Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 17. NÓV. 1926. Kvarnir skaparans. mala ofur lurgt, cn þccr tnaja ákaf- lcga smátt. Hver er nú ineiningin í orötak'. þessu, vinir núnir ? Þegar vér hugs um út í þetta og vituni, að þaö á viS niannlífið alt, í heild sinni, þá finst oss það í fyrstu kannske nokkuð undarlegt; vér sjáuni, að það er ein- hver hálfdulin meining í þessu; hún gægist betur og betur út, eftir því sem vér hugsum vandlegar út í það. Meiningin er sú, að menn geta ekki orðið sáluhólpnir með stökki einu, heldur ofurhægt, með því að feta sig áfram'fet fyrir fet, með því að vaxa og þroskast smátt og smátt. Eng- inn maður getur komist inn í ríki himnanna í einu stökki. Hann verð.. ur að smáþroskast, rétt eins og gras- ið vex á jörðinni, þangað til það er fullvaxið orðið. Þetta kalia menn Evolution (breytiþróuni). Mennirn- ir smáþroskast hægt og hægt, þang- að til þeir eru orðnir svo þroskaðir. andlega ojj siðferöilega, aö þeir eru orðnir hæfir um að fara til hinna hiinnesku bústaða og lifa þar. Eng- ir, hvorki englar eða nienn, geta þangað komið á annan hátt. Þeir verða að þroskast smátt og smátt fyrir Evolution, breytiþróun, sem vér köllum það á íslenzku; og það er vafasamt, hvort nokkrir aðrir, en hinir fullkomnustu og vitrustu engl- ar geta skilið það til fulls, hve hægt og stillilega þessi Evolution, eða breytiþróun verður að fara fram. Til þess útheimtast aldir langar. Að hreinsa manninn með reynslunni fra soranum og óhreinindunum, sem við hann loða og vilja festa sig á sálu hans, frá vöggunni til grafarinnar. Oft er það, mjög oft, að maðurinn verður blindaður af einhverjum i- mynduðum dýrðarljóma, sem hon-t um finst hann vera vafinn, svo að hann getur ekki séð hlutina eins og þeir eru, og heldur, að hann sjalfur sé miklu meiri og vitrari og1, betri, en han ner. Hann lítur niður á hin i aumingjana, sem hann kallar, og finst þeir standa sér svo miklu neðar.. En í stað þess að líta niður, verður hann einlægt að lita upp, hærra og hærra, upp til himnanna, þar sem hreinleikinn, fegurðin og kærleikur. inn býr. I hinum neðri heimum búa hinar vondu verur, sem aldrei hafa fullkomnast í kærleikanum; verurnar sem hafa magann fyrir sinn guð og þykir sómi að skömmunum, og hlaða utan um sig holdsins gæðum, og oft munum eða eignum, sem eru meira eða minna ranglega fengjnar. Þeir skella skolleyrunum við hljóði kvarnarinnar, er hún málar. Þeir trúa því ekki að hún sé til, þeir heimta alt af guði, en vilja ekkert leggja í móti. Þeir vilja hafa sínar eigin kvarnir, að mala fé, virðing og hylli manna í hendur sér; og þe^ar þeir ná i þetta, þá halda þeir í það dauðahaldi, svo að hnúarnir hvítna og svitinn stekkur af enni þeirra. Að velta sér í þessu, er þeirra líf og yndi. En þessar verur, sem vér nú köllum erkiengla, voru einu sinni menn, eins og vér, en kvörnin skap- arans er búin að mala þá, í mörg þúsund ár, eða miljónir ára, og nú eru þeir svo hátt yfir oss, sem him- ininn er yfir jörðinni, þvi að marg- ur er hér maðurinn ennþá, sem maðkur í moldu, er veltist um og skríður í forinni og> leðjunni. Kvörn in mikla er ekki ennþá konún til hans, en að hún komi, er eins víst eins og. vér vitum, að himininn er yfir jörðinni, eða að jörðin veltur um sólu, á sinni eilífu göngu, ár eft. ir ár, til eilífðar. Einskis manns sáluhjálp kemur