Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. FEBR., 1926. 7. BLAÐSÍÐA. H E I M S K R G L A Dánarfregn. Halldóra Eiríksdóttir Johnson Sjötta janúar siöastliðinn lézt aö theimili sínu í Victoria British Col- umbia, konan Halldóra Eiríksdóttir eftir sjö ára legu í innvortis sjúk- dómi er síðast varð henni að lana. og virtust læknarnir ekkert geta við ráðið. Síðari ' hluta legunnar þjáðist Halldóra sál. mjög mikið, en bar þr.autir sínar með fágætu hug- rekki fram til siðustu stundar. Halldóra sál var ættuð úr Borgar- firði syðra á Islandf, dóttir Eiríks • Ölafssonar er lengi bjó i Svigna- skarði í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Eirikur var bróðir Þorbjarnar á Steinum í Sta.fholtstungum i sömu sýslu og voru þeir bræður synir O- lafs bónda á Lundum er þar bjó rausnarbúi fyrri hluta nítjándu ald- arinnar, þeir bræður Eiríkur og Þor- ibjörn voru nafnkendir um alla.n Borgarfjörð fyrir staka gestrisni og góðmensku. Móðir Halldóru sál. var Ragnhildur Þórsteinsdóttir frá Glitstöðum í Noröurárdal í sömu sýslu, þau Eirikur og Ragnhildur eignuðust 9 börn a.f hverjum tvö dóu á barnsaldri en 7 komust til fullorðins ára og var Halldóra sál. þriðja i röðinni ofan frá talið. Tveir piltar Olaftfr og Þorsteinn eldri en hún, báðir nú dánir, en þau fjögur systkinin sem lifa hana eru tvö i > Vesturheimi en tvö á íslandi. Þau í Vesturheimi eru Hinrik, sem lengi hefir búið og býr enn góðu búi á Point Roberts í Washington ríkinu og systir Ragnhildar, Mrs. Anderson í Victoria, B. C., á fyrir mann Þór- stein Kjartanson (Anderson) frá Sólhei ma.t u n gu m í Stafholtstungum, en þau tvö sem heima á Islandi eru: Þórunn gift kona á Hamri í Þver- árhlið og Eggert býr i Borgarnesi. Halldóra sál. var fædd í Svigna- skarði 12. ágúst 1859, hún var með foreldrum sinum i Sv-skarði þar 'til hún giftist 1883 eftirlifandi manni sinum Skúla Jónssyni ættuðum úr Húnavatnssýslu, hann er fæddur á Efti-Þverá í Vesturhópi 1853, fað- ir hans var Jón Ölafsson er lengi bjó á Súluvöllum á Vatnsnesi bræð- ,Ir Jóns voru þeir Guðmundur Ölafs- son fyrrum mjólkursali i Winnipeg og Ölafur Ölafsson frá Vindhæli á Skagaströnd, þeir eru báðir dánir fyir 1öngu, en móðir Skúla var líelga Skúladóttir, systir þeirra séra Sveins á Staðarbakka i Miðfirði og Björns Skúlasonar á Eyólfsstöö- um i Fljótsdalshéraði i Norður- Múlasýslu og Guðmundar er bjó á Efri-Þverá. Þau hjón Skúli og Hall- dóra bjuggVi á Blönduósi i tvö ár en fluttust þá suður að Svigna- skarði, hvar þau dvöldu þar til 1887 að þau fluttu til Vesturheims, settust að i Winnipeg 'hvar þau voru i 3 ár, fluttu þá til Victoria i British Colunibia hvar þau hafa búið'SÍðan. Þau hjón eignuðust átta börn, en að eins þrjú eru á lifi, en 5 dóu. í æskti. Þau sein á lifi eru er Jón Levy heima hjá föður sínum og Helgi giftur og býr í ^ictoria, eins stúlkan er og svo heima og hefir annast og hjúkrað móður sinni eftir megni um öll hennnr Jöngu veikinda- ar ásamt því að halda hús fyrir föður sinn. Að lýsa lyndisein- kennum Halldóru sál. er þeim er þetta ritar ofvaxið. þar sem ham hefir ekki h.a.ft náin kynni af henni síðan heima á Islandi og þá bæði unglingar um fermingu, en þó mun mega fullyrð.a. að hún var talsvert meira en í meðallagi gáfuð og þvi ætið skemtileg í