Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.02.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. FEBR., 1926. ------:---------- Jóhann Vigfússon Eins og minst var á í íslenzkti blöðunum 6.- janúar, andaðist Jó- hann Vigfússon á nýársdagsmorgun, a.S 532 Beverley St., hér í borg. ÞaS er orSin eins og föst regla hjá okk- ur Vestur-Islendingum, aS geta þejrra meS| fáeinum línuni, sem flytja burt úr hópnum okkar til landsins ókunna og' eg sem rita þessar linur finst það vel ViS eig- andi, ýmsra hluta vegna. Jóhann er fæddur í Litlu-BreiSu- vík, ReySarfirSi i SuSur-MúlasýsIu á Isíandi 4. . febrúar 1865 og því næstum 61 árs er hann andaSist, hann var sonur Vigfúsar Eiri.ksson- ar GuSmundssonar og Valgerðar Þórólfsdóttur Jónssonar, móSir Val- gerSar var Þórunn Rjchardsdóttir Long af Eskifirði, alt var þetta af- bragSsvel gefiS fólk og vandaS ti! orða og verka. Fimm ára gamall misti Jóhann föSur sinn var þá móSir hans illa stödd, meS 7 smá börn og lítil efni. En hún var kjark-kon'a. og hugurinn . allur við það eitt aS sjá börnunum borgiS. tók hún sér þá ráSsmann Pái Jónsíon, náfrænda Vigfúsar sáluga og giftist honum nokkru siðar. MeS þvi eina móti sá hún sér fært að halda barnahópn- um saman og sjá um þau sjálf. Jó- hann ólst þvi upp hjá móSur sinni og stjúpa símim, sem reyndist honum eins og góSur faSir, á þeim árum voru engir barnaskólar í Múlasýsl- um og þó víðar væri leitað á Islandi, naut því Jóhann engrar mentunar nema þaS sem heimiliS gat veitt honum, en hann var greindur vel, eins og hann átti kyn til og las því mikiS, enda nógar bækur og góðar til á heimilinu, mátti hann þvi heita vel sjálfmentaSur maður, þó ha.nn léti litið á því bera. Ungur byrj- aði hann ag stunda sjó," enda var það háns aðal átvinna á meðan hann dvaldi á ættjörðinni, þótti hann lip- ur sjómaður og afbragðs handlaginn á aJt sem hann lagSi hönd aS, á sjó eða landi. ÁriS 1900 flutti • mest af þeirri fjölskyldu af landi burt vesttir til Canada, og settist a.S í Winnipeg. MóSir hans og stjúpi 3 albræður og 3 hálfsystkini, elzti bróSirinn gift- ur með' konu og 6 ung hörn. alls 15 mann,s. Það má svo að orSi kveða, a.ð þessi hópur hafi altaf haldið saman nema þaS sem dauðinn hefir nú höggvið stórt skarS i fylk- inguna. Þegar hingað kom vestur byrjaSi Jphann strax að stunda húsasmiSi,, hafði hann alt af' ha.ft sérstaka löng- un til að læra það handverk, enda varð hann ágætur smiður á fáuin árum, og rak þá iSn til dauðadags, eSa eins lengi og kraftarnir leyfðu. Það eitt heyrði eg hann kvarta. und- an, aS hér væri ekki nógu vel vand- að verk, hann vildi ekki hálfverknað í neinu, og að svíkja nokkurn mann i verki eSa á verki var honum ó- mögulegt, trúmenskan var a1t af fyrir framan, hvað sem hagnaðinum leið. HaustiS 1900 gekk Jóhann i Good- templara stúkuna Heklu og vann stöðugt í henni til dauðadags. Einn- ig þar var hann trúr eins og stáliS, og alt sem hann vann fyrir stúkuna og málefni hennar, á þeim langa tíma, var meg snild af hendi leyst. GleSimaSur var Jóhann enginn, en þægilegur viS samferSafóIkifi og svo góShjartaður að hann kendi í brjóst- um alla sem bágt áttu, og marga ferð fór hann' á sþítala borgarinnar til að heimsækja veika, gleðja þá og gjöra þeim gott ef hann gat. Trúmaður var hann, en hneigSist ungur aS frjálstrúar stefnunni