Heimskringla - 09.09.1925, Blaðsíða 6
>SIÐA
HiSIMSKRINGLA
WINNIPEG 9. SEPTEMBER 1925.
“TVÍFARINr.
Skáldsaga
Eftir H. de Vere Stacpoole.
Þýdd af J- Vigfússyni.
•A-
'Ú
hafði altaf haldið að hann skildi manngildi ann- (ið að skrifa þetta bréf undireins, eins og eg les
ara, og hann hafði heimild til að álíta sig gera
það, en nú var sjálfstrausti hans í þessu efni
raskað.
“Góðan daginn,” sagði Jones; “eg er kominn
til þess að tala við yður um nokkuð.”
“Fáið yður sæti,” sagði Voles.
“Þeir settust — Voles við skrifborðið.
“Eg kem ekki til að berjast, aðeins til að
spjalla,” sagði Jones. “Þér vitið að Markús Mul-
hausen hefir náð landinu í Wales • af mér fyrir
13. KAPlTULI.
Teresa.
Þegar hann vaknaði næsta morgun, vitraðist
honum, að Teresa, greifinna af Rochester — svo
kallaði hann hana — stóð við rúmið hans.
Hafið þið nokkru sinni hugsað um vald kven-
mannsins. Farið á opinberan fund, þar sem að-
eins eru karlmenn, og sjáið hve dauft og leiðin-
legt þar er, svo laust við allar tilfinningar, eink-
um ef þér eruð einn af ræðumönnum. Dreifið
svo fáeinum stúlkum inn í hópinn, og takið eftir
hinum fjörgandi áhrifum. Hvar sem helzt, á
samkomum, í kauphöllinni, á orustuvellinum, er
það kvenfólkið, eða endurminningin um stúlku,
sem fjörgar samtalið, ræðuna og bardagann.
Flestir nrenn verja lífsbaráttu sinni kvenmanni til
gagns. Og meðan Jones drakk morgunteið sitt
og starði á vitranina af Teresu, greifainnu af
Rochester, þá fann hann, án þess ad vita af því
sjálfur, nýja hvöt til framkvæmda.
Daginn áður var að því komið að hann gæf-
ist upp, og honum lá við að taka hundrað pund
af þessum átta þúsundum, og kaupa farseðil
með fyrsta skipi yfir Atlantshafið, en unga kon-
an í Viktoríuvagninum, augun, röddin það sem
hún sagði — alt var nú öðruvísi.
Var hann ástfanginn? Máske ekki, en hann
'var bundinn og hrifinn af sjónhverfingu.
Og heimurmn í heild sinni var nú orðinn
bjartari. Honum fanst hann vera yngri, fullur
af óþektri kappgirni. Hann blístraöi, þegar hann
gekk að glugganum til að líta út, og í baðkerinu
spriklaði'hann eins og drengur.
Vesalings maðurinn hafði komist í það ásig-
komulag, sem var draumkendara og ósegjanlega
hættulegra heldur en nokkurt ásigkomulag hans
áður, síðan hann settist að í húsi Rochesters.
Hinn horfni, draumóraríki galgopi, hefði fund-
ið auðugt spaugsefni ef hann hefði getað komið
aftur.
Ávísanabókin frá National Provincial kom
með fyrsta pósti og eftir morgunverð lagði Jones
hana í skatholið í reykingaherberginu. Hann
las hin vanalega mörgu bréf frá ókunnugum
manneskjum frá kaupmönnum, sem merktu
reikninga sína með orðunum “vér leyfum oss að
minna á”, og frá tignum mönnum, sem bundu
nafn sitt við greifadæmi. Einn þessara herra
virtist móðgaður.
