Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. DES. 1925. Móðir jörð ávarpar Bryan (Frh. frá 3. bls.) hyrninga og Asíu-hesta, ein- kennilega tegund mjög. Það góða við þessar uppgötvanir hér er það, að þær styðja í öll- um atriðum gildi hver annarar. Er því að vísu svo farið, með flestar uppgötvanir, sem vísind- in á annað borð viðurkenna, að þær skýra hver aðra, unz svo góður grundvöllur er lagður fyrir einhverri fræðigein, að hægt er að byggja ofan á hann. Uppgötvanir viðvíkjandi upp- runa og þroska mannsins eru engin undantekning frá þess- ari reglu. En því ber ekki að neita, að leitin þar eftir sann- leikanum hefir ekki verið neitt bamaleikfang. Jörðin hefir varðveitt þá leyndardóma svo vel, að manni liggur við að halda, að henni hafi hrosið hugur við að birta breysku mannkyninu sögu þess á liðinni tíð. Hvað á að gera við Nebraska- tönnina? Á að tortíma henni, af því að fróðleikur sá, er hún flytur, er ósamhljóða eldri skoðuninni um það, að í þess- ari heimsálfu hafi aldrei mann- apar lifað og leikið sér? Eða A að reyna að fræðast eitthvað frekar af henni um líf fyrir- rennara okkar, bæði hér, í Ev- iópu og Afríku? Á að hætta að leita í fylgsnum jarðar að sönn- unum fyrir því, sem vita þarf með vissu um liðna tíð, eða á að hakla því áfram — þrátt fyr- ir erfiðleikana, sem því eru sam fara í von um, að áminning Jobs rætist um það, að því fleiri spurninga sem vér leitum úr- lausna á af móður jörð, því fieiri og fullkomnari verði svör- in? Vissulega er þekkingin ekki komin svo langt, að við getum gefið upp alla leit eða rekið sannleikann á dyr, eins og gert var í skólunum í Tennes- see-ríki, en hýst skoðanir á hleypidómum einum bygðar. Þó ganga megi út frá því sem vísu, að margir, sem engan gaum hafa gefið fundi þessum, líti smá um augum á hann, rýrir það ekki sannanagildi hans í augum þeirra, sem með þann fróðleik kunna að fara. Þó að langt sé frá, að það sannanagildi sé hægt að ákveða nú út í æsar, ei ekki þar með sagt, að það, sem dulið er enn, sé neitt ó- kleifara að ráða, en það sem flestum svipuðum fundum hefir ávalt í fyrstu verið samfara annarsstaðar, t. d. á Spáni, Bretlandi, Frakklandi, Þýzka- landi, ítalíu, Ungverjalandi Java-eyju og í Efri-Mongólíu. Þýðing fornleifafunda af þessu tæi, verður ekki á svipstundu vegin eða mæld. Á síðustu tím- um voru ýmsir orðnir vonlitlir um, að það ætlaði að reynast satt, að Asía væri vagga mann- kynsins. Það hafði við það að styðjast, að í Evrópu hafa meiri fornleifar af og eftir menn fundist, og víðar en annars- staðar. Saga slíkra uppgötV- ana má þar heita óslitin, frá því er fyrsta steináhaldið fanst ár- ið 1690, til ársins 1923, er beina- grind af Árignaka (Steinaldar- manni) fanst í nánd við Solutré á Frakklandi. Einn þeirra manna, er þessa skoðun lét uppi nýlega, var mannfræðingurinn dr. Alex Hrdlicka, formaður þjóðmenjasafns Bandaríkjanna. En á því augnabliki, sem alt útlit var fyrir, að Evrópa myndi ræna Asíu heiðrinum af því, að að vera hin forna Eden mann- anna, finnast fornleifar áhalda frá eldri steinöld í Kína. Þessi áhöld fundust í dal þeim, er nafn ber af Gulu-ánni, er um hann rennur, og er á landamær- um Kína og Suður-Mongólíu. Uppgötvararnir heita Pere Emil Licent, missíóneri í Kína, og Abbe Pierre Teilhard de Char- din, nafntogaður steinaldar- fræðingur. Urmull steináhalda hefir verið grafinn þarna úr jörðu, sem ber vott um, að ijöldi manns hafi hafst við A þessum slóðum. Lögun á- haldanna er sagt að beri það með sér, að vera gerð af mönn- um á' svipuðu menningarstigi og maður sá var á, er bein fundust af við Solutré. Áhöld- in í Kína eru því frá Árignaka- öldinni, eða seinni hluta eldri steinaldar. 