Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 6
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. FEBR., 1926 6. BLAÐSlÐA. Víkingurinn. Söguleg, józk skáldsaga, frá 14. öld. Eftir CARIT ETLAR. / Stýrimaður Veiðibjöllunnar. “Það er hundurinn, sem gerir þenna há vaða af sjálfsdáðum,” svaraði sjómaðurinn auð- mjúkur. “Já, það getur vel verið,” sagði skyttan og stóð upp, “en það ert þú, sém kemur honum til að gelta, og sem hegningu fyrir það, verður þú að skifta kvöldverði þínum milli ykkar.” Um leið og skyttan talaði þessi orð, tók hann disk með keti á, sem húsmóðirin var ný- lega búin að færa sjómanninum, og fékk hann hundinum. Allir litu nú þangað, sem sjómaðurinn sat, því þeir álitu að breytni skyttunnar hlyti að vekja illindi, en sjómaðurinn sat kyr hjá eld- stæðinu og svaraði jafn rólegur og áður: “í nafni guðs, hr. skytta takið þér matinn, ef yður langar til þess.” Ubbi leit á sjómanninn fyrirlitningar augum og tautaði lágt: “Þessi karl verðskuldar að vera steiktur á eldi, slíkur heigull og hann er — Svei.” Svo hélt hann áfram sögu sinni samkvæmt kröfu áheyrendanna: “Nú, eg barðist við Jörringer í heilan klukkutíma, máske tvo, eg man það ekki svo glögt. Hann gerði hvað hann gat, piltar, hann hefir jötuns burði, en stál er harðara en hold, loks varð hann að gefast upp og flýja- Hinum gaf eg heimfararleyfi til heljar. Þetta var heldur ekki í það eina skifti, sem við höfum reynt með okkur, Jörringer og eg; hinn miklí Gerhard greifi, sendi mig alt af á móti nesja- kónginum, þegar til hans fréttist, og alt af hafði eg fult í fangi við Jörringer, þangað til mér tókst að drepa hann niður við Kolding ána.” — “Er það mögulegt?” hrópaði farandsalinn efandi. “Þér hafið drepið hann? Jörringer e>" dauður?” ' “Já, eins dauður og kindin, sem gæran er af í treyjufóðrinu þínu.” Um leið og Þjóðverjinn talaði þessi orð, leit hann í kringum sig til að sjá hvaða áhrif saga sín hefði. Alt í einu hvarf ánægjubrosið af andljti hans. Hann fölnaði, þagði og starði með opJ inrt munn og sjáanlega skelfingu. fram undan sér. Gestirnir litu undrandi á þá átt sem Þjóð- verjinn starði. Hávaxni sjómaðurinn stóð nálægt borðinu með krossiagðar hendur og starði á Ubba. Þegar hann varð þess var að allir litu til hans, gekk hann aftur að eldstæðinu og settist “Hvers vegna þagnið þér hr. Ubbi?” spurði skyttan. “Haldið þér að þessi maður sé gamli bakarinn sjálfur? Eða, af hvaða á- stæðu haldið þér áfram að stara á hann? Fyrst þér hafið sigrað Jörringer, held eg naumast að þessi maður geti gert yður mein.” “Það held eg líka,” sagði Ubbi, sem var búinn að ná nokkru af sjálfstjórn sinni, “mér datt nokkuð, í hug.” Það var síðla kvölds, gestirsir fóru og sömuleiðis skyttan með hunda sína, og að lok- um var Þjóðverjinn, sjómaðurinn og farandsal- inn einir eftir. Farandsalinn breiddi treyj- una sína á hálmbólið, og lét kistuna sína þar, sem hann ætlaði að hafa höfuðið, lagðist syo niður fjarri hinum sofandi Þjóðverja og hnipr- aði sig saman. Ubbi sat ennþá við borðið og studdi hönd