Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGrUR.
WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN,- 17. NÓVEMBER 1926.
NÚMER7
*
Jt.
ClTy
idar fréttir.
Bretaveldi.
Ekki gerist enn mikið sögulegt á
samveldisfundinum í London. Merk-
-ast af því, sem fyrir fundinn hefir
■veriS lagít, er krafa J. B. M. Hert.
zog, forsætisráðherra Sambandsrikja
SuSur-Afríku, um aS hvert ríki i
samvildinu, skuli algerlega jafnrétt-
hátt innbyrSis, og aS þaS skuli þegar
fá viSurkenningu erlendra ríkja fyrir
því líka. KvaS Hertzog mikiS vera
talaS um jafnréttiS, en í raun réttri
ætti þaS sér engan. staS, meSan hvert
ríki í samveldinu væri ekki opin.
berlega viSurkent jafnrétthátt meöal
annara þjóSa. Bruce frá Astralíu
þóttu þessi unxnæli bera of mikinn
■vott um skilnaðaranda, en jarlinn
af Birkenhead, sem er IndlandsráS-
gjjafi Baldwins, kvaSst álíta aö ekk-
ert væri varhugavert viS þaS, aS sam
þykkja kröfu Hertzogs. Hafa fleiri
fallist á þá skoSun, en vandinn virS.
ist mestur aS koma sér saman um,
hvernig auSveldast sé aS ná þessari
alþjóSaviSurkenningu um jafnrétti,
svo aS hvergi hallist á. Er nokkuS
talaS um hvort hin samveldin skuli
þegar fara aS dæmi Canada, og gera
■út sendiherra á eigin spýtur, til er-
lendrar þjónustu, og Canada þá víS-
ar en til Washington. Er búist viS
aS þetta vefjist töluvert meS forsæt-
isráSherrunum. — Hervarnir á sjó
ög landi verSa ræddar þessa viku.
Ekki vita menn um afstöSu ráSherr-
anna yfirleitt, en svo mikiS mun v'ist
aS Mr. King hefir látiS í ljós, aS
ekki gæti komiS til mála aS Canada
færi aS standa í því aS auka her-
ImnaS sinn á nokkurn hátt.
Loks virSist svo komiS, aS námu
inenn verSi aS ganga aS verki aftur
-viS illa kosti Er það gamla sagan
a þolrifin í auSnianninum eru aS
jafnaSi sterkari en í fátæklingnum.
Ekki er nákvæmlega frétt um skil-
mála þá, sem stjórnin hefir setty en
þeir eru illirsvo illir, aS jafnvel
íhaldsblaSiS Times, álítur- ekki, að
Lér geti verið um nokkra friSar-
samninga aS tala, heldur megi ganga
aS því vísu að námumenn hefji aftur
verkfall að nýju eftir 2—3 ár, eða
meö öðrum orðum strax og þeir sjá
sér fært. — Fulltrúar verkamanna
hafa þó samþykt aS ganga aS þess.
um samningum, meS því aS útséö
væri um aS geta fengiö betri, þar eS
veturinn fer nú í hönd. Enginn efi
er á þvi, aö samningatilboð stjórnar-
innar er náinueigendum í vil, frekar
en námumönnum, þótt hinir fyrnefndu
þykist hálfóánægöir líka; helzt að
því leyti aS ósigur námumanna sé
ekki nægilega fullkominn.
Svíþjóð.
Leópold Belgíukrónprins og Ast-
ríöur prinsessa, dóttir Carls Svía-
prins, "bláa prinsins”, sent mjög er
kunnur fyrir störf gín í þágu líknar-
starfsemi, aðallega “Rauöa kross..
ins”, voru g)efin sainan í borgara-
legt hjónaband í Stokkhólmi miSviku
daginn 3. nóvember. Voru þar viö-
staddir fjórir konungar, tvær drotn.
ingar og arargrúi af ööru stórmenni.
