Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG,' MAN, MIÐVIKUDAGINN,- 17. NÓVEMBER 1926. NÚMER7 tie ¦15 & Pgt, ** ' ' ^ cÍTy* idar fréttir. Bretaveldi, Ekki gerist enn mikiö sögulegt á samveldisfundinum í London. Merk- ast af því, sem fyrir fundinn heíi.- veriS iagjt] er krafa J. B. M. Hert- zog, forsætisráðherra Sambandsríkja SuSur-Afríku, iira aS hvert ríki i samvildinu, skulí algerlega jafnrétt- hátt innbyrðis, og að þafi skuli þegar fá viðurkenningu erlendra rikja fyrir því líka. Kvao Hertzog mikið vera talaS um jafnréttifi, en i raun réttri ætti það sér engan staS, meðan hvert riki í samveldinu væri ekki opin. berlega vifiurkent jafnrétthátt mefial annara þjóða. Bruce frá Astralíti þóttu þessi ummaeli bera of mikinn vott um skilnafiaranda, en jarlinn af Birkenhead, seni er Indlandsráo'- gfjafi Baldwins, kvafist álíta aS ekk- ert væri varhugavert við þatS, að' sam þykkja kröfu Hertzogs. Ilafa fleiri fallist á þá skoðun. en vandinn virð. ist mestur að koma sér saman um, hvernig auSveldast sé aS ná þessari nlþjóSaviðurkenningtt um jafnrétti, svo að hvergi hallist á. Er nokkuð talað um hvort hin. samveldin skuli þegar fara að dæmi Canada, og gera •út sendiherra á eigin spýtur, til er- lendrar þjónustu, og Canada þá við- ar en til Washin^ton. Er búist við að þetta vefjist töluvert með forsæt- isráðherrunum. — Hervarnir á sjó og landi verða ræddar þessa viku. Ekki vita menn um afstöðu ráðherr- anna yfirleitt, en svo mikið mun vist aS Mr, King hefir látifi í ljós, aö •ekki gæti koniið til mála afi Canada færi að standa í því að auka her- búnaS sinn á nokkurn hátt. verkfall að nýju eftir 2—3 ár, efia með öfirum orfium strax og þeir sjá sér fært. — Fulltrúar verkamanna hafa þó samþykt að ganga að þess. um samningum, með því að útséð væri um að geta fengið betri, þar eð veturinn fer nú í hönd. Enginn efi er á því, ao samningatilboð stjórnar- innar er námueigendum í vil, frekar en námumönnum, þótt hinir fyrnefndu þykist hálíóanægðir líka; helzt a5 því 1eyti að ósigur námumanna sé ekki nægilega fullkominn. Frá íslandi. Loks virðist svo komið, afi námu iiieun verði að ganga að verki aftur við illa kosti Er það gamla sagan a þolrifin í auðmanninum eru að íafnaði sterkari en í fátæklingnum. Ekki er nákvæmlega frétt um skil- mála þá, sem stjórnin hefir setV en beir eru illirf svo illir, afi jafnvel íhaldsblaðið Times, álítur ekki, atS 1.ér geti verið um nokkra friðar- samninga að tala, heldur megi ganga að því vísu að námumenn hefji aftur Svíþjóð. Leópold Belgíukrónprins og Ast- riðtii" prinsessa, dóttir Carls Svía- prins, "bláa prinsins", sem mjög er kunnur fyrir störf gín í þágu líknar- starfsemi, aðallega "Rauða kross.. voru gjefin saman í borgara- legt hjónaband í Stokkhólmi miðviku daginn 3. nóvember. Voru þar við- staddir fjórir konungar, tvær drotn- ingar og arargrúi af öfiru stórmenni. — Sú nýlunda var á þessari giftingu að brúfihjónin gaf saman Carl Lund- hag>en borgarstjóri, einhver eldheit- asti og einlægasti jafnaðarmafiur i SvíþjóS. Sýnir ]>að meðal annars að konungar Norfiurálfunnar eru ekki líkt þvi eins bræddir við "kom múnistana". og Habbitarnir í Ameriku, sem halda að "Commun- ism" sé eitthvert voðalegt glæpa- mannafélagl Annað