Heimskringla - 12.08.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 12.08.1925, Blaðsíða 6
ISIÐA Hfc’IMSKRINGLA (WINNIPEG, 12. AGOST, 1925. íí TVÍFARINN” Skáldsaga Eftir H. de Vere Stacpoole. Þýdd af J- Vigfússyni. Hann gekk til fataklefans, tók hatt sinn, prik og glófa og gekk út. Þegar hann var kominn út í Pall Mall, mundi hann, að hann hafði ekki beðið þjóninn að skrifa niður miðdegisverðinn; en slíkir smámunir gátu ekki kvalið hann nú. Það var naumast hugsanlegt að þeir gleymdu að skrifa þetta. Það sem hvíldi þungt á huga hans, var sama spurningin og áður: “Hvers vegna fyrirfór hann sér?” Setjum svo að Rochester hafi myrt einhvern, og þess vegna deytt sjálfan sig til að losna við afleiðingarnar. Þessi hugsun vakti hjá honum hrylling og hræðslu. Eitt augnablik sá hann sig dreginn inn fyrir brezkan dómara, annað augna- blikið braut þann heilann um, hvemig böðull myndi líta út. * En þó að Victor Jones gæti séð ímyndaðar sýnir í viðskiftalífinu, var hann samt í rauninni framkvæmdamaður. Og nú var hann dáílítið kunnugri þessari einkennilegu stöðu sinni; eftir að hafa verið reikandi fáein augnablik, hugsaði hann aftur rólega, og hann fann, að hann hafði lítið að hræðast, þó að Rochester hefði framið morð. Ef það væri tilfellið, þá gæti hann sann- að hver hann væri. Hann gæti fengið menn í Philadelphíu til þess að bera vitni um dvöl sína þar; skýrmj; hans yrði óhrekjandi af þvi hún ið. Þér munuð sjá, hvers vegna eg gat það ekki lengur. Það liggur fimm punda seðill undir pappírnum í efstu skúffunni til hægri handar í skatholinu í reykingaklefanum. Takið hann strax í yðar varðveizlu. Rochester.” Jones vissi að þetta bréf var til sín, og var skrifað af Rochester, þó áritanin væri til greif- ans af Roehester. Líklega hafði hann skrifað þetta í einhverju veitingahúsi og látið það í næsta póstkassa, rétt áður en hann fyrirfór sér. Hann gekk að skápnum og fann seðilinn undir pappírnum. Hann leit á hann, stakk hon- um í vestisvasann, ýtti skúffunni inn og settist aftur við borðið. “Haldið þér áfram hlutverkinu — ef þér get- ið.” Orðin ómuðu í eyrum hans, eins og hann heyrði þau töluð. Þessi orð ásamt fimm punda seðlinum, or- sökuðu mikla breytingu hjá honum. Hann hafði fengið leyfi Rochesters til að haga sér eins og hann gerði; hann hafði líka fengið ögn af pen- ingum til hjálpar. Meðvitundin um fátæktina hafði vafist utan um hann eins og votur ullardúkur allan daginn. Nú var hann öruggari; nú gat hann hugsað hindrunarlaust. Hann stóð upp og gekk fram og aftur um gólfið. “Haldið þér áfram hlutverkinu — ef þér getið.” Hvers vegna ekki — hvers vegna ekki — hvers vegna ekki? Hann heyrði sig hlæja hátt. j hana. Ef svo færi að Voles kærði hann fyrir Kappsemisbylgja brunaði á móti honum. Slíkur afbrot, gat hann altaf sannað hver hann var, maður var einmitt Jones. Ný og stór hugsjón fengið vitni frá Amreíku og sýnt bréf Rochesters. kom ávalt til hans á bylgjuhrygg kappseminnar. Féflettanin yrði þá orsak að sjálfsmorði hans. Samningurinn við brezku stjórnina hafði verið En Joneg þektj þesga peningaokrara, hann siðasta hugsjon hans, og þegar hun kom, bar ( visgj ^ Voleg myndi aldrei snúa gér til lögregl. “Þér áttuð að hafa peningana tilbúna handa mér, og hér er eg nú.” “En ef eg fæ yður nú ekki peningana?” spurði Jones. “Við skvjlum ekki vera með neitt rugl, á með- an við höfum lögin,” sagði Voles og settist. “Þér segið satt, við verðum að gæta okkar fyrir lögunum,” sagði Jones. “Já, það verðið þér að gera,” sagði Voles. Hann starði á Jones; honum hefir máske fundist greifinn