Heimskringla - 09.06.1926, Síða 8

Heimskringla - 09.06.1926, Síða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JÚNf, 1926. VerkstæSi: 2002% Vernon Place The Time Shop J. H. Straun>fjör9, •Igandl. tr- ok Kiillmuna-attKrertSÍr* Áreltiaolest rerk. Heimili: «403 20th Ave. N. W. SitíATTLK WASH. Fjær og nær. Séra A. E. Kristjánsson messar á þessum stöSum í Dakota sunnudag- inn 20. þ. in.: Eyford kl. 1.30, Hall- son kl. 4 og Mounta.in kl. 8 e. h. A tveimur fyrri stöðun.um verður messaö > kirkjum, en á Mountain/í Félagshúsinu. Lesendur eru beðnir að taka eftir auglýsingu á öðrum stað í blaðinu, um "Horae Cooking Sale”, sem Hí.rpa er að halda til arðs fyrir bág- stadda. Altaf er nóg af veikum og bágstöddum, sem þurfa hjálpar, og þess vegna er það bæði þörf og góð- verk iað styðja þetta fyrirtæki. — Munið eftir deginum. — Lauga.rdag- inn kemur, 12. júní. Sargent Ave., á horninu á McGee. Atlas Pastry & Confectionery Allar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eða í kössum Brauð, Pie og Sætabrauð. 577 Sargent Avt. G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. tfr ois KalIsmftSnverzIan PÓMtgendinKar nfftreidilar tafarlauHt* AfSsrertSlr Abyr^fstar, vandaft verk. «6« SARGENT AVE., SIMI B74S0 ÍLúi TtV. ÁA iJLi '1£AuAL' (rj CxO->VN-lrLW2Jl utlJL. hjlaX cíc&4su fe> jyuyduce. asvbcLf . L/fc * CAPIT0L BEAUTY PARL0R .... 503 SHERBROOKE ST. ReyniS vor ágætu Marcel ft SOcí Keact 2.">c ok ShlnKle 3.">c. — Sím- 15 B 63»H til þess a5 ákve5a tima frft U f. h. til 6 e. h. Mánudaginn 5. april giftust í New York Miss Florence Rosalind Thompson, dóttir hr. Sigurðar Thompson í Grafton, N. D., og dr. Robert Joseph Bosworth. Fór brúð- kaupið fram í "the Little- Church Around the Corner’’, sem víðar er fræg en hér í álfu, sem kirkja lista.- mannanna. Miss Thompson dansaði í New York í vetur sem leið. Verð- ur bústaður ungu hjónanna að 2316 F. Street, N. W., Washington, D.C. Þokkalegt litið hús á Gimli til sölu skamt frá verzlunarsvæðinu'og stutt frá vatninu. Fjögur herbergi, 66 feta. lóð inngirt. Alt í bezta standi. Verð sérlega sanngiarnt. Frekari upp- lýsingar fást hjá T. J. Swanson and Co., 611 Paris Bldg., Winnipeg. Miðaldra kvenmaður, sem er vön matreiðslu og öðrum innanhússtörf- um getur fengið atvinnu nú þegar hér í borginni. Upplýsingar á skrif stofu Heimskringlu. <lBréf til Láru”, eftir Þorberg Þórðarson, fæst í pentsmiðju O. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave. — Verð $l.Sa W onderland. Harold Lloyd htfir sta.ðið fremst- ur allra gamanleikara í að gera þær myndir sem fólkið heimtar. Þetta sést greinilega í hve vinsælar myndir ha.ns eru um þvera og endilanga álf- una, ýérstaklega myndin “For Heav- en’s Sake’’, sem sýnd verður á Wonderland síðustu þrjá dagana í þessari viku. Það er alta.f að verða erfiðara og erfiðara að koma fólki tií að hlæja, en Lloyd er einn af þeim, sem altaf getur það með því að finrta. upp á einhverju . nýju. “For Heaven’a Sake” úir og grúir af svo skringi- legum atvikum, að ómögtilegt er fyr- ir nokkurn að verjast hlátri. Safnaðarfundur. Almennur fundur Sambandssafnaðar íslendinga í Win- nipeg, verður haldinn í KIRKJU SAFNAÐARINS SUNNUDAGINN 20. þ. m., EFTIR MESSU. Á fundinum fer fram kosning fulltrúa til kirkjuþings og fleira. í umboði safnaðarins, FRIÐRIK SWANSON ritari. M. B. HALLDÓRSSON forseti. Home Cooking Sale verður haldin í búðinni á horninu á Sargent og McGee. Laugardaginn 12. júní, eftir hádegi og að kvöldinu Skyr — Aldini — Kaldir drykkir. Undir umsjá Hörpjt, I. O. G. T., til arðs fyrir bágstadda. Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PBNNY Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð WONDERLAND THEATRE Fimtii-, föstu- ok* Inugnrilaí í þessarl viku: Harold Lloyd Miss H. Kristjánsson Cuts and fits Dresses Also Fires China. 582 Sargent Ave. Phone A2174 DINOVIflN- flMERICflN “For Heavens Sake” Stórkostlegasta skoptnynd seW Llot’d hefir nokkru sinni fratö leitt. — Þú viezt við hverju þú mátt búast. Gerið svo vel að koma sneinm.a. Mftnu., þrinju- 0«; miSvIku1'®* i næstu viku Eleanor Boardman í “Proud Flesh” Reglumaður, þrifinn og áreiðaO" legur, óskar eftir miðaldra ráðskon11' sem fremur æskir eftir góðu hein1' ili en háu kaupi. Þarf að vera þr‘^' Oskast helzt fyrir 15. júlí. Mj^? Til og frá Islandi um Halifax GOÐAN WHISKY COCKTAIL ER AÐ EINS HÆGT AÐ BÚA Tll MEÐ GOÐU WHISKY BEZTU WHISKY COCKTAILS ERU BÚNIR TIL MEÐ HIf> nýja kaffi kex meö vel- ]>ektu linufiSI. Mjfikt og KðniNiett; centmn yCar mun l»ykja l»ai5 Aj^ætt. Kaupið það í þundatali ....