Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. SEPT., 1925. Verkstæíii: 2002^ Vernon Place The Time Shop J. H. Straumfjörfi, eigandi. > í r- ok Kiillmiina-a9g;eriiin AreiftanleKt verk. Heimili: 0402 201 h Ave. N. VV. SEATTLE, WASH. Fjær og nær Sunniídagaskóli Sambandssaf naSar er nú tekinn til starfa að nýju. — Kennararnir biðja foreldra og að- standendur barna, er skóla ,þenna ætla að sækja, að láta eigi hjá ltða að senda þau næstkomandi sunnudag kl 11. Starfsemi skólans mun verða þetta ár með nokkuð öðrum hætti en ver- ið hefir undanfarið. Séra Rögnv. Péutrsson hefir tekið að sér for- stjórn skólans, og hefir í hyggju ým- iskonar nýbreytni, sem kennararnir eru sannfærðir um að verði til mik- j ils hags fyrir kensluna. Fyrst um sinn verður skólinn milli 11 og 12 á ! sunnudagsmorgna, -en kennararnir gera ráð fyrir að hitta alla foreldra að máli, meðal annars til þess að komast að raun uni, hvaða tími sé hentugastur fyrir heiniilin. að lesast “valinn” en ekki “salinn”, j sem prentað er. Er höfundurinn beðinn velvirðingar á þessu. Séra Ragnar E. Kvaran messar t Free Mason Hall í Selkirk næstkoin- andi sunnudag, kl. 3 e. h., og á venju legum tíma í Sambandskirkjunni í Winnipeg. Ungmennafélag Sambandssafnaðar og ungmeyjafélagið “Aldan” stofna til grímudansleiks (Carnival) í fund- arsal Sambandskirkju ntánudagskvöld ið 19. okt. 1925. Ágætar skemtanir verða um hönd hafðar. Hverjtim að- göngumiða verður skift niður í 5 hluta; fyrir part af honum fá menn ókeypis kaffi, en fyrir afgangin, hvað af öðrum skemtunum eða veitingum sem hver einstaklingur kýs. Á boð- stólum verður: Sætindi, fiskidrátt- ur, “Hot dogs”, forlagalestur og ým- islegt fleira, ásamt aðalaðdráttarafl- inu, sem hér verður ekki skýrt frá. Enginn ætti að fara þessarar skemt- tinar á mis. — Aðgangurinn er að- eins 25 cents. Gleymið ekki degin- um, mánudagskvöldinu 19. október, kl. 8. Mcrkiskona dáin. Nýkomin er sú frétt heiman af Is landi, að dáið hafi úr brjósttæringu j á sjúkrahúsinu á Blönduósi, húsfrú Ólöf SigvaldadóttÍK, kona Hjálmars Jónssonar á Fjósum í Svartárdal í J Ilúnavatnssýslu. Hafði það dauðs- fall aðborið 28. júli s.I., eftir frem- ur langvarandi og þrautamikil veik- indi. Var hún þá 37 ára gömul. Búin að lifa aðeins fimm ár með eft- irskildum harmandi eiginmanni sín- um, og þau hjón í nefndri sambúð búin að eignast tvo sonu, annan á þriðja ári en hinn á fyrsta. Hjálm- ar er fæddur og uppalinn á Sauðanesi í Ásum; kostamaður og af heiðurs- fólki kominn. Ólöf heitin var dóttir þeirra merkishjóna Sigvalda Björns- sonar og Hólmfriðar Bjarnadóttur, er mestallan sinn hjúskapartima, sem nú er orðinn um 40 ár, hafa búið á Skeggstöðum í Svartardal. Var Óiöf heitin frábærlega vel gefin kona. Hún mátti heita líkamlega hraust mestan hluta' æfi sinnar; en að öðrit leyti mátti heimfæra nærri að öllu leyti það sem hr. Sigurður Guðmundsson segir í 4. hefti Eim- reiðarinnar 1923, um náfrænda henn- ar látinn, Þorstein Arnljótsson frá Bægisá, er hann kallar ívar bein- lausa. Sigvaldi