Heimskringla - 09.09.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 9. SEPTEMBER 1925.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
vel”. Bæta mætti viö þetta, og af hann ekki líka, — aö ísland eigi
ræöum, þó aö á því geti legiö vafi, hann ekki. Hann er maöur íslenzk-
þegar ræöugáfan snýst þannig, aö
hún verður mönnum sjálfum aö bana.
Fer þaö þá aö orka tvímælis, hversu
sælir þeir eru af henni. Nú þótt
ur, sem sagt var um Jón biskup Og-
mundsson.
'En þaö er, eins og þér vitið, stund-
um deilt um það, að líkindum í
“sumr sé sæll” af þessum hlutum, gamni, hvaö sé vort, hvaö vér eigum
þá nær það ekki til vor, og er mis-
skift gjöfunum í þessu seni ööru. —
Fagnaðarefni var það .víst flest-
um, er vér fréttum á síðastliðnum
vetri komu heiöursgestanna ivestur
hingaö. Óskuðu þess víst allir, aö
þau mættu eiga góða komu og gott
erindi til hinna fornu stöðva, — og
vonum vér að svo hafi farið. Á þau
gátum vér tæplega litið sem gesti, því
vel hefðu þau getað sagt við oss
flest: “Áður en þið voruð, var eg”.
hér vestra, og hvað sé þeirra bræðra
vorra heima. Er þá stundum svo
talið, sem ekkert sé vort, nema það
sem hér er, og í því sem hér er, eigi
þeir ekkert heima.
í rauninni hljóta allir að sjá, hvað
þetta er fjarri öllum sanni. Matning
þenna höfum vér stundum sjálfir
vakið, svo sem í andmælisskyni, er vér
höfum verið á það mintir, að vér
værum arflausir. Eins og það liggi
ekki í augum uppi, að alt þjóðarinn-
Heldur litum vér svo á, að þau væru ■ ar heima, er vort, svo virðing hennar
fornir heimamenn, er burtu hefðu og sæmd sem verk og hugsanir, og
verið um all-Ianga hríð og væru nú
komin aftur. Koma þeirra færði oss
að sumu leyti landnámstiðina aftur,
— vinnu- og starfsárin í lífi vor ís-
lendinga, þegar verið var að flytja
sig, að ryðja og að byggja. Hefi eg
stundum hugsað um það síðan,
hversu ánægjulegt það væri, ef unt
væri, stund og stund í bili að kalla
þau ár til baka aftur, og þá með, sem
áður fyrrum stikuðu í sundur öræfin
og skipuðu fyrir um áttir. En það er
fátítt að nokkurri þjóð gefist kostur á
því að hinu minsta leyti, og þess
vegna verður lika þeirri löngun aldrei
svalað, er þráir einn dag mannsins
sonar.
Þau voru ekki gestir. Vér þektum
þau að sumu leyti meira heldur en
þau þektu oss. Frá þvi er Einar
Hjörleifsson Kvaran kom vestur fyr-
ir 40 árum og frani til þessa dags,
hefir hann aldrei með öllu horfið
sjónum Islendinga vestan hafsins.
Vér höfum Iíka talið oss hann í sér-
stökum skilningi, þegar í það hefir
verið farið að skifta þjóðinni milli
Ameríku og íslands, af því að hann
var hér með oss framan af árum,
meðan vér vorum að venjast vistinni
og hrinda burtu leiðindunum. Og
hann hratt líka burtu margri ólund-
inni, sem að oss steðjaði, ókunnum
og útlendum lýð.
alt, sem er vort, er hennar. Er þetta
alt runnið af þeim rótum, sem eldri
eru en dretfing Vor á þessum tímum.
Þjóðin er ein og óskift. Hiún hefir
oss og frændur vora alið. Hvorki er
það í lö£um manna né náttúrunnar,
að börnin taki ekki arf eftir móður-
ina. Það er eins og menn hugsi sér
að hægt sé að gera nokkurn ættræk-
an, svo að skyldleikinn sé þurkaður
burtu, eða að þetta gerist sem af
sjálfu sér, með því að íslendingar
ferðist um veröldina, og haldi kyrru
fyrir um stundarsakir á einum eða
öðrum stað. Ekkert getur verið frá-
leitara. Eins og þeir hafi ekki altaf
verið að ferðast um heiminn, i þús-
und ár. Þess vegna hafa þeir líka
getað frætt aðra um heiminn, er
heima sátu og vissu hvorki af álfu
þessari né útsænum. Ekkert fær
skafið út skyldleikann, fornan eða
náinn, ekki jafnvel hin óviðjafnan-
legu Tennessee-lög.
