Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. SEPT., 1925. HEIMSKRINGLA S. ÐLAÐStÐA framt og vér auögum hana af oröum af íslenzkum stofni yfir hvern hlut, hugtak og handtak, sem Islendingar þurfa. Þegar menn t. d. gerast þeir Faðreyjagfi'kkir a8/ vita ekki hvatfa “trjádýr” hrífan er, eöa þykjast ekki skilja né geta notað íslenzkt orö und ireins og þeir koma út fyrir land- steinana, e3(a halda því fram, l,aÖ fleyturnar okkar haldist ekki ofan- sjávar nema talað sér þar einskon- ar cspcranto, sem raunar engar aör- ar þjóðir skilja, þá er vert að minna á þaö, að þjóö vor hefir hingað til ekki þurft á neinu svæði að bjargast við skrípamállýzkur eða gleypa hrátt hvert útlent tólfálnalangt Og tírætt bögumæli, heldur hefir haft myndar- skap í sér til þess að mynda góð ís- lenzk orð eftir þörfum og getur það hæglega enn. Hugsunin um það, að vér erum raunar allir einnar stéttar, ætti að vera oss hið bezta leiðarljós til að jafna deilur, er rísa af mismunandi hags- rr.unum þá og þá stundina. Þar sem sá, sem er sveitabóndi í ár, verður ef til vill kaupstaðarbúi næsta ár, eða þá á hinn veginn, þá' ætti það að vera hvöt til að líta með sann- girni á hag beggja. Þegar sá, sem er háseti í dag, verður ef til vill út- gerðarmaður á morgun, þá ætti það að vera bending um, að líta ekki of einstrengingslega á hag annars þess- ara flokka. Þar sem sonur verka- mannsins á eyrinni er stúdent, getur hvorki hann litið niður á föður sinn, né faðirinn öfundarhug til lærðu mannanna, og svona mætti lengi telja. Allar hinar svonefndu stéttir eru tengdar svo mörgum og sterkum bönd um, að alt tal um nauðsyn stéttabar- áttu hér á landi er því líkt sem tal um nauðsyn og blessun heimilis- ófriðar. Hitt er sannara, að vér er- um allir einnar ættar, einnar tungu, einnar stéttar, og ættum þvi að hafa betri skilyrði en nokkur önnur þjóð til að skilja hver annan eins og góð- ir bræður jafna niálin með góðvild og sanngirni. Allir eitt! íslenzka þjóðin lifi! Guðm. Finnbogason. —Dagblað. Samband Austur- og Vestur-Islendinga, Sambandið milli Austur- og Vst- ur-íslendinga er svo óstöðugt og hald laust, að til stórtjóns er, fyrir báða þjóðarhlutana. Vesturfarinn er tap- aður heimalandanum, strax eftir síð- ustu kveðjur, og fjarlægðin slítur oft ast öll vináttutengsl og ættarbönd. — Einstakar undantekningar eru frá þessari venjulegu staðreynd, en þeirra gætir mjög lítið gagnvart heildarreglunni. Þetta haldleysi sambandsins ber vott um minni ræktarsemi en vansa- laust er, og gætir þess miklu meira hjá okkur heimamönnum en frænd- um vorum vestra. Vestur-Islending- ar gera miklu meira til að halda sam bandinu við heimalandið óslitnu, og taka fegins hendi hverri frétt að heiman og hverju tækifæri sem gefst til að viðhalda ættartauginni. Þeir berjast drengilegri baráttu fyrir við- haldi þjóðernisins, og eiga þar við miklu meiri erfiðleika að stríða en okkur er kunnugt um. Það er mjög auðskilið mál, að aðstaða Vestur- Islendinga til viðhalds máli og þjóð- erni hlýtur að vera mjög erfið, þar setn þeir eru aðeins örlítið brot i þjóðhafi heillar heimsálfu, og auk þess dreifðir og strjálir um víðlendur hennar. Suntir halda því fram, að barátta Vestur-íslendinga fyrir viðhaldi þjóð ernisins geti engu áorkað nenta með- an sú kynslóð er við líði, sem nú er uppi, og jafnvel nokkuð fram á ann- an ættlið. Lengur geti sérstaks þjóð- ernis íslendinga ekki gætt, og þvi sé viðhaldið vonlaust, nenia með því meiri endurnýjun héðan að heiman. Nokkuð hafa þeir til síns máls, en vonandi verða þeir giftudrýgri, sem trúa að vernda megi þjóðernið og Islendingseðlið þar vestra um ófyr- irsjáanlega langa framtið. En ef það á að takast, þurfa sterkari öfl en nú eru að starfi, að koma þar til hjálpar. Ef islenzkt þjóðerni yrði aldauða i Vesturheimi, yrði það okkur meiri þióðarskaði en metinn