000 árum; þá er haldið fram, að greftrunarsiðir hafi byrjað. Aðrar eru aftur yngri, eða frá þeim tíma, er nefndur er annað tímabilið í sögu hellabúanna. Sannleikur sá, er þessar forn- leifar færa okkur, er með öllu enginn maður, en dæmi til þess eru þó ekki hversdagsleg; eg minnist þess eins, ag Rómverjar kvöldu Peleus Makedonakonung af dögum meö því aö banna honum svefn, aö því sem í frásögur er fært. Alm'ent mun mega segja, að þriðjungur Óyggjandi, og hann á Og verð- mannsæfinnar gangi ur að varðveitast. Sá sannleik- en hve minstur ur getur að ýmsu leyti verið Þessi fyrsti fundur áhalda frá okkur óþægilegur; hann getur eldri steinöld í Norður-Kína, er valdið truflun og raskað ró því merkilegri' og mikilsverðari, ýmsra; hann getur þveitt um sem það er víst, að hann má ko11 ýmsum heimspekilegum telja næsta kafla í sögu lands- hugmyndum þessara tíma, sem ins á uridan menningu þeirri ekki eru á vísindum bygðar; og er þar hafði um nokkurt skeið verið kunn, og kend er við yngri steinöldina. Sá er hina yngri steinaldarmenningu uppgötvaði, var Svíi, J. M. Anderson að nafni; var hann í landkönnun í hann getur komið í bága við trúarskoöanir manna.. En í augu við þann sannleika verða menn eigi að síður að horfast, og færa sér í nyt. Það getur haft talsverða andlega áreynslu um? (Job 38: 1. 2). Vill ámæl- ismaðurinn þrátta við hinn Al- máttka? Sá, sem sakir ber á guð, svari hann þessu. (Job 40: 2). Og um iðrun Jobs: HVer er sá, sem myrkvar ráðsálykt- Kína um eitt skeið, en er nú há- f för með ser> vegna hugmynda skólakennari í Stokkhólmi. Þeirra, er vaninn hefir alið. Er. Þessi nýi fomleifafundur er siðferðishugmyndir mannsins einnig í samræmi við þá skoð- °S andlegt líf styrkist, en veik- un W. D. Mathews, og þess er þetta ritar, að það muni ein- hverntíma sannast, að á: há- sléttum Mið-Asíu hafi vagga niannkynsins staðið. Það er á hálendi, sem maðurinn til forna dafnaði betur og tekur meirí framförum í menningu, en á láglendi eða í skógunum. Það sýnir saga frum-mannflokk- anna. Af því virðist mega draga þá ályktun, að þar hafi verið meiri skilyrði fyrir mann- inn að koma fyrst til sjálfs sín, ig þar hafi maðurinn fyrst náð beim þroska, sem le'iddi hann inn á þá' braut, er hann hefir síð an farið. Mongólía var hálend alla spendýra-öldina og nokkru fyrir hana. Af ástandi á yfir- borði jarðarinnar að dæma, á þeim tímum sem maðurinn kemur fram, virðist því eðlilegt að ætla, að þarna hafi vagga hans staðið. En þessi hugmynd um uppruna mannsins í Asíu, er þó enn auðvitað ekki nema hugmynd, og á það, sem hér er um hana sagt, ekki að skiljast á neinn annan hátt. En sú hug- mynd hefir við svo sterkar líkur að styðjast, eftir fundinn í Mon- gólíu, að þar verður nú haldiö áfram að grafa, í von um að sönnun fáist fyrir þessu. Leið- angri þeim, er að því starfar næstu fimm árin, stýrir Roy Chapman