“Þetta var afar illa gert af þér, Rochester,”
skrifaði hann. “Eg hefi að lokum komist að
því, að það varst þú, sem sendir mér þetta sím-
rit. Fg eyðilagði þrjá daga og einnar nætur
svefn á leiðinni til Cumberland, og eg segi öll-
um manneskjum frá þessu. Þér mun einhvern-
tíma svíða fyrir þetta, ef þú heldur þessu áfram.
Spaug, sem getur verið skemtilegt meðal skóla-
drengja, á ekki vel við fullorðna menn. — Lang-
wathby.”
Jones ásetti sér að senda Langwathby afsök-
unarsímrit, þegar hann fengi tíma til að finna
nafn hans í “Hver er hver”. Svo lagði hann bréf
ið frá sér, tók hatt sinn og prik og gekk út.
Fyrst ætlaði hann að heimsækja Voles.
Voles var stórskotalið hans. Hann ímynd-
aði sér að bardaginn við Markús Mulhausen yrði
ákafur og erfiður, og vænti sér góðrar hjálpar
frá Voles. Á Trafalgar Square fékk hann sér
vagn og lét aka með sig til Jermyn St.
14. KAPÍTULI.
Árásin.
A. S. Voles, peningalánari og víxlari, bjó í
viðskiftahúsi sínu. Skrifstofa hans var sömu-
leiðis borðstofa hans. Hann átti húsið á Jer-
myn St. Jones hringdi, þjónn lauk upp og fylgdi
honum inn í litla stofu hægra megin við dyra-
ganginn, og fór'svo að líta eftir hvort Voles væri
heima.
í herberginu var skrifborð, þrjú önnur borð,
stórt landabréf yfir London, veggalmanak og eft
irlíking af Mona Lisa. Á gólfinu var olíudúkur
og glugginn sneri út að músvegg. '
Þetta var biðherbergi fyrir lántakendur og
aðra gesti. Jones settist og leit í kringum sig.
Mannkyninu má skifta í þrjá flokka — þá
sem tilbiðja, þá sem þola og þá sem fyrirlíta
Mona Lisa. Jones fyrirleit hana. Þetta lævísa,
slétta, eitraða andlit var honum eins viðbjóðs-
legt og ugluandlit.
Hann sat og horfði á konumyndina þegar
dyrnar opnuðust og Voles kom inn.
Voles var gulari og ellilegri að útliti í dag,
, en það var enginn .beiskjusvipur yfir andliti hans.
Að greifinn af Rochester hafði þrjózkast við
hann, var hinn stærsti og undarlegasti viðburð-
ur, sem hann hafði orðið fyrir á æfinni. Hann
fimm þúsund pund, og að það er nú virði heillar
miljónar.”
Voles kinkaði kolli.
fyrir.”
Voles barði fingrunum á borðið. Svo tók
hann bréfsefni og umslag.
“Hvernig á það að vera?” spurði híann.
“Þér þurfið ekki að vera hræddur,” sagði
Jones. “Aðeins þrjú orð: Alt er tapað.”
Þegjandi skrifaði Voles:
“Kæri M. — Alt er tapað.”
“Þetta er ágætt,” sagði Jones. “Látið svo
nafn yðar undir og skrifið utan á umsgalði.”
Voles gerði það.
Jones stakk bréfinu í vasann.
“Nú erum við búnir,” sagði hann. “Eg Vona
“Gott, Mulhausen verður að skila því aftur.” að eg fái Mulhausen til að láta undan með góðu,
Voles hló. ; og ef alt fer eins og eg vona, mun eg ef til vill
“Þér ættuð ekki að hlæja, þér hafið séð mig bæta úr skaða yðar. Eg hefi ekkert að ásaka
beita hörku. Eg sný þægilegu hliðinni að yður
núna — en hlæið ekki. Eg hefi ásett mér að berja
Mulhausen.”
“Hvað kemur það mér við?” sagði Voles.
“Þér eruð vöndurinn.”
“Svo!”