Það er aðeins í þeim skilningi, sem
vér teljum oss hann, að inn í ljóð
hans og sögur fléttast þættir úr
reynslu lifsins á öllum stöðum, svo
innan lands sem utan, frá marmara-
höllunum og moldarbænum. Að
innan sjóndeildarhringsins vottar
fyrir Ameríku eigi síður en Evrópu,
“iþó að fegurst og kærst og að eitífu
stærst” votti fyrir eyjunni i norður-
Mér finst ætíð, er eg horfi til baka sænum. Vér myndum heldur ekki
til þeirra tíma, og skil betur nú en óska, að það væri á annan veg, þó
þá, hvað þá var að gerast, að eg sjái vér mættum kjósa. Hann hefir lifað
hann að verki, — sérstöku og á- með oss og séð lífsbaráttuna lýsa sér
kveðnu verki, — innan um þá alla, frá þeirri hliðinni, sem að osS veit,
sem í önnum eru að fella skóg, að og hann hefir líka búið þar, sem
telgja timbur, að reisa býli, að plægja hann kveður svo á strax á unga aldri,
og að sá. Hann ferðast um á mill- “að fyrir.komist sú unun öll, er ósk-
um þeirra, af einufn stað á annan, ar hann helzt að finna”. Hann hefir
til þess að huga að landnámi þeirra, ferðast til Bjarmalands. Hann hef-
og færir út landamerkin. Það er ír siglt inn í Gandvikurbotna. Hann
hans iðja. Út — lengra út. Jarðirn- hefir búið á Hvítramannalandi, og
ar eru of smáar, — kot kotunga, en séð hina mörgu Þor\alda Eiríkssyni,
ekki hæfileg óðul frjálsbornum er Skrælingjar vógu, til moldar borna,
mönnum. Hann færir út landamerk- 0g gefið þvi nánar gætur, að leiðin
in og fer eldi um landnámin, og -þeirra eru eigi frábrugðin né á ann-
heimtar sifelt meira rúm í hinum an veg en önnur islenzk leiði. Hann
nýja heimi fyrir þjóð sína og sam- hefir kynst því, að blindskerin við
ferðamenn ! | Kjalarnesin nýjit, sem landnemarnir
Einhverjum mun nú samt hafa of- hafa steytt á og brotið báta sina við,
boðið dirfskan á þeim árum, stór- eru úr ’svipuðum steini og blindsker-
hugurinn, og ekki viljað láta knýja in í hinum forna heimi, er meinað
sig til að gera sér stærri blett undir- ^ hafa siglingu inn á Mjóafirði, og alt
gefinn en svo, ■ að farið gætu þeir ^ innræði nema grunnfleytustu byttun-
tun hann millum mata. Þeir gátu úm og farmkosta minstu. Hann hef-
orðið of seinir að ná í litla skattinn. j ir komið i námabæina niður í jörð-
Og mér finst, — og vil eg spyrja ' vinni, og tekiö eftir því, að þar sem
yður öll að því, hvort mér skjátlist annarsstaðar ræður viljinn fyrir vit-
þar, — að enn sé hann að hinni sömu semd og högum manna, eigi siður en
iðju. Hann er enn að færa út landa- J þekkingin. Þeir vita þar, að það er
merki. Jarðirnar eru of stnáar — ^ ti! ofar þjóð, og að “öllum lýsir þar
jörðin er of smá — merkin færir hann himinsins glóð”. En þeint finst það
út, út fyrir höf og lönd, út.að regin- “ofstopafult og kjánalegt, að vilja
sævi rúms og tíma. lampa síður en sól til að senda Ijós
Einhverjum kann að þykja nóg yfir rnanna ból allan daginn”.
um, — ofbjóða dirfskan. Alt af eru Þráin og þörfin til að sjá skýruni
þeir menn til, seni eins og förunautar . litum og ltnum, gerir ekki vart við
Kóluntbusar hræddir eru við»að sigla sig. Ljóssæknin skapar kjörin, sálir
of langt út frá Portúgal, — hræddir j ntanna og svip, svo á einum stað sem
við að þeir sigli fram af sjónum,' öðrunt, og segir það þá eftir, hvort
frani af sævarenda, fram af skálar- hún er mikil eða lítil.