faðir Ólafar heit- innar og þessi endurborni ívar bein- lausi voru bræðrasynir. Þeirra framliðnu frændsystkina sanni auður var: gáfurnar, góðverk- in og göfgin. A. B. I gærdag. lézt á hinu almenna sjúkrahúsi hér í bæ Sigurjón John- son frá Odda í Árnesbygð. Var hann fluttur á spítalann á þriðjudaginn í vikunni sent leið. Banamein hans var ltflhimnuhlólga, afleiðing Hotn- langabólgu.1 Þau systkin, ekkja hins framliðna og Sveinn kaupmaður Thorvaldson frá Riverton, fóru nteð likið norður í dag. — Jarðarförin fer fram á föstudag, og hefst með húskveðju frá heimili hins látna kl. 1 síðdegis, og heldur sorgarathöfnin áfram í kirkjunni í Árnesi kl. 2. — Hins framliðna verður nánar minst síðar hér í blaðinu. IÐUNN. Þessir eru útsölumenn mínir fyrir Iðunni: A. R. Johnson, Minneota, Minn. Halldór Egilsson, Swan River, Man. Jón Sigurðsson, Víðir, Man. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Thomas í-jörnsson, Geysir, Man. F. V. Frederickson, Geysir, Man. (Fyrir norðurhluta Nýja íslands, nema Víðir og Geysir.) Wm. Anderson, Vancouver, B. C. G J. Oleson, Glenboro, Man. D. J. Líndal, Lundar, Man. J J. Húnfjörð, -Brown, Man. F. Kristjánsson, Wynyard, Sask. Ölafur Stephenson, Kristnes, Sask. Sigm. Björnsson, Keewatin, Ont. Iðunn kostar aðeins $1.80 árg., 4 hefti, alls 320 bls. Hún er vel þess virði, að hún sé keypt og lesin af Is- lendingum hér vestra, sem ekki eru orðnir svo hámentaðir á hérlgnda vísu, að þeir skilji aðeins eitt tungu- máL MAGNUS PETERSON, 313 Horace St., Norwood, Man. Herbergi til Ieigu fyrir “light housekeeping”, eða einhleypa. Phone B 4429. Hingað til bæjarins kom Mr. Gunnar Guðmundsson, sunnan frá Mountain, nú um helgina. Hefir hann dvalið þar í sumar. Var þresk- ingu lokið þar syðra. Uppskerti og nýtingu kvað hann óhætt að segja rneiri en í meðallagi, verð gott og al- menna vellíðan þar unt slóðir. Dr. Tweed tannlæknir verður í Árborg miðvikudaginn 7. ökt., og að Gimli miðvikudag og fimtudag 14. og 15. október. Gott og stórt herbergi til leigu að 626 Agnes St. Simfregn frá Osló segir að e.s. Hellig Olav, eign Scandinavian Ame rican Line hafi siglt þaðan 26. þ. m. með fjölda farþega. Skipið er vænt- anlegt til New Y.ork 5. október og siglir þaðan aftur þann 5. St'ókur. Róberts tanga viðnám vann vöfðum Kyrrahafi, þar sem einn og alla kann Fimtudaginn 24. þ. m. voru þau Mr. Christian H. Christie frá Glen- boro og Miss Lilja Björg Gottfred, dóttir Mr. og Mrs. Jóhannesar Gott- skálkssonar, 525 Jessie Ave., gefin saman í hjónaband af séra Ragnari E. Kvaran. SenditS úr yt5ar til aBgerðar til C. T. Watch Shop leiðréttin. Prentvilla hafði slæðst inn í kvæði iinars skálds Benediktssonar, ‘ Goð- irð Eiriks”. Var lesið t handritinu !s” fyrir “v” í byrjun síðasta orðs annari línu sjötta erindis, en sést iú, við tilvísun höfundarins, að á 42!»M- PORTAGE AVE. VVIAXIPEG- OiA David Cooper C.A. President Verilunarþekking þýðir til þin glmilegri framtíð, betri stöðu, heerra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. Pú getur