og hélt fagt við það til dattðadags, því hann var aldrei eitt í dag og annaS á morgun. Hann tilheyrSi Sam- bandssöfnuði, og vann honttm áf trú og allri einlægni, enda mintist séra R. E. Kvaran hans íagurlega í líkræSunni er hann hélt viS jarSar- förina. Eg veit að allir sem þektu •hann bezt eru mér sammála aS þar kvaddi drengur góSur þepnan heim. Hann sagSi sjálfur litlu áður enn hann andaSist: “Eg hefi reynt aS lifa vel, eg kvíSi alls ekki a.S flytja burtu, eg trúi því aS betra taki viS.” Gott væri ef allir gætu sagt meS sannfæringu þessar setningar þegar þeir eru aS kvæSja þennan heim. AlúSar þakkir fyrir samvinnuna og samveruna, minn kæri frændi og vinur. f B. M. Long. ---------x--------- Kraftur fagnaðarboð- skaparins. RæSa flutt i Sambandskirkjunni. 24. jan. 1926. Róm. 1—16.: Eg fyrirverS mig ekki fyrir fagnaðarerindiS; því aS það er kraftur GuSs til hjálpræðis hverjum þeim, er> trúir. Þessi orS, er eg hefi að textá í dag, eru þa.u sömu, er'eg hafði aS inngangsorSum, er eg í fyrsta skifti flutti prédikun hér í kirkjunni fyrir tæpum fjórum árum siðan. Hiug- urinn hefir ósjálfrátt hvarflaS aS þeim undanfarna daga. Eg veit aS ySur furSar ekk#t á þvi. • Eg gekk að þessu starfi með allmiklum kvíða. Eg þekti hér naumast nokkurn mann og vissi i raun og veru ekkert um þetta starf, sem íyrir mér lá, annaS en það, hve kraftar mínir voru litl- ir til þess að leysa. það af hendi. Nú stend eg í dag eins og á öSrum tíma- mótum, það verður hlé á starfsem- inni frá minni hálfu, Eg kemst í burt frá því um skeið, og gefst tæki- færi til þess aS skoða það í því ljósi, er fjarlægðin ein getur yfir þaS varp- aS. En þaS er tvent, sem eg ekki þarf að skoða úr' neii^ni. fjarlægS, eSa þarf nokkurn undicbúning til þess aS átta mig á. AnnaS er þaS, að niér er jafnljóst og er eg kom hin^að, hve mig skortir hæfileika og upplag til þess að gegna því starfi, er mér hefir veriS ætlaS. Hitt er sannleik- urinn i þeim orðum Páls, er eg hefi valiS mér aS texta. Með hverju árinu' verSur niér ljósara ,aS þaS e- sannmæli, að fagnaðarerindi Krists cr “J<raftur GuSsftil hjálpræSis hverj* um þeim, er trúir”. Mig langar því til þess að verja þessari ÍVöId- stund til þess að ræSa við yður um sjálfa. undirstöSu þessarar stofnunar, sem eg kveð nú um stundarsakir. Mig langar til þess aS tala um hvers- vegna vér höfuni kirkju. Því mætti virSast ailðsv.araS, aS kirkjunni — þessari og öjirum væri haldiS uppi til þess aS flytja og IxiSa fagnaSarerindi Krists. Og það má líka virðast sameiginleg trú manna, að ástæSan til þess a.ð það sé boðað sé sú, að það sé kraftur, a.fl, máttur, serr. leiðir til hjálpræSis mannanna. En eftir því sém mér skilst, þá skiftast leiðirn.ar þar. Oll kristnin er skift i deildir, af þyí að nrtfnn eru ,ekki sammála um, hvaö það sé, sem við vildum nefna "hjálpræði”. l4tta orS hefir um langan aldur táknað það ástand, það takmark, er menn hafa á hverjum tíma séS xSst eða * eftirsóknarverðast á lífsleiðinni. F.n inntak þess hefir breyst eftir þvi sem hugsanalíf rrta.nnanna hefir breyst. Hjálpræðið hefir á öllum tímum verið þau æSstu gæði. sem menn hefir dreymt um. En drauni- arnir hafa breVst. Vér belgum þessa kirkju því, sem vér vitum æðst i mannlegu lifi. F.g geri ráð fyr- ir að hið sama vaki fyric öllum mönnum, er kirkjur reisa og halda við. Þó eiguni viS ekþi samleiS með öllum öðrum. • Umtalsefni mitt mætti því líka orða á þá leið, að eg ætlaði a.