undir kinn, að því er virtist þungt hugsandi. Loks stóð hann upp, gekk að eldstæðinu, kink- aði kolli og lagði hendi sína á öxl sjómannsins. “Hvað þá hvíslaði hann, “er þetta í raun og veru þú, Jörringer? Lifir þú enn þá, eða er þetta svipur þinn, sem gengur um og gerir sjónhverfingar.” Dálítið líf er raunar í mér enn þá,” svaraði sjómaðurinn brosandi. “En eg drap þig niður við ána.” “Já, það var að minsta kosti áform þitt, ef eg má bvggja þá skoðun á þessu merki.” Jörringer ýtti hettunni aftur á hnakk- ann og snéri andlitinu að lampaljósinu. Þá sást blóðrautt, djúpt og nýtt ör, sem lá þvers yfir höfuðið og endaði ofan við vinstra augað. “Ó, er það ekki annað en þetta?” sagði Ubbi hlæjandi, “þá getum við byrjað aftur. þeg- ar sólskinið veitir okkur næga birtu.” Ég vil helzt vera friðsamur maður, hr. Ubbi,” svaraði Jörringer, “og mér geðast illa að rifrildi og áflogum.” “Þú — friðsamur?” sagði Ubbi hlæjandi. “Auk þess hefi eg sérstakt erindi hingað í kvöld.” “Vert þú alveg rólegur,” sagði Ubbi, “það dettur engum í hug að gera þér neitt ilt. Þú veizt líka að þú mátt treysta mér, eg er jafn lítið hneygður fvrir að grenslast eftir leyndar- dómujn vina minna, og að koma upp um brögð óvinanna. Ljúktu við erindi þín hjá húsmóð- urinni, eða hverjum sem þú vilt. Eg fer að sofa; góða nótt, Jörringer. Næst þegar við mætumst, skal eg rífa augun úr hausnum á þér.” Að þessum vingjarnlegu orðum sögðum, lagðist Ubbi á hálmfletið við hliðina á farand- salanum. Litlu síðar tilkynti hinn djúpi and- ardráttur, að hann var sofnaður. Sjómaðurinn var sá eini, sem vakandi var í veitingakránni. Hann lyfti blæjuhorninu frá einuin glugganum, og leit út í myrkrið. Vindinum var slotað. Himininn var hreinn og skýlaus. Tunglið lagði sína fölu birtu á umhverfið, en lengra í burtu sást dökkgrá þoka. Skógarrunnarnir mörgu, seih voru á víð og dfeif um- alt héraðið, sýndust í tungls- ljósinu kolsvartir blettir; á milli þeirra sáast litlar ljóáar rákir, þar sem landið áður fyr hafði að framkvæma hefndina við, með svo ógurlegu endurgjaldi. Skjaldsveinninn varð innilega glaður, þeg- ar hann losnaði við þröngu og djúpu lægðina og kom út á opna sléttu. . Hann gekk að hlið Jörringers, og reyndi að byrja á samtali við hann. “Svo þú ert í raun og veru þessi voðalegi víkingur, sem gerir alla íbúana í Bjargasveit svo óttaslegna? En satt að segja, Jörringer, mér sýnist þú þó fremur friðsamlegur, meðan við göngum hér hlið við hlið.” “Það gengur í heiminum eins og gamlá máltækið segir,” sagði Jörringer, “að snjókögg- ullinn vex við það að velta honum. Eg hefi gefið almenningi litlar ástæður til þess orðróms, sem hann veitir mér það fara svo margir strand- höggsmenn með fram sjávarströndinni á þess- um ófriðartímum, og það, sem aðrir gera, er mér verið ræktað, en nú, síðan ófriðurinn byrjaði, | oft kent um, þó eg eigi alls engan þátt í því var þakið af brúrauði lyngi. þér megið taka orð mín trúanleg, skjaldsveinn Mjóir lækir runnu í ótal bugðum á milli eg er friðsamur maður, og eg rétti heldur