Heimskringla - 02.09.1925, Síða 3

Heimskringla - 02.09.1925, Síða 3
WINNIPEG 2. SEPTEMBER 1925 HEIMSKRIKGIA S. BLAÐSfDA ARANGUR bökuninnar er trygður er þír notið MAGIC BAKING POWDER Ekkert álún er í þvjogor- sakar þvi ei beiskjubragð niöur í árabátinn, sem var bæði slor- ugair og hálf-fullur af sjó. Uröu far þegarnir slorugir og blautir í fæturna strax er niSur í bátinn kom, og vítti skipstjórinn (J. Júlíníusson) þetta harölega, sem maklegt var, aö hafa ekki betri bát en þenna handa farþeg- unum, en karlinn, er varg fyrir svör- um, þandi kjaft og virtist ekki hafa neitt samvizkubit út af þessu. í Vest- uiannaeyjum var ágætis afli undan- .fariö, og vonandi tekst Vestmanna- eyingnm að koma afla sínum í’svo hátt verö, að þeir hafi ráö á því aö byggja skárri mannflutningabát, en l>essa dæmalaus lekabyttu, sem far- Þegarnir frá Lagarfossi neyddust til aS stíga í! Vestmannaeyjabær hefir vaxiö mikiö á síðustu árum, og er nú þriöji stærsti kaupstaöurinn á íslandi, íbúa- talan hátt á þriöja þúsund. Evja- skeggjar eru duglegir og djarfir sjó- sóknarar, og kindurnar í Eyjuni virö- ast heldur ekki mjög lífhræddar, því aö þær príla óhræddar upp á hinar snarbröttu og mörg hundruð feta háu Wettasnasir, og kýla þar vömbina. Enginn mun þurfa aö tíunda þær skepnur, ef þær hrapa fram af, e,i þaö getur hæglega komiö fyrir, ef 3Ö stygö kemur að þeim. — Lagarfoss kastaöi nú virðulegri kveðju á Vestmananeyjar, og hélt áfram áleiöis til Skotlands, æöandi á nióti snörpum vindi. Þegar degi tók 3Ö halla, sá eg suöausturströnd lánds- ins í hillingum, hvita og kuldalega. Nokkru áöur en eg fór úr Reykja- vik, var eg við jaröarför dr. Helga Jónssonar, sem var kennari minn í 2 vetur viö verzlunarskólann (1914— ’16), Þegar eg stóö þarna á þilfar- *nu, horfandi yfir hafiö á þessa strjálu og auðu strönd, þá datt mér í bug sálmur, sem sunginn var við út- f°r dr. Helga í dómkirkjunni, af karlakóri undir þessu fallega og viö- eigandi (ísl.) útfararlagi, Hæsti guð, herra mildi: Eg horii yfir hafiö um haust af auöri strönd; í skugga skýjum grafið þaö skilur mikil lönd. Sú ströndin strjála og auða, er stari eg héöan af, «r ströndin stríös og nauða, «r ströndin hafsins dauða, og hafiö datiöans haf. En fyrir handan hafiö, þar hillir undir land; 1 gullnum geislum vafið, þaö giröir skýjaband. b’ar gróa í grænum hlíðum rueð gullslit blómin smá; í skógarbeltum blíðum, t blómsturlundum fríðum má allskyns aldin sjá.” o. s. frv. < ' t Alt i einu hvarf landiö, landið mitt, sem hefir aliö mig í meira en 30 ár. Margskonar endurthinningar risu upp I t huga mínum, bæöi súrar og sætar, dýrlegar og dapurlegar. Eg sakn- aði landsins míns, og bað hintininn að faðnia það og alla vini mína og velgerðametin, sent á því búa. Eg horföi enn yfir hafið, þetta ó- umræöilega volduga og tignarlega haf, er eg vissi ekki hvort myndi búa mér beð á botni sínum, eöa leyfa mér leið til landsins, er eg ætlaði aö nema í vestrinu, “fyrir handan haf- ið.” Eg vissi heldur ekki hvort þar myndu bíöa mín örðugleikar og auðnulevsi, eöa vegsauki og velfarn- an. Eg gekk niður og hallaöi mér til hvíldar. Sjórinn var talsvert úfinn um nóttina og mér gekk illa að sofa vegna sjóveikinnar, sem sí og æ pin- ir ntig og plágar, ef að nokktt'ð veru- legt er að veðri. Nú vortt aðeins þrir á öðru far- rými, og tilviljunin réði því, að við vorum allir á leið til sarna landsins. Samferðamenn minir voru Friðþjóf- ur M. Jónasson píanóleikari úr Reykjavik og Benedikt Benjamínsson bóndi úr Húnavatnssýslu. Viö gát- um ekkert gert okkur 'til skemtunar, annað en að spyrja hvern. annan spjörunum úr, og rabba saman um daginn og veginn. Á Lagarfossi eru viðvarpstæki, og gátu farþegarnir á 1. farrými hlustað á söng og hljóð- færaslátt viðsvegar að úr heimin- um. Meðal farþega á því farrými vortt Etnil Nielsen framkvæmda- stjóri Eimskipafélagsins, Halldór Kiljan Laxness á leið til Italíu, og