Heimskringla - 23.09.1925, Side 5

Heimskringla - 23.09.1925, Side 5
WINNIPEG, 23. SEPT., 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA um, en hann stæli sæti á meSan.” En Vantan svarar þessu eklqi, en nuddar eitthvaS t hálfum hljóðum. Eg heyrSi að það var latina, en gat aSeins greint orSin: vox populi. Þetta var latína og þýddi eitt sinn vosbúS t og popli. ÞaS var í Nýja íslandi í þann tíS, sem Jón heitinn á Strympu var járnbrautarnefnd. Lestin tekur kipp, og á staS til Gintli. Vantan lygnir augunuum út í bláinn. ' Alt í einu snýr hann sér viS og spyr: “Hvar er Landan ?’’ — Já, hvar var Landan? Var hann þá týndur og tröllum gefinn? Hann var horfinn! Og illkvitni örvæntingar- innar iæsti sig um hverja taug, eins og banvænt eitur. ViS vorum i aft- asta vagninum, og eg hef gönguför í Landansleit fram eftir lestinni. Eg geng og geng og geng, eins og söguHetja í eldgömlu æfintýri. Og eg geng þar til eg sé vitlausra spítal- ann i Selkirk, þar sem hann gnæfir viS himinn og skefur ský af lofti fyr ir Manitobabúa. Þá man eg eftir farbréfi minu og kæri mig ekki um aS ganga alla leiS til Gimli. “Sástu Landan?” spvrja félagar núnir, þeg- ar eg kem heim. En eg kom ekki upp orSi vegna sorgar og þreytu. “Landan er úr sögunni. ÞiS sjáist aldrei framar,” sagSi angistin fyrir okkar munna. “Hann er í grautar- leit,” getur Vantan til. “Þá er hann lika píslarvottur þeirra himnesku,” segir Fantar; “og minning hans mun lýsa sem heilagur eldur fram eftir ó- komnum öldum.’’ í þessu fanst mér lítil huggun í svipinn, og tilveran hafSi ekki meiri lífsgleSi aS bjóSa en stórt kerald fult af laxersalti. En lestin brunaSi áfram.- “Þá erum viS komnir til Nýja Islands,” segi eg um leiS og Sípíar skutlar okkur yfir merkjalínuna. — “Einmitt þaS ! Hætt er nú 'viS/ ’seg- ir Vantan og glápir út um gluggann; og Fantar gónir út líka, eú eg stend á öndinni. Er gamall Ný-íslendingur og stóS ekki á sama um, hvern dóm fylgdarmenn mínir feldu á fóstur- jörSina. Eftir svo sem eilífa þögn styn eg upp spurningunni: “Æ, hvernig lízt ykkur nú annars á Nýja Island?” “Nýja Island!” étur Vant- an eftir mér og hleypir brúnum. “Eg sé ekkert nema fífla og forarskóg, Annars er IoftiS líklega fallegt hér, því gott er bSessaS veSriS.’’ “Eh sérSu ekki fúastofnana ?” gellur í Fantar. “Hér verSur nóg vinna fram aS þjóShátíSinni tuttugaíta og annan.” “Og viS hvaS ?” spyr eg í einfeldni hjarta míns. “HeldurSu aS þeir reisi ekki spelkur viS kofana svo aS þeir falli ekki á gestina?” svarar Fantar, eins og hann væri aS leiS- rétta heimskan krakka. ÞaS settist kökkur í hálsinn á mér, og eg fann til magnleysis í hnjánum. I þessu flönum viS fram hjá Kjalvik. Þar bjó Benedikt heitinn Arason, og þótti góSur bóndi. “Kannjúbítitt!’’ hrópar Vantan á ensku. “Hér er Ijómandi heimili. En þaS fjós — herra trúr! Hér jhlýltur aSf l|úa mannsvit innan um fíflana. “Já,” segi eg hróSugur og gleypti kökkinn. “Babbitunum hefir altaf gengiS jlla aS rækta Nýja ísland. “Nú er hann For Asthma and Hay Fever KAí» vltS verMtfu tllfellum. AHferít nem heflr alveic unilurMnmle^ar lækntoftar. REYNID OKEYPIS Ef þér lítSltS af illkynjutSu Asthma etSa Hay Fever, ef þér eigitS svo erfitt metS andardrátt atS ytiur finnist hver sítSastur, þá látitS ekki hjá lítta atS skrifa til Frontier Asthma Co. eftir met5ali til