hend- hæðanna. Alstaðar þar, sem vatnið var sjá- ina til sætta, en hnífinn til ófriðar. anlegt, spegluðust trjátopparnir f því, og öldu- gáranir glitruðu eins og nýfágað silfur. Á alt þetta horfði sjómaðurinn, meðan hann sat kyr og hreyfingarlatus við gluggann. Eldurinn dó í eldstæðinu og Ijósið á lamp- anum var nærri útbrunnið, án þess að hann virt- ist veita því nokkra eftirtekt . Alt í einu kom meira fjör í andlitsdrætti hans, hann laut höfðinu nær glugganum eða vindauganu og hlustaði. Strax á eftir heyrð- ist fótatak úti. “Það er hann”, hvíslaði Jörringer. ' “Eg hélt þetta. Guð veit hvað hann nú hefir f “Þú hlýtur að vera í góðu áliti hjá Einari Trön fyrst hann veitti þér svo góða stöðu á skipi sínu. Segðu mér eitthvað um, hann.” “Það er fátt, sem er þess vert að segja um Einar, en miklu fleira til að dylja.” “Hann er orðinn ríkur. maður á ráns- ferðum sínum.” “Það er undir því komið hvernig menn taka það. Af sárum og rispum á hann miklu meira, en hann sjálfur vill, það er eg sannfærður um.” “Elskar hann peninga?” “Já, það gera allir.” “Eg gæti máske gefið honum tækifæri til hyggju. Eitthvað ilt hlýtur það að vera, þvf, að græða myndarlega upphæð með lítilli fyrir- aldrei hefir þessi maður aimað fyrir þtafní. Jæja, látum það ráðast,” sagði hann litlu síð- ar og hnyklaði brýrnar. “Hann hefir samt sem áður guð yfir sér og endurgjald í vændum á sínum tíma.” * \ Um leið og hann sagði þetta, dró hann hett- una ofan yfir ennið, lauk dyrunum upp með j hvaða stúlkur eru það? Þýkvendi með flókið höfn, og fallega, litla stúlku í viðbót.” “Hið fyrra væri í sjálfu sér nógu gott, en hið síðara leggur Einar enga áherzlu á. Hiár hans er grátt, og meyjar finnum við alstaðar, hvar sem við komum.” “Þetta murf nú satt vera Jörringer, en va^kárni og læddist hávaðalaust út úr stofunni. Að svo miklu leyti að séð varð við hið ó- skýra tunglsljós, stóð þessi komandi maður langt fyrir ofan þá, sem vanir voru að heim- sækja veitingakrána. Hann var klæddur vað-1 Einari Trönu frá Tjaldanesi?” málskufli, og undir honum sást stundum í: hálskraga á fágaðri brjóstbrynju. Á Höfðinu hafði hann flata hjálmhúfu, með engum bönd- um eða fjöðrum. Þegar hann sá Jörringer komá út út veit- tngakránni, stóð hann kyr og horfði ánægjuleg- ur á hinn (mikla vöxt sjómannsins. “Hvert á að fara svona seint, vinur minn?” spurði hann. “Við förum báðir sömu leið, ef eg hefi skilið rétt,” svaraði Jörringer. “Já, eg hefi ekkert út á það að setja. Góð- ir fylgdarmenn stytta stundir, er gamalt og gott máltæki. En fyrst þú býður mér fylgd þína, þá skulum við byrja félagsskapinn með því, að segja hver öðrum nöfn okkar.” ‘Því þá það?” spurði Jörringer. “Mað- urinn ber nafnið, en nafnið ekki manninn, og þér viljið máske ekki segja mér yðar nafn, e? eg spyr um það.” “Þér skjátlar í því,” sagði komumaður vin- gjarnlega, að því er séð varð, og var rómur hans alls ólíkur i Jörringers. “Eg er skjald- sveinn Bjálka riddara í Nesi. Og þú?” “Eg er Jörundur Hríngur.” hár og sólbrend andlit, heimskar og klunnaleg- ar