yf- ir hann á svipstundu. Hún kemur smátt og smátt. Maðurinn verður að sjá og skilja. hvað hann er að gera rangt, og hvað han ner að hugsa ran^t, og hvað hann er að hugsa lítið. Það er eins og hann forðist alla hugsun, um hina sönnu og veru- legu velferð sáþir sinnar. Hann neitar því, að nokkur velferð, eða sáluhjálp sé til önnur, en þessi hin tímanlega, jarðneska vellíðan sín. Hann verður afarreiður, ef að nokk- ur maður segir, að hann verði að lúka skuldum sínum í öðru lífi. — Annaðhvort er það sannfæring hans, að ekkert líf sé til eftir þetta, eða hann fær fullnaðarkvittun allra sinna glæpa og misgerða, hjá einhverjum ruslarapresti, sem ekkert veit um sannindi, og ekkert hirðir um rétt En þó aö lif hinna ýmsu þjóð. flokka sé eins frábreytilegji hvað öðru eins og staðhættirnir eru breyti. legir, er þó líf einstaklinganna hvar sem er á jörðinni rnjög líkt að ýmsu leyti: Unga kynslóðin vex upp; það veljast saman karlar og konur, sem eiga saman eða halda að þau eigi satnan; þau gera félagj með sér og starfa í sameiningu að fram- leiðslu lífsnauðsynja þeirra, er þau þurfa til þess að halda við lífinu, bæði sinu eigin lifi og afkvæmisins er þau eignast. En þessar lifsnauð synjar eru; fæði, klæði og húsnæði, og það jafnt hvort sem menn eiga heima í hinu eilífa sumri Sand- v/icheyja eða hérna norður í Köldu kinn. Það þarf minna að borða i hitabeltislöndunum en hér á Island’ og það þarf hvorki eins hlý klæði þar né vandað húsnæði, en þetta þrent, sem í þessari ritgerð er nefnt einu nafni lífsnauðsynjar, þarf a!t að einu fyrir því alstaðar, hvernig sem loftslagið er. 1 En þvi kaldara sem það er, þv: eða rangí’, nema það, sjom hann j Getið þér verið í nokkrum efa unt og gljáandi steinum, en sumstaðar i sjálfur hefir tímanlegan hagnað af. það, hvað hún geri ? Hún fer nátt-* búa ntenn i svo stórum borgum, að ; Það er of mikið af þeim mönnum í . úrlega að leita, og} nú sér hún fyrst börnin, eða fjöldi þeirra, kemur heiminum. Það væri betra, að þeir \ fyllilega, eða niiklu betur en áður í aldrei út úr borginni, og tína i sorp- væru færri og þeim væri minni gaum I jarðlífinu, hvað sjálfri henni er kistunum hitt og þetta sér til gamans, | ur gefinn. | fyrir beztu. Hún sér ókleifar leið- eins og hin gera i fjörunni. Það er sagt í ritningunni, að Krist. hamragirðingar háar eða sollinn ur hafi prédikað fyrir öndunum i J^færan sjó. Hún sér nú leiðina, sem varðhaldi, og sé svo, sem vér efumst jjún átti að fara: hún átti ’að læra, ekki um að sé satt, þá hafa andar j,nrl útt; ag þroskast. Ekkert stökk Jjessir verið lifandi og getað skilið, gat bjargað henni, engin fyrirgefn. hvað hann sagði, og vafalaust hafa \ ;ng gat ve;tt henni flugið yfir hamr þeir tekið sér til ihugunar orð hans, j ana 0g Jjinar voðalegu gjá,r. Líf og eg efast ekki um, að fjöldi þeirra . hennar og tilvera var þannig lagað, hef-ir breytt hinu vonda liferni sínu I ag hún átti að smáþroskast, dag frá og snúist, þó að þetta væri á elleftu , öegi, i kærleikanum, og öllu því sem stundu. Þessi sagéi ritningarinnar er g0tt er 0g elsknlegt, dag eftir dag, algerlega bygð á því, að mennirnir [ 0g ár eft;r ár; þá myndu augu henn- lifi eftir dauðann, og hafi jafnvel [ ar verða skýrari og skýrari, og( kraft þar tækifæri að snúast og betrast. | ur sálarinnar sterkari og sterkari. Þeim hefði náttúrlega