Heimskringla - 23.09.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.09.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. SEPT., 1925. Verkstæt5i: y. Vernon Place The Time Shop J. II. Stranmfjtf rfi, eigandi. tr- ok Kullmunn-afiK^rlHr. ArelíSanleKt verk. Heimili: «40« 20th Ave. X. VV. SEATTLE, WASH. Fj ær og nær íslendingadagsnefndarfundur verS- ur haldinn á skrifstofu Heimskringlu fimtudaginn 24. þ. m. kl. 8 síödegis. Þeir sem kvnnu aö vita hvar Sig- urjón Markús Gillis, eða bróöir hans Sigurður (Sam) Gillis, eru niður- komnir, eru beðnir að láta ráðsmann Heimskrjinglu/ vita. Síðast sem til þeirra fréttist, var í Naniamo og Vancouver, B. C., fyrir fimm árum siðan. Piltar þessir eru synir Sig- urðar Gíslasonar, sem nú er á Gimli. H.s. United States, eign Scandi- navian American línunnar, sigldi frá Oslo 12. september með 800 farþega til Canada og Bandarikjanna. Búist er við að - skipið lendi í Halifax mánudaginn 21. þ. m. kl. 12 á há- degi. peg. Öðrum smásagan að heiman, “Lainbið hún litla Móra”. Enn öðr- um líkar bezt Riman óg öðrum smá- greinin “Óvitar”. Og sumir halda mest upp á fyrirlesturinn, “Austrænn andi”, um Indverjann fræga. Og nokkrir telja “Vitrun Hallgríms prests Péturssonar” það fegursta í bókinni. Já, og einn sagðist hafa haft mest gaman af versunum um “Gránu”, “Krossu” og “Folaldið”. Er útg. “Sögu” í hæsta máta á- nægður yfir öllum þeim vinsarnlegu ummælum, sem honum hafa borist um þessa fyrstu bók “Sögu”, og ef dæma inætti undirtektir íslenzkrar al- þjóðar eftir þeim, þá væri “Sögu” borgið í þessum heimi (c: í Canada og Bandaríkjunum). Ef til vill birtir “Saga” ummæli stöku manna um sig, sér til útbreiðslu í íslenzku vikublöðunum, seinna meir, þegar annríkið mesta er um garð gengið úti í sveitunum, og þreskivél- ir. og surtur síreykjandi eru hætt að syngja saman, því á meðan veit hún að Iítið getur heyrst til sín. Utg. “Sögu” Love”, ákaflega vinsæl skemtun bæði í New York og víðar. í hreyfimynd er hægt að gera sýningarnar enn fullkomnari, eins og hægt er að sjá af myndinni, sem verður sýnd á Wonderland fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Stjórn myndtökunnar var í höndum Rowland N. Lee, en aðalhlutverkin eru leikin af Allan Forest og Mar- guerite De La Motte. Sagan er af ungri stúlku, se mer svo ástfangin af ást, að hún trúlofast nærri hverjum geðugum og draumgeðja pilti, sem hún kynnist. Trúlofunar Demants- Mr. Óskar Sigurðsson rafmagns- fræðingtir og Miss Hansína Amund- sen voru gefin saman í hjónaband 12. þ. m. af séra Ragnari E. Kvaran. — Ungu hjónin fóru samdægurs áleið- is til California, þar sem þau hafa í hyggju að setjast að. Ef einhverjir háskólanemendur eða aðrir, óskuðu eftir fæði og húsnæði, getur ráðsmaður Hkr. vísað þeim á góðan stað. Helzt er óskað eftir 2 piltum, er búa vildu saman í herbergi. Herbergið er stórt og rúmgott með öllu tilheyrandi og snýr að stræti. Skilmálar mjög rýmilegir. WONDERLAND. Leyndirmálið í “The Riders of the Purple Sage”, myndin sem sýnd verður á Wonderland þrjá síðustu dagana í þessari viku, er, hver sé grímuklæddi reiðntaðurinn, se mfylg- ist með stigamönnunum, maðurinn sem riður betur en allir hinir, sem þýtur eins og vindur úr höndum þeirra, sent hann vilja taka. Hver er hann? Hvers vegna notar hann grímu frekar en hinir, sent með hon- um eru. Það er gátan, sem Lassiter þarf að ráða. Lassiter í þessari mynd, sem er gerð af William Fox eftir saninefndri sögu Zane Grey, er leik- inn af Tom Mix. Eru það ekki nóg meðmæli fyrir myndina ? Sem sjónleikur varð “In Love with Við höfum um 300 cord af ágæt- um eldivið til sölu með rýmilegu verði. Tamarac .. .. $8.50percord Pine........... 7.00— — Spruce......... 