Heimskringla - 26.08.1925, Síða 3
WINNIPEG, 26. AGÚST, 1925.
heimskringla
S. BLAÐStDA
m-------------r
| Bakið yðar eig-
| in brauð með
8
ROTAL
n
%
K
1
CAKES
Fyrirmynd að
gæðam í meir
en 50 ár.
t gljúfur fellur tímans hélu hára
hugljúfra vona, er rættust sérhvern
dag.
já, alt sem er huganum næst,
er sjálfsagt aö breyta, ef blessun og
lán
með breytingu niöjunum fæst. —
Og faSirinn brosandi’ á gnoöina gekk
— en guð veit hve stundin var sár —
I fanginu móöirin barnið sitt bar
á bátinn — og huldi sín tár.
III.
Viö auganu blasir hinn ólgandi sær
sem óráðin gáta,
og hafaldan síkvik og svellandi hlær,
en súðirnar gráta.
Og farþeginn hugsar um ókomin ár
í ókunnum heimi;
hann veit ei hvort sælu’ eöa sorgir
og tár
þau sál hans þar geymi.
Nú skoðar hann landið, er líf hon-
um gaf,
sem lifandi móður,
og þungbrýnda klettinn, er horfir á
haf,
sem hjartfólginn bróður.
Það verndi leiði vorra feðra og
mæðra
sem verðug minning — dýrum steini
æðra.
Sigr. Júl. Jóhannesson. \
A LANDNÁMSHÁTÍÐ NÝJA
ÍSLANDS.
Þú, vermireitur æskulífsins unga,
«r alt hið bezta, er lífið getur veitt;
en þú átt lika strauma stríða 'og
þunga,
er stormar ógna og myrkviðarins
tunga
og lífið sjálft er lamað, sært og i
þreytt.
En sumar bjart í sóiarfögrum lund
um
er sal þín vafin reginblámans hjúp
Hann leitar í vestur með sigandi sól,
að sigur þar vinni;
en faðmar í anda hvert fjall og hvern
hól
á fósturjörð sinni.
IV.
Vér horfum yfir löngu liðna daga
og lítum skygnum augum helga bók:
þar flettist sundur fimtiu’ ára saga
hins frjálsa manns, er land af guði
tók.
f
og sléttuöldur leika í ljóssins mund- Og landnemunum gaf hann víðlent
goðorð,
hann gaf þeim stór ogmikil fyrirheit;
hann gaf þeim einnig lögmál — bönn
og boðorð,
sem brendu letri þeim i hjarta reit.
Landnám — það er orð, sem eiga
engir, líkt og þið.
Þess nú lýðir minnast mega,
Merki greina tímans fleyga:
frjálsa frónská lið.
En — ykkar niðjum alt er falið;
alt, sem verður gert og talið
styðst þó stofnjnn við.
Þarna er bygðin. — Þjóðin mæta,
þú átt slíka rót.
bm það varla þarf að þræta:
þér var falið margs að gæta;
sjá um björg og bót.
Út að leita. Lönd að finna.
Löngun fleyta vona þinna —
sýna manndóms mót.
I
Og þarna er starfið þinna daga,
þjóðin slyng og fróð. ,
Þarna er ykkar æfisaga,
Islands börn, við kjörlands haga:
eilíf andans glóð.i
Framsókn djarfra frumbýlinga. —
Fold, með kappa og ljóðsnillinga:
Heill þér, hæfa slóð!
Köld þó hefði um kjör að mæla,
kveð eg ei né dyl.
Hitt má gert, að heiðra og stæla:
heild hvað tókst að ryðja og pæla;
verkum veita skil.
Það er 'iðju þinnar varði. —
Þú átt nú i heimagarði
margt og mikið til.
bergið, hvammur, vatnaniður,
fjallið, dalur, fljótið, sjórinn,
fjólan, sóleyg, lóukliður.
Braga land, á brönugrösum
börn þín hvíldu, — dís þig sáu!
Fá þótt geymdu gull i vösum,
gnægð af kærleiksdraumum þágu.
— Fyr enn áum, ættþjóð heima
ætternis — af hrindum stapa, —
fyr skal mögur móður gleyma,
máli hennar börnin tapa!
Jónas A. SiffiirtJsson-
FYRIR SÖNGFLOKKINN.
NAFNSPJOLD
PROF. SCOTT, N-8706.
Nýkomlnn frá Xfw Yorls*
nýjustu valsa, fox trot, o. m.
frv. KensluskeltS kostnr $5.
290 l*ortagre Avenue.
