Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 1
I
<
VERÐLAUN GEFIN FYRIR
COUPONS OG CMBCÐIR
ROYAt,
CROWN
— SenditS eftlr vertSIisti til —
ROYAL CROWN SOAP LTD.(
654 Main Street Winnipeg.
VERÐLAl'N GEFIN FYHIR
COl’PONS OG l'MBCÐIR
ROYAV,
CROWN
— Sendi?5 eftir verdista til —
HOYAL CROWN SOAP LTD.^
654 Main Street Winnipeg.
XXXIX. ÁRGANGUR.
WINXIPBG, MAXITOBA, 30. SEPTEMBER 1925.
—
NÚMER 53
ax
C A N
>-(>»■»(>'«»(>'«■»(>'<
M>«»04
Þessi þingmannsefni hafa veriö út
nefnd af hálfu verkamanna í Mani-
toba:
North Winnipeg: A. A Heaps.
North Centre Winnipeg: J. S.
Woodsworth.
South Centre Winnipeg: A. Hen-
South Winnipeg: John Kelly.
' St. Boniface: Allen Meikle.
Aö þvi er blaöið Kelvington Ra-
dio skýrir frá, lézt W. E. Cutler, pró-
fessor viö Manitoba háskólann, úr
malaría-hitasótt, 2. þ. m., í Afríku.
Próf. Cutler var Englendingur aö
sett og uppruna, faeddur i Eondon a
Englandi. Hann var jaröfræðingur
og haföi unniö sér þaö álit hér vestra,
að vera flestum mönnum fróðari um
jarðfræðissögu Vestur-Canada. För
þessa, er leiddi hann til bana, réöist
hann í 30. janíiar 1924, og fór hana
í þjónustu British Museum, sem for-
íngi. '’Ætlun leiöangursins var aö
rannsaka steinrunnar leifar af tröll-
eðlukyni því, er nefnt er “dinosaur-
■us’’, og uppi var fyrir miljónum ára.
Hveitið fossar í stríðnum, gullnum
straum, úr öllum áttum inn í korn-
geymana. Nýtt met í kornflutningi
•var sett á mánudaginn, þegar C. N.
R. h!óð 1580 járnbrautarvagna fulla
af hveiti og C. P. R. 1476 vagna.
Forsætisráðherrann, Mr. King, hóf
atlögu s.ina í kosningabardaganum
hér i vesturfylkjunum á mánudags-
kvöldið var í Neepawa. Sökum þess
að blaðið var fullbúið til prentunar
er innihald ræðunnar barst hingað,
e: ekki hægt að gefa neitt yfirlit
yfir hana. Aðalatriðin virðast vera,
að Mr. King þykist búinn til þess að
ljúka við Hudsonsflóabrautina, og
að endurnýja ráðuneyti sitt og skipa
mann úr Vesturfylkjunum til þess að
sjá um fólksinnflutninga. — Auðvit-
að gegn hæfilegum stuðningi héðan
að vestan. Annars virðist í fljótu
bragði margt óljóst í ræðunni, og ilt
að átta sig á staðhæfingum forsætis-
ráðherrans.
Leiðtogi conservatíva, Rt. Hon.
Arthur Meighen, kom í gærmorgun
hingað til Winnipeg, til þess að
hefja atlögu hér i vesturfylkjunum
móti forsætisráðherranum. Hann lét
mjög sigurvænlega, en vildi, sem von
er, ekkert á það gizka fyrir blöðin,
hve mörg þingsæti hann og flokkur
hans -þyggjust við að vinna.
ADA I
flokksins lífsskilyrði fyrir Vestur-
Canada.
Framleiðslan í Manitobafylki hefir
langtum þyngri skattadrösul að drag-
ast með en framleiðsla nokkurs ann-
ars fylkis i Canada, samkvæmt því
er skýrsla segir. Árið 1923 nema
fylkisskattar samtals $21,476,571, en
framleiðslan nam $124,228,542. Skatt-
urinn nam því 17,2% af öllu virði
framleiðslunnar, og er það geysilega
hátt.' Tjl samanburðar má geta þess,
að hlutfallið í British Columbia er
9,9%; i Saskatchewan 9,7%, í Al-
berta 7,7% og Ontario 8,7%.
