Heimskringla - 24.03.1926, Page 6
4.ÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. MARZ, 1926
Víking
urinn.
Söguleg, józk skáldsaga, frá 14. öld.
Eftir
CARIT ETLAR.
Á þessu augnabliki beyrðist blástur og
bljóð eins og frá fælnum hesti. Strax á
eftir kom Jörundur aftur. Kristín varð afar
brædd. *
“Kæri Jörundur minn,” sagði hún næstum
grátandi, “segðu mér saijpleikann, er nokkur
bætta í aðsigi?”
“Af hættu veit eg ekki beinlínis,” svaraði
Jörundur rólega og lágt, “að eins það er á-
reiðanlegt, að þrír menn hafa falið sig í runn-
unum, því hestarnir þeirra stóðu bundnir við
trén þarna, en þeir hafa naumast meira gagn
af þeim í nótt,” sagði hann brosandi. “Sitjið
þér rólegar og kyrrar. í lakasta tilfelli erum
við ríðandi en þeir gangandi, og það er tals-
verður hagur. Nú ætla eg að reyna að gera
leiðina hreina; hvaðan, kemur vindurinn?
ferð.
“Nú á fætur, hundurinn þinn,” hrópaði
maðurinn, sem hélt Jörundi niðri á jörðinni.
tak þú hnífinn þinn, eða hvað sem þú hefir til
að verja þig með, og svo skulum við byrja, þar
sem við hættum síðast. Þú verðskuldar auð-
vitað að eg drepi þig strax, en eg vil sýna
vægð, og mér líkar*iú að berjast.’
“í guðs bænum, Ubbi’” svaraði Jörundur
stillilega, “gerið þér við mig hvað s,em þér vilj-
ið, en eg er friðsamur maður og berst ekki.’’
“Þú friðsamur maður,” endurtók hermað-
urinn undrandi. “Ert þú nú í ofanálag að
hæðast að mér? Vig höfum þó barist alloft
áður, hvers vegna þá ekki í kvöld?” '
“Ó, Ubbi, eg get ekki barist við þig, af því
að hendi mín er að hálfu leyti skorin af með
rýting.”'
Um leið og Jörringer sagði þetta, dró hann
liendina út úr kuflinum, sem blóðugum dúk var
vafið utanum, og sýndi Þjóðverjanum hana.
“Þér sjáið líklega að eg tala sannleika,”
sagði hann, “það er farið að blæða úr henni
aftur sökum þessa snögga handartaks, sem þér
Hann hvarf um leið og hann sagði þetta. j beittuð við mig um leiö og þér fleygðuð mér til
Niður við runnana á sléttunni sást dökt jarðar.”
höfuð með stálhúfu.
“Nú sé eg einn af okkar fólki,” hvíslaði
hann að félaga sínum. “Á eg að taka bogann
og senda honum ör?”
“Nei, nei,” svaraði Ubbi ákafur. “Ef þú
hittir ekki og þau heyra örina hvína, ríða þau
sína leið. Hreyfðu þig ekki af blettinum, As-
mus, fyr en eg gef merki, annars skal eg skríða til
þín og mölva tennur þínar með sverðshjöltun-
um mínum.f’
Meðan þessu fór fram, heyrði Kristín
“Hvernig stendur á þessu sári?” spurði
Ubbi, “Það hefi eg ekki gefið þér?”
“Ó, nei!” svaraði Jörundur hlægjandi. “Eg
fékk það nýlega um nótt, þegar eg varði garð-
dyr nokkrar.”
Enda þótt Kristín væri skjálfandi af
hræðslu, datt henni samt í hug með sárri sjálfs-
ávítun, að hún hafði skopast að Jörundi og
álitið hann vera heigul. Jafnvel Ubbi fann til
samhygðar og sagði:
“Seztu niður, ræfils Jörringer, svo eg geri
brakandi hljóð ihni í skóginum, og strax á bundið dúkinn fastara um hendina. Þér get-
eftir sá hún "daufan ljósglampa í lynginu fyrír Ur blætt til ólífis, og þá getum við aldrei barist
framan sig, svo gnnan lengra í burt og síðan oftar.”
hinn þriðja, þannig, að þessir glampar mynd- Með spaugilegum ákafa vafði hann dúknum
uðu hálfhring, og ljós þeirra varð æ skærara í Um særðu þendina og sagði:
og stærra, þangað til dökkur glóandi • reykur “Ef eg man rétt, varst þú rétt áðan að
og sindrandi bál, sté upp frá þeim.
