Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG 17. NÓV. 1926. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Yiss merki um nýrnaveiki eru bakverkir, þvaff- teppa og þvagsteinar. GIN PIL.LS lækna nýrnaveiki, met5 þvi ati deyfa og grætSa sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 Frh. frá 3. bls. þaö er: Hver ráö eru heppilegust til aö draga úr atvinnuleysisbölinu í franitíðinni ? Hvaöa ráðstafanir eru nauðsynlegar aö ríkiö geri til þess aö standast þenna mikla vágest á komandi tímum? Því búast má viö að öðru hverju geti komið snöggur afturkippur í alt atvinnulíf vort og at vinnufyrirtæki vor komist í öng- þveiti. Þaö ráð, sem virðist hafa langflesta kosti, og þá í ríkulegpstum mæli, er ríkistrygging gegn atvinnu leysi. Þaö er: A góöu árunum legg(ja menn fyrir fé, sem geymist til erfiöu áranna, þegar óhamingja og óár- an leggur sinn þunga hramm yfir alt atvinnulif þjóðarinnar. Þá gietur fé það, sem ríkistryggingin hefir safn- að, komið að góðum notum og hjálp að drjúgum til að fleyta mönnum yf- ir verstu torfærurnar. Þau atriði, sem helzt koma til frv.) ar það kemur saman, svo að þetta vera alveg áhættulaust fyrir a að stjórnina N; hu ®sta skref stjórharinnar er að í- _D_____ 9. Rikið kömi á fastri skrásetningu e þörf krefur. Nauðsynleg lántaka 1 atvinnulausra manna um alt land, svo stjórnarinnar til atvinnubóta, undir hægt sé að siá, mánaðarlega, hve ssum kringumstæðum, er alveg margir eru atvinnulausir og hve lang sjálfsögð. Því hvenær er láns þörf, an tíma atvinnuleysið hefir staðið, | ekki þegar bæta á úr /neyð fá- Er þá ávalt hægt að fylgjast með ®^ra> atvinnulausra fjölskyldu- því, hvar atvinnuleysisbölið þrengir I^anna- Þingjið hlýtur að samþykkja niest að og hvar helzt' þarf hjálpar þessar ráðstafanir mótstöðulaust, þeg við. 10. Réttast er að fyrst gildi ákvæði tryg'gingarittnar þær stéttir, sem hætt ast er við'atvinnuleysi, þ. e. verka- rnenn og sjómenn. Svo sé reynt srnám saman að láta atvinnuleysis. tryggingu ríkisins færa út kvíarnar, svo hún nái einnig til annara stétta (srniða, múrara, rnálara, bílstjóra, prentara o. s. frv.), þangað til loka- takmarkánu er náð. Enginn óvinnu- trygður maður skal vera til í landinu. Með þessu móti getur ríkið smátt og smátt unnið sér styrk til að standast atvinnuleysistímana, þó þeir verði strangir, og jafnframt trygt sér að dýrmætasta afl landsins, vinnuaflið, fari ekki í sóun og eyðslu, með því að tugir og jafnvel hundruð manna sitji auðutn höndum og aðgerðalaus- ir vikúrn og! mánuðum saman. — Sa nieð atvinnurekendum, hvernig gt sé að korna helztu atvinnufyrir- * jUllJ þjóðarinnar á réttan'kjöl aft- t nver ráÖ séu bezt til þess að ar^ara^ottnn getl aftur byrjað veið- ■ Þar getur líka verið nauðsyn- legt aj, nkið rétti atvinnurekendum áb ^ar^°nct • svo sem með því að afyrg |ast þeim vissa hundraðstölu fy;aP* þv«, sem þeir kunna að verði anjr ‘ Þessar bráðabirgðaráðstaf- eru nauðsynlegar og framkvæm- eh‘» 0g þvrftu ag koma sem Urst. " k011111111 við að hinu málinu, eiS' síðitr niikils virði, en St- James Private Continuation Sehool and Busincss Collegt Ave., Cor. Parkzncw St., St. Jatnes, Winnipeg. s- vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- ^ann.' enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- korm* a^ ?j°ra niögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum jj , a. tafa í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu kunnt, eins vel og innfæddir geta gjört. Jeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta bytjað strax. 