það er drýgst Selt alStaðar Heyskaparlönd til sölu. I Til þess að skifta dánarbúi Gísla heitins Sveinssonar, bjóðum vér til sölu eftirfylgjandi heyskaparlönd, sem eru um tvær mílur fyrir sunnan bæinn á Gimli. .Partur af S. E. J sec. 4—19—4 East (120 ekrur) fyrir $1500.00, S. £ af N. W. £ sec. 4 og S. \ af N. E. \ sec. 5—19—4 East, nema “right of way” (154 ekrur) fyrir $2000.00. Frekari upplýsingar veita: National Trust Company, Limited WINNIPEG eða B. THORDARSON, GIMLI. Mjólkurbú til sölu eða i leigu Vér bjóðum til sölu eða leigu stórt mjólkurbú að Gimli, tilheyrandi dánarbúi Gísla heit. Sveinssonar. Þessi eign er í hinum svonefnda Loni Bep.ch sumarbústað, og hefir á umliðnum árum haft næstum því einkasölu á mjólk og mjólkurafurðum í því nágrenni. Auk bygginga, sem eru virtar $5000.00, fylgja 219 ekrur af beitilandi og fá- einar byggingarlóðir næst húsunum. Til að ráðstafa þessari eign tafarlaust er hún boðin til sölu á $8000.00 eða til leigu á $65.00 á mánuði. Frekari upplýsingar veita: National Trust Company, Limited WINNIPEG eða ‘@íadiM(]3jb, QVhisky SENDIfl EFTIR COCKTAII. BÆKIING. HIRAJI JVALKER .Jfc SOiVS, LTD>, WALKERVILLE, OXT. i ÖH I Iþróttanámsskeið Fri5rik VIII, hra5- skrei5asta skip í- f,^l‘n,foUra 111 Nor,‘ eða New York urlanda. » Siglingar frá New York “Oscar II”..............10. júní “Frederik VIII.” .. .. 22. júní “United States” .... 1. júlí “Hellig Olav”...........22. júlí “Frederik VIII” .. .. 3. ág. Fargjöld til Islands aðra leið $122.50 “United States” . . . . 12. ág. “Oscar II”..............26. ág. .......... $196.00 Báðar leiðir Sjáið næsta umboðsmann félagsins eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line 461 MAIN ST. WINNIPEG Verður haldið í íslenzku bygðinni í NorðUr-Dakota á þrem stöðum. ’Mountain, Garda^, Hallson og hefst um miðjan júnítnánuð. | I Dr. Tweed tannlæknir verður- í | j Riverton fimtudaginn, 17. júní og I' | Arborg miðvikudaginn og fimtudag- _ | inn 23. og 24. júní. í lítið að gera, aðeins einn maður heimili. — Lysthafendur snúi sér ráðsmanns Heimskringlu.* til Tvö björt rúmgóð herbergi leigu á 614 Toronto Street. — SrrnI N 6828. . Learn to Speak Lrench Prof. G. SIMONON Late professor of advanced French in Pitman’s Schools, LONDOtf' ENGLAND. The best and rbe quickest guaranteed French Tuitioö* Ability to write, to speak, to pass any grades and to teach French |0 3 months. — 215A PHOENIX BL& NOTRE DAME and DONALDr TEL. A-4660. See classified sectioft telephone directory, page 31. Also by corrspondence. You Bust ’em We Lix’em Tire verkstæði vort er útbúið d1 að spara yður peninga á Tir«s’ WATSON’S TIRE SERVICE 0»1 POIITAGE AVE. B Tt4* i Kend verða grundvallaratriði í leikfimi, þar með líkamsfræði, og saga íþróttanna, ásamt allskonar íþrótt um, svo sem spjótkast, kringlukast, kúluvarp, stangar- stökk, knattleikir og íslenzk glíma, af Haraldi Svein- björnssyni fimleikakennara, útskrifaður af Niels Buhk í Danmörku; með aðstoð Hjalta *Torfinnssonar og Brynj ólfs Indriðasonar. ÍÞRÓTTANEFNDIN. I ►<n í B. THORDARSON, GIMLI. Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Bus/ness Co/Iege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law *t**t**+**+**+**+**+**+**+**+**+**+**+**4l**+**+**+**+**+**+**+**+**t**^*+**** f :l Swedish American Line : t t t t l TIL V I S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. BÁÐAR LEIÐIR $196.00 Siglingar frá New York: E.s. DROTTNINGHOLM .. .. frá New York 10. júní E.s. STOCKHOLM “ “ 19. júní M.s. GRIPSHOLM....... ........ 3. júlí E.s. DROTTNINGHOLM .... ...... 16. júlí E.s. STOCKHOLM........ “ “ “ 22. júlí M.s. GR’FSHOLM................ 7.ágúst E.s. STOCKHOLM........ “ “ “ 22.ágúst E.s. DROTTNINGHOLM .... ...... 28.ágúst SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, l Í t Í f f **• X t a % X f ❖ ++++l++*+^++*+<l++*++*++*+4%h+*++*++*++*++*++*t4%r+*++%r<j*++*++*+^+*++*+*l* Verð: Á máhuði Dagkensla ......$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgnnkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 Hæsta verð borgaö, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man- J

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.