“Einmitt. Við skulum tala rólega. Þegar
þér fenguð átta þúsundin hjá mér, þá voruð þér
aðeins erindreki lafði Plinlimon. Hún fékk dá-
lítið, þér fenguð dálítið, Mulhausen fékk mest.
Júlíus Mulhausen fékk líka ofurlítið, en gamli
Mulhausen fékk steikina. Hann gaf ykkur þrem-
ur höfuðið, fæturna, innýflin og halann. Eg hefi
yður fyrir — aðeins Mulhausen.”
Nú sagði Voles:
“í guðs bænum, gætið yðar. Það er ekki gott
að eiga við hann. Hann er bæði illur og slægur.’
“Verið þér ekki hræddir,” sagði Jones.
15. KAPÍTULI.
Árásinni heidur áfram.
Jones var búinn að fá að vitai hvar Markús
fengið alt að vita hjá lafði Plinlimon. Þið voruð Mulhausen átti heima
í samsæri.”
Voles hálf-stóð upp af stólnum.
Mulháusen var fjármálaspekingur. Fjármála-
spekingur er maður, sem græðir án þess að reka
“Hvað meira hafið þér að segja?” sagði hann nokkra iðn, eða nokkur viðskifti, og Mulhausen
með digurri rödd. hafði grætt mikla peninga, síðan hann byrjaði
“Ýmislegt. Það er ekkert jafn erfitt að koma bak við veðlánaborðið.”
höggi á og samsæriýaf því allir þekja hver ann- Skrifstofa hans var í Chancery Lane. Þar
an. Eg borga yður vissa upphæð út í hönd, i voru þrjú herbergi, fremst biðherbergi, svo her-
- þér takið yður vinniaun og fáið lafði Plinlimon, bergi með þrem skrifurum —-• nefnilega skrif-
hún geymir nokkur hundruð pund handa tízku- stofustjórinn, herra Oronson og tveir aðrir —
fatnaðar sölukonunni og lætur afganginn halda inst var skrifstofa Mulhausens.
áfram. Hvernig á að sanna þetta? Það eru Jones sagði hver hann væri, og var undireins
engar ávísanir.” j fylgt inn í ir.sta herbergið. Þar sat Mulhaus-
“Alveg rétt,” sagði Voles. en við hallborðið sitt. x
“Það gleður mig að þér skiljið þetta svo vel,” Mulhausen var um sextugsaldur, lítill og ves-
sagði Jones. “En geti maður ekki leyst hnút, aldarlegur að útliti, með grátt yfirskegg og deyfð
þá getur maður skorið hann í sundur, ef maður arleg augu undir þungum augnabrúnum.
hefir hníf; er ekki svo?” Hann kinkaði til Jones og benti á stól. Svo
Voles ypti öxlum. i las hann bréfið, sem hann hélt á, lagði það svo
“Og eg segi að þér séuð hnífurinn. Og eg undir bréfapressuna og sneri sér svo að gesti
ætla að skera sundur hnútinn með yður. Skiljið sínum.
þér mig?” “Hvað get eg gert fyrir yður í dag?” spurði
“Alls ekki.” Mulhausen.
“Mér þykir það leitt. Þér neyðið mig til að “Að lesa þetta bréf,” svaraði Jones.
tala bláltt áfram, og það er óþægilegt. Heyrið Hann rétti honum bréfið frá Voles.
þetta? Minnist þess að hegningin fyrir fölsun,
er minst fimm ára hegningarvinna.”
Með kuldalegu brosi leit hann á víxllinn og
svo á fórn sína. Jones vissi að hann var fallinn,
ekki sökum Mulhausens, heldur Rochesters. —
Hann hafði rasað yfir ásteytingarstein í lund-
arfari Rochesters. Hann varð afar reiður. Að
sjá þenna sigri hrósandi, viðbjóðslega bófa með
efrivarar skeggið, vakti hjá honu malla þá hygni
og lævísi, sem í honum bjó.
