Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. FEBR., 1926. VerkstætSi: 2002^ Vernon Place The Timé Shop J. H. Straumfjör'ff, eigandi. t r- ok Kullmuua-a ffifer'ÖIr. Árelðanlegt rerk. Heimili: 6403 20th Ave. N. W. SEATTLE WASH. Fjær og nær Séra Albert E. Kristjánsson pré- dikar á sunnudaginn kemur i Sam- bandskirkjunni á vcnjulcgmn tíma kl. 7 e. h. Arsfundi Sambandssafnaðar verð- ur haldig áfram á sunnudagskvöldiö kemur. Að loknum fundarstörf- um fer fram hið árlega samsæti safnaðarins, í fundarsal kirkjunnar. Allir er að málum safnaðarins hafa hlynt á síðastliðnu ári eru boðnir, að sitja fundinn og samsætið. Goodtemplarastúkan Liberty hefir “Pie Social og concert” í neðri sal Goodtemplarahússins á þriðjudag- inn, 23. febr. klukkan 8. Allir velkomnir. Takið eftir í næsta blaði auglýs- ingu um miðsvetrarmótið, sem haldið verður i Goodtemplarahúsinu, fimtu- dagskvöldið 25. þessa mánaðar. — Eg undirskrifuð big þa sem hafa skrifað sig fyrir eða hugsa sér að kaupa Dakota sögu þá, sem eg er að semja., að fyrirgefa hvað lengi það dregst að koma bókinni út, en aðal- ástæðan fyrir því að eg er að gera verk' þetta í hjáverkum og að það er mjög umfangsmikið. Um tvö hundruð myndaplötur og partur af handritinu eru nú hjá prenturunum og eg vona að senda alt frá mér inn- an skams. Virðingarfylst, Thórstína S. Jackson. “ÞA FER HVK AÐ MALA” Sbr. G. Guttormsson. Hin göfga kon.a. er sárþyrstum vill svala, sína dropa af kaffi gjöra fala, Og heldur vill hún hefjast verka. og mala, t pn hafa ’hann hjá sér alltaf vera að gala. Kona. AAj xo ÖL. -^yVyjaJUl u>ivxi rwT fóAije oxvbdt OvnuL tjjXóJí Jtó AXAML oUk> 'Cjervu jriSuUCjtxL Jt xA clA tAxmcr-wyjLA. Y* ÁyuJLk - 3 3 Vimuikona: Ijlenzk stúlka vön hússtörfum, getur fengið vist á. ís- lenzku heimili hér t bænum. Um- sækjandi simi B-8096. Mrs. R. Pét- ursson. Dr. Tweed, tannlæknir verðttr i ■Arborg þriðjudag#. miðvikudag og fimtudag 23., 24. og 25. febrúar. Til bæjarins komu í gær frá Ár- borg Mr. G. Einarsson, og Mr. P. K. Bjarnason, og dvelja hér nokkra daga. Sömuleiðis var Mr. Thor Lífman ffá Árborg hér á ferðinnt eftir helgina. “ÞVERSUM.” Heyrði’g á rökstólum rýta ritfóla japlandi á versum, Lögbers í drafhylki dríta dómgreind með orðbelginn þversum. Til bráðabyrgðar 8.-2.-’26 Jón Runólfsson. Til sölu ágætis bújörS rétt viS bæinn. Land alt ræktaS. Nýlegt hús Bungalow style. 7 herbergi fyrir utan búr (pan- try), allt plastrað. Ágætt geymsluhús á hlaSinu. Fjós rúmar 8 gripi — Hlaða rúmar 18 tonn. Landinu fylgja öll nauSsynleg jarðyrkjuverV- færi, og ágætis hestapar ef kaupandi viH. — Eftir frekari upplýsingum má skrifa: M. J. Benedictsson Blaine/Wash. Box 865. Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasm iðir 489 Portage Ove. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð i Elmwood Business College 210 Hespeler Avenue Elmwood Verff á mánuffi Dagskóli ..............$12.00 Kvöldskóli ............. 5.00 Morgunskóli ............ 9.00 Bókfærsla, vélrítun, Hraffritun o. fl. Vel-hæfir kennarar Byrjlff nier nem er Sími J-2" St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkinew St,, St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góðat til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fvyir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. ’ - Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8 til 10 að kvöldinu. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. Elíasson,' og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. / Símanúmer N-6537 eða A-8020. U HAPPIÐ Gamanleikur eftir Pál J. Árdal verður leikinn í Parish Hall, Gimli Föstudag 19. febr. kl. 8.30 e. h. Dans verður á eftir. Veitingar verða seldár á staðnum Inngangseyrir: Fyrir fullorðna 50 cent Fyrir börn '25 cent Kjörkaup á K0LUM Meðan birgðirnar endast DRUIV^HELLER STOVE NUT $8,95 tonnið 3 tonn fyrir $26.00 BRYAN STOVE NUT $10.90 toiínið » 3 tonn fyrir $32.00 Þessi kol eru sérlega góð fyrir vatn og gufu-hitunartæki VELÞÓKNUN ABYRGST HALLIÐAY BROS. KOL — VIÐUR A5337-8 B4904 Gott No. 1 þurt, stórt TAMARAC 1 Cord..........$8.50 2 Cord....... $16.00 Tamarac % cord sagaff . $5.J25 Pine, %cord sagaff . $4.5~0 Slabs, % cord sagaff . $4.00 Poplar, cord sagaff . $4.00 Ditchfield & Oar 570 Ellice Ave. Skrlfst*: SfJlfAR lleima: Sherh. 