Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. FEBR., 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. "I m Bakið yðar eig- | g g in brauð með c ROYAL Fyrirmynd að gæðum í meir en|[50 ár. E:rw>TH'WT—ii Þeir hafa ekki fundiS þaö þar. Og þó er það þar. Hversvegna hafa þeir ekki fundið það ? Vegna þess, að þeir hafa ekki elskað þær gjafir nóg. Þeir hafa ekki elskað auðinn nóg, þeir hafa ekki látið sér skiljast að hann er heiðarlegur. Þeir hafa ekki látið sér skiljast, að hvert ein- asta hvieitikorn, sem raektað er á jörðinni, er til þess ætlað og til þess gefið, að gera mannkynið farsælla,- Þeir hafa ekki látið sér skiljast, að ailur heim'sins auður er ástgjöf guðs • til mannanna til þess að gera þá vitrari og betri. Þeim er fært þar í hendurnar verkefni ti! þess að sanna það í lífi sínu að þeir skilji að Guð sé .faðir þeirra, m. ö. o. að þeir séu bræður. Þeir hafa þar tæki til þess' að ’.yfta lífinu upp á jörðunni ti! meiri þroska, heldur en nokkur núlifandi maður hefir skil- yrði til að eygja. Það sem Jesús leggur inn i þessa 'hjálpræðisleit er þeim tilfinning, þessi ástriða til þess að standa með lífinu, með mönnun- um, leggja fram afl sitt og vilja til þess að veröldin vaxi og vitið dýpki og kærleikurinn milli nva.nnanna magnist. Jesús hefir þessa leitina og þessa leiðina upp'í æðra veldi. Þá er önnur leiðin. Menn hafa leitað og vænst hjálpræðis annars heims. Þ.að er áreiðanlegt, að þær vonir hafa ekki veitt þeim hjálpræðið ti! neinnar hlítar hér, Vegna hvers!? Vegna þess, að þeir ■haf.a ekki elskað hugsunina um fram- ha!d lífsins nóg. Þeir hafa ekki séð, að hún var heilög. Þeir liafa látið sér nægja hjátrúarfullár ímynd- anir um það; hvernig þeir gætu kom- ist fraih hjá eldi hótunarinnar og öðlast einkisverða starflausa, líf- vana, sælu. Þeir haf, ekki elskað ó- dauðleikavonir sínar nógu tuikið til þess, að þeir hafi lagt kapp á að vita neitt um það, hvernig fr.amhald- inu væri farið. Þeir, hafa ekki lagt sig í líma til þess að grenslast eftir með neinni skynsemd eða alvöru, hvernig lífinu væri bezt lifað ti! þess að það yrði verulegur undirbúning- ur undir æfintýrið mikla, að skifta um 'bústaði. Og umfram alt, um- hugsunin h.efir snúist' um það^ hvernig verð cg /lólpinn þár, t stað þess að hugsa' unt hvernig fáum vér 'búið okkur undir að þjóna líf- inu þar, eins og Jesú ætlast ti! að við þjónum því hér. I hans attgum er tilveran öll órofin heild, þótt hann viti að mörg séu híbýlin í húsi föö- ur hans. Þetta líf.vort hér er heilagt, þvi að það er einn liðurinn í æfin týrahúsinu mikla. Hjálpræðið, setn menn hefðu hlotið af ódauðleikan- um einum hefði verið meira, ef lífs- skilningur Jesú hefði fylgt þeim, ef trygðin við lífið hefði verið meiri, ef umhugsunin um sjálfan sig hefði . verið minni ef mönnum hefði skilist að jafnvel upp í hæðstu hæðum eilífðarinnar er engin frá þvt v.axinn og engin tign æðri ett að þjóna lífinu. Og ,að síðustu — menn hafa leit- að hjálpræðisins í