Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 8
g. BLAÐSÍÐA HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JANÚAR 1927. Fjær og nœr “Landafrœði og ást”. Leikfélag Sambandssafnaðar hefir ákveSiS aS sýna ;“LandafræSi og ást” fimtudag'inn 6. jan., í fundar— sal safnaSarins. AgóSinn af leikn— um rennur til Hjálparnefndarinnar — til styrktar fátæku fólki. Ahorfend* tir gera hvorttveggja í senn: aS sjá ágætan og skemtilegan leik og styrkja gott málefni. byrjandi mannslif. I fimta dálki: helga sig með stæri - læti, á aS vera: belgja sig meS stæri- læti. Sama dálki: húmgötu hugsjónanna, á að vera: krossgötu hugsjónanna. Ragnar E. Kvaran. Fjögra herbergja ibúS til leigu, í góSu standi. Upplýsingar á 582 Burnell St. Foreldrar, sem eiga börn á sunnu dagaskóla SambandssafnaSar, eru beSnir aS senda þau á skólann kl. 2.30 á suhnudaginn kemur. Kona ólkar aS fá atvinnu. — Mrs. Goodman, 616 Alverstone St. Ungmeyjafé’agiS Aldan heldur fund miSvikudagskvöldiS 12. þ. m., kl. 8, aS heimili Miss Margrétar Pét- ursson, 45 Home St. Félagsstúlkur eru beSnar aS fjölmenna. Skemtisamkoma verSur haldin þ. 18. þ. m. í efri sal Goodtemplara— hússins, aS tilhlutun Málfundafélags. ins. GáiS aS auglýsingu í næsta blaSi. Mr. B. Brynjólfsson hefir tekiS aS sér aS sjá um allar bíIaviSgerðir á Roseland Service Station. Hann er einn af langsnjöllustu löndum hér í borg viS þá atvinnu, og ættu Islend— ingar því ekki aS hræSast aS láta bíla sína í hendur hans. ASgöngumiSar fyrir sjónleikinn “LandafræSi og ást”, sem leikinn verSur á fimtudaginn, eins og aug- lýst hefir verið, fást hjá Jakobson og Thomson (matvörubúðinni), 690 Sar. gent Ave. Stúdentafélagið byrjar nú aftur fundi sína næstkomandi laugardags— kvöld, 8. jan. 1927, í fundarsal Sam. bandssafnaöar. — ASalliðurinn á ^kemtiskránni Dr. Tweed tannlæknir verSur aS Arborg miðvikudaginn og fimtudag— inn 12. og 13. janúar, og að Gimli miSvikudagim^ og f tntudaginn 26. og 27. janúar. HOTEL DUFFERIN Cor. SEVMOIH oj? SMYTHE Sín. — VANCOUVEIl, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsit5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti ab vestan, norban og austan. f.Mlen/.kar búMmæður, bjóba íslenzkt fertSafólk velkomió Islenzka tölut5. tryUist af c(þolinmæSi. Margt er þegar fram koniiS illra tíSinda, sem sagt hafði verið fyrir, og slysaalda mikil og geigvænleg gengur nú yfir jörðina. Er þegar farið aS verSa hennar nokkuS vart hér, og mundi margt þaS bera viS, sem betra er aS fá umflúíS, ef hún næSi aS ganga hér yfir, i almætti sínu. Væri mikil þörf á aS fá því afstýrt, og raunar auðvelt, því þaS verSur, ef minum boSskap er tekið eins og vera þarf. En þaS er þannig aS rnenn skilji, aS það er sannleikur sem eg er aS segja þeim. Er nú mál til komiS, aS hin íslenzka þjóS fari að skilja sitt ætl— unarverk. En skammt hygg eg mundi eftir I islenzkrar sögu og ekki gott, ef það gæti ekki oröið. ! 8. nóv. Helgi Péturss. —Lögrétta. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. }. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingcrsoll WONDERLAND THEATRE Olía úr kolum. Þýzkur efnafræSingur, prófessor Bergius, hefir nýlega skýrt frá merkri uppgötvun," sein hann hefir gert.. Honurn hefir tekist að finna aSferS til þess aS vinna oliu úr kol— um á miklu hagkvæmari hátt en menn hafa áSur kunnað, og svo Frá ísiandi veiður, kappræSa.