verið miklu gv0 sterkur og mikill, að en.ginn betra að snúast hér, meðan þeir lifðu J hlutur hefði getáð hamlað henni, á jörðinni. Því að hver getúr vitað, . engar ófærur stanzað hana. íÞá gæti hvaða erfiðleikar kunna að vera á [ jltúu ótrauð og óskelfd gengið áfram því, hinumegin. Menn geta verið | jjjna e;j;fu braut, sem skaparinn hef- orðnir hálftryltir eða altryltir, þeg- ;r fyrirbúið þeim, sem óttast hann ar þangað kentur; og þá eru öll þau | og eigha. í tækifæri horfin þeim, og úr greipum j £g ætja ag minnast lítið eitt á gengin, sem þeir höfðu meðan þeir j e;lla tegund Evolutionarinnar; það voru í þessum heimi, og óvíst hvort ^ er gangur sólar og jarðar. Sólin þeir verða fúsari þá, að snúast, en j heldur í fangi sínu ölluín hnöttunum, meðan þeir voru hjá oss í jarðlífinu. i sem g,,nga í kringum hana, Merkúr, Vér teljum aldur mannsins eftir j Venus, Jörðina okkar, Mars, Júpíter, þeirn árafjölda, sem vér lifum hér gatl'irnuS- Uranus og Neptúnus, og í jarðlííinu, og margir eru þeir j sf-j;n er þó a e;ií£ri rás með allan hI>'rri klæ8i Þvl vandaðra husnæði menn, sem halda, að hverg* í alheim þenna hópf svo aS hún kemur aldrei Þarf- svo bersýnilegt er, að útvegun inum sé mannlifið eða menn til, nema ^ a{tur á sama blettinn? F.ins er um all Hfsnauðsynjanna er að jafnaði þvt á þessum eina litla og lítt merkilega : ar stjörnurnar, sem vér sjáum marg. mikilvægara atriði i lífi þjóðanna, hnetti. Þó megum vér nú vita það, ar m;ijói,ir eða triljónir milna í Þvi erfiðari lands- eða loftslagfeskil. að ótal miljónir hnatta sveiflast hurtu; þær hafa allar sínar plánetur, yrði, sem þær eiga við að búa. stöðugt um geiminn, sem allir gætu [ sem þær cjraga n,eg sér, 0g koma að Hér hjá okkur getur enginn verið verið bygðir af skynsemi gæddum j j;k;n(jum ajcjre; aftur á þann sama klæðlitill eða búið við Htið húsaskjól verum. Verum, sem gætu siðferði- i blett, sem þær einu sinni fóru um. nemiv Hða illa. Og borða þurfa lega verið langt á undan oss mönn. , n,ennjrn;r getum farið á hvaða menn hér, ekki síður en annarsstaðar. ununi, þo að það sé ætlun. vor, að . j,jett jarSar;nnar sem vér viljum, og Hafi menn ekki lífsnauðsynjarnar, fáir séu þeir hnettir, sem bygðir séu ^ þó ag þaS sáu e;n eSa tvær inijur> verður starfið minna og Hfið og gleð mannkyni eða vitsinunaverum, ei þá erun, ver kannske komnir, á stutt- in í landinu minni. Lifsnauðsynj- standi oss að baki. Vér myndum þá um t;ma) þúsun(j m',Jur eSa tíu þús- arnar eru því það, sem fyrst þarf að kalla þá djöflaheima. j uncj m;jur j)urt frá þe;nj j5lett; ; hugsa um. En hvernig er því nú Það eru tveir hæfileikar, sem oss j ge;mnumj sen, ver vorum á. er vér varið, hvort hafa allir Islendingí.r eru gefnir, og þá báða eigum vér að ! jögSum a{ stag. á e;nu arj getum vér nóg að borða? Eiga allir Islending- nota eins vel og vér getum, svo að j verig j.omn;r miJjónir, eða biljónir ar kost á að klæðast hlýjum og vér annaðhvort stöndum eða föllum. m;jna ; hurtu. Því að allur heimur. smekklegum fötum'? Hafast allir Þessir tveir hæfileikar eru vitið og jnn er á s;nu eil;fa hlaupi, rneð þeirri Islendingai- við í heilnæmum og vist. kærleikurinn. C% þó verður kær- j {ergj setn mannlegur hugur getur legum híbýlum ? leikurinn affarabeztur. Hann getur [ ekk; gr;pjg jj;g sama er meg Evo_ j Minni kröfu gerir en^nn fyrir