Heimskringla - 02.09.1925, Page 5

Heimskringla - 02.09.1925, Page 5
WiNNIPEG 2. SEPTEMBEiR 1925 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA sem hafa kvatt mig meS þéssum um- mælum, sem eg hefi nú sagt ykkur frá, hafa venjulega bætt við annari setningu: “Jæj a, viþ sjáumst þá hinu- megin.” Eg ætla að biSja þann, sem ræöur örlögum mannanna, þessa heims og annars, aö haga því svo, aö eg geti rn.ikiS meS Vestur-íslendingum ver- iS, þegar eg og þeir eru þangaS yfir um komnir. ----------x---------- Minni Islands. Flutt af séra R. E Kvaran, á 50 ára landnámshátíð 1 sh'ndinga, að Gimli 22. ágúst s.l. Mér er í minni dálítil saga, sem gerSist í Reykjavik skömmu áSur en eg fór þaSan, hingaS vestur um haf. Englending bar þar aS garSi, ferSa- lang, er ferSast hafSi meSal flestra þeirra þjóSa, er hnött þennan byggja. Hann dvaldi hjá íslending, í Reykja- vík, meSan han nstóS þar viS. MeSal annars, er á gótna bar í viSræSum þeirra, var skýring Englendingsins á þvi, fyrir hverja sök hann væri til Islands kominn. Hann kvaSst koma frá Kína. Þar hefSi honum veriS sagt frá landi þessu. Hann vissi / raunar áSur, aS land var til meS því nafni, norSvestur af Skotlandi. Hann var þess fullvíss, aS þar væri ósköp kalt og aS þar byggi eitthvaS fólk. Lengra náSi sú þekking ekki. Fyr en hann kom til Kína. Þar sagS- ist hann hafa kynst öldung einum, margfróSum og spökum. Kínverjinn sagSi honum, aS Island væri mark- verSasta landiS í NorSurálfu heims. Þar byggi þjóS af slíkum kynstofni, aS hvítir menn ættu engan annan likan, og aS þjóS þessi hefSi sökum einangrunar komist hjá því aS ganga í gegnum þá reynslu, sem um margar aldir hefSi veriS aS afmanna Ev- rópu, og aS full líkindi væru til þess, aS þegar sálaröfl þjóSarinnar tækju aS nýju aS streyma meS fullum hraSa, þá yrSi þaS í aSra átt og göfugri, heldur en nú væri stefnt af hvitu fólki. ÞaS fylgdi meS sögunni, aS Kínverjinn hefSi veriS svo vel aS ( sér um háttu íslendinga, bókmentir og sögu, og kunnaS svo vel meS þann fróSleik aS fara, aS Englendingurinn gáSi eigi annars, en aS hraSa sér heim og þaSan til tslands, til þess aS eigi færist fyrir, aS hann sæi þó land þaS, er þjóS þessi æli aldur sinn á. Mér er aS sjálfsögSu ofraun aS feegja til um, hve mikill hluti þeirra manna, sem hér eru staddir, dettur í hug í sambandi viS þessa sögu, aS oft sé ýmsu logiS á langri leiS, og eigi sé kynlegt, þó stórlogiS sé á allri leiSinni, frá íslandi til Kina. En jafnvel þó svo væri IitiS á, þá finst mér, aS mönnum ætti aS þykja dálítil nýbreytni aS því aS heyra stórlygar um Island, er í þessa átt gengi. Þær htifa viljaS verSa frek- j ar á hinn bóginn. Þar hafa, eins og kunnugt er, búiS Eskimóar, sem þvo ] sér úr lýsi, í sápu staS. Þar búa! menn í hólum á sumrutn en i snjó- For Asthma byrgjum á vetrum, x húsa staS. Annars býst eg viS, aS flestir muni eiga von á, aS sannleikurinn um íé- Ignd og íslenzka nienn sé einhveri- staSar á milli þessara tveggja skóS- ana. Hitt er vafamál, hvorri skoöun- inni menn standa nær, jafnvel þeit, er töluvert vita um staSháttu, já, jafnvel sumir þeirra, er af