ð leita að því og koma þvi í orð, sem mér finst þessi söfn- uSur meina með þvi að vera til. Sumum er það vafalaust ljóst/ en ekki öllum 1 ja.fnt. Sumir eru ef til vill ósammála niér, og {inst eg leggja áherslu á þaS. sém þeim finst aukaatriði, en gæta þess eigi nóg, er fyrir þeini er aðajatriði. ViS því verður ekki gert, en mig langar til þess að gera þess einhverja 'grein. hvernig á þvi stendur, að eg bið yð- ur aS gefa á þeirri stundu hug yS.ar allan og óskiftan þeirri ?>sk. aS fé- lagsskapur okkar megi lifa. og dafna og bera ávexti meöan þjóð vor er uppi á þessum hluta veraldarinnar. Eg hefi haldið því fram, að viS værum að leita aS því, sem vér teld- um vera hjálpræSi m.annanna. Efns og allir trúarlegir félagjsskapir leitum vér aS því á leiðum trúar- bragöanna. Og eins og allur kristinn félagsskapur teljum vér að fagnaðarerindi Jesú geri hvort- tveggja, visa. leiðina og hjálpa á- leiðis. En hugsunin um aS leita að. hjálp- ræðinu, hinum æSstu gæSum, er miklu eldri en kristindómurinn. Hún er jafngömul manninum. Þega- fornar þjóSir reistu sér alta.ri á mörkum úti, óg fórnuðu dýrtim eða jurtagróðri, þá var þaS vottur um þaS, að þessir brautryðjendur mann- légrar hugsunar voru aS Ieita aS hjálpræðinu. MaSurinn varð þá fyrst maður er hann lyfti augum sinum upjj frá jörðinni og tók aS á- kalla eitthvaS, sem honum var meir.a, um hin æSstu gæði. Hver voru hin æðstu gæði, hin æð.tta hugsjón þeirra tímá? Menn báöu guSina um sigur yfir óvinum sínum, gróða af jörðinni, happ á veiSum og önnur þau gæði, er maS- ur sá þá umhverfis sig og girntist •a.S fanga. Hin æðstu gæði bernskú- ára mannanna voru þeir ytri hlutir, er þeir þurftu meS ti! þess aS viS- halda lífinu. Ö1d af öld og um ónuinatíS var huganum naumast hærra stefnt. Og alt fram á þenn- an dag hefir mikill meiri hluti lifs- magns mannanna veriS beitt til þess að vinna þessa hluti og biöja um þá. Okkar öld hefir 1ifaS þau furSulegu tíöindi, aS sjá, að mennirnir hafa verið bænheyrðir þvínær til fulln- ustu. Vor öld hefir séS náttúruna verða að láta lausa þá dýrgripi, er •hún hefir frá öndverSu búiS yfir. Vorir tímar hafa séS þau ógrynni jarðneskra auSæfa safnast saman á yfirborði jarSar. að nemur hundraö- földu þvi. er hundruS alda til forna dreymdi um a.S til væri. Mennirnir hafa verið bænheyrðir svo greini- lega, aS ávextir og öll föng til lík- amlegs lífs eru rikulega til fvrir a1la þá menn, er á jörðinni búa. ÞaS eitt skortir á, aS fa.ri8 sé meS föng- in af nokkurri skynsemd. Þau hafa lent í hrúgum og farið þar i súg- /inn, og svo orSið auöir flákar á milli. En' viS því verðúr vitaskúld séð á næstu tímum. Næstu kyn- slóðir hljóta aS finna sæmilegar að- ferðir til þess að skifta þeim gjöf- um, er þeim hafa Ix>rist upp i hend- urnar. Undir eins og með nokk- urri alvöru verður snúiS sér að því verki. þá finst lausnin von .bráöar. En hvaö gerist þá? Er ma.nn- kynið ánægt, þó því verði veitt öll þau gæði. er það þarfnast ti1 þess að lifa sæmilegu lífi þótt því verði veitt svo greinileg bænheyrsla, að engan tnajin skorti þau föng, er til lifsins uppeldis þarfnast? ViS vit- um öll, aS svarið getur ekki verið nenta á eina lund. Þvi lengra sent maðurinn kemst