Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. DES. 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Friðargjörðin. i. (Æfintýri) Eftir J. Magnús Bjarnason. í Jötunheimum Ijggur dalur nokkur langur og djúpur írá norðri til suðurs. í eystri hlíð dalsins bjó í fyrndinni risi sá, er Harðgreipur hét; en í vestari hlíðinni átti sá risi heima, sem hét Víðgrípur. Niðri í dalnum var dvergabygð öiikil. Dvergunum var það að vísu kunnugt, að risamir hjuggu í hlíðum dalsins, en þeir mæltu á aðra tungu og áttu engin mök við þá. En nú var fjandskapur mikill með þeim risunum, og kom hann til af því, að báðir þóttust fara varhluta af sól- skini, og kendu hvor öðrum um það. Skein kvöldsólin lengur á austur-hlíðina. En vestur-hlíðin fékk meira af morgunsólu. Höfðu risarnir komið sér saman um það', &ð þeir skyldu jafna sakir með því, að berjast með kylfum öiöri í dalnum þann dag, er þeir tilnefndu. Á fjallstindi einum háum skamt frá dalnum bjó ljósálf- hr, sem var svo góður, að hann mátti ekkert aumt sjá. Hann komst brátt að því, hvað risarnir höfðu í hyggju, og vissi, að úti væri um bygð dverganna í dalnum, ef risarnir hæðu þar einvígið, því að þeir mundu vaða jörðina upp að knjám °g umturna þar öllu. Einsetti hann sér því, að reyna aö afstýra þessari ógnar-hættu, sem yfir dvergunum yofði. Pór hann nú af stað og kom til híbýla Harðgreips jötuns síðla dags, og skein kvöldsóiin í allri sinni dýrð á austari halsbrúnina. Harðgreipur jötunn sat þá yfir matborði. Tók hann Ijósálfinum fálega í fyrstu og spurði um erindi hans. “Sit þú heill á húfi, Harðgreipur sterki,’’ sagði ijósálf- urinn þýðlega. “Eg kem hingað til að njóta síðustu geisla kvöldsólarinnar, því að hún signir bústað þinn eftir að hún hefir kvatt alla í vestur-hlíðinni.” “Eln morgunsólin nær þó aldrei að skína hér,” sagði ris- inn, ‘‘því að óvinur minn í hlíðinni að vestan seiðir geisla hennar til sín.” “Samt fær hann ekki einn einasta geisla kvöldsólarinn- 'ar» af því að þeir streyma allir til þín,” sagði ljósálfurinn hóg- værlega. “Satt er það,” sagði risinn; “en því veldur gifta mín. — Og njóttu nú kvöldbjarmans hjá mér eins lengi og hann endist.” Ljósálfurinn tók boði hans með þökkum. Sat hann á tali við risann þangað til dagsett var orðið. Þá hélt hann heim. Um sólaruppkomu næsta dag, kom ljósálfurinn í vestur- hlíð dalsins til Víðgríps jötuns, sem sat að mat og var þungur á brún. “Sit þú allra jötna ársælastur, Víðgrrpur valinkunni!” sagði ljósálfurinn. “Fáir hafa kvatt mig svona,” sagði Víðgrípur jötunn; °g seg þú mér erindi þitt.” “Eg kem hingað til að njóta yls morgunsólarinnar, því að hún virðist una bezt hjá þér.” “Kvöldsólin kemur hér þó aldrei,” sagði Víðgrípur, “því að óvinur minn , hann Harðgreipur þurs, lokkar hana til sín. En þess skal hann síðar grimmilega gjalda.” “Aldrei fær hann samt einn einasta geisla frá blessaðri toorgunsólu, því að hún skín eingöngu á hlíðina hér-megin úalsins.” “Því veldur hamingja mín,” sagði Víðgrípyr. “Og um það mun Harðgreipur jötunn vera þér sam- ðónia,” sagði ljósálfurinn. “Komstu til hans?” “Til hans kom eg í gærkvöldi