barminum, þar sem mætast festingin Blindskerin öll, er báta þeirra mola,
að ofan, og festingin að neðan; þó ef fyrstir njósna inn til ókunnu land-
hinir séu fleiri, sem óhræddir sigla J antia, eru flest eða öll af sama bergi
fram hjá Hellulandi og upp með hin- i brotin. Ljósið, sem er ofar jörðu,
um undraverðu Furðuströndutn, hvað er hvarvetna hið sama, myrkrið eða
að, þar sem hann er mest heima, þar
sem lífsreynslunni er safnað í eitt af
athugulum og víðförulum sonum —
um þúsund ár. Dvölin er því skemri
en vér hefðum óskað, kveðjumót
þetta ber bráðar að. ,
Eg hlfi lofað nefndinni því, að
vera ekki langorður. Eg yil reyna
að efna það. Eg skal því fara að
hætta. Að tína til nokkuð af því
marga og mikla, sem hann hefir sagt,
ætla eg mér ekki. Til þess myndi
ekki kvöldið endast, ef það ætti að
vera gert svo að gagn væri að. Þá
er og þess líka að gæta, að það myndi
enguhi einum ætlandi. Svo misjafn-
ir myndu dóntar manna verða, að ein
um þætti því bezta slept, en annar
teldi það upp er honum þætti ágætast.
Höfum vér og tekið eftir því, að ekki
hefir öllum sýnst hið sama um hann.
Eg held eg segi það ekki ósatt, að
hann hefir lengst verið minnihluta-
maður. Meirihlutamenn verða menn
ekki, fyr en skoðanir þeirra eru orðn
ar úreltar eða ósannaðar i flestum
atriðum við nánari athugun og full-
.kwmnari þejkkingu á sannfleikanum,
sem smám saman veitist, eftir því sem
aldir renna. En þá, — þá eru þeir
löngu dauðir. En það hefir minni-
hlutavörn hans sannað oss, að mér
finst, fyrir víðsýni og frjálslyndi, að
múgurinn gerir niann hvorki hygg-
inn né heimskan, eins og haft er eft-
ir FormGrikkjum. Að fylgja fyrir-
mælum fjöldans, hvort heldur um er
að ræða hugsun eða starf, leiðir
aldrei út í annað en "andleysis út-
haf, i einskis vert þref og gjálfur.”
Einkannilegt er það, sem finst í
fornum fræðum, að menn trúðu þvi,
að úlfur rynni á eftir sólunni og vildi
gleypa hana. Úlfur þessi er nefnd-
ur Sköll. Mér hefir stundum fund-
ist seni þetta vera líking. Hvenær
sem Ijósi er varpað yfir það, sem
menn ekki þekkja, eða ráða óljóst í,
vekur það Sköll. Úlfurinn vill gleypa
sólina. En eftir sem áður heldur
jörð áfram að spretta, mannlifið að
þroskast og þekkingunni að þoka upp
á við. Htiminum er óhætt. Þá eru
Ragnarök, er Sköll gieypir sól en
Garmur mána, og endir alls lífs á
jörðinni. En þess verður langt að
bíða og fyrir því þarf ekki að kviða,
þvi engu auðveldara er að gleypa
Ijósið en að bera það inn í sáldinni.
En búið er að þrautreyna að
það hefir ekki tekist.
Jæja, kæru heiðursgestir! Þökk
fyrir dvölina hér til forna, þökk fyr-
ir komuna hingað að þessu sinni.
Leiði gæfan ykkur um lönd og höf,
heim til átthaganna. Færið Föður-
landi voru kveðju allra vor. Lifi
það, blómgist og blessist um alla daga.
að kveðja, og vér höfum allir i huga
blessunaróskir viðvíkjandi framtíð
þeirra. Ef þvi um nokkra andagift
er að ræða, eigum vér hana allir.
Við svona tækifæri er það víst tiðast
um ræðumenn, að þeir leitist við, eftir
þvi sem þeim er unt, að túlka hugs-
anir og tilfinningar sem flestra
manna. Þeir hafa orð fyrir fjöldan-
um. Enga slíka byrði tek eg mér
á herðar. Ef eg segi eitthvað, sem
öðrum fellur í geð, verður það ein-
göngu vegna þess að þeir hugsa líkt
,og eg, en ekki af þeirri ástæðu, að
eg sé að skygnast inn í hugskot ann-
ara manna.
Þegar eg lít til baka, nokkuð mörg
ár, sé eg dreng, sem les með ánægju
Ög þorsta hvert orð, sem birtist á
; prenti eftir Einar Hjörleifsson. Hann
stm líður Spáni eða Portúgal.
