Heimskringla - 27.10.1926, Qupperneq 6
6 BLAÐSÍÐA
HKIMSKRINCLA
WINNIPEG 27. OKT. 1926.
Rósahringurinn.
Hinn bjarti dagur hverfur fljótt,
Með hárautt Ijós og fjör, án vilja,
við svífum in'n í svarta nótt
alt saman skyggar myrkurs dylja.
Látum þenna myrkurs mátt,
meginljósið fá að kenna.
Eg sé svo vel í austurátt,
eilífðarinnar sól upp renna.
Þá eru horfnir hér 1 skjól
hindrandi skuggar, tákn hins verra,
því drottinn er vor ejgin sól,
alt í öllu, lífsins herra.
“Indælt,’1 sagði Jane, “mér finst eg hafi
aldrei heyrt heitt jafn fallegt áður.’’
Hann laut að henni og hvíslaði:
“Jane — mér finst næstum því að þessi orð:
“Þá eru liorfnir hér í skjól hindrandi skuggar,
Nú varð löng þögn, svo leit Garth upp og
sagði:
“Alt af! alt af saman. — Ó, það er sólskin
í myrkrinu mínu”.
Simpson opnaði nú dyrnar og sagði: “Hennar
hátign,, hertogainnan af Meldrun, er komin”.
Garth gekk til dyranna til að taka á móti gesti
sínum.
■ Hertogainnan greip hendi hans með báðum
sínum, segjandi:
‘‘Er þptta þér, kæri Dalman; en hvað eg er
undrandi; eg bjóst við að sjá blindan mann, en
hér gangið þér álveg eins og þér voruð vanur’’.
“Kæra hertogainna,” sagði Garth. um leið
og hann kneigði sig og kysti hendi hennar. Eg jjjns verra ” ejgj vjg ásigkomulagið nú, af
get ekki séð yður, því ver. En í kvöld finn eg ekki; þyí guð hefir gefið mér þig
til blindni minnar, | “já, gþgj vjnur> þú hefir mig og alt, sem eg
Það er kveikt ljós í myrkrinu minu með |
þeirri gæfu, sem eg get ekki lýst.
Og börnin í tryltum vantnaflaum nýrrar tíðar
höfðu ofboð fljótt gleymt konunni, er á fyrri dög-
um hafði verið sannur brautryðjandi og verndar-
gyðja allar menningar, lista og siðfágunar.
Hið stóra herbergi var átakanlega tómt
og eyðilegt. Ruið og gersneytt öllum dýru
húsmunum og listaverkunum, er áður höfðu
prýtt það. en þó bentu hinir sár fáu allra nauð-
synlegustu hlutir húsbúnaðarins, sem eftir vóru
ótvírætt á aðals-einkenni og listasmekk hinnar
deyjandi konu.
Hið upptærðá andlit á koddanum, hafði
ótvírætt fengið á sig lit og innsigli dauðans.
Augun, djúpt sokkin inn í augnatóftirnar —
varirnar litlausar — og kinnarnar öskugráar
og holdlausar.
En þrátt fyrir það var auðvelt að sjá, að
andlitið hafði verið frítt og fyrirmannlegt
það sýndu umgerðin og drættirnir — er þjáning-
um og dauðastríði hafði ekki tekist að afmá.
Það var enn þá andlit fríðrar — göfugrar
hefðar konu.
Blóðlausar varirnar voru það eina, er enn
I þá sýndi að líf var með henni og þær titruðu og
! er fær um að gera fyrir þig.” ! bærðust og gerðu marg-ítrekaðar til raunir til
Nú, varð löng þögn. Svo sagði Jane alt í aö mynda orðin — orðin — sem hún eyddi sín-
voru gift í lítlu kirkjunni, uppi í skozku fjöllun- þQj^j^jjj var iag nefnt4-. En hvað er þetta
um- ] er birjað að rigna? Mér fanst eg finna dropa
Hinn nærsýni og viðkvæmi prestur var gagn- jetta 4 kinn mína og hendi.”
tekinn af hinum óvanalegu viðburðum, að þar Ekkert svar. Þá heyrði hann að Jane and-
var konunglegt giftinga leyfisbréf, sem sérstak- &ði ekki> Qg vjsgi að hún grét
lega tók tillit til þess, að brúðguminn var blindur Á gama augnabliki knéféll hann fyrir fram-
einu: um rénandi lífs kröftum til að gera skiljanleg.