Óvinir hveitisanilagsins, og sér-
staklega í Bandarikjunum, hafa breitt
út sögu um það, að samlagið væri að
bjóða vöru sínai í erlendum kaup-
höllum fyrir lægra verð en auglýst
er á kornsöluhöllinni í Winnipeg.
Mr. S. J. Farmer, fyrrum borgar-
stjóri, sem nú er útbreiðslustjóri
canadisfkra hveitiframleiðenda, hefir
lýst yfir því að þetta séu með öllu
rakalaus ósannindi. — í sambandi
við það gat hann þess, að allir em-
bættismenn samlagsins hefðu verið
endurkosnir: A. J. McPhail, forseti:
H. W. Wood, varaforseti, og C. H.
Burnell ritari.
Mr. Robert Forke, leiðtogi frarn-
sóknarflokksins, hélt ræðu í Brandon
í fyrrakvöld. Aðallífsskilyrði fyrir
Vesturlandið væri að fá ’Hudsonflóa-
brautina fullgerða, kotua á regluleg-
um og skynsamlegum innflutningi af
fólki, er vildi láta landinu og sveit-
ununt gott leiða af vinnu sinni, í stað
þess að hópast í atvinnu- og vonleysi
til bæjanna. Tolhnálastefna Mr.
Meigbens væri alveg fráleit. Canada
þarfnaðist um frarn alt markaðar
fyrir aðal framleiðslutegundir sinar,
en tollgarðar vinni ekkert annað en
að auka framleiðslukostnaðinn, og
verð allra lifsnauðsynja í landinu.
Heldur ekki væri kominn tími til
þess að snúa sér aftur að tvíflokka-
fyrirkomtilaginu, þótt ekki væri úti-
lokað, að slíkt mætti einhverntíma
verða. Sern stæði, yrði framsóknar-
flokkurinn að vera sem öflugast á
verði fyrir velferðarmálum Vestur-
landsins, þvi að austan væri einskis
góðs að vænta — af hvorugum flokk-
anna. Það væri enginn munur á
Montreal-Liberal eða Toronto-Tory,
t. d. hvað tollmálin snerti. Og þar
til að þeim væri komið i annað og
betra horf, væri tilvera framsóknar-
Frá Regina, Sask., er símað 25. þ.
ni., að í hveitisamlagið í því fylki
séu gengnir 67,000 meðlintir nteð 9,-
018,251 ekru. Síðastliðið ár, um 20.
septefnber voru meðlimir 50,520.
Þetta er rnikil .stöðug og gleðileg
fram för.
17. september var samþykt á stjórn-
arnefndarfundi, að samlagið skyldi
einnig taka að sér að koma grófari
korntegundum á markaðinn. Var
samþ. að greiða í byrjun, með því
að leggja Fort William til grundvall-
ar, sem hér segir: Hafra, 2 C. W.,
24c á- mæli: bygg, 3 C. W., 50c á
mæli; rúg, 2 C. W., 70c á mæli; flax,
1 N. W., $1.50 á mæli.
'Þessi þingmannsefni hafa verið út-
nefnd af hálfu framsóknarflokksins
í Manitoba:
Provencher: A. L. Beaubien.
Springfield: John Holland.
Brandon: Robert Forke.
Marquette: C. S. Stevenson.
Souris: James Steedsman.
Lisgar: J. L. Brown.
Dauphin: W. J. Ward.
Utnefningar verða gerðar í Por-
tage La Prairie og Neepawa kjör-
dæmunum í kvöld, í Selkirk á morg-
un, McDonald 6. október og Nelson
8 október.
