Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. JANÚAR 1927. HEIMSKRIN GLA 3. BLAÐSÍÐA. 1 -------------"Tgl Bakið yðar eig- | in brauð með 1 8 fe ROYAL CAKES Fyriimyiid að æðiím í meir en 50 ár. ekki A íslenzku: “Vér afneitum sér— n'erju sambandi viö Unitara, teljum í samhljóSan við evangelisk.lút— ^rska kirkju á íslandi. Sé frekari Jfirlýsingar óskaS, þá simiS til Quill Lake safnaSar. L V. Bjarnason forseti.” ■'Sambands.kirkjúfélagiS” var ckki komiö á fót, þegar þetta gerSist, og söfnuSurinn, sem hér beiddist vigslu handa prestsefni sínu, því ekki heldur kominn í félag þaS, sem stofnaS fyr en ári síSar. ViS þaS, sem nú hefir veriS tekiö úam, bætist ennfremur þaS, aS Sai/- handskirkjufélagiS er í beinni and— stöðu viS hiS evang. lút. kirkjufélag t ^'er)dinga í Vesturheimi, sem mest og °ezt hefir unniS aS kristindómsmálum ■iieSal landa vorra vestra síSan er þaS 'tar stofnaS. ÞjóSkirkja vor vill ekki 'eita þeirri andstöSu neinn stuSning, en telur sér miklu fremur skylt eftir megni stySja "KirkjufélagiS’’ i starfi þess, þar sem þeir agnúar, sem áður voru á samvinnu viS það, eru nú hr sögunni og meS því fengin öll skil — }rði fyrir bróðurlegri samvinnu á ameiginlegum grundvelli evangelisk— •úterskrar kristindómsskoðunar. * * * úiðAr/ um vígiluneitun biskups. AlþýSublaSiS fór a& hitta einn af þeim mönnum, sem er margfróöastur her um eSli kirkjumála. Það er GuS- brandur Jónsson, höfundur hins fróð. •ega rits um íslenzka kirkjuhætti á miSöldum. HvaS getiS þér sagt mér um vígslu. rreitun biskups?” , Hvernig í ósköpunum dettur ySur 1 hug að fara að spyrja mig urn þetta? Eg er rómversk—kaþólskur, og hefi engU löll-grm til að fara að skifta mér 31 mtrbyrðis þrasi mótmælenda. Mér Jwegir í því efni það.^sem min eigin írkja getur veitt, og um vígsluneitun 'skups veit eg auðvitaS ekkert nema tt’ seni 1 blöSunum hefir staðiS.” En þér getið aS minnsta kosti sagt , ur eitthvað um eSli vígslunnar og PýSingu hennar!’’ I að get eg auðvitað gert. Rök— rrdir biskupsins fyrir því aS neita ím þessa prestsvígslu sýnast fljótt á tr veia góðar, — aS það nái engri . ’.a^ ö’n lúterska þjóðkirkja fari aS á ^rest satnaSar, sem stendur runi játningargrundvelli en hún, eU Se eÖh vigslunnar rannsakað, þá st sa styrkur, sem aS dómi biskr- ,Px.er meS l)v' veittur, vera alveg ÞySingarlaus. Vígslur eru nleS 'nu nióti: l. vígslur með sakra— ntiseðli (benedictiones sacrament— u es . Þ- e. vigslur, sem í krafti sér- * S ^dómlegs umboSs veita mönn eða hlutum sérstakt óafmáanlegt . C e<V'a eS*’. t. d. vigsla brauðs og . n.S ', sakramentinu (transsubstan— ur ’ V'Rs^a biskups, prests, hjúskap— s- frv. 2. vígslur, sem að lögum A Venjum ^ekki aS guSs tunboSi) ta hlutum eSa mönnum sérstakt, oafmáanlegt eSa aS minnstta ■andgvarandi, vald aS vígslan deyr meS manninum, og eins er meS sakramentið; þaS er hold og blóS Krists, þó aS efni þess sé orðiS skemt og óneytandi. En þess. ar constitutiv.vígslur eru ekki til i þjóðkirkjunni íslenzku, heldur eru allar vígslur þar með þeim hætti, 3. að þær veita út af fyrir sig ekki vígð um hlut eða manni neitt óafmáanlegt eSli eSa vald, heldur eru þaS guð— rækilegar fyrirbænir, setn ekkert á— stand skapa. Þær eru því nefndar bænavígslur (benedictiones convoca— tivæ', og það, sem fyrir vígslunni, varð, er óbreytt eftir sem áður. Þessa vígslu fær altarsakaramentið í þjóS— kirkjunni; brauðiS og víniS tekur engum eSlisstakkaskiftum í vigsl— umvi, heldur er Kristur í því, meS þvi og undir því, ef