Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 30. SEPT., 1925. H3IMSKRINGLA 7. BLAÐSlÐA Hvat5 lengi sem þú hefir þját5st af bakverkjum, höfubverkjum, bólgnum libamótum, og öBrum merkjum nýrna- eba blöbrusjúgdóma, eýöa <iin PIIIm vissulega þjáningum þinum. 50c hjá öllum lyfsölum og kaupmönnum. Natlonal Drug; X ('hemical fSunpany of Cnuadn, Llmlted TORONTO —--------------CANADA 84 yfir frá ítalíu alla leiS til Englands, og varS mjög fjölmennur. Svart- klæddir, meS hjúp fyrir andlitinu og rauSan kross i hattinum eSa húfunni, flökkuSu þeir hingað og þangaö eft- ir fyrirskipunum foringjans, sem á- samt tveimur prestum gengu í farar- broddi og báru krossfána. Þannig gengu þeir tveir og tveir saman í löngum röSum og ferSuSust bæ frá bæ. I höndum höfSu þeir píska og krossmark. Þeir sýndu foringja sín- um ótakmarkaSa hlýSni, og enginn fékk inntöku í félagiS nema hann ynni fyrirfram órjúfánlegan eiS aS þvi, aS halda lög þeirra og si5i. MeS klukknahringingum var tekiS á móti þeim í borgum og bæjum. Þeir báSust þar fyrir á kjánum og fleygSu sér siSan á grúfu meS útrétta arma. Foringinn söng þá vers eitt og um leiS slógu þeir sig meS pískum i allra augsýn, en á þeim voru tveir hnútar meS járngöddum, er særSu þá, svo blóSiS lagaSi úr þeim. AS síSustu lásu þeir “FaSir vor”. MeSlimatalan óx daglega, en svo fór aS lokum, aS allskonar óþjóSa- lýSur fylti flokk þenna og þjófnaSir, rán og morS voru framin daglega. AS siSustu var félag þetta upprætt meS öllu. ÁriS 1302 var. merkilegt aS því leyti, aS á vetrinum voru tveir dag- ar afskaplega kaldir, en aftur á móti aS sumrinu tveir dagar ákaflega heit- Gigt Undursam- legthúsmeðal Ráðlegging manns sem lengi þjáðist. ÁriS 1893 var eg sárþjáSur af vöSva og liSagigt. 1 þrjú ár leiS eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugniynd um, er samskonar sjúkdóm hafa boriS. Eg reyndi meSö! eftir meSöl, en batinn varS aldrei nema í bráS. Loks fann eg ráS er læknaSi mig aS fullu, svo þessar voSaþjáning- ar hurfu. RáS þetta hefi eg gefiS mörgum, er þungt hafa veriS haldn- ir, og jafnvel rúmfastir, sumir hverj ir á sjötugs og áttræSisaldri, og verk- anirnar ávalt orSiS þser sömu og mér reyndist. Mig langar til aS allir, sem þjást af vöSva og liöagigt (HSabólgu) reyni kosti þessarar “heimalækningar” og öSIist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyri, heldur aSeins nafn þitt og heimilisfang og eg skal senda þér þessa ráöleggingu ókeypis til reynslu. Eftir aö þú hefir notaS hana, og hún hefir reynst hin lengi þráöa bót viS þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu þaS, aS peningana vil eg ekki nema aS þú sért ánægSur aS borga. Er þetta ekki sanngjarnt? Þvi þá aS þjást og Itöa, þegar batinn er þér boöinn fyrir ekkert. Dragöu þaS ekki lengur. SkrifaSu strax. Mark H. Jackson No. 65 m. Durston Bld. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgS á aS hiö ofanskráöa sé rétt. Árin 1303 og 1304 þornuöu árnar Loire og Rín vegna ákaflegra þurka. Eftir veturinn 1322, sem var mjög harSur, var sumariö heitt, en rign- ingar miklar, og geröu vatnavextir mikinn skaSa. Margir sjúkdómar gengu þaö ár og varS bólan mannskæöust. Dóu börnin fyrst úr henni og síöan þeir fullorönu. Á Spáni dóu um 90,000 manna, í Worms 6000, Strassburg 13,000, i Basel 14,000, i Mains 16,000 og i Köln 30,000 manna. Samfara þessum mikla manndauöa hrundu skepnurnar niöur og láu hræin á torgum, götum og út urn víSavang, og grotnuöu þar niSur. Vöruverö varö afskaplega hátt og almenn hungursneyö. Fólk lagSi sér þá flest til munns, og margt þaS sem var mjög óholt og banvænt. AfleiSing þessa ástands varö plága sú, sem nefnd hefir veriö svarti dauöi, svo bráSdrepandi sótt, aS önnur eins hef- ir ekki þekst fyr né siSar. Á Þýzkalandi varS hans fyrst vart eftir jaröskjálfta i febrúarmánuöi 1349. Engar sóttvarnarráöstafanir dugSu, menn féllu niöur unnvörpum og veikin breiddist óSfluga út. Sam- fara þessari veiki gengu þurkar, eld- ingar; loftsýnir og jarSskjálftar. (1350, 1352, 1356, og 1357). Sumurin 1366, 1372, 1388, 1390, 1391 og 1394 voru öll hita- og þurk- sumur. Allskonar sjúkdómar geis- uöu á þessu tímabili og fram yfir aldamótin, og féllu þá bæöi menn og skepnur unnvörpum. Þá geröi vart viö sig nýr sjúkdómur, sem nefnd- ur var “Jóhannesar- eöa Vítusdanz”. Þeir sem hann fengu, dönsuSu þar til þeir uröu máttvana og féllu niS- ur meS froöufalli og voru þegar dauöir. — Fyrstu árin af 15. öldinni voru einnig ákaflega heit sumur og miklir sjúkdómar. Þá fóru menn þúsund- um saman krossferöir til Italíu. Voru þeir allir í hvitum búningum og voru því nefndir “Albati”. Þeir gengu í fylkingu og sungu sálma eftir Jó- hann páfa, féllu á kné og hrópuSu sí- felt “Miseri cordia’’, og þar sem þeir fóru yfir, föstuöu menn meS þeiin í 9 daga. ÁriS 1420 voru oft miklir hitar, en ekki svo aS þeir geröu neinn skaöa og varS þá ágæt uppskera víSast í Þýzkalandi. Sumarig 1426 var óvenjulega heitt, og blómguöust þá tré i desember. — Næstu sex ár vor veturnir annaö- hvort mjög haröir, eöa óvenjulega úrkomuvetrar. Þá var mikil dýrtíS í Þýzkalandi og víöar. Sumurin 1448, ’56, ’62, ’66 og ’70, voru afarheit. Áriö 1472 var merkilegt aS því leyti, aS ekki kom einn einasti dropi úr lofti frá 1. júlí til 29. september, en þrátt fyrir þaö voru tíSar þrumur og eldingar, og miklir skógareldar gengu þá yfir. í febrúar voru tré í fullum blóma, í júlílok voru drúfur fullþroskaöar, og í október uröu ávextir á trjám aftur fulJjþroskaSir. 'Vinbdrjatek'ja varö þá svo mikil, aö i Berlin var hægt aS fá fulla fötu af vini fyrir 1 egg. — ViSa í Evrópu geröu engi- sprettur rnikiS tjón þaö ár. ÁriS 1474 varö Dóná næstum þur. — Árin 1498 og ’99 voru margar loftsjónir og óvanalegar hreyfingar á gufuhvolfinu. Sumarhiti var þá nijög mikill. ÞaS er til frásagna fært, aS á þessum tíma komu olíu- kendir blettir á föt manna, sem ó- mögulegt var aö þvo úr aftur. Bar mest á þessu þar sem margt fólk var saman komiS. Eftir hörSu veturna 1503 og 1506 komu mjög heit sumur og þurkar. Svo var einnig 1513, og á því ári geisaöi mjög mannskæS sótt á Eng- landi, sem nefnd var “enski svitinn”. Þeir sem fengu þá veiki, kvöldust fyrst af óslökkvandi þorsta og hita, kvölum í maga og fyrir hjartanu og höfuSverk ásamt magnleysi og svefni. Þeir sem veiktust, dóu oftast eftir 3 klukkustundir, en þeir sem liföu af daginn, voru sloppnir. Eftir þetta tímabil er ekki getiö um nein sérstök hitasumur fyr en ár- iö 1718. Þá varö aö loka leikhúsum í París vegna hita (36 stig á Celsíus). 