Andrews, sem kunn- ugt er. Mannshöfuðið er lengi að skapast. Maðurinn er ekki ó- sjálfrátt komihn þangað, sem hann nú er kominn á framfara- brautinni. Eftir fornleifuni þeim að dæma, er fundist hafa, hefir hann þurft að heyja lát- lausa baráttu til þess í 500,000 ár, að minsta kosti! Baráttan fyrir tilverunni hefir því verið löng og ströng. Og í þeirri bar- áttu hafa auðvitað andlegu vopnin megnað mestu. En ólíkt til svefns, svefn megi manni vera aö jafnaði hvern sólarhring, er sjálfsagt ekki gott aö segja, því lífskjör einstaklinganna einkum aldur, mega mikiö um það. Napoleon keisari :hinn mikli kvaö ha.fa talið 7 stundir sólarhrings ær- inn svefntima hverjum manni, en sverfa mætti aö þeim tíma, þegar 'mikið lægi við, alt aö helmingi, og yfir það fram jafnvel, fáa daga eð.,i stutt tímabil. Svefninum valda úrgangsefni lífs starfseminnar eöa framleiðslunn.ar, þegar þeim skarar upp í líffærum skrokksins fyrir ganginn á skrokk- starfinu. Urgangssköyin1 er skaðleg líffærunum, hún stillir ganginn á taugfrumnaangakvikinu og deyfir líffærin með þreytutilfinningu, nokk- uð áþekt og iðnframleiðsluskörin (surplus production) hefir í för með sér stanz á frarrileiðslunni, starf- leysu (non-employment) verkamanna með hungri, klæðleysi og neyð fyrir þá, og fjölskyldur þeirra. Muntirinn I er þó sá, að úrgangsskörin er skað- ist ekki, við þá áreynslu. Bar- átta mannsins fyrir tilverunni er öilu öðru fremur í þessu fólg- in. í sambandi við leit þá, sem nú er hafin eftir sannleikanum, viljum vér minna alla Bíldada og Bryana á þessi orð biblíunn- ar: “Þá svaraði drottinn Job úr stormviðrinu og sagði: Hver ‘ ieg, beint eitur fyrir skrokkinn, en er sá sem myrkvar ráðsályktun gu.ðs, með óskynsamlegum orð- tuginn eða hálfan annan, sem sé að ná leikni í að beita vitinu fyrir sig, læra deili á utanaðkomandi áhrinum, nema mál, og af öllu þessu skapa sér þajr lundareinkunnir, er líklega muni bezt gegn komandi tíða áhrinum, þ. e. a. s. leggja grunninn .að mann- gildi sinu. Þessari markverðu vinnu, eða starfi, er þröngt saman á fáein, ár, er svefn og vaka má heita að vegi salt hvort á móti öðru, sakir hvíldar- þa.rfa veigalítilla Iíffæra. Þótt vér ekki teljum í hug vorn nema það eitt, sem móðirin leggur af blíðu og stríðu, af íslenzkri lund og lífshygg- indum inn i liffæri barnsins sins, með atlotum sínum, en einkanlega þó með málinu, rómi þess og hreim, þá er það þegar mikið nám fyrir barnið að nema og nieð sér melta. Og eg er viss um, að stæði þa.ð nám oss lifandi fyrir hugskotssjónum, þá nnundum vér ekki kasta tungu vorri jafnhugSunarlaust og sumir gera, frá oss og börnunum. Ef oss væri ljóst, hve íslenzk hugsun og persónuein- kunnir mást úr hintun innra manni barnsins með tungumissinum, ef vér gætum séð 'hina moltnu mynd, sem eftir verður, þá mundum vér kost- gæfa að halda tungunni við hjá börn- unum, svo að þeim varðveittist hinn andlegi ættarsvipur, sem þau hafa þegið af foreldri sínu alveg eins og líkamlegan ættarsvip. Því hverjum þykir sinn fugl f.agur. Eftir því sem þrautin að vitkast léttir og líffærin styrkjast, að sama skapi færir vökuna inn á æfina og, rýmir svefninn, svo að unglingum og iðnframleiðsluskörin er eintóm gæði, fyrir félagið þarflegir munir, er bætt gætu úr allri neyð verkamann- anna, ef 'henni væri varið til þess, eða löglegt þess. Þegar svefninn fer að, stund- | þraut, a.