persónur, sem ekki kunna annað en beita fyrir fisk og malp ' -u slíkar stúlkur hæfilegar handa aðalbornum manni, eins og ri Trönu frá Tjaldanesi?” “Sú, sem þér bjóðið honum, er þá af heldra fólki komin?” “Já, raunar, hún er indælasta stúlkan í öllu héraðinu; kvæði hafa verið ort henni til vegsemdar; hún kann skrautsaum og að knipla og hún leikur á. hörpu eins vel og beztu skáld. ” “Einmitt það,” sagði ^jómaðurínn hisna, “og fyrir hana komið þér að nóttu til og biðlið til nesjakóngsins.” “Hver segir að eg sé að biðla? Einar hefir áður tekið sér brúður, án þess að leita samþykkis frænda hennar, og án þess að láta munkana lýsa blessun sinni yfir sér og henni. Eg ætla að láta hann vita hvar hann getur fundið stúlkuna, og /hvar hann getur tekið pen- ingana, hinu öðru ræður hapn sjálfur og hepni hans. Hvað heldur þú að hann segi, um þessa uppástungu mína?” “Það er undir því komið hver 'Sjtúlkan er. segið mér imfn hennar, enda þótt'eg þekki lítið til hinna heldri kvenna í héraði þessu.” “En ef eg vildi nú að eins segja Einari nafnið?” “En sú ósvífni, skjaldsveinn,” sagði Jörr- “Er það?” sagði komumaði/ gramur. ‘ EgipMger ákafur, “þá getið þér spurt nesjakónginn áleit þig vera annan mann." sjálfan, ?n ekki mig, um álit hans á uppástúng- “Máske eigandann að litla skípinu. unni” sem við köllu mVeiðibjöllu, og sem þér sjáið “Vertu ekki reiður, eg hélt að þú, sem erí rugga þarna uti við skógarhornið, fáa faðma Svo handgenginn Einari, vissir hverju svara ætti frá landi.” fyrir hann. Að öðru leyti get eg hindrunar- “Við hvern áttu?" laust ,sagt þér nafn þessarar heijðursverðu ung- “Einar Trönu frá Tjaldanesi.” frúar. Hún heitir Kristín.” “Og ef það væri nú hann, sem eg ætlaði “Kristín?" endiurtók Jörringer íheð þeirri að finna, hvað svo meira?” “Þá getið þér verið rólegur, herra skjald- sveinn, því þó eg sé ekki eigandi Veiðibjöll- unnar, þá er eg samt stýrimaður hennar.” “Þú?” sagði hinn undrandi, “aþð er þá þú, sem þeir kalla Jörringer, og sem svo margar sögur eru sagðar um?” “Það er líklega eg,” svaraði sjómaðurinn, “fyrst að naúmast finst nokkur annar, sem vill kánnast við þetta nafn. viðríara af stað.” undrun, sem skjaldsveinninn ekki gat séð vegna myrkursins. “Eg hélt að þessár hefðarstúlk- ur væru vanar að bæta ættarnafni við skírnar- nafn sittr” “Krístín Júl,” tautaði hinn hikandí. “Er hún skyld Júlunum, sem eiga Birgittu- skóg?” “Máske.” ) i “Þá hlýtur j>að að vera sú Kristín, sem á En nú skulum , að eignast höllina og alt hennar skraut.” “Já, það **r nú spursmál, sem enn er ekki ' Þessir tveir menn yfirgáfn nú Veitinga- j afráðið,” svaraði skjaldsveinninn, “En, hver krána og stefndu til skógarins. Þegar þeir hefir frætt þig á þessu? Þú sagðir nýlega, voru búnir að ganga spottakorn, komu þeir inn I þú þektir ekki fóikið í þessari sýslu.” á ójafnan og illfæran stig á milli hæðanna. “Þér megið minnast þess, hr. s\ialdsveinn, Sumstaðar var svo þröngt á milli þeirra, að j þer sögðuð sjálfur að Kristín Júl væri fég- níðamyrkur var í iægðinni; i>röttu brekkurnaf