‘‘En, lagið Garth. Mér fanst það svo indælt, “Hann kemur í dag,” Röddin var veik — sundur-
í kirkjunni. Hver hefir búið það til?” ' j slitið hvísl — en þrungin af stolti og gleði.
, Garth brosti næstum feimnislega. Ung stúlka er bar einkennisbúning læðrar
Það var rnjög kyrlát hátíð, sem atti ser sta ^ Mér þýhir væn^ um ag þ£r þkar það. Eg : hjúkrunarkonu, sneri sér hvatlega frá glugganum
nokkurum dögum síðar, þegar Garth og .Iane verð að vjgurkenna, að eg bjó það til. í sáhna- Hljóðlega gekk hún þvert yfir herbergið, og
_£ 1/xl__1.!«LL.m«\í t ftlr r\ rt Irn T 1M I 111 n —
beygði sig yfir sjúklinginn í rúminu.
Hún þreifaði með mjúkum fingratökum á
magra úlfiðnum; hún talaði hægt og skýrt með
nærgætnislegum hreim, og þrátt fyrir það þótt
strángleika nokkurs kendi í rómnum, bar þó
meira á virðingu og aðdáun.
‘‘Hvað.er það, frú?”
Sokknu augun opnuðust. Það var eins og
náföla andlitið yrði alt í einu uppljómað af sólar
geisla, er brotist hefði gegnum grafar húmið.
í þessum hreinu augum — skærum og
gáfulegum, þrátt fyrir brennandi sótthlta, sá
hjúkrunarkonan síðasta neistann, síðustu leifar-
nar af óvanalegum sterkum vilja krafti,- 'sem
voru að fjara út í djúpi þróttmikillar göfugrar
sálar. Með yfirnáttúrlegu viljaþreki neyddi hin
aöframkomna kona sjálfan dauðann til að staldra
við örlítið neyddi hann til að leggja ekki hendur
á sig —særði hann til að hika við að slíta
hinn veika lífsþráð. þar til að him kæmi
því í framkvæmd, er síðustu hugsanir hennar
í dauðanum snérust einvörðungu um. Það var
dýrðleg barátta.
Og andlit hjúkrunarkonunnar var uppljómað
af aðdáun og samhygð.
“Sonur minn — sonur minn — kemur í dag
Röddin var sterkari—og bæði rómurinn og svip
breytingarnar sýndu trúnaðartraust og vissu.
Þótt í augunum vottaði örlítið fyrir spurningar-
kendum efa. Hjúkrunarkonan leit á úrið sitt.
“Skipið hefði átt að koma til New York
snemma í morgun, frú mín.”
Úti í ganginum heyrðist fótatak.
Hjúkrunarkonan hrökk við og sneri sér
hvatlega að dyrunum. En konan sagði.
‘‘Það er aðeins læknirinn.” — og eldurinn
og einnig, að þar var hertogainna til staðar. Lík-
lega hefir þetta verið ástæðan til þess, að "hann
lass helgisiðina svo fljótt og lágt, að Margary
gat ekki fylgst með, og þegar hann kom með
spurninguna, hvort nokkur þekti nokkura hind-
run gegn því, að þau gætu orðið hjón, svaraði
Margary hátt og snjalt nei. Brand læknir laut
áfram, lagði hendina á öxl hennar og hvíslaði:
“Verið þér rólegar gamla Margary, alt er
í reglu.”