unnið sigjur, þegar vitið og þekkingin jut;on;na ; jarðlífinu og mannlífinu. þjóðina en að hver maður eigi kost strandar, og getur ekki rent ár fyrir yér sjáum þag og v;tum ag þannig á þessu þrennu, og þó er mjög langt borð. Þetta mikla og volduga af! ; h]ýtur þaS ag vera_ p-n me;ra skilj- frá því, að hver rnaður geti veitt hugarins, sýndi og kendi Gyðingur- um vér ej.kij svo er hugur og vit^sér og sinum þetta. inn Jesús Kristur oss, er hann. le. n,annsins takmarkað. Nokkurn hluta arsins að minsta landa sína krossfesta sig fyrir sann- vér ski,jum ekkj ennþá þessa hlut; kosti eru mörg þúsund Islendingar færingu s'ma um hin e.lifu mal, vel. )f.r; en mening;n Qg skynsemin sem ekki hafa fyllilegU nóg að borða, aðferð mannkynsins. Afle.ð.nfím ^ ^ ag yér sku]. og óskemtilega æfi ætti sá maður, varð sú, að nú eru, eft.r 2000 ar, j ^ vancl|ega hlut; þessa> sv0 sem heyrði svo vel, að hann l.eyrð. kenningar þessar boðaðar me.r.hluta ^ ^ göngum ekkj fram æfibraut. öll börnin, sem grátandi eru að b.ðja mannkynsins. H.tt er alt annað, ^ skyn]ausar skepnur. Vér nióður sína um þann mat, sem hún spurningin ..... það, hvort kennmgar ag komast sen, lengst sem á ekki til, eða sæi svo vel, að hann hans festi nokkrar verulegar rætur ^ hggga oss syo ye] ^ yér sæi sársaukasvip allra mæðranna, er i hjörtum mannanna, og hvort menn h„fum y.t . Qg gf ag yér gerum þag þurfa að neita börnunum sínum um lifi og breyti eftir þeim, i hugsunum, getum yér falig 6lgógum gug; bita. ur hugsar þá ekki í svipinn um, En nú er að athuga, af hverjtt hvar hinir muni sofa, veit enda þetta ástand stafau ekki oft og einatt hvað stór fjöl- | Engum dettur í hug að þetta stafi skyldan er. En, það er ekki að-jaf þvi, að landiö og sjórinn um- eins það, að rúmin eru of íá. , hverfis það hafi ekki nóg auðæfi að Margar fjölskyldur með 8 manns j bjóða, allir eru san.dónia um að og jafnvel fleiri í hein.ili, búa i ; kostir eru hér nógir til lands og sjáv- einu litlu herbergi, sem bæði e-- ! ar, pkki stafar það heldur af þvt dagstofa, svefnherbergi . og jafn- 1 að verkalýðurinn kunni ekki að vinna vel eldhús líka. | þótt margt eigtin. við eútir að lær:t Sumstaðar eru þetta rök, dimm enn viðvíkjandi vinnubrögðum. og loftlaus kjallaraherbergi, ó- j Hverjti er það þá að kenna, aö hrein og vanhirt. A ínörgum , hér eru börn, sem stundum vantar þessum beimilum er berklaveiki, j aS Ix)röa ? Qg hvað veldur þvi, að og það er auðskilið, að þama er stor hhlt; verkalýðsins býr i húsnæði, -góður jarðvegur fyiir hana, þeg . sem er langt neðan við minstu kröfur ar hún einu sinni er komin inn á j heilbrigðisfræðinnar? Hvað veldur heimilið, því að beiklaveiki ei hí.. því( aö stór hluti ungu kynslóðarinn- býlasjúkdómur. [ ar þarf á vaxtarárum sinum aö haf- Sýkingarhættan er aíar mikil a ast v;g ; sJíkum stórlega heilsuspill- svona heimilum; börnin verð:t'ancl; híbýlum'? veikluð ^og þollaus og smittas’ Þar sem nú orsokin hvorki er rýrð kornung. , j ]anc|kosta né vinnubrögðin, þá er Einn af forstöðumönnum “Sam , jauðséö' að Það er ekki aln.enn fá. verjans” var spurður að því, hvort jtækt Þjóðarihnar, sem veldur, heldur það væru sömu börnin, sem kæmu J nusskifting auðsms. orðum og verkum. Vér verðum að [ gæta að því, að maðurinn er æfin- j legja frjáls, hann getur bæði verið j djöfull eða engill, og hefir engum