íslenzku bergi eru brotnir. Og af einni á- stæSu er mönnum vorkunn, þótt þeir hafi Iágar hugmyndir um ísland. ís- lendingar höfSu um langt skeiS mjög lágar hugmyndir um Iand sitt og um sjálfa sig. Eg hefi tekiS eftir því, í ferSum mínum um íslenzkar bygSir, aS Nýall Helga Péturss doktors hefir veriS tiltölulega ntikiS Iesinn af niönn um. Þeim, sem þeirri. bók^ hafa kynst, ntun sjálfsagt reka minni til þess, er höfundurinn skýrir frá beig sinum og vantrú á sjálfan hann, er hann hugsaSt til að eiga aS setjast á bekk meS erlendum mönnum og etja kappi viS þá um nám á náttúru- visindum. Honum var þaS svo Ijóst, er hann sté á skip og stefndi til út- landa, aS vitaskuld hlyti hann aS verSa síztur þeirra manna, er þetta nám stunduðu viS háskólann, því aS hfajin væri eini Islendlnigurinn, Jog hitt væru alt vitrir útlendingar. Samt fór einhvernveginn svo, aS hann tók eitt frægasta prófiS, er tekiS hafSi veriS í þessum greinum í veldi Dana- 'konungs. Þessi maSur er ekki einsdæmi. Is- lendingar hafa löngum veriS trúlitlir a sjálfa sig, en ávalt litiS meS nok'k- urri lotningu til þess, sem erlent hef-, ir veriS. Á þessu er vitaskuld aS yerSa breyting. Og nú er svo korn- iS, aS einstaka manni hefir komiS til hugar, aS Kínverjinn hafi ekki fariS meS eins ægilegar ýkjur og þorra mantia kann aS virSast. Eg skal ekki um þaS dæma. Um þaS verður að sjálfsögSu ekki dæmt ennþá. En þaS. aS ákveSiS hefir veriS, aS Islands skuli niinst á þessari tninningarhátíS dvalarinnar hér í landi, hlýt eg aS telja nterki þess, aS enn séu ntenn þó utn þaS aS hugsa, aS minningarn- ar aS heiman séu einhvers virSi, og væntanlega er þaS líka merki þess um leiS, að menn hafi hugboS um, aS þangaS sé eitthvaS aS sækja, sem ekki verSi í aSrar áttir sótt. En er þetta hugboS rétt ? Býr ís- land vfir einhverju, setn markvert er og máli skiftir fyrir þá, sem ekki eiga þar heitna? Mörgum kann ef til éill aS virSast, aS þótt ekki sé hægt aS svara spurn- ingunum játandi, þá vprSi þó engin leit aS þeim efnum, þar setn hægt sé afdráttarlaust aS svara þeitn neit- andi. Þeir myndu benda á, aS í þeirri baráttu, sem háS er fyrir viShaldi hins ltkatnlega lífs, hafi íslendingar e'kkert þaS lagt til, er tekiS verði til fyrirmyndar eSa aðdáunarvert sé.. . Eg finn aS búandi menn í þessu landi hafa þar allra manna mestan rétt til þess aS dætna utn, því aS al- kunnugt er, aS hér hefir mönnum bezt tekist aS ná haldi á baráttunni viS náttúruna. Hins vegar finst ntér ekki óeSlilegt, aS á þaS sé bent, aö jafnvel í þeint efnum er ekki ástæSa til aS líta svo á, sem íslendingum sé varnaö hæfileika eöa lagtækni. Mér finst ekki ástæöa til þess aS telja þá and Hay Fever **** vl* vemtu tllfellum. AlSferlS «em hefir «Iv<*b iindurKHmlrgar larkninicar. hæfileika vanta hjá þjóS, sem hefir þó haft þaS lag á aS fara meS hag sinn, aS frant til 1916 var þaS eina þjóöin í Evrópu sem ekki bjó viS ríkisskuldir, og veröur væntanlega REYNID OKEYPIS J®* þér lífcitS af illkynjuíu Asthma «oa Hay Fever, ef þér eigi® svo erfitt öieh andardrátt at5 yfcur finnist hver síoastur, þá látiS ekki hjá lí«a a« RICrifa 