Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 2
I. BLAÐSIÐA WINNIPEG, 30. SEPT., 1925. HEIMSKRINGLA ' Hnausaför mín. Frh. una. En svo bar hún ótt á, aÖ eg greindi varla orðaskil. “Þaö er lít- iö, sem hundstungan finnur ekki”; en minna, sem kjaftakindin kennir ekki. Hún tínir alt til og býr til heila sögu úr ósæiseindinni. Þessi afarkvensa haföi heilmikiö efni og geröi úlfalda úr mýflugunni. Nú V. Á Gimli og norSur. (Eftir frásögn Vantans.) Þá er eg (Vantan) kominn aö. Annars er þaÖ ekki nýtt fyrir okkur | b«ldi oröastraumurinn á hausnum á Vestur-Islendingum, sem erum sí og mér- °S nlér fanst sem eS mundl æ á “sjó”. Alt aö þessu hefir;kafna- Svo varö rödd hennar eins Skramban haft oröið; en nú er mér °S vatnaniöur í eyrum mínum, og eg „ næ sundtökunum. Þykist eg nú vera Viö erum staddir á Gimli. Skramb-, 1 kafl’ °* Ieitast vlð aS na vatnsf,et‘ an reiðir sig á aö okkur veröi hjólaö inum‘ Eftir ,anSa mæSu tekst Þetta- i bíl, norður í meiri fífla og meiri Sé eg Þá aö eS er aS svam,a úti á skóga. Og eg treysti Skramban. j Gim,ihöfninni' ^kir mér tvisýnt t— , , • Kom tim aö eg nái landi. I þessu skríður Er saklaus eins og babbiti eða barn & e i reifum. Eg lifi og eg bíö hverja1 skrautbúinn damPari fram hJá mér- liöandi stund. Þaö er heitt á Gimli. En á ÞilÍum UP!P stendur marSt Prúö' búinna manna og kvenna. Þekti eg þar Jón vert er okkur góöur og elskuleg- ur, og ber /okkur drykkjarvatn í kratfti. Loks segi eg viö Jón: “Er ekki til öl á Gimli?” Jón horfir á mig um stund, og finst mér þá sem falli af honum grima. “Nei, nei, það er nú siður en svo,” segir hann. “Er þetta þó ekki einskonar himnarilki vikinga og arfa þeirra?” spyr eg forneskjulega. “Ja, hvaö skal segja?’ segir Jón. “Þaö fór alt í hundana hérna á dögunum. Svoleiðis var ,að bjórsalar hér uröu nokkuö upp meö sér, og gerðu það með sér einn góöan veöurdag, að slá saman og halda pikknikk. Þar átti eg að mörg islenzk andlit, og gat til aö hér En hann dreif vel búin kona. Fantar heldur að þetta sé Eva, og hótar drengjunum hörðu, ef þeir nái ekki bílnum. En drengirnir fara sér hægt að öllu. Segja ekki orð, en láta ekki siga sér. I>á segir Skramb- an: “Guð blessi drengina. Þeir eru Ný-Islendingar og eiga heima á fyr- irmyndarheimili. Þeir eru synir Magnúsar og Ingibjargar. Þau þekk- ir enginn úti i frá. En mikils metin verða þau hjón, þegar þau eru dauð.” “Þetta er bull og vitleysa,” segi eg við Skramban. “Olræt, góði,” segir hann. “íslenzku blöðin segja til sín, og ef þau flytja ekki myndarleg æfi- ágrip þessara heiðurshjóna, þegar þau falla frá, þá láttu mig vita.” “Hvaö varðar okkur um dautt fólk ?” spyr Fantar, illhryssingslega. “Við ættum að geta þeyst á viö eina konu, hvað sem dauðanum líður. væri lúterskt fólk á ferð til þings. Nú l Drengirnir glottu um tönn eins og lendir skjpiö við ihafnadbryggjuna ! Skarphéðinn, og fara hægt og gæti og Gimlimenn bjóða gestina vel- ,ega. “Svona eru Ný-íslendingar,’ Og einhvernveginn er eg segir Skramban. “Sjálfur djöfullinn getur ekki sigað þeim. Þeir fara sinu fram í öllu.” Konan fer heim koniná. kominn í hópinn. Svo gengur pró- sessian upp að gömlum kaíkbornum bjálkakumbalda. Þóttist eg vita, að Strönd. Þangað vill Fantar fara. þetta væri kirkjan og fékk óstjórn- lega löngun til að ganga í guðshús. En þegar inn á að ganga, sjá gest- irnir að hurðin er lokuö með afar- mikilli