ð leggja í viðlögum heila sól- um með geispa og gapi, þá fer stjóri j arhringinn í vöku, vaka bæði nótt sjálfræðisins undir þiljur, og anrtar og dag, t. a. m. við vinnu og síðar anir guðs í hyggjuleysi? Fyrir j stýrimaður, undirmeðvitandin, held- skemtun. A ofanverðri æfinni sækir I , ♦ væri að verja henni ti! fulltíða folki er það lítil eða engin því hefi eg talað, án þess að skilja, um hluti, sem mér voru of undursamlegir og eg þekti ■ekki.” (Job. 42: 2, 3). S. E. íslenzkaði. Sveín. Fyrirlestur fluttur á “Eróns’-fundi af Páli Bjarnarsyni, cand. phil. Háttvirtu deildungar! Þegar eg undirgekst eða lofaði að fiytja erindi fyrir yður, þó eg sé slíku óvanur, þá ætlaði eg að tala um ís- lcnzkt málfræðisefni; en eins og það e;ni forma.ðist fyrir mér, þegar eg fór að ‘hugsa um það, þá treysti eg mér ekki til að gera það efni á- hlýðilegt. I leit eftir öðru ttmtals- efni, , þótti mér í skammdeginu setn svéfninn væri ekki ótilfallið umtals- efni, þegar eg hugsaði til ,hve vær- an menn dúra. heinta, eins og þér vit- ið, í skantmdegis rökkrunum. Utn svefn ætla eg þá að tala fyrir yður. ekki til fróðleiks, því eg hefi ekkert um svefninn að segja það, sem ekki er á vituni yðar, heldur vil eg draga nokkra lausa. drætti um hann, ef svo má segja. Eg veit vel, að það verð- því sem á sér stað með önnur lir nlJÖg ómerkileg dráttmynd, og er vopn, vaxa og styrkjast andlegu við Þvi búinn, að þér segið mér á ur ein áfram vaktinni. Svefninn er á kontinn, og meðan á honum stend- ur, hreinsar úrgangsskörina úr líf- færum skrokksins um blóð og nýru, svo skrokkinn gerir aftur brattan ttndir nýja kappsiglingtt eða nýja starfhviðu, að sínu leyti eins og er aftur í hið fyrra, horf. Gamalmenn- um gerir tíðum svefnhöfugt. Líffær- in slitin og biluð mega jafnvel ekki við lítilfjörlegri vinnu. Urgangsefn- unum ska.rar þá upp í líffærin og þau sækir svefn; líka þttrfa þau langan | við, því hreinsan úrgangsskararinn- unt iðnframleiðsluskörina jafnskjótt I ar er treg lokubiluðum hjörtum og vopnin við áreynsluna, en eyð- ast hvorki né slitna. Fyrir and- legu lífi mannsins dagar einnig mjög snemma, og siðferðishug- myndir og trú á áframhaldandi líf, festir snemma rætur hjá honum. Talsvert löngu seinna kemur trúin á yfirnáttúrlegt afl til sögunnar, og fylgdi því eftir, að sumt sé vandregið, annað afdregið, sumt vanti með öllu og aftur annað, sem ekki eigi að vera. Eg ntttn ekki til þykkjtt leggja slik'i ádeiltt, heldur gleðjast með sjálf- ttnt mér af hverju einu, er fram kann að koma og mér þykir skýra eð't fegra efnið. í grískunt goðsögnunt er frá þvi brátt hjátrú, töfrar, og loks — sagt, -að Prometheus karlinn bað hin prestar, sem milliliðir eða með-! ódauðlegtt goð að láta mönnunum t algangarar urðu milli mann- té bræður tvo, Blund og Svefn, er þau höfðtt i þónustu sinni. Honunt. veittist það, en þótt þeir bræður væru anna og þessa æðra afls. Þetta, sem sagt var um trú- arbrögð, eru nú ekki ágizkanir j goðunum Ijúfir í þjónustu sinni, þá eða tilgátur einar, eins og þá ] urðu þeir mönnunum óstýrilátir, líkt er þeir Herbert Spencer og og Eyrbyggja segir um berserkina John Mason Tyler voru í lok Halla og