111 Prontier Asthma Co. eftir “jeoali til ókeypis reynslu. Þafl gerir ekkert til hvar þér eigió heima, eóa hvort þér hafifc nokkra trú á nokkru JheJall undir sólinnl, sendití samt eft- í* ^Jví til ókeypis reynslu. I»ó þér haf *o lióió heilan mannsaldur og: reynt alt sem þér hafi« vita?5 af bezta hug. viti fundit5 upp til a?5 berjast vib hin nrteíilegu Asthmá köst, þó þér séut5 vonlausir, sendit5 samt eftlr því 111 ^^®ypis reynslu. **at5 er eini vegurinn, sem þér eigit5 y1 at5 ganga úr skugga um, hvat5 framfarirnar eru at5 gera fyrir ytiur, þrátt fyrir öll þau vonbrigt5i, sem þér hafit5 ort5it5 fyrir í leit yt5ar eftir met5- aji vit5 Asthma. Skrifit5 eftir þessari ókeypis reynslu. Gerit5 þat5 nú. I>essi auglýsing er prentut5 til þess at5 all- ir. sem þjást af Asthma, geti notlt5 Pessara framfara at5fert5ar, og reynt ser at5 kostnatiarlausu lœkninguna, sem nú er þekt af þúsundum, sem hin Jhesta blessun er þeir hafa hlotiti í minu. Sendit5 úrklippuna í dag. — Dragl* þa* ekkl. Tyrsta þjóSin, sem hreinsar þær af sér eftir ófriSinn. FjármálaráSherra íslands telur þær eiga aö vera horfn- ar aS mestu eftir fjögur ár, ef sæmi- lega ári. Ekki verSur þeirri mót- báru viS komiS, aS skuldleysiö stafi- af þvt. aS ekkert sé gert, því þessar 90—100 þúsundir hafa lagt vegi um alt landiS, bygt brýr yfir allar stórár, sem brúaöar verSa, lagt síma milli flestra bygöa, og komiS mentamálum þjóSarinnar í þaS ltorf, aS ungmenni þar eru ekki send út t lífiS með ntinni þekkingu eSa þroska en þar tiSkast, er bezt er ástatt. Á þaS mætti ef til vill ennfrenutr benda, aS síöan þeir tóku aS beita nokkurri atorku og viti viS sjávarútveg, þá hafa þeir PHEE TRTAl, COIIPOW. ÍJJONTíER ASTHMA CO„ Room Niat?ara and Hudson Sts.. Buffalo, N. T. Sendiis ltekningaraftfertS y*ar ð- keypis til reynslu, tlls komist þaS áfram, aS engir menn í veröld hafa grætt’ tiltölulega eins mikiS á þeim atvinnurekstri, miSaS viS fjármagrt og mannfjölda. Sam- anburSur verður naumast gerSur á íslenzkri sjósókn og þeirra nianna annara, er þann atvinnuveg stunda í noröurhöfum, svo er hin íslenzka miklu freniri.. EitthvaS finst ntér óneitanlega mega af þessu marka utn þaS, aö þegar Islendingar taka fyrir alvöru aS sinna atvinnumálum, þá sé þeim ekki örSugra um skilning á þeim, en öSrum mönnum. Fyrir nokkrum árum sendu Islendingar menn út til Noregs, til þess aS nema þar meöferð á fiski; nú senda NorS- menn til íslands til þess aS nema þar þær aöferðir, er gert hafa íslenzka vöru frægasta í sinni röS, þess, er á boöstólum er haft á heimsmarkaS- inum. En vitaskuld er þaS ekki í atvinnu- rekstri eöa framkvæmdum, sem leitaö verður aS því, sem okkur gæti dreymt um, aS ísland ætti eftir aS leggja til menningarinnar. Slíkt er meðal annars óhugsandi nteSan þeir ek'lfi hafa þann áhuga á framkvæmdum, sent ýmsar aðrar þjóSir hafa. Enn sem kom’iö er, er ekki nema litlum hluta vitsmunaafls þjóðarinnar beitt aS slíkum efnum. Og þaS er eftir- tektarvert í því sambandi, aS þegar menn fyrst tóku aö vakna til meS- vitundar uht þaS, aS kosta beri kapps um aS bæta kjör þeirra, er landbún- aö