Heimskringla - 23.06.1926, Síða 3

Heimskringla - 23.06.1926, Síða 3
WINNIPEG 23. JÚNÍ, 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Skotland sætti svipuöu misrétti eins att ekki annaS en innantóm orö. En viö erum staðráönir í aö viröa alla framfaravillu aö vettugi og endur- reisa alt þetta, sem burgeisarnir myndu fúsir láta falla í gelymsku og dá. I Glasgow eru burgeisarnir fjöl- mennastir. I'ar er lika hreyfing okk ar sterkust. Kaupsýslumenn okkar láta sér ekki léngur annaö sæma en a.ð styrkja þjóöleikhúsiö' skozka. "Glasgow Herald” styöur málstiaS okkar eitt allra blaöa á Skotlandi. Þaö blað sinnir ekki hneykslisgrein,- um og árásum blaðahringanna frá Lnndúnum, en ver stundum hálfum dálki í listdóma um þjóölega leiklist. Þegar leikritiö “James the First of Skotland” var sýnt nýlega, var meira aö segja va.kin athygli á list- dómi blaösins um leikinn, með því að geta hans í efnisyfirlitinu, eins og hér væri á ferðinni ræöa eftir sjálf- an fórsætsráðherrann. Skozka þjóð- leikhúsið er ekki saklaust af því aö hafa sýnt lítilfjörlega' leiki, en það hefir altaf öðruhvoru sýnt ágætii verk, oft eftir áöur óþekta höfunda Það neytir ekki ávalt þess stuðnings, sem þaö á i nýskozku hreyfingunni, er þá of móðins og áfjáð J að þjóna og Island varö að þoLa. af einokunar- , . , , 6 ‘ lund burgeisanna, en það er, stærsta verzluninni 'dönsku, þótt kvaðirnar á Skotum yrðu aldrei eins þungár og einokunarklafinn inni. á íslenzku þjóö- menningarstofnun vor í baráttunni fyrir þjóðlegum vexti og viögangi i vitsmunalegum og listrænum efnum. Eitt merkasta leikritiö. sem þjóöleik- Það er því ekki nóg, aö við kenn- húsiö hefir sýnt, heitir “Gruach” tifn þjóðinni aö hugsa á skozka. vísu. |og er um fyrstu fundi þeirrar met- Viö þurfum í öðru lagi að rita sögu orðagjörnu konu og Macbeths, sem þjóð^rinnar að nýju. En til þessa er inngangurinn að þeim sorgarat- hefir enginn skozkur sagnfræðingur burðum, er náöu hámarki sínu í at- ritað sögu hennar frá þjóðernislegu buröum þeim, sem lýst er í hinu sjónarmiði nema, dr. George Pratt stórfelda leikriti Shakespeares “Mac- Insh, í sagnfræðisriti sínu um ný- beth”. Höfundurinn er enska skáld- lendufyrirtæki Skota, sem virðist iö Gordon Bottomley, sem einnig ætla að verða afbragðs rit. Pró- hefir samið annaö leikrit miklu á- fessor R. S. Rait þefir gefið út bók hrifameira, sem heitir “The Riding tim skozka þingið, sem er vart nol-jto Lithend” (Reiðin til Hliðarenda) hæf öðrurn en þeirn, sem leggja út af 75. kaflanutn í Njálssögu. stund á sagnfræði.. Við eigum engin Leikurinn er óvanalegur, en í honum Mþýðlega samin sagnfræðirit, eins og niikið verðmæti. Skozka þjóðleikhús- Englendingar og Ameríkumenn. Eng- , >8 hefir haft þa.ð á stefnuskrá sinni inn hefir reynt að rannsaka neitt að aö sýna einnig efnismikla leiki aðra ráði mennin.gartímabilin í sögu vorri, en skozka, og haldi það þeirri stefnu, svo sem eins og tímana á undan frels er hægt að fyrirgefa því alt léttmetið isstríðinu eða gullöldina, sem end- sm það hefir borið á borf fyrir gesti a.ði með hrakförunum við Flodden. j sína- En því miður hefir áhuginn Ekkert hefir verig ritað sjálfstætt j minkað fyrir því að vanda valið á um þjóðhetjur vorar, menn eins og, viðfangsefnunum, og margir þeirra, Vilhjálm Wallace. Mikilvægi Skot- er taka þátt í nýskozku hreyfingunni, lands fyrir Norðurálfuna hefir ekki hafa snúið baki við leikhúsinu. Við veriS metið að verðleikuni fyr en höfum einkum það út á leikendurna rannsökuð er til hlítar þýðing sú,- að setja, að þeir kynoka sér alt of sem hið langvinna samband við mikið að brjóta í bág við enskar Fra.kkland og viðskifti við Norð- erfðavenjur og taka alskozk við- urlönd höfðu á þjóðina. Fornletra- fangSefni til meðfer&a.r. Þá skortir fræðingurinn Alart Anderson hefir það hugrekki, sem hinir frægu unnið lítilsháttar að þessum rann- j Abbey-leikendur í Dublin voru gædd- sóknum. Hann hefir gefið út í tveim ir. En þan sem þjóðernistilfinningin stórum bindum útdrætti úr gömlum er sífelt að styrkjast