um að kenna nema sjálfum sér. Ef að vér værum lausir við líkam- j ann, og 'værum það, sem vér í raun og veru erum, sálin sjálf, n.eð vit- inu, reynslunni og endurminningun- uni öllum satnan, þá værttm vér eins hina komandi framtið vora. M. J. Sk. Jafnaftantefnan (Tekið eftir Eimreiðinni.) En þó það kttnni að vera nokkttr nluti ársins, sem allir hafa nóg að borða, þá er það víst, að þústindi’' manna hér á landi eru klæðlitlir, alt of klæðlitlir árið út. Það eru ekki einungis fullþroska og starfandi fólk, sem er það, heldur engu siður börnin og gamalmennin, sem sízt mega vera það. Og þúsundir og aft- (Hkr. þykir vel til fallið að birta ur þúsundir eiga heima í híbýlum, og nokkurskonar bók, þar sen. í er þessa'grein Hr Olafur Friðriksson sem eru langt neðan við það, sem ritað alt, sem fyrir oss hefir ko.mð gerjr hér grejn fyrir grundvaj]arat. heilsttfræðin leyfir að minst sé. á æfinni, sem vér höfurn lifað. All r;gun, jafnaðarstefnunnar, og því sem Kn það er ekki siður hér á landi ar vorar tilfinningar, óskir og von [ jafnaðarmenn finna ásigkomulaginu að flaggs me® fátæktina framan í ir. Allir atburðir lifsins, sma.r og ti] foráttU; ú svo alþýðlegan hátt, að aðra, og margur, sem ekki þekkir stórii. Alt hið góða, sem vér Hóf- hver maður getur skilið, en á það til, heldur þvi að það. sem hér er u'u 8ert öðrutn; alt hið vonda, sem skortir vanaJega n.ikið, sérstaklega hér sagt, sé orðum aukið. Skulu hér því vér höfum sýnt þe.m; ranglæt.ð, sem ^ sem sjaldan heyrist annað en útúr- tilfærð nokkur dæmi. við oss sjálfa ^eflT vel ^ rami * Isnúningar, óvildarhjal og heimska t skýrslu til bæjarstjórnar Reykja- Hvernig haldið þér. að vér mvn ; um jafnagarstefnuna- Auðvitað er að víkur frá formanni hjúkrunarfélags- um Hta út? En alt þetta getur sahn ]angtum yerra ástand - sér stag ; ;ns ••fhkn”- frú Christophine Rjarn. héðinsson, segir svo frá um ástandið dag eftir dag til þess að fá ókeypis máltíð á .^óðgerðastofnun þessari. Svarið var: “Nei, það er oft svq- leiðis, að heln.ingur af börnunum frá einni fjölskyldu kemur í dag, hinn heilmingurinn á morgun, og orsökin er sú, að það er ekki nógur fatnaður til þess, að þau geti komið öll i einu.’’ Að ástandið er lítið betra í kaup- stöðunum út um land, má sjá af ýmsu, er birzt hefir i blöðum, sem þar eru gefin út, og t. d. á sögú þeirri, er hér fer á eftir: “Einn af starfsmönnum ríkisins á Akureyri tók eftir því einn vetr armánuð, er hin miklu þurrafrost gengu (sem eru svo algeng X verkamanns, er þar bjó nærri, úti í einu. Honum þótti þetta kyn. legt og fór að grenslast eftir or- sökinni, en hún var þá þetta: Það voru aðeins til tvær húfur handa fjórum börnum, en kuldinn of mikill til þess að þau væru úti berhöfðuð !" 1 erindi, er Læknafélagið sendi bæjarstjórn Rvíkur, stendur: “Háttvirtri bæjarstjórn er án efa fullkunnugt um ástandið í þessum efnum. Sýnishorn af þvi eru skýrslurnar um húsnæði þeirra manna, sem leituðu ásjár bæjar- stjórnar siðasta haust sökum hús Fyrir tveimur mannsöldrum þótti rnikill auður að eiga 50 til 100 þús- und giiillkróna virði, og slíkur auður var vanalega samsafn margra ætt- liða. En tímarnir eru breyttir. Nú eru n.argir atvinnurekendur, sem hafa 50 til 100 þúsund gullkróna tekjur á ári, og auður á einstakra manna höndum er að sama skapi meiri en áður, eins og árstekjurnar eru