járnhespu og stóreflis hengi- lás. Þetta sló óhug á gestina, og mér var það argasta martröö. Eg En drengirnir sinna því engu. Nú komum við að Hnausum. Þar mætir okkur ljóslhærður landi. Það er Gísli Sigmundsson. Hann er alda vinur Fords gamla. Seldi nokkrar tinkönnur fyrir karlinn og fékk lok- bíl að gjöf. Gísli keyrir okkur til , , ... . * hljóðaði og hrökk upp. Var þá i Riverton í lokbílnum. Fyrir norðan flytia frumort kvæöi. Og eg tok þaO , , , ,, | r... . fram að kvæðiö væri eftir sjálfan khlkknah,Joð 1 eyrum mmum, og helt, F.tjar, seg.r G.sl.: ‘Her skulum við mig, því það kemur fyrir að menn kveöa annara vísur og eigna sér heiöurinn. Já, það var nú prógramm í lagi! Þrír merkir þjóðflokkar sam . 6 . , rolegasti og biður mig að taka ekk an komnir meö vit sitt og vitleysu. . . . , , ert mark a þvi. Ee er vist 1 andar- Gallar, Kinar og Landar. En heið- „ . , ’ ^ . 1 slitrunum, segi ee. Nei, Vantan ursgestirnir áttu að vera nasmyrlar | . „ . * , 6 , i *i i minn, segir hann. Þetta er bara frá Winnipeg. Nu rennur p.kkn.kks- SWa . „ . - dagurinn upp hreinn og fagur, sem fyrsti Islendingadagur. Alt e.: tU, yi8 Rúnu Hansson æt] taks nema he.öursgestirmr. Eftir eg mig feigan vera.. “Eg heyri klu ! staðar nema og sjá Mikleyna.” Við —klu—klukknahringingu,” segi eg viö stígum af bílsbaki, og lítum til norö- F'antar. Hann sat á rúmstokknum | urs. Þarna Jiggur Mikley frarn á fyrir framan mig. Fantar er hinn lappir sínar, eins og íslenzk frægð aftur í blámóöu aldanna. “Þetta er fögur sýn,” segi eg, og haföi ástæðu til. En þá leggur Gisli af staö norö- ur, og að lokum komumst við heim tii sóknarprests okkar Guttorms á VíðivöIIum. Gleymdum viö þar öll- um harmkvælum þessa mikla drott- hann Skramban aö sima til Árborg- ar. Hann er nú loksins búinn að ná . , , , , — I ar víst aö bræða upp alla símalinuna insdags. þeim er svo beðið fram a kvold. En , , I v ...... .„ i i norðurbygðum Nyja Islands. —I þeir komu aldrei. Var þess get.ð til, , H Þetta þottu mer goðar frett.r. Eg I aö annaöhvort heföu þeir verið onn- . , 1 , sett.st upp og þakkaði minum sæla um kafnir viö að husla mann og ann- | .......... „ 1 fyrir að vera laus við draumkonuna, an, eöa þeir heföu ekki alitið aö , ’ , og vera enn a lifi. Eftir langa mæðu ferðin myndi svara kostnaði. siðan , J • • °g leiðar hringingar kemur Skramb- fær enginn ölglas a Gimli. Fleiri; , . , , _ . 6 ,, | an og ber sig borginmannltga. Segist smásögur sagði Jón okkur, og hlogu ^ ð sannar fréttir um félagar mínir að þessu ems og f.fl. afj vig vgrgum brátt ^ gcI. En eg gætti íslenzkrar alvoru, og, „ , . , „ 66 _ | flutt.r norður aö fyrirhuguðum natt- að eg stóö nú t helgum reit. Þess . , . s staö okkar. En við hugðum t.l gist- (Meira.) utan var eg eins og gisinn kláfur, sem á ekkert eftir annað en að falla í stafi. Eg féll þá í stafi, en síðan í svefn. Ekki seig mér fyr blundur i brjóst, en mér birtist draumkona ein mikil og gp'íöarleg. Þykist eg spyrja hana, á hverju hún hafi þrifist svo mjög. Hún kveðst nærast eingöngu á slúðursögum og nágrannakrit. Og áttu þá heima hér á Gimli?” spyr eg. “ó, ekki er það nú eiginlega,” segir hún. “Eg er alstaðar, eins og fjand- inn, þar sem tslendingar búa.” "En áttu þá ekki systur með öðrum þjóð- flokkum þessa lands?” “Ó, blessað- ur vertu! Þetta eru mestu aumingj- ar. íslendingar eru skáldaþjóö. í- ingar hjá