Leikni. er Hákon jarl gaf 19. aldar að reyna að gera sér! Vermunda mjófa til brautargengis. grein fyrir uppruna trúarbragð- Varð Blundur mönnum svefn, en anna. Vér spyrjum nú móður 1 Svefn varð þeim dauði, og höfum vér jörð að þessu, og hún hefir fært! hér skýringu þá, er Grikkir trúðu oss heim sanninn um hin forðum og létu sér lynda, á skyld- fornu trúarbrögð. Af fornum i leika Svefns og Dauða, og því köll- verndargripum ýmsuni og töfra | uðu þeir svefninn bróður dauðans. smíði úr steini, af greftrunar-' Vér köllum hann og svo, en mun þó siðum, sem oft lýsa svo vel við-! þykja nær að segja, að hann kvæmri tilfinning fyrirrennara kallist svo, af útvortis lík- okkar, af styttum, málverkum j ingu þeirra á milli, sem oft kann og myndaskurði, af skráðum j verða harla mikil, ef kviksetningar- fornum textum, sem nú er góð | sögur vorar eru allar að marka. von um, að senn verði til fulls, Svefninn er hvíldarástand, sem allir skildir, má lesa þá sögu. Sum- : verða að njóta að öllum jafnaði ein- ar af þessum fomleifum eru af- hvern hluta hvers sólarhrings. Svefn- argamlar, eða gerðar fyrir 50,-Jleysi leiðir til lífsloka. Það efar og hún er uppétin eða ttppeydd á starfleysisbilinu, eða markaðshorfttr eru fengnar fyrir hana, er aftur kynt undir kötlunum eða rafstna.umunum er veitt á og verkantenn settir til iðjtt sinnar til a.ð búa til nýja skör. Svefninn er nteð ýmsu móti. Hann e.' langur eða blttndur einn,, léttur eða þungur, sætur, vær eða óvær, náttúrlegur eða óeiginlegur. Vær og hressandi er svefn verkantanna að a.f- loknu erfiði. Þá vekja varía dunur Þórs né dynkir aðrir. Þeir liggja rótlausir, drauntlausir, eins og þeir væru steindauðir. Litur og andar- dráttur segja einir til, að þeir séu það þó ekki. Það er stritsins svcfn. Eins sofa börn (þegar þau eru heil- brigð). Þau eyða fyrstu vikum æf- innar að niestu i svefni. Þau vakna til brjósts eða pelans og sofna svo aftur að lítilli stundu, eða liggja_; vöggunni starandi kviklausum eða kviklitlum aitgunt út í bláinn, eða leika við fingur sér og eru sofnuð fyr en varir. Það má vera skárra erfiðið, sent þatt vinna, að dæma eft- ir svefninum, skárri þra.utin fyrir smáu og óstyrku liffærin þeirra, sem þau eru að leysa. Og það er það lika. Það er þrautin að vitkast, að stilla augu til vildrar sjónar, vöðva sjálfræðis til vildra hreyfinga og vildrar samvinnu, og hlust til að nema það, sent að dyruni ber, í stuttu máli, læra að ná tökum á sjálfum sér, hin vandasamasta þraut, erfiðari líklega en nokkurt háskólanám, og geymist jafnvel öllum aldurskeiðum ti' úrlausnar og næst sjaldan til hlít- ar. Því segir ekki Páll postuli: Það góða, sent eg vil, það geri eg ekki, en hið vonda., sem eg ekki vil, það geri eg’'? Og það er ekki búið þar með fyrir börnunum, þau verða að hlaða “minnisknarrar skut” sinn ut- an að komandi áhrinum og þeim ráð- um, á sjálfum sér, sem þau hafa náð eða numið, flokka hvorttveggja þetta í handhæg kerfi til hagnýtingar, og gerast leikin í að gripa rétt til þeirra, er þörf verður. Það er því engin furða, þó barnssvefninn sé vær eins og stríðsins svefn, og langan þurfa þau með til fullrar hvíldar, svo þau geti numið utanaðkomandi áhrif full- um hvassleika vita sinna og náð næm- um deilum á þeim. Ef til vill er ann- ríkið