tala öðruvísi en' hann var van- ur, röddin ákveðnari og með meiri kjark. En hann grunaði ekkert. Og fyrst að Voles áleit hann vera greifann, þurfti Jones engu að kvíða frá neinum manni eða konu í London, því augu Voles sáu alt, og heili hans var jafn nákvæmur og gullvigt. “Það er satt,” svaraði Jones. “Mig langar ekki til að Iendá-í neinum ófriði við lögin. Svo tölum við um þessa peninga. Getið þér ekki tekið helminginn núna og helminginn í næstu viku?” . “ómögulegt,” svaraði Voles. “Eg verð að fá þessi tvö þúsund í kvöld.” , Nú vissi Jones, að þetta var vanalegur ágimd ardjöfull, féflettir — óvanalega djarfur — og nú fór Jones að búa til þann drykk, sem hann ætl- aði að gefa hónum. Jafn fljótur og hann var að hugsa, var hann búinn að forma alt. Þetta var fyrsta hindrunin á leið hans, og hann gat ekki stígið yfir hana, og varð því nauðugur viljugur að eyðileggja væn sonn. Að öðru leyti vár staða hans óhult; enginn hafði efast um hver hann var. Ef hann yrði ekki fyrir neinum ónotum sökum glæpa, er hinn framliðni hefði framið, þá gæti hann verið greifi af Rochester alla æf sína. Hann langaði nú ekki til að vera greifi af Rochester alla æfina. Hann vildi komast aftur til Bandaríkjanna og vera það sem hann var í raun réttri, og undir eins og hann gæti fengið ráð yfir dálitlu af peningum, ætlaði hann að hverfa. En hugsunin um að vera lá- varður, vakti samt hjá honum fjör; hún var ekki lengur mjög hræðileg, hún var orðin dálítið kímnisleg, og það er hættulegt í meira lagi, þeg- ar hættuleg hugsun hefir fyndin dthrif. Jones var röskur göngumaður, og hröð og löng ganga veitti honum hægra að hugsa greini legar og rökréttar. Nú gekk hann fram hjá þjóðmyndasafninu til .Regent fimleikahússins, upp Regent Street og Oxford Street vestur á leið. Hann kom til High Street Kensington í Hammer smith, og þar næst til ömurlegu gatnanna, þar sem sveitin á í stríði við bæinn. Ó, þessir útjaðrar Lundúna! Þessar fylking- ar af múrsteinahúsum. Mismunurinn á þessum stað og Pall Mall varð Jones undireins sýnilegur; xnismunurinn á þægindunum og skrautinu þar, sem greifinn af Rochester á heima, og hinu skrautlausa, óþægilega plássi, þar sem banka- skrifarar og annað fátækt fólk á heima. Útlitið hefir afar mikla þýðingu; í saman- burði við þetta var Carlton House Terrace næst- um tælandi. Sem góður lýðveldismaður hafði Jones alla daga talað fyrirlitlega um metórðastigann. Hon- um fundust nafnbætur jafnþýðingarlausar og fjaðrir á apahöfði. En hér, þar sem hann nú var staddur, á milli litlu húsanna, þar sem efna- litla fólkið bjó, varð hofium ósjálfrátt að líta á þetta frá öðru sjónarmiði. Hann sneri við og gekk sömu leið til baka, en klukkan var 7, þegar hann kom til Carlton House Terrace 10A. unnar. Rochester hlaut að hafa verið heigull, _ . . . .. sem ekki tók þetta notrugras og reif það upp Rochester, vinna stoðu sinni inn peninga, standa með rótum Hann gleymdi> að Rochester gat o nrof n fmrliniitvi ltn n nn*v< P n .. 1. : ; ÍV . . 1 Ji á. I X Hvers vegna átti hann ekki að vera greifi af verið sekur — það var þó mismunur. “Þér skuluð fá peningana,” sagði hann. “En Bíðum við, 8. KAPÍTULI. Hr. Voles. Þjónninn, sem opnaði dyrnar fyrir hann, tók fyrst á móti hatti, priki og glófum, og fékk hon- um bréf, sem komið hafði með miðdegispóstin- um. “Og hr. Yoles var hér tll að tala við yður að liðnu hádegi, lávarður. Hann sagðist hafa kom- ið samkvæmt samkomulagi, og að hann skyldi Roma aftur 15 mínútur eftir sjö.” Jones tók við bréfinu og gekk inn í stofuna, þar sem hann hafði setið fyrri hluta dags. Á