Heimskringla - 27.01.1926, Page 2

Heimskringla - 27.01.1926, Page 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JAN. 1926, Benidikt Samson. Hann var ekki viöfrægur, eftir þvi sem þaö er skiliö, en samt má ekki vinur minn Benedikt Samson — um langt skeið járnsmiöur í Selkirk bæ, svo til foldar falla aö hans sé aö er.gu getið. Og meö ,því aö is- lenzku blöðin hér hafa enn ekki get- iö um lát hans, vona eg aö Heims- kringla, sem hann unni og keypti um Langt skeið, birti fúslega þessar lín- ur. Eg sá Benedikt í fyrsta sinn þeg- ar eg kom til Reykjavíkur í marz- mánuöi áriö 1886, og varð starsýnt á manninn umfram aöra er eg mætti þar í bænum. Hano var um 5 fet og 9 þumlungar á hæð, en svo lík- amsþrekinn og vöövamikill aö auö- séö var að hann var iturmenni aö burðum. Hann var bjarthærður, bláeygöur og beinastór, breiöleitur í andliti og kinnbeinin há. Allur stórskorinn og ekki fríöur beinlínis en langt frá þvi að geta talist ófriö- ur. Upplitið var djarfmannlegt og góömannlegt og svipurinn allur hreinlegur og bar vott um þau dreng- skapar einkenni sem alla menn prýöa. Liðugur var hann í öllum hreyf- ingum og karlmannlegur á velli, glaölyndur aö eðlisfari og( viöfeldinn í viöræöum. Þannig kom hann mér fyrir sjónir, þá viö fyrstu viö- kynningu, og eftir að hafa haft náifc kynni af honum frá þeim tima. til dánardægurs hans — hartnær 40 ár — tel eg maklegt . að hans sé að nokkru getið. Benedikt var fæddur í Miöfiröi t Húnavatnssýslu þann 10. júlí 1857 Faðir hans var Samson Samsonar- son. Eldri Samson, afi Benedikts var bróöir Jóns Samsonarsonar frá Frostastöðum i Blönduhlíö i Skaga- firði sem varð fyrsti þingmaður Skagafjarðarsýslu, sontir hans var' Jónas frá ^Keldtidal, faöir þeirra Samsonar og Jóns, sem báöir h-afa lengi gengt lögreglustörfum i Winni- peg borg og eru hér búsettir. Móöir Benedikts var Margrét Gunnaugsdóttir, en hennar móðir var Oddný Olafsdóttir, þess er bjó í Enni í Refasveit í Húnavatns- sýslu. Móðir Oddnýjar var Margrét systir maddöniu Odd- nýar móður Guörúnar er átti Björn sýslumaður Blöndal. Yfirlit þetta ' sýnir aö Benedikt var vel kynjaður enda bar þess vott bæði hans ytri og innri maður. I>egar hann var þriggja ára aö aldri var hann fluttur til þeirra hjóna Helga og Guörúnar er bjuggu í Miðhúsum i Vatnsdal, þar ólst hann upp til fullorðins ára. Járnsmíöi læröi hann hjá þjóðhagasmiðnum Tómási Jónssyni i Brekkukoti og kvongaðist síðar Guöríði dóttur hans. Meö hana flutti Benedikt til Reykjavíkur ári 1882, vann hann þar ^yrsta. árið við verzlunarstörf fyrir þá félaga Vídalln og Eggerts. Keypti hann þá hús þar í 'bænum, bygði sér smiöju og tók að stunda járnsmsmiðs iðn sína og vann við þa.ð öll þau ár er bann dvaldi í Reykjavik. Meö konu sinni eign- aðist Benedikt 4 dætur og eru 3 þeirra giftar og búandi þar í bænum en sú fjórða — Svanlaug andaðist þar fyrir fáum árum. Benedikt flutti til Canada árið 1896 og settist að í Selkirk bæ en kona hans og dætur urðu eftir á Is- landi. Eftir eins árs dvöl hans hér fengu þau hjón með samkomu- lagi lagáleg.an ^kilnað. Nokkru síðar kvongaöist Benedikt í annað sinn og átti ungfrú Þórdísi Jónsdóttur, ættaða. úr Rangárvalla- sýslu, og eignaöist meö henni eim | dóttur — Jóninu, sem nú er gift i Þórði Thompson, þau hjón búa í j Swan River bygö í Manitoba. Þar : býr og Þórdís á eigin bújörð sinni. I Einn son eignaöist Benedikt sem } nú mun vera næst því fulltíða maö- ur, með heimilisfestu í Saskatche- wan fylki í Canada! Fasta heimili Benedikts var jafn- an i Selkirkbæ. Þó var þann við vinnu um nokkurra ára bil í Boston- borg í Bandáríkjunum en mun á þvi timabili hafa farið eina eða tvær ferðir til Islands í kynnisför til skyldmenna þar. I Selkirk stund- aði hann iðn sína. af kappi þvi hann náði fljótt því áliti. aö geta leyst þau járnsmiöastörf af hendi sem aðrir smiöir þa.r ekki treystust að gqra. Benedikt var fáskiftinn um annara hagi og fámáll um sína eigin. Hann gaf sig ekki að opinberum málum, haföi þó ákveönar og vel grundaö- ar skoðanir á þeim og lýsti þeim skoðunum einarölega væri hann til þess kvaddur vann sér viö þaö og alla, framkomu sína yfirleitt, traust og viröíngu sinna meðborgara. Benedikt var ómentaöur maöur, en hafði aö eðlisfari mikla vitsmuni og skíra dómgreind. Skapmaöut mun hann hafa verið þó eg per- sónulega yrði þess aldrei vai^ en eg vissi til þess að hann hélt fast viö hvert það ákvæði sem hann taldi rétt að vera og lét aldrei hlut sinn fyrir nokkrum manni. Kirkjúræk- inn var hann ekki, mun aldrei hafa gengið í'söfnuð, bar þó ákveðna trú- arskoðun og sannfæringu um fram- hald lífsins e» þó hann væri ekki kirkjurækinn lagöi hann þó nokkuö til stuönings lúterska söfnuöinum i Selkirk þegar til hans var leitað og sömuleiöis eitthvaö til byggingar Eíns og hann var líkamlega og lund- ernislega ósveigjandi eins var hann barnslega viökvæmur fyrir kjörum bágstaddra og mér er sagt aö hann hafi reynst mörgum þeirra mjög hjálpfús þeg-a.r þeim Jcom það bezt. Bénedikt var heilsuhraustur j^ir til í ársbyrjun 1924 að hann kendi sýki þeirrar er dró hann til bana. Meinsemd í lifrinni gerði óumflýja#- legt að hann gengí undir afar mik- i inn og hættulegan holskurö, í marz- mánuöi þaö ár. Varð hann þá að loka smiöju sinni aö fullu. Eftir aö hann kom út a.f Selkirk spítalanum varö hann að tryggja sér húsnæði þa.r sem vel gæti um hann fáriö, réð- ist hann þá til Mrs. Elina.r Emsten sem hélt verzlun þar í bænum og sem annaðist hann með allri sæmd til siðustu stundar. Skurðúrinn mikli gréri aldrei en með traustum umbúöum ga.t hann haft fótaferð og unnið léttingsstörf 'við verzlunina, þar til hann lagðist banaleguna og andaöist þann 11. nóv. s. 1. Utför hans var aö öllu hin veglegasta og lil fylgdin ein sú fjölmennasta sem verið hefir jja.r í bæ. B. L. Baldwinson. ---------x---------- Var Anatole France skynsemistrúarmaður? Eftir WINIFRED STEPHENS WHALE I ___ Hafa skynsemistrúarmenn heimild til a.ö telja Anatole France í sínum hóp? Það er eins og manni heyrist meistarinn segja með kýmnisbrosi: “Vinur minn, hefirðu ekki lesið bækur mínar? kemstu þá ekki aö raun um það, að alla mína æfi hefi eg verið að leitast viö að sanna það, að mannlegt hyggju- vit væri ekki óskeikult? Hyggjuvit mannsins er svo takmarkað, að það sýnir að eins skynvillur eina.r. Við erum í^hellinum og sjáum þar að eins sveimandi vofur.” Stjórnmálaflokkar, hópar af hugs- unarskörungum, jafn ólíkir að skoö- unum