viðræðum, og alt þar til hún fór að tapa heilsunni með afbrigðum bjartsýn, hún v.ar gaxld þeim fegurðarkosti sem eg tel með Baldvin Sigurðsson (smiður.) Dáinn 5. nóv 1925, 73. ára. I. Einn af íslandssonum enn, hefur dauðinn kalíað, ifjarri föðurlandi fóru bein, til grafar á eyju, eins og Grettir! einn í koti, bjó hann; í anda’, orði og verki íslendingur dó hann. Greindur, glöggskygn, fróður, glotti um tönn, að bjánum; hló með léttum huga hversdags böl úr vegi; kreddur kvaðst ei skilja hvað sem “vígðir” segðu; áleit, að þeir græddu, um annara synd ef þegðu. \ Gekk ei allra götur, gamansamur í orði, höndin hög á listir, hvað sem barst til smíða; lag — þó væri ólærður — lék við hvern hans fingur; árla gekk til iðju, . öll við handtök slingur. Hjálpfús, hvar sem þurfti, hugsaði sízt um gjaldið; gladdist af að gjöra grannabón, án skuldar, kunni kýmnis-sögur, kvað og ljóðmál sjálfur, hataði heimsins tízku, hræsni og skrílsins gjálfur. II. Nú er sál þín svifin sæl úr líkams fjötrum, frjáls og fleyg að kanna fornar bernsku slóðir. Hvorki höf, né jöklar heftu frjálsan anda; drottinn1 veg þér vísar vina milli og landa. Farðu sæll! í friði fyrir góða kynning, legg eg Tjóðmáls hugblóm í laufsveig þér til höfuðs; ef við sjáumst aftur í eilífðinnar löndum, með íslenzkt tal á tungu! tðkum við saman höndum! 12. nóv. 1925. , Þ. K. K. senditr til Selkirk. Eg óska eftir nánari viökynningu viö þig Daníel. MeS vinsemd og virÍSingu Valdi Jóhannesson. Foringi failinn. Framh. frá 5. bls. 6. Daníel, kvæntur Stgriði Þor- steinsdóttur. Þeirra börn: GuSmund- ur bóndi við Mozart, Hallgrímur póstafgreiöslumaSur og kaupmaður i Mozart, Stefania, gift Mýrdal, Guðrún, gift Björnsson, Jón VaJdi- mar, Vilberg og Valgeröur, gift Anthony. Af hinum mörgu og merku systkinum lifir Daníel nú einn, enda þeirra yngstur. enrsimczmm:: þeim beztu er nokkur ntaður eöa kona á til í eigu sinni, sem er lifs- gleði, og blasti ætíg fyrir hugskoti hennar sólskinshlið lifsins, þrátt fyr- ir marga erfiðleika, sem oft svo mjög spilla rósenii fólks er þeim ,mæta. Svo af því framan -sögðu var sálin fögur og 'líkaminn i góðu samræmi, léttur og vilja.þrekið með afbrigðum og var hún því mannsins önnur hönd í hvívetna enda var sambúð þeirra hjóna hin ákjósan- legasta er hugsast getur. Meg Halldóru sál. er hnigin i val- inn ein af þeim mörgu konum, sem skilja eftir fagurt eftirdæmi méð áhuga og eljn fyrir tippeldi barna sinna og umhyggju fyrir heimili manns sins og þeirra. 'Æsku leiksystir þu sefur nú r'ótt um síðasta bústaðinn alt er svo hljótt en öndin þín svifur um sólgeislahs braut og sér engan skugga ér valdið fær þraut. Minningin lifir þó mold hylji ná Móður nú helgasta uppfylt er þrá, þú samtengd ert blessuðum börnun- þín sem bjóða hana. mömmtt velkomna til sín. Ritað að tilmælum nánustu að- standenda. J. Johnson. Opið bréf til Daníels. Aírttverði öldungur! Með Bessaleyfi þýddi eg ræðustúf eftir þig og vond eg að þú hafir ekki misvirt. Það hefir orðið til þess að kynna þig lítið eitt meðal Is* lendinga ef dæma má af þvi að mér haf.a. borist nokkur bréf víðsvegar að, ýmist þess efnis að fá lánaða bók Mr. Swafferj eða þá áritun fé- lags þess i Lundúnum er hefir út- söluna. En það leiðir aftur til þess að við1 lestur bókarinnar kynn- ist