stunda, þá verður mönnum ekki fyrst fyrir að ráðast í framkvæmd- ir og auka framleiSsluna, heldur er þaS samvinnuhreyfingin, sem hugi manna tekur. ÞaS er sú hliöin á umbótunum, sent sálrænni er^ sent greiSari aSgang hefir átt að fólk- inu. Og þa keni eg að því, sem fyrir öllu er, þegar spurt er um einkenni og framtið einnar þjóöar: hver cru áhugamál hcnnarf Unt hvaS er hún aö hugsa? ? Eg á einungis aS flytja hér stutt mál; fyrir þá sök er mér ekki unt aS greiöa frant úr þeim spurningum til nokkurrar hlítar. En eg held, aS einkenni þjóðarinnar and- lega lífs sé frantar öllu öðru slíkur þekkingarþorsti og nautn af and- legri fæSu, aS i þvi efni verSur ekki á neina’ alþýðu bent, er sanianburS þoli. Oss er bent á þaS, hér í Vest- urheimi, aS vér eigunt að taka Skot- ana oss til fyrirmyndar. Skotar ertt taldir fremstir brezkra þjóöa, og vafalaust verður margt af þeim lært. F.n eitt er þaö, sent þeir geta ekki kent oss, og þaS er aS lesa bækttr. ÞaS er langt siöan að anieriskttr Islandsvinur benti á, aS bókaútgáfa væri 25 sinnum nteiri á Islandi en á Bretlandi hinu mikla, miSað viS fólksfjölda. SíSan hefir bókaútgáfa margfaldajit. Hefir nokkur hitt skozkan alþýSuntann, sem talaöi viS hann um bækur? íslenzkttr greindur alþýöumaSur talar ekki um annaS en bækttr eSa andleg mál, ef hann er að tala viS skynsaman mann. HvaS- an er þaS komið þetta andrúmsloft, sem lætur islenzkan alþýöumann á- valt vera aS hugsa um þaö, sem ann- ara þjhða alþýöa er ekki aS hugsa uni? Eg veit þaS ekki, og eg held ekki aö neinn viti þaS. En mér fyrir mitt leyti fin&t svo ntikiS tií uni þetta, aS eg get ekki talið þá menn fara meS hégóma einn, sem treysta því, að íslenzkir nienn eigi eftir aS 'eggja eitthvaS alvarlegt af mörkum til menningar veraldarinnar. Einar Benediktsson talar um aS fjöll vor og firöir skapi þá haukfránu sjón, er sjái leikinn á boröi í mannlífsins tafli. ÞaS getur vel veriS aS sjálft landiS hafi þessi áhrif á mannlega lund, en þó hygg eg aS meira vegi á metunum önnur efni. ÞaS hefir vist aldrei veriS flutt svo íslands- minni hér í Vestuiheimi, að ekki hafi veriS minst á (ornsögurnar og bók- mentir landsins yfir höfuS. Sumum kann aS viröast þaS eingöngtt vottur þess, hve ntikla tilhneigingu ræSu- menn hafi til þess aS fara hver i annars kjölfar. ÞaS kann aS vera ekki aS ófyrirsynju httgsaS, en þó ér sannleikurinn sá, aS Islands verðttr ekki minst, þaS er ekki hægt að tala um sögu islenzkra rnanna, án þess að geta þéss, aS einmitt þegsir hlutir eru þaS, sem skapa^þeirra sögu. Og þess ber aS gæta, aS likindin aukast fyrir því, aS einmitt þessi áhrif fari stór- vaxandi í framtiöinni. Ágætlega spakttr maöur, SigurSur Kristófe; Pétursson, holdsyeikttr sjúklingur á Lauganesspitala, færir fök fyrir þvi, í bók, sem hann hefir ritaS um ís- lenzka tungu, og sutnir telja mark- verSustu bókina, sem um þaS efni hefir veriö rituS um afar langan tima, aS þekking hinna fornu rit- höfunda hafi veriS svo mikil á eðli tungunnar og listin svo frábær aö þrýsta sinum eigin einstaklingsein- kennunt inn i lögntál tungunnar — og listin er ekkert annaö