Heimskringla


Heimskringla - 27.10.1926, Qupperneq 5

Heimskringla - 27.10.1926, Qupperneq 5
WINNIPEG 27. OKT. 1926. HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Sléttubönd. sitt úr hverri áttinni. Eftir Þqrskabít. Hvalsaga Hattvirti ritstjóri Heiniskringlu. Fyrir nokkru síðan, þegar íslenzku blööin í Winnipeg tóku til íhugunar °g umtals söguna uni mannirm, sern bra sér í lystitúr niöur í hvalsmag- ann — 0g var kominn hættulega nærri því aö santia söguna um Jón- as ganila og rýra þannig gildi hans °g sögunnar, sendi vinur ntinn mér meðíylgjandi stet'. Eg hefi þaö álit á þessunt ljóöuni, aö á ókomnunt öldum, hjá upplýstara fólki en nú lifir veröi litiö á þessi stef sent einskonar ‘‘helgiljóð”, sem feli í ^ér sannleik liöinna alda’’, og hl þess því aö fiira þau glötun og gleymsku, hefi eg tekið þaö ráð aö senda Heimskringlu þau til birting- ar. x + y í^að var um sæla sumarstund, er sól á fjöllin skein, °g kátan fugl í laufgum lund - sem ljóð sín kvað á grein.— En sólin skein a fleira’ en fugl °g fjöllin—þvílíkt hnoss. Vér skeytum ei um skálda- rugl — ) Eún skein á sjálfan oss. ✓ Svo eðiilega oss varð heitt, °g úr oss þróttinn dró. Vér klæddum oss í ekki neitt og óðum fram í sjó. Á grynningunum stutta stund sem stytta biðum vér. Næst stungum vér oss svo á sund \ og syntum fram í sker. Og eins og kópur kúrðum vér á kletti lengi dags; °g golan lék um brjóst vor ber. Vér biðum sólarlags. Em Ægis dætur allar þá vér ortum sólarljóð, en úáran skvetti oss þar á °g oss fanst skvettan góð. En nú var loksins komið kvöld °g Kári á hafið steig. En storms og nætur voða völd oss vakið fengu’ ei geig. Þó kvöddum vér það kríusker, því kalt var orðið þar. °g oúis og selur syntum vér onz sýn að augum bar. Vér sáum fyrir framan oss einn furðulegan hval, sem stærri var en liundrað hross 1 heljar skuggadal. Með opnu gini að oss rann, °g uggaslátt og hvin. svo oss fanst bezt að hleypa’ á hann nieð hróp og opið gin. f’eir hvalir eru mjög til meins °g meina ekkerP vel. ^eir spámenn gleypa alveg eins °g argan húðarsel. . Hví stukkum vér og stefndum beint, °g sláttur á oss var. Em æðistund gat enginn greint hvor annan gleyptþþar. Geltir hundur ætinn enn, ærið lundar styggur. Eltir stundum mæta menn, mannorð sundur tyggur. Gengur veginn, hrynur hátt, hvoftinn teygir raman. Lengur eigi ginið grátt getur dregið saman. Ætti grettum þrasa þrjót þagnar hettu gera; þætti réttust búnings bót brögnum þetta vera. * * * Dagur sallar löðurs ljósum En öil var glíman ójöfn þó, þótt ei oss brysti þor; því hans var máttur meiri í sjó, | loðna mjallar dúka. hans munnur stærri en vor. j Hagur, alia röðuls rósum Vér tókum viðbragð voðasnögt,J roðar fjallahnúka. sem velti tunna í foss. j * * * Á kasti því véy greindum giögtj Málar rosa draumadans, ekki skapaöur fyrri en um' 5000 ár- um fyrir Krist, eftir Biblíutali. En ormar þessir eða kvikindi eru sjálf- sagt þrjú hundruð miljón ára gömui, og