Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 6
6. BLAÐSlÐA.
11 l I 11 S K R I N GLA
WINNIPEG 17. NÓV. 1926.
Almennings Álit.
Nauðsynlegt er fyrir þann, er ætlar sér að
komast áfram, að komast í kynni við fólk, er
sín mikils. Það er einnig auðveldara að vekja
áhuga fólks á ýmsu, þegar það er á ferðalagi—
heima liggja störf þess og félagsskyldur oft svo
þungt á því.”
■ Það er enginn efi á því, að í Fairlands er
nægilegt yerkefni fyrir yður” svaraði skáldið
með kuldalegri glettni.
“Góði Guð hvað eg öfunda þig!” — bætti
hann við með innilegri hreinskilni. Þú ert ungur
— Þú ert rétt að byrja á lífsstarfinu, og þú hlakk,
ar til að yfirvinna hverja þraut — sigra alt!
“Eg má til meö að sigra alt,” sagði ungi
maðurinn ákafur — — má til ! ”
“Sigra hvað? — hvað áttu við, með orðinu
sigur?” Það ættir þú sannarlega að geta skilið,’’
svaraði yngri maðurinn — þú sem hefur áunnið
þér ------”
“Ójá! eg var búin að gleyma því,” tók hann
fljótlega fram í — eg er hinn frægi Conrad Lag.
range. Auðvitað verður þú líka að vinna þér
frægð — þú mátt til með að veröa hinn frægi
Aaron King.
En ef til vill vilt þú segja mér, hversvegna
þú endilega mátt til með að verða frægur.” Lista
. maðúrinn hikaði við áður en hann svaraði, en
sagði svo einkar einlægnislega: “Eg get vart
Aaron King þekti þar konuna fögru með
hinum tveimur förunautum sínum—einnig þykk.
leita manninn, er hafði tekið á móti þeim á
stöðinni.
Þau köstuðu öll kveðju á sagnaskáldið,
sem hann tók, en á meðan fór ungi maðurinn
að leita að stólnum, sem hann klukkutíma áður
hafði setið í, þegar þessi einkennilegi maður,
sem hann átti eftir að hafa svo mikið samneyti
við á listabraut sinni hafði komið til hv.ns, og
hundurinn, fygldi honum eftir, eins og hann
kysi fremur féjagsskap unga listamannsins en
fólksins, er eigandi hans var að tala við.
Úr sæti sínu gat ungi maðurinn séð hið
fræga sagnaskáld, langan og óliðlegan þar sem
hann stóð hjá bifreiðinni, og fólkið hlustaði á
það sem hann var að segja með sýnilegri ákefð,
og óblandinni ánægju. Það bar mjög mikið á
fegurð konunar, þar sem hún auðsjáanlega virt.
ist stjórna samtalinu. Listamaðurinn sá hana
hlæja og hrista höfuðið, og einu sinni heyrði
hann hana nefna nafn skáldsins, ogjallir þeir, et
sátu úti á svölunum, litu á hópinn forvitnisaug-
an hans, því skyldi það ekki geta átt sér stað? inn í gistihúsið með hundinn á hælum sér. Það
Eg hefi nú þegar komist að því, hve hugarfar Var tveim dögum síðar — á fimtudag, að Conrad
þitt er enn hreint og saklaust, og hvað þú þekkir Lagrange fór í hina eftirminnilegu heimsókn
heiminn lítið. Sjáðu nú til, hún var skjólstæðing.i til Taines — fólksins—eftirminnilegu, í þessari
ur gamla Rutlidge, ættingi hans. Það er sagt sögu, af því frú Taine sýndi þá svo ótvirætt hvað
eins og þér er vefalaust kunnugt um, að frá hún bar frægð Aaron Kings í framtíðinni, mik.
Rutlidge hafi framið sjálfsmorð. Það var
skömmu eftir dauða hennar, að James tók þessa
litlu stúlku á heimili sitt.
Hún og yngri Jim ólust upp saman.