Vér teljum oss hann, í sérstökmr.
hálfrökkrið er alstaðar eins. í því
skilgreinist ekkert. Alt verður “loð-
skilningi. Þess vegna höfum vér ið og vitlaust”.
ekki mist sjónar á honttm í þrjátíuj Það eru þessir allsherjar drættir,
ár, sem hann hefir í burtu verið. þessar lýsingar og skilningur á líf-
Þess vegna erum vér kunnugri hon- j inu, sern valda því, að vér teljum
ttm en hann er oss, eftir burtuveruna hann vorn heintamann. Hann dreg-
löngu. Þess vegna töldum vér hann ur fram, hann lifir riteð oss, það sem
heintamann, er hann kom hingað á vér þekkjttm. En hann lifir lika á
þessum vetri. F.n þó eg segi, að vér sama hátt með öðrum, sem annars-
teljum oss hann í sérstökum skilningi, staðar búa, það sem þeir þekkja. Því
dettur mér ekki í hug að gefa í skyn, er hann þeirra heintamaður. Þessvegna
að frændur vorir og vinir heima eigi er hann líka á förttm héðan og þdng-
Ræða
flutt af sr. Rúnólfi Marteinssyni, í
kvcðjusamsœti Einars H. Kvarait,
rithöfundar, og frú GísUntt
koitu Itaits.
‘ Þú stóðst á tindi Heklu hám
og horfðir yfir landið friða,”
sagði íslenzkt skáld við göfttgan gest,
sem ti! íslands hafði komið.
“Þótti þér ekki ísland þá
yfirbragðsmikið ti! að sjá?”
Ekki ætti þó að vera minna unt
það vert að standa upp á þeint Hekltt
tindi, setti gefur manni útsýn yfir
mannlifið, eða þó ekki væri nema
yfir einhvern lítinn hluta þess.
Vér erum santan kontin i kvöld til
þess að kveðja niæta gesti, Einar
Hjörleifsson Kvaran og frú hans,
Gislínu Kvaran. Þau eru að hvetfa
heim, heim til sín, og heim til lands-
ins, sent enn er i huga vorum bundið
þeim böndunt, sent ekki slitna, við
orðið “heint”. “Heim til tslands”,
er enn eitthvert hugljúfasta orð á
tungu vorri.
Þegar eins stendur á og nú,
standa ntenn ávalt á Heklutindi og
horfa yfir “landið friða”, land end-
urminninganna, og ntargir leitast þá
einnig við, með öllum þeittt tækjuni,
sem fyrir hendi eru, að eygja fjöll
og dali framtíðarinnar..
Ekki tileinka eg ntér neina spá-
mannlega andagift, er eg stend hér
fyrir framan þenna hóp manna; eg
aðeins segi, að vér stöndum hér allir
á “tindi Hekltt hám”, vér höfum all-
ir útsýn yfir hið liðna t sambandi
við þessi heiðurshjón, sem vér erum
las stöðugt ritstjórnargreinarnar í
Lögbergi og alt annað, sem hann gat
hönd á fest, eftir þenna.höfund. únd-
antekningarlaust fanst honum það|
alt aðdáunarvert. Það var eins og
Ijúffengasta fæða; hugntyndirnar svo
frábærlega skýrar og sannfærandi,
málið svo hreint og hugðnæmt, fram-
setningin öll svo sntekkleg og fögur.
Eg sjálfur var drengurinn, sem
var svona heillaður af ritsnild Einars
Hjörleifssonar, er hann var ritstjóri
hér vestra.
Svipaða aðdáun hafði eg gagnvart
flestu því, sem hann starfaði opinber-
lega. Eg man eftir fyrirlestrum, er
hann flutti á allra fyrstu árum, út af
ýmsunt atriðum í sögu Bandaríkj-
anna. Sama snildin var þar (t frá-
sögninni. Eg man eftir honum á
leiksviði. Og ógleynianlegt er öllum,
sem á hlýddu, er hann las á sainkom-
um. Einn sterkasti þátturinn í þeim
unaði, er hann vakti með lestri, hygg
eg að hafi verið málrómurinn, sem,
þó hann aldrei væri afar sterkur, átti
samt svo mörg blæbrigði, til að túlka
margvíslegar tilfinningar, og ein-
hvern einkennilegan heillandi hreim,
sem læsti sig inn í huga og hjarta til-
heyrendanna.
