Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. DES. 1925. HEIMSKRINGLa 3. BLAÐSIÐA Tennessee-riki íýsir vel- in entist. Þetta er fólkiö sem ekki lætur hugfallast, þvi annars liggur ekki annaö fyrir þeim en 'veröa aö þoKnun sinni a ftryan. ræflum og aumingjum; þetta er fólk- ____ Breytiþróunarkenningin útlæg dæmd af óvinum hennar. Nashville, Tenn. 4 28. jan. 1925 Neöri deild ríkisþingsins í Ten- nessee samþykkir frumvarp þess efn- is, að banna, aö kenna breytiþróunar- kenninguna á almennum (common) skól'um ríkisins.” ið, sem aldrei má um frjálst höfuð strjúka, og börn þeirra hljóta, eins -og Hjördís og systkini hennar að líkjast þeim, veröa lítilfjörlegar daufgeröar mannskepnur — Þetta hafði hann aldrei fyrri hugsað um, — aldrei nokkurntíma áður. “Hve lengi hefir þér legið þetta á hjarta ?” spurði presturinn alt i einu. Hún leit á hann, og virtist ekki skilja hann. “Er langt síðan þetta kom fyrir ?” “Eg var búin að vera á skólanum Um hvað ber nú samþykt á annag ár." Meira en fimrn ár síð- Þessa frnmvarps í insta eðli an! Þessi játning ha.rnsins varp- SÍnuvott?. Hún er skýlaus yf- aði ljósi inn í hugskot prestsins, og 1 löggafarþingsins í einu gerði hann mannúðlegri og glögg- ! elzta °S að ýmsu leytj ágætasta skygnari. Hugur hans hvarflaði ] ríki Bandaríkjanna, um það, að nú að því, að þessi fimm ár er það | sannleikann megi ekki kenna í tímabil, sem hugsana og tilfinninga-1 skólum Þess. Menn hafa að líf ma.nnsins mótast sterkast og á-; vísu orðið þess þráfaldlega var- tatanlegast , ir> að tillögur eða samþyktir, “Guð bléssi þig og varðveitl þig,! ekki ósvipaðar eða óskyldar Hjördís litla. Hann elskar þig Þessari, hafi verið gerðar á -nnilega, barnið mitt - þú hefir liö- j kirkjuþingum og prestastefn- iB svo mikið tyrir hann litla bróður um- Sagan ber þess ljósan vott j)nn; að það hefir við og við átt sér “Én var þá skirn mín til einkis ” j stað fra Því 500 árum fyrir spurði hún í lágum hljóðum. “cf j Krists burð og alt til þessa dags. hann hefði dáið áður en hann var j Un Slik samþykt hefir aldrei, skírður aftur? Hcfði hún vcriJ hl svo mannkynssagan skýri frá, einkisf” I fyr verið gerð af löggjafarþingi “Nei, barmð mitt. Alt sem viö nokkurs ríkis eða fylkis, & borð gerum af kærleika hefir einhvern ! við Tennessee-ríki. Það er ekki Mlgang Sjáðu, Hjördís þessa1 avalt auðvelt um það að segja, íögru sólargeisla fram í kirkjugarð- hvað komið getur fyrir. En }num„ þeir munu hafa verið færri, sem “Já, það er að birta svo yndislega við því hafa búist, að rannsókn- vpp.” 'Hún brosti dauflega. j arréttur yrði settur í Banda- “Þú ert nú ,æl og örugg1?” | ríkjunum árið 1925, til þess að Barnið hló, og varirnar titr- kveða upp endilegan dóm um uðu lítið eitt. “Já, þakk’ yður fyr- Það, hvort að breytiþróunar- ir,” sagði hún, og strauk um augu kenningin væri ekki villukenn- sér, sem enn voru lítið eitt tárvot.' ing, sem beindi út á hina hálu Eg hefi haft gott af því að tala viö götu, er til glötunar liggur og prestinn,”,” bætti hún við, og yar' afvegaleiddi mannkynið, Kenn- en dálítill gráthreimur merkjanlegur ing, sem viðurkend er út um í röddinni I allan heim, og hefir ,um langt * “Eg hefi haft gott af því, að tala' skeið reynst veigamesta undir- við þig, Hjördis litla,” sagði Lars í stöðuatriði ýmsra vísindagreina! Seljadal. En hún