8— l'nkrifl,S’ •• e*.a ssekit5 persónulega um inngöngu frá klukkan ao kvoldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. heldur einnig konur þeirra og^ börn. Þetta er svo alvarlegt mál, að ekk- ert þýðir fyrir menn að ætla að loka Sreina’ Þe?ar um nk.strygfftngu gegn augunum fyrir þessu og iáta sem þeir , atvinnuleysi er að ræða, eru þess.: sjat það ekki. Það þýðir1 «kkert | 1. Atvinnurekendur og vinnuþiggi fyrir ríkið að ætla að humma þetta endur skulu með lögum skyldaðir til fram af sér og láta sent sér sé þetta j að leggja fram ákveðið hundraðs- alveg óviðkomandi. Slíkur heiguls- ■ gjald af vinnukaupi í sérstakan trygg háttur og fúlmenska er alveg óvið- | ingarsjóð, sem ríkið stjórnar. eigandi. Það þýðir ekkert að segja j 2. Gjaldið má vera lægst 5 af Sem sv°, að menti eigi að sjá fyrir | hundraði, hæst 10 af hundraði. Og ser sjálfir, og þetta varði því eigi ^ er rétt að byrja með lægri tölunni, ef aðra en þá sjálfa. Atvinnulíf vort er I fært þykir, og sjá hvort reynslan komið í SVQ fastan farveg, svo ’ríg- | heinitar nteira. bundnar skorður, að ekki er neitt vit I 3. Af þessu gjaldi skal atvinnurek- 1 því, er alger vinnustöðvun verður, I andi greiða tvo hluta, vinnuþiggjandi aÖ ætlast til þess, að menn geti þá 2 hluta og ríkið 1 hluta, að minsta ait í einu skapað sér sjálfstæða at-1 kosti í fyrstu. vmnu og það alveg óviðbúnir. j 4. Fé það sem sjóðnum áskotnast, En stöðvist .vinna algerlega og má aldrei greiða út sem pening^astyrk rnenn geti ekki skapað sér atvinnu ; heldur skal ætíð notað til atvinnu- sJalfir, þá er ekkert annað fyrir bóta og til að styrkja mikilsverð at- hendi, en að ríkið taki málið í sínar j vinnufyrirtæki á krepputímum. hendur og reyni að veita þá hjálp, i 5. Öll atvinna, sem atvinnuleysis- sem nauðsyn krefur. Því það er og I sjóður rikisins veitir, skal goldin á að vera aðal hlutverk ríkisins, að J minst 10 prósent undir venjulegu nota allan kraft sinn til hjálpar ein- kaupi. Er þetta nauðsynlegt, bæði staklingunum, þegar full þörf krefur. J vegna þess að ekki má íþyngja sjóðn Og hér verður hjálpin að koma urn um of, og einnig til þess að knýja hæði fljótt og rösklega, og hún ekki ■ ntenn sem fastast til þess að útvega a®eins miðast við að bæta úr brýn- sér atvinnu, ef hægt er. • ustu nauðsyn í svip, heldur þarf einn j 6. Allttr gróði, sem kynni að verða 'g að gera þær ráðstafánir, sem bezt af vinnubrögðum sjóðsins, skal (iuga, til þess að draga úr atvinnu-j ganga til aukningar honum. leysisbölinu í framtíðinni. | 7. Sérstök fastanefnd,' skipuð at- hyrst skal vikið fáum orðutn að vinnureken^um og verkamönnum, á hráðabyrgðaráðstöfununurrt. — Þær að undirbúa og ákveða atvinnuleysis- v,rðast augljósar. Stjórnin verður, bætur þær, sem vinna á, með minst þegar í stag ag ]^ta safna upplýs- j missiris fyrirvara, svo alt sé vel, und_ nRum um atvinnulausa menn um öll irbúið og ekki lendi alt í handaskol- sJ°pláss á landinu. Bærinn hefir þeg. j um, þegtar atvinnuleysi skellur á og ar hafið þetta starf hér, en aðrir vinnubætur verða að hefjast. )asir þurfa, að því er frekast er kunn 8. Sérstök