nierkilegt var ]>að. aö þetta er 'f fyrsta sinn, að prinsess.i, sem giftist verðandi þjófi- höfÍSingja, verðtir ekki að taka hans trú, sé hún öiinur en hennar. Nú er Leópold krónprins kaþólskur, en Astriður prinsessa mótmælendatrúar. Heldur hvort sinni 'trú — Eftir hjónavígsluna lögfiu brúfihjfmin af stað suður til Belgíu, þar sem þau setjast að. Fór þar fram giftingar. athöfn að kaþólskum sið með mikilH vifihöfn. — Astríður prinsessa þótti einna bezt gjaforð í Evrópu konung- borinna kvenna, og Leópold krón- prins svo gervilegur, að honum er helzt líkt við skandínavísku krónprins ana Gustav og Olaf. Ak. 30. sept. Bókasafnið í Húsavik er nú kom- ið undir þak. Verður það einkar lagleg bygging. reisd í íslenzkum stuðlabergsstíl. Rúmið verfiur þægi- legt og nógsamlegt að ööru en því, að lestrarsalur verður of lítill, þegar Húsavík vex og mentafýsi sýslubúa eykur til mttna sókn þangafi til lestr- ar og fræöiiðkana. Byggingin hefir tvennskonar markmið. Hún á að verða varanleg jbókhlafia fyrir hiS myndarlega bókasafn sýslubúa og um leið mentabúr þeirra. Og hún á að vera minning þeirra marina, Bene dikts Júnssonar og Péturs Jón ar, er stofnttðu bókasafnið og unna manan mest i þarfir þess og annarar félagsmenningiar sýslubúa. VerSur hér vart þeirrar viturlegu stefnu, að Siimrjmi minmngu og rjcmiingit, i stað þess afi láta sér nægja málm- skrokka á steinstalli. Fjær og nœr Menn ættu sízt að gleyma kvöld- verfiinum, sem ungmeyjafélagifi Ald- an stofnar til í fundarsal Sambands- kirkju á föstudagskvöldið kemur, kl. 7.30. Auk máltíðarinnar, sem aö- eins kostar 35c, verða þar ýmsar skemtanir mönnum til gamans. eins •og getið var tim í siðasta blaði. Séra Ragnar E. Kvaran messar að Arborg næstkomandi sunnudag kl. 2 ¦e. h. og í Riverton sama dag kl. 7.30 cftir hádegi. Messa og fundur t Arnesi A sunnudaginn kenitir, 21. þ.m., flyt ur séra Rögnv. l'étursson messu i kirkju Arnessafnaðar og verður fund- tir haldinn eftir messtt. Gufisþjónust- an byrjar kl. 1 e. h.. Aðalefni fund. arins er að ræöa um prestsmál safn- aðarins og nýkomifi tilboð nm preses- þjónustu, er forseta kirkjufélagsins befir borist. — Oskað er eftir ao' safnaðarfólk og auk þess allir styrkt. armenn safnaðarins, geri sitt itrasta til^aS sækja fundinn. Messa og fundw á Gimli. Stinnudaginn 21. þ. m. flyttir scra Rognv. Pétursson messu i kirkjtt Sambandssafnaðar á Gimli, og verð- iir fundur haldinn eftir messuna. — GuSsþjónustan byrjar IcL 7.30 að kvöldintt. Aðalefni fundarins er aS ræSa uin>prestsráSningu til safnað- arins og nvkomið tílboð uni prests- þjónustu, er forseta kirkjufélagsins hefir l>orist að beiman frá Islandi. Safnaðarfólk er sérstaklega mint á að sækja fundinn. því kirkjufélajío- stjórnin vil lekki bera áliyrgð á þvi að ráða prest til kirkjunnar fyr en að fengntt áliti og fullu samþykki safnaðarins. Leikfélag Sambandssafnaðar er nú sem óðast að atfa leikinn "Landa- fræði og ást". eftir Björnstjerne Björnson, norska skáldiB fræga, og vcrðiir leikiS dagana þriSjudaginn 30. nóvember og miðvikudaginn 1. rksember. — ÞatS þarf ekki aS efast um að menn fái þar góöa skemtnn Mr. S. R Johnson og Mr. Jónas Haimoson frá Mountain, N.. D„ komu hingaö voröur í kyrinisför t fyrradag. Sögðu þeir