sumir forfeöur þeirra voru eins háir og meðalhús á Long Isíand eru nú. Þaö var á permska tímabilinu, aö cotylosaurarnir, forfeöur dýra þess- ara, ríktu á jöröinni, einvaldir af dýr um öllum, en þá var i\áttúrlega eng- inn maöur á jöröinni; hún var mann laus í mörg hundruð miljón ár. En þá einhverntíma, kvísluðust út frá skepnum þessum . skriðkvikindin, víövarp, kl. 12.45 dagiega. Auglýsingadeilct 'Manitobasamlags- ins vill gjarna íá upplýsingar og bendingar frá þeim, sem hlusta á þetta víðvatp. Safnlilaða Samlagsiits í Buffalo fullgerð. Meö fullgerð safnhlöðu Samlags- ins í Buffalo, er síðasti hlekkurinn kominn í hlöðukeöju samlagsins. Þessi hlaöa var bygö til aö taka á móti korni, sem kemur skipaleið frá safnhlöðum vestanvert viö Sud- arstaða og þaðan til Evrópu. Eignln í Buffalo er alls 13 ekrur, Eru þar nú fullgerðaf bryggjur, hlöðubyggingar o. fl. þeim tilheyr- andi og járnbrautarspor. Þrjátíu og þrjú hólf eru í safnhlöðunni, er rúm- ar.hvert þeirra tuttugu og þrjú,þús- und bushels, auk annara, smærri hólfa. AIls rúmar hlaðan eina milj- Saskatchewan- j ón og eitt hundraö þúsund bushels. og getur affermt úr skiputn þrjátíu þúsund bushels á klukkustund. Fjög- ur samhliöa járnbrautarspor eru viö hlööuna, og rúma þau 70 járnbrautar- vagna i einu. Allar vélar ganga að gleypt hanti hafði oss. En því að leyna ekki er, að um oss hrollur fór. Oss fanst sem komnir værum vér í villutrúar-kór. deilir prosa bulli. Sálarposi hefir hans heila gosið sulli. * * * Valsatrissa svalar sér sveiflu kjassa hérann. Galsa-Missa bobbuð ber En hörðust var þó hugraun sú,! band uni rassinn þveran. að hugsa um skaða þann: ef þarna misti þjóð og trú, sinn þungvitrasta mann. * * Til höfundar * Spjalls” Hafðu þökk fyrir hnöllótt ‘‘Spjall”, hlaðið spekirökum.- Aldrei nokkur böllur ball betur á sekum hrökum. * * * OrSaleikur og sléttubönd. Fullið dellu göllum gylla, gallar spilla hylli. Bullið fellur öllum illa, allir dilla snilli. unum sem mest og ryðja steypiböð- unum braut.) I gamla daga, vestur í Bandaríkjunum, var álit manna • fyrstu, aö baökerin ættu enga fram- tíð fyrir sér. I ríkinu Virginia, um 1845,. uröu þeir, sent áttu baðker, aö greiöa 30 dollara í skatt af þvi á ári hyerju. En svo breyttist þetta smánt saman, og nú er varla bygt svo hús í Ameríku, aö ekki sé eitt baö- herbergi aö minsta kosti í hverju húsi. I gistihúsum er oft baðher- bergi meö hverju herbergi eða íbúö. Nú á tímum viðurkenna allir nyt- serni baöa. Ameríkumenn hafa gert nákvæmar rannsóknir með smitunar- I hættu í baðkerum. Þar eru læknar komnir á þá skoðun, aö þó stakasta j hreinlætis sé gætt, verði ekki bygt fyrir smitunarhættu, nenta meö því ; aö taka um steypiböö. (Sunnudagsblaöíð.4 í kringum oss var koldimm nótt, og köfnun við oss lá. Hvert liðið atvik leiftur-skjótt vér h'ða sáum hjá. Sem eldýng birtust öll vor skrif, það alt vér höfðum sagt um trú, um lands- og þjóðar- þrif, og þar var margt fram