þess er neytt íconsubstantiation) og sést þetta bezt á því, að það sem afgangs verSur af brauSi og víni, notar prestur aftur t næsta sinn og vígir þá aft— ur. Á sama hátt er og prestvígslu þjóSkirkjunnar fariS, enda segir kirkjuskipan Kristjáns III, aS “prest vígslan sé ekkert nema kirkjusiSur, meS hverjum menn eru kallaðir til I þjónustu orSsins og sakramentanna, 1 en enginn getur tekið aS sér kirkjtt— þjónustu eSa tekiS brauS, nema hann sé löglega skipaður.” Þetta er því ekki aSeins rökrétt skilgreining, heldur einnig kenning þjóðkirkjunn. ar, enda þarf nú á dögum i raun réttri ekki annaS til þess að vera prestur i þjóðkirkjunni, en .kosningu safnaSarins og staSfestingu stjórnar. innar. Og þó siSur sé að vígslan sé framin. hefir hún ekki frekari þýð— ingu en t. d. kirkjuleiðsla kvenna, enda er það alkunnugt, að þeir, sem vígSu hina fyrstu lútersku presta, höfSu ekkert vígsluvald umfram hvern óvígðan mann. Eftir þessu getur kandidatinum, sem hlut á að máli, á sama staðið, hvort hann fær vigslu biskups; hann er jafnt prestur fyrir því, í skilningi lúterskrar kirkju ef hann er kosinn af söfnuði og hef- ir staSfestingu stjórnar, þar sem þess þarf með. Hins vegar virðist mér þaS. þó að mér komi þaS ekki við, ^iarfleysa af biskupi að vera að halda i vígsluna, sem ekkert er og prestinum getur að engu liSi komið. Og hreint fráleitt er þaö, þegar biskup er að líkja sér og sinni vigslu viS kaþólska biskupa og kaþólskar vigslur, því að auSvitað er hann ekki biskup, þó nafniS beri, í sama skiln. ingi og þeir; hann hefir enga consti— tutiva biskupsvígslu þegið eins og þeir, heldur er hann biskup í krafti konungsveitingar fyrir embættinu, og sú vígsla, er hann veitir, ekki annað en góðar fyrirbænir, sem geta verið fullt eins kröftugar hjá öSrum en 1 honum. Eg býst við að yður þyki I eg hafa ftdað nóg um þetta efni. — J Annars virðist mér þetta mál svo j lítilfjörlegt, að varla hefði orðiS neitt j veður út af því, ef ekki væri eins'al— menn atidúð gegn biskupi innan þjóðkirkjunnar milli leikra og lærðra, eins og sagt er. En sem sagt, rffrildi innan þjóðkirkjunnar kenutr ekki mál við tnig.” (Alþbl. 26. nóv.) ¥ ¥ ¥ slu í anda játninga íslenzku þjóS kirkjunnar, sem ekki eru til? Eftir aS L. G. hafSi talaS nokkuS á aSra kl. stund, hafSi hann enn ekki hálfnaS fyrirlesturinn og frestaS því framhaldinu, en mun flytja það bráðlega. Að lokum bað hann áheyr. | endurna að ákveSa, til hver ágóSan—! um af ermdinu skyldi variS, og stakk j upp á, aS honum væri varið styrktar efnilegum, bláfátækum manni til tónlistarnáms. Var það samþykt með lófataki. (Alþbl. 27. nóv.) ¥ ¥ * Um vígsluncitun biskups lauk LúSvig GuSmundsson guð— fræSinemi síSara hluta erindis síns í gærkveldi. ByrjaSi hann meS aS mótmæla þeirri getgátu, er hann kvaðst hafa heyrt, að guðfræSikennar ar viS háskólann hefSu fengiS sig til aS flytja erindið, og hefði enginn þeirra vitaS neitt um igrein hans i “Visi” þegar hann skrifaði hana. SíSar vék hann að þvi, aS prestar þyrftu að vera sannir menn og hrein skilnir í kenningu sinni og hafa þor til þess aS segja þaS eitt um trú— mál, er þeir tryðu sjálfir. Presta og biskupa ætti að velja eftir hjartalagi þeirra og. siSferSisþroska einum saman. og samkvæmt því gæti verka. maSur örðið biskup, alveg eins og fiskimaSurinn Pétur varS postuli Krists. LúSvig kvað sér virSast svo um, Jón biskup Helgason, að annað— hvort yrSi hann aS halda sér opin- berlega viS þá kenningu, sem hann hefSi flutt, þegar hann var valinn biskup, og aldrei lýst yfir aS hann væri horfinn frá, eða $egja því starfi af sér ella. AS lokum lagSi hann áherzlu á, að anrtaðhvort vrði að opna kirkjuna fyrir öllum, sem þar vildu eiga heima, eða að öðrum kosti aS skilja að ríki og kirkju. (Alþbl. 