og magnast. annálum Norðurálfu um ýmislegt, i verður leikfélagið annaðhvort að sem snertir Skotland. En rit hans ganga þjóðernissinnum á hönd eða ná ekki nema fram að da.uða Alex- s falla í niðurlægingu. Eina bótin er. anders III. árið 1286, og þótt hann að í því eru inannum ágætir menn. hafi unnið að þessu mikið og gott [ sem eru hollir skózku þjóðinni gegn- verk, er hér ekki um að ræða ne/na um þvkt og þunt, þótt þeir fái ekki drög til sögu, enda eru rit hans lítt j ráöið fyfir öðrum, sem meta hagn- kunn á Skotlandi, og hefir hann orð- I aðarvonina meira en þjóðernið. ið að sætta sig við lélegt kennara- j Ag visu hefgi þjógernisva.kningiu starf við háskólann í St. Andrews. . , „ . . .. , brotist fram í skozkum bokmentum, Englendingar eiga sogu sina miklu i ítarlegri og fuílkomnari en Skotar. Í Þó að viö hef8um ekki stofnað með Sést bezt, hve langt við stöndum;okkur félagsskap til þess að ryðja þeim að baki í þessum efnum, þegar! henni braut; En J^Iagsskap okkar þess er gáð, að aðrir eins sagnfræð- á ekkert skylt við brezkan rithátt, en 1 líkist mest suðrænum bókmentum. A ferðum sínum eftir vopnahléð komst hann í kynni við frelsishreyfingar meðal Katalóníumanna á Spáni og íbúanna í suðurhéruðum Frakklands. Aform hans var að veita nýju lífi er- lendis frá inn. í þjóðlegar bókmentir Skotlands, og varðveita þær þannig frá kyrkingi og kyrstöðu. Við vilj- um að aðrar þjóðir, einkum smá- þjóðir, sem nýlega hafa vaknað til meðvitundar um þjóðerni site, veiti starfi voru athygli, og að við meg- um vænta frá þeim skilnings á því, sein fyrir okkur vakir. Jafnframt viljum við kenna. okkar eigin þjóð að meta bókmentir Evrópuþjóðanna. Einkum viljum við leggja áherzlu á að fræða hana um bókmentir Norð- urlandaþjóðanna, sem eru alveg ó- þektar hér, þótt Skotland hafi um rnargar aldir haft viðskiftasambönd við þessi lönd. Skota.r þekkja ekk- ert til Isfands, sízt frá viðreisnar- tímabili íslenzku þjóðarinnar. Ef við værum sjálfstæð þjóð, í stjórnarfars- og menningarlegum efnum, ættum við að geta átt von á að sjá hér í leikhúsinu ’sjónleiki þeirra Jóhanns Sigurjónssona.r og Guðmundar Kamb an. því að í þeim er margt skylt hinni hörðu, skozku skapgerð. Þá sjaldan að útlend leikrit eru tekin til meðferðar í opinberum leikhúsum í skozkum borgum, eru það einhverj- ir lítilfjörlegir franskir gleðileikir, Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. ingar eins og Froude, Gardiner, Macaulay, Carlyle og Leckv, hafa ritað um sum merkilegustu tímabilin í sögu þeirra. Við stöndum meira að segja Irum langt að ba.ki, því að við eigum ekkert um okkar sögu, sem jafnast við “The History of the Irish State till 1014” eftir Mrs. Alice Stopford Green, eða “The Making of Ireland and its Undoing”, eða sögu Irlands á Norðmannatímunum uni eftir Orphen, eða sögu Tudor- og Stewart-konungsættanna eftir Bag- well. Leitt er það, en samt er það satt, að Skotar eru þjóð, sem ann- aðhvort þekkir ekki sögu sína. eða blygðast sín fyrir hana. Það eitt að lækna þetta mein, er því út af fyrir sig ærið hlutverk hinni hrað- vaxandi nýskozku vakningu. Af sögulegum ástæðum erum við óánægðir með skozka menningu nú- tímans. Og eins og ótti drottins er upphaf vizkunnar, þannig er þessi óánægja okkar og gagn- rýni á ástandið, eins og það er, fyrsti vorboði nýrrar aldar. Móður- mál okkar og saga eru í niðurlægingu, þjóðernið fótum troðið í nafni fram má þakka það, að nú er unnið að vakningunni undir viturlegri leið- sögn og með skýrt takmark fyrir augum. Þetta er langmest að þakka leiðtoga okkar, Christopher Grieve og ritstörfum hans, sem þó er yngst- ur pkkar félaga. Hann er ritstjóri vikublaðs í Montrose, sem er bær á austurströnd Skotlands, nálega hálfu minni en Reykjavík.' Þótt Grieve hafi þannig grafið sig í lítilfjörleg- smábæ, þar sem ibúa.rnir fást vart við annað en fiskiveiðar og knattleiki, og svo að annast um ferða menn á sumrin, hefir frægð hans þegar borist langt út fyrir strendur ættjarðarinnar. Hann ritar greinar í frönsk, þýzk og svissnesk