Heimskringla - 09.09.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.09.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. SEPTEMBER 1925. VerkstæCi: 2002'/a Vernon Place The Time Shop J. H. Stranmfjörtt, eigrandi. fr- ok Kullmuna-aöicertUr. Árelöanleyrt verk. Heimili: Ö40ÍI 20tk Ave. N. W. SEATTLE, WASH. Safnaðarfundur Sambandssafn- aðar — sá er frestaS var um daginn — verður nú haldinn á sunnudaginn kemur, eftir messu. Safnaðarmenn eru beðnir að fjölmenna. Kaupið “Sögu”. — Lesið “Sögu” \ Nýlega er komin vestan frá Wyn- yard, Sask., Mrs. Rögnv. Pétursson. ásamt dóttur þeirra hjóna Margréti, og 2 yngstu sonum, Ölafi og Pétri. Fjær og nær Séra Ragnar E. Kvaran messar í Free Mason Hall í Selkirk, kl. 2 næst komandi sunnudag, 13. þ. m. Femiinff við Rivcrton. Séra Rögnv. Pétursson flytur pré- dikun í samkomuhúsi Rivcrtonbœjar sunnudaginn 13. þ. m., kl. 2 e. h. — Noknur ungmenni verða fermd við guðsþjónustuna, Ef einhverjir háskólanemendur eða aðrir óskuðu eftir fæði og húsnæði, getur ráðsmaður Hkr. vísað þeim á góðan stað. Helzt er óskað eftir 2 piltum, er búa vildu saman í herbergi. Herbergið er stórt og rúmgott með öllu tilheyrandi og snýr að stræti. Skilmálar mjög rýmilegir. SAGA, 732 McGee St., Winnipeg. Mrs. Anna Þórdís Eldon, sem bú- ið hefir á 408 Corydon Ave., hjá dóttur sinni Mrs. Tipping, hefir i s’-mar verið á ferðaiagi vestur á Kvrrahafsströnd, meðal barna sinna þar, en fór á laugardaginn suður til Baltimore, Md., til dóttur sinnar, sem bnr býr. Mun Mrs. Eldon fara al- fari, og fylgja henni beztu kv;ðjt.r kunningja hennar. Miðvikudaginn 2. sept. voru þau Arthur Bristow frá Gimli, Man., og Guðrún Sveinsson, frá Nes, Man., gefin saman i hjónaband að 493 Lip- ton St., af séra Rúnólfi Marteins- syni. Á mánudaginn var fór niður til Riverton séra Rögnv. Pétursson, og mun hann dvelja þar þessa viku, við að búa undir fermingu börn þau, er hann fermir þar næstk. sunnudag. Áfrlamhaldið af “Hnausaför” J. P. P. verður þvi miður að bíða næsta blaðs, sökum þesa hve seint hún barst blaðinu í hendur. Mr. S. S. Bergmann, S.T., sem fengist hefir við meðalalausar læ'- r - WONDERLAND Margt mætti segja um “The Top of the World”, mynd George Mel- fords af sögu Ethel M. Dells. Sýningarnar eru stórkostlegar, eins og t. d. þegar flóð hleypur niður háa fjallshlíð, eyðir bygð og svelgir fólk. Þessi sýning ein er margfalt virði aðgangsverðsins. A^alpersón- urnar eru ensk stúlka, unglingsára- unnusti hennar og frændi hans. Myndin gerist að mestu leyti í Suð- ur-Afríku. AðaUeikendur eru Anna Q. Nilsson, sem gerir sitt hlutverk ágætlega; James Kirkwood, sem leik- ur tvö hlutverk; Raymond Hatton, sem leikur enskan riddaraliðsfor- ingja, og Sheldon Lewis, sem, leik- ur þorparann. “Madame Sans Gene”, Paramount myndin, sem verður sýnd á Wond- erland fyrstu þrjá dagana í næstu viku, var gerð undir stjórn Leonce Perrett, eftir leikritinu fræga sam- nefndu, eftir Victor Sardon og Em- ile Moreau. Aðalpersónan er Ma- dame Sans Gene, þvottakona útjað- arsgötu í París. Meðal viðskifta- vina hennar er Napoleon, sem þá : var undirforingi i hernum, Lefebre ------------------------------ og fleiri, sem siðar urðu frægir í fyrir “golf” friður fyrir daglegum stjórnarbyltingunni. Þegar Lefebre1 póstbréfum og dagblöðum, þar sem er orðinn marskáll^ur og hertogi af hvíld gefst frá samkvæmislífi, en lif- að er óbrotnu líferni undir berum Ekta Otskorið Gler. Sykurker og Rjómakanna. $5.00 parið Glerið er bezta tegund af belgísku gleri, meira en fjórði partur þumlungs á þykt, með gullfallegum út- skurði, vel skornum og djúpt. Þetta par hefir aldrei áður selst fyrir minna en $8.00. $|Dinqmairs PORTAGE og GARRY WINNIPEG W0NDERLAND THEATRE I* iititu-, fÖMtu- or InuKardnx; í þessari viku: “The Top of the World” Leikendur: ANNA Q. NILSSON. JAMES KIRKWOOD. RAYMOND HATTON. SHELDON LEWIS Einnig: “IJiTO THE KET” 4. þáttur. COMEDY and KEWS Danzig, og Sans Óene gift honum, gengur henni illa að losna við þvotta konusiðina, og lendir því oft i ó- ingar, bæði sálrænar og hand'ækn- f náð hjá keisarartum og hirðinni. Hr. Pétur Anderson hvei(tikaup- inaður er nú fluttur á hið nýja heim- ili sitt 808 IVolsclcy Ave. Þessa bið- ur hann þá. sem eiga við hann bréfa- viðskifti, að minnast. Laugardagskvöldið 29. ágúst héldu þau hjónin Pétur Anderson hveiti- kaupniaður og kona hans allfjölment heimboð í hinu nýja húsi sinu, 808 Wolseley Ave. hér í bænum. Hús þetta er hið vandaðasja að öllu leyti og áreiðanlega dýrasta húsið, sem nokkur Islendingur á hér i bæ. I húsið fluttu þau sig nokkrum dögum áður. ingar, samkvæmt aðferð þeirri, sern er við Wiltmer kend, sezt að hér í lænum fimtudaginn 10. þ. m, að ^33 Agne; St., og verður þar til við- lals fyrir þá, er hans vilja leita Miss Margrét Gislason, dóttir Mr. og Mrs- Sveinbjörn Gísla^on, 706 Home St., fór á föstudaginn var suð- ur til Los Angeles, þar sem hún dvelur í vetur hjá kunningjuni sínum. Fulltrúanefnd Sainbandssafnaðar hefir efnt til tombólu 21. þ. m. — Áður hafði verið auglýst, að hún yrðj þann 28., en vissra orsaka vegna varð að flýta henni um eina viku. Margir eigulegir munir verða á tombólu þessari, og ættu- menn ekki að sitja sig úr færi að reyna að ná i þá, og á sama tíma að styrkja nauðsynlegt og gott málefni. Veitið athygli aug- lýsingu , næsta blaði um þetta. Prentvilla varð í giftingarfregn er birtist í siðustu Hkr. Brúðurin er nefnd Adelaide Sigrún ólafsson, en átti að vera Abigail Sigrún Ólafsson. Á þessu eru hlutaðeigendur beðnir vel' virðingjir. E.s. Frederik VIII. sigldi frá Kaup- mannahöfn 28. ágúst, og frá Osló næsta dag, áleiðis til Halifax og New York. Með skipinu voru um 1000 farþegar. Er það óvanalega margt á þessum tima árs. Myndin er tekin á sögustöðunum frægu fögur. í Frakklandi og er undur- Dr. Tweed tannlæknir verður á Riverton fimtu- og föstudaginn 10. og 11. september. Á Gimli fimtu- og föstudaginn 17. °g 18. þ. rm, og í Árborg þriðju- og miðvikudaginn 22. og 23. þ. m. Þrjú herbergi til leigu með gasstó. Sími: Á 2420. 