— Sú nýlunda var á þessari giftingu
að brúöhjónin gaf saman Carl Lund-
hagæn borgarstjóri, einhver eldheit-
asti og einlægasti jafnaöarmaSur í
Svíþjóð. Sýnir þaS meðal annars
aö konungar NorSurálfunnar eru
ekki líkt því eins hræddir við “kom
múnistana”, og Babbítarnir í
Ameríku, sem halda að “Commun-
ism’’ sé eitthvert voðalegt glæpa-
ntannafélag! AnnaS nierkilegt var
þaS, aS þetta er í* fvrsta sinn, að
prinsessa, sem giftist verðandi þjóS-
höfSingja, verSur ekki að taka hans
trú, sé hún önnur en hennar. Nú er
I.eópold krónprins kaþólskur, en
ÁstríSur prinsessa mótmælendatrúar.
Heldur hvort sinni 'trú — Eftir
hjónavígshtna lögSu brúShjþnin af
staS suSur til Belgíu, þar sem þau
setjast aS. Fór þar fram giftingar.
athöfn aS kaþólskum siS með mikilli
viShöfn. — AstríSur pfinsessa þótti
einna bezt gjaforS i Evrópu konung-
borinna kvenna, og Leópold krón-
prins svo gervilegtir, aS honum er
helzt líkt viö skandínavísku krónprins
ana Gustav og Ölaf.
Fjær og nœr
Menn ættu sízt aö gleynta kvöld-
verSinum, sent ungmeyjafélagiö Ald-
an stofnar til í fundarsal Sambands-
kirkju á föstudagskvöldiS kemur, kl.
7.30. Auk máltíSarinnar, sent að.
eins kostar 35c, veröa þar ýmsar
skenttanir mönnum til gantans, eins
og getið var um í síðasta blaöi.
Séra Ragnar R. Kvaran messar aö
Arborg næstkomandi sunnudag kl. 2
e. h. og í Rivcrton sarna dag kl. 7.30
eftir hádegi.
Messa og fundur í Arnesi
A sunnudaginn kernur, 21. þ.m., flyt
ur séra Rögnv. Pétursson messu i
kirkju Arnessafnaðar og verSur fund-
ur haldinn eftir messu. GuSsþjónust-
an byrjar kl. 1 e. h.. ASalefni fund.
arins er að ræða um prestsmál safn-
aöarins og nýkomiS tilboð utn preses-
þjónustu, er forseta kirkjufélagsins
hefir borist. — OskaS er eftir aö
safnaðarfólk og auk þess allir styrkt.
armenn safnaðarins, geri sitt ítrasta
til«aS sækja fundinn.
Messa og fundur á Gimli.
Sunnudaginn 21. þ. m. flytur séra
Rögnv. Pétursson messu í kirkju
SantbandssafnaSar á Gimli, og verð-
ur fundur haldinn eftir messuna. —
GuSsþjónustan byrjar kl. 7.30 að
kvöldintt. ASalefni fundarins er aö
ræða unr prestsráSningu til safnaS-
arins og nýkomiö tilboð unt prests.
þjónustu, er forseta kirkjufélagsins
hefir borist aö heiman frá Islandi.
Safnaðarfólk er sérstaklega mint á
að sækja fundinn, því kirkjufélags-
stjórnin vil lekki bera ábyrgð á þvi
aö ráða prest til kirkjunnar fyr en
að fengnu áliti og fullu samþykki
safnaöarins.
Lcikfélag SambandssafnaSar er nú
sem óSast aS æfa leikinn "Landa-
fræði og ást”, eftir Björnstjerne
Björnson, norska skáldiS fræga, og
verSur leikið dagana þriðjudaginn
30. nóvember og miðvikudaginn 1.
desember. — ÞaS þarf ekki að efast
um að menn fái þar góða skemtun
Mr. S. R Johnson og Mr. Jónas
Hannesson frá Mountain, N.. D.,
kontu hingaS norSur í kjTinisfór t
fyrradag. SögSu þeir vfirleitt góð
ar fréttir og vellíSan aS sunnan.