Hann stundi, stóð upp þunglamalega og gekk
að hallborðinu og dýrinu, sem sat þar.
“Þér eruð klókari en eg,” sagði hann; “rétt-
ið mér hendi yðar, og svo segjum við: sáttir og
jafnir.”
Á næsta augnabliki hafði hann gripið víxilinn
úr fingrum þeim, sem héldu honum; hann böggl-
aði honum saman og lét hann upp í munninn,
gekk svo að dyrunum og læsti þeim. Mulhaus-
en gekk á eftir honum, organdi eins og úlfur og
tók í axlir hans.
Jones sneri sér við, greip báða handleggi
hans og hélt honum föstum, meðan hann tugði,
túgði, tugði. Þeir stóðu hvor á móti öðrum.
j Mulhausen orgaði — Jones tugði.
Að utanverðu var barið að dyrun, en Qron-
son og hinir skrifararnir gátu ekki brotið dyrn-
ar; þeir hjálpuðu honum aðaljega með því að
orga, og það varð mikil æsing í öllum skrifstof-
unum til hliðar, uppi niðri, og boð og fónar köll-
uðu á lögreglu.
Á meðan tugði Jones, og tugði. Víxillinn varð
smátt að graut. Það liðu aðeins þrjár mínútur
þangað til Jones gat kingt þessum graut niður.
Jones hafði gleypt umliðna æfi Rochesters,
að minsta kosti mjög markverðann hluta henn-
ar. Þegar hann var búinn að þessu, settist hann
og rendi niður munnvatni sínu. Mulhausen gekk
að dyrunum og opnaði þær. Fyrir utan þær stóð
risavaxinn lögregluþjónn; bak við hann stóð
Oronson og skrifarar hans, og bak við þá for-
vitnir skrifarar frá öðrum skrifstofum.
Mulháusen leit í kingum sig.
“Hvað á þetta að þýða?” sagði hann. “Það
er ekkert markvert, sem hér hefir skeð, aðeins
dálítil þræta við annan mann. Oronson, látið
þér mennina fara út úr skrifstofum okkar. Lög-
regluþjónn, hér eru tveir shillings fyrir ómakið.
Verið þér sælir.”
Hann lokaði dyrunum fyrir þessum vonbrigða
mönnufn og sneri sér að Jones.
Bardaganum var lokið.
þér þá. Eg vil fá eign mína aftur. Aannars fer
eg til lögreglunnar og kæri allan bófahópinn.
Mulhausen lét á sig gleraugun, opnaði bréfið
og las það. Svo lagði hann það ofan á hitt bréf-
Segi alla söguna. Eg ætla að kæra Mulhausen, |ð - bréfapresSunni, tætti umslagið í sundur og
skiljið þér það — Mulhausen, dóttur hans, son hag{aði þv{ { ruslakörfuna.
hans og yður. Og eg bíð ekki til morguns með ,,p,r nolthuð meira?” spurði hann.
að gera það eg geri það í dag. í kvöld skuluð “Ýmislegt,” svaraði Jones. “Við skulum byrja
þið öll sitja í fangelsi.’ a byrjuninni. Þér hafið keypt af mér land, sem
“Þér sögðuð að þér kæmuð ekki til að berj- er rniijón punda virði, en sem þér gáfuð aðeins
ast!” hrópaði Voles. “Hvað viljið þér? Hafið fjmm þúsund fyrir.”
þér ekki fengið nóg frá mér? Ætlið þér enn “Já->*
að kúga mig þannig? Gætið að yður!” “þér verðið að skila mér þessari eign aftur.”
“Eg er ekki kominn hingað til að berjast, að “Afsakið, eigið þér við Glenaswyn?” sagði
minsta kosti ekki við yður. Þvert ár móti, fái eg Mulhausen.
landið mitt aftur, og það reynist að vera miljónar “Já.”
virði, þá getur verið að eg bæti skaða yðar. Þér “Nú, og því á eg að skila aftur. Jæja. Er
hafið líklega borgað brúsann fyrir Mulhausen?” svo nokkuð meira?”