þú enn betur og svo aðrir fleiri niætir ntenn frá þínu sviði Eg segi menn, þvi eg hygg að andinn sé maðurinn, sem á þeirri stundu er kölluð er dauðastund, (ranglega) aíhjúpast likamanum. Þykir mér mjög sennilegti að framhaldslífið eft- ir viðskilnaðinn sé að flestu levti ó- breytt. Mér þykir vænt um að eg hefi orðið til þess. að vekja eftirtekt á bók Mr. Swaffers. Hún er að öllu samanlögðu mjög merkileg bók vegná þess að höfunourinn er aö sögn óvilhallra manna ráðvandur og sannleikselskandi. Eg geri ráð fyrir að þessir menn, sem finna löpgun til þess að lesa bókina, séu. samtíðarmenn mínir, að þeir hafi enn gkki fundið sannleik- ann en séu i leit eftir honum. Aftur á móti hefi eg orðið var við óbeit nokkurra gagnvart þýðingn minni. en sú óbeit er frá einhverjum afgömlum öldungi, ef til vill samtíð- armanni þínum, ef til vill og öHu heldur miklum mun. eldri. Hann virðist ekki geta lesið út úr ræðu þinni annað en heimsku. Þó segist hann hafa lesið hana margoíf. Aumingja gamli maðurinn! Er ekkert hægt að gera til að koma i veg fyrir slika þrá eftir heimskunni? Eg spyr þig Daniel, þú ert vitur öld- ungur. Hann segir að það rýri mig ekkert þó eg þýði ‘heimskulegar ræðúr. Á ekki að skilja það svo Daniel. aþ eg sé svo vitsmunarýr að þar geti ekki á nokkurn hátt verið um rýrnun að ræða? Eg bíð með mikilli óþreyju eftir svari frá þér Daníel. Eg get ekki hugsað til þess, Guð minn góður, að eg yrði Steinólfur eldri var gildur bóndi og hreppstjóri árum saman í bygð sinni á íslandi. En ár 1882, hið mikla mislinga, og harðindaár hélt hann af stað (ásamt Steingrími og Auði og þeirra skylduliði) áleiðis til Vesturheims. I Reykjavík tók Ingunn húsfreyja farsóttina og and- aðist áður en stigið væri á skip. Þá var Steinólfur ungi 10 ára gamall. Móðurlausan tók hið nýja fóstur- land hann í arma sítia. Fjölskyldan settist að, er vestur kom, í bygðinni fyrir norðan Garð- ar, Norður Dakota. A þriðja. dvalarári þar brunnu íbúðarhús þeirra til kaldra kola, og misti Stein- ólfur eldri þa.r aleigu sína, bækur allar og ættlendar minjar. Snemma tók Steinólfur sonur hans ■áð vinna fyrir sér hjá bændum þar i bygðinni. Einnig tók hann akra. á leigu og vann að þeim sjálfur; bar snemma á framgirni hans og sj ál f stæðishneigð. Arið 1896 gekk hann að eiga Kristinu I^orleifsdóttur Gunna.rs- son, sem, eins og hann, var ættuð úr Borgarfirði. Þau eignuðust þrjú börn; dó eitt kornungt, en tveir syn- ir þoinust upp: Gunnar kornlyftar - maður i Mozart, og Sigurður sem verið hefir til heimilis á föðurleifð sinni við Mozart. Samvistir Steinólfs og Kristínar urðu ekki langvinnar. Hún lézt, ár 1900, úr tæringu. Ar. 1904 kvæntist Steinólfur, öðrn sinni, _Jóhönnu Geirhjartardóttur Kristjánsson, er nú lffir mann sinn, ásamt þrem bönium þeirra. Þau eru Ölöf Louise uppkomin stúlka, Geirhjörtur Ingólfur, staðfestur á þessu hausti, og Guðfinna. Þórdis Sigríður, yngst. Ar 1909 fluttist Steinólfur, nteð fjölskyldu sinni norður i Vatnabygð, og kevpti ábúðarjörð þá, er hann hefir síðan setið. Og honum bún- aðist þar vel, — tókst ágætlega að “gera ga.rðinn frægan"; enda far hann, að allra sögn, bæði harðgjör og hygginn við vinnu. Eigi að síður varði hann, manna mest, tíma sínum og kröftum í þarfir almennra félagsmála. 