Ný saumastofa.
Miss Helga Goodman hefir sett
á stofn nýtízku saumastofu og “hem.
stitchingf’, aö 804 Sargent Ave. (við
hliöina á lyfjabúð Arkell’s). I fé-
lagsskap viö saumastofuna, hefir Miss
Tttroldo handmálaSar vörur á boS-
stólum, og geta menn einrþg fengiS
þar handmálað alt sem þeir vilja.
Ennfremttr verSa þar allskonar snyrti
vörttr til sölu, nú fyrir jólin. — Is.
lendingar sent nálægt búa, ættu ekki
aS fara langt yfir skamt, áSur en
þeir líta þarna inn. Þeir eru ávalt
sérstaklega velkomnir.
Frá íslandi.
Ak. 30. sept.
Bókasafnið í Húsavík er nú kom-
ið undir þak. Veröur það einkar
lagleg bygging. reist! í íslenzkum
stuölabergsstíl. RúmiS verður þægi-
legt og nógsamlegt aö öSru en því,
aö lestrarsalur verSur of lítill, þegar
Húsavik vex og mentafýsi sýslubúa
eykur til muna sókn þangaS til Iestr-
ar og fræðiiðkana. Byggingin hefir
tvennskonar markmiS. Hún á að
veröa varanleg jbákhlaöa fyrir hiS
myndarlega bókasafn sýslubúa og
um leið mentabúr þeirra. Og hún á
að vera minning þeirra ntanna, Bene
dikts Jónssonar og Péturs Jónsson.
ar, er stofnuSu bókasafnið og unnu
rnanan mest í þarfir þess og annarar
félagsmenningiar sýslubúa. VerSur
hér vart þeirrar viturlegu stefnu, að
sdmcind; minningu og v.icnningu, í
stað þess aö láta sér nægja ntálm-
skrokka á steinstalli.
hann Kristjönu Benediktsdóttur, fóst
urdóttur séra Jörgens Kröjer, er
prestur var á HelgastöSum. Börn
þeirar hjóna voru, Jörgen, dáinn
ungur, fluggáfaSur piltur og efni-
legur, og GuSrún, ógift í foreldrahús
um. Benedikt var maður heilsuhraust
ur og gtekk aö slætti fram á niræSis.
aldur. Hann var prýöilega gefinn,
rýninn í forn rit og skjöl og las
hverskonar forneskjulega skrift. —
Heldur þótti Benedikt kímini^ um
það, sem broslegt var í fari náung-
ans, en græskulaus var hann, óáleit-
inn, hjálpsamur og góðviljaður og
var maður vinsæll.
Hœlislœknirinn. — Samkvæmt til-
kynningu frú landlækni til formanns
Heilsuhælisfélags Norðurlands, er
læknir til hælisins ráSiun Jónas Rafn
ar. Mun hann sigla til útlanda bráð-
lega til framhaldsnám.s í þessari sér-
grein læknisfræSinnar.
Nýbýli Jakobs Karlssonar. — Upp
við brekkurætur í landi Akureyrar,
hefir á síSastliðnu ári risið upp stór-
býli. Hafa þ?ar orðiö. fyrir til-
verknaS atorkumanns, einhver hin
stórfeldustu umskifti, er verða mega
á ógróinni jörð. Um 60 dagsláttur
af landi voru brotnar meS þúfnabana
o^ jafnskjótt komiö í hina beztu
rækt. SíSan hefir Takob látiS reisa |
hús á jöríjinni mikil og fögur. Eru
þau i dönskum herragarösstíl, en þó
þannig, að þau særa ekki íslenzkt
auga. Veggir eru hvítir undir rauð.
um, bröttum helluþökum. Er innan- I
gengt úr íbúðarhúsi í fjós ogj þaðan
í hesthús og heyhlöðu. I hlöSunni
er votheystóft. Öll er byggingin
gerð úr steini og hin vandaðasta. —
Auk ga^nseminnar er að býli þessu"
hin mesta prýöi í umhverfi Akur-
evrar.