yfirleitt góS ar fréttir og velliSan að sunnan. Nýbýli Jakobs Karissonar. — viö brekkuraetur í landi Akureyrar, hefir á siðastliðnu ári risiS upp stór- býli. Hafa þ?ar orðið. fyrir til- verknaö atorkumanns, einhver hin stórfeldustu umskii'ti. er verða mega á ógróinni jörð. lTm 60 dagsláttur af landi voru brotnar með þúfnabana oí^ jafnskjótt komið i bin.a beztu rækt. Siöan hefir Takob látið reisa hús á jiirðinni mikil og fögur. Eru þau i dönskum henagarðsstil, en þó þannig, að þau særa ekki íslenzkt attga. Veggir eru hvítir undir rattð- tim, bröttum helluþökum. Er innan- gengt úr íbúSarhúsi i fjós ogj þaðan í hesthús og heyhlöíu. I hlötSunni er votheystóft. Oll er byggingin gerð úr steini og hin vandaðasta. —¦ Auk gagMseminnar er að býli þessu hin mesta prýoi í umhverfi Akur- eyrar. hann Kristjönu Benediktsdóttur, fóst urdóttur séra Jörgens Kröjer, er prestur var á Helgastöðum. Börn þeirar hjóna voru, Jörgen, dáinn tingur, fluggáfatSur piltur og efní- legur, og Guörún. ógift í foreldrahús tim. Benedikt var maður heilsuhraust ur Og gtekk að slætti fram á niræðis- aldur. llann var prýðilega gefinn, Sveitamálin í Bifröst. Herra ritstjóri ! 1 siðasta tölublaði blaös þíns hefir B. I. Sigvaldason nokkur tekið aS sér að rita um sveitamál i Bifröst En af því þekking hans á þeim máluin virtist vera af svo mjög skom rýninn i forn rit og skjöl og lasjum skamti, og' þar af leiöandi rang- hverskonar forneskjulega skrift. — I færslur, vil eg fara um það nokkrum Heldur þótti Benedikt kímini^ um ortSnm. ])að. sem broslegt var i fari náung- , ,-.- ,v .. ., ,», . ,. , ,. 1. htir að sveitamalaraðgjafi fylk. isins baíði rannsakað ítarlega. lið fyr ir HS, klögunarskjal það um gerðir sveitarráSsins, sem 1!. I. S. og félag- ans. en græskulaus var ban.n, óáleit inn, hjálpsamur og góSviljaSur oj var niaour vinsæll. Hœlislaiknirinn, — Samkvæmt til- kynningu frá landlækni til íormanns Heilsuhælisfélags NorSurlands, er læknir til hælisins ráðinn Jónas Rafn ar. Mun hann sigla til útlanda bráð- til framhaldsnáms í þessari sér- grein læknisfræSinnar. Inflúensa allhvimleið hefir gengiS nú um skeið hér noiðaii lands. Kink- tim bafa orSiS niikil brögS að veik- indum manna í Þingeyjarsýslu, og hafa ao minsta ko>ti þrjú gamalmenni dáið af völdum hennar. Hefir hún valdið og veldur enn verkatöfum. (Da ar hans höföu skrifað undir, var það álit ráðherrans að klaganirnar væru á engum rökum bygfiar, og fengu þær þar af leiðandi enga frekari áheyrn. ÞaS þarf þess vegna ekki að fara fleiri orðum tim það, að engin af tillögum "nefndarin.nar" var tekin til greina. 2. Aðrar staðhæfingar. sem höf. gerir í þessari blaðagrein, eru á lík- um rökum byg^Sar og þær kærur, sem ráSherra fylkisins sintir- að engti, en af því hontim ferst svo óhöndug- | lega með nokkrar tölur, sem hann i nefnir, ætla eg að fara með þær gcisilegttm ö F réttar. 