Svo spurði presturinn Garth, hvort (hann
vildi fá Jane fyrir konu, og hann svaraði alvar-
lega “Já”.
Sama spurningin var lögð fyrir Jane, og hún
svaraði “Já” líka skýrt og skorirort. Að þessu
búnu lyfti Garth hendi hennar upp og kysti
hana.
Þetta gerði prestinn hissa, svo hann spurði:
“Hver hefir gefið þessa stúlku þessum manni?”
Hertogainnan, sem hafði setið og leiðst, stóð
nú upp, gekk að altarinu og sagði:
‘‘Góði vinur, það er eg, sem hefi gefið fræn-
ku rnína burt, það er aðeins þess vegna, að eg
tók á hendur þessa óþægilegu ferð hingað. Nú,
haldið þér áfram, Hvað er næst?”
Rob gat ekki varist hlátri, svo hertogainnan
sendi honum reiði þrúngið augnatillit. Margary
sat og fletti blöðum í helgisiðabókinni sinni, til
að finna svar hertogainnunnar, en fann það ekki.
Flower leit óánægð til mannsins síns, en
hann horfði á eitthvað uppi í kórhvelfingunni.
Þau einu, sem ekki tóku eftir þessum skring-
ilegu viðburðum, voru Garth og Jane, sem að
eins hugsuðu um, að nú voru þau hjón.
Þegar þau sátu í vagninum, sneri hann sér
að henni og sagði: “Jane, skilur þú nú, að þú
ert kona mín, frammi fyrir guði og njanneskj-
um?
?>>
“Tlskaði vinur minn.” svaraði hún, ‘nei, eg
skil það ekki, en guði sélof, að það er satt.”
Hið eilífa Ijós.
Tunglsljósið á hjallanum var indælt og að
dáanlegt.
Það hafði komið Garth og Jane til að fara
þangað út. Næturgalinn fylti skóginn með
yndislegum söng.
‘‘Elskan mín,” sagði Jane, “þetta minnir
mig á bæn til þín. Það er sálmur, sem eg vil biðja
þig að syngja fyrir mig. Eg kann hann ekki, en
eg held að þú munir hann.”
‘‘Hvaða hendingar eru það?” spurði hann.
“Það eru þessar.
Við svífum inn í svarta nótt
alt saman skuggar myrkurs dylja
- ö, Garth, mér fanst svo mikil hrygð búa
í þessum orðum. Sá sem hefir kveðið þetta, hefir
þekt sömu þjáningarnar og við. En svo breytt-
ust tónarnir aftur, og voru svo þrungnir af gleði
og von, að eg tók pennann minn og skrifaði.
Eg man líka tvær aðrar hendingar:
Eg sé svo vel í austurátt,
eilífðarinnar sól upp renna.
“Hvar hefir^þú fundið þenna sálm, Garth?
Syng þú hann fyrir mig núna, Mér finst eg geti,
ekki beðið.”
Garth svaraði hlæjandi:
“Jane; það er svo gaman að heyra þig segja
að þú getir ekki beðið, þú sem ert svo sterk og
þolinmóð. Versin eru úr gamalli sálmabók, sem
eg fann í fyrra um þetta Ieyti.”
Svo stóð hann upp og byrjaði að syngja,
én Jane hlustaði á hann gleðigeislandi.
an hana.
‘‘Jane! Hvað er að? Hvers vegnr grætur
þú? Hefi eg sagt nokkuð, sejn hryggir þig? Ó,
guð, hvers vegna get eg ekki séð þið?”
Jane reyndi að átta sig, og sagði með eins
rólegri rödd og henni var mögulegt:
“Það er ekkert, elskaði vinur, vertu að eins
rólegur. Eg græt af gleði. Hallaðu þér að mér,
svo skal eg segja þér það. Þú hefir búið til fegurs-
ta sönglag, sem eg hefi heyrt. Ekki að eins eg,
koná þín, heldur allir, sem kunna að meta söng-
lög, munu verða glaðir og hreyknir yfir því.