skildi ekki að Með því að þröngva skólakenn- fullu hvað presturinn átti við. urum f Tennessee-ríki til þess — að viðlagðri refsingu; em- bættismissi — að viðurkenna ekki þennan sannleika, sem 'mönnum er birtur í náttúrunni umhverfis þá, er ríkið í menn- ingarlegu tilliti horfið nákvæm- lega fjórar aldir til baka, eða til þess tíma í sögu Spánar, er tannsóknarréttur klerkavaldsins var þar í algleymingi! í þessu sambandi er ekki óviðeigandi að benda dómurum hins nýja geistlega rannsóknarréttar í Fyrir rúmum þrem árum xennessee-ríki á þau eftirtekt- vann William Jennings Bryan j arverðu orð> er Canon H. de heit, sem hann hefir ekki hald- j Dorlotod, doktor í vísindum og iö. Þetta heit var birt á drott- j guðfræði; iet sér um munn insdaginn, 6. febrúar 1922. Það ' fara um Darwinskuna. Hann var lesið af miljónum manna. j var fuiitrúi frá kaþólska há'skól- Á því var hvarvetna hreinskiln- j anum f Louvain, á aldarminn- is- og alvörublær. Munu flestir ^ ingarhátíð Darwins, sem haldin hafa litið svo á, sem hugur | var f Cambridge. Orð hans eru fylgdi þar máli. Einn þeirra, er að því gekk sem vísu, að hér væri ekki um neinn hálfleik eða yfirborðsjátningu að ræöa, var sá, er þetta ritar. Játning Bryans var á þessa leið: “Sann- leikurinn verður að lifa, því hann er og verður aldrei annað Sigtr. Agústsson íslenzkaði. Móðir jörð ávarp- ar Bryan. Eftir Henry Fairfield Osborn. þessi: • “Það eru ekki ýkjur, þó sagt sé, að Charles Darwin h.a.fi — með því að birta oss verik skaparans í dývðlegri mynd og augljósara samræmi en vér áður skildum það — fullkomnað vtrk Isaks Newton. Hver sem eyru en sannleikur!” Svar mitt birt- hefir 0pilli hlýtur að viðurkenna, aö ist SVO næsta sunnudag á eftir, j Darwin túlkaði fyrir oss 'hinn lífræna og var um “Breytiþróun og trú- j (organska) heini, á sama hátt og arbrögð’. Vinir mínir og starfs-1 Xewton fræddi mannkynið um hinn bræður (höf. er vísindamaður) 1 ólífræna (óorgansika) heim; var rödd hafa spurt mig, hví eg væri að j af hinini send til að vitna um dýrð svara Bryan. Eg hefi svarað shaparans, og að þessi heimur vor sé þeim því, að það væri ekki um eitt af hans undursamlegu verkum. Bryan einan að ræða; hann fyll- um þesso tvo göfugu túlka náttúr- ir flokk, sem er allf jölmennur, I 0nnar, leyfum vér oss ^i.ð viðhaía orð og fyrir þeim jábræðrum sínum sálmaskáldsins um náttúruna: Engin ut um alt landið flytur hann j rgega; engin oi'ð, eru töluð. En boð- ræður um trúmál. Hann reynir skapur þeirra fer um alla jörðina, og að koma áheyrendum SÍnum í j raust þeirra heyrist til endimarka fastan skilning um það, að ó- heims.” brúanlegt djúp sé staðfest milli j skaparans og verka hans, milli j j>að er skoðun þess, er þetta guðs og náttúrunnar. Þetta er ritar) að ekkert djúp sé staðfest ekki sannleikur. Og Bryan 0g enginn gagnstæðleiki sé milli brýtur sitt hátíðlega heit með , gkaparans og verka hans. Að því að að halda þessu fram. En j neita að viðurkenna þær stað- sú kenning, sem ekki hefir við j reyn(iir, þann sannleika, er nátt- sannleik að styðjast, er skaðleg uran, sköpunarverk guðs birtir, sannri trú, sönnu siðgæði og sannri fræðslu. Á ári því, er nú stendur yfir, stóð eftirfarandi fregn í dag- er heiðindómur, hversu mikið sem reynt er að fóðra það og kalla hina einu réttu trú. Það er meira að segja afar