15 ár samfleytt var h.a.nn forseti skólanefndar; síðast- liðin tiu ár var hann sveitarnefndar- maður, og jafnlengi forseti bænda- stú’ku bygðar sinnar, þ. e. f^á stofn- un hennar; nú síðustu 4 árin var h.ann oddviti sveitarnefndar (Reeve). I safnaðarmálum var hann heill og athafnasamur, eins og í öðruni fé- lagsmálum; hafði ja.fnan með hönd- unt ábvrgðarmestu störf Mozart safnaðar. I sambandi við alla þessa. iðju- mensku hans er m. a. tvent, sem veröskuldar eftirtekt og aðdáun. að hann var mónna gæfastur og samvinnufúsastur og mjög frábit- inn því að trana sér fram fyrir aðra menn. Er þess.a. fallega minst i grein, sem núverandi skrifari Elf- rossveitar M. F. R. Aird reit um hann í blöðin "The Wyny.a.rd Ad- vance” og “The Western Revie\v”. skömmu eftir andlát hans. Hitt er þa.ð, að um mörg síðustu ár æfi sinnar gekk hann síst “heill til skpgar.” Þótt sárustu þrautir lægju niðri með köflúm, reyndi lam- andi vanheilsa mjög á líkams og sála.rþrek hans. Bendir alt til þess, að vanheilsa*þessi hafi löngum verið sama eðlis og það sjúkdómsfár, er nú, að afstöðnum uppskurði, leiddi hann til bana, mánudagskvöld, síð- astliðinn 19. október. Dauðamein- ið var botnlangabólga. Hann var a.ð eins 53 ára að aldri, — þ. e. enn i fullum starfsblóma lífsins. "Sæll er sá maður, er öðlast hefir speki, sá maður, er hyggindi hlotnast . . . Spekin er lífstré þeim, er grípur hana; Sæll er sá maður, er heldur fast í hana." Þessi orð Orðskviðanna,, held eg að eigi yið, ef nokkra tilraun skyldi gera til þess,' að lýsa lundarlagi eða skapgerð Steinólfs beitins. Hann var spakur maður — eða svo skildi eg hann. Speki hugtakið innan Gamla testa- mentisins og annara fornbókmenta. á sína ákveðnu sögu, eins og mörgum er kunnugt. Speki þeirra löngu liðnu tínta. átti ekki mikið sammerkt við hina vísindalegu heimspeki vorra tíma. Hún var ekki “heimspeki’ heldur lífshyggindi; — það athug- ula,va’kandi vit, sem tekst að greina á milli þeirra hluta. á lífsbraut mann- anna, sem leiða til gagnsamrar gæfu, og hinna, sem að eins eru flan eftir fánýti. Att var við það holla ■hyggjuvit, sem viðurkennir í alvöru, að þá fyrst sé mannlegt líf einhvers virði, og nokkurnveginn trygt, er menn taka að ástuVida grandvarleik í hegðun, ósvikvisa skyldurækni, ráðvendni, dugn.aðarlegan manndóm og drenglyndi í hvívetna. Spekin var sú vizka, er lýsir sér í fagurri tireytni. Þessuin siðgœðisblœ and- ar svo skýrt til oss íslendinga, frá forníslienzka orðinu "spakur.” Spakir menn sagna vorra voru yf- irleitt kyrlátir, hyggnir —góðir menn. En því ag eins er um þetta fjöl- yrt hér, að svo kom mér Steinþlfur heitinn fyrir sjónir að hann væri einn þeirra tiltölulega fáu manna nú á dögum, sem beint verðskulduðu að kallast “spakir”. Hann var hæg- látur, óframhleypinn vitsmunamað- ur, sem beitti hyggindúrti sínum til blessunar heimili sínu og héraði. Og hann bar það með sér, hvaðan hontim kom þetta upplag hans — spaklyndið. Eins og m. a. nafn hans og feðra hans og margra ætt- ingja, ber vott um, .hafa ýmsar erfð*- ir fornald.a.rinnar varðveist fram á síðustu tíma með ætt þessari. Móð- irin, sem son elur og gefur honum nafnið Steinólfur leynir ekki þjóð ernislegum skyldleika sinum við mæður fornaldar. er létu sér .enga skömm að því þykja, að eiga