Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 8
um fundi. Allir mega leggja til
mála sem vilja. ÞaS eru oft fjör.
ugar umræöur á eftir erindum, og
hver um sig talar eins og honum
býr í brjósti. Þar eru engin höft
lögö á málfrelsi nianna. Reynist það
sérlega vel, því þar ríkir friður og
bróðemi .og hreinlyndið græðir á
frelsinu. Felsið er hreint ekki eins
hættulegt og afturhaldspokarnir í-
mynda sér.
Komið öll og komið snemma.
Ritarinn.
íslenzk Spil
Eg hefi nú aftur til sölu þessi j
fallegu spil, samskonar og þau
er eg seldi fyrir tveim árum j
síðan, og sem þá flugu út fyr.
en varði. Á bakhlið allra spil-' |
anna er ágæt mynd af Gullfossi j f
og á framhlið ásanan eru mynd j j
í
í
Fjær og nær.
Málfundafélagið heldur sinn viku-
lega fund eins og að undanförnu
næsta sunnudag kl. 3 e. h. í Lafcor
Hall, Agnes St. Mr. Agúst Sædal
flytur þar erindi. Hann er nýr með-
limur félagsins, alfluttur til borgar.
innar nýlega frá Wynyard, Sask.,
þar sem hann hefir búið mörg und-
anfarin ár. Agúst er vel máli far-
inn og eldfjörugur í anda. Má þvi
þar búast við skemtilegu erindi. Það iir af Akureyri, Seyð.
,x „ . , , j isfirði, ísafirði, Snæfellsjökli,
væri æskilegt að sja sem flesta a þess ..
Goðafossi, Þingvollum og Hall-
j ormsstaðaskógi. — Spilin eru í
í alla staði prýðilega vönduð og
j gylt á hornum. — Verðið er
j hið sama og áður, $1.50, póst-
j gjald meðtalið. Þetta er mjög
i laglegur og ódýr vinaskenkur
j um jólin. — Pantið fljótt, með
j an upplagið hrekkur.
MAGNUS PETERSON,
313 Horace Street,
Norwood, Man., Canada.
Phone: 81 643.
Saga Dakota
Islendinga
Lesendur eru beðnir að gefa náið 1
athygli auglýsingu á öðrum stað i
blaðinui Hjálparfélagið Harpa, I. |
O. G. T., er að búa undir Bazaar,'
sem haldast á næsta laugardag. —'
Mjög fjölbreytt vara og undirbúið
eftir föngum.
Eins og útlit er fyrir nú, verða j eftir Thorstínu S. Jackson,
margir bágstaddir í vetur, og sann-j er nýfconiin út. Bókin er 474 blað.||
arlega ver enginn peningum sínum síður ; stóru 8 blaSa brotij og er inn! c
betur en til að hjálpa og gjeðja beft í mjög vandaða skrautkápu. —jj
sjúka og bágstadda. 262 myndir eru í bókinni.— Henni; 7
HOTEL DLEFEkMX
Cor. SKYMOUR os SMYTHE StM. — VAYCOUVER, B. C.
J. McCRANOR & H. STUART, cigendur.
ódýrasta gistihúsiö í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp.
Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nort5an og
austan.
lslenr.kar hrisinætSur, bjóba íslenzkt fer!5afólk velkomib
íslenzka tölutS.
Þjóðræknisdeildin “Frón”
Skemtisamkoma
í EFRI SAL GOODTEMPLARAHÚSSINS.
MÁNUDAGINN 22. NÓVEMBER 1926.
til ágóða fyrir kgnslu bai|na og unglinga í íslenzkri
tungu í Winnipeg á komandi vetri.
SKEMTISKRÁ:
1. Ávarp forseta.
2. Piðluspil............Miss A. Hermannsson
3. Kappræða:
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og sr. Alb. Kristjánsson
4. Einsöngur..............Mlr. Thor. Johnson
5. Upplestur....... . . . . Mr. Einar P. Jónsson
6. Píanóspil . . . ....Mr. Ragnar H. RagMar
6. Upplestur...........Séra Ragnar E. Kvaran
8. Einsöngur.....Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum
■wm-oo-emm mwowmo^^mowmo-mmmo-mw-ommm-o-mw-owm»-<0
PIANOFORTE & THEORY
50c per lesson.
Begdhicrs or advanced.
J. A. HILTZ.
Phone: 30 038 846 Ingersoll
Pearl Thorolfson
TEACHER OF PIANO
Studio: 728 BEVERLEY ST.