Ekki sízt man eg eftir sögunni
“Vonir”, hve sumir hlutar hennar
voru töfrandi, er hún var fyrst lesin
opinberlega hér í Winnipeg, og þá
ekki síður eftir gauraganginum, sem
varð út af henni. Einkennilega eru
Islendingar hörundsárir fyrir öllu
því, sem sagt er til að benda á ein-
hvern galla i fari þeirra, og ekki er
fritt við að stundum séu þeir barna-
legir bókstafstrúarmenn. Snild mynd-
anna i sögunni hvarf almenningi í
svip. Alt þokaði fyrir þessari til-
finningu: IDelga táknar islenzkt
kvenfólk, sem flutt hefir vestur. Með
henni er islenzka kvenþjóðin svívirt.
En það var þó ómótmælanlegt, að
umtal vakti sagan, og hún rótaði í
öllu hugsanalífi Vestur-íslendinga.
Þessa sömu sögu var eg að lesa og
skýra fyrir þessum meira en hálf-
ensku unglingum í Jóns Bjarnasonar
skóla í vetur, og eftir því sem eg
veit sannast og bezt, höfðu jafnvel
enskustu unglingarnir óblandna á-
nægju af sögunni. Eg lét svo nem-
endurna skrifa ritgerðir um efni henn
ar, og sýndu þær, að sagan hafði
ekki farið fram hjá þeim.
Veturinn 1921—2 var eg að mestu
rúmliggjandi af gigt. Að því leyti,
sem sjúkdómurinn ekki hindraði mig,
var eg ofurlítið að blaða í bókum.
Meðal annars las eg tvær skáldsög-
ur, aðra eftir Harold Bell Wright,
“When a man’s a man”. Hina eftir
Einar Hjörleifsson Kvaran, “Sögur
Rannveigar”. Ósjálfrátt varð mér
það, að bera sögur þessar og höfunda
þeirfa saman. Fyrri höfundurinn er,
eins og allir vita, einn hinna fræg-
ustu núlifandi enskra skáldsagnahöf-
unda; en eg gat ekki varist þeirri
niðurstöðu, að Islendingurinn segði
sögu sína betur; enda finst mér eg
aldrei hafa lesið betur sagða sögu en
“Sögur Rannveigar’’. Eg á ekki ein-
ungis við það. hve stíllinn er þar, eins
og ávalt hjá Einari Kvaran, mjúkur
og heillandi, ekki einungis við það,
að höfundurinn hefir verulega sögu
að segja, heldur einnig við það,
hve dásamlega þeirri lifsreglu er
fylgt að halda sér við efnið, taka
ekki óþarfa útúrdúra. Mér finst í
raun og veru, að tæpast sé þar nokkru
orði ofaukið, né heldur að nokkru
orði þurfi þar við ^ð bæta.
Ritdómari er eg enginn, hefi aldrei
skipað mér rúm í þeim sessi, ekki
einu sinni tylt mér þar; en vér leik-
menn erum samt ekki gersneyddir
hugmyndum; oss finst eitt eður annað
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
BirgSir: Henry Ave. East. Phone A 6356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
rétt vera. Hið sérkennilegasta, sem.
eg fæ eygt í rithætti Einars Hjör-
leifssonar Kvaran, er það, hve frá-
bærlega skýrt hann sér áherzluhug-
myndirnar. Sú sjón er orsök þess,
hversu þær ljóma með logandi letri
í öllu þvi, sem hann ritar. Eg hygg
að þetta sé líka eintt þátturinn í un-
aði þeint, sent hann vekur nteð opin-
berum lestri.
Þegar eg var ungur maður, flutti
eg erindi nokkuð um Chicago-sýning-
una, sem eg heimsótti vorið 1893.
Það erindi var síðan prentað í Lög-
bergi. Tveir menn voru svo góðir,
að láta eftir sig liggja á prenti hlý-
leg ummæli um þessa lítilf jörlegu til-
raun mína. Það voru þeir séra
Matthías heitinn Jochumsson og Ein-
ar Hjörleifsson. Fyrir Jöngu er
þetta auðvitað gleyrnt öllum nema mér.
Og siðan hefi eg aldrei skrifað neitt
sem nokkru neniur, enda eru þetta
einu hlýlegu ummælin á prenti, sem
eg hefi fengið á æfileiðinni, um rit-
smíðar mínar. Það má því engan
furða, þó mér sé dálítið hlýtt til
þeirra manna, sem voru svo góðir
að vikja að mér hvetjandi orði.