1 5 mánuSi kom þar ekki dropi úr lofti, öll grasrót sviönaSi, en tré báru ávexti mörgum sinnutn. Sumariö 1802 varö afar heitt í Paris, þá var þar stundum 37 stiga hiti, og sumariS 1846 var þar næst- um jafnheitt. — Lengra nær ekki þessi skýrsla. Hún er fróöleg aö mörgu leyti, en þaö er aögætandi, aö þar sem höfund ur hennar er þýzkur, þá fjallar hún mest um veöráttufar 1 þvi landi og nágrannalöndunum. Sumir sjúk- dómar, sem þar eru nefndir, hafa einnig borist hingaS, t. d. Svarti dauSi og Bólan, og eins getur hafa veriö meö veöráttuna. (DagblaS.) Framfarirnar í framtíðinni. MikiS er gumaö af verklegum framförum vorra tíma. Því er fleygt aS brátt sé takmarkinu náS. En slíkt er fjarstæöa ein. Framundan eru þær feikna framfarir á verklegum sviöum, sem mannlegur andi eygir naumast. * * * Vandamál eitt vorra tima er þaö, aS hafa nægilegan timburforöa, til aö fullnægja hinum sivaxandi þörf- um. Daglega fara heilir skógar í öll blööin, sem gefin eru út i heim- inum. Lætur nærri aö daglega sé prentaö á 20,000 smálestir af papp- ír. MikiS er þaö hugleitt, hvernig hægt sé aö nota sama pappírinn oftar en einu sinni til prentunar. Tilraun- ir eru geröar meö þaö, aö ná svert- unni af pappírnum aftur. FariS er aö gera smíöaviö úr annarlegu efni. Úr sagi er nú hægt aö gera “tilbúinn viö”, sem notaSur er í ' staS eikar. Má fara meö hann i alla staöi eins og eik. BifreiSarsmiöja ein stór not- ar nú eingöngu "tilbúinn viS”. Hann er gerSur úr maísstönglum. * * * Teknar veröa kvikmyndir meS öll- um eölilegum litum. Menn þekkja nú, hver leiSin er til þess, en kunna ekki enn aS þræöa hana alla. Nýlega eru menn teknir upp á þvi ] aö reyna aö senda kvikmyndir meS ! loftskeytatækjum. Góöar vonir eru um, aö þaS takist. Er þá kominn sá þátturinn úr æfintýrum þjóösagn- anna, sem niönnum hefir þótt ólik- legast aö kæmist í frantkvæmd. Nú eru menn komnir upp á þaS, aö fara upp á hæöir og talast viS, eins og tröllkonurnar. — FlogiÖ er nú um heim allan. Eftir var þaS, aö “sjá í gegnunt holt og hæöir”. En þegar hægt veröur aS senda kvikmyndirnar í loftinu hvert á land sem er, veröur þaS æfintýriS einnig leyst úr álög- um draumóra og leitt inn i daglega lífiB. í * * * Þeir timar eru framundan, þegar flugvélar fara mannlausar um geim- inn. Veröur þeim stýrt meS loít- skeytum. Geta verzlunarmennirnir þá ^etiö á skrifstofum sínum og sent þaöan rafmagnan út í geiminn, er knýr flugvélarnar áfram, er flytja vörur landshornanna á milli. Þá veröur hægt aS senda þær svo hátt í j loft upp, sem veröa vill. VerSur þá hægt aS hafa vöruflutningana ofar I í loftinu en mannaflutningana, svo ekkert reki sig á. En mannaflutninga “flugurnar” fara hiS neSra, knúöar meö 2000 hestafla vélum, þjóta þær eins og örskot frá einni heimsálfu til ann- ^ arar. Þá geta þeir, sem eiga annríkt,, skroppiö til Ameríku aö morgni dags, ^ og verig komnir aftur til Evrópu aö kvöldi. * * * Mikil aiiöæfí eru árlega sóút í höfin. Vísindamenn staöhæfa, aö aldrei þurfi aS draga þar til þurSar. Komist “ræktun hafsins’’ í gott horf, minkar ekki fiskurinn, þó mikiö sé tekiS. Nítján þúsundir sjávardýra þekkja menn. Fjöldinn allur af þeim getur veriö til einhverra nytja. * * * AfurSir jaröarinnar niargfaldast. Vélavinna veröur notuS miklum mun meira en verig hefir. í Ameríku er j meiri vélavinna notuS viö landbúnaö ; en annarsstaöar. — Þó