Gullnám var meira í Canada 1924,
en nokkru sinni áður. Alls^voru
hreinsaðar 1.525,380 únzur, og voru
þær virtar á $31,532,402. Mest áð-
ur var grafið, þegar gullið var mest
í Yukon árið 1900, fyrir $27,908,153.
Framleiðslan skiftist á milli fylkj-
anna, sem hér segir: Nova Scotia,
$21,643: Quebec, $18,253; Ontario,
$25,668,754; Manitoba, $24,393; B.
Columbia, $5.079,642; Yukon $719,-
897.
STJÓRKWIÁLAFRÉTTIR.
FRÁ ÝMSUM LÖNDUM.
BA NDA RIK/N.
ÁRÁSIR MITCHELLS.
William Mitchell ofursti heldur á-
tram árásum sinum á flugmálaráðu-
neytið. Er nú búið að -skipa svo
fyrir, að rannsökuð skuli grandgæfi-
lega öll helztu atriðin í ásökunum
hans, og um leið er verið að búa alt
undir til þess að kalla hann fyrir
herrétt, og láta hann sæta ábyrgð
orða sinna.
INNFLUTNINGAR.
Innflutningar til Bandaríkjanna
virðast vera i rénun. Margar þjóðir
notuðu ekki að fullu innflutninga-
rétt sinn, t. d. Czecho-Slóvakía,
Þýzkaland, Stórbretaland, Irska fri-
ríkið, Svíþjóð. Alls fltuttust 293,314
manns inn, en 92,728 fluttust út
árið sem leið.
Af þeim 293,314, sem inn fluttu,
voru ^30,193, eða næstum helmingur
frá Canada og Mexico, en þeim lönd-
um eru engin skilyrði sett um inn-
flutning. Til samanburðar má geta
þess, að samkvænit innflutningaskýrsl
um Canada fluttust. aðeins 5307 norður að Beringssundi, muni vera
inn frá Bandaríkjunum fyrstu þrjá giNlland, og ná þaðan yfir til Alaska,
og Englendingurinn Jack Dollar
h& fði sagt það fyrir 1914, að þarna
mundu bráðlega finnast mjög auð-
ugar gullnámur.
Þegar fréttir komu um gullfundinn
flyktust menn að námasvæðinu víðs-
vegar að úr Rússlandi og Siberíu, og
þótt það sé ekki mjög norðarlega, var
þar þá alt sagt freðið og kalt. Járn-
brautir liggja ekki þangað og ferðir
sagðar erfið,ar. fl^l þess að þíða
jörðina yfir málmintun, urðu menn
að fella tré, aka þeim saman í kesti
og kveikja í. Var illa látið af lífinu
þarna. En svo tók ráðstjórnin rúss-
nesska gullgröftinn í sínar hendur og
fékk félagi námurnar á leigu, en það
á að borga landstjórninni 75% af öllu
því gulli, sem úr nátnunum kemur.
1 byrjun þessa mánaðar var sagt að
7000 manns væru við vinntt í námun-
Caillaux bauð 10,000,000 sterlings-
pttnd. Englendingar buðu 16,000,000,
Caillaux stóð fastur. Loks kom hann
þeim niður í 12,500,000 sterlingspund
nteð því skilyrði, að Frakkar skyldu
ekki greiða Bandaríkjamönnum nteira
hlutfallslega. Játaði Caillaux því
skilyrði. Eru Bandaríkjamenn nú i
æfir út af þessu. En nú er Caillaux
kominn yfir til Washington og er að
sentja um skilmálana við Mellon fjár-
málaráðherra. Er enn ekkert greini-
legt kornið frant um þá samninga, en
Frakkar treysta á Caillaux og eru
hinir vonbeztu utn væga skilmála,
þrátt fyrir aðhróp frá tnörgum blöð-
um í Bandaríkjunum.