blöð og tímarit, bæði unt innlendar og útlend- lendar bókmentir. /Hann er þau- kunnugur bókmentunum á meginlandi Evrópu, og því betur sem hann kynnist þeim, því verra finst honum ástandið í okkar eigin bókmentum. A stríðsárunum tók hann þátt í herförinni til Makedóníu og hefir ritað endurminningar frá Saloniki, bæð í bundnu máli og óbundnu. Ber bók þessi af öllu öðru, sem áður hefir verið ritað á Skotlandi um samskonar efni. Þessi bók er full fara, sem líkt og frelsið, reynist ein- litbrigða og ástríðufullra orða, sem sem uniferðaleikendur frá Lundún- um færa í enskan búning. Verulega. stórfeldir útlendir sjónleikir sjást ekki nenta hjá einka-leikfélögum Lundúna, sem sjaldnast ferðast um til að leika. Hér sjást nú naumast nokkurntíma sjónleikir eftir Ibsen, Strindberg, Tchekov eða. Schnitzler, og sennilega fáum við aldrei að sjá neitt eftir Jóhann Sigurjónsson. Það er þvi óhætt að ségja, að sú þjóðin sé .jafnan ófróðust um menningu annara þjóða, sem sízt kann að meta sína eigin. A þessari setningu grund- vallaði Grieve líka stefnuskrá við- reisnarmannanna skozku. A undan ófriðnum va.r uppi öfga- stefna í skozkum bókmentum. Sögur voru ritaðar alt frá árunum kring- um 1860, um skozkt þjóðlíf. J. M. Barrie,sem' nú er orðinn mjóg vin- sæll leikritahöfundur, samdi skáld- sögur, þar sem hann lýsti fólkinu í sveitinni. S. R. Crockett, sem um \ eitt skeið var prestur í sértrúarflokki j einum, reit skáldsögur frá heiðar- j héruðunum *í Galloway á Suðaustur-: Skotlandi. Báðir lofuðu, hvor á sinn j hátt, sælu sveitalífsins, ýktu kostina og þögðu yfir göllunum á ltfi bænd- | anna. Með hinum kirkjuræknu Kal- I vinstrúarmönnum í sveitunum ríkti I mesti faríseaháttur, afturhald kreddu dýrkun, þröngsýni, og menningar-1 skortur. Þessi rit gáfu því ekki ann- I a.ð en skrípamynd af lífinu. Enda j hlaut afturkastið að koma í>g þófst [ meg skáldsögunni "The House With the Green Shutter", eftir George Douglas Brown. (Með vilja' Ijýsir hann þar ranghverfunni á bændalíf- I inu, og sú lýsing ei«hræðileg. Sagan er lista.verk, en hún kom ónota^Pga við kaunin og vakti mikla gremju meðal þeirra, sem vanir voru orðÆir skjalli eldri rithöfundanna. Hvorki Barrie eða Brown hafa lýst veru- leikanum, og það ltður líklega á löng, unz það listaverk skapast, sem sýni ástandið eins og það var í raun og veru. Sannleikurinn er mitt á milli þeirra beggja. En við viðreisnar- rnenn tökum þó hinar ófögru Iýsing- ar Browns fram yfir væmnina í hin- um höfundunum. Fáeinir rithöfund- ar hafa revnt að sýna hið sanna. Sá sem bezt hefir gert í því efni, var presturinn J. Macdougall Hay, en hann dó ungur eins og Brown. Þvi næst kom ófriðurinn, og einu bók- mentirnar, sem til urðu á þéim ár- um, voru æsinga.rit, sem ekkért var- anlegt gildi höfðu. Grieve sneri heim frá Saloniki og Suður-Frakk- landi, þá lítt þektur rithöfundur, og tók að kynna sér ástandið eins og það var. Félagsskapur viðreisnar- rnanna. var þá ekki kominn á fót, og þeir þektu fæstir Grieve. Þeir unnu að viðreisnarmálunum hver í sínu horni. En Grieve safnaði þeityt sam- an, sem aðgreindir stóðu, og vakti þannig nýtt líf og fjör á Skotlandi. Um líkt leyti voru ungir, enskir mentamenn að ryðja. nýjum stefn- (Frh. á 7. bls.) . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐL'K Cor. Ellice & Arlington Simi: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO.f Ltd. Flytja, ircjmn, bfla nm ogr lenda Hflnmunl OR Piano. Hrelnaa Gölfteppl SKRIFST. og VÖRUHÚS *K7» Flllce Ave., nftlægrt Sherlirooke VÖRUHOS “B”—83 Kate St. Muirs Drug Store Flllce og Ileverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGRBIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr ávextlr og Garömetl, Vindlar, Cigarettar og Groeery, Ice Cream og Svaladrykklr> Sími: A-5183 551 SARGENT AVE, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL, #■01 tllbúln eftlr máll frá SS3.