ursta meyjan í allri Bjargasveit, og að kvæði huldust ofan til af trjárunnlim og kjarri. j hefðu verið ort henni til vegsemdar. Það er Visnunartíminn var byrjaður og pílviður- því ekki svo undarlegt. að eg hefi heyrt eitt og irn búinn að missa blöð sín; að eins sléttlend- annað sagt um hana.” ið var enn þá, þrátt fyrir afturför og eyðilegg-1 “Hvað hefir þú þá heyrt, Jörrlnger?” ingu, grænt og gróðrarríkt. Ált var kyrlátt í í “ó, hver ætli festi slíkt í minni. Mér kringum þessa göngumenn, það skrjáfaði Ögn í laufinu og greifinginn gó inni í skóginum. Hentugri stað til fyrirsáturs var naum'ast hægt að finna, heldur en þenna einmanalega veg. Skjaldayeipninn hefir eflaust* ^iugsað um það, því hann hraðaði sér að komast fyjrst út úr lægðinni. iörundur Hringur hefir líka um það hugsað, því af undarlegri tilviljun gekk nú við hlið hans sá ma'ður, sem hann hataði mest af öllum, og sem hann átti seinna meir dettur núna í hug, að menn tala alt af ilt um ívar Totu föðurbróður hennar og fjárráða- mann, sem nú stjórnar óðalinu.” “Þú veizt nú sjálfur manna bezt, hve^/mik- ið ' er hð byggja á mælgi almennings,” svaraði skjaldsveinninn. ívar Tota er heiðursmaður og verðskuldar gott álit, bæði guðs og manna.” “Það er líklega eins og þér segið, skjald- sveinn, enda, þótt eg hafi aldrei heyrt eins mik- ið gott um hann áður. Samt sem áður langar mig tU að hitta ívar Totu, eg þarf að segja hon- um dálítið.” “Þá ósk er auðvelt að fá uppfylta,” sagði skjaldsveinninn. “En þangað til gætir þú trúað mér fýrir því.” “Ó, nei, þú ert máske ekki þögulj.” « “Nú, jæja,” svaraði skjaldsveinninn, “fyrst að uppgerð dugar ekki, þá.get eg fullvissað þig um, minn góði vinur, að alt sem þú trúir mér fyrir, er eins vel geymt hjá mér og ívari Totu, því það er hann sjálfur, sem þú talar við.” “Þér?” “Já, það veit Kristur og hin heilaga ung- frú. Segðu mér þess vegna það, sem þú hefir að segja.” “Gott hr. ívar,” svaraði víkingurinn, miklu minna undrandi heldur en riddarinn bjóst við. “Eg ætlaði að eins að ráða yður til, að vera var- kárari í næsta skifti, áður en þér vogið yður svo langt með mönnum, sem þér ekki þekkið.” “Því þá það, Jörringpr? Af þér hefi eg að líkindum ekkert að óttast? Það er bjart tunglskin í kvöld, og auk þess þarf eg ekki annað en að blása í þenna litla lúður, til að kalla á fólk mér til hjálpar.” “Já, það getur nú vel verið,” sagði Jörring- er og hló lágt, en ef eg samt sem áður vildi yður mein gera, þá þarf eg að eins að be5»rþessa tvo fingur að munni mínum, og bíða svo eftir að sjá hver afleiðingin af því verður.” Að töluðum þessum orðum blés víkingur- inn á milli fingra sinna hvínandi hátt blístur, og áður en bergmálið af því hætti í skóginum, heyrðist skrjáfa í laufinu, og ívar sá óglöggar persónur nálgast frá öllum hliðum. Hann og Jörringer stóðu í miðjum hóp óaldarflokks nesjakóngsins. Lýsing sveitalífs. Við skógarjaðarinn, inn á milli hávaxinna bækitrjáa, stóð lítið hús, bygt af ómöggnum blábrýtissteinunk og þaki^ með greirtum og reyrhálmi. Þar var kjarrið