7.00— —. Poplar......... 6.50— — Slabs.......... 6.00— — Slabs í 'stóarl. 4.00 \ — Millwood .. .. 3.00— load Þessi viður er allur fullþur og ó- fúinn, af meðalstærð. Talsími að deginum: A 2191; að kvöldinu: A 7224. THORKELSSON BOX MNUFACTURERS Herbergi til leigu og fæði til sölu fyrir tvo menn, á þægilegum stað i borginni, nálægt J. B. Academy og Daniel Mclntyre Collegiate, Phone ' B 4707. Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yt Sargent Ave. Viðtalstímar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 hringar X, * flf kl'i, II “Dingwall” frágangur — Steinninn sett- ur í Platínu. Handskorinn hringur úr hvítu eða vanalegu gulli, 18 k. Verð frá $50 til $300. ^Dinqmairs PORTAGE og GARRY WINNIPEG W0NDERLAND THEATRE .V Fimtu-, fÖMtu- laugardaK í þessari viku: T0M MIX í “Riders of the Purple Sage Gerð eftir beztu sögu Zane Grey’s. Einnig: “IXTO THE IVET" 6. partur. COMEDY aml NEWS MAnu_t þrlöju- miövikudag: í næstu viku: n Love with Love’ Flmtu-, fö»tu_ »k laugxirdair I næstu viku: Jackie Coogan / “THE RAGMAN”. Bráðlega: “('HARLEY’S AliIV^' Leikin af SYD CHAPLIN. Borgið Heimski inglu. Kaupið Heimskringlu SendiC úr ytiar til atSgertSar til C. T. Watch Shop 4zs»vi POBTAGE AVE. — WIXMPEG' VandaKar ntSaertSir. Alt verk ahyrgst. Fljöt o* flreitSanles af- BreltSsla. — A.etlanlr um ko.tnaJS vl* nlSgerlSlr aefnar fyrtrfram. Carl Thorlaksson / úrMmlöur HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTHJIR, KAFFI o. »■ frv. Avult tll — SKYR OG IIJÓMI — Opið frfl kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h. Mrs. G. Anderson, Mr». H. PétUraion elgendur. MKS B. V. ÍSFELD Planlat «fc Teacher STUDIO: 6«« Alverstone Street. Phone: B 7020 Þriðjudaginn 1. ^jpt. voru þau dr. Ragnar Eyjólfur F.yjólfsson frá Prince Rupert, B. C., og ungfrú Þorkelína Guðríður Magnússon frá Lundar, Man., gefin saman í hjóna- band að heimili foreldra brúðurinn- ar nálægt Lundar. Hjónavígsluna framkvæmdi s^a A. E. Kristjánsson. Ungu hjónin lögðu af stað daginn eftir til Dakota, í kynnigför til frænda og vina. Þaðan fara þau til Prince Rppert, þar sem dr. Eyjólfs- son stundar handlækningar, og verð- ur þar framtíðarheimili þeirra. — Heimskringla óskar hjónum þessum allra framtíðarheilla. SKULDAR T0MBÓLAN Eins og áður hefir verið getið um, hefir Goodtemplarastúkan Skuld sína árlegu tombólu fyrir sjúkrasjóð stúkunnar, þann 28. þ. m. — Margt verður þar af ágætis dráttum, svo sem kol og eldiviður, matvara og ýmislegt annað afar nauhsynlegt fyrir hvert einasta heimili. Tombóla þessi verður ein sú fyrsta í röðinni af tombólum Skuldar yfir 36 ára tímabil, þó ekki sé lengra farið fram í tím_ ann. Munið eftir deginum 28. þ. m. Arthur Furney’s Orchestra spiJar fyrir dansinum. Inngangur og einn dráttur 25 cents. NEFXDIN. Don’t Fail to Read- 1i Ágœtar viðtökur hefir “Saga” fengið hjá þeim, sem hana hafa lesið. Ljúka allir upp ein- um munni um, að hún sé skemtileg og upplífgandi, og þá