Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA IVINNIPEG, 22. DES. 1925. Jólagjöfin. Aðfangadagur jóla var genginn í garð. Bláhvelið blikaði heiðskíri og bjart, og morgunsólin breiddi titt gttllna klæði yfir vetrarklak- ann. Jarðarsvörðurinn líktist svipbjört- um, hremmilega. stórskornum tröll- karli, svo kyr og rólegur, en stór- fenglegur. Það var eins og ylgeislar hnmar móðurlegu morgunsólar hefðu ekki kraft til að þýða eina einustu klaka- bólu nokkurstaðar á yfirborði jarð- arinnar, og þvi siður gátu þeir fundið eina litla smugu, tíl að iæð- ast i gegnum, inn að hinum djúp- falda vermiréit, sem dylst í íshjúp- uðum jarðarbrjóstum — þar sem æðarnar opnast að eins fyrir sum- arnáttdögginni og dag'regninu. Hvar sem augað hvíldi, var kuldi frost og auðn. Göturnar voru að fyllast og verða kvikar af umferð, gnístandi hjólum og traðkandi fótum. Þyngdarmátt- urinn velti sér miskunarlaust yfir alt sem á vegi varð, hvort heldur dautt eða lifandi. Alstaðar var ys og þys, og blákaldur efnishyggju- hraði. Smáfuglar himins voru að reyna að bjarga lífi sinu með því að tína smákorn og agnir, sem voru mann- legu auga ósýnilegar. Sumir þeirra voru svo hungraðir, að þeir gættu sín ekki í tirna, að forða sér undan kremjandi vélum, og urðu því •að mæta snöggum dauðdaga: og smábein þeirra muldust saman við klakamolana, seni þöktu brautina. Það leit út fyrir að vera smáungi, með brotinn væng, sem lá fast við gangstéttina og barðist um. Hann reyndi að fljúga, en annar vængur- inn v.ar of vanmáttugur til að lyfta honum til flugs. Enginn skifti sér af litla fuglin- um með brotna liminn, þar til litinn dreng bar þar að, á að gizka níu ára gamlan. Hann var fjörlegur, bjarteygur, með þýðan málróm mjög fríður ásýndum, en fátæklega klæddur. Móðir hans hafði kent honum að bera meðaumkun með mál- lausum dýrum. Oft ha.fði hann séð hana brjóta mola af seinustu brauðsneiðinni, sern til var i forða- búri hennar — og kasta þeim út á vetrarhjarnið til smáfuglanna. — “Auminginn litli! hvað gengur að þér?” sagði litli drengurinn, um leið og hann laut niður og tók litl.a. fugl- inn í lófa sér og strauk honum. “Eg ætla að fara með þig heim til mömmu, kannske að hún geti bundið um brotna vænginn þinn.” “Mamma,” hrópaði Ari litli, (svo hét drengurinn) um leið og hann skelti hurðinni ánægjulega á eftir sér. "Hérna er jólagjöfin þín.” “Jólagjöfin mín’? hvað segir þú, Ari.” sagði móðir hans brosandi. “Já, eg hefi ekkert fil að borga fyrir jólagjöf handa þér mamma, svo eg ætla að gefa þér þetta, eg fann hatr.i á götunni. Hjann er vængbrotinn, og getnr ekki flogið; getur þú lækn- að harm mamma?” “Atrmingja lifla dýrið,” sagði Arma móðir Ara, og tok fugtinn i hönd sér, á meðan hún v.a.fði 'hvítri léreftsræmu um brotna vænginn. “I>að var faHegt af þér Ari minn, að koma með harm hefrn, aimars hefði hann líklega dáíð á götirrmi r kuldanum þeím arna. Nú skaltu láta. hann í ofurlitínn kassa út í skúr og búa um hann á stráí, svo verður þú að passa hann og gefa honum mat, þar til honum bataa.r. Svo ferðtt bráðuni að þvo þér og bursta á þér hárið, því hún Lílja litla Jónsdóttir í næstu dyrttni hefur lofað að taka þig með sér, kl. átta í kvöld i kirkj- pabba.” Aftur snéri Anna sér fljótlega und- j an, en svo