Þ,að var aðeins eölilegt, að eldri Jim á
deyjandi degi — þegar hann var að yfirgefa
þennan syndumspilta heim, þar sem veikleiki
holdsins veldur því að eigi er hægt að lifa í nautna
fýsn og óhófs endalaust, Ú Það var ofboð eðli
legt, segi eg, að hann gæfi vini sínum og félags.
bróðir í öllu svallinu, stúlkuna, eins og lifandi
minjagrip. Þau kaup gerðu honum, eins og þú
skilur auðvelt að ná í nokkurn hluta af Táine
miljónunum, og fegra þannig ofur lítið minn.
ingu sína eftir sig látinn. Þú, er hefir svo'við-
kvæma listamannssál, hefir að sjálfsögðu gert
þéi1 í hugarlund, að ást hlyti að vera sterkasta
um. Nokkrum sinnum tók ungi maðurinn eftir ; afijg { iffj hennar, en eg get fullvissað þig um,
því, að hún rendi augunum í áttina til hans, og I ag sá heimur, sem hún er uppalin í hefir fyllilega j þóttust vera — litu jafnvel niður á sjálfa Taines
ið fyrir brjósti.
IV. KAPITULI.
Húsið á Fairlandshæðunum.
Útsýnið frá vetrarheimili Taines fjölskyld-
unnar var stórkostlega fagurt.
Úr glugganum á herberginu, er frú Taine
sat við þennan siðari hluta dags, mátti sjá yfir
alla Fairlandsborgina og umhverfi hennar.
Það var einnig hægt að sjá meira en það.
Yfir stórkostlegt laufskrúð sást á turna hæstu
bygginganna í borginni, og ennþá hærra gnæfðu
fjöllin, gnæfðu yfir sléttunum, og aflíðandi hæð-
unum í allri sinni tign og mikilleik, og litu niður
á alla Fairlandsbúa, hvensu miklir sem þeir
leit út, eins og hún væri frekar ánægð yfir því hent henni hvert ætti að vera helsta takmark
að liafa séð hann í fylgd með hinum nafnfræga
vini sínum. Því næst færði þessi maður, er virt-
hennar í lífinu.”
“Eg hefi heyrt
um Taines-fjölskylduna,”
ist hafa >svo mikið álit í augum heimsins, sig frá , saggi ýngri maðurinn hugsandi.
bifredðinni, og hún hélt áfram. Rödd konunnar j ^ “Það hlýtur að vera sama fólkið þau eru
heyrðist há og skýr, til þess að allir þeir, er í mjög hátt sett, í félagslífinu, og styrkja alt er að
kring voru gætu heyrt: “Þú minnist þess, hr.
Lagrange, að eg býst við þér á fimtudaginn
kemur.
Þegar Conrad Lagrange kom upp gistihús-
tröppurnar, störðu allra augu á hann; en hann
ekki í neinni verulegri hættu.”
á lífinu.
Eg hefi ekki komist að niðurstöðu um enn
þá, hvort þú veist of mikið, eða of lítið.”
“Eg játa, að það
sagði ungi maðurinn.
Hinn svaraði í bitrum gremjurómi:
“Eg á enga vini, King — aðeins aðdáend.
útskýrt það, hr. Lagrange — móð’r mín----------sýndist ekki veita neinum, eða neinu eftirtekt,
hann þagnaði. f heldur gekk beint til listmálarans, og settist í
Eldri maðurinn nam staðar, snéri sér við, auðan stól við hlið hans, og fór hugsandi að
og horfði um stund til fjallanna, þar sem San fyllia pípuna sína.
Bernardós-tindarnir báru við stjörnusettan him-
ininn. Öll gremjan og kuldinn voru horfin úr
djúpu röddinni, þegar hann tók aftur til máls.
“Eg bið þig að fyrirgefa, >King,” sagði hann
seinlega, sál mín er jafn aum og vansköpuð, eins
og líkaminn.”
En er þeir höfðu gengið þegjandi um stund,
og vóru nálega komnir að gistihúsinu, breyttist
framkoma hans aftur.