Jörundur hafði kveikt eld í þurra lynginu
hrósa þér af því, að þú værir kunnugur hér,
segðu okkur því hvar við«getum verið í nótt,
Vindurinn flutti logann með ofsahraða í átt-1 því eg hefi nú enga löngun til að ganga hinn
ina til brúarinnar, þar sem þýzku hermennirn- langa veg til hallarinnar.”
ir lágu í felum. ! “Það er mér auðvelt,” svaraði Jörundur.
Hrifin af skelfingu og hræðslu gat Kristín “Skamt héðan stendur dáiítið úthýsi; þar mun
ekki litið af eldinum, sem skaut háum loga- vera nægilegt pláss fyrir okkur alla. En eitt
tungum upp í loftiö, sloknaði og byrjaði svo að j orð til þíit sjálfs, Ubbi; svo framarlega sem þú
nýju með auknu afíi, meðan þykkur og kæf-jelskar móður þína og systir, lætur þú ekki
andi reykur brunaði á ’undan eldinum. Dökkujgera Kristínu litlu neitt mein; eg hefi alt af á-
skógartrén á bak við, virtust færast nær, bæki- [ litið þig vera heiöarlegan mann, þó þú sért
laufið fékk bleikgrænan lit á sig, og fuglarnir j Þjóðverji, og vona að þú bregðist ekki trausti
flögruðu fram og aftur yfir sléttunni, hræddir I niínu?”
og ráðalausir. Alt í einu heyrðist hátt óp “Vert þú rólegur, henni skal ekkert ilt
frá' hermönnunum, sem urðu að flýja undan gert,’’ svaraði Ubbi, “leystu bönd ungfrúarinn-
eldinum, og áttu ekki annars úrval en brúna,
sem þeir höfðu sjálfir eyðilagt. Við og við
hrópaði Ubbi: “Bölvaður Jörringer, þetta skaltu
fá borgað. Ó ,hve grimmilega eg skal hefna
mín! Þú skalt fá að smakka bráðið blý fýrir
þetta voðalega spaug. Ó!”
“Já, orga þú eins og þú getur,” kallaði
Jörundur og hló ofurlítið, “það er stundum
l»ngt bil á milli bareflisins og handarinnar, og
í kvöld held eg naumast að eg fái að smakka
blýið þitt.”
Hann var naumast búinn að tala þessi
orð, þegar hann heyrði hátt org og mikið busl
í vatninu. Svo varð alt kyrt.
“Nú skulum við fara aftur af stað,” sagði
Jörundur. “Eg þekki vað á ánni, sem við get-
um hæglega komist yfi'r. Mig grunaði strax
að þeir hefðu skemt brúna. Ubbi hefir einu
Binniáður gerl/mér þann grikk, og þá var eg ver
staddur en nú.”
ar, Asmus; hún hleypur ekki frá okkur. Stattu
nú upp, morðvargur, og fylgdu okkur til húss-
ins, sem þú mintist á; fyrst eg get ekki barist
vil eg sofa.”
Jörundur stóð upp og gekk á undan hinum
inn í skóginn. Asmus batt hestana saman og
teymdi þá á eftir sér.
“Eg skal segja þér það,” hrópaði Ubbi, sem
gekk fast á eftir sjómanninum, “að ef þú hugs-
ar um að hlaupa til hliðar, þá skal eg bora
sverði mínu í gegnum hrygginn á þér. Eg
veit ekki hvort eg hefi talað nógu greinilega.”
Jörinnger brosti rólegur eins og hann var
vanur, og gekk á undan hópnum.