tók hún lrliðlega utan um Ara litla og benti honum á fuglinn. “Sérðu, hann á hvorki föður né mcður sína fyrir jólagjöfina. þessari borg, þar sem fólkið var Nú var alt í einu barið harkalega á þrælar iðnaðarins og fjárgræðginn- dyrnar. Hvað gat það verið ? Anna flýtti sér að opna dyrnar, en gat hvergi séð neinn mann. Loks peninga., en hann á þig og mig, af ’ kom hún auga á ofurlitla körfu, ann- því við hjálpuðum honum. Eg er a.rsvegar við dyrnar. Hún viss um að jólaguðinn hefur látið þig finna hann, svo þú gætir gefið mér hann í jólagjöf.’ * * * Nú var kominn dagptr að kvöldi, og öll götuljósin loguðu skært. Búð- ekki hvað hún átti að gera við hana, en afréði samt að fara með hana inn. En þegar hún fór að skoða í körf- una, rak hún upp hljóð, henni varð svo bilt við. Þar Iá svo elskulega fallegt nýfætt og Bergljótu. Fyrsti hópur ar, þar sem jörðin er þakin köldum steinhellum, sem enginn sóLargeisli íær þrengt sér í gegnum. Hann hafði ímyndað sér að hann þekti borgina og íbúa hennar, en þegar hann varð þess áskynja að h.ann þekti hvorki eða skildi, fékk hann ýmugust á þvi. Hann stóð hér úr-ræðalaus með öll sín áform, eins og honum væri hér ofaukið, honum irnar voru uppljómaðar með allavega stúlkubarn steinsofandi,’ skjálfandi litum skrautmunum í gluggunum. Las bún miða sem var festur við föt Klukkan var orðin niu, og Ari litli j barnsins og þar stóð þetta:— beið eftir Lilju, honuiii var farið að | “Góða kona! óróast og vildi því fara út og vitaj “Af því að eg veit að þú ert sönn hvað henni liði. | móðir, þá treysti eg þér, og fel þér fermingarbarnanna opnaði á honum augun. Fáeinar unga.r stúlkur voru þegar komnar til að njóta tilsagnar hjá honúm. Hann hafði tekið þær á eintal. Til þess að laða þær að sér hafði hann i ----’ r ■' = r _ | — ---- ‘Vertu rólegur Ari minn, á meðan þetta harn á hendur. Ársmeðlag | opnað hj.arta sitt fyrir þeim. Þegar eg fer út og sé hvað líður, máske hún j verður borgað á hverjum jóladegi, hafi gleymt að koma við,” sagði, sama upphæð og hér fylgir, sem sé fnóðir Ará. , eitt þúsund dalir. Hún barði hægt á hakdyrnar hjá I “Annastu barnið, sem þitt eigið i frú Sigriði. Hún lauk sjálf upp guðs nafni; þá skal þig aldrei fram- fyrir Önnu; sþariklædd og mjög ar neitt skorta. Vinsamlegast, frúarleg útlits. j Oþekt móðir.” “Já, Lilja er farin. Eg alvegj Með titrandi höndum lyfti hún gleynuli að minna hana á að líta inn litla barninu uppúr körfunni óg' barna væru grímuklædd og hann þær fóru út, heyrði hann Jóhönnu Rögnu, dóttur skólastjórans segja við vinstúlkur sínar: “Skrítilegur er hann þessi prestur, eitthvað svo lúsa- legur ásýndum.” Hann hafði verið í hálfgerðum vandræðum með þessa unglinga. Það var eins og að a.ndlit þessara hjá ykkur; en getur ekki strákurinn þrýsti þvi að brjósti sér. Svo farið einn; hann er orðinn nógu stór ! kysti hún það heitum móðurkossi, til að rata.” “Já, það er nú svo,” ] og sagði: “Með guðs hjálp mun sagði Anna i eg aldrei bregðast trausti þínu, ð- hikandi, “en hann er öllum ókunnug- þekta móðir-----------------Ari litli, sérðu ur, og dálítið feiminn.” jölagjöfina, sem guð hefur sent okk- “En getur þú sjálf ekki farið með ur, nú verðum við aldrei framar fá- tæk. H.nnn hefir borgað fyrir vængbrotna fuglinn. Nú verður