Rómur hans var þrunginn af naprasta háði
er hann sagði: “Það var alveg rétt af þér að koma
til Fairlands — þú virtist hafa fengið hinar réttu
— almennu hugmyndir um list þína. Til þess að
vinna sér frægðarorð, þarf maður aðeins að
mála myndir af lauslátum siðspiltum konum, og
og láta þær líta út eins og saklausar yngismeyj-
ar, af því þær eru nógu ríkar — geta borgað
hvað háa upphæð sem er fyrir verkið, eru hátt
settar í hærri félögunum, og því mikilsmetnar í
heimsins augum.”
Málaðu myndir af þeim, sem heimurinn kall-
ar vel metna borgara, og láttu hugsjónasnauðar
peningasálir og okrara líkjast göfugum ættjarð-
ar vinum og v^lgerða mönnum mannkynsins,
mögnuðustu blóðsugur líkjast heilögum dýrð.
lingum.
Þú þarft ekki að kvíða því, að þú ge|ir ekki
orðið frægur. Það er auðvelt!
Hafðu samneyti við hina réttu tegund fólks,
notaðu ættar nafn þitt — þína frægu forfeður
Gerðu eitthvað á sviði listar þinnar sem. dáðst
verður að; sjáðu um að nafn þitt komist í blöðin,
og sé þar sem oftast og lengst — gerir ekkert
hvernig það kemst þangað, reyndu að verða uppá.
hald þeirra, er mestu ráða á félagssviðunum, og
frægð þín er fengin — þá verður þú, það sem eg
er nú.” Ungi maðurinn lét sem hann tæki ekki
eftir háðskeimnum í róm og framkomn skáldsins,
en sagði í mótmælaróm:
“Un sannarlega er þó þessi list eins réttmæt
og heiðarleg eins og aðrar tegundir málaraiðnar.
innar. Listamennirnir, er þú sagðir að koma
myndu fram í Vesturlandinu, þyrftu ekki nauð.
synlega að vera landslagsmálarar, eða semja
ritgerðir um náttúrufegurð.’’
“Að mála andlitsmyndir, er auðvitað heiðar.
legt og lögmætt fyrir hvern listamann,” sam-
sinti skáldið — en listamaðurinn verður að láta
eðli og lyndiseinkanir mannlegrar náttúru koma
fram á myndunum — öflin, sem skapa mann.
legt eðli og ástríður, verða að sjást hvort heldur
er í myndum eða skáldvorkum. Sá listamaður,
sem eigi gætir þessa, nær aldrei hámarki listar.
innar. '
Hver sá, er gerir sig sekan í nefndum
atriðum, og visvitandi dregur rangar lyndiseinkan*
ir fram í verkum sínum, fremur glæp, er engin
mannleg lögmá þó að refsa.
Þar sem eg er hinn alþekti Conrad Lagrange,
hefi eg fullan rétt til að segja þetta, eins og þú
skilur.
Þú trúir því ef til vill einhvern tíman, ef þú
gerir það ekki sem stendur; Það er að segja, þú
trúir því, ef í þér búa sálarhæfilegleikar sannar.
legs listamanns — hafir þú ekki yfir þeim að
ráða, þá gerir það harla litinn mismun hvort þú
trúir því eða ekki.”
Þeir voru að nálgast dyr gistihússins, þegar
skáldið lauk máli sínu, og þeir námu þar stað-
ar, hikandi og eins og óráðnir, hvort halda skyldi
áfram samtalinu.
Rétt í því var stórri og skrautlegri bifreið
ekið upp að gistihúsdyrunum, og nam hún staðar
í ljósbirtunni, er lagði frá svölunum.
listum lýður mjög höfðinglega.”
“í augum heimsins,” sagði skáldsagna höfund
urinn, “stendur það fremst af öllu heldra
fólkinu okkar.
Fólk öfundar það af öllum auðæfunum.
öllum miljónunm, er það á yfir að ráða.
Það þykist vera mentaðra en allir aðrir—
styrktarmenn allra lista!
Það á eftirrit af öllum mínum bókum, Það
Hann fleygði eldspítunni út fyrir^rindverkig og þeirra líkar ala mig og þá tegund lista-
á svölunum, og sagði, um leið og hann blés út manna, er mér líkjast.