Sköpunaraflið í þér er svo stórt, að þegar eitt
sundið lokast, opnast annað.”
Garth hló og klappaði kinn hennar, sem enn
þá var vot af tárum.
“Hvað skeyti eg um heiminn. Eg þarfnast
að eins konu minnar.”
‘‘Það veit eg vel, góði vinur, þú hefir hana
h'ka, hún er að öllu leyti þín. En hugsaðu samt
um þína ágætu framtið. Guði sé lof að eg get
skrifað lagasmíði þitt.’’
Garth leit upp.
“Er það satt, Jane, finst þér í raun og veru
að lag mitt sé svo mikilhæft?”
‘‘Góði vinur,” svaraði hún alvarleg. “Eg
skal segja þér að þegar þú söngst það í fyrsta
skifti, og eg vissi ekki að þú haföir búið það til,
þá sagði eg vð sjálfa mig, að þetta lag væri eitt
af þeim feguratu, sem eg hefði heyrt.”
“Eigum við ekki að fara inn?” spurði Garth.
“Jú,” hvíslaði Jane, “við skulum fara inn.”
Um leið og hún hallaði sér að honum og
leiddi hann samt, gekk hún ósegjanlega gæfu-
rík inn í sitt nýja heimili.
endir.
bergið, sem konan háði dauðastríð sitt í.
Því lá slík kona á banabeði í fátækt og örð-
ugleikum? Kona er hafði verið gædd óvanalega
miklum gáfum og hæfileikum andlega og líkam-
lega — kona — sem hafði notið hinnar ágætustu
mentunar — setið í auði og allsnægðum, því atti
hún nú að deyja í skorti og örbyrgð?
Læknirinn var einn af þeim fáu, er vissi
hvernig á stóð.
Einn af þeim fáu, sem skildi alt, og gat sett
sig inn í hugsunarhátt þessarar konu.
Það höfðu verið menn, er hefðu verið viljug-
ir — vegna liðins tíma til að veita henni allan
þann auð og öll þau líkamlegu þægindi, er hún
liafði verið alin upp við.
Læknirinn vissi, að minsta kosti einn af
æsku vinurn hennar — frægur maður á sviði
bókmentanna — myndi hafa komið heiminn á
enda — til að ala önr fyrir henni og létta henni
dauða stríðið.
Hann hafði gert alt, mannleg vera gat gert
fyrir liana á hinum sáru reynsludögum hennar
en svo af því að hann skildi alt, hafði hann farið
á brott.
Einka sonur hennar vissi ekkert — hefði
ekki getað skilið — eða sett sig inn í hennar
málefni, þótt hann hefði haft einhverja vitnesk-
ju um það — ekki meðan hann var að njóta
Ijúffengra ávaxta æsku og unglingsáranna. myndi
hann skilja alt, þegar hann kæmi? Ef til vill ein
hvern tíma — einhvern tíma?
Þegar læknirinn snéri sér aftur að rúminu
til að þreifa á áeð sjúklingsins — voru augu hans
full af tárum. Augu hennar opnuðust, þegar hann
snerti hana, og úr þeim skein innilegt traust
og þakklæti.
“Jæja Mary”, sagði hann næstum hranalega
Á andiiti hennar vottaði fyrir örlitlu daufu
brosi, og í augunum brá sem allra snöggvasc
fyrir glampa— glampa fyrri ára óbilandi kjarks
og viljaþreks. ‘‘Jæja Dr. George,” syaraði hun
“Eg sagði þér að eg ætlaði ekki að skilja
við, fyr en hann kæmi — .
“Þú skilur það — eg má til með að hafa
rnitt fram — jafnvel í dauðanum — han hlýtur
að koma í dag--------hann má til með að
koma.”