eru þaraSeins unnin 4 hestöfl meö vélum af hverj- um 100 hestöflum, sem notast til landbúnaSariÖju. Þar eru vélarnar þó orönar all-af- kastamiklar. NotaSar eru þar sáS- vélar, sem sá i 10 faSma breiSa spildu í einu. Þær fara meö 5 km. hraSa á klukkustund, og geta því sáö í 100 hektara lands á klukkustundinni. * * * Samgöngur allar fara í framtíöinni fram i loftinu. Búast Ameríkumenn viö því, aö brátt verSi hægt aS fá þar flugvélar fyrir 150 dollara. Þá verSur þaS eins algengt, aS menn hafi sjálfeignar “flugur”, eins og nú er þaS algengt aö eiga bifreiö. í belgjum loftskipa er hin létta loft- tegund “helium”. Takist aS fram- leiöa þá lofttegund meö ódýrara hætti en nú er gert, þá má búast viS því, aS hin stóru loftför verSi mun ódýrari í rekstri en þau eru nú. Þá veröur hægt aö byggja loftskip, sem veröa margfalt stærri en þau, sem hinga- aö til hafa veriö gei’ö. Þá veröur hægt aS svifta sér kringurfi hnöttinn á nokkrum dögum. * * * Ghemju miklum breytingum getur útvarpiö valdiS. MeS því lærir fjöld inn allur af fólki framandi tungumál. 1 Ameríku eru nú auglýst móttöku- tæki til sölu, sem kosta 60 cent. — Rakari einn í New York hefir haft talsima viS hvern rakarastól, svo menn gætu fylgst meö og fónaö meö- an veriö var aö raka þá. Hann er nú hættur viS þaö fyrirkomulag, og hefir sett loftskeytaáhöld í staöinn. Á bifreiSum lögreglunnar í Berlín eru loftskeytatæki, og eins á slökkvi- liSsvögnunum í Vínarborg. Er meö því móti hægt fyrir þá, sem í vögn- unum eru, aö hafa stöSugt samband viö stöSvar sínar. GengiS úr skugga um, aö hægt sé aS senda skeyti meS loftskeytatækjum 3000 fet í jörö niö- ur. Símar veröa því allir teknir úr námunum, og hin nýju tæki koma í staöinn. Þetta nýja fyrirkomulag kemur aS sérlega góSu haldi, þegar námuslys koma fyrir, gangar teppast og menn veröa inniluktir langt niöri i jörSinni. * * * Margir eru vantrúaSir og vilja sjá alt meö eigin augum áöur en þeir trúa töframætti mannlegrar verkfimi. En inikiö er aö gert. Hver heföi trúaS þvi fyrir nokkr- um árum, aö á þessu ári yröu tilraun- ir geröar meö þaS, aö senda lands- uppdrætti milli fjarlægra staöa meö loftskeytatækjum. Slíkar tilraunir er nú verig aö gera í Ameríku, meö þaö fyrir augum, aS hægt verSi á þann hátt aö senda glöggvar skipanir til hermanna í fjarlægum skotgröf- um eSa til flugvéla í loftinu. Þá heföi þaS ekki siöur þótt ótrúlegt, aS nú væru geröar vélar, sem telja ódeiliagnir (atoma) hlutanna, og mælirar, sem telja hitastig stjarn- anna, gjallarhorn, sem bera manns- röddina mílur vegar og margt, margt fleira, sem engan dreymdi um, þeg- ar miöaldramennirnir, sem nú eru, uppi, voru í vöggu. (ísafold.) Dvergar. Gamalt orötak segir, aö oft búi stór sál í litlum búk, og hefir sagan sannaö, aö svo hefir oft veriö, Alex- ander mikli, Karl og FriSrik mikli, Napoleon, Pope, Voltaire, Lessing, Kant, Spinosa, Hegel og margir fleiri nafnfrægir menn voru litlir vexti, þótt ekki gætu þeir dvergar talist. Er þaö sérstaklega aS margir mestu heimspekingarnir, sem uppi hafa veriS, hafa veriö mjög litlir vexti. Getur þetta veriö huggun fyr ir þá, sem þykjast vera of litlir og vildu gjarna bæta alin viö hæS sína. Margir allra minstu menn, sem sögur fara af, hafa oröiö heimsfræg- ir aöeins vegna smæöar sinnar og ýmsra