aldrei meira á lifsleiðinni en í bernskunni. Það er enginn smáræðis lærdómur, sem kallar að börnunum fyrsta ára- hrörnuðunt nýrum. Háaldrað fólk þarf svefnsins við í líkum mæli og börn. Það er satt í fleina en eintt til- liti, að tvisvar verður gantall maður barn. Merkilegt er það, hve misjöfn ráð ntenn hafa á svefni sínum. Flestum er svo farið, að þeir eiga bágt með að ná svefni nema á vanalegum svefn- tíma, og eiga eins bágt nteð að snúa svefntíma í vöku. Aftur hafa sumir næstum alger ráð yfir þes’su. Svo kvað Hannibal verið hafa, hinn frægi herforingi Púnverja. Það ntá nærri geta hver orkuauki það er þeim mönn- itnt, er svo er farið. Því jafnvel blundur drykklangur, hvað þá heldur dúr, er hin ágætasta hvíld og gerir ntann sem spánnýjan. Margir, sem mestar sögur fara af, hafa átt þessa svefnorku til að bera. Þeim Na.poleon mikla, Friðrik II. Prússakonungi, og Miþridates Pontus konungi, sem Rómverjunt reyndist svo harður f horn að taka, var það ekki ótítt, að sverpa sig í yfirhöfn sina og fleygja sér niður, hvar sem þeir vortt stadd- ir til að taka á sig náðir, þótt ekki væri nema litil stund, nteðan þeir biðtt frétta eða þeint var sta.nz i starfi. Um slíka ntenn má segja með sanni, að þeir hafi náð tökum á sér. Þótt þeir viti, að stórtíðindi fara í hönd, þá láta þeir sér það ekki fyrir svefni standa. Alexander mikli svaf svo fast morguninn fyrir orustuna við Arabela og Gaugamela, er steypti Persaveldi, að Parmenion liðsforingi varð að fara inn til a.ð vekja hann þrisvar sinnum áður en hann vakn- aði. Ekki stóð það heldur Cato yngra fyrir svefni, þótt 'hann sæi fram á dauða sjálfs sín. Því h.ann réð af að fyrirfara sjálfum sér í L'tica í Afríku, eftir ósigur sinn og hinna rómversku lýðveldissinna. Þess beið hann eins, að fá að vita, hvort félaga.r ‘hans næðu að komast undan. Hann gerði mann frá sér til þess að verða þess víss, og lagð- ist til svefns, meðan hann beið, og svaf svo þungum svefni, að hroturn- ar í honum heyrðust út úr herberg- intt, sent hann svaf í. Hann v.a.r vak- inn og látinn vita, að þeim gæfi ekki enn leiði; gerði hann þá annan á stað, og tók síðan á sig náðir með sama móti og áður. Að því má vísu ganga, að svefnorkunni hnigni með líffærunum. Napoleon mikli blund- aði væran, eins og hann átti vanda til, nóttina fyrir þriggja-keisara or- ustuna, til rismála, en honum brást bogalistin sjö árum síðar, þá þremur árum betur en fertugur, við Boro- dino. Þá náði hann ekki náðum, nóttina fyrir orustuna, sLspyrjandi hvað tíma Iiði, hvort þeir væru kyrr- ir, Rússar, sem höfðu svo oft flæmst undan brýnunni undanfarið, hvort líf- varðarsveitin hefði fengið viðgern- ing sinn fullan og bauð að auka við hann, og fór jafnvel á fætur til að vita um, hvort því hefði verið gegnt. Áhyggjur og kvíði léku við hann svo gritnmann leik, að hann réð sér ekki. Þá er leið á nóttina, tók hann hrollur, hitaumleitan með þurrahósta- kjöltri og óslökkvandi þorsta, og of- an á þa.ð þvagtregða, og bráði fyrst af honum, er marskálkur Ney sendi liðlsfotjingja til ihans, stundu fyrir rismál, til að biðja leyfis að gera •Rússum atlögu, þá fór hann á fætur og gekk út úr tjaldi sínu nteð þeint hreystiorðum: Nous les tenons enfin (Nú höfum við þá loksins). Oft verður “sveipur í svefni”, varð Sturlu Sighvatssyni að orði, er hann vaknaði ntorguninn fyrir Örlygs- staðabardaga. Ekki hefir svefninn verið honunt vær. Var það landráða- santvizkan, sem óróa.