öðlast mlkla og not- hsefa verilunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion / Business College Tullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDQ. Portage and Hargrave (næst v1ð Eaton) SZMI A 3031 XnndaRar nftKerttir. Alt verk AhyrfSft. FlJOt ok ftreiðanlcK af- KrelíJsla. — Aætlanir um koHtnan v!5 atSKerdr Kefnar fyrirfram. Carl Thorlaksson firMinlVur Islendingadagsnefndin hefir DANS í Goodtemplarahúsinu (Sargent og McGee.) fimtudagskveldið 8. Okt. 1925 Samkoman er höfð til heiðurs köppum þeim, sent verðlaun unnu á þjóðhátíðinni næstliðið sumar, og verður þar afhent, bikarinn, Oddsons-skjöldurinn og verðlaunapeningar til sigurvegaranna og mælt fyrir minnum þeirra og gefenda verðlaunanna. DANS BYRJAR Kl. 8.30 INNGANGUR 50c í i í i MO THE BIG6ÉST BÁRGÁIN ÍH THE WÓRLD ’ MEM A *50^lWOOL S* I 11T T4,l-ðRED TO MEASURE '-L- $/c OO00 VEBÐLA l'N til hvers sem get- ur sannað aS nokkut5 í þessari augrlýsingu sé mis sagt et5a ósatt. TÆKIPÆRI TÐAR að kaupa beint frá framleið- anda ágætis föt úr ekta ull, - sem er $50.00 virði. Algerleaa *‘*”ds?mma3 eftir máli. Serge eða Wor- ‘ S 8 Sted. Nýjustu ireríSlr oin ----. J4.00 et5a tvíhnept. L - Senilin en«a I>enlnKn —Skrlflð eftir s. rsföku boðl okkar. — •Aigætt- mii« ok ftnæicja ftliyrKMt. Kvenfolk O $10.00 SPEQft OFJvER^ VIH»I S 11,K ISOK lv A II AÐEINS Sex pör af kvensokk um, þunnum eða þykkum, ágætis EKTA SILKI, virði $10.00, aðetns $1.00 Abyr«»t Kulluluust «* beiíta tegund- THE AtLIKD SAl.ES CO., Kar/menn $100 Tólf pör af karl- mannasokkum, þunn um eða þykkum, úr EKTA SILKI; virði $10.00, aðeins $1.00 Sendlfí enun peningn Skrifið oss eftir kjör tilboði voru tll 150 VASSA t ST., \EW YO OHK, > . Y. efla lífsins gjafir. Þegar ljóssins sögu sögn sýnir lífsis réttu gögn, þroska hverja agnar ögn um eilífð helgu goðamögn. Samkepni. Sérðu mey og manna son mætast hér um veginn, hvort þau hafi vissa von að vakna hinumegin. Er það bara feigðar flan fram á annað svæði, þar sem alt er of og van á þeim veika þræði. Ást. Ástin býr i öllu lífi, æsku blómi •endurnýr að efsta dómi, uni það skýri fullum rómi. Þegar ást er vina vönd, vit og reynslu hefur, vill þá enginn önnur bönd, eilift líf svo gefur. Ástar rósin er þá ljós, eilifð brúast sálar, við dauðans ós fær dýrast hrós drottinn trúast málar. /. O. Norman. “A/ orgunn”. Fyrra hefti sjötta árgangs er nú komið vestur. Verg ritsins er hið sama og var síðastliðið ár‘ $2.60 ár- gangurinn. Eg hefi enn óseld nokk- ur eintök af fimta. árgangi. Nýir kaupendur geta fengið báða árgang- ana fyrir $4.50. Einnig hefi eg eitt “set” af íslendingasögum, Sturlungu, Snorra Eddu og Sæmundar Eddu, 16 bindi, innbundin, fyrir mjög sann- gjarnt verð. Hjálmar Gíslason, 637 Sargent Ave, Winnipeg. Telephone A 5024. WONDERLAND. “Hlutverk hreyfimyndann^’ segir Jack Coogan eldri, “er frekar að sýna skyldleika mannanna hvers við annan, heldur en hið gagnstæða. — Þess vegna,” segir hann, “þykir mér ákaflega vænt um “The Ragman”, myndina, sem Willard Mack hefir gert fyrir Jack.” — Sagan ber undir sama þaki litinn írskan flækings- krakka og ruslakaupmann af Gyð- ingakynf. Þeir komast að þeirri nið- urstöðu, að hvorugur geti án annars verið, og í því Hggur mjög þýðingar- mikil lifsspeki, að mér finst.” — Við höfum um 300 cord af ágæt- um eldivið til sölu verði. með rýmilegu Tamarac .. .. $8.50percord Pine 7.00 — — Spruce 7.00— — Poplar 6.50 — — Slabs 6.00— — Slabs í stóarl. 