802 Victor Street, til leigu. Upplýs- ingar B 3940. Islenzkur rokkur og karnbar til sölu að 710 Ross Ave. Ungfrú Sophie Harold, B.A.. kenn ari i frönsku og þýzku, við miðskól- ann í Moose Jaw, Sask., var hér í bæ um fyrri helgi. Hefir hún dvalið austur í Bandaríkjum — New York, Ithaca og víðar, undanfarna mánuði. Var hún nú á vesturleið. og tekur til kenslustarfa aftur með) býrjun mánaðarins. David Cooper C.A. President Verslunarþekking þýðir til þin glnsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist 4 rétta hillu i þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mlkla og not- hafa verslunarþekkingu með þvl að ganga i Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskólj f Canada. S01 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMI A 3031 Frá Islandi. Druknttn. — 30 .f m. (júlí) drukn- aði við bæjarbryggjuna á Seyðis- firði Sveinn Sigurðsson ikipstjóri á vélbátnum Svöfu. Kviknaði í bátn- um og varð Sveinn, ásamt Öðrum manni, sem í bátnum var, að kasta sér í sjóinn, er eldurinn læsti sig um föt þeirra. Hinn maðurinn komst af. himni, og hver verður að bjargast eins og bezt gengur. Ást min til Islands er augljós af þeim sannindum, að hvað eftir ann- að kem eg hingað til að njóta sumar- leyfis, fremur en að fara til nokkurs annars lands i Evrópu. Eg hefi eytt sumarleyfum minum á ítalíu, Sviss- landi og Frakklandi, en eg kýs ís- land þúsund sinnum heldur og hefi oft sagt. að ef eg fari ekki tit Is- lands, þá vilji eg heldur vera heima og missa af sumarleyíinu. Eg á Islandi heilsu mma að þakka og allar hamingjusömustu minningar minar. Eg hefi notið óteljandi gæða frá íslenzku þjóðinni, sem eg get Ágætis sjö herbergja brick-hús, ^aldrei gleymt. Eg hefi hina dýpstu 2 Virfnr tll loimi TTnevl/fé’* * V •_______ 1 L: nn-n c o rm O. Miðdalsnáman. —- Þar er nú hætt vinslu, i bráðina að minsta kosti, og mun jafnvel vera vafasamt, hvort þar verður hafin vinna aftur á þessu ári. Verkfræðingtir sá, er stjórnar greftr inum i Miðdal, fór með íslandi síð- ast. Ekki er fullkunnugt um, af bvaða ástæðum vinnunni er hætt. Þó er það fullyrt, að ekki stafi það af þvi, að nántan reynist ekki eins góð og útlit var fyrir í fyrstu. virðingu á hinttm dýrðlegu sagna- bókmentum yðar íslendinga og hefi oft haldið fvrirlestra um þær. Eg er sílofandi Island og segi það hið bezta land í veröldinni til skemtilegra og hressandi stimardvala. I því er eg kveð land yðar að þesstt sinni, flyt eg þjóðinni hlýjar kveðjur og ber í hrjósti innlega þakk látssemi fyrir fengna heilsu og þrótt í yðar ágæta loftslagi, sem ef til vill er hið tærasta og heilsusamlegasta í víðri veröld. Eg er yðar einlægur, Frcdcric L. Dcanc, D.D. Bishop of Aberdeen and Orkney. frá BRJEF. biskupinum yfir Abcrdcen, Lawn Social hefir Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lúterska söfnttði ákveðið að halda að heimili Mr. og Mrs. J. J. Bíld- fell, Lyle St., St. James, á föstudags- ; eyjitm var meðal farþega á e.s. ís- kvöldið í þessari viku, ki. 8 að kvöld- ^ Iandi í gær, og sendi hann ritstjóra inu. Staðúrinn er yndislegá fagur, Vísis neðanskráð bréf, áður en hann rétt á bakka Assiniboine-árinnar. Þar ! fór héðan.) Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724]/2 Sargcnt Ave. Viðtalstímar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomtjlagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 (Biskupinn yfir Aherdeen og Orkn- verða bæði andlegar og likamlegar! góðgerðir, en það sem mestu varðar , Til ritsjóra Visis. af öllu, er það, að hin góðfræga ís- Herra:— Reykjavík 29. júlí 1925. lenzka skáldkona Mrs. Laura Good- man Salverson, flytur J>ar erindi um nýju bókina sína. Mörgum verður óefað forvitni á að heyra um þetta efni. Mrs. Salverson verðskuldar j það, fyrir þann Ijóma, sem hún hef- ^ ir með ritum sinunt varpað á íslend- Athygli min hefir verið vakin á ummælum í blaði yðar, sem lúta að gamansamri ræðu, sem eg flutti sið- astliðinn niánuð í Aberdeen, í The Rotary Club. Eg hygg, að orð mín hafi verið úr lagi færð eða misskil- ef svo má virðast, sem eg hafi ingsnafnið í Canada, að menn fjöl-J látið nokkuð annað i Ijós en hin lof- menni. Þay að auki er hún mjög áheyrileg ræðukona, talar með til- finningu og áhuga, ræðir skipulega og segir vel frá. Staðurinn er auðfundinn. Menn ferðast með Deer Lodge vagni til Lyle St. og ganga svo suður að ánni. Allir velkomnir. Frjáls samskot til styrktar heið- ingjatrúboðs málefninu. Munið eftir timanum, kl. 8 á föstu- dagskvöldið í þessari viku. Mrs. Saiverson byrjar kl. 9. R. M. samlieguatu ummæli um Nið1 fagra land yðar, sem eg á mikla þakkar- skuld að gjalda. I ræðu minni talaði eg unt hverskonar sttmarleyfi væru að mínu áliti hentust stórborgarmönn I um, sem mjög eru önnum kafnir. Eg benti á. hve misráðið það væri að eyða sumarleyfum sínum á nýmóðins gistihúsum fjölsóttra skemtistaða, slikum sem vér eigum að venjast t Bretlandi. Eg ráðlagði að fara til Ræða lands eins og Islands, þar sem land- rými er mikið en fátt fólk, og velja kvrlátan stað, þar sem friður er Hljómöldur við arineld bóndans Ö-já. Það eru mörg smjörgerðar- félög til að senda, en þúsundir bænda senda oss, einu sinni og ávalt. Til þess hlýtur að vera ástæöa. Saskalckewan Co-Operative Creameries Limited. WINNIPEG MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Landnámshátíð Islendinga Vér höfum til sölu 20 mis- munandi póstkort með mynd- um frá Landnámshátíðinni á Gimli 22. ágúst. Einnig stækk- aðar myndir eftir þeim. Póstkor/, 5c hvert burðargjald . .. .borgað. burðargjald borgað. 6x10 stækkuð mynd 75c hver; burðargjald borgað. 5x7 stækkuð mynd, 45c hver; Paul’s Photographic Plant. 62 ALBERT ST. WINNIPEG Mflnu., ]>ri9ju- ofg miSvikuilag' í næstu viku: Gloria Swanson í Madame Sans e Meistarastykki fegurBar-drama Borgið Heimskringlu. HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTIÐIR. KAFFI o. a- Irr. flvalt tll — SKYR OG RJÖMI — Opl« frfl kl. 7 t. h. tll kl. 12 c. h. Mri. G. Anderson, Mra. H. Péturasoii elxendur. MRS B. V. ÍSFELD Pianlat Æ Teaeher STl'DIO: ««6 Alveratone Street. Phone: B 7020 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. ,\v»' ^S\W^. \\Ný\V'" \ Ainill CREAm Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengiö, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendiö næsta dúnk yðar til næstu verksmiöju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum í Canada. -- ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business iUollege, Minni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385)4 PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.