lagt. 4 í En orðalenging enga þarf, og engan handaþvott: Vér litum yfir alt vort starf, sjá, alt var harðla gott. Við sjálfann oss vér sögðum þá: Hve sæll er maður hver, sem góðu starfi gengur frá til grafar, eins og vér. En feikilega fanst oss leitt, ef falla ættum þar, að það var eins og ekki neitt, sem úr oss komið var, hjá öllu því sem í oss stóð og ósagt hjá oss beið, og vísa átti vorri þjóð úr villu, á rétta leið. Vér hleyptum í oss miklum móð og mæltum hátt og snjalt, svo mælskan öll, sem í oss stóð, í einu frá oss valt, sem hundrað þúsund fossa flóð úr fjalla háum sal. Og þvíh'k mælska, þvílík hljóð og þvílíkt orðaval. Og hvalur þoldi ei þessa raun, og þungt hann andann dró. Svo velti ’ hann oss sem einni baun og út um munninn spjó. Sem kólfur sendur klýfur loft, vér klufum loftið þar. —Vér höfum um það hugsað oft, hvað háfleygt þetta var. Og kallast má það kraftaverk, að komast svo úr þraut. Á melting hvals, sem mjög var, og miklu skógum þar, og nota sér til Sterk, • ! fæöu hvaöa dýr sem þeir ná. Þeir j vor mælska sigur hlaut. \ eru svo fljótir á fæti aö þeir ná J Að shtt og rétt hér sagt er frá, villihestunum þar og éta þá, og segja j það sýna merkin glögg: ! þeir, sem séö hafa til þeirra, aö þeir | Vor húð er síðan hörð Og blá sýnist líöa yfir undirskóginn og virð-J eriorvatniö, og hlaða það á jarn-^ spendýrin, fuglarnir og láös og lag- brautarvagna til flutnings til hafn- fyrir rafmagni. ardýrin. Þegar dr. Nóble var spurður aö, hve gamall væri kynflokkur dreka þessara, sagöi hann aö 'þeir væru æfagamlir. Hinn fyrsti maður, for- faðir Adams gamla, apamaðurinn á Javaeyjunni, pithecanthropus erectus, væti barn eitt í samanburöi við skepnu þessa. Þessi hinn fyrsti fyrirrennari Adanis gamla, á ekki lengri aldur aö baki en 200,000 ár (tvö hundruö þúsund ár). En skriö- drekar þessir eru miklu, miklu eldri — að minsta kosti 300,000,000 ára gamlir. Þú getur séö beinagrindina af cotylosaurunum, langafa þessara.dýra í gripasafninu. Beinagrind sú fanst í Wichita-skálinni í Texas. Hefir hann verið frernur ófrýnn, meö stutt um, sterkum hala meö stuttum fotum meö 5 tær á hverjum fæti, og ó- árennilegur í meira lagi. M. J. Sk. þýddi. Hveitisamlagið Víffvarp í Manitoba. Fyrir rúmri viku síðan byrjaði Hveitisamlagið i Manitoba aö Iáta viðvarpa frá stöð stjórnarinnar, C. K. Y., i Winnipeg. Mjög nytsamar og fræöandi fréttir eru sendar út. fréttir viövíkjandi Samlaginu í Mani' toba og öðrum landbúnaðar sam- vinnufélögum í fylkinu. Lesendur, sem hafa móttökutæki. ættu sérstaklega að hlusta á þetta AUKALESTIR -------TIL HAFNA f SAMBANDI VIÐ---------- SIGLINCAR TIL EVROPU SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR FRA VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY,. SASKATOON, REGINA verfla fewtir vlií aiikaleMtlr tll hnfnarstnftn f snni- hnn<ll vl# eftirfylKjnndi jólnferhir Mkipnnna: FYHSTA LEST frft Wlnnipen 10 f. h. 2:i. nóvemher til Montrenl, nær Niimhnndi vltl e.M. “Athenía” 2.