frú Halldóra Petersen, er einnig var á Ieið vestur um ha'f, og nokkrir kaupsýslttmenn úr Reykjavík. Dag- lega fékk skipið loftskeytafréttir ut- an úr heimi, og lattmaðist eg á kvöld- in inn á fyrsta farrými til þess að renna augunum yfir fréttaskeytin, er oftast voru á sænsku. Mér leiddist lífið þarna á öðru far- rými, var altaf lystarlaus á mat og hálflasinn. Einhver bezti réttur, er eg get kosið mér þegar eg er á sjó, er góður harðfiskur eða þorskhaus, og ekki mvndi saka að hafa nokkurra ára gamlan Siglunesshákarl með til bragðbætis. Þegar eg var drengur, heyrði eg oft gömlu mennina segja. að ekkert jafnaðist á við harðfisk við sjóveiki. Eg óskaði oft eftir þvi, þegar eg hafði ekki lyst á nein- uni mat, er réttur var að mér, aö kominn væri góður harðfiskur til aö jóðla. Á nteðan eg dvaldi í Revkja- vík, hélt dr. Guðmundttr Finnboga- son fyrirlestur um “þorskhausana og þjóðina”. Þar lofaði dr. Guðmund- ur gildi þorskhausanna niikið, og var ekki laust við að sumir gerðu gys að þessu, en eg hygg að það hafi ver- ið óviðeigandi ‘ með öllu, því að þorskhausar (og harðfiskur) . eru talsvert bætiefnarík fæða, að ó- gleymdu því, sem þeir þroska og stæla tennurnar. Þeir voru ekki tann fellingar gömlu mennirnir, — sem lifðtt rnikið á harðfiski, — eins og uúga kynslóöin, sem nú er að alst upp, er látlaust Iiggur í “konfekt” og “krím”-kökum míRli máltíða. ' Eg æddi um allan Reykjavíkttrbæ áður en eg fór í ferðalagið, til þess að grafa upp harðfisk eða þorskhausa, en þessar matvörutegundir fundust ekki, hvorki í matvörubúðum né ann- arsstaðar. Það þykir vist ekki nógu fínt, að hafa þetta á boðstólum. Mér fanst þetta hjákátlegt, þar eð höfuð- staðarbúar lifa mestmegnis á þorsk- veiöum. — Eg tel þaö víst að færri niyndu nú kveljast af tannpínu, ef þeir borðuöu að jafnaöi harðfisk eða þorskhausa. íslendingar kasta ár- lega í sjóinn þorskhausum svo milj- ónum skiftir. Þótt eg nú búist við, að það hafi ekki mikið upp á sig, vil eg enda þessa þorskhausa-hugleiðingu með þvi að biðja þá að hætta þeirri heimsku, en gera í þess stað þorsk- hausana að arðvænlegri verzlunar- vöru. — (Niðurl. næst.) FOR SERVICK RUA1.ITY anil I.OW PRICES LIGHTSIPÍG 0 REPAIR 338 B Hargrave St. PHONE i N »704 Lítil leiðrétting, Heiöraða Hkr.! Af því eg veit ekki utanskrift “B. J.’’, sem ritar i Lögberg 6. ágúst “Um |gamlan kveðskap”, þá lang- ar mig til að biðja þig um rúm fyrir ofurlitlar athugasemdir. Mér skilst svo aö B. J. sé umhugað um, aö rétt 'sé með farið, þegar menn eru að senda til prentunar vísur eftir hina eldri hagyrðinga, enda er það vel hugsað af honum, þar sem þeir góöu höfundar eru nú ekki við, til þess að leiðrétta, þótt skaðlegar , skekkjur væru á vísum þeirra, og þess vegna vona eg að hann virði þaö á betra veg, þótt eg geri ofurlitlar aðfinslur og um leið reyni að leiðrétta. Það er oft sá eini minnisvarði, sem upp er settur hinum dánu orðsnill - ingum til heiðurs, ef ljóð þeirra eru sett á prent og rétt með þau farið, enda okkur, sem ljfum, til sannrar á- nægju, að fá að lesa og læra marg- ar af hinum snildar vel gerðu tæki- færisstökutn, sem sumar mega kallast meistaraverk. í að ofan áminstri grein eru fimm vísúr, ‘‘úr Iöngu ljóðabréfi,” segir B. J., '“eftir J. E.”. Aldrei hafði eg séð það bréf og því ekki heldur þessar fimm vísur, þar til nú að eg sá þær í Lögbergi. En svo lýsa vísurnar góðri hagmælsku og lipurri rímgáfu höfundarins, að það er sárt að sjá þær aflagaðar að rími eðá máli, ekki sízt þegar skekkjan er afar tilfinn- anleg. þvi eitt einasta skakt orð í góðri vísu, getur felt hana svo í verði, að hún getur ekki lengur tal- ist vel kveðin. Fyrsta vísan eftir J. E.: Vetrar gjalla vindarnir, væröir falla mönnum; noröur fjalla hlíðar hér hyljast vetrar íönnum. Þarna er auðséð í síðustu línunni aö orðiö “vetrar” á ekki að vera, þv íað það aflagar þann bragarhátt, sem ort er undir, og um leið stór- skemmir