og naut kvöldbjarmans,” sagði Ijósálfurinn; “og eg heyrði hann aldrei leggja þér last- yrði.” “Hann er allra þursa þagmælskastur,” sagði Víðgrípur Jötunn. “En njóttu hér morgunsólarinnar í friði eins lengi °g hún skín.” Og ljósálfurinn sat í vesturhlíðinni alt fram að dagmálum. Um miðaftansbil var ljósálfurinn kominn á ný til Harð- greips jötuns, og heilsaöi honum hlýlega. “Vertu velkominn aftur,” sagði Harðgreipur, “og sit hér lengi.” Ljósálfurinn þakkaði risanum boð sitt. “Eg hefi alveg eins mikla unun af að sitja hér á kvöld- m»” sagði hann, “eins og í vesturhlíðinni að morgni.” “Komstu þar í morgun?” spuröi Harðgreipur. “Eg sat þar hjá Víðgrípi jötni, í góðu yfirlæti, frá því höi sólaruppkomu og alt fram að dagmálum.” “Hann er svarinn óvinur minn,” sagði Harðgreipur. “Hann talaði vel um þig, en ekki illa.” “Hvað sagði hann um mig?” “Að þú værir þagmælskur.” “Það sagði h#nn satt,” sagði Harðgreipur, “og hefi eg ^engi vitað, að hann hefir dómgreind góða og viðurkennir kostina, þá er hann sér þá.” Ljósálfurinn sat hjá Harðgreipi jötni í bezta yfirlæti alt að náttmáium. Næsta morgun snemma kom hann á ný til Víðgríps, sem fagnaði honum vel. “Varstu hjá Harðgreipi þurs í gærkvöldi?” spurði Víð- gn'pur. “Já, þar var eg lengi og undi mér vel,” sagði ljósálfur- inn; “þvf að kvöldsólar-skinið er mér alveg eins kært og Seislar morgunsólarinnar.” “En Harðgreipur þurs er mér óvinveittur.” “Hann talaði þó vel um þig.” “Hvað sagði hann?” “Að þú hefði dómgreind góða og viðurkendir kosti ann- ara þá er þú sæir þá.” “Þar lét hann mig njóta sannmælis,” sagði Víðgrípur; °g sýnir það, að ekki er honum vitsins varnað, og hefði eg gjarna viljað eiga hann að vin, ef nokkur ^ kostur hefði verið.” “Og vinur þinn hefði hann sjálfsagt viljað vera, ef hann hiætti,” sagði ljósálfurinn og horfði í augu risans. Víðgrípur þagði og horfði austur til híbýla Harðgreips Íötuns. Daginn eftir bað ljósálfurinn báða risana að koma til sín. Og gjöfðu þeir það. Voru þeir komnir um hádegið |n,< upp á fjallstind þann, sem var bústaður ljósálfsins. Litu1 2 risarnir í fyrstu illilega mjög, hvor til annars, en stiltu þó skap sitt, því að þeir vildu ekki gera óspektir í viðurvist ljósálfsins. “Verið marg-velkomnir hingað til mín,” sagði Ijósálfurinn. “Nú er, sem þið sjáið, sól í hádegisstað; og ef þið horfið ofan í dalinn ykkar, þá sjáið þið, að hún hellir geislaflóði sínu í 11 jöfnum hlutföllum á bústaði ykkar beggja og á allann dal- i | inn. En takið líka eftir gnípunum, sem eru beggja megin 11 við dal þenna. Haldið þið nú ekki, að þær gnípur séu á | einhvern hátt valdar að því/ að sólin blessuð fær ekki að | skína jafnt á báðar hlíðar dalsins kvölds og morgna?” ',v Risarnir horfðu nú lengi, ýmist ofan í dalinn, eða á j | gnípurnar, sem voru beggja vegna við hann. Alt í einu var eins og þeir vöknuðu af draumi; þeir litu á ljósálfinn og svo hvor á annan, og tókust í hendur fast og innilega. “Nú skiljum, við hvernig öllu þessu er háttað!” sögðu þeir báðir einum rómi. Ljósálfurinn brosti, og bauð risunum inn í höll sína til | veizlu. Þeir Harðgreipur og Víðgrípur