áfram og nálægist það að þett.a. verði að veruleika, þess augl jósara er honum, að aS í þessu er ekki falið nenta lítlð brot eitt af þvi, sem hann þráir og biður um. MeS greinilegra og greinilegra letri er það ritað á himinn mannkynsins. að hjálpræðið er ekki fólgið í nein- um vtri hlutum — jafnmikilsmetnir og þeir þó eru. þess nteira sent veitist af þeim, þess hærfa verður hrópað til himins: gefðu oss hjálp- ræði! F.n i hverju á þaS að vera fólgið ? ASur en eg Jeitast við a.S svara því. langar' mig til þess aS taka yður meS mér enn á ný aftur í tima.nn. Mefin voru búnir að gera þessa uppgötvun, þótt þeiiu væri hún ekki að fullu ljós, — að hjálpræSis- ins væri að leita á öðrum sviöuni heldur en1 í jarSneskum eignum og hlútum, löngu, löngu fyrir þessa öld, er þeim hefir veitt mest af þeim. Og sú uppgötvun ha.fði ein- kennileg áhrif á þá. Fyrir meira en tvöþúsund árum siðan sveipaðist eins og þunglyndis-alda eða bölsýn- is yfir allan menningarheim þátím- ans. Eg befi gert mér þá grein fyrir henni, að hún hafi staðið i sámbandi við þessa uppgötvun, #sem eg hefi minst á. Vitrir menn fundu, að 'þótt þeim bærist alt upp í hendtirnar af ytri gæðum. sem for- feður þeirra og þeir sjálfir höfðu' beðiS um frá örófi ára. þá væru þeír svo litlu bættari fyrir þvi. Sál þeirra var jafn þyrst. sem áður, eftir því að teiga þann drykk, er henni svalaði. Þeir fundu ekki drykkinn og fanst sem “alt væri hégómi’ eins og Prédikarinn orSaSi þetta. Þeim virtist, sem þaS hlyti þá einhver bölvan aS hvila yfir lífinu, fyrst ekki var hægt aS fá fullnægju, jafnvel þótt þaS gæfi alt, er mönnum hug- kvæmdist aS biðja um. Rétt um sama leyti færist nýtt líf í trú nianna á framhald lífsins eftir dauSann. En sú trú fær lit sinn af bölsýnis- hugmyndum þátímans. Menn leit— uðu hjálpræSisins, eins og þeir hafa ávalt gert. Þeir. tóku að trúa, aö þaS hjálpræði væri eitthvaö, sem þeir mundu öðlast annars heims, eða öllu heldur þeir kynnu að eiga kost á aö sleppa viS tortiming sem yfir lifinu hvíldi, þegar þangaö væri komið. HjálpræSiS verSur frels- un undan 'bölvun þessa heims og vansælu annars heims, og þaö er fólgiö í óljósum hugmyodum um sælu, sem engin getur gert sér grein fyrir í hverju er fólgin. Þessar hugmyndir hafa. fylgt með kristn- inni alla daga, en eru ferignar aö láni eöa eru leyfar frá eldra hugs® ana.lífi. Eins og þér Ö1I vitiS, þá gengur nú sterk alda yfir veröld alla með nýrri trú og vissu um framhald lifsins eftir dauöann. Samt sem áður hygg eg, aS þessi trú á hjálp- ræði, sem verandi fyrst og fremst frelsun frá vansælu þessa heims eöa annars, sé aS þverra óðfluga. Hún þverrar mest hjá þeim, sem trúaðir eru á annað lif. ÞaS hefir gengið upp fyrir þeim, að þaö hvílir engin bölvun yfir lífinu. Þeir hafa skynjað aS lífiS er i eðli sínu gott. Og þeim nægir ekki hjálpræSiö ann- ars heims. ESa öllu heldur, þeir hafa skiIiS, aö það er rangnefni að' tala um annan heim. ÞaÖ er sami guSsheimurinn seái menn dvelja í eftir andlátiö, eins og sá er þeir dvelja í fyrir þaS. Þeir skilja. lika, að menn geta fariö á mis við þetta, sem við köllum hjálpræöi þar,,alveg eins og 'hér. Og einmitt vonin um framhald lifsins gerir þetta lif svo margfalt mikilsverðara í áugum þeirra. SpursmáliS veröur fyrir þeiin fyrst og fremst þetta : hvernig get eg hagaS mér í