*». nóvemher, tll lleifnst, Liver|»ool og Glns^ou. ÖNNI R LEST frft W'ínnipeu 10 f. h. 2."í. nóvemher til Quehee (meö nyróri hrnutinnl) nier Minuhnuili vift e*M. ‘•Heííinn'' 27. nóv., til llelfant, GlaMKOvv, lAverpool. I*RIHJA IjEST frft \\ innipeK 4,SO e.h. 2. deaember, til Ifnlifnv. nær Miimliniull við e*M. “I'ennlund” O. denember, til Piymouth, Cher- hourK, Antvverpen. FJÓftH/ÍA IiEST frft W’innipeK 10 f.h. O. desemher, til Halifnx, nier Mnmhnmli vlti e*M. ^betitin*’ 12. ilenemlier til IlelfiiMt, Llverpool, (■laNKOu. FIMTA LEST frft WJnnipejs 4,110 e.h. O. ilen., til Hnlifnx, nær nnm- hnnili vit> en. “Ilnltlc” l.'l. ileM. til UueeiiMtoun, I.iverpool. SJÖTTA LiEST frft Wlnnipen 10 f.h. 10. deMember, tll Halifax, nier snmhundi vH5 e.M. <éAntonia” 13. descmber, til Piymouth, Cherbours:, l.onilon. SÉRSTAKIR TOURIST SVEFNVAGNAR. vertia Meudlr (ef nicKÍr farliesar) frft VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASKATOON, REGINA f Numlinndi vió MÍKliiiK'ar E.s. "STOCKHOLM” frá Halifax 5. desember, til Göteborg. E.s. “ESTONIA” frá Halifax 9. des. til Kaupmannahafnar. E.s. “FREDERIK VIII” frá Halifax 10. desember, til Kristianssand, Osló, Kaupmannahafnar. Allir bmhoÓMinenn Canuilinit NutlOnnl Railway** muiiii ffiMlegn fgefa y#nr upplýNÍnfcar, eðn Mkrifió til W. J. QrVINLAN, Dlatrlct PasManger Agcnt, Winnlpeg Federated Budget Búið undir hina Drekarnir miklu. Dreka þessa hina miklu hafa menn nýlega fundiö á eyjunni Komodo, j milli eyjanna Sumbawa og Flores í IndlandShafi. Eru þeir eöa kyn- j stofn þeirra æfagamall, en nú munu j þeir viðast útdauöir nema þarna, j en þó jer saga þeirra merkilegri en allra annara núlifandi dýra. Drek- ar eöa ormar þessir eru 8 feta lang- ir, með ákaflega þykkum svira eður j hálsi. Þeir hafa 4 fætur, með 5 j tær^ á hverjum fæti; og eru ðeriö grimmir. Þeir lifa í hinum þykku 5 tu Arlegu peningasöfnun STOFNANIR f BUDGET 14 fyrir bönt. 3 fyrir gamalmenni. 4 fyrir sjúka. 1 fyrir blinda. 1 fyrir heimUisstarf. 1 fyrir hjúkrnn. 2 fyrir þroskun á karaktcr og höfuðkúpan snögg. ast þá varla koma viö jörðina. Segja XXX. jr Molar Böff — fyj-r og nú. f gömlu skjali frá dögum Elizabet- ar drotningar stendur: ”Drotningin ^et'r látið búa sér baöker, í hverju 1 > ✓ , 11,1 baðar sig einu sinni á mánuði, ^v°rt- sem hún þarfnast þess eða «kki> __ ‘Margur mun brosa aö, á Þessari baðöld”, stendur í “The ra’r'ed Nurse and Hospital Review” Seni gefið er út í New York. Blaöiö ?eni fáuni er kunnugt nú. T. d. var ni>nnist á ýmisíegt bööum viðvíkjandi, | innfæddir menn, að þeir blási eldi úr j nösum sér og standi af þeim reykjar- strókur. Þeir voru fluttir til New York á . gufuskipinu Aquitania, og safnaöist fyrsta baðker í Bandaríkjunum smlö j fjöldi manna aö sjá þá, er þeir að 1842 og blöðin í borginni Cincin- kotnu, og blésu þá skepnur þessar qati, en þar var kerið smíöaö, köll- reykjarmökknutn úr nösurn