eiginleika, þótt þeir hafi ekki veriö nein mikilmenni aö andans at- gervi, eins og þeir sem nefndir voru. Sérstaklega hafa slikir menn oft ver- iö eftirsóttir af þjóShöföingjum og ööru stórmenni. Einhver minsti dvergur, sem sögur fara af, var Jeffrey Hudson. Hann var aöeins 18 þumlungar á hæS, og varö sérstaklega frægur fyrir þaö, aö eitt sinn var hann borinn á borö innan i kaldri “postej” fyrir Karl 1. F.nglandskonung og drottningu hans, í veizlu, sem hertoginn af Bucking- ham hélt þeini konungshjónum. — Seinna jók hann mjög á frægö sína meS því, aS skjóta sterkan og risa- vaxinn mótstöSumann sinn í einvigi. Annar dvergur, sfcm einnig gat sét' mikinn orSstír, hét Riehebourg og var viS hirS hertogaynjunnar af Orleans, móSur LúSvíks Filipps. — Hjann var 24 þml. á hæS. í stjórnar- byltingunni miklu var hann notaöur sem sendiboöi. Var hann þá útbú- ínn sem reifastrangi og borinn af gamalli konu, sem þóttist vera amma hans. Orleansbúar veittu honuin síö- ar 300 franka lífeyri og liföi hann eftir þaö í ró og næSi, og varö 90 ára gamall. (Dó í París 1858). Svo telst til, aö flestir dvergar, sem frægir hafa oröiö, hafi annaShvort veriö ættaöir frá Póllandi eSa Rúss- landi. önnur lönd hafa ekki eignast eins mörg örverpi. Þjóöhöföingjar og ýmsir auömenn keyptu þá oft fyr- ir ærna peninga og sóttust eftir þeim eins og t. d. gimsteinum. En sá var munurinn á verölaginu, aS gimstein- amir voru auövitaö þvi dýrari, sem þeir voru stærri, en fyrir minstu dvergana var mest gefiö. Einn af nafnfrægustu pólsku dverg unum var Josepa Boruslavoski, fædd ] áriö 1739. Hún var 26 þml. á hæS og mjög falleg. Hún er liklega minsta manneskjan, sem hefir elskaö 1 svo heitt, aö þaö yröi henni aö ' bana. En þau uröu endalok Josepu ^ Boruslavoski. Hjá henni kviknaSi ' brennandi ást til ungs og og efnilegs ' herforingja, en þar sem hann bar ' ekki sama hug til hennar, varö þaS orsök þess, aö hún dó af harmi 22 ára gömul. BróSir hennar var einnig nafn- kendur dvergur. Þegar hann fædd- ist, var hann 8 þml. á hæS og varö ' aldrei hærri en 28 þml. Hann var ^ vel vaxinn og fríöur sýnum og ólst upp hjá greifafrúnni af Tarnov. — Hún gaf hann $iÖar greifafrú Lum- irski, og hjá henni varS hann víö- frægur, því hún feröaöist meö hann til flestra landa Evrópu. I þeirri ferö kom hún m. a. ti! Mariu Teresu drotningar Austurrikis. Vildi drotn- ingin gefa honum dýrmætan de- mantshring, en enginn fanst nógu lítill. María Antoníetta prinsessa, ‘sem síSar varö hin ógæfusama Frakk landsdrotning, var þá aöeins 6 ára ^ gömul. Hún dró hring af fingri sér, er var mátulegur Boruslavoski og gaf honum, og varö hann mjög glaSur viS. Kannits greifi hélt einnig mjög af i honum, og svo var um fleiri. En! Boruslavoski var oft sorgbitinn. — Hann fann vel aö hann var meö- höndlaSur sem leikfang eSa sem ein- hver sjaldséSur gripur. ViS hátíöa- höldin i Munchen, París og viöar var dáöst aS honum fyrir fegurS, lip- urt málfæri, dans og ýmsar líkams- hreyfingar. I stórveizlu hjá Dinski greifa var han borinn á borg meS ööru fleiru í súpuskál. Þegar hann var 25 ára, hélt hann til í Warsjá, og þar varö hann ást- fanginn af franskri Ieikmær, en hafSi eigi annaö upp úr því en háS og athlægi. Þegar hann var 40 ára varö hann aftur ástfanginn. Hann gifti sig, en viS þaö féll