Heimskringla - 23.09.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.09.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. SEPT., 1925 HEIMSKRINGU 7. BLAÐSÍÐA GINPILLS HöfuKverkir, bakverkir, þvagteppa eöa þvagmiss- ir eru viss merki um nýrnaveiki. Gin Pills lækna fljótt og vel. 50c hjá öllum lyfsölum og lyf sölubúöum. ’^National Drug & Chem. .... Co. of Canada, Ltd. Toronto Canada Prósessor A. Heusler. sextugur. I nýkomnum þýzkurn blööum sést, aö prófessor Andreas Heusler hefir átt sextugsafmæli þann 10. þ. m. ( úrræði. Prófessor Heusler er Islendingum fyrir löngu aö góöu kunnur, og þaö á aö vera jafnsárt um hann eins og um góöa konu.” Þaö þarf öllum aö skiljast hvilíkir dýrgripir hestarnir okkar eru. Kýrin er fóstra mannkynsins, segir Hall- dór á Hvanneyri, og satt er þaö. Kúnni eigum vér Islendingar, eins og sumar aðrar þjóöir, aö þakka það, að við drápumst ekki alveg úr sulti. En þaö var líka hestinum að þakka, sem sótti heyiö handa kúnni, og án hans hjálpar hefðum vér aldrei get- að numið og bygt þetta Iand. Viö heföum sofnað út af í moldargrenj- unum sem andlausir aumingjar. Því meö allri virðingu fyrir þeirri lífs- næringu, er viö þáðum af kúnni, þó stundum vildi bregðast, þegar þær stóöu geldar í móöuharðindum og heyleysi, þá fengu forfeður vorir andlega þróttinn til að taka sig upp á eyrunum upp úr allri eymdinni oft og tíðuni meö því einu, aö koma á bak, láti jóinn spretta úr spori — og opna sjónir fyrir nýtt víðsýni, og ótal I mannsbarminn stígur sem aðfalls unn er engu síður ástæða til þess að a{ afli hestsins og göfugu lund- minnast hans með þökkum við þetta tækifæri hér á Islandi en heima í fcðurlandi hans, því að starf próf. Heuslers hefir jafnt verið í vora þágu sem annara, og mörg rit hans snerta ísland sérstaklega. Rannsókn- ir hans á fornbókmentum gerniönsk- um leiddu hann til þess að sökkva sér niður i fornbókmentir vorar, og verður nú að telja hann með allra helztu vísindamönnum í þeirri grein. .... “Það finst ekki mein, sem ei breytist og bætist, ei böl sem ei þaggast, ei lund sem ei kætist viö fjörgammsins stoltu og sterku tök.” ......... Saga hestanna okkar er hulin móðu. Hvaðan er okkur komin þessi guðs 1 gjöf? Þessi ‘‘skaparans meistara-1 mynd, mátturinn steyptur í hold og Til þess að sýna hve vítt starfsvið j blóð”, svo eg aftur láni orðtök E. hans er, skal þess lauslega getið, að Ben. úr snildarkvæði hans “Fákar”. til eru rit eftir hann um Eddu- kvæði, form þeirra og sæti í forn- germönskum bókmentum, um upptök sagnaritunar á íslandi, um hegningar Frá Noregi og máske sumpart frá Skotlandi og Bretlandsevjum, segja fornfræðingar. En á engum þessara staða f.ru jafngóðir hestar. Mér rétt á Söguöldinni og Sturlungaöld finst sennilegra að þeir séu ættaðir og um enn fleiri efni. Útlendingum þeim, sem vilja læra forntunguna, hefir próf. Hieusler bú- ið vel í hendurnar með ritum sinum: frá Kirgisalandi og Arabiu. F.n að sjálfsögðu hefir landið okkar með ströngum aga frosts og funa, en Iíka með blíðu sinni og fegurð, töfrað Altislandische Elementarbuch (nú fram fólgna hæfileika í hestinum, komin 2. útg.) og útgáfu Hænsa | líkt og í landsmönnum sjálfum. Þóris sögu og Bandamannasögu (2, útg.) með skýringumi Fyrir allan almenning eru ætlaðar þýðingar hans á Hænsa Þóris sögu og Njáls sögu, og er það til marks um vinsældir þeirra, að 1. útg. Njáls sögu seldist upp á örstuttum tíma. Próf. Heusler er kominn af göml- um og merkilegum ættum í Basel í Sviss, og kendi forngermönsk og norræn fræði við háskólann í Berlin þangað til 1919. Hjann hefir tvisvar komið til Is- lands (1895 og 1913); eru til tvær ritgerðir eftir hann frá fyrri ferð- inni, og má enn þann dag í dag lesa þær til gagns og ánægju. Það er vist, að allir þeir hér á landi, sem íslenzkum fræðum unna, hugsa nú til próf. Heuslers með þökk um fyrir það starf, sem hann hefir þegar int af hendi, og