gömul blöðum landsins, og gefst mönn- j mynd af heiðindómi. Henni um þar á að líta afleiðingar skýtur átakanlega upp í tveim slíkra kenninga sem Bryans: | ritum, er um tímana fjalla fyrir 25 öldum að minsta kosti. Er hér átt við sorgaróðf tvo, er ef til vill mestir hafa ortir verið, þá í Jobsbók og í bók Æschy- lusar um bandingjann Prome- þev. Bækur þessar gerast ná- lega á sama tíma; sú fyrnefnda um 450 f. K.; hin síðari um 476 —458 f. K. Efni Jobsbókar skýrir ljóst, hvernig elztu rit- höfundar Hebrea eða Serníta litu á sambandið milli guðs og náttúrunnar og milli náttúr- unnar og mannsins. í eldri bókum biblíunnar, frá Mósesar- bókum (um 1300—1200 f. K.), og til sálmanna (sem ortir voru og safnað á árunum 520—150 f. K.) gætir að vísu áhrifa frá náttúrunni, en vísindalegra at-1 hugana í sambandi við hana er þar árangurslaust að leita. Job \ er fyrsti maðurinn, sem það læt- j ur sig skifta. í áminningum sínum er hann oft langorður og mælskur um þess háttar athug- j anir í sambandi við hið undur-: samlega við hauður, haf og himinn; honum dylst ekki, að j um fullkomið samræmi sé að ræða í alheiminum, að hlutirn- j séu breytingum háðir og verða J að laga sig eftir aðstæðum; og hann sér fegurö, sem lærdóma geymir fyrir manninn. En svo kemur Bíldad fram á sjónar- sviðið í Jobsbók. Hann sér ekkert af þessari fullkomnun, sem Job sér við sköpunarverk- ið. Hann segir, að skaparinn; sé svo miklu æðri en verk hans, að jafnvel “stjörnurnar eru ekki hreinar í hans augum”!l (Job 25: 5). Bíldad, og þeir j sem sömu skoðun hafa og hann, j líta röngum og jafnvel smáum! augum á verk guðs. En í þeim talar hann þó til vor mannanna; náttúran er beinlínis og óbrigð- ull >vottur um vilja lians, al- mætti og vizku. Sannan guð- dóm og sanna trú er þar að finna. Á þeirri skoðun ber líka meira, eftir að kemur aftur í sálmana. Andi vísindalegra rannsókna bjó í loftinu fimm hundruð ár- um fyrir Krists burð. Og vís- j indi hafa eflaust verið umræðu- efni vitrustu manna og mestu andans ijósa þeirra tíma á ströndum Miðjaröarhafsins. En það væri vanhugsað, að ætla, að andi trúarbragðanna, eða sú tegund hans, sem fjandsamleg er vísindalegri rannsókn, svifi ekki einnig yfir vötnunum. Á Grikklandi var um þessar j mundir leitin eftir því sanna í1 náttúrunni, talin megnasta guð leysi. í bók Æschylusar um Bandingjann Promeþev er ekki farið dult með það, að refsing Promeþevs hafi átt rót til þess aö rekja, að hann dirfðist að vinna að útbreiðslu vísindalegr- | ar þekkingar á lögmálum nátt- | úrunnar. Promeþevs hefir ver- | ið kallaður persónugervingur i hins spyrjandi anda. Hann áleit j ekkert stuðla eins að framför- j um og velfarnan mannkynsins j eins og það, að mennirnir læröu að hugsa vísindalega um lilut- ina. En það þoldu hin miklu j olympsku goð ekki. Og þegar 1 1 þjónar þeirra sáu þau móðguð, | | fólu þeir ekki ljós mælsku sinn- I ar undir mælikeri. Bannfær- ! | ingum rigndi yfir þá, sem vís-! | inda-iðkanir höfðu í frammi,, ! og refsingin varð ekki umflúin. í þessurn áminstu tveimur dæm- um frá því fimm hundruð árum fyrir Krists burð, rekur maður sig á fyrirmyndir William Jen- nings Bryan. I svari mínu til Bryans var minst vers eins úr Jobsbók, sem eftirtektarverðara er en margt annaö; þar stendur: “Spyr þú jörðina, og hún mun svara þér.” (Job 12: 8) Þessi