svo hátt og þétt, áð í fárra skrefa fjarlægð tók maður ekki eftir þessu húsi. Sláþyrnir, hvítþyrnir og brum- berjarunnar bönnuðu aðgáng á þrjá vegu, og af stígnum að sjá, sem lá heim að kofanum, líktist hann meira dys en bústað manna. Sama kvöldið og Jörringer fór með ívar Totu til nesjakóngsins, sátu tvær manneskjur innl í þessum kofa. Önnur þeirra var gamall maður með hvítt og sítt hár, hin var kona, hér um bil á sama aldri og maðurinn. Þá sjaldan að eldsloganum brá upp á milli móköglanna, birti dálítið í herberginu, og þá sá maður her- klæði og gamlan skjöld hangandi á veggnum- Gamli maðurinn var klæddur sauðskinnstreyju. Hann sat á hálmstóí fyrir framan eldstæðið, og var að flétta bogastreng úr girni. Konan var að búa um hálmrúm í einu horninu á leir- gólfinu. “Guð veit hvernig syni okkar líður í kvöld,”' sagði hún á meðan hún lagaði liálmfletið. “Eg er aldrei óhrædd um hann, þegar hann er á ferð um sjóinn á haustin. Hvar heldur þú að hann sé nú, Áki?” “Hvar hann er, veit eg ekki,” svaraði öld- ungurinn mfeð dimmri og rólegri röddu, “en eg veit livar hann vill vera, þegar tfmi er til.” “Ó. þú hefir alt af hefndir og stríð í huga. Mér finst nú samt. Áki gamli, að þér sé farið að förla nægilega. mikið til þess, að þú farir að hugsa um hlutdeild þína í himnaríki, þegar að því kemur, að drottinn kallar þig þangað heim.” “Mín bezta bimnaríkis hlutdeild, það ert þú, kona góð,” svaraði gamli maðurinn með vin- gjarnlegu brosi. “Hin fær að eiga sig, þang- að til eg kem þangaö. Eg sat nú nýlega og var að telja tímana, og komst að því, að þegar morgundagurinn kemur, þá eru næstum sextíu ár liðin siðan við fluttum í þenna kofa. Við höfuni lifað saman góða og vonda daga, og kent syni okkar að haga sér sæmilega og hlýða skipunum drottins. Hans eigin skynsemi seg- ir honum eflaust hvað hann eigi að gera. 'En nú er strengurinn búinn, og á morgun fer eg út í skóg og reyni hann. Það er annars orðið framorðið, Anna litla. Eg er búinn að snúa stundaglasinu okkar sex sinnum, síðan, þeir hringdu sólsetur í jílaustrinu. Við skulum fara að lesa kvöldbænina Og hátta svo.” Maðurinn tók ofan húfuna og knéféll á gólfinu. Eldurinn kastaði skærri birtu á hvítu lokkana hans, sem næstum huldu andlitið, með- an hann laut niður og las faðir vör með hárri og skýrri rödd. Gamla konan knéféll við hliö hans með lágum en blíðum róm- Á þessu augnabliki heyrðist fótatak fyrir utan húsið. Við lítinn opinn glugga í veggn- um, sem reykinn lagði útum, stóð hár og herða- breiður maður. Gamli maðurinn tók ekki eftir því, hann hélt áfram . að lesa bænina og gerði krossmark fvrir sig og konu sína. “Amen, í guðs nafní,” hljómaði með dimmri röddu frá manninum fyrir utan glugg- ann. Konan hljóðaði hátt.- “Heilaga nngfrú,” hrópaði hún, “það er iJörundur. Heyrir þú Áki, það er sonur okk- ar, sem kemur heim.” Kýrhúðinni, sem hékk fyrir dyrunum í stað hurðar, var ýtt til hliðar meðan konan talaði, og Jöfundur kom inn í stofuna til foreldra sinna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.