Inflúcnea allhvimleið hefir gengið
nú um skeiö hér norðan lands. Eink-
um hafa orðiS mikil brögS aö veik-
indum manna i Þingeyjarsýslu, og
hafa að minsta kosti þrjú gamalmenni
dáiö af völdum hennar. Hefir hún
valdið og veldur enn gtisilegum
verkatöfum.
(Dagur.)
Ak. 5. okt.
Dánardœgur. — Sigfús Jónsson,
bóndi á Halldórsstööum í Reykjadal
í Þingeyjarsýslu, andaðist fimtudag-
inn 16. f. m. 71 árs gamall, fæddur
8. maí 1855. Hann var kvæntur Sig
ríöi Jónsdóttur, Hmrikssonar skálds
á Helluvaði. Lifir hún mann sinn.
Þau hjón bjuggu um skeið á Bjarn-
arstöSum i Mývatnssveit, en fluttu aö
Halldórsstöðum í Reykjadal áriS
1898 og bjuggu þar jafnan síöan.
Börn þeirra eru Jón bóndi á Hall-
dórsstöðum, Siguröur Bjarklind
kaupfélagsstjóri á Húsavik, Pétur,
fulltrúi Kaupfélags Þingeyinga i
Húsavik, Kristjana húsfreyja á
Landamótsseli, Friðrikka, húsfreyja
á HalIdórsstöSum. — Sig'fús var
fjörmaður mikill og röskleikamaöur
til verka. Enginn vissi hann kvarta
né kvíða, þó aö þau hjón ættu um
skeiö erfitt uppdráttar með mörg
börn í ómegS á rýröarjörð, Bjarnar-
stöðum. Sigfús var mikill hestamað
ur og var á hestbaki jafnvel enn
bjartsýnni en endrarnær. Sigfús var
hlýr og raungóður, eigi sízt þeim,
er á einhvern liátt fóru halloka í
lífinu. Fauk aldrei i skjólið þ;ið,
sem hann átti yfir aS ráða.
Benedikt Jósefsson, bóndi á Breiðu
ntýri í Reykjadal í Þingeyjarsýslu
andaðist laugardaginn 25. f. m. effir
stutta legu í inflúenzu, 81 árs að
aldri, fæddur 29. júlí 1845 að Illuga
stööum í Fnjóskárdal. Hann ólst upp
hjá foreldrutn sínum, en þau bjuggu
á fleiri stöðurn en einum i Þing'eyj-
arsýslu. Lengstar dvalir átti hann
þau árin að Vatnsenda og Hvarfi,
12 ár á hvorum stað. Um árið 1873
andaðist faSir Benedikts. Voru þau
þá til heimilis á IngjaldsstöSum. Tók
Benedikt þá við bústjórn meS móSur
sinni. ÞaSan fluttust þau i Múla, en
síðan í GrenjaSarstaS og loks aS
BreiSumýri áriS 1877. Þar bjó hann
jafnan siSan, eSa i 49 ár. fyrst með
móður sinni. AriS 1882 kvæníist
Ötfinn. — SíSari hluti XXII. ár-
gangs, er nú kominn út. Hefst þetta
blaö á grein um Laxamýrarhjónin,
Sigurjón Jóhannesson og Snjólauga
Þorvaldsdóttur, eftir Guðnnind Friö
jónsson skáld. Fylgja góðar myndir
af þeim merkilegu hjónum, og enn-
fremur mynd af varphólmum í Laxá
og Laxárfossi. A eftir greininni er
prentaö fallegt kvæöi eftir Jóhann
skáld Sigurjónsson, er hann flutti i
við gröf móður sinnar, og annaö unt j
Sigurjón látinn, eftir KonráS Vil- \
hjálmsson. — Annars er efnisyfirlit i
Oöins þetta: Einar Th. Hallgtíms-1
son (meS rnynd) eftir Kl. Jónsson:
Bjarni frá Vogi, kvæSi eftir Einar
Þorkelsson (prentaS í Vísi skömmu
eftir dauða Bjarna, og tekiö upp í
Heimskringlu); GuSm. Ásbjarnarson
fnkirkjuprestur (meS mynd); Séra
Þorvaröur Brynjólfsson og Anna
Stefánsdóttir á StaS í SúgandafirSi
(með mynd) eftir K. & A.; Einar
Þotgilsson og Geirlaug Siguröardótt-
ir (meS mynd), eftir Hafnfiröing;
Björn Magnússon símstjóri (meS
mynd); Tv'ær heimsóknir, kvæði eft-
ir Jak. Thor.; Brvnjólfitr Bjarnason
bóndi á Hafrafelli (með mvnd), eftir
E.; Vísur, eftir S. P.; B. H. Bjarna-
son kaupmaSur, og Steinunn H.