áminning Jobs beinir ótvírætt að þeim sannleika, að náttúran hefir, frá því á dögunarskeiði mann- kynsins, verið að tala til þess. ! Raddir hennar hafa heldur ekki I dulist þeim, sem opnað hafa huga sinn og hjarta fyrir þeim. Hún hefir talað og talar enn til hins rannsakandi anda, í jarð- lögunum, í eldgosunum, í storm- viðrinu, í alheims lögmálunum. Rödd hennar getur verið svo há- tíðleg, að við eigum erfitt með að gera okkur grein fyrir þeim boðskap, er hún flytur, eins 'og t. d. hinar nýjustu undursam- legu uppgötvanir í eðlis- og stjörnufræði. Og röddin getur annað veifið verið svo “þögul”, að hún sé alment talin lítils- verð, þó sá “þögli” boðskapur sé ærið mikilvægur, eins og á sér stað með flestar uppgötv- anir viðvíkjandi mannfræði. En sem betur fer, hafa ávalt ver- ið uppi einhverjir, sem skilið hafa það helga evangelíum.. Og þeir hafa, þrátt fyrir alt, sakir sannleiksástar, einstakrar alúðar og fórnfýsi, túlkað það fyrir mannkyninu. í mótsögn við þessa menn, og anda þann er þeir starfa í, kemur Bryan og stefna hans. Þó vitnisburð- um um sannleikann væfri hlaðið kringum hann jafnhátt fjöllun- um Ossa og Pelion til samans, væri sannleikurinn ekki sann- leikur í hans augum. Eðlileg- ustu leiöir sannleikans eru grasi grónar og ótroðnar í meðvitund hans. Það er næsta eftirtektarvert, að stuttu eftir að Bryan vann heitið að því árið 1922, að við- urkenna sannleikann, ávarpar móðir jörð hann í hans eigin átthögum, ríkinu Nebraska! Þar finst ofurlítil, en afargöm- ul tönn í jörðu. Og hvaða boðskap flytur hún? Tönnin er úr mann-apa (Anthropoid), og er sú fyrsta, er fundist hefir af því tæi vestan hafs. Hún færir mannkyninu fyrstu sönn- unina fyrir því, að í Ameríku hafa mann-apar verið. Áður var engin vissa fyrir þessu. Þannig birtir jörðin smátt og smátt leyndardómana, sem hún geymir. Og það má í fylsta máta broslegt heita, að í þetta skifti skyldi hún skjóta honum ! upp svo að segja undir fótum ■ Bryans! Það er nú segin saga, að tennur geymast mjög vel, bezt allra dýraleifa. Ogt með því að verkefni þeirra er all- j augljóst, hefir oft fundur lítill- j ar tannar reynst svo mjkils verður, að hann hefir orðið undirstaða vissra skoðana; tennur eru liinar dýrmætustu fornleifar. Eitt sinn ferðaðist sá, er þetta ritar, nokkrar þús- undir mílna, til þess að skoða eina einustu tönn. Á vísinda- máli er sú tönn nefnd “Micro- lestes antiquus”, og er merking orðanna: “litli forni ræning- ínn”. Þrátt fyrir aldur þessarar tannar — og hún er talin að vera frá Trias- heldur en Jura- tímabilinu — er hún óskemd. (Dýr það, sem sú tönn er úr, var spendýr, og þykjast menn hafa fundið skyldleika milli þess og pokadýra þeirra, er enn lifa í Nýja Hollandi. Ef aldur tann- arinnar ætti að gefa í árum, myndu þar um fróðir menn segja frá 14 til 140 miljónum ára). Tönnin er lítil, en fræðir um ótrúlega margt frá tímabili því, er “litli forni ræninginn” tilheyrði^ eða var í blóma lífs síns. Nokkrum árum seinna, er eg eitt sinn var í boði hjá William Manning, rektor Trini- ty-kirkjunnar, kyntist eg erki- biskupinum af York, hinum há- æruverða Cosmo Gordon Lang. Eg hafði veður af því, að þeim háæruverða var lítið gefið um hversdagsleg umtalsefni, eins og til dæmis veðrið eða stjórn- málaglamur. Hætti eg því á, að minnast á “litla forna ræn- ingjann” við