---------x---------
Síberíu-gullið
Nýlega var í símskeyti sagt frá því
að ntiklar gullnámur væru fundnar í
Austur-Siberíu. Nánnirnar eru á
stóru svæði í svonefndum Aldan-
fjöllum, og er áætlað, að þar muni
finnast unt 400 tonn gulls. Það er
sagt, að jarfjfræðingar ’hafi fyrir
löngu sagt, að á þessu svæði og alt
starfsmálum: kosningu embættis-
manna, skýrslum og öðrurn nauð-
synjamálunt í sanibandi við vetrar-
starfið. “Hálfnað er verk þá hafið
er”. Við skulum láta upphafið vera
gott, og svo áframhaldið eftir því.—
Eundúrinn byrjar kl. 8.30.
Greinargerð
mánuði fjárhagsársins (1. apríl til
30 júní).
Frakkland.
Frá Paris er símað 29. þ. m.. aö
þann dag hafi látist þar Leon Bóur-
geois, einn af fyrverandi forsætis-
ráðherrum Frakka og helztu stjórn-
málamönnum.
STYRJALDIR.
Marokkó. — Töluverðir bardagar
hafa verið þar á orustusvæðinu und-
anfarið. Spánverjum tókst að ná
jendingu á ströndinni að norðan,
með 16,000 manns. Varð litill bar-
dagi þar, og drógu Rifverjar sig til
baka, en Spánverjar veittu ekki eft-
irför að svo stöddu. Er búist við að
þeir muni ætla að ráðast að Adjir,
aðsetursstað Abd-E!-Krim. Að sunn-
an var harðast barist. Sóttu Frakkar
þar á, og unnu viðast á, komust á-
fram fáeinar mílur. Stendur bardag-
inn nú í skógarbeltunum, sem klæða
rætur Rif-fjallanna. Er ekki búist
við að Frakkar komist svo langt fyr-
ir veturinn, að þeir geti almennilega
látið til skarar skríða. Fara þeir þá
sennilega í herbúðir til vors.
Sýrland. — Miklar óeirðir hafa
Frakkar átt við að stríða í Sýrlandi
undanfarið. Eru yfirráð þeirra þar
afar óvinsæl. Sá flokkur Araba, er
Drúsar nefnast, hafa gert uppreisn
og orsakað Frökkum mikið mann-
fall og eignatjón. Er áform þeirra
að reyna að hrekja Frakka úr land-
inu,
Frá Fœreyjum
Færeyingum hefir nú vecið gefinn
kostur á, að Fæfeyska verði kenslu-
mál í skólum þeirra, en áður hefir
danska verið það. Frú Nína Bang,
kenslumálaráðherra Staunings stjórn-
arinnar, hefir sent þingi Færeyinga
tiiboð um þetta, og er það nú undir
því komið, hvort það aðhyllist til-
boð hennar og vill breytingu á þessu,
eða hafnar því. Málið hefir vakið
miklar blaðaumræður í Danmörku,
og andstöðublöð stjórnarinnar bera
sakir á frú Bang fyrir afskifti henn-
ar af málinu, en hún var ekki við
til andsvara, er fyrstu fregnirnar af
og setja á stofn í Damaskus,^ niálinu komu í blöðunum. Það lít-
höfuðborg Sýrlands, allsherjar mið-
stjórn fyrir Araba-kynkvislirnar þar
eystra. Sarrail vfirhershöfðingi hef-
ir nú byrja ðallsherjar atlögu á móti
Drúsunum, sem mun eiga að riða
þeim að fullu.
Háttv. ritstjórn Hkr.!
Eg hefi séð blað yðar frá 12. f.
m., sem flvtur grein nokkra um Mið-
dalsnámuna eftir “ísafold”. Af því
að öllum, sem til þekkja, hlýtur að
skiljast, að greinin víkur máli sínu
að nokkru leyti að mér, bið eg yður
að flytja örstutta athugasemd.
Það er gefið í skyn, að tafist hafi
fyrir námuvinnu i Miðdal vegna þess
að eignarheimildin muni ekki hafa
verið í lagi. Til þess atriðis er því að
svara, að allar heimildir minar eru
þinglesnar í sýslubókunum í Hjafn-
arfirði. Ennfremur skal það tekið
fram, að ég hefi gert fyrir löngu
siðan bindandi kaupsamning um eign-
ir þær og réttindi, sem hér er átt við.