Guttormi á Viöivöllum. — Guttormur hefir veriö kallaöur skáld. En, eins og Skramban mun síðar skýra frá, er þaö alt saman komið í hundana. Nú hefði biðin orðið óþolandi ef Landan heföi ekki gert uppistand í liöi okkar. Landan gerir þá merki- legu uppgötvun, aö allir fíflarnir í Nýja íslandi séu þistlar. Auðviteð vissum viö Fantar þetta, en vildum hlifa Skramban viö skömminni. Landan er þrætugjarn, og lendir nú i allharða oröasennu á milli okkar. Landan þolir ekki úrskurð meirihluta og gengur í burt. Viö Fantar ráð- ! leggjum Skramban að veita Landan myndunaraflið þróttmikiö, en ást og hatur ákveðið. Það kveöur ekki eins eftirför’ ef ske kynni afi hann færi sér að voða. Gengur nú Landan um blóm Bréf til Hkr. Heiðraði ritstj. Hkr.! Sökum þess að ég sé ekki oft greinar i blöðunum frá Hnausum, þá tek eg mér penna í hnöd; þó vitan- lega séu nú miklar og langar greinar samdar af dr. Pálssyni, fyrrum Ný- Islendingi, sem eru nú aö koma út í blaði þínu, og hann kallar “Hnausa- för mín”, þá finst mér samt, aö það mál, sem hann fjallar um, vera aö mestu fyrir utan plássið sjálft. Dr. Pálsson hefir þá undra gáfu, að færa mál sitt í þann búning, sem mjög er sérkennilegur, en sem er þó fynd- inn og þar af leiðandi þægilegur fyr- ir almenning að gera sér gott af. Eg vil hér segja Ný-íslendingum nokkuð til hróss, (eins og máltækið segir: ef eg lofa mig ei sjálfur, þá er mín dýrð engin); en þetta, sem eg vildi segja, er um fólkið alt sem heild, og það er, að hér lifir ei nema fólk, sem er vant vinnit og er ötult við hvert það verk, sem það tekur sér fyrir hendur, því Islending- ar hafa enn drjúgan skerf af hinni fornu þrautseigju, sem landar okk- mikið að slúðri neins þjóðflokks eins j og okkar.” Þegar eg var ungur, las alIar ^ötur bæiarins. gul eg fornsögurnar, og rak nú minni til,! 1 hendl’ °S W hvern- ^111 hann hvernig rógburður og ýmislegur mætlr’ hvort b,ómin vaxi ekki á ÞisrI- þvættingur hafði að miklu leyti ráðið um' Að siðustu ,abbar hann ofan á i ar’ sem fyrst komu td Þessa ,ands- örlögum þjóðarinnar. I flestu erum hafnai-bl-yggju. Þar nær hann í vorn sv0 rikulega búnir, sem og var við meiri en aðrir menn, hugsaði eg kaptein á gufuskipi, og fær mikið á með mér; en við draumkonuna sagði I ht ^ honum, af því að hann er Land eg: ‘Þú kant þá víst frá mörgu að an samdonia 1 grasamálum öllum. maklega minst á þjóðhátíðardaginn á Gimli 22. ágúst. Nú er unga fólkið að uppskera segja?” “Já, víst er um það. Eg ^rosar hann sk'pstjóra á hvert reipi,' Það> sem gamla fólkið sáði, en það get byrjað árið 1875 og —”. “Ne?, I og fe,,ur Þannig niður “deilan ’ Þarf viðhald og áframhald stöðugt nei, í öllum bænum taktu nú ekki til mikla”. Enn kemur ekki bíllinn að norðan. með bólufarganið eða Dufferin lá- varð,” greip eg fram í fyrir henni. °g enn ,ifi e£ og bíð hverÍa ,íðandi -.11 * J___ •___ 1 »1 « á hvaða sviði sem er, óg má vel treysta unga fólkinu til að taka við, bæta og fullkomna það, sem gamla “Segðu mér heldur frá einhverjum1 stund “En a,,ir daga eiSa kvö,d lim fÓ,kÍnU annaðhvort entis* ekki a,d' almennum málum Vestur-íslendinga, siðir > °g seint og síðar meir komu sem átt hafa upptök sín hér. “Já,1 tveir bræður- s.vnir Magnúsar á eitthvað læt eg það heita,” sagði Eyi^stöðum. sHefir þeim| ve«íð draumkonan drýgindalega. “Hvern- 1 uppálagt að hjóla okkur til Hnausa. ig væri að eg mintist á