ékeypis reynslu. ÞatS gerir ekkert til hvar þér eigitS heima, et5a hvort þér hafitS nokkra trú á nokkru metSali undir sólinni, senditS samt eft- ir því til ókeypis reynslu. Þó þér haf ItS litSitS heilan mannsaldur og reynt alt sem þér hafitS vitatS af bezta hug. viti funditS upp til atS berjast vit5 hin hrætSilegu Asthma köst, þó þér séut! alveg vonlausir, senditS samt eftlr því til ókeypis reynslu. ÞatS er eini vegurinn, sem þér eigitS til atS ganga úr skugga um, hvatS framfarlrnar eru atS gera fyrir ytSur, þrátt fyrir öll þau vonbrigtSi, sem þér ha.fitS or'öitS fyrir í leit ytSar eftir meti- ali vitS Asthma. SkrifitS eftir þessari ókeypis reynslu. GeritS þatS nú. hessi auglúsing er prentutS til þess atS all- lr, s'em þjást af Asthma, getl notitS þessara framfara atSfertSar, og reynt aér atS kostnatSarlausu lækninguna, sem nú er þekt af þúsundum, sem hin mesta blessun er þeir hafa hlotlts 1 lífinu. SenditS úrklippuna i dag. — TSragitS þatS ekki. FREE TRIAI, COTJPOiV. FRONTIER ASTHMA CO„ Room 954C Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. T. SenditS lækningaratSfert5 ytSar 6- keypis tii reynslu, til: nieö einhverjar bölvaSar glósur,” segir Fantar og gefur mér ilt auga. Vantan gegnir þessu engu, en spyr mig hvort þeir búi til vín úr fíflun- um. Því neita eg, en þori ekki fyrir mitt líf aö segja félögum mínum, aö þetta séu ekki fíflar, heldur gyltu- þistlar. “En á hverju lifa mennirnir? Hvaö rækta þeir,” spyr Vantan. Nú fanst mér vesturheimskt tækifæri drepa á dyr hjá mér. og datt í hug gömul visa: v “Nú drepur sorg á dyr hjá mér, til dyranna eg reyndar fer; en segi þó í önnum mér: Ö, ekkert gegni eg þér.” Þaö er ekki sorgin í þetta skifti, heldur tækifæriö. Eg átti aö flytja ræöii daginn eftir, en haföi ekki tek- iö hana saman. Nú gafst mér kost- ur á að æfa mig, þiy.ima yfir félögum mínum um það, á hverju þeir lifa í Nýja íslandi. Við erum komnir ti! Gimli. Þar átti einhver þeysir úr norðurbygðum Nýja íslands að mæta okkur. En hér er enginn þeysir. “Nú skulum við síma eftir Pétri,’’ segir Fantar, því enn var Eva efst á baugi í huga hans. En Vantan kvaöst vilja biöa og sjá hvaö setji. Hér stöndum viö þá, (eins og Lút- er) Landanslausir, þeysislausir, ein- mana og yfirgefnir. En þegar neyö- in er stærst, er hjálpin næst. Þvi nú kemur Jón vert Þorsteinsson og tek- ur okkur tveim höndum. Jón hefir stórt hótel, sem kapteinn Baldi Anderson, Noröurfari, reisti á smábandsárum sínum. — Það er eins og ganialdags fjalaköttur. En Jón er góðmenni og auk þess höföingi heitn aö sækja, og hleypir ekki gildrunni á gesti sína. “Okkur vantar aö vaska af okkur stufiö,” segi eg við Jón, á íslenzku. Svo elt- um við hann upp stigann. Þar vísar hann okkur inn í kompu eina. Var þar nóg fyrir af vatni og sápu, og talsvert af þurkum. Þarna pússurn viö okkur upp. En aö því búnu byrja eg að æfa mig: “Kæru landar! Nú fer göniul auglýsing úr Heimskringlu að hringla í hausnum á mér: Kæru landar, glögt aö gætið, er gangið þiö um Aöalstrætiö til aö kaupa klæöi og skó.