Það fæðir þig herra minn, í framtíðinni—
annars myndirðu svelta!
En þú þarft ekki að kvíða því, að þú fáir
ekki þinn skerf,” sagði hann alvarlega, “eins
og eg sagöi áðan, hefir gyðjan veitt þér eftir.
úr sér stórri reykjarstroku,: 1
Þarna fóru nú yfirmenn þínir, sannkallaðir
á sviði listanna, vinur minn.
Eg vona, að þú hafir veitt þeim eftirtekt
með tjlhlýðilegri virðingu.
Eg var að hugsa um að kynna þig, en það teht nú þegar.
á ekki við mig, að vera frumkvöðull fljótt. Hin. | «jj>n þvf gerirðu svo mikið úr áhrifum
um ungu ætti að leyfast að njóta frelsisins, eins þessarar konu,” spurði ungi maðurinn góðlát-
lengi og unt er. ’ | íega, “hefir frú Taine þá svo mikið vald í heimi
Aaron King hlo. Þakka þer fyrir um. listarinnar?”
hyggjuna,” svaraði hann, “en eg held að eg sé Ef Conrad Lagrange tók eftir kynlegum
keim L orðum félaga síns, þá lét hann ekkert
“Það,” bætti hinn við þurlega, “lýsir sak. á því bera en saggi: «Eg býst við, að þú sért
leysi, varfærni, eða óvanalega skörpum skilningi t0epiega vel kunnur undirstöðuatriðunum til
sigurs á listabrautinni.
Hjálp frá þeim, er mestan auðinn hafa, og
mest metorðin er þeim alsendis nauðÉynleg er
er snertur af forvitni,”, frægðarinnar leita, til dæmis mér, sem orðinn
er frægur, og þér, sem hygst að verða það. Trúar
Eg ferðast með sömu lest og þrent í þess- brogg okkar eru fjárdráttur og völd. Með valds.
um hóp—má eg spyrja um nöfn vina þinna? áhrifunum stöndum við og föllum.
Það sýnist láta frú Taine mjög vel, að vera
eins og nokkurs konar slettireka í listaheiminum
ur. Og hvað nöfnum þeirra viðvíkur,” bætti hann j-fún virðist þekkja út í æsar alt hið svokallaða
við, “þá sé eg enga ástæðu til að leyna hver þau fl'nna félagslíf, sem dæmtr listamennina, hverr-
eru, og hvað þau eru. Auk þess tók eg eftir því ar tegundar sem þeir eru. Hún hefir áhrif
að hin ríkjandi gyðja á sviði nútíðar lista hefir voicjug áhrif á þá, er vald liafa til að veita stöð.
veitt þér eftirtekt nú þegar, mér verður vafa-, ur Qg Uppþefg. Áhrifamiklar ritdómarar, er ata
laust mjög bráðlega skipað að koma með þig^ át ritverk fátæklinganna, láta í öllu að vilja
að hirð hennar, svo það er eins gott, að þú sért hennar.
viðbúinn.”
Ungi maðurinn hló, meðan hinn saug píp-
una sína af mesta kappi.
“Maðurinn, með rauða andlitið og nauts-
hálsinn, heitir James Rutlidge,” hélt skáldið
áfram.
Jim erfði nokkrar miljónir eftir föður sinn
JimRutlidge, og allir hans svívirðilegu
áhangendur lúta henni í öllu.
Jim, eins og kunnugt er þarfnast alls, er
hann getur náð í af Taines miljónunum, og
vonast eftir að geta náð í Louise fyrir eigin.
konu. '
Þú getur varla láð hinni ungu og fögru frú
og hálfdrap sig, meðan hann var að sóa þeim'Taine þótt hún unni manninum sínuiii ekki
á ýmsan svívirðilegan hátt.”
Sonurinn er á besta vegi með að feta^í fót-
sjior fóðursins, en til allrar ógæfu hefir hann
ekki úr eins miklum auðæfum að spila, það eð
gamli maðurinn eyddi mestu af erfðafénu.”