kirkjumál- ' En nú er Skramban farinn að böglast in ?” “Bravo ! Bravo ! Ekki vænti eg að kristileg málaferli hafi byrj- að á Gimli. Eg á við: eitthvað sögu- legt, eins og það sem gerst hefir í Dakóta og Winnipeg, og sem kveðið var um: “Þetta árans real estate er rotten, nú reynt verður að bosta guð með því; þú ættir að hafa Torrens Title, drott- inn, til að halda þínu property?” ur eða efni til að gera. Oft hefir maður heyrt það sagt af gömlu fólki, ‘að unga fólkið nú á dögum vilji helzt ekkert gera, nema fara á sam- ">g dansa”, og hristir höfuðin við fárveikt barn, sem enginn veit yl'r- En sjáum til; var ekki gamla deili á, en hafði fundist nær dauða ! fólkiö, sem nú er, einu sinni ungt, en lífi í ræsi einu nálægt hótelinu. \ °g hefði það þá ekki alveg eins vilj- Skramban bagsar við barnið, en við . að nota tækifærin, sem nú bjóðast bíðum í krafti. Seint og siðarmeir leggjum við af stað, áleiðis til Hnausa. Fantar er í æstu skapi og gerir sitt til að dreng- irnir þeysi upp á líf og dauða. En þeir fara sínu fram. Reynir þá Fant- ar kunnáttu sína, þ. e. a. s. hann til skemtana, eins og unga fólkið er að gera núna, ef það hefði haft kost á þeim í sínu ungdæmi ? Eg vil segja það um Ný-lslendinga, þó mikið sé um samkomur og veizlu- höld hér, þá er vinnan ekki van- rækt fyrir því; það má sjá það á býður, laðar, leiðir, og leitar, kallar, i heimilum manna, að altaf eru þau biður, þrýstir, neyðir. En nú dugar j að efnast; bíll er nú orðinn sjálf- Draumkonan hneggjar nú eins og engin kunnátta. Skamt fyrir norðan sagður á hverju heimili, að kalla má, þarf einhvers vinnu til, og það eru ungu drengirnir, sem vinna fyrir þeim, þó sagt sé, að þeir séu nú bara að kaupa þá til að reyna að ná sér í stúlku. Hefði presturinn okkar vel mátt bæta því við í ræðunni, sem hann hélt 31. ágúst — efnið var: “Ef eg væri stúlka, hvernig mann mundi eg vilja velja mér” — að hann ætti bíl, eða þá að minsta kosti, að hann fengi sér bíl bráðlega. Alt sem mið- ar til framfara og þæginda, er mann- inum fyrir góðu. 4. september var samsæti haldið í samkomuhúsinu á Hnausa, til heið- urs tvennum hjónum, sem höfðu gift sig fyrir skömniu síðan. Kom bygð- arfólki saman um að sýna þeim vin- arhug sinn, með því að halda þeim veizlu, og héldu þeir ræður, sem fundu sig færa til þess að láta þeim i Ijós óskir sínar í heyranda hljóði. Hjónin, seni heiðruð voru með þessu samsæti, voru þau Soffía og Einar Gislason; Soffía er dóttir Jóns og Rosu Snæfeld, sem búin er að búa hér yfir 30 ár, en Einar er ættaður úr Árnesbygð. Veit eg ei um ætt hans. Hin hjónin voru þ?iu Sigríð- ur og Páll Sigurðsson. Er Sigríður dóttir Sigfúsar og Guðrúnar, sem einnig hafa búið hér um langan tíma, en Páll er sonur Sigurnumda Sig- urðssonar frá Árborg og fyrri konu hans. Er búist við að bæði þessi hjón setjist að hér í plássinu. Vana- legast við svona tækifæri er hjón- unum gefið eitthvað til minningar; en nú var breytt til, og hvorum hjón- um fyrir sig gefnir peningar, sem fólkið hafði gefið, og þau beðin að verja þeim eftir því sem þeim bezt líkaði. Var Eiríkur Einarsson for- seti þessa samsætis, og fór það mjög vel úr hendi. Það var sungið, og ræður haldnar þess á niilli;. Var svo samsætinu slitið um kl. hálf-sex. Fóru allir heirn ánægðir, eftir að hafa satt sig af mat, söng og ræð- um. Dans hafði verið brugðið upp um kvöldið; en sá sem