urðu samferða heim um J í pr ^ pr kvöldið. Og þeir voru hjartfólgnir ástvinir eftir það. |! En dvergarnir litlu í dalnum fengu aldrei að vita um þá ógnar-hættu, sem yfir þeim hafði vofað, og vissu heldur iausa, trúlausa, dauða \úr taugum. ’ fr.am, að aldrei síðan 1913 hafi ver- En rödd þeirra, sem á undan eru i eins bjart yfir nokkrum jólum, eins farnir og áður voru hér að verki og þeim sem nú fara í hönd. Eitt- hrópar til okkar: “En kvíðið þið hvað af því langar mig til ag benda engu og komið þið þá, er kyrr- lesendum Heimskringlu á síðar. ir og tvíráðir standið; því djarf- * * * * mannlegt áræði er eldstólpi sá, er Einhver einkennilegaj gáfaður eyðimörk harðstjórans leiddi okkur maður kom með þá st.a.Shæfingu hér frá — og Guð, sem mun gefa okkur á dögunum að Jesús Kristur hefði landið.” Áfrarn, þá, að því verki, setið friðarþingið (?) í Versölum, og sent Guð hefir sett okktir, og í fullu jafnvel stjórnað því. Ef tilgangur Dagrenning. Draumur! Sérðu daginn? Dagar út’ á þínum yztu, efstu leiðum yfir rættum sýnum. Þar sem blíðu-blámi blandast ljóssins roða, og flekklaus friðar-hrönnin faldar lífsins boða. Þagnar húnisins harpa; hrynja gáskans borgir. — Regingleymsku-gröfum geymast aldnar sorgir. Kastar húmgri hilling heilög sannleiksströndin. Breið þú, bjarti dagur, birtu þína um löndin. ekki, hversu mikifð þeir áttu að þakka Ijósálfinum góða. “Friður á jörðu.” Söngur englánna. Hver hefir jól, þrátt fyrir alt. Ef við litum heyrt hann'? Oidur hans hafa yfir feril nfánnkynsins í þessunt hafa sveiflast um sálir þessara.r kyn- heimi, getur engu okkar dulist þa.ð slóðar einu sinni á ári, alt frá barn- að hann er þroskaferill. Maðurinn æsku. Svo var það um hverja er smám saman að losa sig viö dýrs- ..v i i - v , , , , ,. , trausti þess að: ‘Þitt starf ei nem- þess þings hefði veriö, ákveðið sá, liðna kynsloð, í margar aldir — en haminn og þær kvahr sem 'honuni , ’ ’ , • a t • i f ^ . ur staðar; þin stóðvar enginn spor. að tryggja úfrið i Evrópu framvegis, hver hefir hevrt? Enginn? Tu, þær eru samfara, og íklæöast æ fegurra. í , ¥ ¥ ¥ j hefði varla verið hægt að gjöra þaö ! betur en þar var gjört. Það sem Það bjargiö, sem nú hannar oss að nokkru leyti hefir bjargaö síðan, mest veginn, er sá arfur frá öld er það, að bandamenn hafa stöðugt villimenskunnar, að skera úr ágrein- j veri að reka sig á ómögulegleikann ingsmálum milli þjóða, eða flokka á því að framfylgja niðurstöðum innan einnar þjóðaf, með blóðugu þingsins, og hafa svo verið striði. Menn skipa yfirleitt styrj- að smá.sníða af þeim og laga þær. öldum i tvo flokka, er þeir nefna; Með hvaða hugarfari komu erind- stríð milli þjóða og borgara-stríö. I rekar þjóðanna þangað? Frakkland raun og veru, er fyrri flokkurinn kom þangað í þeim beina og ský- að falla úr sögunni og öll stríð að lausa tilgangi að láta. kné fylgja, verða borgarastríð, í eöli sínu. kviði, ekki að eins að ná skaðabót- Þetta sést ef til vill bezt á því, að um frá óvinaþjóðunum, heldur líka engin þjóð (sem þjóð) getur nú haft að koma fram hefndum. Italía nokkurn hag af stríði. Sigurveg- koin þangað til