Bjarnason (meö mynd); Fornahvamm
ur í NorSurárdal, eftir Jósef Jónsson;
Stefán múrari áttræöur (meö mynd
af honum og konu hans, Sesselju Sig
valdacíóttur). eftir S. E-; Eftir dauð-
ann, visur eftir S. P.; Ölafur Jóns-
on og Guöriður Amundadóttir í
Vestra-Geldingaholti (meö mynd)
eftir Sveitunga, ásamt kvæSi, fluttu
á gullbrúökaupsdegi þeirra hjóna eft-
ir V. Br.; Ölafur Hvanndal (með
mynd); E. R. H. Cortes, yfirprent-
ari (meö mynd); Stefán Stefánsson
alþm. og hreppstjóri í Fagraskógi
(meö mvnd af honum og konu hans
Ragnheiði Daviösdóttur), eftir GuS-
mund Magnússon; Olafur ÞórSarson
og GuSlaug ÞórSardóttir í SumarliSa
bæ efri (meö mynd) eftir Holta-
mann; Sveitin min, snjallar hring-
hendur eftir Stein SigurSsson; Þór-
unn Magnúsdóttir frá Ulfljótsvatni
(meS mynd), hún er móöir Magnús-
ar Jónssonar prófessors; DiSrik og
Anna Grönvold (með rnynd), og
Landssíminn tuttugu ára, með mynd
af O. Forberg landssimastjóra. —
Ymsar fleiri myndir en nú hafa ver-
iS nefndar, eru í þessu blaSi, svo sem
af Grund i EyjafirSi, setning síSasta
Alþingis, söngsveit K. F. U. M. o.
fl. — Loks er framhald æfisögu séra
FriSriks FriSrikssonar
Sveitamálin í Bifröst.
Herra ritstjóri!
I siöasta tölublaði blaös þíns hefir
B. I. Sigvaldason nokkur tekiö að
sér aö rita um sveitamál í Bifröst.
En af því þekking hans á þeim
j málum virtist vera af svo mjög skorn
i um skamti, og' þar af leiöandi rang-
\ færslur, vil eg fara um það nokkrum
, orðum.
1. Etir aS sveitamálaráSgjafi fylk.
i isins hafSi rannsakaS ítarlega, lið fyr
ir lið, klögunarskjal það um gerSir
sveitarráSsins, sem B. I. S. og félag-
ar hans höfSu skrifaS undir, var þaS
álit ráðherrans aS klaganirnar værit
á engum rökum bygSar. og fengu þær
þar af leiSandi enga frekari áheyrn.
ÞaS þarf þess vegna ekki aS fara
fleiri orSum um þaS, að engin af
tillögum “nefndarinnar” var tekin
til greina.
2. Aörar staShæfingar, sem höf.
gerir í þessari blaðagrein, eru á lik-
um rökum by^iar og þær kærur,
sem ráðherra fvlkisins sinti-aS engu,
en af þvi honum ferst svo óhöndtig-
I lega meS nokkrar tölur, sem hann
nefnir, ætla eg að fara með þær
réttar.