“Það hefi eg gert,” stundi Voles upp. “Nei. Þetta er alt. í gær fékk eg bréf dótt-
Þetta svar sýndi Jones. að tilgáta hans hafði ur yðar aftur frá Voles. Við skulum tala blátt
verið rétt í öllum atriðum. i áfram‘ Voles hefir viðurkent alt. Eg hefi við-
“Gott Það er Mulhausen, sem eg þarf að urkenningu hans, skrifaða af honum sjalfum. Þið
jafna sakir við, og þér verðið að hjálpa mér.” eruð 1 gHdrunni, allur bófahópurinn, þér, dóttir
Svo fór Voles að tala. Hið austræna eðli yðar, sonur yðar og Voles. Þið hafið re.tt mig
hans, það sem kom honum til að ganga með op- eins og kalkún. Þér þekkið alla söguna eins
inn faðminn á móti lögregluþjóninum um kvöldið vel eg> og hafi eg ekki fengið eign mina a tur
góða, fór nú að tala.
kl. 5 síðdegis, þá fer eg til næstu lörreglustöðvar
Hjálp á móti Mulhausen! Hvað gat hann gert °S kæn ykkur.’
á móti Mulhausen, sem hélt honum í lófa sínum “ES skll> Þer ætllð að setía okkur oll í fanS-
— honurn og öllum, dóttur sinni, manni hennar, elsl>” saSðl Mulhausen jafn rólegur. Það yrði
sínum eigin syni. Alla hafði Mulhausen í kreppu. niÍö8 óþægilegt. Sannarlega óþægilegt.”
Jónes hlustaði þolinmóður á alt þetta, og þeg Hann stóð upp og gekk að fáeinum kóssum,
ar Voles þagnaði og nuddaði hendur sínar með seni stóðu á hillu, tók upp lyklana s.na og opn-
vasáklút, sagði hann: aði einn kassann.
“En Mulhausen er einn af bófahópnum, það Jpnes helt að hann ætlaði að sækja eignar
, „ j skjalið og varð hálfhissa. Þetta var sigur án
ey i eggur ann. bardaga. En Markús Mulhausen tók ekkert
Voles veifaði hendinm. J , , , , „ x,, . ,
‘ “Grípið ekki fram í fyrir mér. Höfuðið á há- skJal UPP ur kassannni- Hann tok þar brefa-
veski, gekk með það að borðinu og settist.
karlinum er hygnasti hluti kropps hans, en samt
verður það að þjást ásamt kroppnum, þegar há-
karlinn er veiddur. Þannig er það með Mulhaus
en. Þegar eg ræðst á ykkur öll, þá verður Mul-
hausen fyrstur til að þramma í fangelsið. Nú,
Hann leit á Jones yfir gleraugun.
“Þorpari!” sagði Mulhausen.
Þetta var hræðilegasta augnablik í æfi Jones.
Frá afbrotamanni var Mulhausen alt í einu orð-
þér sjálið þér verðið að hlýða skipunum mínum, lnn dómari. Hann talaði með svo óhrekjanlegri
þær eru ekki mjög erfiðar.’
“Um hvað snúast þær?”
sannfæringu, öruggu valdi og gremju, að þetta
var engum efa bundið. Hann hlaut að hafa beztu
Þér eigið að skrifa bréf, sem eg tek með sPilin; Hann °Pnaði veskið °^tók upp úr því
mér til Mulhausen. Þér skrifið, að spilið sé tap- PaPPirsmi a-
* „s-1 Herna er vixillinn fyrxr 250 pundum, sem
að, samsærið afhjupað, og að hann verði að , , , ^ „ ’ . „
. „ | þer skrifuðu nafn Sir Plavdells Tufferells undir,
86 “HverP bremillinn eeneur að vður’” saeði sagði Markús Mnlhausen og breiddi út miðann.