3. Bifröstsveit skuldar goðravega lán, sem nemttr htmdrað og eitt þús- tind dollars. T>að borgast. með ár- legtun afborgunum, á 15 til 18 árum. þegar alt kemur til alls, er ekki þa5 mannfélagsskipulag, sem hefir veriS bygt hér upp. þess vert að leggja nokkuð í sölurnar fyrir það ? Riverton. Man., 13. nóv. 1926. S. Thorvaldson. Fjær og nœr Leikmannamessa verður i kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg á sunnudaginn kemur, á venjulegjum tíma. Sigfús Halldórs fra Höfnum, ritstjóri, flytur þar ræðu. Sunnudagsskólabörn Sambandssafn aðar eru beðin að koma i skólann fyrst um sinu kl. 2.30. e. h. i staS kl. 11 f. h. Oiiiini. — Siðari liluti XXII. ár- gangs, er nú kominn út. Hefst þetta blaS a grein um Laxamyrarhjónin, ' ] Sigurjón Jóhannesson og Snjólaugu A't' saumastofa. "Miss Helga Goodman hefir sett á stofn nýtízku saumastofu og "hem. stitchingf', að 804 Sargent Ave. tvið hliðina á lyfjabúð Arkell's). I fé- lagsskap við saumastofuna, hefir Miss Turoldo handmálaðar vörttr á boS- stólum, og geta menn einrjig fengitS þar handmálaö alt sem ])eir vilja. Ennfremur verBa þar allskonar snyrti vörur til sölu, nú fyrir jólin. — Is. lendingar sem nálægt búa, ættu ekki að fara langt yfir skamt, atSur en Ak. 5. okt. Dánardagur. — Sigfús Jónsson, bóndi á Halldórsstöfium i Reykjadal i Þingeyjarsýslu, andaSist fimtudag- inn 16. f. m. 71 árs gamall, íæddur 8. maí 1855. llann var kvæntur Sig riði Jónsdóttur, ríTnrikssonar skálds á Helluvaði. I.ifir hún mann sinn. Þau hjón bjuggu um skeið á lijarn- arstöfium i Mývatnssveit, en fluttu að Halldórsstöðum í Reykjadal árið 1898 og bjuggu þar jafnan síðan. Börn þeirra eru lón bóndi á llall- dórsstöSum, Sigtirður Bjarklind kaupfélagsstióri á Húsavik, i'étur, fulltrúi Kaupfélags Lingeyinga 1 Húsavik, Kristjana húsfreyja á Landamótsseli, Frifirikka, húsfreyja á HialldórsstöSum. — Sig'fús var fjörmatSur mikill og röskleikamaSur til verka. Enginn vissi ban.n kvarta né kviða, þó að þau bjón ættu um skeiS erfitt uppdráttar með mörg börn í ómegð á rýrfiarjörtS, Bjarnar- stöSum. Sigfús var mikill hestamað ur og var á hestbaki jafnvel enn bjartsýnni en endrarnær. Sigftis var hlýr og raungófiur, eigi sizt þeim, er á einhvern hátt fóru halloka í lífinu. Fauk aldrei í skjóliö það. sem hann átti yfir að ráSa. Benedikt Jósefsson, bóndi á Breiön niýri í Reykjadal í I'ingeyjarsýslu andaðist laugardaginn 25. f. m. effir stutta legu i infhienzu, 81 árs að aldri. fæddur 29. júli 1845 að Illuga stöfium i Fnjóskárdal. Hann ólst npp hjá foreldrum .síntim, en þau bjugg'i á fleiri stöðum en einum i Þingvyj- ígui'ion láttnn, skuldar. Afborganir af þessu láni hafa i siðastliðin 5 ár. eða siðan þaS var tekið, verið greiddar í gjalddaga. 4. ÞaS sem hefir tapast af skött- tim. er á heimilisréttarlöndum. er hafa aftur gengið inn til sambands- stjórnarinnar. — Sveitamálaráðgjaf- arnir í þessu fylki. hver fram af öðruin, hafa ekki i þau 16 ár. sem eftir Konráfi Vil- e" hefi verið ' sveitarstjórn, fundið Þorvaldsdóttur, eftir Guðmund Frið jónsson skáld. Fylgja góSar myndir af þeira merkilegu hjónum, og enn- fremur mynd af varphólmum i Laxá og Laxárfossi. A eftir greininni er | prentaS fallegt kvæði eftir Jóhann skáld Sigurjónsson, er hann flutti við gröf móður sinnar, og annaö um hjálmsson. — Annars er efnisyfirlit OSins þetta: Einar Th, Hallgfims- son (með mynd) eftir Kl. Jónsson: Bjarni frá Vogi, kvæði eftir Einar Þorkelsson (prentaS í \"í>i skömmu eftir dauSa Bjarna, og tekið upp í Heimskringlu) ; Guðm. Asbjarnarson frikirkjuprestur (með mynd); Séra ÞorvarSur Brynjólfsson og Anna Stefánsdóttir