-0tadrjúg er þessi nvja aðferS hans, “Sýnið fram á að íslenzkri tungu 'g hann fær oliu sem nemuf þref61du skul. hald.ð við . Vesturheimi”. Leið' andyirBi -kolanna. Ur einni sm41est endur eru HdiSmar Björnsson ög Egill H. Fáfnis. —1 Fjölmennið. Veitið athygli ! T’jóSræknisdeiIdin Frón hefir á- Lveðið að hafa næsta fund sinn mánudagskvöldið 10. þ. m., kl. 8, í neðri sal Goodtemplarahússins. — Séra Albert Kristjánsson frá Lund- ar hefir sýnt félaginu þá góðvild, að lofast til aö flytja erindi á fundinum. FjölmenniS! Iþróttafélagið Sleipnir hefir á— kveðiS að halda skemtisamkomu i kola vinnur hann 150 kg. af bensíni. 200 kg. af venjulegri steinolíu, 80 kg. af hráoliu og 60 kg.af smumings olíu. Ur kolum, sem kosta eitthvaö 100 krónur. vinnur hann oliu fyrir 300 krónur. Bergius er kunnur maður af eldri rannsóknum sínum, og er engin hætta talin á þvi, að fregnin sé orðum auk in. Hann hefir um langt skeið stundað þessar olíurannsóknir, og nieðal annars rekið tilraunastöövar í Þýzkalandi tvö undanfarin ár, og á þeirri reynslu hefir hann byggt skýrslu þá, sem hann hefir gefið. Isafiröi 6. des. Bátstapi. — Arabátur ^.rst í gær meS tveimur mönnum, á leiö yfir IsafjörS frá ArngerSareyri til Svans. víkur. Mennirnir voru Kristmundur Kristjánsson bóndi í Svansvik og Kristján össurarson frá sama bæ. Einn árabát með þrem mönnum vant ar héðan úr fiskróSri síSan í nótt. Rok er hér i dag og var í gær. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Flmtu-* föMtu- ok liMiitimlnn .MAnu- lirlðjii o? ni ÍövlkudnK Tom Mix ‘No Mans Gold' v liCÍkhfiMÍft oplft fyr»t I.iuiKardaKa nm NÍnn kl. 2 e. h. kl. 1.30 e. h. Norska skipið scm vantaði, rekið á land. — I gærkvöldi kom skeyti til Axels V. Tuliniusar, þar sem skýr/ er frá því, að norska skipið, sem slitnaði aftan ■ úr selveiðaranum, sé strandaS á Hvallátrum við Breiða— fjörð. Mennirnir björguSust allir. Mun skipið hafa rekið á land i gær. ÞaS heitir ‘‘Ameta’’. Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 Goodtemplarahúsinu fimtudaginn 20. j Standard oiI féIagið hefir lagt mik. þ. m.. Mjog hefir verið vandaS til ig kapp & ag eignast einkalevfí 4 skemtiskrárinnar. og verSur hún aug agferðum prófessor3Íns, en ekki' tek„ lvst . næstu blöðuni. ■ . ~ íst. Seg.r hann að hægt se að nota aðferöina viS öll kol nema “anthra— cit”—kol. Norskt jarSfræðingurinn Adolf Hoel er kunnugur aöferð Bergiusar, og lýsir henni þannig: Kolin eru , , mulin í salla og dálítið af jaröoliu k.rkjunnar á Victor St. Allt islenzkt ,, , * v , blandafl saman v.ð þau. SiSan eru Tilkynning. Fvrsta æfing Islenzka söngfélags— ins (Icelandic Choral Society) verS— ur haldin á þriðjudagskvöldiS þann 11. janúar, í fundarsal fyrstu lút. •söngfólk er vinsamlega beSið aS gefa1 sig fram. Æfingin byrjac kl. 8. Leiðrétting. I ræSu þeirri eftir mig, sem prent uö er i síöustu Heimskringlu, eru allmargar prentvillur. Eg leyfi mér aS benda á þær allra meinlegustu. I öörum dálk: mannlífsmiðið, á að vera mannlífssviðiS. I öðruni dálk: Judeuríki, á að vera Júöariki. I fjórða dálk. heitar heimsálfur, á aS vera heilar heimsálfur. I sama.dálk: anda ís og kulda, á að vera: auðn iss og kulda. I sama dálki: Fjárhiröarnir sáu bann nýfætt, byrjandi mannslíf, á að vera: Fjárhiröarnir sáu nýfætt, Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27. Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta tnánudagskvöld í hverjum mánuöi. Kvenfélagiö: Fundur fyrsta mánu- 4ag í hverjum mánuði. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju ffmtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: . A hverjum sunnudegi kl. 2.30 e. h. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsaiinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. þau hituð upp i 2—300 stig undir afarmiklum loftþrýstingi og veitt yfir þau vatnsefni. Við þaö breyt— ast efniseindir kolanna og olia mynd. ast. — Bergius hefir stofnað .félag til þess að vinna olíu i stórum stíl, og ætlar það að koma upp olíugerö i kolahéruðunum í Ruhr og brún— kolahéruöunum þýzku. Ef efndirnar verða góðar á þess— ari uppgötvun, verður hún mannkyn— inu mjög afdrifarík. Bensín lækkar mjög í verði, og við það batnar aS— staSa bifreiöa og flugvéla i samkeppn innl við járnbrautirnar. Eimskipin hverfa úr sögunni, en Hiöselskpn koma í stað þeirra. Uþphitun húsa veröur með öðruni hætti en nú er. Kolin hverfa af markaSinum, en olí— an kemur í staðinn. Og áhyggjurn- ar af allsherjar olíuþurö í heimin— um hverfa í bráðina. Menn spá því að einkaleyfin i aðferð Bergiusar veröi dýrustu einka leyfin sem sögur fari af, ef þau á annaö borð veröi seld. Og að beini hagnaðitrinn, sem ÞjóSverjar hafi af hugviti þessft landa síns, 'mijni á skömmum tiina nema eigi rninni upp- hæö en allar hernaSarskaöabætur þeirra. (Vísir.) Rvík 7. des. Kirkja í Austurbeenum. — Sam- kvæmt ályktun fundar þjóSkirkju- safnaðarins hér í borginni, hefir ver ið skipuð nefnd til að íhuga, hvort heppilegra væri að reisa nýja kirkju eöa stækka dómkirkjuna að miklurn mun. Nefndin mælti með nýrri kirkju, er reist verði í Austurbænum, t. d. á Skólavörðuholtinu, og rúmi hún 1200 manns í sæti, og sé vel til hennar vandaö í alla staði. Hugsar nefndin sér aö kirkjan kosti senni— lega 400—500 þúsundir króna, sam— kvæmt gildi íslenzkra peninga nú. I fyrradag var haldinn safnaSarfund. ur i dómkirkjunni, til þess að heyra undirtektir fundarmhnna um þetta mál. Var þar samþykt í einu hljóði að fela nefndinni aS vinna aS undir— búningi nýrrar kirkju í Austurbæn. um á þann hátt, sem henni þyki bezt henta. I nefndinni eru prestar dóm— kirkjusafnaðarins, Sigurbjörn A. Gíslason formaður sóknarnefndar, j Matthias ÞórSarson fornmenjavörö- j ur og nokkrir aörir. Einkcnnileg bók. ■*— ‘‘Hríslur’’ heit ir ljóSabók, sem eitt unga skáldiö, Steindór Sigurðsson, ætlar aS gefa út nú fyrir jólin. Hefir hann sýnt blaðinti boðsbréfð. VerSur bókin gef in út í 40—50 eintökum skrifuSum, eöa e t. v. færrum. Verður hún skriíuð meö eigin hendi höfundarins. Tvær t’tilsíSur og síðu meS ein— kunnarorðum skrautritar kunnur skrautritari StaSarna.fn fylgir hverju kvæði, hvar það er ort, og eins hvaða ár. VerSið verður 30 kr. eintakið, bundiö i mjúkt alskinn. Bókin ^verð ur sjaldgæf mjög, þar sem aðeins svo fá eintök skrifuð veröa gefin út. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð G. Ttiomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Tliomas Jewelry Co. Tr ote KullNmfttaverzlan PÚNtMendlnKar afffrelddar tafarlaiiNt. AHffertHr fihjrRNtar, vandaS verk. OOO SARGENT AVE„ CÍMI 34 152 Fimtu- föstu- og laugrardag í þessari viku: GILDA GRANT “A!oma of The South Seas” Einnig: “C'ASEY OF THE COAST GIIARDM” Sömuleihis: “OI R GANG” SKOPMYND Mánu- þrit5ju- og miövikudag í næstu viku: Rudolph Valentino ‘ The Eagle" Hit&ðnæmiir pKkbug;.. 