(Uppi yfir Lyceum).
sem leiftur skær og blá’r sem hafs-
*ins djúp.
1 Hríðru höfn hjá laufviðarins lundi
vér lentum fyr á þinni frjóvgu strönd,
og hver var sá, er hjá þér eigi undi, Qg eitt — hið fyrsta — af því sem
•sem augum leit og náði þínum fundi þeim var bannað,
og hafði hér að nýju numið lönd? I var þaJJ, að láta glevmd sín fornu rit,
Vor bygð þú ert og barna vorra 0g — þag Sem beint af þessu leiddi
móðir, —. annað:
l>ú, brúðir ung og hrein sem vetrar \ þessum nýja heimi’ að svikja lit.
mjöll;
í rót þíns viðar runnu allar þjóðir, ^ð gæta nafns' síns—beita vilja og
sú rót ber limið yfir hæstu fjöll
Kenn þínum mönnum hugsjón lifsins
laga, „„ ....— h.............
sem letrast hafa á mannkyns sögu- og stefna beint að marki landnemans.
spjald;
viti,
það var hiö fyrsta og æðsta boðorð
hans;
að mæta glaður striði, þraut og striti
Lenn þeim að skilja, að sómi þinn og
saga
er samband heilt við lifsins æðsta
vald,
sem vanans aldrei kyssir klæðafald.
Sú þjóð, sem veit sitt eigin afl og
kjarna,
og öðrum fremur skilur leyndust rök,
þann æðstan gefur arf til sinna barna,
ofinn í kærleik, mannvits Grettistök.
i
Þá Femiusar hörpuhljómar gjalla
þér heillaóskir við hver gleðimót;
eins þegar lauf af limi þínu falla
og lífið sjálft um dali þina og hjalla
sem leiftur hverfur inn i eigin rót.
Þú ert vort land, hinn dýri Daphne-
lundur,
er drottinn sjálfur kveikti lifsins eld.
Canada lifi. Leifs hinn frægi fundur,
fólk þess og saga, um þúsund alda
kveld!
S. E. Björnsson.
Þar sem mótast láð og lögur,
landinn unir bezt.
Út um haf er útsýn fögur,
af því lærði’ hann mest;
út á hafið salt hann seiddi
sjónhringsmóðan blá.
Og ætið dró og lengra leiddi
landi hugann frá. ,
! Því er von að vatnið bláa
! vinur yrði hans,
I girt í skóga græna og haa,
\ gagn og prýði lands,
[ er með sinum breiðu bárum
barnsins vekur hug,
eftir fleyi’ og fögrum árum,
farmanns þori og dug.
Fimtiu ár þess Ijóðin leiddu
landann hér á strönd.
Úr fásinninu för hans greiddu
fram í vona lönd;
til þors og dáða þrek hans brýndu,
unz þróttur sigur vann.
Nýjar leiðir sál hans seiddu,
svo hann merkið fann.
Eyjólfur J. Melan•
HEALTH RESTORED
Lækningax á n lyf]a
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D,0,
Chronic Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Blda.
Skrlfstofusiml: A 3674.
Slundar sirstaklega lungnasjdk-
dóma.
Er aS finna 4 skrifstofu kl. 11—11
f h. ot 2—6 a. k.
Helmlli: 46 Alloway Ave.
Talsfml: Sb. 3161.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy Bt.
Phone: A-7067
ViStalstíml: 11—12 og 1—6.80
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Þín skal frægð á þessum degi
þróast, frónska bygð!
Hálf er öldin. Heill á vegi.
Hefð í framtið bregst þér eigi:
höld þín traust og trygð.
Minning þín og merki standa. —
Megin þinna fögru stranda
verði’ á skjöld þinn skygð.
Jón Kernested.
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullnmiftuf
Selur giitingaleyílsbráL
8«rst&kt atöyg:li veitt pöntunux
og vltlffjörttum út&n af l&ndl.
364 Msin St Phone A 4S3T
MINNI FRUMBYGGJANNA
I.
Andið hljótt — og hlustið djúpt,
hlustið — ótal sálir mæla —
igrafir opnast, líða ljúft
Ijósir svipir — hjarta gljúpt
snertir tvinnuð sorg og sæla.
Hér er mót á helgum stað,
hér er stór og mikil saga
skráð á sérhvert skógarblað.
Skilji fólkið, stækkar það
heilög ritning reynsludaga.
II.