n.eiri. Það er rétt að taka til athugunar, áður en lengra er farið, hver er or. sök þessarar miklu breytingar, sem orðin er á auðsafni manna. Fyrir tveim mannsöldrum voru Islending- ar bændaþióð, sem notaði þúsund ára gamalt og úrelt búskaparlag, en nú eru fiskiveiðarnar orðnar aðal- Norðurlandi), að aldrei voru nema atv;nnuvegur þjóðrinnr, og þær er.i tvö af fjórum börnun. fátæks reknr meg nýjustu tegundum af tækj um, sem til eru. En þau tæki eru vélbátarnir og togárarnir, og það eru þeir, sem hafa gert þessa breyt- ingu. Því með þeim getur hvert mannsaflið framleitt langtum meira verðmæti úr sjónum en hvert manns- afl á róðrarbátum eða seglskútum, sem áður tíðkuðust. Hvert sjómann? dagsverkið er því að meðaltali marg- falt verðmætara nú en það var áður en mótorbátar og tograr komu ti! sögunnar. En vinnukatip það, sem hinum starfandi lýð í landinu er goldið, er hlutfallslega minna en það var áður, miðað við verðmæti sen. vinnan skap. ar. Það er með öðrum orðum, að næðisleysis. Af 39 fjölskylduíbúð , þá verkamaðurinn og sjómaðurinn um voru 34 eins herbergis íbúðir, fái hærra kaup nú en áður, þá er verSmætisaukinn, sem myndast við vinnuna, stærri en áður, og þess vegna safnast meiri auður á hendur einstakra manna, enda hefir notkun. meðalstærð herbergisins 4x5 áln. ir, en meðaltala heimilismanna 4, húsbændur og 2 börn. Það komu því að jafnaði tæpar 5 tenings- stikur á hvein mann eða ekki | v;nnuvéla (her togara og mótorbáta) fullur helmingur þess, sem minst þau áhr;ft ag hægara er að skipu- er talið að megi vera. Þegar svo þess er gætt, að 16 íbúöum fylgdi ekkert eldhús og 8 ibúðum ekkert borið og vigtar ekki lóð, ekki einn ■ .... ~ ,, 8 ö j ollum londuni, en það sem her er hundraðasta eða einn þúsundasta úr lóði. i lýst. — Ristj.) Hugsið þér yður nú, að vér sé-j Mannkynið hefir nú dreift sér un. lausir við líkamann, sem vér allir , út yfir jörðina og lifir þar við mjög verðutn i gröfinni, en hitt alt fylgir mismunandi staðhætti. Sumir búa okkur, þegar vér skiljum við likam- i röku loftslagi, sumir þurru, sumir ann, sem vér allir gerum fyr eða ( heitú, sumir köldu. Sumir eiga heima síðar. En hvað verður af oss þá^jþarsem svo að segja eilíft logn rík- Getið þér sagt mér það? Varla trúi ir, aðrir þar sen. hagar til líkt o.gj eg því að vér förum að reika um hjá okkur, að vindur er hér um bil gamla staði. Meðan sálin bjó í lík.jhvern dag, en logndagar eru ekki anianum. vildi hún leita fyrir sér, nema fáir á ári. Sumir eiga heima hvort hún fyndi ekki betra pláss eða j þar sem skógur er á alla vegu, aðr. skemtilegra ,en hún hafði heima í, ir þar seni ekki sést tré; sumir eiga kofunum gömlu. En nú, þegjar augu heima í fjalllendi, þar sem ekki sést hennar fyrst opnast, þá sér hún hinajlengra en dalurinn n.illi næstu ljómandi, skínandi heima alt í kring-| fjalla, aðrir á sléttunum miklu, þar un. sig, svo að hún í fyrstu verður j sem svo langt sem augað eygir ekk- ráðalaus, hvert hún skuli halda. En [ ert sést hærra við himin en það, sem þarna sem líkaminn liggur í n.oldu,1 mennirnir hafa búið til. Sumstaðar verður hún ekki lengi, það getið þér hafa menn dreift sér við sjávarströnd verið vissir um. þar sem börnin leika sér að skeljum í Reykjavík:' “Þegjar inflúenzan geisaði hér i haust, hafði eg tækifæri til að kynnast mörgum fátækum heim- ilum