4.00 i — Millwood . . . . 3.00 — load Þessi viður er allur fúinn, af meðalstærð. fullþur og ó- Talsími að deginum kvöldinu: A 7224. : A 2191; að THORKELSSON BOX MNUFACTURERS Don’t Fail to Read— ANOWMOLS THE MOST REMARKABLE NO- VEL OF THE 20TH CENTURY. Adventure! lilmltvil Offer New Only $1,00 Itenrulnr Prlce UNANIMOSLY ACCLAIMED AS A MASTERPIECE. NEVER WAS THE TRUTH DEPICTED IN A MORE FASCINATING MANNER. PUBLISHER'S PRICEœl Afi DIRECT - Send Your Order TO-DAY -----USE THIS COCPON------- Acme Publishing Co., 165 Broadway, New York City, Gentlemen:—For the $1.00 enclosed please enter my order for one copy of "Prostitutés” before the special offer expires. Name Address......... City and State.. Þessi mynd, sem er mjög skemtileg, og gullfalleg, verður sýnd á Wonder- land þrjá siðustu dagana í þessari viku. — ‘‘Bezti skopleikari kvikmyndanna,” segir George Jean Nathan um Sid- ney Chaplin. Þetta hól frá þeim hvasso penna er sérstaklega áberandi. | Alræmt er, að Sidney Chaplin hafi I náð hátindi listar sinnar, í hinni ágætu kvikmynd af hinum heimsfræga leik “Frænka Charles”, sem sýnd verður á Wonderland fyrri part næstu viku. Sidney Chaplin er afbragðs leik- ari, eins og Charles bróðir hans. — Foreldrar þeirra voru í röð fremstu utnferðaleikara á Bretlandi. Þeir bræður voru snemma æfðir við bend ingaleiki og stælingar. Sidney kom til Ameriku litlu síðar en bróðir hans, og vann sér fyrst frama í Keystone félaginu. Dagstofa (parlor) er til leigu að 800 Lipton stræli. Sími er A 4584. W0NDERLAND THEATRE Fimtu-y föMtu- ok' laiiKardai;; í þessari viku: Jackie Googan sjálfur í “The Ragman” I5ér sjáið Jackie í essinu sínu í þessari fynd. Einnig: 7. partur. “INTO THE NET” COMEDY and NEWS PAULIN I CHAMBERS CO.LTD Bakaöar úr vestrænu hveit af fyrstu bökurun- um í Vestur-Canada. Freistandi - heilnœmar — iMgjandi• Góöar 1876 engar betri nú. I pökkum af þn*«ile«rl sia*rD eöa I pundatali. Hljómöldur við arineld bóndans Spyrjið hvaða bankastjóra sem í fylkinu um fjárhag vorn. Þér eig- ið ekkert á hættu þegar þér sendið afurðir yðar til vor. Saskalckewan Co Operalive Creameries Limiked WINNIPEG MANITOBA HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. B4L CREAm r--------------:----------—J\ . Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess ll að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkijm i Canada. 'TV:VI.7Áir DAIRY LTD' DAIRIES L™- ‘WINNIPEC' BRANDOH' ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLL-EGE Limited 38Syí PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. — -

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.