----- Þetta var andlaust og átti illa viö tœkifœrið. Þó hefði eg aö likindum álpaö þessu út úr mér, ef minnið hefði ekki svikið mig (eöa bjargað mér). Sagöi mér þó islenzkur höf- uðskeljafræðingur fyrir löngu síöan, aö minnisbungan á haus mínum væri rúmgóö og barmafull. Jæja, eg sný við blaðinu og held mig að ræðu- sniöi góöra presta: “Kæru landar! Náö sé meö yöur o, s. frv. Eg vildi biöja ykkur að athuga meö mér i dag, í allri ein- lægni, í öllu bróðerni, í öllum kær- leika, textann óviöjafnanlega, text- ann háfleyga, textann dýrlega, þ. e. fiflar og forarskógur. Látum oss nálgast þetta fagra málefni án þotta og þykkju. Látum oss athuga þaö frá ölhtm hliöum sannleikans, öllum hliöum réttlætisins, ölium hliöum a—o—u ^ærleikans. Berum nú sam an i einingu andans og bandi friö- arins, kjör sléttubúanna, kornbænd- anna, hveitikónganna, viö kjör þess- ara óumræðilegu eljumanna, þessara blessuöu landnámsmanna Nýja ís- lands. Og ef vér leyfum hinu bjarta liósi sannleikans oö lýsa upp vorar syndum spiltu sálir, munum vér brátt komast aö þeirri niöurstöðu, aö þess ir óumræöilega þrautseigu Ný-ís- lendingar, eru hátt upp hafnir yfir hina óumræöilega illa settu sléfttu- bændttr. Fyrst er eitt: Ný-íslend- ingar hugsa meöan hinir þræla. Svo er annaö: Fræg skáldkona suöur í Bandarikjunum segir, aö jarðvegur- inn, sé hann opnaður, gleypi í sig gervileik mannsins. Svo er það þriöja: Ný-íslendingar hafa ekki rót- ast í moldinni eins og naut í flagi, tii þess aö — aö — að veröa svartir utan — og innan. Svo er þaö fjórða— og nú var eg farinn aö sækja í mig veðrið og röddin skalf og nötraöi, af guömóði mælskunnar, eins og i meiriháttar prédikara. “Svo er þaö f jórða:” endurtek eg, og finst eg gæti talið þannig upp hundraö! En í þessu snarast Landan inn úr 'dvrunum. Landan heill á húfi! Hafði hann komiö meö aukalest rétt á eftir okkur. Féllumst viö nú í faðmlög og stingum: “HVaö er svo glatt." (Meira.) Á heimleið. Ber oss nú fley Biö eg, aö veröi aö írónskum ströndum, hans vilji gjörr þar sem aö enn sér una allri veröld í. ættingjar niargir Bið aö hans ríki, og æskuvinir; v réttvísi og elska þá verður ljúft aö líta. eftlist öllum hjá. — | Ljúft og aö líta Bið eg aö andans landiö gamla, óskahetjur fagurt í sumar sælu. mannfélagsmeinin Hliðarnar grænu, megni að bæta. fossana fögru, Auðlegðar bölvun 1 brekkur í blóma skrúöi. einstaklinga S eyðist með hverju b Hvar sem aö finn eg ári nýju. I fegurð náttúru, gleður það hug minn og hjarta. Frömuðir frelsis h Hvort sem hjá móöur- fái að- vinna 7 foldinni frægu, óhindraðir o eöa hjá fóstrunni fögru. að almennings heill. t Ofsóknum linni á Reynst hefir fóstran og afarkostum, v foreldri betri sem að of víða v mér, eins og mörgtim fleiri. enn þeir mæta. Brennur samt hjarta e barnsins af gleði, Ér nokkui\^þorir r aftur að mæta móöur. þrek að sýna, I • forvörn að hefja c Föðurlands ást ins fótum troðna: s er eigi mín “Krossfestu ’ann, krossfetu r bundin við blett eða stað. ann!” • 1 Veröldin öll kallað er óöum; s er mitt ættar land, “hann til uppreisnar 1 allir lýöir landar. æsir lýðinn. 1 Varðar það minstu, 1 T Fylgt er svo landsins v hvar móðir dvaldi, lögum aö fremstu 1 þegar afkvæmi ól. af lagarefum I Hitt varðar meiru, og ljúgvitni. 