ritar þessar línur, fann sig ei færan til þess að taka þátt í seinni blessanninni, sem unga fólkinu hefir þótt áreiðanlega meira í varið. Kvenfélagskonur hér á Hnausum tóku sig saman og fóru inn að Gimli 30. ágúst, til að sjá gamla fólkið á Betel, og færði hverju gamalmenni 1 dollar að gjöf. Vildi svo til, að ein- n.itt þann sama dag höfðu konur frá Árborg ákvarðað aö fara suður, svo það var slegið sarnan kaffiveitingum frá báðum plássunu.n. Árborgar- konur gáfu gamalmennaheimilinu $50 í peningum. Veit eg að þessara heim sókna verður minst í blöðunum, af þeim sem getur sett það í stílinn bet- ur en eg. Mér er æfirílega ánægja að lesa greinir, sem koma frá Betel; þar er ljós og ylur, sem er svo á- nægjulegt að finna hjá þeim, sem eru að telja út -árin. Að fara með rótt og ánægt hugarfar inn í hinn hulda heim, í sátt við guð og menn, er einhver hin stærsta blessun, sem mönnunum er í té látin af góðum guði. Dettur mér þá í hug viðskiln- aður gamallar konu, sem náði þéim óvanalega háa aldri, að verða 91 árr> gömul. — Andaðist hún 4. ágúst. Hún hét Sigurlaug Benedictson; bjó hjá dóttur sinni og tengdasyni, Bene- dictu og Gunnari Helgason, búandi að Gunnarsstöðum í Hnausabygð nú um 40 ára skeið. Kom Sigurlaug heit in með þei.n fra íslandi. Hún var mesta atorku og dugnaðarkona, svo hún átti fáa sína líka; hélt hún góðri heilsu þar til nokkrum mánuðum áð- ur en hún dó; leið hún þá útaf eins og Ijós, í sterkri trú á guðs náð og miskunn. Kona, sem vakti yfir henni, segir við hana nóttina áður er. hún skildi við: “Góður guð veri hjá þér.” “Eg er komin til hans,” svaraði gamla konan. Svona var hugs unin sterk, að áður en sálin var úr líkamanum, þá má segja að hún væri hjá guði. Vildi eg að sem flestir, hvort heldur eru gamlir eða ungir, fengju eins aðdáanlega burtför. Einnig var jörðuð hér 18. ágúst Ingibjörg Marteinsson, ekkja Guð- mundar Marteins^onar. Bjuggu þau hjón lengi að Garði í Hnausabygð. Nokkru eftir að Guðmundur dó, flutti ekkjan sig til Winnipeg með tveim sonum sínum. Eitthvað fyrir tveim árum kendi Ingibjörg heitin þess meins, sem dró hana til dauða. Var hún skorin upp á hinu almenna sjúkrahúsi borgarinnar, og reyndist n.aganum; uppskurðurinn hepnaðist vel, en viku eftir að hann var gerð- ur, dó hún. Rétt áður en Ingibjörg fór á uppskurðarborðið, frétti hún Iát Jóns Hinrikssonar bróður síns. Sagði hún, ‘‘að hann væri sæll”. Má vel sjá af því, að hún sjálf hafi verið ánægð og róleg að taka við því hlut- skifti, sem beið hennar. Var lík hennar flutt ofaneftir, og jarðað við hlið manns, hennar, í efri grafreit Hnausabygðar. — Endar svo æfi hvers og eins, hærri sem lægri, en minningin lifir hjá þeim, sem næst standa. — Yfirleitt er velliðan fólks hér ó- vanalega góð nú; grasspretta mikil í ár, og góð kornuppskera; og hjálp- ar þetta til að gera fólk ánægðara, að það hafi eitthvað í aðra hönd fyr- ir erfiði sitt, því bóndinn má segja: “Eg fæði alla”. Þeir, sem vinna, eru þeir sem viðhalda og bæta við, til að alt geti haft þá nauðsynlegu hring rás, sem verður að hafa í heiminum. “Jöfnuður góður aílur er”, og betra væri, ef meiri jöfnuður gæti verið með auðinn. Sorglegt er, að víða skuli vera hungttr og klæðleysi, en aðrir skuli hafa svo mikinn auð, að þeir viti ei, hvernig hægt sé að sóa honum út sem mest. Einhverntíma kemur sá tími, að meiri jöfnuður verður. Jafnaðarmenn spá