Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.12.1926, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 8. DES. 1926. Almennings Álit. Edward Taine fékk hóstaköst, er alveg ætl- nðu að kæfa hann. Jim Rutlidge leit eftir öllu smáu sem stóru, með kuldalegan aðfinslusvip á andlitinu. ‘•Eruð þér nú virkilega búnir að búa um yður hér, svo að þér getið sest að?’.’, spurði frú Taine, og lýsti sér ákafi í rödd hennar og inni- leg umhyggjusemi. “Við fiytjum hingað á morgun,,’’ svaraði hann. “Við?” spurði hún. “Við Conrad Lagrange Hann ætlar að búa með mér hér.” Jæja!” það er undrunarvert hvað kona getur komið mikilli meiningu í eitt einsatkvæðisorð, sérstaklega ef að hún færir sig ofurlítið fjær manni, þegar hún segir það. “En því?’’ spurði hann í afsöknar.. rómi. “Er yður það á nokkurn hátt ógeðfelt?” “Og hvað ætti það eiginlega að koma mér við,” ekk. þau áhrif . hina viðkvæmu listamannslund spurði hun og einkenmlegur oeinlægnissvipur þfna &ð þ, verðir ófær &g halda áfram með mínútur og starði gaumgæfnislega inn í hinn þétta gulleplalund. Að slíðustu fór hann með hægð til baka aftur, og lagðist niður tíjá stól skáldsins, og var sýnilegt að hann áleit, að af því er hann hafði séð, hvað sem það nú var, stafaði engin hætta. “Veistu það, að eg held að hér sé reimt,” sagði listamálarinn um kveld- ið. Þeir sátu úti á svölunum, og reyktu pípur sínar eftir kveldverð. Það er mjög sennilegt,” svaraði hinn, og lék við silkimjúku eyrun á hundinum. Þetta virðist vera ákjósanlegur staður fyrir draug — það væri erfitt að finna betri stað. Mér fyndist að það myndi vera dálítið skemti- legt að hafa draug hér hjá okkur í viðbót við fjölskylduna.” “Hvað um það,” sagði málarinn — “Þegar eg var úti á verkstæðinu, fanst mér endi- lega eins og einkver væri stöðugt að vakta mig.” “Eg vona þó, að návist þessa draugs hafi verk þitt,” sagði skáldið háðslega. Hinn hló, en sagði rétt á eftir alvarlega. “Það er ekkert spaug, Lagrange að eg hefi ein- eg í hugsunarleysi, að okkur myndi aldrei skorta fé. Þau ár er eg var við skólanám, var aldrei neitt það, í bréfum móður minnar, er gæfi til kynna að nokkum fjárskort þyrfti að óttast í framtíðinni. Þegar eg var kallaður að dánar- beði hennar---------tilfinningar hans báru hann nálega ofurliði — komst eg að því, að móðir mín dó í sárustu fátækt. Heimilið okkar var rúið fegurstu dýrgripunum og verðmæta hús- búnaðinum, er hún hafði elskað svo mikið. Jafnvel hennar eigið herbergi var gersneytt öllum þægindum, aðeins lítið eitt þar af bráð- nauðsynlegustu húsmunum.” Ungi maðurinn fól andlitið í höndum sér í sárri sorg og örvænt- ingu. Skáldið beið með þolinmæði eftir að hann byrjaði aftur, og langa, ófriða andlitið hans lýsti innilegustu samhygð og meðaumkvun. Þegar málarinn hafði náð sér að nokkru, hélt hann áfram en í hverju orði hans lýsti sér sár auðmýkt og hrygð. “Áður en hún dó sagði hún mér alt um föð ur minn. í skjölum eftir dauða hans kom það fram, að hann haföi notað sér trúnaðartraust ýmsra viðskiftavina sinna, og dregið miklar fjár- upphæðir til sinna, eigin þarfa. Hann hafði einnig notað sér vinsældir móður minnar og það traust, er hún naut hjá svo mörgum. kom á fagra andlitið hennar. Ungi maðurinn komst hjá að svara, því að hópurinn var nú kom- inn að svölunum, og þar stóð Conrad Lagrange í dyrunum. “En hvað það er alt yndislegt!,” lirópaði| frú Taine upp yfir sig — um leið og hún heilsaði hinum fræga rithöfundi. “Hr. King var einmitt að segja mér, að þér ætluðuð að búa með hon- um hér á þessum indæla stað — eg öfunda ykkur | Maðurinn er í heimsins augum hafði náð báða.” Hin vóru komin inn í húsið. “þér gerið hámarki frægðarinnar, því marki, er vinur hans' að segja eitthvað, en hann hætti við það, og beið yður stundum sekar í því sjálfar að segja ýmis- legt sem auðvelt er að misskilja.’’ sagði hann og hvesti á hana skörpu augun, eins og hann vildi lesa leyndustu hugsanir hennar Hún roðnaði undir augnaráði hans, en snéri öllu upp í gaman. “Hamingjan hjálpi mér, eg efast um að þernan mín hafi krækt hverjum einasta krók á fötunum mínum í þetta sinn!” Hr. Taine var skilinn eftir í hægindastól með flösku af uppáhalds Whiskyinu hans við klið sér, en hópurinn lagði í leiðangur gegnum hyggingarnar, og skoðaði alt smátt og stórt, — alt frá rósagarðinum, að búrinu og eldhúsinu, er Yee Kee átti yfir að ráða. Hr. Rutlidge hældi öllu með miklum valds svip. Louise skaut inn í hégómlegum athuga- semdum við hvert spor sem þau gengu. Frú Taine virtist líta svo á sem hún ætti það alt sam an. Conrad Lagrange gaf öllu nánar gætur, og Aaron King sjálfur sýndi þeim alt með unggæðis legu stolti. hvert hugboð um, að eg muni byrja á hinu helsta'og þar sem hann vissi að hún treysti honum æfistarfi mínu einmitt hér. Mér finst eg finna| takmarkalaust, hafði hann notað hana eins og einhver áhrif — ef til vill er það leyndarmál verkfæri, án hennar vitundar þó, til að koma rósagarðsins,” bætti hann við, og hló. fram bruggi sínu.” Það var eins og Conrad Lagrange ætlaði Bgja eitthvað, en hann hætti við það, og beið var að kappkosta að ná, en sem sýndist ekki'eftir að hinn héldi áfram, og Aaron King sagði njóta þeirrar hamingju, er aðrir öfunduðu hannjeftir nokkra stund: “Sökum móður minnar var af, svaraði engu, en einkennilegt bros leið yfir þessu máli haldið eins vel leyndu og hægt var. ófríða andlitið hans. þeir horfðu þegjandi á'sá sem varð fyrir mestum hallanum fjárhags- purpuralitu skuggana færast yfir fjöllin, og' lega reyndist henni vel, öilum öðrum var borgaö smátt og smátt hjúpuðust hæðir og f jallarætur, að fullu. En móðir mín! — það hefði verið rökkurslæðu, er altaf varð dekkri og dekkri. j mörgum sinnum betra fyrir hana að fá að deyja Roöaský sólsetursins hurfu hvert af öðru á bak þá. Hún hætti að umgangast alla sína vini — við San Gabriels, en yfir fjallatindunum og háu kætti að lifa því lífi er hún hafði haft svo undar- klettasnösunum glitruðu nokkrar stjömur lega mikla ánægju af. Hún forðaðist alla, er vildu Raðirnar af gulleplalundunum og trjánum var! halda trygð við hana, og lifði aðeins fyrir mig. eigi lengur hægt að greina en ljósin í fjarlægum Hún kostaði kapps um fram yfir alt annað, að borgum og bæjum í dalnum fyrir neðan glömpuðu eS fenSÍ aldrei að vita sannleikann. í þessu máli ieins og fegurstu eðalsteinar ó dökkri flos fyr en eg hefði náð því takmarki í lífinu, er hug- ábreiðu. Þegar vinimir höfðu reykt þegjandi ur hennar stóð til. það var þess vegna að hún langa hríð, sagði málarinn seinlega, “þú þektir, sendi mig í burtu. og sýndist vilja að eg væri móður mína mjög vel, hr. Lagrange’ Inniá verkstæðinu krafðist frú Taine þess að fá að vita hvenær málarinn gæti byrjað á myndinni af henni. Hún stóð fyrir framan grind- ina og spurði með miklum ákafa hvenær hún mætti koma. Louise horfði á unga manninn með tilbeðslu svip, og beið eins og með öndina í háls- inum. Jim Rutlidge færði sig nær, en Conrad Lagrange snéri við þeim baki. “Eg vona frú Taine, að þér reynið að vera ekki of bráðlátar reynið að hafa þolinmæði,” sagði listamaðurinn “Eg er mjög hræddur um, að eg geti ekki tekið á móti yður enn þá. Eg hlýt að játa, að eg er ekki æfinlega í þeim móð, að eg treysti mér til að mála.’’ 0 Og eg verð að venjast staðnum, og öllu öðru hér, þegar eg er vel kominn inn í það alt, get eg tekið á móti yður.” “Ljómandi gott,” skrækti