Heimskringla - 12.08.1925, Síða 8

Heimskringla - 12.08.1925, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. (AGÚST, 1925. Hvad Samlagid Getur Gert. WONDERLAND THEATRE Til eða frá ISLANDI FÍmtU', föNtu- ojc iHURarfliiB £ þessari viku: Til bændanna í Vestur-Canada. r-r r* *-Tf«srjt$aa Hveitisamlagið hefir fest rætur. Á einu stuttu en erfiðu ári, hefir það sýnt kostina, sem það hefir framyfir 'gömlu aðferðina, sem bóndinn var bundinn, og jafnvel þeir sem bitrastir voru gegn hveitisamlaginu, viðurkenna að það er nú orðin varanleg stofnun. Þó samlagið höndlaði aðeins 45% af uppskerunni, fengu samnings- hafar hærra verð en það sem hinir “efagjörnu Tómasar”, sem enn gefa öðrum arð af uppskeru sinni, með því að lálta þá selja hana, í stað þess að selja hana sjálfir gegnum samlagið, f«ngu að meðaltali. fer- um Kaupmannahöfn. hinn gullfagra höfuBstati Danmerkur, metS hinum ágætu, stóru og hratSskreiöu sklpum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrtr Iægsta fargjald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. 6KBYPIS FÆÐI t KAUPMAJÍNAHÖFBÍ OG A IsnANDSSKIPIJfU. Næsta ferti til íslands: Frá New York 20. ágúst. Kemur til Khafnar 31. ágúst; frá Khöfn 1. sept.; til Reykjavikur 11. s. m. Allar upplýalngar f þensu sambandi gefnar kaupluuat. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 401 MAIN STRBET SIMI A. 4700 WIJiSIPEG UmbotSsma15ur á Isiandi: C. ZIMSEN. Zane Grey’s t 'The Border Legion’ AtSalleikendur: ANTONIO MORENO HELENE CHADWICK Með því að ráða yfir 75% af uppskerunni, gæti samlagið hagað kaup- um og sölum svo, að sölubirgðir og eftirspurn stæðust á og trygt þannig sanngjörn viðskifti seljenda jafnt og kaupenda, og útrýmt gróðabrallar- anum. Fræg saga eftir frægan höfund. Ágætis mynd metS ágætis leik- urum. Einnig: síöasti partur af “The Great CircuN My»teryw Comedy — New». Mflnu., þri«Ju- ojrf mitivikudagr í næstu viku: James Olivcr Curwood’s Brallarinn getur ekkert hveitilaus. Því meira hveiti sem hann kemst yfir, þess meira pappírshveiti getur hann framleitt. Pappírshveiti er hægt að nota framleiðandanum til óhagnaðar. Umráð yfir 75% af upp- skerunni, eyðileggur áhrif pappírshveitis á verðið. Ef núverandi samningshafar vilja hafa/ það sem mögulegt er að hafa út ÚR samlaginu, ættu þeir að fá fleiri í það. Það ætti að vera mikið auðveidara að fá tvo samninga undirskrifaða nú heldur en var að fá einn, áður én samlagið byrjaði að starfa. Með því að fá undirskriftir, eru þeir ekki aðeins að hjálpa sjálfum sér, heldur og einnig nágrönnun- umum til að selja hveiti sitt á réttan hátt, samvinnuháttinn. \ Kaupendur í öðrum löndum eru vel ánægðir með samlagið. Með samböndum í öllum löndum, mun samlagið halda áfram að selja þessum kaupendum. Því meira hveiti, sem það hefir umráð yfir, því auðveldara verður að halda hveitinu af option-markaðnum, og gefa framleiðandan- um fult söluverð fyrir það. Undir gamla fyrirkomulaginu bygðl framleiðandinn bæði kornhlöður í smábæjum og safnhlöður í stórbæjum og keypti annan útbúnað til hveitihöndlunar fyrir margar miljónir dollara, gaf alt þetta til þeirra, sem seldu kornið fyrir hann, og stóran ágóða þar að auki. Það sem eftir var af hveitiverðinu, gekk til framleiðandans. f f f ♦> MAGN VEITIR VÖLD. VJER ÞURFUM FLEIRI MEÐLIMI. 