árna honum alls góðs. (Vísir.) Hestabókin. Það er nýútkomin dálitil bók, sem heitir Hestar, og er nauðsynlegt lær- dómskver fyrir alla, sem vilja kunna að temja hesta, hirða þá og brúka þá, járna þá, kemba þeim, gefa þeim, öllum, sem eiga og eignast vilia hesta, verður að skiljast, að i þeirra valdi stendur, að gera úr okkar ís-1 lenzku hestum ennþá glæsilegri gripi < en þeir nú eru. Það er þetta, sem þeir Daniel vilja fvrst og fremst inn ræta lesaranum, og það með réttu. F.kki tala um það sjálfsagða, sem hverjum n.eðalheimskum á að skilj- ast. að þriflcga þarf að hirða slika goðborna gjöf. sem góður hestur er. F.kki láta þá “sökkva í hrossaskít”, eins og Caroline Rest í fyrra, og dingla með kolsvarta klepra á kvið og í tagli, eins og af einskærri þjóð- legri nauðsyn og kurteisi. Eg á við hitt, sem þarf hina meira vitibornu til að skilja og kenna öðrum, og sem eg finn að hann Daniel skilur, þó hann taki það ekki nógu oft fram í bókinni: að mcðfcrðin. scnt okkar bestu reiðhestum er látin í té og tal- in er góð. cr venjulega hreint og bcint helvisk, þ. e. veiklandi og drep- andi allan dug. Enda er það orðið ft emur sjaldgæft að koma á bak hesti, sem þolir óskemdur, að lækn- ir t. d. ríði honum nokkrar bæjar- leiðir til konu i barnsnauð. Þetta gerir sú góða aðferðin: innikúldun allan veturinn i hrossataðsgrautnum, í fjóshita, í loftillum kofum. ofát og brúkunarleysi (þeir eru stundum ekki hafði á járnum svo mánuðum skiftir beztu gæðingarnir. heldur bara rnenn og greindir sáu vel um, að hest arnir ekki syltu. Það var ekki fyr á öldum verið að troða í hestana rúgmjöli og höfrum auk töðu og kjarngresis,. og þó urðu þeir þolnir að hlaupa likt og hestarnir hans Árna biskups milda og Brúnn hans Árna Oddssonar, er þeir fengu mjólk að drekka og Brúnn fékk t. d. heila smjördömlu af strokknum hjá kerl- ingunni á Brú. — Það má ekki gleymast reynsla gömlu mannanna, að ekki er betra kraftfóður en mjólk handa hesti, sem vel á að duga. Menn skulu ekki halda, að það sé betra en góð taða, að vikja að klárunum við og við brauðskorpu eða deigklessu, og kalla það, “að ala hestinn á mat”. Þeir Daníel og Einar hafr. auð- sjáanlega lært margt gott og nyt- samlegt af hinu merka riti Schraders heitins, “Hestar og reiðmenn”, enda vitna þeir oft í það. Og þeir skilja það, sem sumir reiðmenn vilja ekki láta sér skiljast, að gamli maðurinn fór með rétt, þegar hann hélt því fram, að stóru beizlisstengurnar okk- ar væru bjánalega stórar og þungar fyrir okkar litlu, lipru hesta, og keðj- an öldungis óþörf nema fyrir mikla fjörhesta og við tamningu. Venju- legum hestum kæmi bezt, að notuð væru við þá hringmél keðjulaus. Vel líkar mér það, að höfundarnir, einkum Daníel, halda fram brokkinu sem h'eppilegasta og fegursta gangi hests, sem þarf að fara hratt yfir og endast vel. Tölt er Ijótt nema hjá afbrigða viljugum hesti, og skeið, er óviðkunnanlegt, nema þegar fjör og kraftúr er svo mikill til að fvlgja þv; eftir, að skeiða má fram úr öllum hinum klárunum, sem rembast á stökkinu. Þökk fyrir kverið, Daniel og Ein- ar. Stgr. Maith- —Dagur. góða og skemtilega samfylgd frænda yðar, Norðmanna, Svía og Dana, i stórhópum. Alstaðar að koma þeir. Sérstakir járnbrautarvagnar verða hafðir til afnota þeirra, sem taka þátt i þessari ferð. Niðursett far- gjald gildir á járnbrautum. Farið verður frá Winnipeg kl. 10 f. h. 2. desember, og komið til Halifax 5. s. m. Þaðan fer skipið 3 e. h. sam- dægurs. Þá strax byrja jólin ‘á Drottning- holm. Alt verður gert til að gera ferðina sem skemtilegasta og hátið- legasta. Gleymið ekki að tryggja yður pláss í tæka tíð, með því að biðja um þau. Vér búumst við ákaflega mörgum. Swedish Amcrican Linc. 470 Main St. Winnipeg. Jólahátíð í ættlandinu. Hitnar ekki mörgum um hjarta- ræturnar við að hugsa til jólanna liðnu, í skauti foreldra, systkina oe gamalla vina? Hvort heldur eru mörg eða fá