gildi visunnar. Mér dettur í hug, að í staö orðsins “vetrar” geti maður notað' orðið allar, “hyljast allar fönnum”. Með því væri hvorki rím, mál eða meining skekt. Þó má höfundurinn sjálfur eins víst hafa haft betra orö. Þá er fjórða vísan, ef eg skil hana rétt, þá mun eiga að vera litum í stað “lita” (mið-orðið í síðustu hend- ingunni), "með rauðum litum mann- • „II ínn . Þá er vísan í sömu grein: Ketil velgja konurnar, kaffið svelgja forhentar ófriðhelgar alstaðar, af því vaxa skuldirnar. Þarna er síðasta vísuhendingin skökk, á að vera “af því fjelga skuld- irnar”, Höfundur þessarar vísu kunni vel aö ríma, var létt um þaö, enda var talinn dável skáldmæltur, og þvi engin hætta að svona rím- skekkja kæmi frá honum, eins og vísan ber nieö sér í Lögbergi. Aö öðru leyti tel eg bessa vísu höf. frek- ar til vanheiðurs en hitt. Hann var bæði tóbaksmaður og drykkfeldur, eins og margir Húnvetnnigar voru í þá tíö, einnig þótti honurn gott kaffi, engu síöur en konunum, sem hituöu þaö, oft til að gefa honum kaffibolla. Sýndi þvi visan ekki ann að en lágan hugsunarhátt og vanþökk til kvenna, sem var alt of títt í þá daga. En svo hefir vísan kanske ver- ið gerð meira í spaugi, til að leika j sér við rimlistina, heldur en til þess að kasta steini að kvenþjóðinni. G. J. Goodmundson. (Aths.—Þessi grein átti að koma i síðasta blaði, en varö aö bíða iökum þrengsla. Kemur því nú. En þesh má geta, aö þær tvær vísur. sem prentaðar eru hér, eru leiðréttar ’ s;ðasta Lögbergi, af hr. B. J , er v'surnar sendi þangað. — Ritst.> ---------X------—' Aberdinar Biskup. Skömmu áöur en þessi skozki kirkjuhöfðingi lagði af stað i ís- landsför sina, í sumar, hélt hann stuttan fyrirlestur um ísland, fyrir j meðlimina í “Rotary Club”, og er út- j dráttur úr fyrirlestrinum birtur 12. júní þ. á. i blaðinu “Aberdeen Press and Journal”. Biskup ■ þessi hefir fengist við stangaveiðar á íslndi í mörg ár, bæöi fyrir og eftir stríðið, og munu þvi meðlimir klúbbsins hafa vonast eft- ir miklum fróðleik; enda er svo að sjá á blaðinu, að þeir hafi trauðla talið sig vonsvikna. Guðsmaðurinn segir tilheyrendum sinum frá því, að hann ætli sér að j stund laxveiðar á íslandi um sex j vikna skeið, langt inni í eyðimörku og fjarri öllum mannabygðum. Þess- ar óbygðir, sem hann talar hér um, eru nú reyndar Norðurárdalurinn í Borgarfirði. I öðrum staö segir hann frá þvi, að erigar póstgöngur séu á Islandi, og telur hann það ekki lítil þægindi, þar sem menn losni alveg við það að skrifa bréf, og einnig að fá þau, og í þessu sambandi getur hann þess sér staklega, að ekkert þýöi fyrir konur þeirra manna, sem til Islands fara, að skrifa þeim, því bréfin geti aldrei I komist til skila. Rétt i sömu and- ránni skýrir hann frá þvi, að ekkert! kvenfólk sé til á Islandi, og þar næst j segir hann, að það sé skoðun sín, að hjón( eigi að njóta sumarleyfisins sitt i hvoru lagi, því með þvi móti finnist þeim meira hvortt um annað, þegar þau komi saman aftur. Hann segir líka, aö konan sín segi altaf, að eina ráðið til þess að hann sé reglttr lega góður, sé það aö senda hann um sex vikna tíma, þangað sem flugur bíti hann, og þar sem hann sé blautur, óhreinn og liði illa. Það segir hann einnig, að Island! sé hreinasta paradís fyrir bannmenn, j og að allir bindindismenn ættu að | fara þangað, því þá væru þeir ger- j samlega lausir við þá freistingu, að fá sér ofmikið í stupinu, en nóg seg- ir hann að sé til af vatni á Islandi, — allar ár séu bara fullar af því. Eins og margir aðrir ferðalangar og. laxadólgar, sem hafa komið til Islands, minnist biskupinn á úldinn hval, og þar sent hann er nú klerkur ^ þá hugsar hann um leið til Jónasar spámanns, en það hyggur biskup samt, að þótt Jónas væri hin dýrð- legasta guðs hetja, og syngi drotni lof og dýrð meðan hann var í hvaln- j um, þá myndi hann þó tæplega hafa gert það, ef þessi hvalur, sem biskup- inn komst í tæri viö á íslandi, hefði verið innan í honum. (S. — Vísir.) JAFN 1 f t ? t t ❖ t t GAS OG RAFMAGN ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • % t t ♦!