Þetta er sumt af því, sem eg sé af
mínum tindi, er eg horfi til baka, að
þvi ógleymdu, að þau hjón, Mr. og
Mrs. Kvaran, hafa ekki einungis átt
þátt í lífinu á íslandi, heldur hafa
þau bæði átt verulegan hluta í lífi
Vestur-lslendinga, lifað súrt og sætt
með fólkinu hér, meðan fátæktin var
almenn, og lífsgleðin, gestrisnin og
hjartataugarnar að þvi skapi.
Þegar vér horfutu fram í tímann.
kveðjum þessi hjón, árnum þeim
blessunar drottins í bráð og lengd,
verður hugurinn að ferðast til Is-
lands. Með þeim svifur hann
“til ísalands fannþöktu fjallanna
heim,
að fossum og dimmbláum heiðum.”
Bærinn þar sem eg var fæddur, þar
sem lækurinn söng, er hann hoppaði
fram hjá túninu, áin sem fossaði í
gilinu, holtin þar sem eg smalaði,
útsýnið yfir Fljótsdalshérað, alt
þetta, og margt fleira, rennur upp
í sál minni, þegar eg hugsa um þessa
vini á leið til íslands. Nei, taugarnar
við Tsland hafa ekki allar slitnað.
Berið kveðju! “Ber þú mitt ljóð
heim í ættjarðarskaut.”
Eg veit að andi niinn er ófrjór, að
eg hefi aldrei ort kvæði, en það sem
eg geymi af ósviknum íslenzkum eldi,
á arinhillu hjarta míns, kalla eg ljóð.
Og eins og elskhugi kveður við ást-
niey sina:
“Alt það langbezta er ann eg,
alt í hjarta þér fann eg,
öll þau fegurstu kvæði sem kann eg,
kvað eg aðeins um þig.”
Eitthvað svipað þvi hugsa eg til
íslands. Já, “ber þú mitt ljóð heim i
ætjjarðar skaut.’’
Remington Ritvélin.
Þetta er fullkomnasta og elzta ritvél-
in í landinu. Hún er búin til í ýms-
um stærðum, fyrir skrifstofur og
heimahús. Stafrófið er á öllum tungu
málum, svo að hægt er að skrifa bréf
eða bækur á tslcnsku, cnsku, Norðnr-
landamálum o. s. frv., alt með sömu
vélinni. Viðskiftamál nú á dögum
eru farin að krefjast þess, að bréf og
samningar og annað verzlun aðlút-
andi sé vélritað. Handrituð bréf
þykja hvorki sæmileg, né oft og ein-
att læsileg, og sá mjög á eftir sínum
tima, sem ekki notar ritvél. Þá er
það og gott fvrir unglinga að læra
jafnframt á ritvél og þeir læra að
skrifa. Uppfræðslan í verzlunarskól-
unum, sem seld er dýrum dómurn, er
oft eigi annað. Betri gjöf verður
unglingum ekki gefin en ódýr ritvél,
og þær höfuni vér af allri gerð. —
Bezta Remington ritvélin, er hin svo-
nefnda “Handbœra Rcmington”. Hjún
er búin upp í tösku og fer ekki meira
fyrir henni en svo, að haldið geta
nienn á henni hvert sem þeir fara.
Með islenzku stafrófi kostar þessi
vél $77.50, en nú um tíma verður hún
seld meðan upplagið hrekkur (alls
40) fyrir $65.00. Notið þessi kjör-
katip. Prentið það, sem þér þurfið að
auglýsa, bréf yðar o. fl.
REMINGTON TYPEl-VRITER CO.
OF CANADA, LTD.
Curry Building — Notrc Damc Avc.
IVinnipcg, Man.
Bréflegar fyrirspurnir og pantanir má
gera á íslenzku.
CHARLES
LANTHIER
Grávöruverzlun
Notið tækifærið nú þegar lítið
er að gera yfir sumarmánuðina,
til að lá»ta gera við loðföt yðar
eða breyta þeim, á lægsta verði.
191 Portage Ave. East
(á móti Bank of Montreal)
SfMI N 8533 WINNIPEG
♦♦♦
z ♦<
I Swedish American Line ♦!
:
♦j* HALIFAX eða NEW YORK
V
:
f
E/S DROTTNINGHOLM ICITA"sTrvpE/S STOCKHOLM
Cabin og þriðja Cabin loLANUb 2. og 3. Cabin
ÞRIÐJA CABIN $122.50
KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA
SWEDISH AMERiCAN LINE
470 MAIN STREET.
f
f
T-
f
♦♦♦