3. Bifröstsveit skttldar góSravega
lán, sem nemur hundraS og eitt þús-
und dollars. ÞaS borgast, meö ár-
legum afborgunum, á 15 til 18 árum.
ÞaS eru öll þau veSbréf, setn sveitin
skuldar. Aflwrganir af þessu láni
hafa i síðastliðin 5 ár, eöa siðan það
var tekiö, verið greiddar í gjalddaga.
4. ÞaS sem hefir tapast af skött-
um, er á heimilisréttarlöndum, er
hafa aftur gengið inn til sambands.
stjórnarinnar. — Sveitamálaráögjaf-
arnir í þessu fylki, hver fram af
öðrum, hafa ekki í þau 16 ár, sem
eg hefi verið í sveitarstjórn, fundiS
að meðferS sveitarráðsins á því.
5. Lög vortt samþykt í Manitoba-
þinginu, sem heimiluSu þann part af
góðra vega lántökunni, sem ekki var
leitaö til gjaldenda sveitarinnar um
samþyktir á. Allir gjaldendur virt.
ust vera ásáttir með það fyrirkomu.
lag, og engir mótmæltu því.
6. ViSvíkjandi fjárhagsástandi
sveitarinnar mætti segja, að jafnaö-
arreikningur yfirskoðunarmanna sýndi
tekjuafgang yfir 43 þús. dollars, og
voru þá dregnir frá allir skattar, sem
vissa var fengin fyrir aö voru óinn.
heimtanlegir.
Bifröstsveit var mynduS áriS
1908. Hún er stærsta syeitin að
flatarmáli i þesstt 'fvlki. I sveitinni
eru 36 skólahéruð og 2 Intermediate
skólar, og 42 kennarar eru viS alla
skólana. Vegakerfi og afrenslttskurð
ir ertt fullkomnari, en t nokkurri
jafnungri sveit í Manitoba. Islend-
ingar hafa stjórnaS sveitinni og far.
ist þaS vel. Þeim hefir ætíS likaS
betur aS búa í velskipuSit mannfé-
lagi, þar sem þeir geta ráðiS fyrir
sér sjálfir. Enda höíSu þeir,
skömmu eftir að nýlenda þessi hófst,
velskipaöa sveitarstjórn, áSur en
lögskipað fyrirkomulag var stofnað
í þessu fvlki. En nú ketnur nýr boS-
skapur til sögunnar. Nú á aS afnema
sveitarfélagið, og gera tilraun til aS
eyöileggja 50 ára starfið, sem land.
nemarnir byrjuSu á og afkomendur
þeirra hafa haldið uppi, alt fram á
þenna dag. Og þetta á að gerast
með samtökum Galicíunianna og
nokkurra Islendinga. Eg þarf ekki
að benda á, að flcstir þeirra, sem
fyrir þessari hreyfingu standa, hafa
þráfaldlega revnt að komast í sveit-
! arráðið, en kjósendur hafa eins oft
‘ hafnaö þeim. — ÞaS væri vonandi
aS kjósendur hafni tillögum þeirra
nú, eins og þeir hafa gert aS ttnd-
anförntt.
Framtíð Bifröstsveitar er eins
trygg og hinna beztu sveita í fylk.
inu. ef hyggilega er aS fariS. En
allir gjaldendur sveitarinnar verSa aS
bera byrSina hver meS öÖruin. Og
þegar alt kemur til alls, er ekki það
mannfélagsskipulag, sem hefir veriS
bygt hér upp, þess vert aS leggja
nokkuð í sölurnar fy.rir þaö?
Riverton, Man., 13. nóv. 1926.
S. Thorvaldson.
---------x----------
Fjær og nær
Lcik>nannamcssa
verður i kirkju Sambandssafnaöar í
\\ innipeg á sunnudaginn kemur, á
venjulegjum tíma. Sigfús Halldórs
frá Höfnum, ritstjóri, flytur þar
ræött.