hann. Eg spurði, hvort hann gæti gizkað á, hvað York væri frægust fyrir. Hann brosti, en gat þess til, að hún væri frægust fyrir dómkirkjuna. Eg svaraði, að svo væri ekki, heldur væri borgin frægust fyr- ir það, að hýsa þá elztu tönn. er til væri. Hann kannaðist við, að hann hefði ekki séð þessa tönn, en svo mikið þótti honum til efnis þe~ss koma, er hún lýtur að, að hann kvað það skyldi verða sitt fyrsta, er hann kæmi aftur til York, að skoða tönnina. Uppgötvunin í Nebraska vakti afarmikla eftirtekt í vísinda- heiminum. Hún var ekki stór, tönnin sem fanst, og er úr hægri efra skolti á mann-apa. En hún flytur boðskap, sem nú þegar hefir reynst mikilsverð- ur. Mér liggur við að kalla hana Rosetta-steininn okkar. Eins og Rosetta-steinninn, sem fanst í Egyptalandi, varð lykill að myndleturgerð Egypta, svo get- ur tönn þessi orðið lykill að fróðleik, sem enn er dulinn. Það eitt ér víst, að mann-apar hafa átt sér bygðir og ból í nýja heiminum eigi síður en þeim gamla. Það verður erfitt fyrir Nebraska að losa sig við Hes- peropithecus (Vestwrálfu-ap- ann) úr þessu. Af fundi hans og annara dýra-fornleifa hér er útlit fyrir, að Ameríka og Asía og Vestur-Evrópa hafi eitt sinn verið nánari böndum tengdar landfræðilega en nú er raun á. Frá Asíu og Vestur-Evrópu hafa einhverntíma streymt dýr til Ameríku, eina eða fleiri leið- ir. Meðal þeirra fornu innflytj- enda má nefna Antilópur, nas- (Frh. á 6. bls.) íþróttaáhöld eru vinsælar JÓLAGJ AFIR Finnið oss viðvíkjandi því, sem yður þóknast að kaupa. HARKNESS RADIO SETT myndi bæta mikið á jólagleðina. Vér setjum þau inn fyrir $12.50 niðurborgun. Afgang- getið þér borgað á næsta ári. FARQUHAR 8c SHAW LTD. 387 Portage Ave. — við Edmonton St. Bezta íslenz&a kaffisöluhúsið í borginni WEVEL CAFE Óskar öllum viðskiftavinum sínum Gleðilegra }óla Komið inn á jóladaginn og neytið ágætis hátíðamatar: Hangikét - Turkey - Ilænsakét Munið eftir hinu ágæta kaffi með jólabrauði og vínar- tertu, pönnukökum og fleiru góðgæti. ROONEY SVEVENS eigandi. 692 SARGENT AVE. TELEPHONE: B 3197 THOMAS JEWELRY CO. óskar öllum Cleðilegra Jóla og farsældar á nýja árinu. Þakkar öllum löndum sínum fyrir viðskiftin á, liðnu ári. — Svo mætti geta þess, að við höfum birgðir af Jóla- gjöfum, sem við seljum með mjög lágu verði núna fyrir jólin. THOMAS JEWELRY CO. 666 Sargent Avenue Phone B 7489 Norðurlandavörur Kjöt- og Matvörusali J. G. Thorgeirsson Selur úrvalstegundir af fyrsta flokks Matvöru. — Einnig Kjöt, nýtt, reykt, saltað. Fisk, Garðmat, Egg, Smjör. TALSÍMI: B 6382 ---------- 798 SARGENT AVE. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ BJARNASON BAKING CO. Óskar öllum sínum mörgu viðskiftavinum, fjær og nær, GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS. Núna fyrir hátíðina höfum við úr óvenjulega miklu að velja af fallega skreyttum JÓLAKÖKUM á 5Qc pundið; Tertum, svo sem: rjóma, sveskju, fíku, döðlu og rasp- berry, ðsamt óteljandl tegundum af smáköum — að ógleymdu rúgbrauði, kringlum og tvíbökum. Við tökum á inóti pöntunum á öllu ofantöldu. — Ennfremur af búðingum af hvaða tegund sem er. Látið okkur skreyta jólakökur yðar og greypa þær gullnu letri á íslenzku. Með þakklæti og virðingu J. A. JÓNASSON SKÚLI G. BJARNASON 676 Sargent Ave.— Talsimi B 4298

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.