Litlu síðar komu þeir að óálitlegum kofa
sem var tæplega svo hár, að fullvaxinn maður
gæti staðið uppréttur undir þakinu. Vhggirnir
voru úr grjóti og leir, sitt lagið úr hvoru, dyrn-
ar voru búnar til úr þremur trjágreinum og
bundnar saman með viðartaugum, eins og enn
Hann reið af stað, og teymdi hest Kristín- tíðkast í fjárhúsum austurbygðanna.
ar og neyddi dýrin til að ganga yfir heitu
steinana niður að vaðinu.
Kristín var svo hrædd og magnlítil eftir
þessa síðustu viðburði, að hún riðaði í söðlin-
um. Þegar þau voru komin yfir ána, bað hún
Jörund um leyfi til að hvíla sig ofurlitla stund.
Víkingurinn hjálpaði henni af hestbakinu og
settist á grasið við hlið hennar.
Hin afstaðna hætta var aðal umræðu-
efnið.
‘“Sjáðu, hérna er húsið, Ubbi,” sagði Jörr-
inger. “Þú ræður því, hvort við eigum að
nota það eða ekki; mér finst raunar að íbúðin
sé léleg fyrir kvenmann, <sem er vön jafngóðu
og ungfrú Kristín Júl.”
“Farðu inn,” svaraði Ubbi, þegar hann hafð
skoðað kofann. “Það getur vel skeð, að ung
frúin finni verri íbúð en þessa, til að dvelja í.
Legg þig niður í horninu þarna við vegginn, og
reyndu að sofna svo þú verðir frískur á morg-
“En hvar náðir þú í eldinn?” spurði hún, I un og getir barist við mig.”
þegar hann var búinn að lýsa fyrir henni; Kristínu var sagt að liggja í hinu horn-
brögðum sínum. j inu, en Ubbi og félagi hans lögðust við dyrnar.
“Inni í skóginum í eldhúsi fjárhirðisins,” 1 Jörundur gekk til Kristínar, fór úr kufli sín-
svaraði Jörundur. “Eg er vel kunnugur á j um og breiddi hann ofan á hálminn fyrir fram
an hana.
“Leggið yður á þetta, Kristín litla,” sagði
þessum stöðum. Áður en Áki flutti í Bir-
gittuskóg bjuggum við héma megin árinnar.”
“Eldhús kallaði maður á þeim tímum hann hátt, “þá verður bólið mýkra.
eldstæði, þar sem maturinn var soðinn, og sem
vant var að hafa aðskilið frá hinum bygging- j hvíslaði:
unum, til þess að forðast eldsvoða. Eldhúsin í “Reynið að vaka.
voru orðin alkunn, áður en Þjóðverjar gerðu á-! um við sloppið enn þá.”
rásir á landið, fyr meir geymdu menn eldinn í “Hvað ertu að segja?” hrópaði Ubbi,
Meðan hann talaði, laut hann að henni og
Ef guð leyfir>það, get-
einhverju horni akursins.”
“Og hvert heldur þú að ofsóknarar okkar
hafi flúið?” spurði Kristín.
“Það get eg kkeiaivtð töðuö shijumm .
“Það get eg ekki vitað með vissú,” svaraði
Jöringer máske þeir hafi farið út í ána og séu
þar enn.”
“Ó, nei,’\ svaraði rödd bak við hann, “við
erum komnir upp úr henni aftur,” og áður en
Jörundur gat áttað sig, greip sterk hendi í hann
og fleygði honum aftur á bak. Kristín rak
upp ógurlegt hljóð, hún varð fyrir sömu með-
“farðu þangað sem eg sagði þer að vera, eða
eg skal negla lappirnar á þér fastar við jörðina
með sverði mínu.”
Jörundur lagðist niður í homið, og litlu
síðar gaf hínn djúpi andaíTlráttur í skyn, að
hann vs^ri sofnaður.
.Ubbi ýtti við félaga sínum, laut að honum
og livíslaði:
“Þessi fjandans Jörringer læzt sof^i, en eg
skal láta hengja mig, ef hann er ekki að grafa
holu í gegnum vegginn á meöan hann hrýtur
sem hæst. Við skulum bráðum hafa veru-
legt gaman af honum. Eg hefi snúið herða-
fetilinn minn saman, og bundið báða enda hans
fas.ta við dyrastafina rétt við jörðina. Við
skulum flytja okkur lengra, frá dyrunum, liggja
kyrrir og látast sofa, þá skaltu sjá spaugið.”