borðinu lágu öll bréfin, sem hann hafði lagt þar öopnuð. Vanræksla. Ef hann ætlaði að halda stöðunni, þá varð hann að forðast slíka van- rækslu. Hann opnaði þau fljótlega og leit á jnnihaldið, sem að mestu leyti var honum óskiljanlegt. Þar var dagverðarheimboð frá Lafði Snorr- ies —• hver sem hún var — og bréf frá stúlku, sem kallaði sig Júlíu; það byrjaði með: “Góði vin- ur minn”; svo var það betlibréf, og bréf frá manni, sem skrifaði sig Childersby. Seinasta bréfið, sem hann opnaði, var það er þjónninn fékk honum. Það var skrifað á óvandaðan pappír og hljóð- aði þannig: “Haldið þér áfram hlutverkinu — ef þér get- I á efsta tindinum, þar sem forlögin höfðu látið hann, og halda þessu áfram til síðasta enda? Þetta var ekki aðeins gaman. Rochester nú verðum við að fá enda á þessu hlaut að hafa þjáðst af kringumstæðunum, en j!Ve mikið kafið þér fengið áður?” það skelkaði ekki Jones. Fyrir hann var leikur- “Aðeins átta,” sagði Voles. “Þér vitið það inn alt. Bardaginn alt. oíur vel >» ■ Hann ætlaði |ekki að endurtaka heimsku «Átta þúsund,” tautaði Jones. “Þér hafið Rochesters. Hann ætlaði óhikað að ráðast á fengið átta þúsund hjá mér; og með þessum vandræðin, sem höfðu eyðilagt hinn; hann skyldi tveimnr núna, verða það tíu. Það er býsna mik- sigra þau. ið fyrir fáein skjöl.” Á stöðu hans varð ekki ráðist. Þetta var happaskot, og það hitti depilinn. Á leiðinni frá New York hafði hann lesið “æfi þessi skjöl eru virði talsvert meira,” sagði sögu Sir Henry Hawkins”. Með mikilli undrun yoles. “Talsvert meira.” hafði hann lesið hve auðtrúa Bretar voru í Það voru þá skjöl, en ekki nein störf, sem Tichbornesögunni. Hvernig Arthur Aston, kjöt- peningaokrarinn hélt yfir höfði Rochesters. sölumaður, sem naumast kunni að skrifa, blind- Raunar hafði þetta litla þýðingu fyrir Jones; aði augu almennings sem Roger Tichborne, ung- hann var við því búinn að mæta hverju sem vera ui og vel mentaður höfðingi. | vildi; jafnvel morði, vígbúinn eins og hann var Hann líkti sinni stöðu við stöðu Astons. með þréf Rochesters f vasanum. Hann fann sig areiðanlega ósigrandi. | “Við skulum nú ljúka við þetta,” sagði hann. Hann gekk að vindlakassanum, fékk sér, «Hafið þér ávísanabók í vasa yðar?” einn vindil og kveikti í honum. | “Það hefi eg nú raunar. En hvaða rugl er En skriftin, þar voru vandræði, sem gáju þetta9” raskað áformum hans. Hann varð að skrifa “Aðeins dállítið hugboð áður en eg afhendi nafn sitt á ávísanir; hann varð að skrifa bréf. peningana, Takið þér ávísanabókina upp ur Nú, við bréfin gat hann notað ritvélina, og með Vasanum, svo skuluð þér strax sjá hvað eg vil.” tillitr til undirskriftarinnar, þá hafði hann nú Voles hikaði, svo hló hann og tók ávísana- synishorn af skrift Rochesters, hann varð að þokina upp úr brjóstvasanum á yfirfrakkanum. stæla hana. í lakasta tilfelli gat hann sagt, að “Rífið þér úr henni eina ávísun.” hann hefði meitt sig í þumalfingrinum það , “Rífa úr henni ávísunarblað! Við hvað eig- hjálpaði í bráðina. j ið þér — eina af mínum ávísunum? Þetta er Og svo er það þetta blessaða sérlyndi hans,” ekki gvo jélegt?” sagði Jones við sjálfan sig. Ef of mikið þrengir “Rífið þér úr henni ávísun,” sagði Jones. að mér, þá get eg mist minnið eða orðið brjálað- «jjún kostar yður aðeins eitt penny, það er ó- ur. Það er ekk það tromp til, sem eg hefi ekki; dýr skemtun ” á hendinni eða í erminni, og ef alt gengur afar Voles hló aftur og reif út eina ávfsun. illa, þá get eg gert grein fyrir mér og sagt sögu “Leggið hana á borðið.” mina- Voles lagði hana á borðið. Þannig gekk