þú að elska Tiílu systur þína eins og eg elska ykktrr bæði. (Fndo.T hann?” spurði frúin hálf hranalega. ‘0—jú,” svaraði Anna nokkuð seinlega, “en eg treysti mér varla út í kuldann. Þ.að gerir ekkert tíl; verið þér sælar frú Sigriður.” “Eg verð að segja honum það,” tawtaði Anna við sjálfa sig á leiðinni heim. ”Það verða, sár vonbrigði j fyrir vesalings drenginn minn.” Anna sagði ekki frú Sigríði frá ] þvi, að hún gæti ekki fylgt drengn-1 um sínum, vegna þess að hún átti ! enga yfirhöfn. I Séra Lars í Seljadál opnaði glugg- Frií Sigríður sagði heldur ekki ann. Það var ákaflega heitt. Vinnu- önnu frá þvi að leiksystir Lilju konan haíði gert ált of mikinn eld á hefði komið og sagt henni að vera arninum. Hornið i herberginti. ekki að drasla með betlarastrákinn sem næst var eldstæðinu gulnaði af í bættu fötunum með skitnu skóna, bitanum. og svo hefðu telpurnar báðar Klaup- j Lestrarherbergi prestsins vissi út ið í öfuga átt, svo a.ð mæðginin ekki að kirkjugarðinum. Undan storm- Litla stúlkan Eftir Sigrid Umlsct. stúlku ! Hve upp með sér var hann j orðbragð ? Hefirðu ekki af þessari fögru ljóshærðu Svaraðu mér.” konu! Síðan bann giftist fanst hon- um að þeim hefði komið fyrirtaks vel saman. En alt í einu sló ein- hverjum óhug yfir hann. Hö.fðí’ hann sett sig inn í þrár hennar og langanir? Hafði hann ekki altaf guðlastað ? “Eg hefi skirt mann,” svaraði hún andvarpandi. “Skírt einhvern ? Gert skírnar- sakramentið að leikfangi!” Hjördis gerði bendingu til samþykkis. “Þaö var ljótt af þér. En þú hefir ekk- flúið til hennar þegar eitthvað mót- j ert athugað hvað þú varst að gera. drægt bar honum að höndum? Og ef Þú gerðir það ekki í níðandi til- skorti hugrekki til að svifta þeirri gríntu á burt, svo hann mætti skygn- ast inn i sálarlif þeirra. Hann fann það, að það mundi einnig fa.ra sama veg hvað með sóknarbörn hans. Hann var orðinn þeirrar skoðunar að borgarlýðurinn væri af alt öðru bergi brotinn. Komið hafði það fyrir einu sinn eða tvisvar a.ð hann hélt að sér hefði tékist að vekja hugsun ein- stöku manneskju, en það var að eins meðal fátæka fólksins, þeirra sem allra lægst stóðu, sem öllu dýpra voru sokknir i eymd og volæði, heldur en hvað athæfi þeirra væri svo mjög synds-amlegt. Það var að eins ör- lítiTl neisti, sem borist hafði út í myrkrið og kulnað þa.r út. Asýnd Ester hafði sérstpklega váldið honum áhyggju, þessar smá- til vill komu þeir tímar að hann1 stæði sem framandi maður franmii I fyrir dætrum sinum, Dagrúnu, Odd- björgu og Alfsól, og þau ekki framar skildu hvort annað. “Ö, guð rninn. góður,” tautaði hann við sjálf.an sig, og varð um leið litið á skýin, sem voru á sveimi yf- ir kirkjugarðinum. Hann lokaði glugganum, fór í yfirfrakkann sinn og gekk út. I anddyrinu mætti hann stúlku- krakka, sem kom hoppandi á móti honurn, þegar hún sá hann. “Nei, Hjördís, því ertu hér svona seint á ferð ? Ertu komin til að búa þig undir altarisgönguna ?” Þau fóru inn í lestrarherbergið og hann bauð henni til sætis. “Eg er ein af börnunum sem eru að búa. sig undir hana,” stamaði hún fram, án þess að hreyfa sig frá dyr- unum. “Já, eg man það núna!” Hann leit á ha'na, þar sem hún hallaðist upp a.