til sem friðarpostula.rnir og herfrömuðirnir, einvaldssinnar og lýðveldissinnar hafa allir tileinkað sér hann og haldiö því fram hver á sinn hátt. Og er það vegna þess að France eins og allir einlægir hugs- andi menn, var iðulega sjálfum sér ’ósamkvæmur. Hann sýndi lesendum sínum skoðanir sínar í fæðingunni. Og hann hélt því meira að segja fram, að hver hugsandi maður ætti rétt á því að hafa tvær eða þrjár lífsskoðanir í senn. "Vegna þess,’’ sagði hann, “aö eins og víöáttumikið land hefir afar mismunandi loíts- lag, eins er breið og djúp hugsun full af mótsetningum.” Hann krafö- ist og barðist fyrir frelsi til aö hugsa bæöi fyrir sjálfan sig og aðra eins og þeim býður viö að horfa, án þess pokkrar tálmanir væru þar lagðar á veginn. Hugsun hans var alger- lega frjáls og þekti engin bönd. Engum manni tókst nokkru sinni að ná tangarhaldi á henni. Þess vegna ættum vér ekki að furöá oss á þvj þó að af öllum þeim flokku msem þózt hafa átt til- kall til hans, þá er það rómverska. kirkjan, sem ætíð beitir harðast sínu drotnunarvaldi, sem ábærilegast hef- ir dregið sig i hlé. Enginn hefir enn, það eg til veit, dirfst að spinna upp um hann neinar skröksögur um iör- un og afturhvarf í banalegu hans, svipaðar þeim sem gengiö hafa um Voltaire. France tók það oft fram, að hnignun líkamans fylgdi hnign- andi hugsun. Þá ánetjar maður sig i táltrausti og trúgirni. *“I ell_ inni tekur maöur til þeirra ráöa, aö taka inn ska.mta af deyfilyfjum og guöstrú. Blanda þá meöíúokkrum aukaskömtum af sætindum og staul- ast síðan til messu.’’ Frjálshyggju- menn mega þakka hvaða guðum sem vera vill fyrir það, að þó að Ana- tole France kæmist yfir áttrætt, þá urðu þessir a.ukaskamtar aldrei hans hlutskifti. Snemma æfinnar hneigðist France þó að katólskri trú. Hann áleit þá að til j>ess menn skildu afstöðu trúa.rbragðanna, yrði maöur aö al- ast upp i trúarlegu loftslagi. Hann var sjálfur fæddur (16 apr., 1844) rneöal strangtrúaðs katólsks fólks. Við kné móður sinnar lærði hann að lesa á 'stóra myndabibliu og sögur helgra manna. Þessar sögur mót- uöu svo hugsun hans, eftir því sem bann segir oss frá í fyrsta bindinu af sjálfs æfisögu sinni Le Livre de mon ami (Bók vinar mins) 1885, að hann reyndi á barnslega ein- faldan hátt að stæla þær. “'Þegar eg var sjö ára kunni eg ekki að lesa. Eg var í buxum sem voru viöar eins og pils. Eg skældi þegar barn-' fóstran þurkaöi mér um nefið, þó var eg fullur ofmetnaðar..........Ef eg heföi verið til þess fær, þá hefði eg arkað út á stríðsvöllinn til að vinna mér ódauðlega frægð, en hest- ur, einkennisbúningur, hersveit og óvinir voru ekki fyrir mig Þess vegna hugk'væmdist mér., að [eg skyldi vferöa djjrlingur. Köllun dýr- lingsins er ekki eins útdráttarsöm og ávinnur manni "stærri og meiri frægð en hermenskan.” Siöan segir hann okkur frá þvi, hvernig þessar barnalegu þrár h.ans og tilraunir eft- ir dýrlingshelginni mistókust sökum misskilning9 heimilisfólksins, hvern- ,ig vinnukonan, hún Júlía hafði dreg- ið sig ofan af vatnskassanum í eldhúsinu, og brýnt það fyrir sér, að hann gæti þó' naumlega ha.fst þar við til þess að apa Simon Stýlita. Ekki var faðir hans heldur meira. hvetjandi, keppandi með göfuglyn li sínu