en aS stimpla þann rniöil, er maöur notar persónuleika sínunt, hvort sent miö- illinn er mál, marmari eöa hljóö- strengir — aö manni dettur í hug, hvort íslendingar hafi ekki á sinn hátt náö eins langt meö málmeöferð, eins og Grikkir til forna meö marm- arann. Og hver hafa áhrifin oröiö á fólkið? Þetta hefir oröiö því “langra kvelda jólaeldur”, eins og Matthías kemst aö oröi. Þér takiö, eftir aS hann nefnir þaö jólacld. Hvers vegna? Vegna þess aö þeir hafa séö alla hluti, og jafnvel kristin- dóminn, í ljósi því, er þeim barst frá þeirra eigin bóknientum. Nýja testa- mentiö og fornsögurnar hafa veriö Islendinga trúarbækur. Það eru þess ar bækur, sem hafa skapað lyndis- einkunnir þeirra, kent þeim aö taka lífinu þejm tökum, sem þeim er eðli- legt áö gera, Þaö er ekki bara spaug eöa fásinna, sem liggur í setn- ingunni, “Skarphéöinn og postulinn Páll, þaö eru ntinir menn!” Eg hefi ekki heyrt getiö um neina þjóö, sem sótt hefir lifsskoöun sína svo i sitt eigiS eöli, og ausið hefir ífvo úr lind- um sins eigin anda, sem íslenzk þjóð hefir gert. Hcnnar vitmenn hafa verið hennar spámenn. Hcnnar andi hefir veriö henni guös opinberun. Sá tími hlýtur aö koma, aö, við prest- arnir — sem venjulega sjáum alt síðastir allra manna — sjáum þaö, sem þjóöin hefir altaf séö, og lærum aö sækja texta okkar í Eddu eigi siður en Mósebækttr, í Völsungu eigi siöur en Kroníkubækur. Island stendur í dag á mikilvæg- ustu tímamótunum, sem það hefir nokkru sinni staðiö á. StóriSnaÖur- inn sténdur viö dyrnar og bíður eftir aö fá aö setjast aö og leggja landið ttndir sig. Nú er talað unt gullgröft og auö. En ísland veröur aldrei ann- aÖ Klondyke. Og þaö veröur heldur aldrei verksmiöjubæli eitt. Hver ein- asti íslendingur, sem einhver rnann- dáö er i, er staðráðinn í aö berjast á móti þvi, að kaupa auð og iönað og verksmiöjur þvt verði, sem aðrir hafa orSiö fyrir þaö aö gjalda. I>eir eru staÖráSnir í aö verjast því, að helmingur þjóðarinnar sé geröur aö þrælum. Þeir eru staöráönir í aö láta ekkert af síjfum demokratiska arfi — nú sem stendur eru þeir eina demokratiska þjóSSn, sént uppi 'er. Þeir ætla sér aS veröa rikir menn, því aö fátækt er áþján, en þeir vilja ekki selja sjálfa sig mansali. Geta þeir þetta ? Enginn veit þaö. En þaö er trú beztu íslenzkra manna, aö ef þeint takist ekki aö finna aðr- ar leiöir til menningarinnar, en aör- ir hafa farið, þá sé þaö af því, að þeir hafi hætt aö vera íslendingár. Allur arfur þeirra, alt uppeldi þeirra segir þeirn, að þetta megi takast. Þjóöin er eitt lifandi minnismerki þess, aS andinn getur sigraö efnið, aS ef mennirnir geti haldið vitsmuna- lífi sínu vakandi, þá er alt annað aukaatriöi. Island elur minstu þjóð heitnsins. Sú þjóð er aö reyna aö ráöá þá gátu, se maörir hafa kiknað und- ir. ÞaS er af þvi, aS Þjóöræknis- félagið trúir á, aö hún kikni ekki, sem þaS hefir faliö mér aö skora á yður, aö hafa enn stöðug augu yöar á landinu í norðri. ---------x--------- Ur bænum. Ákveðiö hefir veriö að halda hina áilegu tombólu Sambandssafnaðar á mánudagskvöldið 28. september n.k. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ CÆÐI ÁNÆGJA. YÐAR URVAL 20 Nýjum Gerðum af Skóm Þetta eru alt nýjar birgðir af svört um patent, satin og kid-leðrum. Nýjustu gerðir af sólalögunum og af öllum stærðum. Yfir 20 nýj- ar tegundir úr að velja. Sannar- lega mikil kjörkaup. VanaverS upp til $8.85, fynir Á Föstudag og Laugardag aðeins ^noE ^nopim SOMBRSBT BU>G. 296 PORTAGE AVB. •iQUALITY SHOES FOR LESS” manna í Langadal og Hafnamanna á Skaga. Mr. Egilsson er nú 75 ára gantall, en síglaöur og spaugsamur, sem unglingur, enda ekki grátt hár í hans kolli. Enda er þar góöur kyn- stofn, húnvetnskur og þingeyskur, því Egill á Reykjum var bróöir prestaöldungsins séra Dantels Hall- dórssonar, fööur séra Kristins á Út- skálum og Halldórs bæjarfógeta, en kona Egils af hinni nafnkendu og á- gætu Laxamýrarætt. Mr. Egilsson dvaldi hér þrjá daga eftir hátiöina, og fór heim í miöri fyrri viku. Mrs. Á. Sigurðsson frá Wvnyard, er um tíma hefir dvaliS hér hjá Mr. og Mrs. Jakob Kristjánsson, 788 Ing- ersoll, fór heimleiöis í gærkvöldt. Þeir feögar Friörik og Edvald Kristjánsson frá Wynyard og Colon- say, Sask., komu hingaö til bæjar- ins í fyrri viku í kynnisför til Mr. og Mrs. Kristjánsson, 788 Ingersoll St., og sömuleiöis til þess aö heilsa ,Mr. Karl Kristjánsson, sem feröast með Jóhannesi Jósefssyni. Mr. Óog Mrs. Thor Lífmann frá Árborg voru hér í bænum um helg- ina, ásamt börnum sínum öllum. — Sömuleiðis voru hér og sátu einnig satnkomuna, þá er kvödd voru Einar H. Kvaran og frú Gíslina, þau hlón- in, Dr. og Mrs. S. E. Björnsson frá Árborg. Fóru þau heimleiðis í gær- kvöldi. I vor luku tneistaraprófi tveir land ar vorir hér vestra. Annar þeirra er Valdimar A. Vigfússon, sonur Narfa Vigf|fiSýsonar frá Tantallon. Hann varö B. A. 1917, og tók meistaragráð- una í efnafræði í vor, og er nú efna- Yannsóknarmaður (chemical analyst) við Saskatoon háskóla, eins og Hkr. gat urn i sumar. Hinn er Thorvaldur Johnson, sonur Sigurjóns og Guörún- ’ar Johnson frá Árnesi. Hann varö B. A. 1922, landbúnaðarkandidat 1924, og tók meistarapróf í jurtasjúk- ' dómum (plant pathology) í vor viö 'Minnesotaháskóla. Er hann nú aö- stoöarkennari þar syöra. ....Fundi Sambandssafnaðar, þcim cr augiýst var í kirkjumti á sntnnttdg- inn, að Jtaldinn yrði nœstkommidi sunnudag cftir mcssu, hcfir vcrið frestað. — Auglýsing um hann mun birtast í nœstu Heimskringlu. MeSal hinna mörgu er konnt til bæjarins á leið til 50 ára landnáms- hátíöarinnar, var einn sjaldséður gestur, Mr. Halldór Egilsson frá Swan River. Mr. Egilsson er sonur hins nafnkunna stórbónda Egils á Reykjum, á Reykjabraut t Húna- vatnssýslu, er sat þá jörð, er vegur öndvegishölda Húnavatnssýslunnar stóö meS mestum hlóma, t. d. Blön- dalanna í Vatnsdalnum, Skaþtasen- anna og Olsenanna í Þinginu, Skarös- ♦ v | Swedish American Line J HALIFAX eða NEW YORK f f T T T T T T T T T T X E/S DROTTNINGHOLM ICITJlSmcE/S STOCKHOLM Cabin og þriðja Cabin loLANUS 2. og 3. Cabin ÞRIÐJA CABIN $122.50 KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, T T T T T T T T T T T t v N A

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.