ár síðan þér skilduð síðast við vinina og ættingjana, er ómögulegt að verjast hugsununum um föðurgarðinn og sveitina gömlu. Ekkert er eins freistandi og að fara heim um jólin. Jólafer^ sænsk-amerísku flínunnar með e.s. Drottningholm, undir for- ustu Mr. H. P. Alb. Hermanson, veitir yður ágætt tækifæri til að fá ROBIN HOOD />; EDMONTON SÝNINGUNNI ÖII tiu verðlaunin, sem voru veitt í bökunarsamkepni fyrir almenning í Edmonton, voru unnin með brauðum bökuðum úr Robin Hood hveiti. Robin Hood kemur fram sem uppáhaldshveiti Vesturlands- ins í öllum bökunarsamkepn- um. ROBIN H O O D FLOUR 1 ala þá og ná úr þeim öllum kostum, sem í þeim felast. Sérhver reiðmaður j a|dir> til ffl heymæði og hrossa- þarf að eignast þessa bók, en þar með sótt.) er mikið sagt; því hvaða íslending- ur vill ekki vera reiðmaður? Til þeirra má nú líka telja þann sæg af stúlkum og konum, sem komnar eru í buxur eins og karlmenn og þeysa sýknt og heilagt á klárunum í hnakk og þora að fara i loftinu án þess að detta af baki. Daníel Daníelsson dyravörður í stjórnarráðinu, alkunnur ágætis Mér er næst að halda, að ekkert væri hestum hollara en útigangur mestallan veturinn, og að í rauninni væri affarasælast, að “gefa þeim á gaddinn”, en ætla þeim aðeins opin byrgi eða afdrep fvrir stórhríðum, og hýsa þá aðeins þegar þeir eru þreyttir og sveittir.. Þó að vafalaust hafi margír bænd- ur kvalið skammarlega lífið úr hest- hestatemjari, og Einar Sæmundsen V:m sinum á útgangi fyrrum, og geri skáld og skógfræðingur, hafa í sam- j sumir enn, þá ber vel að gæta þess, einingu samið bókina. Mér var send að það er ekki kuldinn og illviðrin, hún að gjöf, svo eg las hana og það sem drepa hestana, heldur hungrið. í einum spretti og áfanga, meðan eg Eg gæti bezt trúað, að nú á tímurn i eykti tvær pipur og lesturinn gekk seu fleiri hestar drepnir á íslandi úr mér svona greitt fyrir það, að bókin hita og ofáti, heldur en fyrrum úr er fjörlega skrifuð og mér er efnið hor. svo kært. Þvi engin skepna er mér j Það er eftirtektarvert, að hesthús kærari en góður hestur. Schrader ^ Voru varla til hér á landi svo nokkru gatnli sagði eitt sinn við mann, sem nant fyr en kom frarn um miðja síð- sagðist hafa lánað kunningja sínum j astliðna öld (sjá Lýsingu Islands Þ. fjörhest, sem hann átti: “Það skyldi ^ Thoroddsens IV., bls. 40). Þá var enginn gera, sem á slíkan grip. Manni algengt að gefa á gaddinn, og góðir BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ era margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda.borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst.. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ........... Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn ........................... Áritun ............................. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. LESID HEISM- KRINGLU. KAUPID HEIMSKRINLU. Innköllunarmenn | Heimskringlu: f BORGID HEIMS- KRINGLU í CANADA: Árnes.....................................F. Finnbogason Amaranth............................ólafur Thorleifsson Ashern..............................Sigurður Sigfússon Antler....................................Magnús Tait Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur................................Sigtr. Sigvaldason Beekville ..............................Björn Þórðarson Bifröst..............................Eiríkur Jóhannsson Brendenbury ........................Hjálmar Ó. Lofsson Brown..............................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge.....................................Magnús Hinriksson Cypress River......................................páll Anderson Ebor Station .. .............................Mag. Tait EHros...............................J. H. Goodmundsson Framnes................................Guðm. Magnússon Foam Lake...........................................John Janusson Gimli............