Er lamað af féleysi, fjötrum og sorg
var fólkið um gjörvalla jörð,
og hungrið við dyrnar með hremm-
andi klær
og hélt þar um bæina vörð;
þá barst yfir hafið hið hljómfagra
nafn
ins hafvíða. alfrjálsa lands,
or bygt hafði drottinn og blessað og
vigt
sem bústað hins fátæka manns.
”1
Þó sárt sé að kveðja sitt ættland —
og alt —
Og fyrirheit: “Eg ykkur götu greiði;
sé geigvænt floð, eg skapa trausta
örk.
I fyrirheitna landið ykkur leiði,
þó lífið sýnist fertug evðimörk.”
V.
Um íslendings enni og kinnar
með alvæpni dullistar sinnar
strauk þrekgyðjan—ókyrð var innar,
því eldregn í hjartanu bjó.
Nú bárust frá hafinu hljómar
sem helsárir útlegðardómar.
Hann stóð hér með tvær hendur
tómar,
en trúin var lifandi þó.
k
Hann kofann úr bjájkunum bygði
og börnunupt skýli þar trygði,
og brosandi—hvað sem ann hrygði
hann hljóðlega raulaði lag.
Þó förluðust fingurnir kreptir
og fætur af gigtstrengjum heftir.
hann vann — því hann átti það eftir,
að eygja þeim bjartari dag.
Og móðir hjá vöggunni vakti,
þar vonin á lífsskari blakti,
í huga sér raunirnar rakti,
en reyndi að hylja sín tár.
Þó fjaraði fjörið með arum
og fjölgaði snjolitum harum,
það linaði sviðann í sánjm,
að sælli’ vrðu barnanna ár. ■
VI.
Með þreki flestar þrautir tekst að
brúa —
vér þurfum ekki á kraftaverk að
trúa,
því fýsi einhvern fullreynd þeirra að
sanna,
hann finnur þau J sögu landnemanna.
ÍSLAND.
Fjallkona á Furðuströndum,
fræga móðir Rraustra sona!
Minst af öllum mentalöndum, —
miðstöð sagna, ljóða, vona:
Hvar sem börn þín aldur ala,
Island þau t hjarta geyma, —
um þig skrifa, yrkja, tala,
tindra landið norðurs heima.
Hörpu slær um hljóðar nætur
pjelga*) — þegar aðrir blunda.
Aldrei fær hún fullar bætur
feðra stöðva, æsku stunda. —
Dulargervi hjartað hjúpa
helgar jminjar liðins tíma;
einverunnar döggvir drúpa,
dul og röm er æfi glíma.
Hálfa öld að heiman, móðir,
hálfa öld í kærleiks festum!
Vafurlogans viltu glóðir,
vonaskerfur barg oss flestum.
Heimanmundur helzt þá brýnir
bérlendis er merkin bera.
Einatt landnám íslenzk krýnir :
ekki að sýnast, heldur vera.
Þá, er leita fjár og frama
fjarran heim, með þjóðum glæstunt.
föðurtúna taugin rama
togar, — brauðið nægir fæstum ■
Barmahlíð- og berjamórinn,
Frá Danmörku
(Tilk. frá sendiherra Dana..)
Á föstudaginn (24. júlí) varð geisi-
legur eldsvoði í Odense-höfn. —
korngeysmlu- fóðurbirgða og kola-
skemmur brunnu. Skaðinn aætlaður
um 10 milj. króna.
Itilefni af dansk-íslenzku verzlun-
arráðsstefnunni birtir “Börsen” við-
tal við formann stórkaupmannafé-
lags-nefndarinnar, Ernst Meyer stór-
kaupmann. Skýrir hann frá þvi, að
nefndin hafi þegar lagt að Samein-
aða gufuskipafélaginu, að rannsaka
skipagöngurnar og kma siðan fram
með ákveðnar tillögur og ræða þær
með nefndinni. Sameinaða svaraði
á þá leið, að það hefði á liðnum ár-
um reynt eftir beztu getu að sinna
þeim kröfum, sem fram hefðu komið, j
og reynt að fylgjast með tímanum. j
Kveðst hún þó fús til þess að íhuga J
og ræða þessi mál, og mun þess vegna J
ráðgast um þetta við Eimskipafélag .
Islands, svo félögin geti i sameiningu |
ihugað og rannsakað málið. og síðan l
rætt það á ný með nefndinni. — For- i
maður nefndarinnar lýkur máli sinu
með þvi að segja, að óhætt sé um
það, vxegna þess sem að framan er
cretið, að málið sé í góðum höndum.
(Vísir.)