Sunnudagsskólabörn Sambandssafn
aðar eru beöin að koma í skólann
fyrst um sinn kl. 2.30, e. h. í staS
kl. 11 f. h.
Islenzkir stúdentar! MuniS eftir
fundi Studentafélagsins á laugiardags
kvöldið 20. nóv. n. k., í fundarsal
Sambandskirkju. — Fundurinn byrj-
ar kl. 8 aö kvöldi. — Skemtiskráin
er fjölbrevtt, og kappræSumálið verS
ur útkljáS, dautt eSa lifandi. —
Komið og látið álit vkkar í ljós.
tslcnckukcnsla sú, sem Þjóörækn-
isfélagiö hefir haldiS uppi nokkur.
undanfarin ár, verSur nú í vetur und
ir umsjón deildarinnar Frón, og byrj
ar 15. nóvember. Mr. Ragnar St-
fánsson, 638 Alverstlone St., simi
34 707, er ráSinn fyrir kennara. —
Þeir sent vilja notfæra sér kensluna
geri svo vel að snúa sér til hans. —
Þess má geta aS fjárhagur félagsins
er þrengri nú en áður, og ef þeir,
sem kenslunnar njóta. eöa aSrir sem
málintt eru hlyntir, vildu styrkja þaS
á einhvern hátt fjárhagslega, verS-
ttr þaS þakksamlega þegiö. Mætti i
því sambandi benda á, að Frón er nú
a® itndirbúa skemtisamkomu, sem
haldin veröur 22. þ. m.. AgóSi sam-
komunnar er ætlaöur til styrktar
þessari ltenslu. Og vonast félagiS
eftir, aS fólk sýni velvilja sinn til
málsins meS því að fjölmenna á sam
konutna, svo hvert sæti veröi skip.
aö.
Stjórnarnefnd Fróns.
Avarp.
Eg undirskriíuð finn mér skylt að
gefa eftirfylgjandi skýringu til
þeirra, sem skrifaS hafa sig fyrir
bók minni, “Sögu Islendingia í NorS-
ur-Dakota”, sem nú er fullprentuð:
Þegar eg fyrst auglýsti bókina fyrir
hálf-ööru ári síöan, var ekki búist
viS aS hún yrSi nema kringum 300
blaSsiSur, nteS um þaS 200 myndum,
en eftir þaS bættist svo mikið efni
viS, aS bókin er um þaS þriSjungi
stærri nteS hátt á þriöja hundraS
myndum. Eins og gefur aS skilja,
er kostnaSur þar af leiðandi stórum
meiri, en verkið heföi haft svo mikiö
tninna gildi, ef ekki hefSi veriS tekiö
meS alt þaö efni, sem til lagSist.
Af þessuni ástæöum er nauSsynlegt
aS hækka verS bókarinnar um $1.00.
AuSvitaS er enginn, sent skrifaði
sig fyrir bókinni meS hinu fyrrum
auglýsta veröi, skyldugur til aS kaupa
hana úr því þessi breyting varS með
söluveröiS, en eg treysti því samt
aS Islendingar skilji þetta og styrki
þetta fyrirtæki mitt nteS því aS
kaupa bókina. Þótt hvert eintak
seljist, g’erir ekki betur en kostnað.
urinn viö verkið borgist, þó eg reikni
mér ekkert kaup fyrir mina eigín
vinnu. Eg mætti geta þess, aS þrjár
bækur, sem faöir minn gaf út, voru
til satnans $4.50, en þær allar náSu
ekki þeirri blaösiSutölu, er mín bók
hefir ein, og höföu helmingi færri
myndir.
I trausti þess, aS vel verSi tekið
á móti útsölumönnum mínum, er eg
Með vinsemd ogf virðing,
Thórstína S. Jackson.
531 W. 122nd St.
New York. '
\