ð veggnum og laut niður höfði. “Það: er kannske eitthvað sem þig langar til að segja augu hans eitthvað svo undarleg, og mér frá.” Litla stúlkan titraði. j lá við að fá andköf. Eg fór þá gangi v.ið guð.” Hún hristi neitandi höfuðið. “Hvern skírðirðu'? Brúð- urnar þinar? Nei, það hefirðu ekki gert. Va.r það þá hundur, eða kannske köttur?” Hún svaraði: “Bróður minn.” “Bróður þinn ? Þú hefir þá verið ag gera að ganini /þínu.’ “Nei, alls ekki. Hann var að deyja án þess að hann væri skirður. Hann var fárveikur, en læknirinn sagði, að það væri samt ekki neitt hættulegt.” Þið getið beðið með að skíra hann þangað til frænka hans kemur til baka frá Ameríku,” — Því hún átti að ver,a skírnarvottur. Við biðum þess vegna meira en ár, en hann var svo veikur. Þau sögðu mér alt af að það væri svo sem, ekki neitt sem að honum gengi, og þegar eg mintist á við þau, að það ætti að skíra hann, sögðu þau að eg væri á- kaflega mikið flón. Eg var hrædd um að hann myndi deyja og fara illa. Einu sinni þegar eg var inni hjá honum, og hann stundi ógurlega af þjáningum, og var svo fölur, og “Komdu og settu þig niður heillin mín.” Hann varð að ýta henni vingjarnlega að stólnum, sem stóð við skrifborðið. “Hvað er um að vera, barnið mitt? Hvað er það sem þig langar til að segj.a. prestiw- um þínum frá ?” Hún var lítil ljóshærð stúlka, tekin til augnanna, augnalokin rauð, munn- línan svo óljós að hún na.umast var greindarleg — auðsjáa.nlega ein af hrukkur á bungumyndaða enninu j fátækrabörnunum, eins og svo mörg Hún 'hafði flókahatt hennar, stórgerða, klúra hakan, aug- ^ önnur. un ekki með öllu ósvipuð eins og í ; höfðinu og var í vetrarkjól sæu til þeirra. j inum bárust sönghljóð f.ólksins, sem Það var ekki til neins að vera að þyrpast hafði saman kringum opna rottu, hárið strítt og grófgert. Hun var þegar fimtán ára, og honum hafði enn ekki nieð fortölum sínum hepnast, að ávinna sér traust henn- ar. Hann fann það og sá að hún a sem sa.umaður var á ódýr loðkragi méð spánýja gulhanska á höndunum, sem hún þrýsti á hné sér. Hún var ein af þeim aragrúa af fyrsta- bekkjar skól.a.stúlkum, sem hann skýra frá þvi.---------- Ari litli grét sáran yfir vonbrigð- unum; en hann lét samt huggast, þegar mamma hans kom með 'háíft jólakerti frá þvi árinu áður. Hún hafði geymt það, vafið innan í blátt p.a.ppirsb1að handa honum. — Og bráðlega sofnaði hann rólega og gleymdi raunum sinnum. gröf — sa.mstiltar karlmannaraddir. MiITi trjánna sá séra Lars líkfylgd- ina, sem bktist svartri rák eftir fönninni. Það var fyrsti snjórinr. sem komið hafði það árið, setn fljót- lega. tók aftur. Af og til féll ein og éin s-njóflyksa, að erns til þess að hverfa um 1éið og hún datt ofan i svarta forargötuna. Það var að var flækt í tálsnöruni borgarlífsins, næstum enga eftirtekt hafði veitt. Anna fór sanit ekki að sofa. Hún rofa fil hinumegin við trén í kirkju- týndi saiuan stóra hrúgu af halni- garðinum. GuTIeitum-bjarma tók stráum og fór að keppast við að að slá y fir„ og skýin að fá blýhvítan bregða úr þeim ofurlitið fuglabúr. j Tifblæ. Tárin féllu viðstöðulaust ofan á ; .Prestinum varg lífið á hin ömuflegu litla strálnirið. Hún vætti smiðis- i ferkönttiðu hús verkamannanna, grá- gripinn með -dögg sálar sinnar, þvi ímótt á lit. Einn af gluggnmim hún grét yfir einstæðingsskap sínun var glugginn á herberginu, sem og byrði fátæktarinnar. Hún sá Bergljót sat ínni hjá nýfæddu bami ekki fram á það að hún yrði fær um j sinu. Hve óyndislegt hlatrt það að sjá fyrir sér og drengnum sinum : «ið vera fyrir hana, að kirkjugarð- i franitiðinni. Hann var það eina urinn var þarna rétt fyrir framan sem hún átti, og eðlilega unni hún húsið. I dag var hún oflangt frá en hann dirfðist ekki .a.