PHONE: 26 513
Sími: 34 178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Lj ósmyndasmiðir
489 Portage Ave.
Urvals-myndir
fyrir sanngjarnt verð
Hugh L. Hannesson
Teacher of Piano
Studio: 523 Sherbrooke St.
Phone: 34 966
• skift niðúr í 7 kafla:
I. Landnám og fyrstu árin.
II. Yfirlit yfir búnað Islendinga
Athugasemd.
Eg tók eftir grein í Heimskringlu
10. þ. m., þar sem hefir orðið mis-! „ ,
| .Norour-Dakota.
hermi, annaðhvort sem prentvilla eða TIT
i III. Felagshf.
oaðgæzla af höfundi greinarinnar B.,: T., ^ , t ,
... i IV. Dakota-Islendmgar í opinber
viðkomandi bæjarkosningu nú i hön 1! .. ,
I um storfum. ,
farandi. Þar stendur: En liðið 11
City Háll skiftist þannig, að 16 Labor
menn og tveir aðrir voru á móti
þessum samningum. Átti að vera 6
Labor og tveir aðrir. Annað: Bær-
inn kaupir af félaginu 30,000 hestöfl
fvrir $17.50 hvert hestafl, fyrir utan 1
viðhaldskostnað o. s. frv. Bæinn
kostar að framleiða hvert hestafl
c-ioao » 1 . . j i v I B. S. Thonvaldson, Cavalier, N.D.
$10.00, sem kostar notendur, komið < ’
Og S. K. Hall, Ste 15 Asquith
BAZAAR
Harpa, I. O .G T., heldur Bazaar til arðs fyrir bágstadda
á komandi vetri, að
641 SARGENT AVENUE.
LAUGARDAGINN 20. NÓVEMBER, 1926.
eftir hádegi og að kvöldi.
Allskonar vörur. — Veitingar — skyr og rjómi
Allir velkomnir.
G. Thomas
Res.: 23 060
C. Thorláksson
Thomas Jewelry Co.
Itr op galhmlKaverElan
PöntsendinKar afffrelddar
tafarlaust*
AílRertílr flbyrffatar, vandaV verk.
CGO SARGENT AVE„ CÍMI 34 152
V. Norður-Dakota Islendingar
1 mentamálum ogj á öðrum sviðum.
VI. Utdráttur úr bréfum og rit.j
j gerðum.
VII. Æfiágrip frunibýlinga ísl.
bygðanna í Norður-Dakota.
j Bókin er til sölu hjá eftirfylgjandi
mönnum:
I
OH
til þeirra $25.47; mismunurinn geng
ur í umsetningarkostnað, viðhald og j
viðgerðir. — Ef bærinn bygði sína
eigin stöð við “Sjö systra foss”,!1116011
myndi kostnaðurinn fara nærri $261
fyrsta ávið eða eða tvö, falla svo
50 ISLENDINGAR OSKAST
Vér þurfum 50 Islendinga tafariaust til aö læra hátt launaöa
atvinnu vitS atlgertSir á bílum, bílstjórn, vélstjórn, rafmagnsleiöslu
o. fl. Vér kennum einnig atS leggja múrstein, piastra og rakara-
iön. Skrifiö eöa komiö eftir ókeypis upplýsingabók.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD.
580 MAIJÍ STIIEET ..WWXIPEG, MAS.
Apts, Winnipeg, Man., fyrir Can-
ada. — Þar fyrir utan eru útsölu.
flestum íslenzku bygðunum.
Verð: $3.50.
Oh
I
i
smám saman niður í $9 eða í mesta næstu vikubyrjun, sé einungis um líf É
.............' ‘...i
lagi $10, þegar væri fullgerð.
Muniö eftir að greiða Lalxir
horgarstjóraefni F. G. Tipping, at.
kvæði, og landa vorum Victor B.
Anderson. » Og gfeymiö heldur ekki
að gefa ykkar atkvæði til Mr. Simp-
kin, einum bezta og duglegasta bæj-
arráðsmanni.
S. V.
Gott uppbúið herbergi til leigu
að 623 Agnes St. Sími' 26 037.
ið í Wien um og eftir stríðið, eru
engar svokallaðar stríðsmyndir í
henni.
Þessi mynd er gerð eftir hinni
frægu skáldsögu "Viennese Medley’’,
sem Edith O’Shaughnessy, kona
Bandaríkja sendiherrans í Wien
skriíaði. Fjallar hún um örlög vel-
megandi fjölskyldu á striðsárunum
og eftir þau, sýnir fall þeirra frá
velmegun til fátæktar og byrjunina
á endurrreisnartímabilinu.