“Já Mary svaraði læknirin, þreifaði aftur
eftir æðaslögum hennar, og leit á hana skörpum
rannsóknaraugum —, “Já, auðvitað.”
“Og George — Þú ætlar að muna eftir loforði
þínu! — Þú ætlar að veita inn í mig lífs krafti
-L lengja líf mitt um fáeinar mínútur þegar hann
kemur, svo eg geti sagt honum alt — eg má
til með að segja honum frá öllu sjálf — George.
Þú ætlar að gera þetta fyrir mig-------í síð-
asta sinn?”
‘‘Já Mary, auðvitað,” svaraði hann aftur.
“Eg skal láta að vilja þínum í öllu — eins
og eg lofaði.”
“Þakka þér fyrjr George —þakka þér fyrir
alt — kæri — gamli — vinur,”
Hjúkrunarkonan, sem staðið hafði úti við
gluggann — gekk hratt að borðinu sem meðala
glösum og verkfærum var raðað á
Læknirinn leit á hana spurningaraugum, og
til svars hneigði hún höfði lítið eitt þegjandi,
um leið og hún opnaði lítið flatt leður húlstur
Almennings Álit.
1. Kapituli.
Arfurinn hans.
, "WW ;
Það var vetur — vetur — alt þakið með
snjó og ís. Kuldaleg ský hrömuðust til og frá
og sár bitur næðings stormurinn þaut og ýskr-
aði önnydega í blaðlausum trjánum.
Húsið — gamalt, stórt og tignarlegt stóð
við gamla götu í gamalli menníngar-borg, einni
af þeim borgum, er hefir lagt svo stóran skerf
til að auðga menningu Þjóðarinnar og hækka
hróður hennar — seni hefir skilið eftir óafmáan-
legan minnisvarða á sviðum mentunarinnar,
trúarinnar og vísindanna.
En árin höfðu liðið með öllum sínum brey-
tingum og byltingum.
Allir nánustu vinir og kunningar konu
Þeirrar er saga þessi hefst með, höfðu flutst
úr nágrenninu — flutt sig á ýmsar aðrar stöðvar
— nýrri og betur samsvarandi kröfum nýrrar
og ýngri kynslóðar.
í feðraborg hennar voru harla fáir af hennar
gömlu vinum eftir — og enn þá færri, sem virt-
ust muna eftir liðnum dögum
Frægir snillingar, er höfðu skarað fram
úr á ýmsum sviðum í heimi listarinnar, og sem
höfðu verið tíðir gestir-á heimili hennar, höfðu
hver á fætur öðrum safnast til ferða sinna, og
skilið frægð sína og heiður eftir í höndum barna
og eftir komenda til að geyma og vafðveita..
sem um stund hafði logað ( daufu augunum, og Læknirinn, sem enn þá hélt um úlflið sjúlings
lýst þau upp dó nú út, og falst undir dökkbláum j jns gaj fyrirslcipanir í fáum orðum, og samstund-
augnalokunum. í öðrum enda herbergisins töl- ( js rétti hjúkrunarkonan honum innsprautningar-
uðust gráhærði öldurmannlegi læknirinn og verkfæri.
læknirinn
hjúkrunar konan hljóðlega við.
“Þér segið að engin breyting sé sjáanleg.”
sagði læknirinn, og það kendi efasemdar í rómn-
um.” Ekki nein breyting, sem eg hefi getað tek-
ið eftir.” hvíslaði hjúkrunarkonan — Það er að-
dáunarvert!”
“Er hún með fuliu ráði?” “Með eins fullu
ráði, og hún var í heil heilsu.
Læknirinn skoðaði sjúkdómsskýrsluna þeg-
jandi nokkra hríð. Alt J einu rétti hann hana
að lijúkrunarkonunni, og tók" viðbragð, er lýsti
undrun og efa girni.