á StatS i SúgandafirSi (mefi mynd) eftir K. & A.; Einar l'orgilsson og Geirlaug Sigurðardótt- ir (með mynd), eftir HafnfirtSing; lijiirn Magnússon simstjóri (mefi mynd); Tvær heimsóknir, kvætSi eft- ir Jak. Thor.; Brynjólfur Bjarnason bóndi á Hafrafelli (með mynd), eftir I'..; Vísur, eftir S. 1'.; B. H. Bjarna- son kaupmatSur, og Steinunn H. Bjarnason (mefi mynd); Fornahvamm ur í Norfiurárdal, eftir Jósef Jónsson; Stefán tmirari áttræ'ðtir (með mynd af honum og konti bans, Sesseljtt Sig valdaaóttur), eftir S. \\.: Eftir dauð- ann. vísur eftir S. P. : Olafur Jóns- on og Gufirífiur Amundadóttir í Vestra-Geldingaholti (mefi mynd) eftir Sveitunga, ásamt kvæfii, fluttu á gullbrúSkaupsdegi þeirra bjóna eft- ir V. I'.r.; Olafur Hvanndal (með myrid) ; K. R. H. Cortes, yfirprent- ari (með mynd) : Stefán Stefánsson alþm, og hreppstjóri í Fagraskógí (með mynd af honum og konu hans Kagnheiði Davíösdóttur), eftir Gvð- muml Magnússon; Ölafur Þórfiarson og Gufilaug l'órðardóttir í Sumarliða . fri (mefi mynd) eftir Holta- mann; Sveitiri mín, snjallar hring- hendtir eftir Steiu Sigurfisson: Þór- unn Magnúsdóttir frá Olfljótsvatni (með mynd), hún er móSir Magnús- ar Jónssonar prófessors; Difirik og aS meSferð sveitarráðsins á því 5. Lög vorti samþykt i Manitoba- þinginu, sem heimilufiu þann part af góSra vega lántökunni, sem ekki var leitað til gjaldenda sveitarinnar um samþyktir á. Allir gjaldendur virt- tist vera ásáttir með það fyrirkomti- lag. og engir mótmæltu því. 6. Viðvíkjandi fjárhagsástandi sveitarinnar mætti segja, að jafnað- arreikningur yfirskoSunarmanná sýndi tekjuafgang yfir 43 þús. dollars. og voru þá dregnir frá allir skattar, sem vissa var fengin fyrir að voru óimi- heimtanlegir. Bifröstsveit var myndufi árið 1908. Hún er stærsta sveitin aS flatarmáli í þessu fylki. I sveitinni eru 36 skólahérufi. og 2 Intermediate skólar, og 42 kennarar eru við alla skólana. Vegakerfi og afrensluskurS ir eru fullkomnari. en í nokkurri jafnungri sveit i Manitoba. Tslend- ingar hafa stjórnað sveitinni og far. ist það vel. Þeim hefir ætíð líkafi betttr aS búa í velskipufiu mannfé- lagi. þar sem þeir geta ráðið fyrir sér sjálfir. Enda höífiu þeir, skömmu eftir afi nýlenda þessi hófst, velskipafia sveitarstjórn, áður en lögskipað fyrirkomulag vor , stofnað t þessu fylki. F.n nú kemur nýr bofi- skapur ti! sögttnnar. Nú á aS afnema sveitarfélagið. og gera tilraun til afi eyfiileggja 50 ara starfifi, sem land. nemarnir byrjufiu á og afkomendtir þeirra hafa haldifi uppi, alt fram á þenna dag. Og þetta á að gerast með samtökura Galiciumanna og nokkurra Islendinga. Eg þarf ekki að benda á, að flestir þeirra, sem fyrir þessari hrevfingu standa. hafa þráfaldlega reynt afi komast í sveit- Islcnzkir sttidentar! MunitS eftir fundi Stúdentafélagsins á laugardags kvöldiS 20. nóv. n. k., í fundarsal Sambandskirkju. — Fundurinn byrj- ar kl. 8 að kvöldi. — Skemtiskráin er fjölbreytt, og kappræöumálið verS ur útkljáð, dautt eða íifandi. — Koraifi og látiS álit ykkar í ljós. tslemkukensla sú, sem Þjóðrækn- isfélagið hefir hakliS uppi nokkur. undanfarin ár. verSur nú í vetur und ir umsjón deildarinnar Frón, og byrj ar 15. nóvember. Mr. Ragnar St- fánsson, 638 Alverstone St., sími 