Heimskringla - 03.02.1926, Side 8

Heimskringla - 03.02.1926, Side 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. FEBR., 1926. (Frh. frá 7 bls) goði og geit), fögru, meiddu. For- forsprakkinn snýr hljóöfærinu beint.i lopt upp og þeytir a.f öllu afli, er þó fölur í framan. Þetta kemst hann lengst i íþrótt sinni. Rómur aldar vorrar hefir komið af vörum hans gegnum þetta fur'ðulega áhald. Prestur er hann, haldinn af mehsk- um guöi, óendanlega harmsfuHur þó meö öllu án viðkvæmni ófær til eftir- sjár, með enga fortíð, minnislaus, með enga fra.mtíð, vonarlaus. Hljóðið fær á þá sem dansa, þeir bregða sundur vörum og herða sporið. Þessir ómálga, vansiða, hugsunarlausu menn, hafa fundið siðvana afturkast til aldar vorrar. Af þessu er saxagöll máttug og færir þeim auð og ólán, sem leika á hana. En breytilegt tól er það og getur látig mörgum látum. Þessu næst, virðist Saxagöll gegn eðli sínu, raunaleg, og nær því sjá eftir þeim árum, sem hafa hreykt henni til vegs, stríði, friði og þessu óláni sem Ev- rópa hefur leitt yfir sig: og draugar heitrofa og hrakinna hermanna virðast horfa um öxl dansenda með hrygðarsvip. 4 Heimurinn getur ekki betri verið, höfugur af fótatraðki herskaranna við Somme og M*arne og undir því þungur dynur af mörgum óvopnuð- um miljónum er af Rússlandi urðu samstiga til Tahnenberg! Þá virð- ist uppgerðar örvænting leggjast á Saxagöll, fyrri dagar, áður en Ev- rópa fór hinn mikla svaðil, stíga. upp fyrir þessu samkvæmi þeirra, sem lentu ekki í þá svaðilför. En þessi þótti er ímyndun, og saxa- ,göll vill ekki að hún haldist lengi. Hún tekur bug og snýr upp í “T dont care’ eða “Let's pretend,’ sér jafnvel ekki eftir harmi vorum, öll i núinu, sem er engurú skuldum skuldugt, hvorki fortíð, sem verður ekki aftur tekin, né framtíð sem enginn sér í; brýtur upp á “Rambl- er Rose,” tóu-brokki hinu nýjasta, er öld vor fetar eftir pr hún fer hjá. Það á betur við oss Evrópumenn, því að vér mætum ekki háskanum, sem umkringir oss á allar hliðar, meö hræðslu né kjarki, heldur að eins tilfinningaleysi; höfum látið háleitar ílanganir manns trúþurfa, og sett í staðinn sakleysis sveitargoð á bak við saxagöll. Þvi höfum vér kos- ið þetta áhald til að vera æðsta heyrintákn vorra hörðu, hugsunar- lausu gleðibraga. Eeður vorir létu sér fátt um það finnast, skildu það ekki; börn vor mun hrylla við því og láta það ónotað. Nú sem stendur má heyra þaðan anda aldar vorrar. K. S. íslenzkaði. ----------x----------- * Fjær og nær Séra Jóhann P. Sólmundsson, sem er einn af umboðsmönnum New York Life Insurance félagsins, hefir {eng- ið tilknningu frá miðstöð félags- ins í New York, um , að hann sé meðal hundrað ötuljustu umboðs- manna félagsins, hinn 14. í röðlnni ídesember árið 1925. — Er það ó- neitanlega ágætur árangur, þar eð séra Jóhann 4iefir að eins starfað að þessu síðan í fyrravetur. Við lestur “Stuðlamála’’. , Elda glæði á andans hæð allra fræða hylli lengi blæði opin æð Islands kvæðasnilli. L. Kristjánson. Miðsvetrarmót verður haldið að Lundar, 12. þ. m., kl. 8. síðdegis. Mótið verður nánar auglýst i næsta blaði. ■- Miss H. Kristjánsson Kennir Kjólasaum Vinnustofa 582 Sargent Ave., Talsimi A-2174. --------------------------- Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmy ndasmiðir 489 Portage Ove. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð L j Athygli manna Skal dregin að auglýsingu Þjóðræknisfólagsins, um þingsetningu, í þessu blaði. I næsta blaði verður tilkynt nánar um þær samkomur og ræðuhöld í sam- bandi við þingið, sem síjórnarnefnd félagsins gengst fyrir að haldnar verði. Fjórtánda janúar voru Hermann von Renesse, smjörgerðarmaður, og Emma Goodman Eyólfsson, bæði frá Arborg gefin í hjónaband af séra Albert E. Kristjánssyni, Ste. 3 Lac- lede Apts., hér í Winnipeg. Mjög mikið hefir verið vandað til tökunnar á “The King on Main Street,” Paramount myndarinnar sem verður sýnd á Wonderland siðustu þrjá dagana í þessari viku. Sérstak- lega varð að gæta vandlega ag að einkenn'isbúningar og flögg sem nota ætti, væru ekki svo lík og her- mannabúningar og flögg einhverra þjóða að hneyksli ' gæti valdið. Ad- olphe Menjou, sem konungurinn 1 Molvania er ágætur i þssari mynd. Einnig líka aðrir leikendur svo sem Greta Nissen Bessie Love. Oscar Skan, Joseph Kilgour og Edgar Morton, hlutverk sín ágætlega af hendi. The Merry Widow er ein af Iang- frægustu myndum sem hafa verið sýndar á Wonderland. Enda býst Mr. Matthews, ráðsmaður leikhúss- ins við svo mikilli‘ aðsókn að hann hefir trygt sér myndina í fjóra fyrstu dagana. í næstu viku. Leikrit- Kjörkaup á KOLUM Meðan birgðirnar endast DRUMHELLER STOVE NUT $8^5 tonnið 3 tonn fyrir $26.00 BRYAN STOVE NUT $10.90 tonnið 3 tonn fyrir $32.00 Þessi kol eru sérlega góð fyrir vatn og gufu-hitunartæki VELÞÖKNUN ÁBYRGST HALLIÐAY BROS. KOL — VIÐUR A5337-8 “ B4904 ECZEMA SMYRSL Hefir læknatS þúsundir af Eczema, RakaraklátSa Hringorm, Gömlum sárum.kalsárum og öfcrum hút5- sjúkdómum. KLÁÐA SMYRSL Læknar sjö ára eöa Prairíu-kláöa, Kúba- eCa Philippine-klátSa á íáein- um dögum. l>aö hefir læknali þús- undir á síöustu 36 árum. Bregst aldrei. Eg bjó þati fyrst til í Noregi fyrir 53 árum. Sendist meti pósti fyrir $2.00 hvert. S. AI.MKI.OV, Lylsall Box 20 Cooiterslown, N- Uak. Gott No. 1 þurt, stórt TAMARAC 1 Cord..................$8.50 2 Cord.................$16.00 Tamarac cord sagaö ....... $5.25 Pine, %cord sagað ....... $4.50 Slabs, % cord sagaö ...... $4.00 Poplar, Vz cord sagat5 .-v.-.. $4.00 Ditchfield & Oar 570 Ellice^Ave. Skrifst-: SIMAR Helmal Sherb. 1647 A 7I»s:t að rekja., Leikendurnir eru allir frægir Mae Murray, John Gilbert, ið er svo, vel þekt að efnið þarf ekki Roy D’Arcy, Tully Marshall og fl. 0)4 I m’ommmommo-mmommmo'i^mo-mmo'^mmo’^mm-om^-ommmo'^^-oi Kvenfélag Sambandssafnaðar: Kökuskurður ÞRIÐJUDAGSKVÖLD 9. FEBRÚAR, 1926. í SAMKOMUSAL SAFNAÐARINS Fyrir kökunni sitja Mrs. S. B. Stefánsson og Miss Þórey Gíslason Ræöumenn: Séra A. E. Kristjánsson talar fyrir Mrs. Stefánsson; Mr. B. L. Baldwinson fyrir Miss Gíslason Aðrar skemtanir Piano Solo . . . ............Miss Beffie Spivak Upplestur..............Mr. Andrés J. Straumland Einsöngur................ . .. Mrs. P. S. Dalman Kaffiveitingar ókeypis Hefst kl. 8 Inngangur 25c *ommm-<>-mmomm*<>-mmo mum om^ommommommmomm-ommomi I ►to Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin ti! eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winni|!>eg Kvikmyndin Islenzka Verður sýnd í þriðja sinn á Mac’s Leikhúsinu á Sherbrooke og Ellice og “The Bar Sinister” Með leyfi P. Kelly Mynd frá Suðurríkjunum. Aðalleikandi; Mitchell Lewis Fimtudaginn 11. febrúar. / Tvær sýningar, sú fyrri byrjar kl. 6.45, sú seinni kl. 9 Inngangur fjrrir fullorðna 50c; fyrir börn 25c Sveinbjörn S. Ólafsson B. A., skýrir íslenzku myndirnar bæði á íslenzku og ensku. íslenzkur hljóðfærasláttur verður við sýningamar. Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 1 Sargent Ave., Winnipeg. Beauty Parlor at 62.