“Guð minn góður!” hvíslaði hann samkvæmt
öllum náttúru lögum ætti hún að vera komin
í gröfina — það er hreinasta kraftaverk. — En
Læknirinn var að rétta hjúkrunarkonunni
nálina aftur í ganginum fyrir utan. Sjúklingur-
inn sneri höfðinu á koddanum, og horfði fram
að dyrunum augum, uppljómuðum af eftirvæn-
tingu, Rödd hennar var afl-meiri og sterkari af
lífs þrótti meðalsins — og hún nálega hrópaði
‘Drengurinn minn! George, hjúkrunarmey, dreng-
urinn minn er kominn!”
Dyrnar opnuðust og ungur maður — ef til
vill 22 ára að aldri stóð á þröskuldinum.
Það var undur auðvelt að sjá að hann var
sonur hinnar deyjandi konu.
Þótt hann stæði í broddi lífsins -— fríður
og einkar karlmannlegur, var skyldleikinn auð-
sær. Sama lögun á munninum, sama fínlega
hún hefir alt af verið svona.” bætti hann við, vel lagaða nefið — sömu fallegu dökku augun
eins og hann væri að tala við sjálfan sig, og! undir breiðu gáfulegu enni. Hver einasti dráttur
horfði með aðdáun og nálega lilbeiðslu yfir til. f- andlitinu bar vott um kjark og viljaþrek, en
sjúklingsins — “Alt af verið svona” . jjafnframt arfgengan yndisleiklig göfugmensku.
Hann settist hljóðlega í stólinn, sem hjúkrun-1 Klæönaður hans sýndi ágætan smekk, og
arkonan hafði boðið honum, stólinn er stóð við ^ benti á háa stöðu í félagslífinu, og öll framkoma
hliðina, á rekkju sjúku konunnar, og beygði j hans benti ljóslega á sanna mentun og siðfágun.
gráhærða æruverðuga höfuðið niður að sjúkliiíg- | Hann nam staðar í dyrunum eitt augnablik,
num — og það var meira en skylduræknis og og skuggi undrunar og vonbrygöa leið yfir fríða
embættissvipur á andliti hans, þegar hann virti
fyrir sér fölu ásjónuna á koddanum.
Læknirinn mundi glögglega éftir þessu göf-
andlitið hans, er hann rendi augunum yfir hið
fátæklega herbergi.
Hann ætlaði að snúa við aftur, eins og hann
uga fagra andliti, þegar það var uppljómað afjhefði óvart komið inn í rangt herbergi, og
æskufegurð og yndis leik. um leið og hann leit á læknirinn, opnaði hann
Hann mundi mjög vel eftir tignarlegu og munninn eins og hann ætlaði að biðja afsökunar.
fyrirmannlegu dráttunum í þessu fríða andliti(En áður en hann kom upp nokltru orði, mætti
á fyrri árum — dráttunum, sem nú voru orðnir hann augnaráði konunnar í rúminu.
afmyndaðir ‘ og útþurkaðir af sorg og mótlæti j Mamma! mamma'! hrópaði hann upp yfir
— veikindum og dauðastríði. Hann mintist þess ( sig ótta sleginn, ag kraup niður við rúmið — og
er hann sá hana sem yndislega brúði vinna hið móður og sonur vöfðu hvort aiinað örmum.
helga hjúskaparheit. Hann mintist hennar sem | Hann sneri sér bráðlega að lækninum og
stoltrar —" ungur hamingjusanjrar eigjinkonu | því næst leit hann á hjúkrunarmeyna — en augu
__ og honum var í fersku' minni, þegar andlit (hans staðnæmdust á gamla lækninum — vini
hennar var uppljómað af heilagri móðurgleði. móður hans, og úr þeim brann sorg og sársauki
- Gamli læknirinn snéri sér frá sjúklingnum — efi og ásökun.
og það var hrygðar og meðaurnkunar svipur á
andliti hans, er hann rendi# augunum yfir her-
(Framh.)