góðu um það. Vil eg svo enda línur þessar með innilegri ósk um, að ekkert af því, sem að ofan er skráð, verði til neinn- ar óánægju fyrir einn né neinn. óskandi öllum lesendum þinum hins bezta, er eg Þinn einlægur, Fúsi. Ræða 2. ágúst, 192*. Setta í Bollagörðum, og byrjar sög- Gimli sjáum við bíl á undan okkur. og að kaupa þá og halda þeim viðjmeinsemd hennar að vera krabbi í Schopenhauer, hinn frægi heim- spekingur, hefir meðal annars ritað þrjár samstæðar smáritgerðir: eina um það sem maður er, aðra um það sem maður á og þá þriðju um það sem maður sýnist eða er i annara augum. ' Þessi sjónarmið eru afar gáfuleg, svo einföld, sent þau eru, og ef vér gáum nánar að, þá er auðsætt að tvö síðari atriðin fara eftir hinu fyrsta, þegar til lengdar lætur. Sá sem er eitthvað mikið og gott, getur oftast að lokum eignast það sem hann vantar, og jafnframt áður en langt um líður bygt upp fagra og trausta ntynd af sér í huguni annara. En sá, sent sjálfur er auðvirðilegttr, er lík- legtir til'að missa það sent hann á, hversu mikið sem það er, og þó að aðrir hafi um skeið háar hugmyndir um hann, þá hrynja þær von bráð- ar þegar hin sanna stærð hans kem- ur í ljós, því að háar hugmyndir um oss eru sem pappírsseðlar eða ávísan- ir. Ef vér getum ekki greitt þær í gulli manngervisins, þá verðum vér gjaldþrota fyr eða síðar, lífs eða liðnir. ‘‘Því dómstóll ræður um ragna hvel, sem reynir hvern svikahrjút,” og undan þeim dómi kemst enginn. Að vera mikill í raun og sannleika er hið fyrsta. Sé það fengið, veitist alt annað með tímanum. En hver ntaður á það, sem hann er, fvrst og fremst ætt sinni að þakka eða um að kenna. Ætternið er grund- völlurinn, sent alt annað hv.Iir á, það er fræið, sem hitt alt sprettur af. Hæfileikar vorir og eðlishvatir, hvort heldur eru til góðs eða ills, eru meðfæddir, eru arfur frá forfeðrum vorum, arfur, sem vér getum notið rentanna af, ef svo má að orði kveða, en ekki aukið. Enginn getur, hve feginn sem hann vildi, aukið alin við áskapaða hæð sina, enginn getur, fyr ir hve mikið fé sem væri, keypt þær gáfur, sem náttúran hefir neitað hon- um um, þegar hann var getinn í móð- urlífi. Það felst í sjálfu orðinu gáfur, að vér fáum hæfileikana gef- ins, og getum ekki fengið þá með öðr um hætti. En einstaklingurinn er ekki allur þar sem hann er séður. Maður af vel gefinni ætt getur alla æfi virzt miðlungsmaður, og þó átt afkomendt.r er skara langt fram úr honum. Hið góða ættareðli getur þannig virzt liggja niðri einn eða fleiri ættliði, en það er ekki glatað fyrir því. Þetta vissu forfeður vorir vel. Þess vegna spurðu þeir fyrst og fremst um ættina. Þeir skildu, að “seint keniur dúfan úr hrafns- egginu”. Mesta hnoss vor Islendinga er gott ætterni. Góðu ætterni eigum vér fremur öllu öðru að þakka það, sem vér höfum áorkað á umliðnum öld- um, og á þvi verðum vér að byggja allar vonir vorar um fagra framtíð. Vér stöndum að því leyti betur að vigi en allrar aðrar þjóðir, að vér vitum margfalt meira um ættir vorar en þær, og getum sannað, að vér er- um vel ættaðir. Enginn hefir nokkru sinni borið brigður á, að hinn upp- runalegi ættstofn vor, íslenzku land- námsmennirnir, voru úrvalsmenn. Eg hefi reynt að færa nokkrar sönnur á það, að kynstofninn hafi fremun batnað en versnað þau þúsund ár, sem hann hefir dvalið í landinu, og nýlega hefir ameriskur vísindamaður tekið þetta