áherzla skal lögð á að u^t um, einnig á atvinnuhjálp að öll störf,- sent unnin eru, séu sem ua (til dæmis Isafjörður os; víð- mest gerð í þarfir hinna vinnandi ^ • Stjórnin verður nú þegar að stétta, eittkum þeirra fátækustu (bygg a a® búa sig undir að útv^ega fé ingar, gatnagerð, leikvellir, verk- a iani, éf hún hefir ekki sjálf hand _ stniöjuiðnaður, heimilisiðnaður e. ®rt fé, til þess að geta veitt bæjun- Uni hráðabirgðalán til atvinnubóta. Þetta eru þau atriði, sem ríkis- tryggingin verður að grundvallast á og fylgja, ef að góðum notum á að koma. Orit cincygðl. —Vísir. * * ¥ Það er fróðlegt fyrir lesendur, er fylgjast með í pólítík, að bera þess- ar tillögur saman við ellistyrktar-1 frumvarpið, sem öldungaráðið drap' í fyrra. — I öllum löndum er mönn- ' unt að skiljast, að eitthvað ltkt þessu j verður að gera, ef alt á ekki að fara beina leið til heljar inuan j skamhts. Þetta er ein þáttur jafn. ! aðarstefnunnar, en vitanlega sjá og skilýa hann fleiri en jafnaðarmenn. T. d. má geta þess, að höf. þessarar ! greinar er ekki jafnaðarflokksmað- ur á Islandi. Hann ritaði í fyrra ntarg ar greinir í Vísi ttm nauðsyn ríkis-! lög reglunnar, sem jafnaðarmenn heima börðust mest á móti. — Ristj. Andleg samv’nna þjóðanna. A fyrsta þingi Alþjóðasambandsins var samþykt að koma á fót stofnun sem orðið gæti einskpnar miðstöð andlegs lífs allra þjóða, aukið kynni þeirra innbyrðis og greitt fyrir gagn. kvæntu sambandi þeirra í andlegum efnum. Nefnd sú, er kosin var til þess að undirbúa þessa stofnun, hélt fyrsta fund sinn í ágúst 1922 og í í byrjun þessa árs komst stofnunin loks á laggirnar. Hefir hún fengið skrifstofur og samkomusali í Palais- Roval í París og nefnist L’Institut de Cooperation. Intellectuel. Formað- ur hehnar er Lucien Luchaire, og Var hann áður aðalumsjónarmaður fræðslpmálá Frakka, og hafði eink- uín á hendi að ryöja frönskum bók. mentum braut erlendis. Orsökin til þess að Paris varð aðsetur stofnun- unarinnar var einkum, að Frakkar buðu fyrstir fram húsakynni ókeypis og auk þess 2 mijjóna franka styrk til fyrirtækisins á ári, fyrst urn sinn í 7- ár. Næsta landið, sem veitti stofnuninni styrk, var Pólland, sem borgar 100,000 franka á ári. En þess má geta, að stofnunin er alger- lega óháð frönsku stjórninni að öðru leyti, hefir ‘‘eksterritorial’’ rétt osj starfsmenn hennar söntu réttindi og erlendir sendimenn. Stofnunin er í sjö deildum, sem svara fyrirspttrnum og eru einskon. ar miðlarar. Ein sinnir háskólamál- um, önnur vísindalegum efnunt, þriðja lögvísindum, fjórða listum, fitnta bókmentum og sjötta bóka- og blaðaútgáfum. Sjöunda deildin fer með þau ntál, sem ekki teljast undir neina af hinum deildunum. Síðan um nýár hefir stofnunin haft ærið að starfa. Þannig hefir sjöunda — alntenna deildin rannsak- að. hverja þekkingu skólamentunin veitir fólki á högum annara þjóða. Hún hefir rannsakað áhrif kvik- myndahúsa og vtðboðs á sálarlífið. LJm þessar mundir er verið að halda alþjóða kvikmyndaþing í Paris fyrir forgöngtt stofnunarinnar. Ennfretn. ur hefir deildin undirbúið tillögur um alþjóðaháskóla. Undir þessa, deild telst og Skrifstofa, sem greiðir fyrir þeim vísindamönnum, sem stunda alþjóðleg mál. Skrifstofan er m. a. að gefa út allar bækur, sem fjalla utn þjóðhagfræði. Háskóladeildin sendir út skýrslur ttm starfsemi