Loks hefi eg gefið út afsal til námu-
félagsins á grundvelli þessa kaup-
samnings. Á hinn bóginn þurfti fé-
lagið, eftir íslenzkum lögum, að leita
undanþágu til íslandsstjórnar, til þess
að reka jiámuna, svo framarlega sem
vfirt^la hlutafjár væri ekki innlend.
Stjórnin tók ágætlega í þetta, en
Hollendingur sá, sem greinin getur
um, virtist ætla, að hann gæti fengið
undanþáguna fyrir félag, sem ekki
var orðið til, en það gat stjórnin
auðvitað ekki með sínum bezta vilja
látið í té. Eftir þvi sem eg veit bezt,
cr ekkert hollenzkt félag myndað
enn.
Annars þykir mér rétt að skýra
frá því gagnvart ísafoldargreininni,
að það er af alt öðrum ástæðum, að
hlé er sem stendur á vinnunni í Mið-
dal. Félagið hafði sjálft sett erlend-
an visindamann í dómarasæti um verð
-mæti nániunnar, en út af feiknamikl-
um auglýsingum um námuna í þýzk-
um blöðum, mun hann hafa dregið að
sér hendina.
Eg vil að endingu benda á, að nám
an hefir verið unnin og rannsökuð
með uppgreftri og mannvirkjum um
tveggja ára tíma, án þess að nokk-
ur maður hafi mótmælt. Þetta at-
riði eitt svnir rækilega hæfuleysi upp-
spunans um brest á eignarheimild-
um.
Fyrir þá, sem fylgjast vilja með
framgangi þessa fyrirtækis, vil eg
bæta því við, að eg hefi nýlega átt
tal við verkstjórann sjálfan, sem
unnið hefir að námunni, og er af
öllum álitinn mjög samvizkusamur
og réttsýnn maður, enda í miklu á-
liti meðal stéttarbræðja sinna, og
lýsti hann yfir fullkominni trú sinni
á mikilleik og verðmæti námunnar.
Eg bið ísafold vinsamlega að taka
þessa grein upp sem leiðrétting, þeg-
ar hún berst blaðinu.
New York, 25. sept., 1925.
Einar Bcncdiktsson.
Sjóðsmyndun
Til minningac um þjóðræknis-
starf Jóns ólafssonar, og til að
auðga og fegra íslenzka tungu.
Mjólkurbúaframleiðsla í Canada,
auk smjörs og osta, árið 1924, nam
$26,465,559, eða hér uni hil tveim
miljónum dala meira en árið þar á
undan.
Sinknámur eru allmiklar hér í
Canada. Nam framleiðslan 49,455
tcnnum árið sem leið og var virt á
$6,274,791. Var það nálega hálfu
meira en árið áður.
FJÁRMÁLIN.
Mjög þykir vænkast fjárhagsútlit
Frakka síðan Joseph Caillaux tók
við fjármálaráðherra embættinu. —
Hann er hinn mesti eljumaður, vinn-
ur frá kl. 5 á morgana til kl. 6 á
kvöldin. —
Sem kunnugt er, skulda Frakkar
niikið, og eru skuldheimtumennirnir,
Englendingar og Bandarikjamenn,
farnir að gerast óþolinmóðir. Nýlega
brá Caillaux sér til Englands, og
þótti komast þar að góðum samning-
um, svo að mörg ensk blöð eru sár-
óánægð. Englendingar kröfðust 20,-
000,000 strelingspunda á ári í 62 ár.
Herra ritstjóri!
Mig langar til að hasla mér
lítinn blett í Heimskringlu fyrir
það sem hér fer á eftir:
* * *
Viðurkenning.