til íhugunar og komist að sömu niðurstöðu. Hann tekur Is- lendinga sem sönnun þess, hvað góð- ur kynstofn megnar í trássi við örð- ugar aðstæður. Ættfræðingarnir segja oss, að nú séu allir íslending- ar komnir af öllum sömu forfeðrum á landnáinsöld. Vér erum því allir einnar ættar, ein stór fjölskylda, og hve dýrmætt það er, munu menn fljótt skilja, ef þeir hugsa um, hve miklum örðugleikum mörgum ríkjum stafa af því, þegar mörg og óskyld þjóðerni verða að búa saman í rík- inu. Af slíkum örðugleikum höfum vér ekkert, og því betri ætti öll sam- vinna vor og samlíf að geta orðið. Ef vér svo lítum á eign vor íslend- inga, þá eign sem vér allir eigurn saman, jafnt fátækir sem ríkir — ef vér lítum á þann andans arf, sem fcrfeður vorir hafa oss eftir látið, þá er hann ekki aðeins stærri en bú- ast hefði mátt við af svo fámennri þjóð, heldur er hann einstæður í sinni röð að því, að sami lykill geng- ur að honum öllum. Hugsið um það, hve merkilegt það er, að hvert barn í þessu landi, sem lærir að lesa, eign- ast þar með lykiliím að öllu því, sem | forfeður vorir hafa skráð og geymt 1 síðan þetta land bygðist. Hugsið um hve ólikt þetta er því, sem á sér stað I hjá öðrum þjóðum. Þær bókmentir, ! sem alþýða manna þar getur lesið sér til gagns, ná ekki nema nokkrar aldir j aftur í tímann, á Norðurlöndum t. d. | ekki lengra en til siðaskiftanna eða | tæplega það. ög þar við bætist, að það mál, að alþýða manna í sveitun- um þar talar, er öðruvísi en bókmálið, eru mállýzkur, oft sín í hverjum landshluta, svp að menn úr fjarlæg- um héruðum eiga erfitt með að skilja hver annan og ríkismálið er þeim ótamt. Hugsið um það, hve miklu nánara sálufélag Islendinga getur orð ið, þar sem engar mállýzkur eru og þar sem orð forfeðra vorra á land- námsöld hljóma eins kunnuglega í eyrum vorum og það sem talað er í dag. Þetta tel eg næst ættern- inu vort mesta hnoss. E" hið þriðja tel eg það, sem raunar er afleiðing af því tvennu, sem eg nú hefi nefnt, sem sé það, að hér á landi er raun- ar engin stéttagreining. Hér eru engar slíkar stéttir, að auður eða völd eða æðri menning gangi að erfð um i sérstökum ættum, kynslóð eftir kynslóð; hér er engin stétt, er fædd sé til að vera fátæk eða undirokuð eða mentunarlaus mann fram af manni. Hér getur sá sem fæddur er af fátækustu foreldrum í versta hreysint. orðið fremsti maður þjóð- ar sinnar á hvaða sviði sem er, ef hann hefir hæfileika og manndáð til, því að jafnt ríkið sem góðir menn grei'ða götu efnilegra manna. Eg minnist á þetta þrent, sem eg tel þjóð vora sælasta af, sökum þess að það leggur oss öllum skyldur á herðar, skyldur, sem oss ætti að vera ljúft að hugfesta, þegar Is- lands er minst. Hugsunin um það, að þjóð vor er vel ættuð, á að hvetja oss til þess að standa á verði gegn því, að hún nokkurntíma spillist á því að blanda blóði við ver ættaða menn, en jafnframt skyldar meðvit- undin um hinar góðu gáfur, sem i þjóðinni búa, oss til að gera það sem t voru valdi stendur til þess að allir góðir hæfileikar fái að þroskast og njóta sín. Hér ætti að vera og gæti orðið valinn maður í hverju rúmi. — Hugsunin um það, að hin ágæta tunga vor hefir hingað til ver- ið sameign allra íslendinga, andans brú frá manni til manns og kyni til kyns, á að vera oss hvöt og skylda til að varðveita hana hreina, jafn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.