% SARGEXT AVE. MARCEL, DOB, CURL, «0-%0 and Beauty Culture in all braches. Houri«: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P*M. For appointment Phonc B S013. You Bust ’em We Fix 'em WONDERLAND THEATRE Flmtu-, fii.stu- ok laugardngr í þessari viku: Adolphe Menjou í ‘‘The King On Main Streef ’ Einnig 5 partur 7 "GALLOPING HOOFS Skop og fréttamynd Mflnu_v þrltSJu- o v£ miðvlkudagr fimtudag 4 daga í næstu viku ‘The Meriy Widow’ Leikendur: Mae Murray og John Gilbert HrósaÖ hvarvetna sem bezta ástarsaga heimsins. Sýningarnar byrja: kl. 2; 4,40; 7.00; og 8.50 síödegis. Á. YANAVERÐI Tire verkstæöi vort er útbúiö til aö 'spara yöur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 691 PORTAGE AYE. B 7742 Borgið Heimskringlu HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. ÆTIÐ Oviðjaf nanleg kaup <: Verö vort er lægra en útsöluverT5 í öírum verzlunum. HUGSIÐ! JSj. jgP Beztu Karlmanna * Föt off Yfirfrakkar ÉJk Jk $30 I $35 í I HUNDHUn tll AÐ VBI.JA Vír erum flvalt fl undan meS ber,ta karlmnnnafntnaB fl .rerSI em ekkl fæst annarstaöar. SparnaSur við verzlunlna svo sem lág húsaleiga ódýr húöargögn, ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, Inn kaup í stór- um stíl og lítill ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra vert5Í. * Vér Nkriimiim ekkl — Vér byggjum fyrlr frnmtlTSIna. Ivomið og ajfllb. l»ér verblö ekklfyrlr vonbrlgbum. í FÖTIN FA RA BETU R Scanlan & McComb rtDYRARI IIETItl KAItLMANNAFÖT 3%7 POIITAGE AVENUE. Hornió á* Carlton. ► c)-mmm- < o-mam- c o ÞÉR SPARIÐ MEIRA c A ►Cö I Swedish American Line | t t T t t t t ♦;♦ ♦>♦: TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Laugardag 20. Februar, M.s. GRIPSHOLM **Þriðjudag 2. Marz, E.s. ‘STOCKHOLM **Laugardag 13. Marz, E.s. “DROTTNINGHOLM" Fimtudag 25. Marz, M.s. “GRIPSH.OLM” **Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN UNE 470 MAIN STREET. * t ♦;♦ t t t t X ♦> ,♦..♦♦♦♦♦♦;♦♦><♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦;♦♦♦♦♦;♦♦♦♦♦:♦<♦<♦♦:♦♦:♦♦:-♦>♦:♦♦> Tilgerðir Turkeys sérgrein vor Hæsta verð borgað, þegar þér seudið alifúgla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man* G. Thomas C. Thorláksson Rbs A3060 Res B745 Thomas Jewelry Co. ÍT ok fifullMmlbnverzlun PðntNendinKur nf>?reiddar tafarlauNt* AbRerblr flbyrgf.star. vandatf verk. 666 SARGENT AVE*, SfMI B7489 SkrlfMtofutfmar: 9—13 og 1—6,30 EinnÍK kvöldin ef ænkt er. Dr. G. Albert FðtuNérfræðlnKur. Sfml A -4031 138 Somernet Bldg;., Wlnnipe«þ Lightning Shoe Repairing Sfmi N-9704 338 Hargrave St., (NfllæRt ElIIce) Skðr ok NtfKvél bflln fll eftir mflll Litlfi eftir ffltlæknlnicum. . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice <fe Aflington SECURITY STORAGE «fe WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, geyma, lifla um og aenda HflMmunl og Piano. HrelnMa Gfllfteppi SKHIFST. og VÖRUHeS ■«C”l Elllce Ave., nðlægt Sherbrooke VÖRIHÚS “B”—83 Kate St. Muirs Drug Store Elliee ok Beverley GxE«I, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA King’s Confectionery Nýlr flvextir off GarÖmetl, Vindlar, Clsarettur og Groeery, Iee C'ream og Svaladrykklr* SfMI A %813 %%1 SARGENT AVE., WINNIPEG L E L A N D TAILORS <fe FURRIERS 580 ELLICE AVE. SPECIAL Föt tilbúin eftir máli frá «33.50 og upp . Með aukabuxum «43.50 SPEQIAL IIi« nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiöir PisU á Chips í pökkum til heimflutnings. — Agætar mál- tíöir. — Einnig molakaffi og svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- orö vort. «3» SARGEJiT AVE., SIMI A1006 Sinii 11-050 824 St. Mutlheux Ave. Walter Le Ga Ilais KJÖT, MATVARA Rýmilegt verö. Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Welding: og Battery service Scott's Servíce Station 549 Sargent Ave Sími A7177 Winnipeg HIÐ GAMLA OG ÞEKTA Bristol Fish & Chip Shop. KING’S ber.ta gerti Vflr Mendum heim tll ybar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c %40 Elice Ave*, hornl LnugNlde SIMI B 3976

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.