háskólanna, og ná þær til 126 háskóla, sem starfsemi hefir skapast á ntilli fyrir tilverknað deild- arinnar. Vtsindadeildín hefir ntyndað sam- band meðal bökasafna heimsins, með því markmiði. að geta skýrt vísinda- mönnunt frá, hverjar sérfræðibækttr ■ einkutn sé að finna í hverju bóka. safni. Ennfremur er í ráði, 'að : koma ttpp alþjóðasafni, sem láni út bækur. Þessi deild er ennfremur að rannsaka skilyrðin fyrir því, að koma alþjóðlegri, veðurfræðilegri stofnun á fót. Lögvisindadeildin er ^ að rannsaka vísindalega undirstöðu eignarréttarins. Bókmentadeildin að rannsaka, hvernig hægt sé að ge£a | Komið með börnin “Börn, bleytið ykkur ekki í fæturna” — en drengir og stúlkur, sem eru að leika sér og hiaupa um hlýða ekki æ- tíð aðvöruninni. Væri ekki hyggi. legra að koma með þau í búðina og láta oss útbúa þau með NORTHERN togleðursstígvél, yfirskó og skó hlífar Þannigj útbúin geta þau ekki blotnað i fæturna, þó þau reyni_ Til sölu hjá 'eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co-op. Association, Ltd. Jónas Anderson T. J. Clemens S. Einarsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. Sim. SigurSsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson 'Arborg Cypress River. Ashern. Lundar. Brown. Gimli. Árborg Steep Rock. Eriksdale. INIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllliillIIIII út þýðingar merkustu bókmenta heimsins. Deild þessi fylgist og með starfsemi alþjóða leikhúsasatnbands ins, sem franski leikhússtjórinn Ge- mier kom upp fyrir nokkru. Lista- deildin er meðal annars að undir- búa stofnun síkrifstofu, er komi á samvinnu milli listamanna. Bóka. og blaðaútgáfu deildin semur skrá yfir merkustu bækur, setu út kotna í ýmsum löndum. I hvérju landi, sem tekur þátt i þessu sambandi eru nefndir, sem stofnunin hefir samband við. Sttm löndin hafa ennfremur starfsmann við sjálfa stofnunina, einskonar um- boðsmann nefndarinnar. Það eru 31 lönd, sem skipað hafa þesskonar nefndir, og geta því talist starfandi meðlimir satnbandsins, en rútu tuttugflu þeirra hafa fulltrúa í París. Ýtns ný alþjóðasambönd hafa ris- ið upp í skjóli þessarar stofnunar, svo sem samband hljómlistar- og leikdómenda og nýtt blaðamannasani- band. Aðalskrifstofa þess hefir fengið skrifstofu í Palais-Royal. Er búist við, að þetta stórhýsi verði alt notað af stofnuninni og skrifstof- um hennar, þegar tímar liða fram. Þykir vel af stað farið og stofnun in á miklum vinsældum að fagna. I upphafi var kurr nokkur út af því, að París var valin til miðstöðv- arinnar, en hann hefir rénað. Frakk- ar hafa ekki gert sér neitt far um að láta sinna áhrifa glæta þar um of, og yfirleitt þykir stofnunin vera mjög hlutlaus — eins og henni sæmir. Þar geta allar þjóðir komist að og tekið þátt í hinu nýja samstarfi, setn ekki á sinn líka í sögu liðinria tíma. (Vísir.) QÆDI 0R5AKA TRAUST ORO bíllinn er óbrotnastur í heimi. Hann er algjörlega laus við ónauð- synlega parta, en hefír samt alt sem útheim- tist fyrir hagkvæma notkun. Hann er auðveldlega keyrður af viðvaning- um og hefir unnið traust hjá gömlun vönum bilstjórum. Yegna áreiðanlegleika síns, hefir hann Ver- ið kosinn af tólf miljón eigendum sem besta og hagkvæmasta flutningstœkið. CARS • TRUCKS • TRACTORS PRODUCTS O F TRADITIONAL QUALITY Utii/J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.