hann í ó- náS hjá Lumirski greifafrú, og til þess aB sjá fyrir konu og börnum, feröaöist hann til og frá um Evrópu og sýndi sig fyrir peninga. SamtíSa honum liföi annar pólsk- ur dvergur, Nicolaus Feny, aö auk- nefni “Bébé”. Þegar hann fædd- ist, var hann 8 þml., og er hann var skírSur, var hann borinn á diski, en fyrir vöggu hafSi hann tréskó fööur síns. Þegar hann var 6 ára, var hann 15 þml. á hæS. Stanislaus Pól- verjakonungur eignaöist hann og fól prinsessunni' af Talmand hann til fósturs. Hann var litlum hæfileik- um búinn og nam lítiö. Hann var á- kaflega brá'Slyndur og hataöi Bor- uslavoski fyrir yfirburöi hans. Eitt sinn, er þessir snáöar hittust hjá Stanislaus konungi, hrósaöi hann Boruslavoski fyrir hina miklu hæfi- leika hans. Þetta þoldi “Bébé’’ ekki og varS svo reiöur, aö hann ætlaöi aS fleygja þessum keppinaut sínum inn i eldstóna, en honum var aftraö frá því og fékk haröa refsingu fyrir tiltækiS. Hann varö aSe:ns 23 ára gamall. (DagblaS.) Jón Jónatansson fyrrum alþm. var fæddur 14. maí 1874 á Þúfu i Miklaholtshreppi, en ólst upp hjá ömrnu sinni, Sólvéigu Bjarnadóttur á BúSum i Breiöuvíkur hreppi. Hann var námfús í æsku og og tók séra Brynjólfur Kúld aS kenna honum undir skóla, en féll frá litlu síöar; var þá ger sú ráöabreytni aS Jón réSst til búnaöarnáms í Ólafs- dal. Fór hann vestan aS loknu þvi námi og vann um hríö aö jaröabótum hjá Benedikt sýslumanni Sveinssyni, er þá haföi fluzt suöur. ÁriS , 1899 fór hann til Noregs, var þar tvö ár viö jaröyrkju, kom heint 1901, tók þá viS bústjórn í Brautarholti fyrir “Sturlunga”, og haföi á hendi í 7 ár. Fór hann þá áriB 1908 til Sví- þjóöar, til þess aö fá umbót á sláttu- vélum handa íslendingum. Ári síöar fluttist hann aö ÁsgautsstöBum viS Stokkseyri, og vann þá mest fyrir BúnaSarsamband SuSurlands; ferö- aöist um héruö og kendi meöferS jarSyrkjuáhalda, plægingar og vél- slátt; voru þaö nýungar i þann tíma. Jón gaf sig um hríö eigi alllítiS viS þjóömálum. Var hann kjörinn 2. þm. Árnesinga 1911. Átti hann sæti í efri deild og fylti flokk Sjálf- stæöismanna. Ritstjóri “Suöurlands” var hann 1912 og 1913. Auk þess reit hann oft í önnur blöS um bún- aSarmál. — HaustiS 1917 tók hann aS vinna viö Landsverzlun í Reykjavík og hélt þeim starfa síöan. Fluttist hingaS búferlum aö fullu 1918. SíSustu árin var Jón í flokki jafn- aöarmanna og átti sæti um skeiö í stjórn AlþýSusambands Islands. Jón var skynsamur maSur og vel aö sér um margt, skemtinn í viö- ræöum, jafnan glaSur í bragöi, góSur heim aö sækja. Hann var vel máli farinn og ritfær, prýSilega hagmælt- ur, en hélt lítt á loft. Orti hann ekki allfáar þingvisur, einkar hnyttileg- ar. Hann var lipurmenni og greiS- vikinn og sakir allra kosta sinfia var hann jafnan vel látinn og haföi al- mennings hylli. Hann kvæntist 1904 Kristjönu frá Vöglum í Fnjóskadal, Benediktsdótt- nr, Bjarnasonar frá BirningsstöSum, Jónssonar prests í ReykjahlíS, mestu mætiskonu. Þau eignuSust 9 börn, öll efnileg. Eitt er látiS, en hin á lífi, flest hjá móöur sinni. (Þ- — Vísir.) BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNI»Á eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja .............. Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn Áritun BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.