3. des.) yoooooococooooooeoooooooooooooooooooeoooooooooooooooooooooooi 1 99» NAFNSPJOLD Vér höfum öll Patent Meööl. LyfjabúSarvörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvaS sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Fdtasérfræ ðingur Flatir fætur, veiklat5ir öklar, lik- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆKNAHUt TAFAliLAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnipeg Sími: 23 137 MUS B._V. ÍSFFLD Pianlnt A Teacher STUDIOi Alverstone Street* Phone t 37 020 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO„ Ltd. Fiytju, greyma, búa um ogr lenda Hflsmunl of Piano. IlreinMa Gfllfteppl SKRIFST. okt VORUHCS Klllce Ave.» nftlæft Sherbrooke VÖRUHtrS “BM—83 Kate St. HEALTH RESTORED Læknlngar á n lyl]i Dr- S. O. Simpson N.D., D.O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Soynerset Blk. WINNIPEG, — MAN, Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrlfstofustml: 23 6T4 Stundar sérstaklega lungoaejdk- ddma. Br at) flnaa A skrlfstofu kl. 11_lf f h. o* 2—6 e. k. Heimtlí: 46 Alloway Ave. Talsfml: 33 158 kirkjuvígsla, kosti eða eðli, t. d. . laltairisvígsla, /nunnu- a og munka o. s. frv. Eru þess. ’r V1ss1utegundir einu heiti nefndar m S !CU°neá cor>stitutivæ, af því að peiiti er skapað óbreytanlegt á— tak" ' SV° a<5 v'su ^ægt að ' a af manni, sem slika prestvígslu ir> JeyfiS til þess aS nota hana, en le!nJ' *lann enffu að síður prests— cr > e’ þaS gilt, þó óheimilt sé, því Fyrirlcstur _ LúSvígs GuSmundssonar í gærkvöldi um vigsluneitun biskupsins var svo vel sóttur, að Nýja Bíó salurinn var þéttskipaður í sæti og margir stóSu. VitnaSi hann einkum i rit Jóns hisk ups Helgasonar frá fyrri árum gegn því, að neitun hans um að vígja I>or geir^Jónsson hafi verið réttmæt og í anda íslenzku kirkjunnar. Jón biskup hafSi sagt í ‘'Vísi”, að söfnuðurinn vestur—íslenzki. sem Þ. J. er ráðinn prestur hjá, hefði ekki óskað vígslunn ar, og aS sá söfnuSur stæði alls ekki á sama játningargrundvelli og þjóS. kirkjan íslenzka — hinum evang.. lúterska. Fyrir því hefði hann ekki séð sér fært að vigja hann. Nú benti LúSvíg á, að J. H. hefir áður haldiS því fram að islenzka þjóðkirkjan 'hafi engin lögfest játninglarrit og aS andi evang.lúterskrar kirkju væri á móti öllum játningum. Eftir vígs. luneitunina hafSi* Þorgeir spurt bis. kup, hvort hann ínyndi hafa vígt sig til heiSingjatrúboðs, ef hann hefSi óskað þess. Þvt hefði biskup svarað játandi. Þess vegna spurði LúSvíg Hvar eru þeir evangelisk.lútersku heiSingjar, sem myndu óska að fá Þorgeir Jónsson fyrir prest með víg- Eggert Ólafsson. 1726. — 1. desembcr. — 1926. RæSu þá er hér fer á eftir flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason t útvarpið í Reykjavík 1. desember. Þegar eg var beSinn þess aS tala í útvarpiS nokkur orS um Eggert Olafsson, flugu mér í hug orð úr einu kvæði hans, þar sem hann minn. ist ýmissa nýrra hluta og undra, sem fyrir honum hafi orðið fyrst þegar hann kom utan, til Kauptnannahafn— ar. Nýkominn úr fámenni og fásinni getur hann þess þá m. a., að “menn fengið geta fjærstu landa, fregn og sprok í hvörri krá’’. Þótt E. 0. hafi sjálfsagt verið sá sinna samtíma— manna, sem einna víSast leit og mest drevmdi og djarfast