Dubois Limited
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrav*
Alt verk fljótt og veí að hendl
leyat. Pöntunum utan aí landi
sérstakur gaumur getinn. Elni
staðurinn i bænum sem litar og
hreinsar 'nattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanion
Dubois Limited.
DK. A. BL6KDAL
818 Somerset Bldg.
Talsíml N 6410
Stundar sérstakleffa kvensjdk-
dóma og barna-sjúkdóma. AC bltta
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Helmlll: 806 Victor St,—Sími A 8110
TALSIMI: A 1834
Dr. J. OLSON
Tannlæknlr
Cor. Graham and Kennedy St.
216 Medlcal Arts Bldc.
Heimasíml: B 4894
WXNNIPBG. MAN.
Talafmli
DR. J. G. SNIDAL
'l'AIfNLfBKNIB
•14 Someraet Bloek
Pðrtagc Avð. WINNIPHU
EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG
GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU
N 9532
r. SOLVASON
959 Welllngton Ave
DR. J. STEFÁNSSON
21« HEDICAL ART9 BLB6k
Hornl Kennedy of Graham.
Staodar eliflam aaraa-,
aef- af kverka-ajðkdðma.
V* Utta fr» kl. 11 tll 13 t k
•I U. i tl I «■ k.
Talafml A S52L
Helaail! "8 Rlver Avð.
ARN I G. EGERTSSON
íslenskur löfffræöingur,
hefir heimild til þess að flytja mál
bæði i Manitoba og Saskatchewan.
Skrifstofa: WYNYARD, SASK.
DR. C H. VROMAN
Tannlœknk
Tennur y?Sar dregnar eíia lag-
aðar án allra kvala.
Talumi A 4171
505 Boyd Bldg. Winnípag
*) Sbr. Sögu Helgu Bárðardóttur,
for sf.rvice
ftUALITY
and
LOW PRICES
lightning
8 REPAia
32S B
Harisrave St.
PHONEi N 9704
W. J. Lindal J. H. Linda’
B. Stefánssou
Iðlenzkir lögfraeðingar
708—709 Great West
Permanent Building
366 MAIN STR.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aB
Lundar, Riverton, Gitnli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtndag í hverj-
un? mánuBL
Gimli: Fyrsta Miðvikudag fcvtri
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag i nAnuði
hverjum.
J. J. SWANS0N & CO.
Talsitni A 6340.
611 Paris Building.
EFteábyrgðarumboðsmenp
Selja og annast fasteignir,
vega peningalán o. s. frv.
Phonei A4462. — «75-7 Sar*ent Ave.
Electric Repair
Shop
ð. SIGURÐSSON, RflVIamatfar.
Rafmagns-áhöld til sölu og við þau
gerL Tinsmiði. Furnace.aðgerðir.
GÁs oc mmm JAFN
Og vér. sem lifum, föllum fram við
leiðin
og frumbyggjunum dánu sverjum
eiðinn;
vér sverjum það á þessum helga degi,
að þekkjast, hvar sem framtíð leggur
vegi.
Að sýna réttan lit í öllum efnum.
vér eiði festum — guð að vitni nefn-
*
x
i
i
?
X
T
i
T
T
i
T
T
♦
*
T
T
x
0DYRT X
T
♦!♦
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
úbyrgjwmst að þér verðið ánægðir með.
Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar.
tækjum og öðru.
Winnipeg Eleetric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) •
T
T
T
i
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
i
4>
Stefán Sölvason
Teacher oí Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emily St. Winnipeg.
KING GE0RGE H0TEL
Eina íslenzka hótelið í b«ei
(Á homi King og Alexander).
Th. Bjanuam \
Ríðsraaður
DAINTRY’S DRUG
STORE
Meðala sérfræ’ðingv.
“Vörugaeði og fljót afgreiðaU"
em einkunnarorð vor,
Horni Sargent og Lipton,
Phone: Sherb. 1166.
BETRI GLERAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefix ávalt fyn'rliggjandi úrvaW-
birgðir af nýtízku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka konan mb
■líka verslun rekur 1 WlnnJpa*.
Islendingar, iátiS Mr». Swafcs-
son njóta viSskifta yðar.
Augnbukaar.
204 ENDERTON BUILDINO
Portag* ana Haigrava. — A 6646
A. S. BARDAL
a.lur lfkklstur og snnut tn «4-
farlr. Allur dtbúnahur «4 b.fltl
Ennfr.mur selur hann allikonar
mlnnUrarSa oc l.c.t.lna—i
84S SHERBROOKB 8T.
Pkoa.i N ««07 WISSITH
um.