Amus gerði eins og Ubbi sagði; þeir kvört-
uðu um súg við dyrmar, fluttu sig frá þeim, sofn-
uðu svo og hrutu hátt.
Jörundur gekk í gildruna, fyrst hlustáði
hann lengi á hrotur Þjóðverjanna, en þegar
báðir virtust sofandi, stóð hann upp og gaf
Kristínu merki, sem lávakandi samkvæmt
beiðni hans, og beið þess óróleg sem nú mundi
ske. Hægt og hávaðalaust læddust þau bæði
að dyrunum;; Jörundur sem gekk á undan,
opnaði dyrnar, en sökum þess hve mjög hann
hraðaði sér, datt hann áfram yfir herðafetilinn.
Inni í kofanum kvað við hávær hlátur frá Þjóð-
verjunum, um leið og þeir þutu á fætur og
gripu flóttapersónurnar.
“Hvers vegna hljópstu ekki burtu Jörringer
minn?” spurði Ubbi háðslega.
“Ó, eg ætlaði að eins út til að vita hvort
eg sæi dagrenninguna.”
“Nú, svo þú þráir að komast af stað? Þú
kemur nógu snemma, drengur minn, helzt of
snemma. Nú leggur þú þig hérna, á milli mín
og Asmus, og ef þú reynir aftur að strjúka,
skal eg binda þig við taglið á hesti mínum á
morgun, og ríða á brokki yfir allar grjóturðir
— og yður líka litla ungfrú,” sagði hann viö
Kristínu. “Af yður skal eg skera báða litlu
fæturnar, ef eg annars tala nógu greinilega.”
Dagsljósið gerði vart við sig í austri, og
föla og takmarkaða birtu lagði jnn um rifurnar
í kringum hurðlna. Lævirkjarnir sungu, Og
vepjan hóf sinn tilbreytingarlausa skræk, u|i
leið og hún flaug langs með árbökkunum. Báð-
ir Þjóðverjarnir sváfu fast,‘ en Jörundur vakti.
Hann hafði losað af sér snærið, sem hann
notaði sem belti utan um kuflinn; þegar hann
var búinn að búa til hengilyggjo á annan end-
ann, smokkaði hann hpnni um fæturnar á Ubba
þannig, að hún hlaut að dragast hærra upþ á
fæturnar, og jafnvel dragast saman við fyrstu
.tilraun, sem hermaðurinn gerði til að standa
upp. Hinn enda batt hann um sperru undlr
þakinu, sem var beint upp yfir honum. Svo
tók Jörundur hnífinn -sinn og skar í sundur
sverðbelti Ubba. Þetta gerði hann alt með
þeirri varkárni og( kyrð, að enginn hávaði eða
hreyfing kom upp um hann.
. Þegar hann var búinn að skera í sundui
beltið, greip liann sverðið og kastaði því yfir í
fjarlægasta hornið. Svo réðist hann á Amus;
Þjóðverjinn orgaði hátt, en áður en hann gat
gert sér grein fyrir hvað fram fór, hafði Jörund-
ur með undrunarverðu snarræði, þrátt fyrir
sína særðu hendi, bundið hendur hans saman
með herðafetlinum.
Ubt>i vaknaði strax við org félaga síns.
hann stökk a fætur og datt, eins og Jörringer
hafði búist við, þegar hleypilykkjan herti að
fótum hans. Áður ^en honum var mögulegt að
losna við lykkjuna, var Jörringer búinn að binda
Asi*ius; hann skar nú snærið sundur við sperr-
una, og batt hendur og fætur Ubba með því.
Ubbi orgaði af heift, og gerði alt hvað hann
gat til að losa sig, en Jörringer gaf því engan
gaum, og hélt áfram að vefja snærinu um
hendur hans, meðan það entist.
“Ó, þú bölvaði Jörringer,” hrópaði Ubbi' og
nísti tönnum. “Eg skal hefna nn'n grimmilega
á Þér, þrælménnið þitt, þegar við sjáumst næjst;
eg skal gefa smiðnum minn síðasta skilding
fyrir að búa til broddatunnu, í hana skaltu vera
látinn og henni/ velt niður Stakkavallarháls-
ana.”