hér . bænum, þar sem öll eða n.estöll fjölskyldan lá í rúminu. Víða lágu margir sjúklingar í sama rúminu, já, jafnvel margir i sömu flatsænginni á gólfinu. Það var í sannleika sorgleg sjón. — Svona sefur þá þetta sama fólk nótt eftir nótt, en n.aður hefir bara ekki tækifæri til að sjá það fyr en allir leggjast í einu, eins og átti sér stað í inflúenzunni. I vanalegum sjúkdómstilfellum, þeg- ar aðeins einn af fjölskyldunni er veikur, er þessu ekki veitt eftir- tekt, þó að komið sé í sjúkra. vitjun, þvi að þá liggur sjúk- lingurinn einn í ruminu, og mað- leggja vinnuna, en af því leiðir aft- ur, að einstakir atvinnurekendur geta I haft fleiri menn t vinnu og þar með eldfæri, að 25 voru kjallara- eða ; fe„gið verðmætisaukann af vinnu loftherbergi oft köld eða full af , f]e;r; nianna en áður, þegar vinnu. raka, þá ligjgur það í augum uppi, j aðferðin var frumstæðari. Miðað að hreinn voði stafar af þessu, , vjg a]]an arðinn af vinnu þjóðarinn- eigi aðeins fyrir heilbrigði bæjar. j ar hefir misskifting auðsins vaxið. búa, lieldur og fyrir alla menn- , Þejr sem sízt eru efnum búnir, eru, ingu þeirra. j hlutfallslega við þá bezt efnum búnu, Enginn maður gerir n.inni kröfu fátækari en Þeir voru fyrir tveim fyrir landa sína en að þeir hafi lifs- | mannsö]drum, og sá mismunur hlýt- nauðsynjarnar. Meira að segja munu 1 ur að aukast eftir Þvi sem vin«ut*k- flestir álíta, að það sé ekki eim. sinni in ver8a fu,lkomrtari’ nleSan Þau nóg. Hver maður þurfi að bera jeru eillstakra 11lall11a eiRn- svo mikið úr býtum fyrir vinnu sina, | ^ ið vorum komnir það langt hér að hann hafi auk lífsnauðsynjanna, að framan, að við sáum, að það efni á að veita sér það, sem getur j voru hvorki landskostir né vinnu- fegrað lífið og gert það fjölbreyttara, brögðin. sem misfellurnar áttu rót svo sen. bækur, tímarit, blöð, aðgang ( sína aö rekía ti]. heldur misskifting að hljómleikum, sjónleikjum, kvik. aufisins. myndum, viðvarpi o. s. frv. I En misskifting auðsins stafar at En hvað sýna dæmi þau um ástand- Þvi, að fran.leiðslutækin eru cin- ið, sen. tilfærð eru hér að íraman *' stakra vuutna ciVpi, en ekki þjoðar- Þau sýna, að það er svo langt frá, að heildarinnar. ahnenningtir i kaupstöðum geti veitt j Við erum her komin ah aðalatriði sér sjálfar lífsnauðsynjarnar, hvað þá jafnaðarstefnunnar, sem er þjóSnyt- heldur annað, því þau sýna að það ,wí) framlciSslutœkjanna, það er, að rtkir nieðal almennings hreint og framleiðslutækin séu nýtt fyrir þjóð- beint neyðarástand — minna en það ina’ a8 Þau séu notuð með hagsmuni er ekki hægt að kalla þetta.*) heildarinnar fyrir augUm, en ekki eins og nú, til hagsmuna nokk^rra fárra eigenda. En framleiðslutæki *) Þegar litið er á, hverni^ alþýðu nefntim við einu nafni öll mannvirki meðal bænda liöur, keniur i ljós, að j verkfæri og alt annað, sem til þótt hagur þeirra sé að vísu nokkru j framlefðslunrtar þarf, nema sjálft j betri, en hér er lýst, er starf þeirra v.nnuaflið, j flestra afar erfitt og þrevtandi, en ________________ , það sen. þeir bera úr býtum í engu laust til þess, hvað yrði um konuna | hlutfalli við hina látlausu vinnu og börnin, ef þeir féllu snögglega þeirra og mikltt búsáhyggjur. Hvað frá, eða hugsað áhyggjulaífst til ell- margir bændur geta hu^sað áhyggju- innar?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.