að tryggja ser launin ararnir, engu síður en hinn sigraði, fyrir að svíkja fyrri bándamenn hlýtur að tapa. Þær þjóðir, sem sína og ganga í lið óvina þeirra. tóku þátt í striðinu 1914—1918 Lloyd George kom þangað með op- stynja nú allar undir óbærilegum in augun en bundnar hendur, af byrðum, sem ófriðurinn lagði þeint j kosningaloforðum ný-afstaðinna á herðar. Helzta úrræðið, sem ^ kosninga, um “að hengja keisar- fundist hefir, er, að velta miklum , ann”, og að “láta Þjóðverja borga”. hluta þess óbærilega þunga. yfir á i Wilson kom þangað með hina göf- sálir einar er gædda.r eru óvenju- og fullkomnara gerfi. Fyrir bar- Iega ntiklu nænti fyrir áhrifum áttu sína gegnum aldirnar hefir hon- hinna eilífu tóna. Og söngurinn um aukist máttur, þekking og vizka. var þeirn opinberun. Þeir sáu Siðferðis- og trúarhugsjónir hans sýnir. Þeint vitruðust áður ókunnir eru keyptar dýru verði — verði heintar, —- heintar friðar, fegurðar margra alda lífreynslu. Allar og fivllkoiiinunar. Hrifnir af þeim þrautir og þjáningar allra manna, helgidóm , er hugsæið birti þeim, sent á undan okkur hafa lifaö, er fluttu þær ntönnum fagnaðarerindið gjaldið, sem greitt hefir verið. Þeg- unt “frið á jörðu.” og mönnunum iá ar maður hugsar um þetta, hversu við að trúa því, — á jólunum — að ósegjanlega auöviröilegar veröa þá ti' væri engla söngur — á himnum. ekki þær kröfur, sem sumir menn Hver, sent í virkileika heyrir gjöra til þess a.S þeir hafi öðlast hljónta, sér líka sýnir. Þessar fyrir sérstaka náð sér veitta, öll vitranir verða fagrar eða ófagrar, sannindi lífsins. I sannleika er eftir því hvort eðli tónanna. er, og saga mannsins dásamlegri en nokkurt af hvaða rótum þeir eru runnir. Og æfintýri. Hún er hin dýrölegasta eftir þessu fara áhrif þeirra. I>eir, hetjusaga og hinn dýpsti harmleik- sem eru sprotnir af hinum æðri ui. Hvernig getur. maður lesið hvötum andans, bregða birtu sinni um sigurvinninga hans, án þess að yfir bárur tinvans ög lyfta úr legi læra að bera virðingu fyrir honum'? Jandinu fyrirheitna — guðsríkinu. Hvernig getur maöur horft á harm- Þeir, sem eig,a. rót sína aö rekja til leik hans, án þess að læra að elskv hinna óæðri hvata, draga sálin.i 'hann? Og sigur hans er minn niður í djúpið, þar sem öll útsýn sigur; þjáningar hans mínar þján- 'hverfur; þar sem aö eyranu berast ingar; saga hans mín saga. Hver kvala-óp og kveinstafir; “grátur og hefir varpað bjartara ljósi yfir gnistran tanna;” æðishlátur örvita þessi sannindi en Jesús frá Nazaret, sálna — ríki myrkranna.-------“en í sem sagði: “Það sem þér gjörið hæðum óma, engla sólarljóð.” j einum af minum minstu bræðrum, * * * | það gjörið þér mér.” Og það Söngur djöflanna. rlestir ljá hon- er einmitt fullkominn skilningur á um fúslega eyrun. Oldur hans þcssum sannindum, sem er grund- hafa sveiflast um sálir mannanna frá vallarskilyrði þess að sól hinna-sönnu kynslóð til kvnslóðar, öld eftir öld, j»la fai ris>ð yfir mannlifinu. Hve- frá ómunatíð. Ekki að eins einu nær ris sn sr>1 ? Hvenær fæ eg að sinni á ári, heldur dag eftir dag, frá langa. sálu nrina í hinum tæru öldum morgni til