spáði um ýms undur og framfarir, sem orSið gætu í landinu, hefir hann vafa— laust ekki óraS fyrir þeim undrum, að slíkt tæki sem útvarpiS, yrSi til þess notað aS minnast hans á tveggja alda afmæli hans. Hann hefir ef til vill ekki einu ^inni þorað að láta sig dreyma um það, - að sín yrSi að nokkru getið, sízt að sín yrði minnst í þakklæti og aðdáun sem brautryðj— anda og höfSingja. Því svo óánægS ur var hann oft með sjálfan sig og svo vonlitill um gengi sitt og gæfu öðrum þræði, að viS lá megnu þung— lyndi. Kvartar hann oftar en einu sinni um það, að hann fái ekki að njóta sín, kvartar um öfund ill— gjarnra manna, og tómlæti og hleypi dóma aldarfarsins, sem hamli fram— gangi vona hans og verka. Tvímælalaust er þaS þó, að fáir Islendingar seinni alda eru þess mak legri að minnst sé þeirra, en einmitt E. Ö. Er það gamall siður og góður að þjóðirnar minnast þannig mætis- manna sinna á ýmsum merkisdögum í æfi þeirra og sögu. Slíkir dagar verSa ekki einungis dagar þakklætis við þá sem minnst er, heldur einnig dagar til þess, að þeir sem minnast þeirra, megi prófa sjálfa sig og at— huga þaS, hvað unnist hefir eða tap. ast. ÞaS er að vísu ekki fyrirfram sagt, að slíkir dagar þurfi ávalt að verða til þess, aS nrenn miklist mjög. Þeir geta líka orðið tilvalið tækifxri til þess, aðmenn líti undan og blygð ist sin. Þess má vel minnast, þegar um er Hl« niJa Murphy’s Boston Beanery AfgreiTSir Fish & Chip* í pökkum til helmflutninga. — Agœtar mft.1- títSir. — Einnlg molakaffi cg svala- drykklr. — Hrelnlœtl elnkunnar- ortS vort. 620 SARGENT AVB, SIMI 21 »06 TH. JOHNSON, Ormakari og GullamtBui Selui giftlngaleyflsbráí. Barstakt athygli veltt pöntunuei og vlBrJörtSum útan af iandi 264 Main St. Fhone 24 637 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldff. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitStalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. tVINNIPEG, MAN. aS ræSa mann, sem á sinum tíma varði til þess miklu verki, og hlaut af því mikla óþökk, aS reyna aS kenna löndum sínum að blygSast sín. Kenna þeim að blygðast sín fvrir atorkuskort sinn og ómentisku, fyrir það, að ‘‘þjóS í korku kalda, komst af sult— ardómi, mannskap missti burt’ , kenna þeim að skammast sín fyrir þaS, aS hafa glatað trausti sinu á fortíSinni og trú sinni á framtíSina. ÞaS væri annars rangt aS tala um E. Ó. fvrst og fremst sem refsisam. ar; niðurrifsmann, því að hann vildi aldrei rít'a niSur það sem gamalt var, svo aS hann gæti ekki bvggt upp ann aS nýtt í staðinn, sem betra væri. Enginn kostur er þess hér, aS rekja öll þau atriSi, sem E. O. lét þannig til sí'n taka. Hér á aðeins að minnast stuttlega meginatriðanna úr starfi hans, list háns og lífi. Og eg hefi í sjálfu sér ekkert nýtt fram að færa um E. Ö. umfram þaS, sem eg hefi um hann sagt i æfisögu hans, sem eg hefi skrifað og út kom í dag. En þar hefir verið reynt aS nota allt það, sem í frásögur þótti færandi um hann og störf hans, úr efni því sem til er, prentaS og óprentað hérlendis og erlendis. En ef afmælis E. O. hefði veriS minnst verulega í anda sjálfs hans hefði aS vísu ekki einung- is verið skrifuS æfisaga hans, eins og gert hefir veriS, heldur einnig minnst hans með skartmikilli viðhöfn,eins og hann lýsir sjálfur i BrúSkaupssiSa bók sinni óprentaSri, að gera eigi við hátiSleg tækifæri. Eggert Ölafsson lét til sín taka mörg mál og margvísleg. Ahugi hans og umbótaviðleitni hafði vak— andi auga á svo aS segja öllum sviS. um islenzks