34 707. er ráfiinn fyrir kennara. — Þeir sem vilja notfæra sér kensluna geri svo vel að snúa sér til hans. — Þess má geta að fjárhagur félagsins er þrengri nú en áður, og ef þeir, sem kenslunnar njóta. eSa aSrir sem málimi eru hlyntir, vildu styrkja það á einhvern hátt fjárhagslega, verS- ur þafi þakksamlega þegiS. Mætti í því sambandi benda á, að Frón er nú aS uudirbúa skemtisamkomtt, sem haldin verfiur 22. þ. m.. AgóSi sam- komunnar er ætlaSur til styrktar þessari bcnslu. Og vonast félagiS eftir, að fólk sýni velvilja sinn til málsins meS því að fjölmenna á sam komuna, svo hvert sæti verSi skip. aS. Stjórnamefnd Fróns. arsýslu. Lengstar dvalir átti hann þau árin að Vatnsenda og Uvarfi, j Anna Grönvold (með mynd), ogjarráfiifi, en kjósendur hafa eiu 12 ár á hvoriini stað. l'nt úrið 1873 andafiist fafiir Benedikts. Voru þau ])á til heimilis á Ingjaldsstöfium, Tók Benedikt ])á við bústjórn með mófiur sinni. T'aðan flutttist ])au í Múla, en sífian í GrenjaSarstaS og loks að BreiSumýri áriS 1877. Þar bjó hann iafnan siðan, eSa í 49 ár. fyrst meS þeir hta þarna ran. Þeir ertt avalt ' . . . 1 r . mófiur sinm. Arið 1882 kvænlist sérstaklega velkomntr. Landssíminn tuttugu ára, mefi mynd af O. Forberg landssímastjóra. — STmsar fleiri myndir en nú hafa ver- iiS nefndar, eru i þessu blafii, svo sem af Grund í Eyjafirði, setning sifiasta Alþingis, söngsveit K. F. U. M. o. fl. — Loks er framhald æfisögu séra Frifiriks Frifirikssonar hafnafi þeim. — Þafi væri vonandi að kjósendur hafni tillögum þeirra nú, eins og þeir hafa gert að und- anförnu. Framtífi Bifröstsvcitar er eins trygg og binna beztu sveita i fylk.. inu. ef hyggilega er að farifi. En allir gjaldendur sveitarinnar verða að bera livrðina hver með öfirum. Og Avarp. Eg undirskrifuS finn mér skylt afi gefa eftirfylgjandi skýringu til þeirra. sem skrifaS hafa sig fyrir bök minni, "Sogu Islendingja í Norfi. ur-Dakota", sem nú er fullprentuS: Þegar eg fyrst auglýsti bókina fyrir hálf-öðru ári siðan, var ekki búist viS afi hún yrði nema kringum 300 blafisífiur, meS um þaS 200 myndum, en eftir það bættist svo mikið efni við, aS bókin er um þaS þriSjungi stærri meS hátt á þriSja hundraS myndum. Eins og gefur að skilja, er kostnafiur þar af leiðandi stórum meiri, en verkið hefSi haft svo mikið minna gildi, ef ekki hefSi veriS tekiS meS alt þaS efni, sem til lagSist. Af þessum ástæðum er nauSsynlegt afi hækka verfi bókarinnar um $1.00. Atiðvitað er enginn, sem skrifaSi sig fyrir bókinni með hinu fyrrum auglýsta verfii, skyldugur til að kaupa ltana úr þvi þessi breyting varS með söluverðið, en eg treysti því samt aS Islendingar skilji þetta og styrki þetta fyrirtæki mitt meS því afi kaupa bókina. Þótt hvert eintak seljist. gerir ekki betur en kostnafi. tirinn viö verkið borgist, þó eg reikni mér ekkert kaup fyrir mina eigín vinnu. Eg mætti geta þess, aS þrjár bækur, sem faðir minn gaf út, voru til samans $4.50. en þær allar náSu ekki þeirri blaSsíðutölu. er mín bók hefir ein, og höffiu helmingi færri myntlir. I trausti þess, aS vel verSi tekið á móti útsölumönnum mínum, er eg Með vinsemd osrf virSing, Thórstína S. Jackson. 531 W. 122nd St. New York. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.