sér. En uðu baðker munaöáráhald og óalþýö- 1 vísindamennirnir, sem meö þá fórtt, legt fánýti’. Og læknarnir sögfiu j sögðu aö þetta kæmi df því, aö loft- aö baökerin væru “hættuleg heils jg Væri kalt, sem þeir drægju aö sér, unni”. (Þótt kynlegt kunnj að þykja en hitnaöi er þaö spýttist út um nasir aö óhugsuðu máli, eru amerískir þeirra. Ormakyn þetta segja vísindamenn aö íe ákaflega gamalt, því aö for- Adams gamla og Evu eru yhgri en kyhferöi þetta. — Ante-j Forfeöttr Jjeirra hafa ekki komið rískir læknar leggja mikla áherziujfram á joröinni fyrri en fyrir 200 á böð, en þeir vilja útrýma kerböð- þýlsttnd árum. / Sjálfur var AJdaim læknar á svipuðu máli nú um kerböff, þar sem margir hafa aðgang að þeitu,' t.d. á gistihúsum og í húsum þar' feóur sem fleiri en ein, fjölskylda hafa aö-'miklu gang/ að santa baðherberginu. A þeim fjórum árurn, sem Federated Budget hefir starfað, hefir þaö unniö mjög þýðingarmikil verk fyrir góðgerðastofnanir i Wirmipeg — og gefendurna. Kostirnir við aö fá.fé fyrir nauðsynlegat; góö'geröastofníiiir meö Federated Budget aðferðinni ertt sannaöir. ' / - • Ástæðurnar fyrir að þér ættuð að gefa tillag yðar til Federated Budget eru í stuttu máli þessar. 1. —Federated Budget aðferðin sparar peninga við fjársöfnunina. 2. —Hún losar alþýðuna við ónauðsynlegt betl og verndar nauðsyhlegar stofnanir. 3. —Tilhógun allra stofnana í Federated Budget hefir verið fyllilega rannsökuð, og þær hafa allar óskift meðmæli forstöðunefndarinnar. 4. —Stofnununum í Federated Budget hefir farið fram. 5. —Federated Budget nefndin er samband kaupsýslumanna og kvenna, og hið eina markmið hennar er að leysa verk sitt hagkvæmlega og vel af hendi. Latum oss gera heyrum kunnugt. 2 - 3 - 4 - 5 November að WINNIPEG HUG5AR UM SINA t Klúbbar, félög og verzlunarstofnanir i Winnipeg leggja til hundruö af ágætis starfsfólki til sam- skotaleitana þessa 4 daga, 2.—5. nóvember, Federated Budget aö kostnaöarlausu. Verið reiöubúin aö ajgreiöa þessa menn og konur, þegar þau koma, — tími þeirra er dýr- mætur. Allir borgarar Winnipegborgar, — menn, konur, drengir og stúikur — hvér sem trúarbrögö þeirra eöa þjóöerni eru, eiga að annast líknarstofnanir borgarinnar. LEGGIÐ YÐAR SKERF Federated Budget Board of Winnipeg Benedictine Orphanage_ Canadaian National Institute for the Blind Children’s Hospital Children’s Aid Society Children’s Bureaú Children’s Home COnvalescent Hospltal Federated Budget—Administration Mothers’ Association Home of the Good Shepherd Old Folks Home STOFNANIR í FEDERATED Home Welfare Association Infants Home Jewish Old Folks Home • Joan of Arc Home Kindergarten Settlement Ass’n. Jewish Orphanage Knowles Home for Boys BUDGET Providence Shelter St. Boniface Orphanage and Fplks Home St. Joseph’s Orphanage Victoria Hospital Victorian Order of Nurses Y\rinnipeg General Hospital Y. M. C. A. Y. W. C. A. Old

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.