við Nikulás helga, með þvi að kasta leikföngunum hans út um glugg.a. lestrarstofunnar. Jafnvel móöir hans, sem annars var honum ætíð svo ástrík og ástúðleg, gaf honum vel úti látna hirtingu og rak hann í rúmið, þegar hún varð þess vör að hann var aö bagsa við að búa sér til hárskyrtu úr’ hári, sem hann reytti úr sessum dagstofustól- anna. Af þessum misskilningi dró hann þá ályktun, að það mundi vera fremur torvelt verk að vera dýrlingur þar á meðal heimilisfólks- ins. Honum varð það nú ljósr. hvernig þeir dýrlingarnir, Antoníus og Jeremíus helgi höfðu verið neyddir til að láta af öllu samneyti við fólk og hverfa út í óbygðir og dvelja þar meðal óarga dýra. Ana- tole litli tók nú að hugsa af mikilli alvöru um það hvað hann skyldi til bragðs taka, og labbaði út í Le Jardin des Plantes (jurtagarðinn) og hugðist aö dvelja þar nieö dýrunum. En í staöinn fyrir þaö, þá tóku for- eldrar hans hann og settu hann í Jesúita skóla, sem heitir Collége Stanislas. Af kenningum Jesúit- anna varð hann svo hrifinn af gull- aldarritum Grikkja og Rómverja, að það varð honum ótærrtandi upp- spretta ánægju og unaðar alla hans æfi. Eftir það aö hann fór úr þessum skóla var hann um tíma í Ecole des Chartres, þar sem honum gafst kost- ur á aö rannsaka og gagnrýna forna annála, og * því skjalasafni fann hann fyrirmyndirnar sem hann síðar. meir steypti úr svo aðdáanlega og meistaralega persónurnar á nokkrum fyrstu blaösíðunum í L’Ile des Pin- gouins (Mörgæsaeyjan). Þess á milli kyntist hann í húsi föður síns og í bókabúð hans í Quai de Voltaire, á- bótum prestum og biskupum, sem nokkr.u seinna uröu söguhetjurnar i skáldsögum hans. Þannig var hann gróöursettur og rótfastur í öll. um meginsetningúm og erfikenn- ingum katólskrar trúar. Og enn sem komið var, benti ekkert til þess, aö hann mundi rifa sig upp með rótum úr þeim jarðvegi. ■ Breytingin var hægfara og kom á þann hátt sem oftast veröur meö þvi hann gaf vitsmununum lausan taum- inn og algerlega fult svigrúm. Dag- arnir í þjónustu katólskunnar uröu færri og færri. Samt sjáum vér einn þeirra rísa upp eins seint og 1889 í ööru bindinu af La Vie Litt- eraire (bókmentalíf), þar se mhann af mikilli mælsku svo að manni næst- um dettur Chateaubriand í hug, hefur katólska útfararsiði til skýjanna. Alt til þessa var samúð France með' hærri stéttunum, klassiskum bókmentum og yfir höfuð andlegu og. bókmentalegu lífi. En alt í einu varpaði hann sér niður á torgið, úr ^einangrun þessa glæsilega hásals,, til þess ótrauður aö heyja barátt- una fyrir sannleikanum, frelsinu og mannréttindunumi. Þaö var sú hin mikla deila sem allir kannast við undir nafninu L’Affaire Dreyfus (Dreyfus máliö) — bardaginn milli va.ldsins, háðíur undír; majrkjum kirkjunnar og ríkisins á aöra hliöina og frelsi og rétti einstaklingsins á hina, sem gerbreytti stefnu og Hfs- starfi Anatole France. Þessi deila braut alt franskt sam- kvæmislíf í tvent. Hinn glæsilegi samikvæmissalur hinnar auöugu frú- a.r, Madame Caillavet, sem var gyÖ- ingur, datt i mola þar sem Anatole hafði verið Ijóniö. Smærri Ijósin, Paul Bourget/ Maurice Barrés, Jul- es Lemaitre og fleiri, lýstu því yfir aö þeir væru þeim megin sem valdiö var, með la raison d’état