kvelds argar hann í eyr- i11118 samstilta söngs englanna? Hve- um manna, og eftir honum dansa nær verður “friöur á jörð ? Þegar þeir. DoHarar og cent; cent og boðskapur Jesú um bræðralag dollarar. Krónur og aurar; aurar >nannanna er orðinn að meginreglu og krónur. Þetta gjallandi málm- 1 lifi þeirra. — Þegar þeir hafa hljóð er grunntónar djöflasöngsins. gjört hann að grundvelli nýrrar Að honum seiðast svo aðrar raddir: mannfélagsbyggingar. Hvenær koma Vökl og metorS; aitður og upphefð; Þa jóhn? Guð veit það; en það skjall og skrunt; glys og glingur; l’iður að þeim. Og eg hefi séð hégórni og hræsni; ærsl og óvit; hat- bjarmann af geisla.-dýrð þeirra í ur og hefndir; morð og manndráp. draumt. I þessum æðandi öldum ósamræmis- * * * ins velkjast svo vesalings sálirnar j draum;, Já> okkur dreymir um mannanna, án vilja og v.ts þar til tilkomu Guðsríkis; við þráum það þær hniga örmagna í djúpið - i _ en viS gjörnm ekkert. Stundum myrkrið. Hver getur lýst því ? Það er söngur djöflanna. — Jazz. Hvernig eiga nienn svo að geta heyrt söng englanna? Jafnvel í kirkjunum, — þessurn musterum, sem bygð eiga a.ð vera til að bergmála raddir hinna himnesku hersveita, — segja bölsýnir menn, að stundum heyrist varla hrotur þeirra, er þreytt- ir halla sér að hægindinu, fyrir há- reysti djöflasöngsins. * * * Kemur þá nokkurntíma sú tíð, að söng djöflanna verði bygt út úr mannheimi? Kemur sú tíð að söng- ur englanna fái þrýst sér inn í sál- ir allra manna? Verður nokkurn- tíma “friður á jörðu”. Ef ekki, þá verða heldur aldrei haldin jól meðal mannanna., í raun og sannleika, og þá er líka full ástæða til að örvænta um framtíð þeirra. En jólin koma. Eg trúi því; eg veit það; eg sé þati nálgast; — Og við þráum öll þessi segjum við ekki einu sinni hvort öðru drauma okkar eða tölum saman um þá. Og þó er það áreiðanlegt að fyrir okkur liggur en mikið starf ef draumarnir eiga að rætast. Gegn- um aldirnar hljóma orð spámanns- ins: “Greiðiö götu Drottins, ryðjið Gttði vorum braut í óbygðinni!” Talar ekki herr.a. tímans til okkar í þessuna orðunt? Er ekki einniitt þetta verkefnið sem fyrir liggur’? Hafa ekki horfnar kýnslóðir strit- að og strítt við að ryðja veginn þangað sem við nú stöndum? Heimt- ar ekki höfundur lífsins af okkur að halda. verkinu áfram, “unz braut- in er brotin til enda?” Vissulega. Hvernig gengur þá með þetta starf, og hvað er framorðið? Tíniinn líður, bræður, klukkan er nærri orð- in 1926. Og nóg er til að vinna. Vegurinn er enn ógreiður framund- an — ófær, segir letin og sérhlífnin, því “það vex alt í augum þess von- herðar óborinna kynslóða. Og sigurvegararnir eru engu betur settir í þessu efni en þeir sigruðu. Eða er, máske, fjárhagsástand Frakk- lands mikið glæsilegra í dag en Þýzkalands ? Og engum dettur í hug að kenna því um að Frakkar hafi' haft nokkra tilhneigingu til að gefa upp sakir eða vanrækja a.