ÍS0 og upp MetS aukabuxum $43.50 SPECIAL HIS níJa Murphy’s Boston Beanery Afgreiblr Flsh A Chlps I pökkum til helmflutntngs. — Ágætar mál- tíöir. — Einnlg molakaffi og svala- drykklr. — Hrelnlætl elnkunnar- orö vort. 829 SARGENT AVE., SIMI AI806 Sfml 113850 824 St. Matthrna Avt. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt vertJ. Skrlfwtofutímar: 9—13 og 1—6,30 Elnnig kvöldlu ef æakt er. Dr. G. Albert Fðtasörf rietSinRur. Sfmt A-4021 138 Somerset Bldg.f Winnlpegr* MltS B. V. ÍSFELD Planlat A Teacher STCDIOt 666 Alveratone Street. Phnnei B 7020 Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylene Weldlng og Battery servlce Scott’s Service Station 549 Sargent Ave Síml A7177 Winnipegr HEALTH RESTORED Læknlngar ó n lytjft Dr- S. G. Simpson N.D., D 0. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞBKTA KING’S bexta gerö Vér lendum helm tll yöar. frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Ave*, hornl Lanrilde s SIMI B 2976 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhm,8ui Selur glftlngaleyfisbríL flereiakt atnygli veJtt pöntunuw ok vlTJgJcrTIum útan af landl. 364 Main St. Phon. ▲ 48OT Dr. M. B. Ha/ldorson j 401 Bvyd »14*. Skrlfstofustml: A 3674. Stundmr eérstaklega lungnasjúk- d«Sma. Er ati ftnnu á skrlfstofu kl. 11—1$ | f h. og Z—6 s. k. Helmlll: 46 Alloway Ars. * T&lslml: Sh. 816;l. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medtcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Bt. Phone: A-7067 Vn5talsttmt: 11—12 og 1—6.36 Helmill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.C hiistopherson,B.i. lslemkur lögfræSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. A. RLtSNDAL 818 Somerset Bldg. Talsímt N 6410 Stundar sérstaklega kvenajúk- dóma og barna-sjúkddma. AtS hltta kt. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimill: 806 Victor St,—Stml A 6110 ' —* Talatmli 48886 DR. J. G. SNIDAL, TANNLIKKNIR 614 Somerset Bleck Portagt Ave. WINNIPl WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfrœSmgar 709 Great West Perm. Bldg. Sími A 4963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 216 MEDICAL ART9 BLB6. Hornl Kennedy og Graham. Standar eln*tSa*o an*na-, nef- <>* kverka-ajdkdémn. VI hltta fr* kL 11 tU 11 1 o* kl. 8 tl 0 e- k. Talslml A S52L tleimit '3 Rlver Ave. 6. Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Læknlngar meh rafmagni, raf- magnsgelslum (ultra violet) og Radlum. Stundar einnig hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. A1091, heima N8538 DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur yðar dregnar eða lag- aðar án allra kvaia Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipag J. H. Stitt G. S. Tliorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Ú'innipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtal-stímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heitnasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE* Selja rafmagnsáhöld af öllum teg~ undum. ViSgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. TaLsimi: B-1507. Heitnasími: A-7286 Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bidg. Winnipeg. Phone: A 6340 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala lérfræðingw. ‘Vörugæði og fljót afgreitaU" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptao. Plione: Sherb. 116á Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávaJt fyrirliggjandi úrvali- I birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem sltka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CURL, $0-50 and Beauty Culture ln all braches. Hourat 10 A.M. «o 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appolntmént Phone B 8013. A. S. BARDAL eelur llkklstur og r.nnast uns 64- farlr. Allur útbúnatlur sá bsstl Bnnfremur selur hann allskoxi&t mlnnlsvartSa og Iegstelna._t_l 848 SHERBROOKE ST. PkoBSt N 6607 WINNIPM Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Reparring Sfml N-9704 328 Hargrave 84., (NAlægrt BUIct) Skör og atfarvél bflln tll eftlr máll Lltlð eftlr fðtlœkninKum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE RZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.