Louise “Alveg rétt,” sagði Hr. Rutlidge. “Hvenær sem þér eruð tilbúinn,” svaraði frú Taine undirgefnislega. Þegar vinir þeirra frá Fairlands Heights vóru farnir, horfði skáldið á málarann með nístandi kuldalegu augnaráði, og sagði, “Þér fórst þetta mjög vel. Of samviskusamur! að þú þyrftir að venjast staðnum, bull! þótt þú hefðir göfugar tilfinningar. þá áttu alls ekki að sýna þær svo berlega. það er veikleiki — ekki kostur á neinum — og sá maður sem reynir að auðga sjálfan sig á annara veikleika, er annaðhvort glæpamaður eða fífl — eða hvorttveggja. Síðan fóru þeir aftur til gistihússins til kveld verðar. Næsta morgun fluttu skáldið og listamaður- inn sig í litla húsið á milli gulleplalundanna. litla húsið þar sem útsýnið til fjallanna var svo fagurt — litla húsið. með rósagarðinum, er einhver vera hirti á leyndardómsfullan hátt. VI KAPITULI. ókunnur vinur. Þegar Yee Kee lét vita að miðdegisverður. inn væri tilbúinn, höfðu bæði listamaðurinn og skáldið komið sér fyrir í hinu nýja heimkynni þeirra. Seinni part dagsins var málarinn heilan klukkutíma að athuga dráttlistarblöð og fleira á verkstæðinu, en Conrad Lagrange lá úti á framsvölunum. og Czar hafði fengið sér væran ijlðdegisdúr þar úti. Alt í einu reis hundurinn á fætur, og labbaði hægt út á brún framsvalanna er í vestur snéri. þar stóð hann kyr í nokkrar Aaron. sem mest að heiman. Þegar fjárskorturinn eðli. lega þrengdi að, sökum þess hve mentun mín “Við vorum saman, þegar við vprum börn, kogtaði mIkið eyddi hún ekki til þess þeim litlu ' peningum, er fengust fyrir jarðeignir nokkrar er Og djúpi höstugi rómurinn hans varð inni- faðir minn lét eftir sig, heldur fórnaði hún því lega þýður, þegar hann mælti þessi orð, eins dýrmætasta og kærasta — dýrgripum og ýmsu og æfinlega þegar minst var á móður hins unga öðru er hún hafði vanist við og unnað frá barn- manns. ; dómi. það Lagrange, eg verð að gera það! — Mamma — elsku mamma! þú skalt ekki verða fyrir vonbrigðum. Nei” — sagði eldri maðurinn svo lágt, að hinn, beygður af ofurharmi, heyrði það ekki,— “Nei, Aarón, móðir þín verður ekki fyrir von- brigðum.’’ Enn sátu þeir þegjandi um stund, þá sagði ungi maðurinn “eg vildi óska að eg vissi nafn þess manns — þess vinar móður minnar, er mest leið við fjárdrátt föður míns. og sem reýndist henni best, þegar henni lá mest á. Mig myndi langa til að þakka honum að minsta kosti. Eg beiddi hana að segja mér það- en hún vildi ekki gera það. Hún sagði, að lionum myndi vera það mjög móti skapi að það kæmist upp, að hann hefði hjálpað nokkuð, og ef eg reyndi að endur- gjalda honum myndi hann líta svo á, að hann væri sviftur þeim einu sönnu launum, eftir hans hugsunarhætti.” Með beygðu höfði talaði Conrad Lagrange hljóðlega við hundinn við fætur sínar. Czar stóð á fætur, og lagði hausinn uppá hné húsbónda síns, og leit upp í ófríða reynslu- lega andlitið hans. Mjúklega strauk þessi einkennilegi maður — svo einmanna. þrátt fyrir alla frægðina, er hann hafði unnið sér—brúna hausinn. Móðir þín vissi, í því sem öðru hvað var fyrir bestu, Aaron sagði hann hægt, án þess að líta á vin sinn. “Þú verður að trúa því, að hún hafi vitað hvað var fyrir bestu — jafn indæl vera gat ekki gert neitt rangt Einnig þessu réði hún til hins besta. Ójsk þín lýsir göfgi, en þú mátt til með að virða henn- ar vilja og fyrirmæli. Það hefir ef til vill verið einhver, sem hún hefur haldið að myndi ekki hafa holl eða góð áhrif á þig.” “Það er mjög undarlegt,” svaraði listamaður inn hikandi. “Ef til vill ætti eg ekki að segja frá því, en mér fanst alt af, eins og þú hefir getið til, að hún væri hrædd við að segja mér nafn þessa manns. Hana virtist langa til þess, en hún gerði það ekki mín vegna. Það er mjög einkenni- legt.” Conrad Lagrange svaraði engu. “Mig langaði svo til að þú vissir alt þetta um móður mína,” hélt málarinn áfram, “af því að mig langar svo til að þú skiljir, af hverju að eg má til að komast áfram — má til að vinna sigur á sviði listanna.’ Hvorugur mælti orð um stund. Báðir virt-| Hún skildi mér jafnvel eftir peninga þegar ust niðursokknir í sínar eigin hugsanir, en hvor hún dó — ekki mikla upphæð, en nægilegt til þeirra um sig þóttist skilja að vissu leyti, hvað að hjálpa mér áfram þangað til eg fæ viðurkenn- hinn væri að hugsa um. Það vaf málarinn er aftur rauf þögnina. ingu og inntektir fyrir list mína.” Ungi mað'urinn spratt á fætur yfirkominn Hann snéri sér að vini móður sinnar og byrjaði og fullur örvæntingar. “Því í Guösnafni sagði að tala eins og það kostaði hann mikla áreynslu enginn mér þetta. Lagrange! — eg vissi ekkert að koma orðunum út — eins og hann þyrfti að — vissi ekkert — eg hélt — Ó mamma mamma, taka á öllu sínu þreki og viljakrafti, og vissi ekki því gerðirðu þetta? því var mér ekki sagt þetta! hvernig hann ætti að byrja. I Eg hefi lifað öll þessi ár eins og eigingarn heimsk ingi — Ó mamma! — fyrir þig hefði eg viljað “Hafðirðu náin kynni af henni — eftir lát föður míns, og meðan eg var í útlöndum?” Hinn hneigði höfuðið. “Já. mjög náin kynni — mjög náin kynni.” Aaron King hikaði enn þá, eins og! hann fyndi engin hæfileg orð. forna öllu — eg hefði heldur viljað vinna auð- , virðilegustu vinnu, en taka á móti öllu þessu’’! Hin djúpa, stillilega rödd Conrad Lagrange rauf þögnina, er varð, þegar ungi maðurinn hafði ((TT —, T ,, , úthelti hjarta sínu “Og það er einmitt svarið .____7____________f.:* _ , | Aaron. Hun, vissi of vel að þu myndir aldrei hafa látið það viðgangast, að hún fórnaði svo miklu fyrir þig ef þú hefðir vitað það. Þess vegna hélt hún því leyndu þangað til þú hafðir lokið við lærdóm þinn Hún fyrirbauö vinum sínum ——- fyrirbauð mér að hluta nokkuð til um þetta “Það er nokkuð í sambandi við móður mína, er mig langaöi til að segja þér nokkuð sem eg er viss um að hún hefði viljað að eg segði þér — eins og stendur á.” “Já,” sagði Conrad Lagrange þýðlega. “Jæja, til að byrja með, þér er ef til vill kunnugt um, að við móðir mín lifðum aðeins hvert fyrir annað innilegra samband getur aldrei verið til” fallega þýða röddin varð klökk af, endurminn- ingunum ljúfum og sárum. “Eftir dauða föður míns, skildum við aldrei nokkra stund — þar 01 eg var 17 ára gamall. Hún var eini kennar- inn minn. Þá fór eg í skóla, og sá hana aðeins í skólaleyfunum, þeim eyddi eg öllum hjá henni úti á landi. Fyrir þremur árum síðan fór eg til útlanda til þess að fullnuma mig í málara listinni. Eg sá hana ekki aftur þangað til sent var eftir mér þegar hún lá banaleguna. “Eg veit það,” sagði Conrad Lagrange í lágum rómi. “En þótt það væri nauðsynlegt, að við værum fjærvistum þenn- an tíma, þá skiftumst við alt af á bréfum, næst. um því daglega, bréfum er mest hljóðuðu um framtíðina, og hvað það yrði indælt, þegar við gætum verið saman aftur. “Eg veit það, Aaron. það var jnjög óvana- legt, og mjög fagurt.” “Þegar við vorum saman áður en eg fór í burtu. var eg aðeins barn að aldri,” bætti list- málarinn við. “Mér var kunnugt um, að faðir minn hafði verið vel metinn og duglegur lög. maður, og staðið mjög framarlega í stjómmál. um, og þar sem engin breyting varð á lifnaðar háttum okkar eftir dauða hans, það sýndust æf- inlega nægilegir peningar fyrir hvaðeina, þá hélt Og sérðu ekki nú, að hún hafði rétt fyrir sér? Sérðu það ekki ? Við hefðum breytt mjög ranglátlega gagnvart henni, ef við hefðum skift. okkur af einkamálum