þekkingunni: f^ii- hafa ekki fundið hana þar. Vegrxa, hvers? Vegna þess að þeir hafa ekki elskað þekkinguna nógu mikið. Þeir hafa ekki skiiið, að sannleikurinn er heilagur. Það er ekki eingöngu, K-,íi þá hefir skört þá móðurtilfinningu, sem sem hjúkrar nýfæddum sannleika, sem þvínær undantekningariaust fæðist i jötu, heldur hafa þeir hvað eftir annað drýgt syndina. gegn heilögum anda, Bjartasta leiðin. Hvað er það, sent huga mannsins hefur, Hér á jörð og mesta sælu gefur? Veitir honum lausn frá öllu lágu, Lyftir honum upp á sviðin háu, Þar sem lífið alt er hlýtt og eining, Engin flokka skifting eða greining. Þar sem alt er bræðralögum bundið; Bölvun hverri af veldisstólum hrundið, Sem að virðir mannsins lífið minna, Makt að ná og lönd að yfirvinna; Seni að leyfir einum safnið auðsins, Öðrum neitar þó um rétt til brauðsins. Hvér er sá hinn rnikli og glöggi máttur? Mannsins eign og lífsins bezti þáttur, Sem að getur líknar látið skína Ljós, og hverju köldu barni hlýna; Það er ástin ein sem þetta getur; Alveg burtu hrakið lífsins vetur. Er þá ekki vert að henni hlúa? Haturs leiðum öllum frá sér snúa, Meta velferð annars jafnt og eigin, Ástarinnar kjósa bjarta veginn, Leitast við að lifa æ því sanna, Láta hana ná til allra manna? Ef að bara ástin mætti ráða, Allir mundu knýjast fram til dáða: Vitsins bjarma varpa vfir löndin, - Vermigeislum þíða klakaböndin, Brúa sérhvert böls- og myrkradíki, Breyta okkar jörð í himnaríki. Böðvar H. Jakobsson. lendingar, Bjarni Jónsson, farþegi H! á skipinu, og Kristinn Stefánsson, | hóða.n úr bænum, fengu 3000 krónu sekthvor. Alt áfengi flutti, var gert upptækt, y leiöis skipið sjálft. || ' sem skipið og sömu- ' Stefán Egilsson niúrari átti 80 ára É afmæli 2 þ. m. Hann er faöir þeirra “ Sigvalda Kalda.lóns tónskálds, Snæ- bjarn^r skipstjóra og Eggerts söng- vara, mesti ágætismaöur, sem allir kunnugir óska sem beztra ellidaga. Einn sonur Stefáns er hér og vestra, sem kunntigt er Guðmundur Stefáns- son glímumeistari. Nýjáinn er Vigfús bóndi Filippus- son á Vatnsdalshólum í Húnavatns- sýslu, 83 ára. Eggcrt Stcfáusson söngvari er ný- § j kominn hinga'ö til bæjarins ása.tnt N j frú sinni, sem er ítölsk og heitir P Lelja Cazzole Crespi. Hefur hún Fí ekki áöur komift hingað tit lands. ♦ Hr. E. St. hefur um tíma að und- anförnu verið í Paris og London, J sungið opinberlega, í báðum þessum j H stórborgum og hlotið mikið lof fyrir j jgj í hinum merkustu blöðum á báðum i stöðunum. Hl Þau hjón dvelja hér fram yfir há- É tíðarnar og E. St. ætlar að syngja fiphér næstkomandi fimtudagskvöld í y. Nýj.a. Bió. 