Aðalhlutverkið leikur June Math-
Wonderland. is; næststærsta hlutverkið er leikið
Þó að “The Greater ftlory”, mynd j af Lucy Beaumont. Var mjög vand .
in sem verður sýnd á Wonderland í fengið í þetta hlutverk, yfir 300 leik-
- ' ----------- konur revndar áður en. sú rétta fanst.
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
veturinn 1926—27. ,
Messur á hverju sunnudagskvöldi
kl. 7.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. j
fimtudagskvöld í hverjum mánuði. !
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta |
mánudagskvöld í hverjum mánuði.
K venfélagið: Fundúr fyrsta mánu-
dag í hverjum mánuði.
Leikfélng Sambandssafnaðar: Æf-
ingar: 9., 12., 13., 16., 19., 22., 23,
26., 27., 29. og 30. nóvember.
Ungmeyjafélagið Aldctn: Fundir:
Miðvikudagana 3., 17. og 24. nóvem-
ber og 15. desember.
Bazaar: Föstudag og Iaugardag,
3. og 4. desember.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnude^i kl. 2.30 e. h.
Leikmannafélagið: Fttndur mið-
vikudaginn 10. nóvember.
Utansafnaðarfélög, sem nota fund-
arsalinn:
Glítnufélagið: Æfingar, á hverju
fimtudagskvöldi.
Stúdentafélagið: Fundir: laugar-
ardagana 6. og 20. nóvember.
HIÐ NÝJA
GOLDEN GLOW
SPECIAL EXPORT ALE
“BEST BY EVERY TEST”
Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba.
Vagnarnir fara alstaðar.
Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu
nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge.
PELISSIERS LTD.
SIM141 111
Skemtiferda Fargjold
AUSTUR
CANADA
til ágætra Vetrarferða
KYRRAHAFS- ÆTT-
Fartaréf til sölu daglega
1. des. ’26 til 5. jan ’27.
Til afturkomu innan
þrig^ja mánaða.
STRQND
VANCOUVER, VICTORIA,
NEW WESTMINSTER
Farbréf til sölu vissa daga
Des. — Jan. — Febr.
Til afturkomu 15. apríl ’27
LANDIÐ
Sérstök farbréf til
ATLANTSHAFSHAFNA
SAINT JOHN — HALIFAX
PORTLAND
1. Des., '26 til 5. jan. ’27
SÉRSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR
í Mfimhanrii viíJ di*»emher-Nl«:liiufnr frfl W. Salnt John
sklpannn
E.s. Monþcalm
E.s. Minnecfosa
15. Des.
E.s. Melita E.s. Montroyal E.s. Metagama
1. Des. 7. Des. 11. Des.
Spyrjið eftir öllum upplýsinguin og. pöntunum hjá farbréfasölum.
CANADIAN PACIFIC
Borgið
Heimskringlu.
W0NDERLAND
THEATRE
l initu-, fiisfu- og lauKardaf
í þessarl viku:
Norma Shearer
The
DeviTs Circus
Mflnu., lirinju- o fS milivikudagr
í næstu viku
Anna Q. Nilsson
The
GREATER
GL0RY
Stærsti sigur í myndaheintn-
um. Heilt ár að mynda.
Kontið snemma.
You Bust ’em
We Fix'em
Tire verkstæt5i vort er útbúitJ tll
að spara ybur peninga á Tirea.
WATSON’S TIRE SERVICE
301 FORT ST. 25 708
Kaupið
Heimskringlu.
Vilt þú komast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður
fjrrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business College
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Verð:
Á máhuðl
Dagkensla........$12.00
Kvöldkensla........5.00
Morgunkensla .. .. 9.00
Filing, Commercial Law
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator.
Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími: 52 777 Heimili: 52 642
A Strong Reliable
Business School
More than 1000 Icelandic Students have
attended the Success Business College
of Winnipeg since 1909. ^
It will pay you again and again to train in
Winnipeg where employment is at its best and
where you can attend the SUCCESS BUSINESS
COLLEGE whose graduates are given preference
by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as
soon as your course is finished. The SUCCESS
BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its súperior service has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly enrollment of all other Business
Colleges in the whole Province ot Manitoba. —
Open all the year. Enroll at any time. Write
for free prospectus.
WE EMPL0Y FR0M 20 T0 30 INSTRUCT0RS.
Tl
i
1
THE
aáincóÁ CoPLje,
385£ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.