‘‘Það' er undir þér sjálfum komið, Ubbi
Prisi,” svaraði Jörundur kuldalega, “en þang-
að til óska eg að þér líði vej, því nú ætla eg að
halda áfram. Komið þér Kristín, guð hefir
aftur hjálpað okkur, eins og eg vonaði. Dag-
wrinn er kominn og við skulum halda áfram.”
Jörundur og Kristín gengu út úr kofanum,
en blótsyrði Þjóðverjanna ómuðu á eftir þeim.
Þau komu að Pálsstöðum fyrir hádegið, og
leið báðum vel.
EINVÍGIÐ.
Hálfum mánuði síðar var héraðið umhverf-
is þessa höll orðið bardagasvæði. I tveggja
örvaskota fjarlægð frá síkinu, höfðu risið upp
margir moldarkofar, og mitt á milli þeirra stóð
stórt segldúkstjald, og framan við jiað var
reistur fáni með skrautsaumuðum naútshaus,
skjaldarmerki Hlöðvis Albertssonar. Fjöldi vopn-
aðra manna gengu til og frá fyrir framan kof-
ana. Sumir voru að laga vopn sín, aðrir höfðu
safnast saman í hópa og spiluðu og drukku, og
enn aðrir voru starfandi við hinar uppreistu
valslöngur ög slönguvélar, sem köstuðu þung-
um steinum við og við til hallarinnar.
Á Pálsstöðum voru vindubrýrnar dregnar
upp. Fyrir! innan virkisveggina sáu menn
við og við lásboga eða toppinn á stálhúfu.
Hljómopin í turninum voru lokuð, að tveimur
undanteknum, þar sem valslöngubjálkarnir
stóðu út úr og voru á hvíldarlausri hreyfingu,
enda gerðu þær miklu meiri baga en slöngur
umsáturshersihs, þar eð þær voru við efsta op
turnsins og miklu ofar en Þjóðverjapna, svo þær
áttu margfalt hægra með að hitta takmarkið en
óvinanna.
Þegár heitoginn frétti að Kristín hafði
fengið skýli hjá hinum gamla óvin hans á Páls-
stöðum, sendi hann Álfreki boð og krafðist þess,
sem yfirboðari hans, að hann afhenti sér hana
sem samseka um dráp sonar síns. Álfrekur
svaraði háðslegaj að Kristín Júl væri komin sem
gestur til hallar sinnar, og að hertoginn myndi
það líklega, að siður sinn væri að taka, en ekki
að gefa.
Síðustu orðin áttu við bardagann á Nunnu-
felli hjá Skanderborg, þar sem hertoginn háði
einvígið við Álfrek, og misti hægra augað.
Hertoginn nísti tönnum í ofsareiði, þegar
hann heyrði þetta svar, og Tota skjaldsveinn,
sem áleit sér bjóðast tækifæri til að mata krók-
inn hefði ekki þurft allar þær beiidingar og
kröfur, sem hann notaði til að eggja hertogann
gegn riddaranum á Pálsstöðum. Jafnframt
var öllum hermönnum í héraðinu skipað að
koma í Birgittuskóg, til þess að leggja út í hern-
að með hertogarium. Daginn eftir sendi Hein-
ir Jenicke honum tuttugu fótgönguliða frá Graf-
arbæ, ásamt öllum þeim valslöngum og slöngvi-
vélum, sem hann gat fengið, til þess að gera
áhlaup með á höllina.
Álfrekur sá hann koma, án þess að finna
til nokkurs kvíða eða hræðslu; sökum hinnar
friðlausu tilveru hans, var höllin fel birg af
matvælum; bak við hinar þykku víggirðingar,
hæddist hann að árásum óviná sinna, og svar-
aði hverri kröfu um að gefast upp, með háðs-
i yrðum.
Eftir margar árangurslausar tilraunir, fór
. Hlöðvir hertogi að efast um heppilegan enda á-
forma sinna. Auk þess höfðu fógetar hans í
Kolding og og Grandafirði tilkynt honum, að
borgarar og bændur væru að búa sig undir
nýja uppreist, og báföu hann að h»ma eins fljótt
og hann gæti.