ði svefninn fyrir honuttt ? Það er ekki líklegt. Sturla var líklega svo inikill stjórnmálamað- ui , að hann sæi það fyrir, að landið tr.undi undir konttng, hvernig sem færi, og hefir líklega þótt lénsýslan eins vel kontin hjá sér og þeim Giss- uri og Kolbeini. Eg hallast á sveif- ina nteð hinum nafnkunna jarðfræð- ing Dr. Helga Pjeturss, að vont loft í mannfullri baðstofu hafi valdið sveip í svefni í það sinn. Svefnork- una, eins og allar aðrar orkur, eiga menn ttndir heilbrigði skrokksins, hvort sem þeir eru miklir menn eða smáir. Fleiri dænti mætti tína til upp á sögulcgan svefn, en eg læt við þessi sitja. Auk náttúrlegs svefns er og margur svefninn til í óeiginlegri merkingu. Vér tölum t. a. m. um svefn náttúrur.nar og eigum þá við aftpenslu þá í henni, er fylgir þön- um þroska og vaxtar urtalífsins, sent mjög svarar til svefnhvíldarinnar. Sá er gangurinn í náttúrunni um flest, aö á spönina fylgir afspönin, og lægi manni við að taka undir nteð hinunt annálaða nútízku ‘heimspeking Bergson, að vel væri segjandi, að lífið og efnið væri ekki netna tveir andstæðir straumar, spön og afspön, ef ekki væri svo, að vér erutn engu nær um lífið fyrir þann orðaleik. Öðal heimspekinriar virðist vera ekki það, a.ð auka oss sanna þekkingu, heklur gera árangur vísindanna að leiksopp, oss ti! dægradvala, og víst væri það rangt, að horfa. með Berg- son til heimspekinnar um úrlausn á því, sem vísindin ekki fá úr leyst eða hafa ekki leyst úr enn sem kont- ið er. En að eg hverfi aftur að svefni náttúru, þá rennttr hann skilj- anlega af næringa.rþurð, orsakaðri af óhagstæðri afstöðu jarðmönduls, við lífgjafa alls jarðnesks lífs, sólina. Þá er það enn ein tegund svefns, að vér segjunt unt menn, að þeir séu sofandi, þótt þeir séu v.a.kandi. Það er pcrsónu svcfn, sent vér þá tölum um, og höfunt hann um þá, sent oss þykir skorta framtakssemi yfirleitt, er, einkunt þó til að afla sér þeirra hluta, er horfa sjálfum þeint til þrifn- aðar og farsældar, og eignunt þeim þó ja.fnframt orkttna til að afla sér þeirra, ef þeir að eins beittu henni. Plvað veldttr slíkum svefni? Ekki getur það verið úrgangsskörin, sem fyr var getið. Kann vera að honum valdi það, að mennirnir séu sjálfir úrgangur. Bó keniur það í bága við trún.a á þeim, að þeir hafi orkuna. Það er bágt að segja, hvað veldur. Það er svo misjafnt, það sem mann- inn spenur. Einn er á þönum eftir þessu, hinn eftir hinu, og þekking vor nær sem engin á þeim fjöðrum eða líffærum, setn orka mannlegum hvöt- um og athöfnum, þótt vér látum svo um flest óvenjuleg fyrirbrigði af hálfu þeirra líffæra, a.ð þau hljóti að stafa frá öðrum heimi, heitrii, sem vér vitum ekki svo mikið um, sem hann sé til. Svona eru gönuskeið vanþekkingarinnar frá háttsemi hu15 visindalega raunkönnuðs. Það kaU" að þykj.a litil skýring, en sýnist þl’ bert, að svefn þessi sé ekki nema þa^’ að mönnunum hafi ekki tekist sei" skyldi bernskustarfið, sem oft geymist öðrunt aldursskeiðum, að ná tökufl1 á sjálfum sér, svo þeim farist eiilí; og postulanum: hið góða, sem eg v ib

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.