“Þú átt þó ekki við James Rutlidge, ritdóm.
arann mikla,” hrópaði Aaron King með vaxandi
ákeft. “Jú, það er hann,” sagði hinn með ein.
kennilegu brosi.
Eg hugði að þú myndir kannast við nafnið.
Sem listamanni, liggur að sjálfsögðu fyrir þér
að kynnast honum vel.
Vinátta hans, er eitt af þeim hlutum, sem
þér er áriðandi að hafa til að komast áfram
á sviði listarinnar. Þú mátt trúa mér til þess,
að þú verður neyddur til að kannast við vald
hans og áhrif í samband við nútíðar listir.
Og félagi hans, hélt hann áfram, “það er
Edward J. Taine — vinur og. félagsbróðir hins
eldra James Rutlidge.
Sjálfur myrkra höfðinginn gæti ef til vill
útskýrt, hvernig hann hefir farið að lifa fram
á þennan dag. Hann á heima í New ,YORK, en
á stórt hús á Fairlands Heights.
Hús, umkringt stórum gulleplalundum, í
þessu héraði. Hann dv(elur hér yfir veturinn,
sér til heilsubótar.
Hann lifir nú aldrei iengi hér eftir.
Óhemjulega, unga kvensniftin er dóttir hans
Louise að nafni — eftir fyrir konu hans. Gyðjan,
sem er aðeins litlu eldri en dóttirin, er hin nú-
verandi frú Taine.” “Konan hans.”!
Hinn hló háðslega að ákafanum og undrun-
inni; er lýpti sér í rödd unga mannsins. Já, kon-
mikið.
Honum, sem búist er við að falli frá svo
bráðlega. Aumingja konan verður að njóta ein-
hverrar gleði, og svo gefur hún sig svo mikið
að listunum — skilurðu það ekki?
Hún hefir meiri heimboð fyrir listamenn
og listdómara, kaupir meira málverk, og véldur
því að aðrir kaupa þau, en nálega nokkur annar.
En hún er mjög varkár, sú kona myndi ekki
fremur yrða á þig, án þess að vera kynt þér á
tilhlýðilegan hátt, heldur en hun myndi láta
sjá sig á götum úti sokkalausa og skólausa.
Hún hefir aldrei sézt í flegnum kjól. Fall-
egu herðarnar hennar hafa aldrei verið sýndar
berar—hún hefir aldrei komið ókvenlega fram,
það er að segja — ekki í augum heimsins!”
Unga manninum datt í hug atvikið á lestar-
pallinum. Litlu á eftir sagði skáldið um leið og
hann fylti pípuna sína: “Einhvemtíma hr. King,
ætla eg að rita sanna §ögu. Það á að verða
nútíðarsaga, og persónur og lyndiseinkanir tekn-
ar úr daglega lífinu.
Og öflin sterku og áhrifin, er mestu sýnast
ráða nú, skulu dregin fram í réttu Ijósi, hvort
sem þau eru góð ega íll.”
Það ætti að verða einkar skemtilegt,” sagði
hinn, “en eg ér alls ekki viss um, að eg skilji
hvað þú é{tt við.”
“Ef til vill skilur þú það ekki, þú hefir ekki
hugsað mikið um þessa hluti. Þú hefir allan
hugann á frægðinpi, og hún á heima í alt ann-
ari átt. Eg hefi þó fylstu von um, að þú skiljir
alt á endanum,” bætti hann við með undarlega
brosinu, “Góða nótt. Kondu Czar.” Hann hvarf
fjölskylduna.
Fegurð og tign fjallanna hafði þó næsta
lítil áhrif á frú Taine. Hún sat reyndar við glugg-
ann, eins og áður er sagt, og hið fagra útsýni
blasti við sjónum hennar, en hún hafði ^ugun á
bókinni, sem hún var að lesa.
það var ný spennandi skáldsaga — saga
þess efnis, er lög og stjórn hefðu aldrei átt að
leyfa að kæmi fyrir almenningssjónir. Höfundur
þessarar sögu, sem frúin var svo niðursokkin íí
var eftir hennar skoðún nálega eins mikill snill-
ingur á bókmentasviðinu eins og Conrad Lag-
range. Hann var af þeim, er mest dæma um
slíkt, talinn snjallastur allra rithöfunda sinnar
tíðar.