1 aö mannsefni þaö Sekur fundinn, veröi veröld bót. fjötrum hneptur ^ i fangavistar | i Hvar sem að lifir, og frelsis banns. , | i hvar sem að starfar, S Ijái liö sitt alt Þó aÖ nú þannig r réttlæti aö efla, þungt á horfist s ranglæti að eyða, um bót að orka rétta hallan hlut. í okkarri tíð, 1 traust hef eg ríkt ’ Gleðst eg aö heyra aö tíð sú komi, v gagnlega umbót aö friður umfaðmi t eins hjá allri sjót. frelsaðan lýð. t Hvort sem í austri, hvort sem í Vestri, Lifnaði gnerstinn v hvað sem kallast þjóð. getur ei dáið, þó bælist á stundum r Flyt eg “FaÖir vor” í bölsókn harðri. fyrir fööurinn alls, Eg veit þaö ! Eg veit þaö! biö fyrir börnum hans. hann vinnur um siðir; öllum lýöi, þaö þótt aö taki 1 hjá öllum þjóöum, þrautlanga sókn. engan undan skil. • m. * — Anna Þ. Eldon• ] — ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAUPIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. MONARCH LIFE. Á öörum stað í blaöinu er aug- Eftirtektarvert er, aö ' íslendingar Lífsábyrgö er orðin ein af þýð- Frú Laura Goodman Salverson. Þess var getiö í siðasta blaði, aö skáldkonan Laura Goodman Salver- son heföi verið á ferö hér í bæn- um. Heimskringla var svo heppin aö ná tali af frúnni og fá tækifæri til aö grenslast Iítið eitt eftir ritstörfum hennar. Samtalig berst fyrst aö hinni ný- útkomnu bók frúarinnar, “When Sparrows Fall’’. “Eiginlega er þetta þriöja bókin min,” segir frúin. “Eg hefi áður lok- ið við aðra bók, “Johan Lind”, sem eg hefi ennþá í handriti. Mér hefir ekki sýnst aö láta gefa hana út, að svo stöddu, þótt eg hafi haft nóg tækifæri til þess.” Vér verðtim aö játa, að vér höf- um enn ekki fengið tækifæri til þess aö lesa “When Sparrows Fall”. « “ÞajS er ekki von. Hún er alveg nýkomin á markaðinn hér. Eg geri mér miklar vonir um aö henni verði vel tekiö, því hún hefir fengið mjög lofsamleg ummæli hjá þeirn öllum, er fengið hafa tækifæri aö lesa hana. Því miður hefi eg ekki úrklippurnar meö ntér, en eg er mjög ánægö með ritdómana.’’ Vér spyrjum — og spyrjum barna- lega, eins og blaðamönnum er títt — hvort frúin sé ekki ánægö yfir sigr- j inum, er hún vann meö fyrstu bók-1 inni, “The Viking Heart”. “Jú, auövitað er eg glöð. Ekki sízt fyrir þá sök, aö það hefir ekk' aöeins verið stundarsigur. Bókin vinnur ný lönd viö nánari kynningu. Dr. Loren Pearce, sem ritdæmir fyrir Ryson Press í Toronto, gaf út 5 fyrra, ásamt Donald G. French úrval (an- thology) úr canadiskum bókmentum, er heitir “High Waters of Cana- dian Litterature”. Þar var tekinn kafli úr “The Viking Heart” Sami maður semur og árlega skrá yfir leshæfustu bækur frá öllum enskumælandi löndum, fyrir fræðslu- nefndina og fyrir bókasöfn, og í fyrra veittist mér sú ánægja, aö “The Viking Heart” stóö þar efst á blaði. Einnig veit eg að nemendur á Holy Cross miðskólanum í Calgary eru látnir hraðlesa bókina (supplementarv reading); og einnig hefi eg frétt, aö saina sé að segja um miöskóla í .Saskatoon.’’ Oss rámar óljóst í að hafa heyrt að kvæðabók væri á prjónunum. “Já, það kemur út kvæðabók í haust austurfrá.’’ “Hafið þér nokkuö annað á prjón- unum ?” “Já, ekki get eg neitað því. Eg hefi með höndum bók, sem verður mesta verkið, sem eftir mig liggur að svo komnu. Enda hefi eg haft hana með höndum í fimm ár, og við- að að mér nauðsynlegum upplýsing- um úr öllum áttum, nieð töluveröuni tilkostnaði og öröugleikum.” ‘ Efniö er þá ekkert smásmíði.” “Bókin veröur söguleg skáldsaga, og söguhetjan Leifur Eiríksson.’’ “Þaö er stórskáldi veröugt við- fangsefni.” — — Samtalið getur því miður ekki orðið mikið lengra. Frúin hefir margs aö gæta, í stuttri dvöl, og vér< verðum að sætta oss við að kveðja hana, og óska henni fararheilla og allrar hamingju í framtíðinni. Hielmingur íbúa heimsins hefir stólum á skipunum. Lúöraflokkur skipsins spilar á hverjum degi. — Hreyfimyndir veröa sýndar og margar fleirl skemtanir verða um hönd hafðar. Þeir sem kæra sig um aö fá frekari upplýsingar um þessar ferðir eöa aörar siglingar, geta snúiö sér til aðalskrifstofu línunnar í Win- nipeg eöa ráösmanns Heimskringlu. Scandinavian Amcrican Line. CHARLES LANTHIEB Grávöruverzlun Notið tækifærið nú þegar lítið er að gera yfir sumarmánuðina, til að lá>ta gera við loðföt yðar eða breyta þeim, á lægsta verði. (á móti Bank of Montreal) SÍMI N 8533 WINNIPEG Ef vér höfum safhað nógu á vinnu- ‘maðurinn sem kaupir lífsábyrgð, F. Jólaferðir Tvær jólaferðir verða gerðar út, af Scandinavian American línunni. til Evrópu. Með því að uppskeran i vesturland- inu er yfirleitt góð, er búist viö aö þátttakan verði mjög almenn. Skip- in fara frá Halifax 29. nóv., e.s. Hellig Olav, og e.s. Frederik VIII. frá New York 9. desember. Þeir sem vilja fara frá Halifax, fá sérstaka fvlgd aö skipshlið. Far- þegaumboðsmaöur vor frá Winnipeg verður samferða þangað, og sér um öll þægindi, sem hægt er að veita. Frá Winnipeg verður farið 25. nóv. og ferðast um Montreal. Sérstaklega góð aðhlynning verö- ur veitt á þessari ferð ferð. Þriðja farrýmis farþegar veröa hafðir á efra þilfari á venjulegu 3. farrýmis verði ($122.50 til Reykjavikur). Sérstakur jólaniatur verður á boö- > / Okeypis 5 Tube Radio Set Okeypis SendiS umslag meS utaná- skrift ySar, frímerkt. Vér senduS ySur þá fullar upplýs ingar um þetta TILBOÐ. RADIOTEX CO. líl H{ Ilrondwny, New York. N*Y”. Remington Ritvélin.i Þetta er fullkomnasta og elzta ritvél- in í landinu. Hún er búin til í ýms- um stærðum, fyrir skrifstofur og heimahús. Stafrófið er á öllum tungu málum, svo að hægt er aö skrifa bréf eöa bækur á islcnzku, ensku, Norðw- landamálum o. s. frv., alt með sömu vélinni. Viðskiftamál nú á dögum eru farin aö krefjast þess, aö bréf og samningar og annað verzlun aðlút- andi sé vélritað. Handrituö bréf þykja hvorki sæmileg, né oft og ein- att læsileg, og sá mjög á eftir sinum tima, sem ekki notar ritvél. Þá er þaö og gott fyrir unglinga að læra jafnframt á ritvél og þeir læra að skrifa. Uppfræðslan í verzlunarskól- unum, sem seld er dýruni dómurn, er oft eigi annað. Betri gjöf verður unglingum ekki gefin en ódýr ritvél, og þær höfum vér af allri gerð. — Bezta Remington ritvélin, er hin svo- nefnda “Handbœra Rcmington”. Hjún er búin upp í tösku og fer ekki meira fvrir henni en svo, að haldið geta menn á henni hvert sem þeir fara. Meö íslenzku stafrófi kostar þessi vél $77.50, en nú um tíma verður hún seld meðan upplagið hrekkur (alls 40' fyrir $65.00. Notið þessi kjör- kaup. Prentið það sem þér þurfiö að auglýsa, bréf yöar o. fl. REMINGTON TYPEWRITER CO. OF CANADA. LTD. Curry Building — Notre Dame Ave. Winnipeg. Man. Bréflegar fyrirspurnir og pantanir má gera á íslenzku. | , * | Swedish American Line 1 HALIFAX eða NEW YORK : *** f T Y E/S DROTTNINGHOLM lclT'L E/S STOCKHOLM *£ Cabin og þriðja Cabin loLAlNUo 2. og 3. Cabin X ÞRIÐJA CABIN $122.50 ♦♦♦ KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA f x ♦♦♦ 470 MAIN STREET, ♦;♦ -♦- SWEDISH AMERICAN LINE f f f f f f f í

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.