dag, hvort get eg snúið mér i dag, til þess að fá þá svölun, er fullnægji anda ntin- um, sem mannkyn alt hefir hrópað eftir og nefnt hjálpTæði. NútiSar- maðurinn skilur með öllu viti sínu og öllutn tilfinningum sinunt mál skáldsins, sem kvaö: “Eins og hind- in þráir vatnslindir, þráir sál min þig, ó gtið ! En enn þá hvilir nokkur óvissa yfir hugmyndunum um það, hvert*guðs sé að leita og hans hjálp- ræðis. í Á vorum tímum hefir ein grein mannlegs hugsanalifs tekið svo stór- kostlegum framförum, að fjöldi ntanna hefir fengið þá trú, aS 'hún byggi yfir ráSningunni á gátunni: Vér nefntim þá grein einu nafni vís- indi. V.isindin hafa áreiðanlega gef- ið oss nýja jörð, hvort sem þeim auönast nokkru sinni aS gefa oss meira. 'Þau hafa. breytt yfirborði jarðarinnar svo, aS það er óþekkj- anlegt frá fornri tið. Þau hafa dregiS saman alt tnannkynið % i til- tölulega lítinn þnapp með sinum*, hraðfara flutningstækjum. Þau hafa opnaS fyrir oss nýja heima, sem nieð öllu voru lokaðir áSur. Þau hafa. kent oss a5 skynja þrotlausar, endalausar raöir sólkerfa og hnatta, sem imvndtinarafliS er með öílu niagnlaust aS sjá út yfir. Enginn yeit nema þar sé bústaöur æöra lífs, en vér fáum gert oss i hugarlund. Þau hafa kafað inn i nýja. heima í efninu. FundiS andardrátt efn- isins eða æðaslög í sveiflum atoma og electrona i hinni niipstu ögn, er augu fá greint. Þau hafa fundiS líf, seni svó er háttaö að tnannleg skilningarvit eiga þess engan kost að greina. Þau 1 hafa kent oss mikiö áf levndardómunum við að vernda vort eigiö lif gegn sjúk dóm- um og heilsuleysi, Þau bnfa gefið oss sæmilega tryggingu fyrir þvi, að menning heimsins geti aldrei þurkast « út af plágum og farsóttum. Og þau h.afa dregið upp fyrir o>s þr(>- unarsögu mannlifsins og alls lífs um miljónir ára. Það er sem að inenn hafi staðið höggdofa, og þaS er ekki kvnlegt þótt mörgum f.ari svo, aö þeir fái trú á, aS þær aöferöir, sem öll þessi kraftaverk hafi leyst af I 'hendi, séu þess megnugar aS leysa gátuna miklu um það, hvenær mað- urinn fái frið sínum eigin anda þ. e. finni svo, aS ekki verði um vilst, í hverju hjálpræði mannanna sé fólg- ið. Trúin á þekkinguna eru þau trúarbrögð, er mikill hluti hinna fróðustu og vittustu manna verald- arinnar hallast nú aS. Sú spurn- ing vaknar þó að sjálfsögöu, hvort kirkjan geti lagt niður verk sitt, meS því að vísindin hafi tekiS í sínar hendur forystuna fyrir mannkynið í leit þess að hinum æðstu gæöum. Þessi niöurstaða væri san'narlega nieira en þess verS aS veita henni at- hygli, ef reynslan sýndi, að vísindin hefðu þokað mönnunum nokkuS í þá átt, sem líklegt væri aS hjálpræöiS væri aö finna. Svo varlega sé tal- að, þá er aS minsta kosti margt, sem mælir á móti þessu. Hinsvegar e'r margt, sem mælir með því, aS ekki sé óhugsandi, að visindin verði bana- ntein allrar menningar og andlegs lífs á jörðunni. Vér sjáum að hvei' uppgötvun náttúrunnar og krafta hennar, sem hægt hefir verið að ríotfæra í praktísku lífi, hefir /er- iS notuS til þess að þjá nokkurn þluta mannkynsins. Vélarnar hafa svift mann atvinnu og lífi: Öll þekking efnafræöinnar og eðlisfræö- innar hefir veriö te’kin í þjónustu manndrápa og vígaferla. Eg pet ekki stilt mig um að lofa yður að heyra nokkur orö et'tir einn af vis- indamönnunum,, sem helgaS' hafa þekkingu sína listinni