'I , Nýgift eru i Khöfn Steingrímur i Eyfjörð læknir og Þorbjörg Ás- mundsdóttir hjúkrunarkona, systir Brekkan rithöfundar. Hefir Stein- j grímttr að undanförntt verið i Ame-J ríku. > B rrteö. því að snúa þekkingunni upp i bölvun fyrir mennina, jafnvel þekkingin, sannleikurinn, getur orð- fram, sem eg hefi aldrei séð gert íil lika áður. Og það er samband- ið milli auðraýktar og stolts. öað- ið vanheilagur þegar honum er kipt skiljanlegur hluti trúa.rinnar er auð- frá því. sem er insta eðli og hjálp ræði alls, og það er að þjóna um öðrum. Og þetta er grunnhljómurinn i öllum boðskap mýkt. Hafi einhver hugsjón náð öll- valdi á manninum svo að hún sé líka orðin samgróin honum og trú hans, þá þurkast maðurinn sjálfur út i Krists. Alt er hégómi, sorgarefni eigin augtun. Hvað er eg. hvað og hdrmsaga, setn ekki tniðar að gerir til um mig, hvað gerir til um þessu. aö leita sins eigin kja.rna í alt það. sent eg verð á mig að baráttu lifsins til ljóssins. Fyrir leggja. ef það lifir, sent eg elska? þá sök er fagnaðarerindið kraftur "Taktu mig, eigðu tnig. brendu til hjálpræðis. Það skipar Itfs- kröftum mínum til agrta. í þjónustu magni mananna í ákveðna fýlkingu, þinni,” hrópar tnaðurinp til hug- það setur vit og dýpt í alt manns sjónarinnar. Auðmýktin verður hugsunarlíf. það lyftir þrá ntannsins eðli hans. F.n þó á hann það stolt, út vfir sjálfan hann og gerir hann sem ölíu drambi er æðra. “Þetta þjón heilags anda 'lífsins. Það er með þetta alt fyrir augutn, yeni ntig langar til þess að við spyrjum siálf oss aö: er það ein- hvers virði að reyna að halda uppi kirkju? Er það einkis virði að vér leitunist við að öðlast sjálf þann er mín trú, þetta er mín ^ánnfæring, þetta er mitt mál. þetta hefií Guð gefið tuér, hvað sem á dvnur þá skal eg ei svíkja þa.ð; eg skal þrýsta því á samtið mtna, eg skal setja inn- sigli þess er dýrast er í mínunt anda á mitt uiohverfi." Þeg.a.r þetta skapferli er komið i kraf( og breiða út frá oss þann kraft. setu einn heldur mannlegu manninn Þá' er hann aS ÖÖlast þaS Fr ekki ðjálpræði, sem hverjum þeun veit- blaðfnu. Nú hafa honum verið i lífi heilbrigðu og ófúnu? áreynslan gleði qg fögnuður af méðvitundinni einni um, að það sé þó að minsta kosti tilgangur manns að stvðja. það sem göfugt er á jörðunni? siálfsfórnin lst' er trulr' ' Erum við ekki samtnála um. að og Th. Th. Innan skatnms bætast enn j við 3 togarar nýir, að minsta kosti. I þessi kirkja vor eigi eitthvað eftir ógert ? Og erutu við ekki satnmál i utu að þa^ skuli gert, sem ógert er? -----------x----------- Frá íslandi. Sviygloraskiþiff. Dótnur er nu i: GAS OG RAFMAGN JAFN Fvrir öll okkur koma vafalaust * þær stundir, að oss liggur við að örvænta um, að árángur verði nokk- ur af starfi voru. Þegar þær stundir sækja að oss, þá held eg að sérstök ástæða sé til þess að minn- geng'nn um mál smyglaranna, sem ast eins hluta. texta ’vors. “Eg fyrir- nýlega voru teknir fastir í Vest- verð mig ekki fvrir fagnaðarerindið; mannaeyjum. Skipstjorinn J. Rek- þvi að það er kraftur Guðs til hjálp- !dætudur i 4000 krónu sekt og ræðis hvcrjttm þcim cr trúirV .Vér 2 ,mán. einfalt fangelSÍ, en tveir Is- getum samsint allir Ijfsskoðun Krists, vér getum játað að hún er göfug og háleit og e'ftirsóknarverð og það sannasta, sein á jörðu hefir Ixtrist itm satnband rnánnsinis við til- veruna. En ' vér getum