ð leiða henni fyrir sjónir þær hættur, sent yfir henni vofðu. Ef ti1 vill skjátlað- ist honum. Það gat vel verið, að hún væri góð stúTka. Ester, Fríða, Gullbjörg — á föstu- daginn ætlaði hann að leíða þær að alt.a.rinu. En hann var sér þess meðvitandi að þessar litlu stúlkur vissu minna um syndina en hann, og “Jæja, barnið mitt, hraðaðu þér og segðu mér hvað þér býr í brjósti.” Þegar hún sv.a.raði engu, þá endur- tók hann orð sin nokkrunr sinnum, og að lokum brast hún í grát. “Eg þori það ekki — eg er svo hrædd —” “Mundurðu vera hrædd frammi fyrir altari guðs þins?” Hún grét því meira. og ákafara. “Hiefirðu 3.6 rmi þær hættur seni freistingunum nokkra þá synd á samvizku þinni, eru samfara, sem hann var að brýna fyrír þeim hvernig hjá þeim yrði koniist. Áreiðanlega höfðu þær meiri reynslu enn hann. Ma1a- sem gerir þig þess óverðuga ganga að borði guðs?” Niðurbæld andvörp, önnur grát- hviða. Presturinn var orðlaus. kit augun glóðu djúpt inn í höfðum hvað var þetta'? Hafði þetta. barn þeirra. Hann hafði að vísu a1dr- hrasað? Það mátti guð einn vita. ei séð malakit augu, en ‘hann hafði ] Borgin var spillingarbæli. En Hjör- rekist á það í bók, .a.ð augum vændis- ! dís Engeland var af góðu fólki. Hún konunnar var 1ikt við malakit. Hon- i var ekki úr hverfi fátæks verka- honum hugástuni; hann var henni svo elskulegt og hlýðið barn. Það var betra en ekki neitt, að geta gefið honurn jólagjöfina, sem j hann hafði sjálfur látið sér detta í j hug að gefa henni. til að heyra stundum bæríst órnur af honum tíl hennar. Þetta haust höfðu þrjár litlu stúlkurnar hennar legið veikar af mislingum, og hún orðið að annast þær þó hún sjálf væri veik. Nei, Það bar býsna skritið búrið handa hann gat ekki furðað það þó Berg Titla vængbrotna unganum, búið til ; ljót væri óánægð með þessi húsa úr spýtum og hálmstrái, puntað með j húsakynni. ðrmjóum gömlum silkiræmum. er.gu betur i þessari Itorg. En hún vissi að það mundi gleðja j Þau höfðu gert sér háar vonir hann. Hún gekk svo róleg til j um þennan bæ. Hann hafði gert hvíldar, og faldi sig og drenginn i alt sem i hans valdi stóð — eða sinn forsjónínni i innilegri bæn, Snemma um morguninn móður- minsta kosti reynt það — þar suð- ] ur frá, en fanst það ekki hafa. borið vaknaði í mikinn ávöxt. Landið umhverfis um var trúað fyrír þreniur fimtán útfararsönginn, þó | ára gömlttm stúlkum, en honuni var ekki Ijóst hvernig hann ætti að þvi að fara, að frelsa sálir þeirra. Hann vissi ekki nógu mikið um þær hætt- ur, sem hann þráði að forða þeim frá. Ingiríður Vauvert Anderson, dótt- verkfræðingsins var alt öðruvísi inn- rætt. Hann mttndi nijög vel eftir henni í dökkgrænu loðfóðruðu káp- unni, flauelshattinum og hrokkn i hárinu, nettu fótununr, skrautlegu skónum, h.a.ndhlífinni smágjörðtt og gullkeðjunni. Hún hafði líka reysluna fyrir sér þó á annan hátt Honuni sjálfum leið hún, og