ð neyta allra hugsanlegra meðala til að gjöra sigurinn að eigin ávinningi. En fjárhagslega ta.pið er alls ekki hin versta afleiðing ófriðatins. Menningar og siðferðis-tapið er ó- endanlega ntikið alvarlegra. Þaö er ekki að orsakalausu að flóðalda skrílmenningar og glæpa veltur nú yfir löndin. Hvað er hernaðttr nú- tímans? Hann er vitfirring. Hann er leyfi og hvöt frá þeim sem eiga að vaka yfir löguni og rétti þjóð- anna til að beita. lýgi og rógburði, eitri og ólyfjan með því augnamiði að drepa og rnyrða. Þetta ertt hin sigursælu vopn nútima hernaðarins, enda er nú öll áherzlan á það iögð að brýna og fullkomna þau vopn. Tala stórgiæpamanna, að tiltölu við fólksfjölda, er minni á Islandi en hjá flestum, ef ekki öllum öðrum þjóðunt. Island hefir i fleiri ald- ir engan herútbúnað haft. Dettur nokkrum í hug að hér sé uni ekkert orsaka santband að ræða ? Seinna ■langar mig til að fara ofúrlítið ítar- legar út í þetta mál. * * * Margir líta svartsýnum attgum á friðarhorfurnar í heiminum í dag. Þeir hafa mikið til síns niáls og margt að benda á, til að réttlæta svart sýni sitt. Mennirnir standa nú á thnamótum sem eru þrungin af möguleikum í tvær áttir. Blöðin tina upp og prenta með stóru letri aU það sem er að gjörast og horfir í ófriðaráttina. Hins láta þau síður getið, (oftast alls ekki), sem er að gerast, og horfir í friða.r- áttina. En það er bæði margt og merkilegt, — svo margt og merki- legt að mér finst full ástæða til að taka undir með þeim, sem halda því ugu hugsjón sína um nýtt skipulag á satnfélagi þjóðanna, — skipulag er tryggja. átti frið og frelsi allra þjóða í framtíðinni. En þingið fór þannig höndum um þá hugsjón, að ekkert varð eftir af henni að lokum, aamað en hið svokallaða “Al- þjóð.abandalag,” sem hingað til hefir verið að mestu leyti máttvana. Og þessu þingi átti Jesú frá Nazaret að hafa stjórnað! Að hann hafi ver- ið þar, því get eg trúað. Að hann hafi blásið Wilson forseta í brjóst þeirri göfugu hugsjón er hann kom þangað með, þvi get eg einn- ið trúað. Að hann hafi verið valdur að þeim innri óróa, sem virkilega þjáði Lloyd George á því þingi, því get eg ennfremur trúað. Hvað liann hefði haft að segja ef hann hefði virkilega ha.ft orðið þar finst mér ekki erfitt að geta sér til. “Sliðra þú sverð þitt; þvi að allir þeir, sem grípa til sverðs, munu far- ast fyrir sverði.” “Þér hafið heyrt að sagt var: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn; en eg segi yöur, rísið ekki gegn meingjörðamannin- um o. s. frv.” “Þér hafið heyrt að sagt var: þú skalt elska náunga þinn og hata óvin þinn. En eg segi yð- ur: EEkið óvini yðar og biðjið fyr- ir þeim, sem ofsækja. yður.” “Alt sem þér viljið að mennirnir gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra.” “Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs synir kallað- ir verða.” — En þvi fer fjarri að hann heföi orðið í Versölum. Hve- nær sem það skeður, að Jesú frá Nawret, eða andi hans, virkilega stjórni þingum þjóðanna, þá rennur upp nýr og fegurri dagur. Þá ljómar sól hinna sönnu jóla um öll heimkynni mannanna. Þá óma sól- arljóð englanna, ekki að eins í hæð- um, heldur svella hinir voldugu tón- ar hans um jarðríkið alt og kæfa all- ar ósamróma raddir. Þá verður “friður á jörðu,” og “gleðileg jól.’ A. E. K.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.