75% í ÁR OG HAFIÐ 100% 1927 FYRIR MARKMIÐ. CERIÐ I THE CANADIAN WHEAT POOL. ♦> f f f GJAFABÚÐINl WIN NIP E G. Dingwall’s er eina búðin í Winnipeg, sem hefir fullkomnar birgðir af munum, sem eru hentug- ir til gjafa. Þér finnið þar næstum óþrjótandi birgðir af munum, sem eru viðeigandi gjafir við hvaða tækifæri sem er, og á hvaða verði, sem yður þóknast að borga. Ef þér æskið, er búið um gjafir yðar í silki- pappfr, nafnspjald yðar látið fylgja og gengið frá öllu í þar til gerðum kassa, og svo sent hvert í Canada sem yður þóknast, endurgjalds- laust og á vora ábyrgð. ooocn FRÁ WINNIPEG og NÆRSVEITUM H OCDOCM Sveinn kaupmaöur Thorvaldson frá Riverton var staddur hér í bænum í fyrri viku. Kvað, hann afbragðs uppskeruútlit þar nyrðra, bæði fyrir korn og hey, eitthvert hið allra bezta sem verið hefði í mörg ár. Timothy myndi t.' d. gefa 2—4 tonn af ekr- unni. . Smjörgerðarhús kvað hann þá fljótsbúa hafa fuligert 20.*júm í sum- ar. Er það samlagssmjörbú og stýrir því Mr. Jón,Eyjólfsson, en Mr. Skúli Hjörleifsson er ritari félagsins. Framleiðslan er nú um 500 pund á dag, eftir mánaðarstarf, og fer si- vaxandi. C. P. R. félagið kvað hann vera að mæla fyrir braut, norðvestur að bygðartakmörkum, og búist við að mælt verði að minstá kosti norður að Fisher Bay. Islendingadaginn að Hnaus'um kvað hann 1400 manns hafa sótt, og myndu þeir undantekningarlítið hafa verið íslendingar allir. Hafði það verið fríður hópur a.9 Iíta yfir, ve! búnir rnenn og konur. — Yfirleitt er víst óhætt að fullyrða, að fjárhagsástand muni óvíða vera betra meðal íslend- inga en hér norður í Nýja íslandi. Og almenningslof fær sveitarstjórnin þar norður við fljótið fyrir dugnað og hagsýni. Enda mun atvinna hafa verið næg við fljótið í vetúr, fyrir þá er unnið gátu og vildu. SAGA, nýja tímaritið, sem er að byrja að koma út í Winnipeg, kemur út tvisv- ar á ári. Seinni partur þessa ár- gangs kemur út fyrir jól (frá sept- emberbyrjun til febrúar loka)', en fyrri parturinn, sem er að verða full- prentaður, er frá marzbyrjun til á- gústloka. Útgefandi er Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. “Saga” er sögurit, eins og nafnið bendir til, og verður fyrst og fremst til skemtunar. Árgangurinn (bæði heftin) er yfir 300 bls. og kostar $2.00 Allir íslendingar ættu að lesa og kaupa “Sögu”, austan hafs sem vest- an. SAGA 732 McGee St., Winnipeg, Canada. DinqyjalTs PORTAGE og GARRY WINNIPEG Sagan af hinnl miklu náttúru- dýrtS. The Hunted Woman VORMENN ISLANDS $2.75 og Æfisaga ABRAHAM LINCOLN, $3.00 fást hjá JÓN H. GÍSLASON, 409 Great West Perm. Bldg. Winnipeg. Símar: B 7030; N 8811 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. trr. MAL.TIÐIR, KAFFI o. Avalf «11 — SKYR OG RJÖMI — Opt* frft kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h- Mrs. G. Anderaon, Mra. H. Péturaaon elgendur. Kaupið Heimskr. Mlts B. V. ÍSFELD PlanlMt & Tencher STUDIOi 66« Alverftone Street. Phone: B 7020 Fundui' verður haldinn af kjósendum í Gimli kjördæmi, í samkomuhúsi VíðibygS- ar, laugardagskvöldið 2 7. ágúst, kl. 8, til að myrida Conservative flokks- samband í 19. kjördeild. N. K. BOYD, forseti Prov. Cons. Organization. CHARLES lanther: David Cooper C.A. Preeident Verilunarþekklng þýðir, til þin glnailegri framtíS, betri stöðu, harrs kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist á rétta hillu i þjóötélaginu. Þú getur öölast mlkla 0( mot- hæfa Yerxlunarþekkingu meö þri aö (anfa á Doxninion Business College Fullkomnasti verilunarskóll f Canada. S01 ÍTEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMI A 8031 Hr. Tryggvi Thorsteinsson frá Tan tallon, kom hingað til bæjarins á Iaugardaginn og fór aftur á mánu- dag, ásamt Mrs. Thorsteinsson, sem dvalið hefir hér í bænum um mán- aðartíma. — Hann sagði hvéitislátt byrjaðan og uppskeruútlit yfirleitt allgott, þótt bygg og hafrar héfðu rýrnað töluvert við hina miklu hita undanfarið. Dr. Tweed tannlæknir verður á Gimli miðviku- og fimtudaginn 19. og 20. þ. m. og í Árborg fimtu- og föstudaginn 27. og 28. þ. m. Föstudagskvöldið 7. þ. m. setti um- boðsmaður H. Gíslason eftirfylgjandi meðlimi í embætti í stúkunni Heklu.: F.Æ.Tl—Guðbjörg Sligurðsson.' \ Æ.T.—Egill H. Fáfnis. V.T.—Stefania Eydal. R.—Jóhann Th. Beck. A.R.—Valgerður Magnússon. F. R.—Bergsveinn M. Long. G. —Jóhann Vigfússon. K.—Helga Johnson. D,-—Þorbjörg Johnson. A.D.—Dýrfinna Borgfjörð. V.—Eyvindur Sigurðsson. Ú.V.—Sigríður Jóhannsson. Meðlimirnir eru ámintir um að sækja vel fundi stúkunnar, að vera einlægir málefninu og vel vakandi og vinnandi fyrir það. ’ B.‘ WONDERLAND. Antonio More'no og Helene Chad- wick eru aðalleikendurnir i “The Border Legion’’, sem er mynd á Wonderland þrjú síðustu kvöldin í þessari viku. Sagan er eftir Zane Grey, og er umskrifuð til myndunar af George Hull. William Howard stjórnaði myndatökunni. “The Bordér Legion” mun sérstak- Iega geðfeld þeim, sem þykir mikið varið í ástaleiki með miklum tilþrif- um. Er myndin ein af hinum allra beztu af þeirri tegund. Sagan er fræg, höfundurinn fræg. Myndin er ágæt og leikendurnir á- gætir. Rockliffe Fellowes, Giieson Gowland, Charles- Ogle og Edward Gribbin, eru aðeins fáir af hinum stórfrægu leikendum, sem þar koma fram. “The Hunted Woman” er myndin, sem verður sýnd á mánu-, þriðju- og miðvikudaginn í næstu viku. Er hún afarhrífandi, eins og við má búast, þar sem hún er gerð eftir sögu eftir James Oliver Curwood, náttúrusögu- skáldið fræga. Grávöruverzlun HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERLZUNARSKOLA í borgínni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. CREAh Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess ' að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum í Canada. Notið tækifærið nú þegar lítið er að gera yfir sumarmánuðina, til að lá*a gera við loðföt yðar eða breyta þeim, á lægsta verði. !9iPortage Ave. East (á móti Bank of Montreal) SÍMI N 8533 WINKllPEG TIL SÖLU. Missirisritið Saga 20 ekrur með byggingum af ágætu lsndi mitt í íslendingajiygðinni á Point Roberts. Hér um bil helm- ingur af landinu er alveg hreinsað. Fæst með mjög lágu verði og góðum borgunarskilmálum. — Upplýsingar gefur /. /. Middal, 6723, 21 st Ave. N.W., Seattle, Wash. 43—46 • EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. boðar komu sína. Viðgerðir á Rajmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talstmi: B-1507. Heimasími: A-7286 A STR0NG RELIABLE BUSINESS - SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385yí PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. ------ — -

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.