Þar eð hann var óheppinn, óx dirfska hinna
umsetpu; þrisvar sinnum hafði Álfrekur ráðist
á þá, og ollað þeim talsverðum skaða. I seinustu
árásinni var hann skotinn í öxlina með ör, þeg-
ar hann var kominn að virkisvegg sínum. Gram-
ur yfir þessu skoti, sem ómögulega gat komið
frá Þjóðverjum, sökum hinnar miklu fjarlægð-
ar þeirra, lét hann menn sína rannsaka kjarrið
langs með síkinu, og fudu þeir ’ þar ungan
mann , sem þrátt fyrir það, að hann sagðist
saklaus vera, var tekinn og varpað í fangelsi.
Fregnin um þetta óhapp, sem Álfreki vildi
til, barst strax til umsátursmannanna; aukin og
rangfærð eins og vant er. Hlöðvir hertogi á-
leit réttast að nota þetta tækifæri, og skipaði
svö fyrir að ráðist yrði *ái vfggirðinguna næstu
nótt, en eins og fyr, mætti hann sömu árvekni
og mótstöðu, og eftir að hafa barist frá mið-
nætti til dagrenningar, varð hann að liætta á-
hlaupinu, og hafði mist marga menn.
Þannig var ásigkomulagið í kringum
Pálsstaði, fjórtán dögum eftir flótta Kristínar
og Jörundar.
Einn morgun va)r óvanalega mikil hreyfing
í höllinni. í stóra riddarasalnum lá Álfrekur
á legubekk, fölur og magnþrota af sárinu í öxl-
inni. Hann hafði lálið kalla alla hermenn
sína til.sín, að þeim undanteknum, sem voru á
verði á virkisveggjunum.
Sólin skein inn í ,salinn í gegnrim litlu rúð-
urnar, og geislar hennar blikuðu fagurlega á
hjálmunum og brynjum hermannanna. Allir
hlust-uðu þeir með eftirtekt á innihald lítils bók-
fellsvönduls, sem skriftafaðir Álfreks, óæðri
munkur fra Grábræðraklaustrinu í Hrossanesi
las upp fyrir þeim.
Bréfið haföi hertoginn sént þenna morgun,
sem búinn var að missa alla von um sigur, eftir
hina síðustu árás sína; auk þess fékk hann boð
á boð ofan, frá hinum órólegu fógetum, og á-
setti sér þess vegna, áður en hann hætti um-
sátrinu, að leita rétting mála í einvígi, sem hann
hafði boðið Álfreki að heyja við sig.
“Það sver eg framrni fyrir guði',” hrópaði
Álfrekur gramur, þegar munkurinn hafði lesið
áskorun hertogans, “að eg til þessarar stund-
ar hefi álitið Hlöðvi Albertson göfugri niann en
svo, að hann notaði óhapp mitt til að skora mig
á hólm, vitandi vel aðveg er ekki fær um að
mæta honum.”
Munkurinn las áfram:
“En þar eð mér hefir yerið sagf, að ^>ú sért
særður, geiji eg mig ánægðan með, að þú látir
mæta fyrir þig göfu'gan og heiðarlegan ^nann,
sem þú ber fult traust til; eg bíð með tveimur
af mínum mönnum á' sléttunni fyrir neðan
kjarrið, þegar sólin hættir að skína á topp
hæðsta turnsin í Pálsstöðum í kvöld.”
Þegar munkurinn var búinn að lesa þetta,
vafði hann bókfellið saman og fékk Álfreki það.
Hann lá nokkra stund þegjandi og starði á járn-
glófa hertogans, sem fylgt hafði bréfinu; sett-
ist svo upp og sagði:
“Nú piltar mínir, hvað segið þið um þetta?
Hver ykkar vill fara í staðinn fyrir mig og berj-
ast við hertogann?”
Riddarinn leit yfir allan hópinn, en svo
mikil var hræðsla við hertogann, kjark hans og
karlmensku, að enginn í öllum hópnum þorði
að taka upp glófann.
A