flýtti sér á fætur til að yla hann ntoraði af allskonar trúar- Einn af stéttar- hún lítla fuglinn með brotna væng- ] bræðrum hans hélt uppi vörn fyrir una, svo að þú fáir að sjá jólatréð ( t,pp Jítla. heimilið þeírra. Svo tók | bragðaflokkum. og öll fallegu ljósin, verðttr það ekki gaman ?” “Já, — en mamma, eg á engin ný föt, en Lilja á svo fallegan spari- kjól.” Anna snéri sér snögglega undan og þurkaði fáein tár sem læddust niður fölu kinnarnar hennar. “Það gerir ekki svo mikið til góði minn, eg þvoðt og bætti gömlu föt- inn, sem tistí og reyndi að hoppa, þegar hann fékk nýja brauðmola. Hún lét hann inn í Iitla hálmbúrið og setti það á borðið hjá diskinum hans Ara litla. H.ann vaknaði, og hljóp að borðinu og varð heldur en eklci hissa og glaður þegar hann sá skraut- lega fugla.búrið með unganum i. “Nei, mamma! er þetta ekki fall- ! þá, og fylti hóp leikprédika.ra, sero koniu frá höfuðstaðnum, og nefndu ; kirkjn sina hvítasunnukirkjuna, og j komtt saman í einhverri kapellu, ! meðan gantla steinkirkjan stóð tóm. Nei, það voru alls ekki neitt glæsi- legar horfur fyrir kenningar hans ýþar um slóðir. Hann áleit að krist- indómurinn ætti að vera sem ljós og hiti til að mynda nýjan jarðveg, þar sem á friðsælum heimilum, að eins vel klæddir eins og stúlkur, og hafði ekki anwað til að gefa þér. En guðsbTessun ríkti og sendi frá sér þú verður að Iofa þvt að gefa. litla j bergmál af himnum ofan til að fólks. Faðir hennar átti sjálfur hús og matjurtagarð. Hann hafði komið þar einu sinni. Hann átti son, sem dó af slysi í verksmiðjunni. Börnin voru rnörg, átta eða níu, og foreldrarnir voru ráðvönd og starf- söm. “Segðu mér hvað að þér gengur. Þú þarft ekki a.ð óttast prestinn þinn. Þú veizt það, að guð veit hvað þú hefir gert. Hann sér tár þín og heyrir iðrunarandvörp þín.” “Iðrun fyrir það sem eg hefi gert, stoðar ekki neitt.” “Jú, Hjördís, hvað sem þér hefir á orðið, og hverjar sem afleiðingarn- væri. Hvernig átti hann að geta ar kttnna. að vera fyrir þig, þá ef vakið athygli þessarar rólyndu, kald- j þú að eins iðrast, fyrirgefur guð þér, geðja ungu stúlku á freistingum lífs-j og hjálpar þér til að bera byrði ins, hættunum sem af því sta.faði að hafa nóg af öllu, og geta látið alt eftir sér og hvernig það gæti leitt til samúðar og meðaumkunarleysis með þeim sem bágt áttu. Hún mundi þína.” Barnið sat upprétt í stólnum og horfði á prestinn með örvæntingar- svip. “Eg hefi syndgað gegn heilögum in þín vel í morgun, og það er aldrei ('egt?” kallaði hann upp yfir sig. tekið til þess, þó drengir séu ekki I “Þú átt að eiga það Ari minn, eg svo er nú Lilja litla tólf ára. göm- ul ” “Já,” tautaði Ari lágt, “og svo á hún líka lifandi pabba, sem hefir nóga peninga, en við eigum enga peninga, og engan lifandi fuglinum frelsi, þegar veðrið hlýn ar, því fuglar eiga ekki að fangar. Ari lofaði því hátíðlega og kysti vernda háttu og siðu forfeðranna, vera og halda við öllum þeirra erfðavenj- ! um. Hann ætlaði að heyja bardag.a. í bara gera gys að honum — prestin- anda.” um sem svo annkannalegur var í framkomu og búralegur útlits. Hvað vissi hann um hvað til þess útheimt- ist að vera verulegur heimsmaður? Og hvað vissi hann svo um kven- fólk þegar alt kom til álls? Hann hafði a.