verður nú, og enn siður þegar íslendingar yfirleitt vakna til meðvitundar um það hlut- verk, sem bíður þeirra í nýrri og öfl- ugri heimsmenningu. Þjóðræknisstarfsemi Vestur-íslend- inga er virðingarverð, frá hvaða sjón armiði, sem á hana er litið, og hún verðskuldar óskifta athygli og að- stoð frá öllutn þeirn, sem þykir sam- heldni og átakaþróttur íslenzku þjóð- arinnar nokkurs virði. Vestur-ís- lendingar hafa gert mikið til viðhalds og eflingar íslenzku máli og þjóð- erni, þrátt fyrir erfiðleika aðstöðunn ar. Og einir hafa þeir verið um þær athafnir, því liðsinni héðan að heim- an hefir í engu létt þeim aðstöðuna. — Kirkjumálin hafa verið megin- starf þeirra í þessa átt, og þar hafa þeir unnið þrekvirki með að halda uppi sérstökum stofnunum og hafa sína eigin kennimenn, jafnvel hversu lítil “nýlenda” sem verið hefir. Inn- byrðis deilur hafa mjög dregið úr samstarfi kirkjufélaganna, en nú er þeim málunt kómið í betra horf, þvi hinar margskiftu og dreifðu kirkju- deildir hafa flestar sameinast í að- eins 2 sambönd. Skólastarfsemi kirkjttfélaganna hefir einnig gert sitt til viðhalds og eflingar íslenzks rnáls og menningar, og mun Jóns Bjarna- sonar skóli hafa verið þar einna af- kastamestur og notadrýgstur. Síðan Þjóðræknisfélagið var stofn að, hafa deildir þess haldiS uppi tímaskólum viðsvegar um bygðir Vestur-Islendinga, og mest áherzla lögð þar á kenslu i íslenzku ntáli og bókmentum. Þjóðræknisfélagið hef- ir eittnig gert ýmislegt annað til efl- ingar þjóðernisins, og ntá þar fyrst telja fyrirlesara héðan að heiman, sem ferðast hafa víðsvegar uni bygð- ir Vestur-Islendinga og haldið fyrir- lestra, og er þess skylt að geta, að val þeirra hefir tekist sérlega vel. Nokkurt hlé hefir verið á þeim ferðalögum núna seinustu árin, en að nokkru nutn Einar H. Kvaran bæta úr þvi, með veru sinni ve^tan hafs. Einnig hefir félagið gefið út ár- lega stórt og vandað timarit, og er það niyndarlegasta timaritið, setn nú er gefið út á íslenzkri tungu. Stórum og dýrum blöðurn hafa Vestur-íslendingar einnig haldið úti um 40 ára skeið, og munu þau hafa átt annan drýgsta þáttinn í viðhaldi málsins og þjóðlegra sérkenna. Ymislegt fleira hafa þeir aðhafst, sem stefnt hefir í sömu átt, en að- eins það helzta er hér talið. En einir hafa Vestur-íslendingar staðið að þessu þjóðræknisstarfi sínu, og án nokkurrar verulegrar að- 'stoðar okkar heimamannanna. Lið- sinni héðan að heiman verður hér eftir að létta þeim frændum vorum baráttuna fyrir viðhaldi ættartengsl- anna, og mætti gera það á margan hátt, án þess að okkur væri í neinu iþyngt. -m. -n. —Dagblað. Hitasumur og drepsóttir á fyrrí öldum. | Oft er þess getið í blöðum, að hitabylgjur hafi gengið yfjr stór landsvæði, deytt menn og eyðilagt uppskeru. Síðast í sumar hafa víða verið miklir hitar erlendis, eins og biöðin hafa getið um, og urðu niest spjöll að þeim í Bandarikjunum. En þessir ofhitar hafa átt sé1- stað á öllum öldum, og vil eg hér til- færa kafla úr gömlu riti eftir þýzk- an vísindamann, er sý-.iir að engu minni hitakaflar hafa oft komið fyr- ir á fyrri tímum, og hafa þeir venju- lega haft drepsóttir i för með sér. • Fyrstu sagnir um slíkt eru frá ár- inu 484 e. Kr. Þá gengu svo miklir hitar og þurkar að oliutré og vin- viður gegnþornuðu. Á sama tíma var eldur uppi í Vesúvíus og evði- lögðust heil héruð umhverfis fjallið. Sumarið 550 var mjög heitt. Þá kom upp drepsótt í Egyptalandi, Breiddist hún óðfluga út og dugðu engar ráðstafanir til að stemma stigu fyrir henni. Geysaði hún siðan yfir alla Evrópu. Hún' byrjaði með á- köfum hita, höfuðverk, látlausum hósta og hálsveiki. Margir dóu af uppköstum, en aðrir af kolbrandi. — Fjöldi sjúklinga flýði til kirknanna eða til afskektra staða, en ntargir fleygðu sér i vötn og styttu sér þann- ig kvalastundirnar. Samíara þess- ari drepsótt