Eg undirritaður viðurkenni
hér með, að hafa tekið á móti
ávísun á 500 kr. — fimm hundr
uð krónur — danskar á Land-
mandsbanken í Kaupmanna-
höfn, frá hr. Magnúsi Peterson
í Norwood, Canada, sem eiga
að ganga í minningarsjóð Jóns
Ólafssonar skálds og rithöfund
ar, og er gjöf frá honum og
mörgum öðrum vinum Jóns og
unnendum íslenzkrar tungu. —
Þakka eg hr. Magnúsi Peterson
og öllum þeim, er til fjárupp-
hæðarinnar hafa lagt, kærlega
fyrir sendinguna, bæði í nafni
sjóðsins og meðstjórnenda
minna við hann.
Reykjavík, 31. ágúst, 1925.
Ben. S. Þórarinsson,
gjaldkeri Minningarsjóðs Jófris
Ólafssonar.
* * *
Þessi yiðurkenning hér að
framan þarf eigi frekari skýr-
ingar. En þess má eg geta, að
enn eru fáeinir dollarar af sam-
skotafénu, afgangs kostnaði, í
mínum vörzlum, og verður á
sínum tíma gerð full skilagrein
fyrir öllu því, sem ræktarsemi
Islendinga í Ameríku hefir látið
af hönduni rakna í þennan
Minningarsjóð.
Af hreinskilni talað, verð eg
að játa það, að eg hefi orðið
fyrir miklum vonbrigðum hvað
þessi samskot snertir. Eg hélt
að hér væru svo margfalt fleiri
íslendingar, sem ekki myndu
horfa í fáein cent eða dollara,
þegar um slíka sjóðmyndun
væri að ræða. Enda hafa svo
fjöldamargir lofað að senda til-
lög, en gleymt að koma því í
framkvæmd. Má vera að það
sé sönnu næst, að flestir hafi
lítið afgangs daglegra þarfa,
þegar búið er að leggja til síðu
tillögin til heiðingjatrúboðs og
annara slíkra bráðnauðsynja.
En af því að eg er að upp-
lagi nokkuð þrályndur, vil eg
enn reyna, hvort ekki greiðist
dálítið úr þessum ómyndarskap,
og held því áfram að veita mót*
töku því, sem drenglyndir menn
og konur kunna að láta af
höndum rakna í þennan sjóð.
Verða öll slík tillög auglýst í
Heimskringlu, jafnskjótt og þau
berast mér.
26. september,*1925.
MAGNUS PETERSON,
313 Horace St.,
Norwood, Man., Can.
ur út fyrir ai5 Sambandsflokkurinn
færeyski ætli aö setja sig á móti breyt
ingunni, en Sjálfstæðisflokkurinn er
henni að sjálfsögöu fvlgjandi. Auö-
vitaS á danska að kennast mikiS í
skólunum áfram. Fn breytingin er
sú. aS færeyskan verSur hér eftir
aSalmáliS, þ. e. IniáliS sem kenslan
fer fram á, ef tilboSi frú Bang verS-
ur tekiS af Lögþinginu, sem líkleg-
ast má telja aS verSi, enda þótt Sam-
bandsflokkurinn sé nú í meirihluta i
þinginu.
---------x---------
Frónsfundur.
Fyrsta fund sinn á þessu hausti
heldur ÞjóSræknisdeildin Frón í
Goodtemplarasalnum næsta mánudags
kvöld (5. pkt.L Allir þeir, sem hafa
áhuga fyrir málefnum félagsins, eru
ámintir um aS láta sig ekki vanta.
Fundurinn er aSallega heigaSur
! Hluthafafundur
j The Viking Press Ltd.
' Hluthafafundur verður haldinn í hiuta'
(félaginu, The Viking Press Limited, á
skrifstofu félagsins, 853 Sargent Avenue,
IWinnipeg, fimtudaginn 8. október, 1925,
kl. 2 e. h. ,
| Mál viðvíkjandi hag félagsins verða
„ rædd og eru hluthafar ámintir að mæta.
* Winnipeg, 23. september 1925.
| S. Thorvaldson Rögnv. Pétursson
i
forseti.
ritari.
I
►(O