að drepa menn. "Garl.a (bakteríu) ófriður var reyndur lítillega í síöasta striði, og árangurinn er mjög efnilegur. Að- ferðirnar, sem notaðar voru, voru að eitra vatnsból með kóleru og tauga- veikisgerlum, og að sleppa hundum, sem sýktir höfðti veriö með hunda- æÖi, inn í lönd óvinanna. Þetta er að rninsta kosti efnileg byrjun, ■ sem vonast má eftir að nái ágætum þroska." Þetta eri^ visindin, þegar þau standa einangruö og slitin frá öllu sambandi við æðri hugsjónir. Pál! postuli gat þess, að svo gæti far- ið, að þótt hann ætti alla þekkingu þá væri hann ekki neitt. Þetta er dálitiö sýnishorn þess, að þekkingirí getur verið verri en ekki neitt. Enda eru sumir mestu vitmenn veraldar- innar þeirrar skoðunar, aS ef ekki takist að halda jafnvægi á milli þekkingarinnar og annara æðri eig- inleika mannsins, þá niuni marínkyn- ið eiga sér stuttan og aumlegan ald- ur. Og þeim finst það fjarstæða að hugsa sér, að þekkingin ein út af fyrir sig fái veitt mönnum það hjálpræöi. er þeir þrá. Vér sjáum af þessu litla yfirliti, er eg hefi leitast viS að gera, að þessar leiðir, er menn hafa leitað hjálpræðisins eða hinna æðstu gæða á, geta a.llar brugðist. Þær eru allar niikilsveröar en ajlar ófullnægj- andi. Hjálpræðið fæst .ekki á leiöum hinna vtri gæða. Menn geta eignast allan heiminn og fyr- irgert sál sinni. Hjálpræðið faest ekki með þvi að synda fyrir öll þáu sker, er trúað er aö vaJdiö gætu ó- farsæld annars heims. HræSsLan viS helvíti er tiltölulega beinn vegur til þess að leiða mann þangaö. HjálpræðiS fæst ekki meS þekking- unni einni saman. Sannindalaus þekking er hræðilegasta aflið, er einn maður getur búið yfir. ViS sjáum með öðrum orðuni af þessu öllu sanian, að þessar leiðir — sem eg fullyrði að séu aðalleiðirn- ar, sem menn hafi farið eftir í hjálp- ræðisleit sinni — eru ekki eingöngu ófullnægjandi fyrir þá sök, aö mað- urinn getur verið jafn ófarsæll eft- ir seni áður, þótt hann fari þær, heldur eigi síöun af því, að ef ekki kemur neitt annað til greina, má hæglega svo til stilla, aö hann glati dýrmætum verðmætum, sem vér í brjósti voru finnum, aS sé harms.aga að eyðileggist. Leitin að verald- leguin gæðum getur gert menn aS siðferSilegum smásálunt og auming- jum. Vansælu hræðslan gétur gert menn umburöarlyndislausa og að níöingum, eins og; rannsóknar- réttur miöaldanna er glöggast dæmi um, og 'síféld dænti hafa veriS um það, .að sú hræðsla- hefir valdið þvi, aS menn hafa meS öllu svikist jundan skyldum sinum við lífið. Leit- in í þekkingunni og umfrarrí alt breyting þekkingarinnar getur orðið banamein þess, sem er meira. virði heldur en hún sjálf. Viö komum þá loks aö þessum orðum Páls, er eg flutti ySur í upp- hafi máls ntíns: “Eg fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; því þaS er kraftur Guös til bjálpræðis hverj- um þeim, er trúir. Hér er þá enn ein leiöbeiríingip um það, hvernig hjálpræöisins skuli leita. Páll hefir fundiö í eigin lifi, a.S fagnaö- arerindiS varg honum kraftur. Sá kraftur setti líf hans í sérstakar stellingar, eða beindi því á braut og hélt því á biautinni, sem honum f,anst hann finna sitt hjálpræði á. Eftir því sem eg skil Jesú og á- hrif hans, þá held eg ekki, aS hægt væri að komast öllu nær aS lýsa þeim áhrifum betur, sem hann hefir haft á þá menn, sem hafa gefið sál- ailíf