og rnóti Al- fred Dreyfus. France og Mme Caillavet lýstu því aftur á móti yf- ir að þa.u gengju í bardagann fyrir rétt einstaklingsins og fyrir Dreyf- us. Þau gengu í bandalag við rit- höfundinn Emile Zola, sem France alt til þeirrar stunda.r hafði haft þá dýpstu fyrirlitning á. 1 hinum öfl- uga félagsskap, La Ligue des Droits de l’Homme (Mannréttindafélagið), sem stofnað va.r um þessar rryundir, var France starfandi meðlimur til dauðadags. Alt til þessa haföi hann látið sig litlu skifta þau mannfélagsmál, sem voru á dagskrá. En nú tók hann til óspiltra málanna. og varð næstum því eins ótrauður umbótámiaður sem Voltaire. Þessu hefir Verið alt of lítill gaumur gefinn hér á landi, síðan hann lézt. Sú skoöun hefir verið alt of rikjandi að hann að eins hafi verið listavinur, sem fullur hafa verið mannfyrirlitningar. En þeir sem lesiö hafa Vcrs les Temps MeiUeure (í áttina til aukinnar far- sældar 1906) vita þó, að hann um þær mundir ritaði stöðugt greinar í blöðin og hélt ræður á opinberum samkomum. Hann tók einnig Dreyfus málið alvarlega til meðferð- ar í hinum fjórum bindum Samtíö- arsögu sinnar (.LHistoire Contem- porainec, 1897—1901) og i Mör- gœsaeyjunni, 1908. Hann sagði okkur söguna af CrainqebUle• 1994, mangara, sem ranglega var kærð- ur um að hafa móðgað % löggæslu- mann og fyrir það dæmdur í sékt og ti! fangelsisvistar. Hann tók einn- ig þátt i hinni snörpu deilu, 1905, sem leiddi til aðskilnaöar ríkis og kirkju. Ariö áður ritaði hann bækling, sem nefndist L’Eglisc et la République (Kirkjan og lýðveldiö), þar sem hann tók ósleitilega í streng- inn meö Emile Combes. Seinpa rit- aði hann til eflingar fram(gangs kenningum feósialista. I þeim rit- um sínum var hann oft og tíðum jafn bjartsýnn og H. G. Wells, sem hann dáðist mest að. Og áreiðan- lega. varð kaflinn "Gegnum hlið f.ílabeins og horns” í Sur la Pi- err* Blanche (A hvita steininum) (1905), frumhugmyndin til Anti- cipations Mr. Wells. Og ennfremur kom bjartsýni France fram i kafla í innganginum að Vie de Jeanna d’Arc (Æfisaga Jóhönnu frá Ark) 1908, þar sem hann segist hafa von um og trú á alþjóðasambandi. “Til eins- kis skal það verða’’, sagði hann, “aö breskur skátadrengur) og prúðmenni í framkomu nálgast sáttmálsörkina, til að foröa henni frá því að hún detti niöur, þá upptendrast reiöi Jahve svo upp á móti manni þessum, sem einungis hugöist að rétta. hjálp- arhönd, að hann ljóstar hann til j dauða, sem hegningu fyrir óþaffa þetta er álitið hugarburður einn og | afskiftasemi. Jahve var í svo illu draumórar, en það er sú hugfró sem mun skapa nýtt líf, og framtiðin Veröur nógu athugul til þess að skilja og gera ,sér grein fyrir draum- sjónum spekinganna.” Þegar hér er komið, hafði hann meö öllu varpað fyrir borð kenni- setningum kirkjunnar, þó hann að hinu leytinu væri alt of heillaður af þeim töfraljóma, sem stafaöi af sögu hennar frá umliðnum öldunt, og helgisiðir hennar hefðu einhver aðlaðandi áhrif á hugsun hans og tilfinningalíf. Hann var ekki í tölu þeirra manna, sem iftið gera úr því valdi sem hún hefir. Það var þvert á móti. Hann viður- kendi hreinskjlnislega, a.