ð eins þekt Bergljótu, og ef til vill þekti hann hana heldur ekki eða skildi t.i.1 hlítar. Það gekk ekki svo greiðlega fyrir honum að ná i hana — hann fátækur prestur að fá Bergljótu Morgeland, stórauðuga “Hvað ertu að segja Hjör- dís ?” Presturinn gat ekki varist brosi. “Þú getur verið þess full- viss, að þú hefir ekki syndgað gegn heilögum anda.’ Hjördís krosslagði höndurnar á borðinu, laut höfði og grét. Prest- fratn í eldhús, lét vatn í glas, skírði hann og las um leið í kverinu minu.” Yfirkomin a.f þreytu hallaðist hún fram á borðið og grét lágt. Hún var í ákafri geðshræringu. “Kæra barn, hvernig gat þér komið til hugar, að þú hefðir drýgt stóra synd, þó þú elskaðir bróður þinn og vildir forða honum frá glötun en þráðir að hann fengi hvíld í faðmi Jesú, þegar hann dæi?” Séra Lars stóð upp og lagði hendína á öxlina á henni. “Eg vil að þú skiljir það, barnið mitt, að þú hefir ekki syndg- að.” “O jú, en eg sagði þeim ekki frá þessu heima, svo þegar frænka hans kom, var hatin skirður aftur. Eg sagði skólasystur minni frá þessu og hún sagði að eg hefði syndgað gegn heilögttm anda sökum þess, að ein- ungis þeir sem neytt hafa heilagrar kvöldmáltíðar hafa vald til að skíra. Svo þegar hann var skírður í seinna skiftið gáfu þau honum annað nafn. Marnnta sagði að hann ætti a.ð heita Hrólfur, en kirkjunni var hann skírður Alfred Einar. Svo að skólasystir mín sagði mér, að það væri synd að skira þann i kirkju, sem áður hefði verið skírður heima.” “Vertu róleg barn, alveg róleg.” Presturinn dró hana að sér og tók í hendina á henni. “Horfðu á mig. Þú þarft ekkert að óttast. Þú hef- ir farið að eins og góð, ástrík systir og eins og sannkr.istnum tnanni bar að gera. Auðvitað hefðirðu átt að segja foreldrum þínum frá þesstt. Þú ert að eins barn, og þess vegna átti að skíra bróður þinn aftur — en þú hefir enga synd drýgt.” Hann strauk hönd barnsins. Hún v.a.rð sniám saman rólegri, en stundi þó af og til þungan. Alt í einu tóku varir hennar aftur að titra. “En er þá engin hætta nteð seinni nöfnin, sem þau gáfu honum'?” “Nei, guð þekkir nöfn sinna barna,” svaraði presturinn sem t leiðslu. Hann var að hugsa um eitthvað annað. Hann var að hugsa um skyldfólk Hjördisar. Auðvita'ð höfðu börnin nóg að borða. Þau voru dável klædd og foreldrar þeirrá voru upp með sér af þeim. Það var þeini sigurhrós og vegsauki. Þau höfðu samt sem áður, ef til vill skort eitthvað, sem þeim var nauð- synlegt. Þatt voru í fötum sinuni þar ti.1 þau voru útslitin og aldurinn færðist yfir þau án nokkurs sýni- legs andlegs þroska, nutu aldrei neinnar glaðværðar eða. skemtana og urðu sýknt og heilagt að vinna. Hann hafði ekki gefið þessu neinn gaum fyrri en nú. Hann hafði að eins veitt athygla. (syndurunum <og rika fólkinu. Það hafði í hans augum verið borgarlýðurinn Verka- lýðinn vissi hann ekkert ttm, — fólk- urinn spurði hana brosandi: Hvernig ið sem myndaði og skapaði þjóðina, getur þér dottið annað eins i httg þennan ntikla ttrmttl ka.rla og kvenna, Hjördís ? Segðu mér hvað það er, ^ sem strituðu hvern einasta dag fyrir sem þú hefir gert, sem sé synd gegn ^ börnum síntim og heimilum bjóð- heilögunt anda! Hefirðtt haft Ijótt andi örbirgðinni byrginn, meðan æf-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.