♦ ODYRT | t t t t f t t ♦> PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn trt New York. nýjuntu vnlu, <01 trot. o. a. Irv. Keunluskeltt kovtar $5. Z»0 Portuse Avenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED LBknlnm in lylja Dr- 8. G. Simpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone; N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, _ • MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og GulikmiAui Selui glftingaleyflebHt Berstakt atnyjll valtt pðntuanai og viígjörðum ðtan af landl. 364 M&in St Phone A 4«*T Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HOSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vet að hendi leyst. Pöntunum utan af landl sérstakur gaumur gofinn. Einl staðurinn í bænum sem litar og hreinsar nattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanaon Dubois Limited. KF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 f*. SOLVASON SS9 Welllngton Avo. ÁRN I G. EGERTSSON íslenskur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskátchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. W. j. Lindal J. H. Linda' B- Stefánasou lelenzkir lögfræðingar 708—709 Great Weet Permanent Building 356 MAIN STR. Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur afl Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aö hitta á eftirfylgjandi tímam: Lundar/Í Annanhvern miövilcudag. Riverton: Fyrsta fimtwdag í hverj- un> mánuBL Gimli: Fyrsta Mið»ikudag kvers mánaöar. Piney: Þriöja föstuAag I mVnuii hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í beemML (Á homi King og Alexander). Tk. Bjaraaswn • Riöemaöur BETRI GLERAUGtT GEFA SKARPARI SJÓN AugnU-kmar. 304 ENDERTON BDTLDZNG Portaga ana Hatirava. — A 6645 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldc. Skrifatofusiml: A S674. Stundar aérstakleaa lunsaanjðk- déma. X Br að flnna ð skrifstofu kl. 1S—xs | f k. •( S—1 s. k. Helmlll: 46 Alloway Ava. Talsiml: Sk. g.\6i. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennsdy SC Phone: A-7067 Viðtalstiml: 11—12 og 1—6.S0 Helmili: S21 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjðk- dðma og barna-sjúkdðma. Að hitta H kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmlll: 806 Vlcíor St.—Simi A 81S0 | TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPBG, MAN. Talsfasti Itsa* DR. Jþ G. SNIDAL TANNLCEKNIR •14 Somsrset Bloek Portagc Ava. WINNIPRU dr. j. stefánsson 216 MBDIOAL ART9 BLBR. Horni Ksnnsdy og Grabane. Itnndar elngðngn angma-, vrrmn-, ■«*- Og kverka-sjðkdéana. VB kltta frð kl. 11 tU 1S f. R, | •g kL 1 Ui r k. Talefml A SSSL Heituil -4 Rlver Ave. 9. Mtl | 1 DR.GR VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag- aðar án allra lcvala- Talefmi A 4171 505 Boyd Bldg. Wmnip«g J. J. SWANSON & CO. j Taltitni A 6340. 611 Paris Buitding. Bldnbyr göarumboðsmeBB Sdja og annast fasteignir, 46- vega peningalin o. a frv. Phonet A4402. — 975.7 Sargemt Ave. Electríc Repair Shop ö. SIGURDSS0N, HAtlamaTSur. Rafmagns.áhöld til sölu og viö þau gerL Tinsmíöi. Furnace.aögerðir. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræÓingv. “Vörugaeði og fljót afgreiðsla’’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptan. Phone: Sherb. 1166, MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefix ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtízku kvenhöttxrm. Hún er eina íslenzka konan iea •líka verxlun rekur 1 WlTwtpgg Islendingar, látið Mrs. Swaln- son njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL selur likklstur og annast um ði- fsrlr. Aliur ðtbðnaður að bsmtl Ennfrsmur sslur hsnn allakouar mlnnUvarha og legatstna t t 848 SHERBROOKR ST. Pkonei W ««07 WIKinPM

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.