ð sér stæði ótti af því. Hann gerði sér þess fulla grein, að hún heföi lagað, mót- aÖ, stcypt og lamið mannkynið með svipúm í margar aldir, og jafrivel enn þá, þrátt fyrir þau hnignunar- mörk, sem á hana væru komin, ætti hún þó nokkuð eftir af sínu forna valdi, sem neytt hefði kdnunga og keisara til að falla á kné fyrir l.enni, Fyrir löngu síðan, og það eins snemma og árið 1893, hafði hann í skáldsögunni La Rotisscrie de la Reine Pédauque (Drotning gæsar- löpp), stungið Jahve hugmyndán^ hinum sárbeittu örvum hæðninnar. Þetta grimma, afbrýðissama goð, þennán vitfirta hálfguö. I hugleið- ingum hunds* Monsieur Bergeret fer hann nöprum háðsyrðum um þann hluta mannkynsins, sem á svo lágan og auðvirðileg.an hátt skríöur flaðratldi að fótum þessa guös. Frá heimspekilegu sjónarmiði skoðað, er Rikki (Riquet) ein hin einkennileg- asta og umhugsunarverðasta persónan i þeim fjórum sögutn; M. Bergerets, sem einu nafni heita Sam- tíðarsaga. Eftir aö hin glefnisfulla dóttir M. Bergerets, Pálína, hefir lokað Rikka niður í fatakistu, og faðir hennar frelsað hann úr þeirri prísund, Ikríður hann að fótum hennar, nuddar sér upp við hapa, og lætur í ljós ýms önnur ástúðar og þakklætismerki, til þess að reyna. að mýkja skap þess ægilega harðstjóra. Það' var sakir þess, að M. Bergeret, húsbóndi hans var voldugur og hræðilegur, að Rikki elskaði hann. Hann tilbað h.ann sem guð stríðs og blóðsúthellinga. Hann dáðist að honum þá hann sat við borð hlaðið allskonar krásum,, og þegar hann sá hann kveikja eld tneö svo litlum spýtuanga og þannig breyta nótt 1 dag. Hundur Madame Caillavets, sem Mitsi hét, varö fyrirmynd Rikka. France, er hann kveikti á eldspýtu fast við andlit Mitsa, varö hundin- um Júpíter með þrumufleyginn. En þrátt fyrir þessa. vægöarlitlu til- raun, þótti þó Anatole vænt um þenna félaga sinn í heimi hugsjón- anna. “Við”, ritaöi hann sáéar meir, “stóöum undrandi hvor við annars hliö; yfir þessum skrípaleik tilver- usar segir h^nn að geti hvergi unt unnar sem við báðir lékum, en þó . hann, þvi þar sem hann sé þar báðir ja’fn ófróðir um harin, og | nefndur, sé innskotsgrein (inter- skildum naumast hiö fyrsta orð hans.’^ polatioi^) síðari tíma og tilfærir En svo komum vér að guði Hebr- eanna. France lét aldrei neitt tæki- færi ónotaö til að bera Jahve sam- an við hina. frægu grisku guði. Hann sýndi fram á það hvernig hið hvassa ímandunarafl Grikkja élskaði stjörn- urnar, vindana og fuglana og gerðu þá að guðum, meöan Gyöingar þar á móti höfðu enga hærri hugmynd um þennan svokallaða réttláta guð, sem skapað hefði oss með eftirlöngun- um og eölishvötum, en svo fyrir þær steypt okkur niður til helvítis þegar viö reyndum að fullnægja þeim. Svo afbrýðissamur og grimmur er þessi Gyðinga guö, að þegar kurteis míaður (viö getum sagt he- skapi yfir sínu eigin sköpunarverki, að hann drekti meiri hluta þess, og þegar örlítilj hluti komst v af, er hann alt af aö mögla. um þenn- an litla hluta , sem frelsaðist frá druknun í flóöinu. Aöra persónu þrenningarinnar ger- ir Anatole Frence fyrst að umtals- efni í sinni ágætu smásögu, Le Pro curateur de Judéa (Landstjórinn í Júdeu), sem er til þess rituð, aö rýra þá þýðingu sem Jesú á aö hafa. Nokkru síðar, þegar hann varö fyrir áhrifum frá vini sínum, dr. Couchoud, hneigöist France mjög til