hann og hugsaði, þegar dyrnar j Jones gekk að skattholinu eftir penna og voru opnaðar og inn kom þjónn með nafnspjald , t)]eki- Hann ýtti stól að borðinu og fékk Voles á bakka. “Það er hr. Voles,sagði þjónninn, til að setja.st þar. “sá sami og var hér fyrri hluta dagsins.” i “Skrifið þér svo álvísun fyrir átta þúsund Láttu hann koma inn, sagði Jones. J pun(jum til mín,” sagði Jones. \ oles kom inn með hattinn í hendinni. Hanh Voles kastaði pennanum frá sér ,og hló — var um fimtugt að aldri, og þrátt fyrir sumarhit- ann, var hann í þunnum yfirfrakka með silki- kraga. Hann var mjög ófríður maður, búldu- leitur í andliti, gulur, með stórt og ljótt nef. Hár hans var kolsvart, þunt og hékk lokkur of- an á ennið. Á nafnspjaldinu stóð: “A. S. Voles, Jermyn St. 12b.” En á Voles sjálfum stóð alt annað skrifað. m Victor Jones hafði lært að lesa á svip manna. Hann kinkaði til gestsins án þess að standa upp af stólnum. Þjónninn lokaði dyrunum og þeir voru aleinir. Voles gekk að borðinu og lagði Kattinn sinn á það; gekk svo til dyranna og opnaði þær, til þess að vita hvort þjónninn hlustaði. Hann lokaði svo dyrunum aftur. “Nú, hafið þér peningana handa mér?” spurðí hann. Einhver annar en Jones hefði að líkindum spurt: “Hvaða peninga?” En hann sagði blátt áfram: “Nei.” Þetta einfalda svar hafði undarleg áhrif á Voles; liann æVaði að setjast, en stóð kyr, lagði hendurnar á stólbakið og sagði ilskulega: “í gær göbbuðuð þér mig. Við komum okk- ur saman um ákveðna stund í dag; eg kom og þér voruð ekki heima.” “Var eg ekki.” það var síðasti hláturinn hans í þessu herbergi. “Viljið þér ekki gera það^’^spurði Jones. “Eg hefi ekki tíma til slíkrar heimsku,” svar- aði Voles. “Hvað eruð þér að gera?” “Eg þrýsti á bjölluhnappinn,” sagði Jones. Voles var að því kominn að taka ávísunina til sín, en hætti við það, og það leit út fyrir að hann væri í efa um það, hvað hann ætti að gera. Þannig hættir rándýrið í undirskögnum við máltíð sína, geitarskrokkinn, sem hefir ver- ið lagður sem tálmeti fyrir það, þegar það heyrir greinarnar brotna undir fótum'veiðimannsins. Dymar opnuðust og þjónn kom inn. “Sendið þér boð eftir lögregluþjóni undir- eins,” skipaði Jones. “Já, lávarður.” Dyrnar lokuðust. Voles stökk á fætur og greip hattinn sinn. Jones læsti dyrunum og stakk lyklinum í vas- ann. “Nú hefi eg yður,” mælti hann; “og nú skal eg þrengja að yður, eg skal gera yður meyran.” “Þér skuluð — þér skuluð — þér skuluð —” sagði Voles. Andlit hans var eins og gamalt fílabein á lit. “Þér skuluð verða kreistur,” sagði Jones. “Bölvað rugl. Hættið við þetta, heimsk- ingi! Eg skal merja yður! Opnið dymar!” hvæsti Voles. “Eg hefi sagt að eg skyldi gera yður meyran, en það er sama og ekkert á móts við það, sem á eftir kemur.” Voles gekk að borðinu og lagði hattinn frá sér. Hann sneri sér að Jones og barði hnúun- um í borðið. “Nú hafið þér hagað yður hyggilega!” sagði hann.. “Þetta er kallað ólöglegt frelsisrán; það verður skemtileg frásaga í blöðunum í fyrramál- ið; yður skal finnast hún ónotaleg. En nú skal eg brúka skjölin; þau fara til Plinlimon lávarðar; að mánuði,1 liðnum standið jþér frammi fyrír hjónaskilnaðardómaranum og hún líka. Mann- orð hennar. Hún fær ekki eina tusku til að hylja nekt sína með.” “Jæja, fær hún það ekki!” sagði Jones. “Þetta er mjög aðlaðandi.” Hann varð miklu skapléttari. Féflettanin bygðist þá á kvenmannssögu aðeins. Hlann hafði verið hræddur um að Rochester hefði framið glæp. Hann hafði litið svo á, að enginn mundi borga peningakúgara jafnstóra upphæð og áitta þúsund pund, nema