1617 A 7083 W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fö.stu- «g IniigardnK • í næstu viku heimsins mikla undramynd “The Lost Worlti” Hin stórfenglega sága Sir Arthnr Coyan Doyle Viffureign hinna rixavöxnu frumskriffdýra og nútíma elsk enda. MAnu. l>rlffju- og miðvikudagr Næstu viku G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 TOM MIX í The Lucky r Horseshoe’ ECZEMA SMYRSL Hefir læknaff þúsundlr af Eczema, Rakarakláffa Hringorm, Gömlum sárum.kalsárum og öffrum húff- sjúkdómum. KLÁÐA SMYRSL Læknar sjö ára effa Prairíu-kláffa, Kúba- effa Philippine-kláffa á fáein- um dögum. í>aff hefir læknaff þús- undir á síffustu 36 árum. Bregst aldrei. Eg bjó þaff fyrst til í Noregi fyrir 53 árum. Sendist meff pósti fyrir $2.00 hvert. S. ALMKLOV, Lyfsall Hov 20 t'ooperntown, N* Duk. You Bust ’em We Fix 'em Tire verkstæffi vort er útbúiff til aff spara yffur peninga á Tires. WATSON'S TIRE SERVICE «!»l PORTAGE AVE. n 7742 Islenzka Stiidentafélagið heldur sína árlegu Mælskusamkepni í Goodtemplarahúsinu Keppendur: Miss G. Geir, Sveinbjörn Ólafsson, Miss A. Johnson, Heimir Thorgrímsson Ingvar Gíslason, Egill Fáfnis Inngangur 35 cent Amethyst Febrúar fæðingarsteinninn Lítill amethyst í gamaldags umgjörð vekur litla eftirtekt. — en einn af þessum fögru fjólubláum steinum, stór og rétt slfpaður er með allra fegurstu fæðingarsteinum. — nýtízku hvítagulls umgerðir. haganléga skornar og stungn- ar gera þessa fögru steina enn fegurri. $5.00 til $35.00 Dinqaiairs PORTAGE AT GARRY WINNIPEG ' * ÆTIÐ Oviðjaíuanleg kaup Verff vort er lægrra en útsöluVerff 1 * Jl rif öffrum verzlunum. HIJGSIÐ! ^ m Beztu Karlmanna Föt osr Yfirfrakkar 1,á A i 3CANLAN $25 $30 HUNDRUÐ CR AÐ VELJA Vér erum flvalt fl undan meff bezta karlmnnnafatnaff A .verðl em ekki fæst annarstaffar. Sparnaffur viff verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr búffargögn, ódýrar auglýslngar, peningaverzlun, mikil umsétning, inn kaup í stór- um stíl og lítill ágóffi, gera oss mö gulegt aff selja á mikiff lægra verffi. , Vér Mkrnmnm ekkl — Vér hyggjiim fyrlr frnmtffflna. Komiff og ajfllff. I»ér verffló ekklfyrir vonlirlgffum. I S35 j j j FÖTIN FARA BETUR Scanlan & McComb ÓDYRARI BETRI KARLMANNAFUT 357 PORTAGE AVENUE. HornitS á Carltoiu _ hí:R v' SPARID t AIEIttA ! á Í ö* ♦♦♦ / 9 £ t Swedish American Line t f t f f t f f f f V TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Laugardag 20. Febrúar, M.s. “GRIPSHOLM” ¥V'Þriðjudag 2. Marz, E.s. “STOCKHOLJVI’’ **Laugardag 13. Marz, E.s. “DROTTNINGHOLM” Fimtudag 25. Marz, M.s. “GRIPSHOLM” “’Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET. : f f ♦♦♦ f f f ❖ IÆ Miss H. Kristjánsson r~ Sími N 8603 Kennir Andrew’s Tailor Shop Kjólasaum Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC Vinnustofa 582 Sargent Ave., Talsími A-2174. 346 Ellice Ave., Winnipeg Tilgerðir Turkeys sérgrein vor Ilæsta verð borgaö, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Viótoria Street / Winnipeg, Man> .Thomas Jewelry Co. fr og guINmlffaverzlun PóatMendingar afgreiddar ta farlau.st* Affgerfflr fihyrgMtar, vandaff verk. 666 SARGENT AVE*, SIMI B7480 Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave:, Winnipeg. . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, geyma, hfla um og aenda HfiNmunl og Piano. Hreinsa Gfllfteppi SKRIFST. og VtlRUHÚS «C”I Rlllce Ave., nfllieat Sherbrooke VöltPHúS “B’»—-83 Kate St. Muirs Drug Store Eillce og Beverley , G.EHI, XAKVÆMiYI, AFGREIDSLA King’s Confectionery Nýlr Avextlr ng Garffmeti, Vindlur, í'l«:nrettnr og Grocery, Ice Cream og S% aladrykkir- SfM I a 5813 531 SARGEVT AVE«, VVINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 5S0 KLLICE AVE. SPECIAL Föt tllbúin eftir máli frá $33*50 og upp Meö aukabuxum $43.50 SPECIAL Hiö nfia Murphy’s Boston Beanery Afgreiöir Flsh & Chlp* í pökkum til heimflutnings. — Ágætar mál- tíöir. — Einnig molakaffí og svala- drykkir. — Hrelnlæti einkunnar- orö vort. 829 SARGEAT AVE., SIMI A1908 Síini B2650 824 St. Matthens Ave. Walter Le Ga llais KJÖT, MATVARA Rýmilegt verö. Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylene Weldipgr og Battery service Scotf s Service Station 549 Sargent Ave Siml A7177 Winnipeg Hl« GAMLA OG I'F.KTA Bristol Fish & Chip Shop. KING’S heztn gerK V£r Nendum helm til yffar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 340 Ellce Avc, hornl Langaide SIMI B 2076

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.