efasemda um þaö að Jesú hefði verið til. Snarpar um- ræöur urðu um þetta efni úti á sumarbústað France, La Béchellerie, í grend við Tours. Vitnaö var í ameríska og þýzka höfunda um þetta mál. Biblíur voru bornar inn. S'kýringarrit gengu frá einum til annars. Þega.r þau reyndust óljós og öröug viöfangs, hrópaði France: “Innskotsgrein!” — Dr. Couchoud*) var sjálfur stundum viöstaddur. — France fylgdi vanalega hans rök- sémdafærslu. Hann byrjaöi á að sýna fram á þaö, að Páll væri fyrsta og elzta vitnið sem leitað yrði til um Jesú Krist — aö Páll hefði aldrei séð hann iklæddan holdi og blóði. Hann sýndi enn fremur fram á það, að sögulegur persónuleiki Jesú væri mjög smávægilegur í ritum Páls. Hann er alstaðar annar í röðinni, þegarx um endurlausnarhugmyndina er að ræða. Enn fremur a.ð Matt- eus, Markús og Lúkas rituðu guð- spjöll sín aö líkindum árið 70 eftir Kr. löngu eftir að Kristur hafði lokið dvöl sinni hér á jörðunni, ef hann nokkru sinni var til. Þessum guðspjalla.mönnum ber ekki samán um nokkurt atriði, hvorki um ártal, fæðingarstað hans eða ætterni. - Sakir þeirrar löngunar, sem þeir ¥Dr. Couchoud hefir fyrir skömmu ritað bók, sem heitir L’Enigma de Jesús (ráðgátan um Jesús). Bók þessi er komin út í enskri þýðingu eftir Mrs. Whale (Winifred 6tep- hens,) höfund .þessarar . ritgerðar. Hefir Sir James G. Frazer ritaö langan formála fyrir henni og segir hann að bók þessi sé að eins inn- gangur að löngu og yfirgripsmiklu riti, sem dr. Couehhoud sé nú að semja, og muni fyrsta bindi þess koma út innan skamms. Færir dr. Couchoud mörg rök aö því, að Jesú sé ekki sannsöguleg persóna; hans sé satna sem að engu getið i mann- kynssögunni eöa öðrum ritum, sem ábyggileg séu, þvi á guðspjöllunum sé i því efni ekkert að ræöa, Mark- úsar guðspjall elzta guðspaliiö, sé ekki skrífað fyrri en 70 árum eftir tímatal vort, en fyrst kom út til umtal.r og rannsókna.r fyrstu pistlar Páls, sem -séu um 20 árum eldri, frá þvi um ápð 50. Gyðingasaga Joseph- ¥Eg hefi hugsað mer aö þýöa ein- hverntima, þegar fientugleikar leyfa tvo kafla. um hund þenna, sem tal- inn er að vera sá einkennilegasti og merkilgasti hundur sem til er í hann hvernig henni er þar smokrað inn á klaufalegan hátt við alger- lega ósamhljóða efni, bæði undan og eftir þessari innskotsgrein. I síðasta kapítula bóka.r sinnar farast dr. Couchoud þannig orö um Jesú: “Veruleiki Jesú er andlegs eðlis. Alt annað, er tómur hugarburður. Hann er þeim a.fvegaleiðandi, sem leita hans umhverfis Galileuvatn eöa leitast við að rekja fótspor hans í hinni grátandi Jerúsalem. Þeir finna hanp þar ekki — aö eins þá sem honum fylgdu. Hann er annarstaðar og hefir verið frá upp- ihafi. Hann dvaldi hvergi nema í mannlegpm sálum............öll saga kristninnar er hans saga, en um hann er engin æfisaga, til.........Við hljótum að taka guðspjöllin eins og þau eru. Þau eru aö eins annars flokks ritsmíðar. Aðskilin frá guðfræði Páls, hafa þau enga dýpri þýðingu.” Mér barst enska þýðingin af bók heimsbókmientunum. Þessir kafl- a reru Rikki (Riquet) og Hugleiðing- fþessari í hendur fyrir nokkrum dög- ar. — S. A. ) um og hefi nýlokið við að lesa hana. —S. A.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.