1 kvikmyntlum. Rudolph Valentino hefir hér hlutverk, sem gefur honum hezta tækifæri til a?S sýna sig sem heimsins rómantískasta elskhuga. — Er stórkostlegur sem glæpamatSur, en framúr- skarandi í málum hjaftans. You Bust 'em We Fix'em Tire verkstætfl vort er útbúlTI til aS spara ytiur penlnga á Tlre«. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Kaupið Heimskringlu. Vtflutningur íslenzkra afitrða hefir, samkvæmt skýrslu gengisnefnd ar fyrir nóvember numiS 5,309,470 kr.. Alls hefir þá veriö flutt út á 11 mánuðum á þessu ári fyrir kr. 43,706,780. Reiknaö í gttllkrónuni veröa þetta 35,711.346 kr. A sama j ^—■ tima í fyrra nam útfiutningurinn um 50 ISLENDINGAR OSKAST Vér þurfujn 50 lslendinga tafarlaust til at5 læra hátt launatSa atvinnu vio aðgeröir á bílum, bílstjórn, vélstjórn, rafmagnsleitSslu o. fl. Vér kennum einnig atS leggja múrstein, plastra og rakara- itSn. Skrifit5 et5a komit5 eftir ókeypls upplýsingabók^ HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 5S0 MAIN STREET......WINNIPEG, MAN. 68 milj. seölakróna, er samkvæmt þáverandi meSalgengi krónunnar jafn gilti 48 miljónum gullkróna. I I Rosetand Service Station i í Helvegur eða hinn. (Frh. frá 7. bls.) breyting mun verða, en að vísu ekki heimsbylting. Eftirtektarverðir eru þeir atburö— ir, sem nú gerast á jöröu hér. ÞaS er eins og sjálf hin líflausa náttúra x Rvík 8. des. Sjávarrót í Höfnum. — (Eftir sím skeytafrétt þaöan í morgtin). I gær morgun var afskaplegt hafrót suSur í Höfnum. Hrundu allir garðar, er voru í námunda við sjóinn, en grjót iS dreif víösvegar um túnin. Bær, sem heitir í Görðum, fór nærri í kaf. StóSu þekjurnar einar upp úr sjón— um. Þar bjó gamall maöur, Vil— hjálmur Jónsson að nafni. BjargaS— ist han nmeð naumindum, en. misti i nær aleigu sína. Allur matarforöi hans til vetrarins var í kjallara og ónýtt— ist. Einnig 30 hestar af heyi, er hann átti. SauSkindum, er hann átti, og voru í fjárhúsi, var bjargaö á bátum. Fór sjórinn næstum upp- aS símastööinni, sem stendur þó drjúg— an spöl frá sjó. EitthvaS af fé fór í 'sjóinn í Kalmanstjarnarhverfinu. og hefir kindarskrokka þaðan rekiö | aftur á land. KveSast menn þar j naumast eöa ekki 'mum jafnmikiS : hafrót þar í Höfnunitm í annan tíma. Rvík 10. des. Stórbruni á Stokkscyri. — Sjö hús, veiðarfæri og vetrarbeita bænda * brunnin. (Eftir simtali viS Eyrar-, f bakka). — I gærkvöld kom upp eld- A itr í verzlttnairhústtm "Irvgólfs’ á 1 Stokkseyri. Breiddist eldurinn skjót É lega um þorpið og varð svo magn—! f aöttr að hjálpar var leitað af Eyrar— i bakka, og fóru þaöan allr, sent ; vetlingi gátu valdiS, meö slökkvitæk— i itt þaSan. En þaö konl fvrir ekki. z Pað toru svo ietkar að sjo hus _ brunntt. Voru það Ingólfshúsin að undanteknu íbúSarhúsinn. verzlun ' aMst a heilsuhæli í Danmörku Btjnj- Asgeirs Eiríkssonar, heyhlaSa, sem ólfur s°nur séra Magnusar Bjarnar- Jón Jónasson átti, íshúsið og nokkrir sonar a Prestsbakka. Var lík han-> Horni MARYLAND og SARCENT SÍMI: 37 929 GASOLINE, OILS & GREASES TIRES — ACESSORIES — REPAIR PARTS B. Brynjólfsson gerir allar bílaviðgerðir á þessari stöð og ábyrgist að þær séu rétt og vel af hendi leystar. P. N. JOHNSON i MO flutt heim og jarðsett á Prestsbakka 2. þ. m. — Til minningar um son sinn gaf séra Magnús Hörgslands- 2000 kr., sem verja skal til Rit Gcsts Pálssonar. — Bókaverzl- un Þorsteins Gislasonar