^oleg . ' | “Það eru nú tvö ár síðan. Við þekkjum allir Sir
“Hvað það er, sem að mér gengur?’
Plavdell og kæruleysi hans. Þér hélduð að hann
mundi aldrei uppgötva þetta, og ef hann uppgötv
“Þér talið ekki eins og yður var eiginlegt - aðj það _ já hann er góðmenni. Þér hélduð
þér hafið ekki verið líkur sjálfum yður, síðan
þér byrjuðuð þannig.”
Jones fan\j að hann roðnaði. Af ákafanum
hafði hann ekki gætt raddar sinnar.
“Það hefir enga þýðingu hvort eg er líkur
sjálfum mér eða ekki,” svaraði hann. “Þér verð-
að hann mundi aldrei gera neitt við þetta. En
víxillinn lenti hjá mér; eg á hann og eg tek ekki
tillit til þorpara. Þó eg hafi gert eitthvað ólög-
legt yður til skaða — því neita eg nú raunar —
haldið þér að eg hefði gert það án þess að hafa
ástæðu? Getið þér hugsað yður betri ábyrgð en
16. KAPÍTULI.
ViðbrigSi. ..
Klukkan fimm þenna dag gekk landið aftui
til síns fyrri eiganda. Skjölin voru undirskrifue
af Markúsi Mulhausen á skrifstofu Mortimei
Collins, . og Glenaswyn jörðin varð aftur eigr
greifans af Rochesters, — fyrir 5000 — fimm
þúsund — pund, “seni hér með kvittast fyrir,’
stóð í skjalinu.
Það er óþarft að segja, að Jones borgaði eng-
in fimm þúsund pund. Collins varð mjög undr-
andi, en spurði einkis á meðan Mulhausen vai
viðstaddur. En þegar hann var farinn, gat Coll-
ins ekki lengur ráðið við forvitni sína.
“Borguðuð þér honum fimm þúsunl pund?”
spurði hann.
“Ekki eitt penny,” svaraði hinn.
“Hvernig framkvæmduð þér þetta krafta-
verk?” *
Jones sagði honum söguna.
“Þér sjáið að eg náði landinu,” mælti hann
að lokum. “Eg vonaði að eg næði því, en svo
spilaði hann út spaðaás; hann lagðí fram skjal,
sem var mér mjög óþægilegt.”
“Já.”
“Eg hugsaði mig um eitt augnablik, en svo
gerði eg það eina, sem unt var að gera, eg tók
sltjalið frá honum og át það.
“Átuð þér skjalið?”
“Einmitt.”
Jones nuggaði magann og hló.
“Jæja,” sagði lögmaðurinn með undrandi ró-
semi. “Við höfum fengið landið aftur og það er
mest áríðandi.”
“Þér munið, að við ráðgerðum að leigja hús-
ið,” sagði Jones.
“Cariton House Terrace?”
“Já. Nú gerum við það ekki. Eg hefi sigr-
að.”
“Hum — já,” svaraði Collins.
“Eg hefi nóga peninga til að borga skuldirnar
með.”
“Það hafið þér að sönnu,” mælti Collins.
“En haldið þér ekki að það væri vissara að gera
eignir yðar óhultari, hvað sem fjrrir kann að
koma? Þér eigið ekkert barn, það er satt, en
maður getur aldrei vitað. — Satt að segja held
eg að þér ættuð að hugsa um að breyta til um
hegðan yðar.”
“Verið þér ekki hræddur,” svaraði Jones
glaðlega. “Eg skal gefa konu minni allar eignir
mínar, þegar við erum orðin sátt aftur.”
“Mér þykir vænt um að heyra það,” mælti
Collins.
Svo fékk Jones lögmanninúm þessi verðmætu
skjöl og fór.
(Framhald