er fyrsta mark- miðinu náð með skemtirit. En um það eru engir sammála, hvað sé bezt. - Sumum líkar bezt fyrsta sagan, Lilja Skálholt, sem gerist i Winni- David Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þin glæsilegri frazntíti, betri stððu, hserra kaup, zneira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu i þjótifélaginu. Þú getur ötSlast mlkla og sot- hsefa verilunarþekkingu metS þvi atS ganga i Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nœst vitS Eaton) SZMl A 3031 Sérstök Tilkynning. Winnipeg, Man. 15. sept. 1925. Vátrygging'ardeild J. J. Swanson & Co., 611 Paris Bldg., und- ir stjórn Mr. W. H. Olson, getur nú veitt hinum mörgu viðskifta- vinum sínum allar upplýsingar viðvíkjandi lífsábyrgð. Þeir hafa tekið timboð fyrir Monarch Life Assurance Company, sem hefir aðalskrifstofu sína í Winnipeg. Skrifið eftir upplýsingum við- vikjandi lífsábyrgðarþörfum yðar. Ábyrgðir, sem tryggja vel- ferð þeirra, som þér hafið fyrir að sjá, eða sem sjá fyrir yður í ellinni. J. I. SIVANSON & CO., 611 Paris Bldg. THE MONARCH LIFE ASSURANCE CO., Boyd Bldg. District Manager: FRANK FREDRICKSQN, 206 Boyd Bldg. Einkunnarorð ýor: Security, Service and Satisfaction. a«wo«i 'l skrifið 1 DAG. DRAGIÐ EKKI. ) C rVERöLAlV til hvers sem get- ur ^annats aS nokkuö í þessari auglýsingu sé mis TÆKIFÆRI VÐAR sagt etia ósatt. a8 kaupa beint frá framleiS- _____anda ágætis föt úr ekta ull, . . sem er $50.00 viröi. Algerlega xri1?35, eftir mál1- Serse e«a Wor-Æ H sted. Aýjustu gerálr, ein. etSa Sendið ri.Kn peninga.—Skrlflð eftlr sérstiSkú IrotSI okkar. ^MTH'tt Mnib oje flnæK'jn flbyrK'Mt. Kvenfolk $10.00 -SPECIAL OFFER VIRÐI SILKISOKKAK AÐEIVS Sex pör af kvensokk úm, þunnum eöa þykkum, ágætis iEKTA VeiLKI, vlrZi $10.00, abeins AI.00 Abyrjfat icnllaluuMt ok br/fa tefcund* 3 Karlmenn $1.00 Tólf pör af karl- mannasokkum, þunn um eöa þykkum, úr EKTA SILKI; viröi $10.00, aöeins $1.00 Sendlö enjfa peninsrn Skrifiö oss eftir kjör tilboöi voru til THE ALLIED SALES CO.t 150 RTASSAU ST., NEVV YO ORK, Y. Y* ANONYMOUS THE MOST REMARKABLE NO- #VEL OF THE 20TH CENTURY. Reality! Adventure! Llmitcd Offer New Only $1,00 Itegular Prlce UNANIMOSLY ACCLAIMED AS A MASTERPIECE. NEVER WAS THE TRUTH DEPICTED IN A MORE FASCINATING MANNER. PUBLISHER’S PRICES1 AA DIRECT - ONLY#l>UU Send Your Order TO-DAY _____I SE THIS COIPON---- Aeme Publishing Co., 165 Broadway, New York City, Gentlemen:—For the $1.00 enclosed please enter my order for one copy of "Prostitutes” before the special offer expires. Name.......... Address....... City and State.. ^gga—n:agm-aa—BLMWHt.-a HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. 7//7J7, Hljómöldur við arineld bóndans Til þess að fá beztu viðskifti, þeg- ar þér seijið afurðir yðar, ættuð þér að sjá um að Sask. Co-op. miðinn sé á þeim. Saskalcltewan Co Operative Creameries Limited WINNIPEG MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. HeimasUni: A-7286 Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borguin ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum í Canada. > _ ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Prlncipal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385'A PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. ^ ------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.