hennar á móti hennar eig- in vilja. Stolt hennar og sálargöfgi heimtaði það að hún fórnaði svona miklu. það var einka réttur hennar. Guð fyrirgefi mér — eg reyndi að koma henni til að skifta um skoðanir, en hún vissi hvað var fyrir bestu — hún vissi æfinlega hvað var fyrir bestu. Aaron. Hin eina von hennar um að þú nytir virðingar, og kæmist í þá stöðu í lífinu er þér með réttu bar, var með því að breyta eins og hún gerði. Heiðri og mannorði ættarinnar gast þú einn bjargað. það var æðsta hugsjón hennar og ósk, að þú fengir óhindraður alla þá mentun, er útheimtist fyrir lífstarf þitt Fórnfærsla hennar og þjáning alt til enda, var sú eina friðþæging, er hún gat gert fyrir yfir sjón föður þíns. Stolt hennar og göfgi—skyn- semi hennar og ást á þér krafðist þess.” “Eg veit það” svaraði ungi maðurinn, “hún sagði mér alt áður en hún dó. Hún kom mér í skilning um það. Hún sagði að það væri arfleið ihín, hún lét mig lofa því að vera áformum henn- ar trúr. Síðustu orðin hennar vóru yfirlýsing á trúnaðartraustinu, er hún bæri til mín — að eg brygðist henni ekki — og að eg myndi vinna mér frægð- heiður og álit, er myndi þurka út blettinn af nafni föður míns. Og eg ætla að gera Eldri maðurinn brosti með sjálfum sé^ í rökkrinu. “Eg hefi alt af vitað, hvers vegna þú mátt til að verða frægur. Eg hefi aldrei verið í vafa um tilgang þinn eða ástæðurnar fyrir hon- um. Eg hefi aðeins verið í vafa um hvað þú kallað ir sannan sigur, og eg vona að þú fyrirgefir mér þótt eg segi. að eg er í efa um hvort þú skilur rétt óskir móður þinnar,” Og svo eins og oft áður, er hann virtist vera í þvi hugarásigkomu- lagi að opinbera hinum unga vini sínum sitt rétta og eiginlega eðli, er hann duldi vandlega fyrir heiminum, sagði hann alt í einu: Þú hefir rétt fyrir þér, Aaron — Það eru verur á sveimi á þessum stað —andar frá fjöllunum þama yfir frá — veran í rósagarðinum. Hinn þöguli mikilleikur fjallanna og hæð- anna, og yndisleikur garðsins hefur sín áhrif á þig á verkstofunni þegar þú ert að vinna. Mig undrar ekkert, þótt þér finnist að það liggi fyrir þér að fegurstu hugsjónir þínar og vonir um framtíðina komi hér fram. Milli þessara áhrifa og annara öðruvísi áhrifa verður þú að heyja baráttu, og ákveða hverri stefnunni þú fylgii*. Guð gefi að þú, eins og sannur listamaður í orðsins fylsta skilningi hrasir ekki — hlustaðu! Eins og svar við þessum alvöruorðum, er mælt, voru af langri og dýrkeypri lífsreynslu. heyrðu þeir lag, utan úr myrkrinu. Einhverstaðar frá fylgsnum gulleplalundanna 'kom ómur — yndis- legt fiðluspil — leikið af þeirri snild og tilfinn- ingu. er listamönnum einum er gefið. Hreinir og skærir, mjúkir og angurværir bárust tónarnir út í kveldkyrðina, lágir í fyrstu og hik- andi, en hækkuðu smátt og smátt og urðu sterkir og ástríðuþrungnir , og þeir hljómuðu að lokum eins og aðvörun við einhverju illu; ást og ótti- ofurharmur og innileg sæla lýsti sér í þessum yndislégu margbreyttu tónum, er að lokum snérust í fagnaðaróp. eins og yfir fengnum sigri og enduðu í bæn og tilbeiðslu — dóu út í myrkr- inu og rökkurkyrðinni. Vinirnir, er í eðli sínu voru svo móttækileg- ir fyrir slíkan hljóðfæraslátt, hlustuðu með til. finningum, er þeim hefði alls eigi verið auðið að lýsa. þeim fundust þessir hljómar eins og varðenglaraddir — raddir frá fjallaöndunum fullar af krafti og hreinleika — svo ólíkar í eðli sínu löngunum og ástríðum hins lága hvers- daglífs í kringum þá. Þeim fanst það myndi vera rödd garöengilsins, full yndisástar og heilagleika Það var eins og svar, sönnun á alvöruþrungnu orðunum, er Conrad Lagrange hafði talað til vinar síns. (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.