geysaði annar faraldur lítið betri. Byrjaði hann með magn- leysi og svíma, en breyttist svo í ofsaæði, sent greip sjúklingana, og hélzt það þangað til þeir gáfu upp andann með hræðilegum harmkvæl- um. Árið 590 voru miklir hitar og sam- fara þeim gekk drepsótt yfir mestan hluta Evrópu. Hún byrjaði með höf- uðverk svo svæsnum, að menn féllu niður og dóu á svipstundu, með af- skaplegum hnerruni og geyspum. — Þannig dóu t. d. 80 manns af skrúð- fylkingu, er Gregor páfi stofnaði til og átti að særa burtu þenna kvilla. — Frá þeim tíma er sá siður, að biðja guð að hjálpa sér, þá er menn hnerra og einnig að gera krossmark fyrir þeim sem geyspaði. (Fyrnefndi sið- urinn helzt enn, en hinn virðist vera týndur.) Þessi sjúkdómur kom jafnt i menn og skepnur og eru slíks fá dæmi. Sumarið 638 var ákaflega heitt, og þornuðu þá upp flestar ár, nema þær allra stærstu. I byrjun sumars 726 varð hafið svo heitt við eyjuna Santorin í Grikk- landshafi, að upp af því rauk, og fáum dögum síðar kom upp eyja þar á staðnttm. Neðansjávar eldsumbrot munu hafa valdið þessum hita og landmyndun. Sumarið 812 var óvenjulega heitt. Þá sást “hræðileg halastjarna”. — Jarðskjálftar voru þá miklir, og þetta til samans áleit fólk að verið hefði FOR SERVICE QUAIiITY nnd low tricbs IiIGHTJTING 6 REPAIR 328 B Hnricrnve S*. FHONBl N 9704 fyrirboði þess, að Karl mikli dó skömmu siðar. Hinn langvarandi þurkur sumarið 874 orsakaði uppskerubrest og mikla hungursneyð. Þá eyðilögðu engi- sprettur alla akra og jurtagróður á stórum svæðum, bæði í Þýzkalandi • og Frakklandi. Árið 879 varð svo heitt, að menn duttu niður dauðir við vinnu sína í Wornts á Þýzkalandi. Árið 923 var mikill hiti. Þá geisaði hinn svokallaði ‘‘heilagi eldur” eða1 “Anthonius-eldur’’. Var það sjúk- dóntur, sem oftast greip hin rninni lif j færi, og kom þá fram í heiftugum j krampa, sem oftast leiddi til dauða. Einnig kom hann í einstaka líkams- hluta, sem þá duttu af mönnum. I : suðvestur Frakklandi dóu 40,000 manna úr þessari veiki. Sérstök Isjjúkrahæli voru rjeist/ handa þeim, sem sýktust, og voru þau kölluð “Anthoníushús”. Guðsþjónustur og j bænahöld voru fyrirskipuð, en alt j varð til einskis. Á sama tíma geysaði í Suðurálfu j önnur voðaplága mannkynsins, og var það “bólan”. Árið 993 eyðilagði hiti og þurkur ! alt korn og gróður á mörgum stöð- ' urn. Og sömuleiðis árið 1000. Þorn- j uðu þá ár og vötn viða á Frakklandi, svo fiskarnir rotnuðu, en pest breidd ist út. Eftir stórflóð og vatnagang ,sem orsakaðist af jarðskjálftum árið 1013, komu afar miklir þurkar. Afleiðing- *r þeirra voru uppskerubrestur og dýrtíð, samfara drepsóttum, er voru! svo mannskæðar, að helmingur íbú- anna í mörgurn borgum hrundi niður. Eftir harða veturinn 1112 kom svo heitt sumar, að kviknaði í trjám og runnum, en grassvörður sviðnaði. Árið 1117 gengu jarðskjálftar yfir meirihluta Evrópu, ásamt sífeldum þurkum. Jörðin rifnaði víða sund- ur, en flóð og ár hurfu niður í gjárn- ar. Flóðöldur, engisprettur og drep- sóttir gengu yfir og lömuðu svo hugi manna og athafnir, að alt komst á vonarvöl og ringulreið, og héldu margir að heimsendir væri kominn. Miklir hitar og þurkar voru árið 1130, og héldust þeir víða með stuttu millibili til ársins 1139. Ömunablíður vetur var 1186. Þá fóru tré að blómgast í janúar, og uppskera varð í maí og vínberjatekja i byrjun ágústmánaðar. I júlí og ágúst 1231 var svo mikill hiti í Suður-Þýzkalandi, að — eftir því sem söguritarinn segir — auðvelt var að sjóða egg í sandinum. Sumurin 1236, ’58, ’59 og 60 voru nijög heit og afleiðingarnar uppskeru brestur og dýrtíð. — Trúin á yfirnáttúrlega hluti og ýms hindurvitni var í. blórna sínum á þessum tímum, og því áleit almenn ingur að þessar plágur væru af reiði guðs yfir syndurn manna. Var þvt ekki að undra þótt hjátrúarfult fólk reyndi með ýmsu móti að milda