verið j.afn trúlaus fyrir því. Trúin er ekLi samsinning á tieinu. Hún er vilji, hún er afl, sem knýr tnanninn, svo hann fær ekki við spornað: hún er ástríða, sem sópar öliu úr veginum að ta.kmarkinu, sent hún vill ná. Eg veit ekki hve ntörg yðar hafa éð hinn dásamflega ( leik G. Bernhard Shaíws: J óhanna helga, sent sýndpr v.ar nýlega hér í bænum. Þar var sýnt með öllu listarmnar valdi hvað trú er. Jóhanna berst áf.ram á öld- um sinnar éigin sálar. Heilagur andi lifsins hefir haina á valdi sínu. Hún hlýðir, hún kastar sér út í líf- ið, þótt það sé eins og ólgandi haf. Það sem fyrir hentú er heilagt, er lika henni alt. Það er ekkert um það að tala, ag það verður að hlýða því, sem Guð segir. Og í þessu á- gæta< skáldverki er lika það dregið í tilefni af þeirri fregn að is- lenzka hafi verið lögleyfð sem náms- grein í fylkisskólum t Ma.nitoba, væri tuér einkar kært ef Lögrétta vildi við hentugleika birta hjálagð- ar línur. Eg geri ráð fyrir að margir landar vestan h.a.fs lesi Lög- réttu, og itpplýsingarnar gætu þá orðið einhverjutn kennaranum til leiðbeiningar. Snccbjörn Jónsson...... f f f ❖ f f f f f 0DYRT X ♦?♦ ÖKEYPIS INNLEIÐING A GASI I HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldaVélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gflfið auga sýningu okkar á Gaa.Vatnshitunar. tækjum og öðru Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrita gólfi.) • I f f f f f f f f f' ♦;♦ Otvarpsstöðin nýja. er nú komin [ hingað og útlendur verkfræðingur, I setn á að setja hana upp. Nýgift eru hér í bænutn Asgeir I Þorsteinsson verkfræðiagur og ung- j frú Elín Hafstein. dóttir H. Haf-' stein áður ráðherra. ■ Bogi Tlt. Mclstcð sagnfræðingttr | v.a.rð fyrir árekstri á götu í Khöfn j í sutnar og hlaut af því tnikil tneiðsli, fótbrot og fleira, eins óg. áðttr hefir verið sagt frá hér í; dæntdar skaðabætur að upphæð 5500 : krónttr. ' , . .. , . | Kver oý ktrkja heitir nýútkomin bók eftir Ásg. Asgeirssoti alþtn. í Laufási, sérprentun af greinum, sent' h.ann hefir skrifað t Títnann. Togaraflotinn er að aukast. Tveirj togarar nýir eru nýlega komnir hing- | ag og heita Júpíter og Eiríkur ra.uði. j Júpíter et' keyptur af félaginu, sem | áður gerði Belgaunt út, en Eiríkty j rauði er eigtt útgerðarfélagsins Geir ; ^^♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^ i N.A FNSPJOLD j 17 $krif««tofutfmar: 9—12 okt 1—6,30 ElnnÍK kvöldin ef œnkt er. Dr. G. Albert, FötasérfrættinKur. Sfml A-4021 138 Somernet Bldg., Winnlpegr* Dr. M. B. Hal/dorson | 401 Boyd BldS. Skrifstofustmi: A 1174. Slundar sérstakleta luncnasjúk- dömn. Kr aB flna* ú skrlrstofu kl. U—11 f k. ot 2—« «. k. Helmill: 46 Allow&y Ava. HEALTH RESTORED Talalml: Sh. 316H. Lœknlngar án lyíja Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. winnipeg; — MAN. X)r. B. H. OLSON | 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kenn.dy St. u Phone: A-7067 j Vifctalstími: 11—12 o« 1—S.SI Heimill: 921 Sherburn 8t. FF~ - ■ "■■■■- 1 • A| WINNIPEG, MAN. ' TH. JOHNSON, LLr =-•" ■ ’ —■■■ ■■— ■■■-■■■■■ i.»a# ■ ‘ ■' 1 ■ ■ ■■■■ Ormakari og GulLmiAui !»elut glftlngaleyflsbrát ItriMkt atnygll veltt pðntenuae oc vlHcjörVum útsn af landl. 