gefur út á næsta ári rit Gests Pálssonar, sögur, kvæöi, fyrirlestra og úrval úr blaða- geinum. Einar H. Kvaran rithöf— undur sk.ifar æfisögu Gfests, sem fylgja á, og verðttr í ráöum um rit- gerðavaiiö. Sem betur fer, mun flugufrétt, er hingað barst í gær, um að íslenzkur togari hafi sokkið nálægt Höfnum, vera tilhæfulaus’. Alþbl. hefii: átt tal bæði við eiganda togarans og síma— gætanda í Höfnum, og vissi hvor— ugur til þess að neitt væri hæft í því skrafi. Vissi og eigandinn ekki annað en að skipiö mundi vera fyr— ir Vesttirlandinu. skúrar. Var eldurinn svo mikill. að það sem bjargaðist úr húsi Asgeirs Eiríkssonar, brann eftir aö búiö var að bera þaS út. Brann mikið af hreppi innanstokksmunum og vörum, en þaS skpgræktar. veldttr þó niestu tjóni, að mjög ntik—' ið af veiðarfærum og öll vetrar— beita Stokkseyrarbænda brann. — O- kunnugt er enn hvað valdið hefir upptökum eldsins. Sýslumaður er ekki epn farinn að taka próf. — Símasamband við Stokkseyri næst ekki. Ingólfshúsfn hafa undanfarið verið boðin til kaups í blöðunum. Nýjasta fregn um bfrunann• — Samkvæmt ttpplýsingum frá Islands- banka, eru tvö af Ihústtnum, sem ...Einar II. Kvaran rithöíundur flutti brunntt ibúðarhús. Um uppkomu 18. nóv. fyrirlestur í fríkirkjunni, eldsins hefir frézt, að tveir ungir til styrktar söfnuði Haraldar pró— menn, sem æthiðu að byrja. að fessors Níelssonar. Talaði hann um verzla, voru að taka upp vörur t afstöðu spiritismans til hins andlega Ingólfshúsunum, og gaus eklurinn ltfs n.ú, og afstöðu krkjttnnar til upp skömmtt siðar. I umboði bruna hinna veraldlegtt þjóðmála. — Fór bótafélagsins er Arni Jónsson far- hann nokkuð hörðum orðttm um inn austur, en fyrir hönd Islands— stjórnmáladeilur blaðanna, og þakk- banka fór Helgi Jónsson. aöi kvennaþinginu á Aktireyri fyrir -------------- samþykt þess unt þetta efni siöastlf Fyrirlcstur Lúðvígs Guðmundsson sumar. — -— Þotti honum kirkjan ar ttm vígsluneitun biskupsins kentur sinna of litiö hinttm almennu þjóö-/ á prent innan skamms. tnálurn, og vel ntega láta t. d. verka. (Alþbl.) ~ mannamálin og jafnaöarstefnuna ___________ 1 meira til sín taka en hún nú geröi. (Lögrétta.) Dánarfregit. Rvík 24. nóv. i Fyrir skömmu anl IVoiuJerland. Ungur fallegur liösforingi t ridd- araliðinu þýSist ekki ástaratlot keis— arainnunrjar — og elr dærndur til daitSa. Hann sleppur, leggst út, og sökum hæfileika sinna verSur harin foringi þeirra, sem eiga viö sömu kjör aS búa. Fögur yngismær er handtekin af félögunt hans, en sök- unt þess aS hann fellir ástarhug til hennar, skipar hann þeim aS hún sé látin laus. Þrátt fyrir allar hættur, fer hann dulbúinn sem franskur kenn ari á heimili hennar, til þess aö vinna ást hennar. Þetta er í stuttu máli aSalefniö í myndinni, “The Eagle", sem Rudolph Valentino leik ur svo meistaralega elskandann t fyrstu þrjá dagana t næstu viku. Rose Thcatre. Tom Mix, hinn óviöjafnanlegi, leilc ur aöalhlutverkiö í “No Man’s Gold’ myndinni, sem sýnd verSur á Rose leikhúsinu á fimtu- föstu— og laug— ardaginn í þessari viku. EfniS í myndinni er afarhrífandi, og verSur þaS ellki síSur viS meö— feröina í höndum Mix, og þeirra, er með honum leika. A mánu— þriðju— og miðvikudag— inn í næstu viku, verSur “Variety”, myndin, sem mest lofiS fékk, þegar hún var fyrst sýnd í stórborgunum, sýnd á þessu leikhúsi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.