þjóSiífs. I ritum hans og rannsóknum koma fram fjölmargar glöggar athuganir og góðar tillögur.. Hann var vakinn og sofinn í því, hversu bezt væri hægt aS ‘‘sveigja landslýSinn til margfaldra siSbóta”, hvernig unnt væri að fá “viSreisn og hjálp handa hinu nauðstadda Is— landi”, hvernig Islendingar gætu hluttakandi orðið þeirrar lærdóms— aukningar, viS hvörjar aðrar NorS— urálfuþjóðir hafa nú mjög róskast uppgengið”, eins og hann segir sjálfur. ÞaS var mark hans aS ‘‘bæta geðbresti, hæta siðbresti” þjóS ar sinnar og kentta helnni hvftírsu mætti “gullaldur endurbyrjast Is- lendingum”. E. 0. fæddist 1. des. 1726 í Svefn. eyjum á BreiðafirSi, góðra manna og göfugra. Ölst hann upp þar vestra og fór síSan í Skálholtsskóla og út- skrifaðist þaSan 1746. Þá fór hann til Kaupmannahafnar og las þar viS háskólann náttúrufræði aðallega og stundaði jafnframt fornfræði og skáldskap. Fyrsta náttúrufræðarit sitt, latneskt, gaf hann út á þessum árum (1749) og fór fyrstu rannsókn. arför sína til Islands 1750, ásamt Bjarna Pálssyni. En meginrannsókn ir þeirra fóru fram á árunum 1752— 57. Fóru þeir þá aS einhverju leyti um land allt, en höfðu bækistöS eink um í ViSey. AS ferSunum loknum (Frh. á 7. bls.) Telephone: 21 613 J. Chiistopherson, Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. dr. a. blöndal 602 Medical Arts Bldg. Talsimi. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — A5 hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St—Sími 28 130 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main SL Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Talsiml: 2S 889 DR. J. G. SNIDAL 'l'ANNUEKIilH €14 Bomcrset Block Portacc Av«. WINNIPBu CAPITOL BEAUTY PARLOR _ 563 SIIERBROOKE ST. ReyniU vor ágœtu Marcel A 50c» Reset 25c ojj Shlng/le 35c. — Sím- 15 36 398 til þess að ákve5a tíma frá 9 f. h. tU 6 e. h. dr. j. stefánsson 216 MBDICAIi ARTS BI.BCk Homi Kennedy of Orahtm. ataadar flnidntn .n*n.-. crnu. ■«*- ok krrrka-iJlkdtBa '* ki(t« fr» kL 11 ill 11 L K *l kl. 8 <1 fl e- h. Talstml: 21 834 Helmili: 638 McMillan Ave. 42 691 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala- Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. Kr. J. Austmann WYNYARD SASK. J. J. SWANSON & CO. Llmited R E N T A 1. 9 INSURANCEJ R E A L E S T A T H MORTGAGES 600 Paria Bulldinflr, Wlnnl|t(, M.a, jj mS Emil Johnson Service Electríc 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg~ undum. ViðgerSir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Siml: 31 507. Helmaatmi: 27 286 DA INTRY’S DfíUG STOfíE Meðala sérfræðingv. ‘Vörugæði og fljót afgreiStla’ eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipton, Phone: 31 166 ristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S bezta cerfl Vér irndun helm tll yflmr. frA 11 f. h. tll 12 .. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 546 KIIcc Ave», hornl Lanfilit SlMIt 37 455 L. Rey f Fruit, Confectionery !!Tobaccos, Cigars, Cigarettes] etc. j Phone: 37 469 I 814 SARGENT Ave. A. S. BARDAL ..lur likkistur os r.nnast um út- farlr. Allur útbúnaliur .á b.stl Ennfremur selur hann allsk.aar mlnnlsvarfla og l.gst.lna_l_: 848 SHERBROOKB 8T. Phonei 86 607 WiNNIPEG Lightning Shoe Repairlng Sfmls 89 704 328 Haricravc St.t (Nfllægrt Klllca) Skðr og atfarvfll bflln tll eftlr mflll Lltltf eftlr fötlæknlnifiim. Arthur Furney Teacher of Violln 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE R ZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.