sitt hugsunum hans á vald, heldur en Páll gerir. Og þess sjást tvímælalaust merki, að Jesús hefir sjálfúr litið á starf sitt líkúm augum. “Eg er kominn til þess að þér hafið líf, og hafiö nægtir (þess)”, segir hann. Hann vill 'hjálpa. mönnum til að öðlast þaö líf, sem verulega er um vert, og aS þeir hafi nœgtir þess. Það er sem sé hinn mesti misskilningur, aS allir menn séu jafn-lifandi. ÞaS eru ekki nema glæður af lífi í sumum mönn- um. Þess ör.a.ra seni líf hinna æðstu hugsjóna streyma í mönnum, þess meira lifandi eru þeir. Vér sjáum daglega menn, sem vér vitum ekki hvort vér éiguni heldur að telja hálf-lifandi eða hálf-dauð.a. Engin 'hugsun vaknar af sjálfsdáöum, ekk- ert líf í þeim, sem líkst gæti sið- ferðilegu hugrekki, engin tilfinning fyrir því, að þeim komi neitt viö, annað en það,' sem snertir hinar lík- amlegu þarfir þeirra sjálfra. Jesús er þeirrar trúar, að hans boöskapur muni geta örfaö þessar glæður svo ti1 -lífs aS þær veröi aS lifandi eldi. Boðskapur hans er ekki einungis eins og stormurinn, sem: “gráfeyskna kvistina bugar og brýt- ur og bjarkirnar treystir um leið og iþú þýtur,” heklur nær hann í sjálfar rætur lífsins og veldu.r því að þær draga til sín næringuna og safna úr jarð- veginum með margföldum hraöa og margföldum árangri. Eg benti yö- ur á að svo Virtist vera um allar þær leiðir, er ,menn hafa mest notaö til þess aS íeita að sínu eigin hjálp- ræði, að sú hætta hvíldi yfir þeim, að þær gætu orðiö til þess að ýmis- legt af vgrulegum verömætum lífs- ins fairu forgörðum. Það er eitt af ákveðnustu atriöum í kenningu Jesú, að ef henni sé fylgt, þá sé engu hægt a.Ö tapa af því, sem veru- lega sé um vert Hann þykist geta gert kröfti til þess að hjálpa mönn- um til þess aö öðlast lífið og nægtir þess, þ. e. alt það, sem lifið hefir aö bjóða. liggur opið fyrir þeim er biður á þánn hátt er hann bendir á leitar meö hans forystu, og knýr á dyr lífsins með alvöru. Þetta eru vissulega miklar full- yröingar og kröfur þær eru í gtuttu máli þær, a.ð hjálpræðiö sé veitt þeim, er lifi lífinu í þeirri trú, sem Jesús haföi sjálfur. Hvar er lykillinn að .þéssari trú? Eftir því sem eg held, þá verður hvergi komiS * nær grundvdllinum sjálfum að Hfskoðun Jesú/ heldur en í þeirri stóru fullyrðing hans, sem mótar hvert orð hans um önnur efni: Guff cr faffir lífsins. Það þýðir það, ag alt sem til er og lífsanda dregur, er eiri stór fjöl- skylda. Það þýðir það, aS alt mætist þaö í þesstim brennidepli sem er hjarta tilverunnar, elska til- verunnar, svo eg noti mannlegu Hk- ing.a.rnar vorar yfir mannlega hluti. En sé þetta sjálf undirstaöa lífsins þá liggur þaS í hlutarins eSli,^ að maSur finnur sjálfan sig, hann finn- ur sitt hjálpræSi í einu og að eins einu, og þaö er elskan til lífsins. Ef maöurinn kemst ekki inn á þá leið, þá er hann að fjarlægjast lífiS og nægtir þess, fjarlægjast sjálfan sig, fjarlægjast alt, sem nokkra full- nægju gefur honuni til hlítar. Við skuluni reyna að gera oss grein fyrir hvað þetta þýöir í prakt- isku lífi. Og viS gerum þaö hægast með því áð hafa hliðsjón af þessum leiðum, sem eg hefi veriS aS gera grein fyrir, að mér virtust nienn hafa farið í Ieit sinni að hjálpræðinu. Menn ihafa leitað að hjálpræðinu í hinum ytri gjöfum náttúrunnar. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.