Skarp- héðna, Vésteina, Kolskegg.a., Kor- máka og Glúma að sonum. Sú móð- ir er bersýnilega ósnortin af þeim tæpitungumóð,. sem leitar uppi alls- kona.r gómsæt “Do-do”-nöfn, ,eftir óíslenzkum fyrirmyndum og heyrir ckki framar hrífandi hreinm máttar skaps og eggjanar i hinum fornu, hrjúfu heitum. — Þrátt fyrir hag- svna hollustu Steinólfs heitins við fósturl.andið var hann þó íslenskur maður, fyrst og frenist. Skapgerð hans var í alíslenzkri umgjörð. Auð - gert var að láta' lundarlag hans, fas og yfirbragð minna sig á hin á- kveðnu íslenzku ættareinkenni, sem rekja má óslitið, i ýmsum beztu ætt- urn vorum, aftur til spa.kra manna fornaldar. > Bjart er um minningu hins fallna foringja. 1 fjölda þeirra u'm- ntæla, sem eg hefi leitað itiér víðs- vega.r að, síðan hann aó, finn eg ekkert hnjóðsyrði, engin fnmg á- mæli. Ekki svo að skilja, að frek- ar þurfi að búast við því um hann, en yfinleitt önnur mannanna börn, að h.ann hafi algjör verið. Öeíað hefir hann átt sina sálar- og siðgæð- isbaráttu á þroskaleið lífdaganna. A- reiðianlega hefir skapgerð lianx, eins og flestra, einkum þeirra, sem •nokkuð er í sptinnið, orðið að “vaxa að vizku og náð” á veguni freisting- ar, falls og viðreisnar. En eftir- tekta.vert er hitt, hve afaralmcnt hann er talinn verið hafa maður ó- venjulega hagsýnn og afkastamikill, og — drengur binn bezti. Sam- verkamönnum tillitssamur, nágrönn- um góðgjarn og hjálpfús, ástvinum sinum hollur og hugulsamur; enda vir-tur vel af þeim eigi síður en öðr- um. Bjartsýnismaður hefir Steinólfur án efa verið. Til þess að gjörast stórvirkur iðjumaður þarf mikla, á- kveðna bjartsýni. Sagt er mér og, að sem ungur maður hafi hann ver- ið einkar glaðsinna og léttlyndur. Þess mátti enn þá vel sjá merki þessi síðustu ár æfi hans, er eg þekti hann. Því, þótt fas hans væri kyrlátt og svipur hans jafnan djúp- alvarlegur, svaraði hann, ef á hann var yrt, með brosi, sem bæði var hýrt og náttúrlegt. Um trúarútsýn sirfa yfir mann- lífið og alheiminn varð honurn yfir- leitt ekki margrætt, þótt ekki forð- aðist hann, hinsvegar viðræður um þau efni. En, hann var “játn- ingarmaður" lítill, og þeim mun á- byrgðarmeiri á sinum eigin ummæl- um. Alt fyrir það nmn andi hans hafa dvalið öruggur i morgunheiði trúarlegs tra.usts og bjartsýnis. Hann var æðrulaus í sinni frjáls- heil- brigðu lífsskoðun. Akkerisfestan i sálarlífi hans, ein* og frjálslyndra manna yfirleitt, þrátt fyrir alt játn- ingarleysið, var án efa sú djúptæka fróandi játning er felst í þessum ó- brotnu orðum skáldsins: “Vertu róleg sála mín, því að drottinn gjörir vel til þín.” Og, hver' þorir svo að efa að bjartsýni, góðgjarni iðjumaðurinn hafi, við andlát sitt, gengið óhindr- aður inn til velgjörða alkærleikans? ¥ -V • * ‘Fallinn er íslenzki, frjálslyndi for- inginn og merkisberinn! Hver ætli verði til þess að grípa inerkið hans, og bera það svo hútt, og svo- hreint, sem hann ? Fr. A. Fr. ROBIN HOOD EDMONTON SÝNINGUNNI öll tíu verðlaunin, sem voru veitt í bökunarsamkepni fyrir almenning í Edmonton, voru unnin með brauðum bökuðum úr Robin Hood hveiti. Robin Hood kemúr fram sem uppáhaldshveiti Vesturlands- ins í öllum bökunarsamkepn- ROBIN H O O D FLOUR "Well wortlt the sli ght extra cost.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.