-.........................B. B. ólson Glenboro....................................G. J. Oleson Geysir...................................Tím. Böðvarsson Hayland..................................Sig. p Helgason HecIa.................................Jóhann K. Johnson Hnausa . ................................p Finnbogason Howardville................................ Thorvaldson Húsavík.............................................John Kernested Rove.....................................Andrés Skagfeld Icelandic River.........................Sv. Thorvaldsson Isafold ....................................Ami Jónsson Innisfail..............................Jónas J. HúnfjÖrð Kandahar.....................................a. Helgason Kristnes.....................................j, Janusson Keewatin........................................... Sam Magnússon Leslie..................................... Guðmundsson Langruth.............................ólafur Thorleifsson Lillesve..................................Philip Johnson Lonley Lake..............................Nikulás Snædal Lundar.....................................Dan. Lindal Mary Hill..........................Eiríkur Guðmundsson Mozart.............................................Jónas Stephensen Markerville 1........................... j, Húnfjörð Nes • .....................................Páll E. Isfeld Oak Point..............................Andrés Skagfeld Oak View............................. Sigurður Sigfússon Dtto..............................................Philip Johnson Ocean Falls, B. C.......................J. F. Leifsson Poplar Park.............................gjg Sigurðsson Biney............................................... S. Anderson Red Deer...............................Jónas J. HúnfjörO Reykjavík...............................Nikuláb Snædal Swan River............................ Halldór Egilsson Stony Hill..................................... Johnson belkirk.................................. Thorsteinsson Siglunes...........................................Guðm. Jónsson Steep Rock...............................Nikulás Snædal Tantallon.................................Guðm. Ólafsson ThornhiU.............................Thorst. J. Gíslason ^iðir................................................Jón Sigurðsson Vancouver.....................Mrs. Valgerður Jósephson ^ogan..............................................Guðm. Jónsson Winnipegosis.............................August Johnson Winnipeg Beach......................................John Kernested ^ynyard................................... Kristjánsson Narrows...............................Sigurður Sigfússon í BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel..............Guðm. Einarsson Blaine............................................. O. Eiríksson Bantry.................................Sigurður Jónsson Edinburg............................Hannes Bjömsson ^arðar................................... M. Breiðfjörð Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson .. ..........................Jón K. Einarsson Ivanhoe..................................G. A. Dalmann Los Angeles........................G. J. Goodmundsson Miltor- ;...............................F. G. Vatnsdal Mountain..............................Hannes Björnsson Minneota.................................G. A. Dalmann Minneapolis.........................................H. Lárusson Pembina....................... .. .. Þorbjörn Björnsson Point Roberts.....................Sigurður Thordarson Spanish Fork.......................Guðm. Þorsteinsson Seattle.............................. Jakobína Johnson ®vold..............................................Bjöm Sveinsson Upham.................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVBS.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.