eitthvað hræðilegt hvíldi á samvizku hans. Rochester hafði sýnilega borg- að þetta til að hlífa sínu eigin nafni og kven- mannsins líka. “Mjög aðlaðandi,” mælti Voles. “Það gleð- ur mig sannarlega að heyra.” Svo þrumaði hann: “Opnið dyrnar; hættið þessu bannsetta rugli . Takið þér lykilinn úr vas- anum og opnið dyrnar. Þér hafið altaf verið þorskur, en þetta er verra en heimska. Eg held ykkur báðum í lófa mínum; þér vitið það. Eg get marið yður jafnhæglega og —” Hann opnaði og lokaði hægri hendinni. Við- bjóðsleg hendi var það, loðin, þykk og grimdar- leg. Jones leit á hann. “Þér eyðið kröftum yðar til einskis,” sagðl hann. “Eg hefi áformað að þér farið í fangelsi, minn öhreini hr. Voles. Eg er orðinn leiður á yður, það er tilfellið. Eg skal opna yður og sýna innri hlið yðar. Fólk verður svo undrandi, að það skeytir hvorki um kvenmanninn eða mig. Eg held jafnvel að það muni heldur þakka okk- ur. Þér'þekkið svip manna, þér vitið þegar ein- hver er ákveðinn. Lítið þér á mig, lítið þér á andlit mitt —” Nú var barið að dyrum. Jones tók lykilinn upp úr vasanum og opn- aði dycnar. “Hérna er lögregluþjónninn, herra lávarður,” sagði þjónninn. “Látið þér hann koma inn,” svaraði Jones. Voles hafði tekið hattinn upp aftur og stóð við borðið; útlit hans var eins og sakborins af- brotamanns, einmitt það sem hann var. Lögregluþjónninn var djarflegur ungur mað- ur; hann hafði tekið ofan hjálminn og hélt á honum í hendinni. Hvorki barefli eða skamm- byssu hafði hann, en samt sem áður hafði hann næstum eins skelkandi áhrif á Jones eins og Voles. “Bíðið!” hrópaði Voles. Eitthvað kom honum til að átta sig og skilja hvað í aðsígi var. Hann gekk með opinn faðm- fcnn á móti lögregluþjóninum, eins og hann ætlaði að taka ’hann í faðm sér. , “Þetta er aðeins misskilningur,” hrópaði hann. “Lögregluþjónn gangið þér út aðeins fá augnablik — fáein augnablik. — Leyfið mér að tala aleinum við hans hágöfgi. Eg skal skýr'- frá öllu. Það er ekkert rangt við þetta, það er aðeins misskilningur.” Lögregluþjónninn hélt honum fyrir framan sig og leit til Jones. Jones fann ekki til neinnar hefndarlöngnnar gagnvart Voles lengur, en hann hafði samt við- bjóð á honum. Hann þurfti að fá þessi átta þús- und pund. Hann hafði ásett sér að sýna dugnað í þess- ari nýju stöðu sinni; hann ætlaði að endurnýja bardagann við þann heim, sem Rochester hafði hætt 'við að verjast árásunum frá; hann ætlaði að sigra vandræðin, sem efalítið mundu bíða hans. Voles var sá fyrsti og stærsti vandræða- gripur, sem varð á leið hans, og það leit út fyrir að honum ætlaði ekki eingöngu að hepnast að sigra hann, heldur að hann gæti líka þvingað hann til að múta sér. Þessi átta þúsund pund þurfti hann ekki sjálfs sín vegna, heldur til þess að vinna leikinn, sem hann var nú farinn að skilja. “Gangið þér út fáein augnablik,” sagði hann við lögregluþjóninn, og lokaði dyrunum ál eftir honum. “Setjið yður niðufl og skrifið ávísunina.V pagðlj hann við Voles. Voles sagði ekki eitt orð. Hann gekk að borðinu, settist og tók pennann. Ávísunarblað- ið lá þar ennþá; hann tók það til sín; kastaði svo kennanum á borðið og tók það aftur, en hann skrifaði ekkert; sveiflaði aðeins pennanum, á milli fingranna í þungum þönkum. En svo skrif' aði hann loksins. Hann skrifaði ávísun fyrir átta þúsund pund um til jarlsins af Rochester. Hann skrifaði undir: “A. S. Voles”. “Og eitt ennþá,” sagði Jones. “Eg verð að fá þessi skjöl á morgun snemma, og til þess að vera viss um það, verð eg að ómaka yður ögö ennþá.” Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.