Edward Taine kom skjögrandi inn í herberg-
ið. Hann stóð um stund k-yr, og horfði þegjandi
á ungu konuna sína, og út úr glóandi blóðhlaup-
num augunum skein dýrsleg lostagirnd, er nál-
ega líktist vitfirringsæði.
Óttalegt hóstakast sveigði hann til og frá
eins og blað fyrir vindi. Hann var hvað eftir
annað nálega kafnaður.
Andlit hans, tært og afmyndað af saur-
lifnaði — afskræmdist enn þá meira.
þótt hann væri viðbjóðslegur að öllu útliti,
var þó varla hægt annað en kenna sárt í brjóst
um hann.
Frú Taine leit upp úr bókinni, og horfði á
hann forvitnisaugum, án þess að hreifa sig hið
minsta úr hinu þægilega sæti — horfði á hann
þegjandi—og það næstum brá fyrir brosi á fagra
steingerfingsandlitinu hennar.
Hann hné niður í stól skjálfandi og örmagna
og þegar hann var fær um að koma upp nokkru
orði, sagði hann með rámri bvíslandi rödd:
“Þér virðist vera skemt með þessu.”
Enn þagði hún. Stríðnisbros breiddist yfir
andlit hennar, og hún teygði letilega úr fagra
líkamanum, eins og, fult og ánægt tígrisdýr.
Hann hélt áfram, og hraut blótsyrði af vörum
hans um leið: “Mér þykir vænt um, að nærvera
mín virðist gleðja þig, að láta hlæja að sér, er
þó skárra en kaldlyndi þitt og afskiftaleysi.”
“Þú dæmir mig rangt,” svaraði hún með lágum
mjúkum rómi, þrungnum af sama töfrastraumn
um, er lagði út frá fagra líkamanum hennar.
Eg er ekki afskiftalaus um líðan þína —
þvert á móti.
Eg ber velferð þína mjög fyrir brjósti. En
að eg gleðjist við komu þína, eða hafi skemtun
af þér — þú verður að muna eftir því, að eg
hefi skemt þér í ^ ár. Geturðu neitað mér um
þann hluta af ánægjunni, er mér ber?”
Hann hló lágan ógeðslegan hlátur, og svar-
aði, “Eg hefi fengið verðmæti peninganna mínna.
Eg vil ráðleggja þér að nota öll þau tækifæri er
þér bjóðast. Eg vil styðja að velliðan þinni og
hamingju í alla staði, meðan eg er hjá þér, en
eins og þér er vel kunnugt um, þá er líklegt að
eg verði kallaður burt frá þér á hverri stundu.’’
“Eg vona að þú hraðir þér ekkert í burt
frá mér,” sagði hún ísmeygilega, eg mun sakna
þín svo mikið, þegar þú ert farinn.”
Hann hvesti á hana augun, en hún hló sama
særandi kuldahláturinn og áður.
“Hvar er alt fólkið? spurði hann.
“Húsið er þögult og eyðilegt eins og graf-
hvelfing.”
“Louise er úti með Jim, þau eru að reyna
nýju gæðingana,”
Og hvað ert þú að gera hér heima,” sagði
hann grunsamlega. “Eg var heima til að hugsa
um þig -— vera þér til skemtunar, svo að þú yrðir
ekki einmana.”! “Þú lýgui- því! þú ert að vonast
eftir einhverjum.”
Hún hló. “Hver er það, að þessu sinni” sagði
hann þrákelknislega.
“Asakanir þínar eru svo óréttlátar”!
sagði hún möglandi rómi.
“Hverjum ertu að vonast eftir?”
“Hamingjan góða! >þú býst stöðugt við
einhverju illu,” sagði hún háðslega. “Þú veist
mjög vel, að eg kem því svo fyrir, að fyrir annara
sjónum er eg fyrirmyndar eiginkona! þú ættir
sannarlega að reyna að venja þig á að bera
meira traust til mín.”
(Framh.)
t