reiði guðs með sérstÖkum meðulum. Ýms- ir sértrúarflokkar mynduðust þá og hindurvitnasiðir, og héldust margir þeirra lengi fram eftir öldum. — Eimir eftir af sumum enn þann dag í dag. — Árið 1260 myndaðist sértrúarflokk ur, sem kallaði sig “Meinlætafélagið”, eða “Flagellanter”. Hann breiddist (Frh. á 7. bls.) HEALTH RESTORED Lœknlngar á n lylja Dr- S. G. Simpson (Í.D., D O. D.O. Clironic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullnmiftu: Selur ílftlngaleyfUbráL Barsiakt atnyKu veitl pðntuau* o* rHgJörtluni útan af landi 264 Main St. Phona A 4531 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldar. Skrlfstofusiml: A S674. Stundar aérstaklega lungnasjúk- 44ma. Br aS flnaa 4 skrlfstofu kl. 12—11 f k. oi 2—6 s. k. HelmJli: 46 Alloway At«. Taisiml: Sh. 8164. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Blda. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 ViBtalstíml: 11—12 og 1—6.(0 Helmtli: 921 Sherburn St. WTNNIPEG, MAN. r4TV f f ♦ f f i f i i CAS OC RAFMACN JAFN 0DYRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar- tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • f i ♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ f f f f f ❖ ÁRN I G. EGERTSSON íslenzkur lögfræðingur, hefir heimild til þess að fljdja mál bæði í Manitoba og Saskatchezmn. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. DR. A. BLONDAL 81S Somerset Bldg. Talslml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdðma. AtS hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimlli: 806 Victor St.—Siml A 8110 W. i. Ltndal J_ H. Lmd»’ B. Stefánssou ialenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Buildiag 356 MAXN STR. Talami A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á ehirfylgjjmdi tí mum: Lundar: Annanhvert. miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb’dag í hverj- utr rnánuBL Gimli: Fyrsta MiB»'kudag hveri mánaðar. Piney: Þriðja föstuAag í nAouBi hYerjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í beenum. (Á horni King og Alexander). Th. BjaraaMn > Talilmit 18HSJ DR. J. G. SNIDAL TANNLtEKNlR €14 Snmrraet Black FortAw. WINNIPIþ dr. j. stefánsson 216 HEDICAL ART9 8LM. Hornl K.nnedy oi Qrihua Staadar olnmOngn eyn ael- .( kverka-ajekddau. '• hltta fr» U. 11 tll II t k .* kl. I tl 9 r k, Tal.lul A 8521- M. -V Blver Ave. 9. aeei DR. C H. VROMAN Tannlæknir TennuT yðar dregnai eða lag- aðar án allra kvala Taleími A 4171 * 505 Boyd Bldg. Winnipeg I. J. SWANSON & CO. TaísítM A 6340. 611 Paris Buitding. Elctaábyr gfi arumboB smen*» Selja og annast fasteignir, ét- vega peningalán o. s. frv. BETRI GLERATJGU GKFA SKARPARI SJÓM Keller 1 Stall Augnlækaar. 304 KMDERTOM BtJTLDIWO Portage ana Hægrave. — A 6645 Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstimar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomulagi. Htimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingw. Vörugaeði og fljót afgreiBt eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoe. Phone: Sherb. 1164. MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. Hefir ávalt fyiirliggjandi úrvaj birgðir af nýtízku kvenhöttui Hún er eina íelenzka konan ee •líka ventlun rekur í Wlnaljx Islendingar, iátiS Mr». Swai eon njöta vlðskifta yðar. A. S. BARDAL eelur llkklstur og r.nnut ua At- furlr. AHur útbúnaUur sá heutl Bnnfremur selur hann allskouar mlnnUvarha og leeatelua_i_; 848 SHERBROOKK ST. Phouei N 6607 Wllline MKS B. V. ÍSFELD Plnnlst & Teacher STUDIOi 666 Alverstnne Street. Phnnei B 7020 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasímt: A-7286 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTIÐIR, KAFFI n. ». frT. Svalt ttl — SKYR OG RJÖMI — Op«« frft kl. 7 *. h. tll kl. 12 e. 1 Mrs. G. Andernnn, Mrs. H. Pftursso eigendar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.