364 Main SL Phone A 4MT DK. A. Bl.ttKDAL 818 Somerset Bldgr. Talsiml N 6410 Stundar sérstaktesa kvensjúk- ddma os bartia;sjúkdðma. Aö hltta B kl. 10—12 f. h. o| 8—5 e. h. Heimlli: 806 Vlctor St.—Simt A 8110 f W. J. Lindal J. H. Linda’ B. Stefánuon iolenzkir iögfrseðmgar 708—709 Oreat Weit Permanent Building 366 MAIN STR. Talmmi A49Ö3 Þeir hafa einnig skrifstofur aS ll ' —' ' ■■■■'- Tnlefmli IUH DR. J. G. SNIDAL l'ANNlilEKNIR <14 Sonsemet Bleck Porta«< Ave. WINNIPM Lundar, Riverton, Ginjli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtndag i kverj- uu> rnánuSL Gimli: Fyrsta MiS»tkudag hvers minaðar. Pinejr: ÞriBja föstudag i ntnuti hverjum. I \ dr. j. stefánsson ai« MEDICAL ARTS ILM, Hornl Kennedy o( OrahssL **“<»» «ls*«s(s •■(■■-, •jrum-. ■e«- o* kverka-ejúkddaut, VS hltta fr» kl. 11 tu u t h I •S kl. S tl 9 •* h. Talsfml A 8521. 1 Rlver Ave. 9. IStl | l_ - ’■ ■ "j r ' Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag- aSar án allra kvala- u Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnip«f — _i * 1 lr — : Látið oss vita um bújarðir, sem 11 r ' J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bidg. Winnipeg. þér hafið til sölu. j J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. j Winnipeg. , Phone: A 6340 | Talsími: A 4586 r—— .— . . r—— ■ -- ==- DAtNTRY’S DRUG STORE MeSala sérfræðingar. “Vörugaeði og fljól afgreiWa” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og I ýt— Plione: Sherb. 1166. t Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 • Skrifstofusími: B 6006 ■ 1 —mmá Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. he/ir avalt fyrirliggjandi úrvals-1 birgðir af nýtízku kvenhöttum. jj Húti er eiaa íslenzka konan, sem | slíka verzlun rekur í Winnipeg. | Islendingar! Látið Mrs. Swain-1 son njóta viðskifta yðar. I MHS B. V. fSFKLD , Planlnt & Teachrr STUDIOj 066 Alversíone Street. Phnne: B 7020 % • Emil Johnson —-cr-raM Service Electric 524 SARGENT AVE- » Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. / Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, A. S. BARDAL selnr likkistur ogr r.nnut úm út- fnrlr. Ailur úibúnnhur ■« befctl Ennfremur selur hann altskonar mlnnlsvarha og le«steina : j 848 8HERBROOKE 8T. ♦*•»•' w WIMMIPBS fljótt og vel afgreiddar. i aisxmi: D-ijUt. tiewiasiftit.* A-t c<so Beauty Parlor at 62.% SAKQEXT AVE. MAEtCEL, IIOB, Cl'RI., JtO-50 and Beauty Cúlture in all braches. /irinur r urney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Hourm 10 A.M. to 6 P.M. For appointment Phone B 8013. Professor Scott. Lightning Shoe Repairing Sfml ‘N-0704 328 Harfcrave St., (Wfllæjct Flllce) Skór ok Mtfevtl hflln tll eftlr mflll Lltlh eftlr fótlæknlnKum. Sími N-S106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.