Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 1
NÚMER 27. XLI. ÁRGANGUR. „ WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 6. APRÍL 1927. jCAN Frá Satnbandsþinginu. Vikuna, sem leiö, snerust umræíS- urnar í sambandsþinginu, langmest tim réttarstöSu Canada gagnvart Bret landi. Halda þær umræður enn á- fram. Eiga þær rót sína aS rekja til samveldisstefnunnar á Bretlandi i haust, er þangaS fór forsætisráS- herra Canada, Rt. Hon. Mackenzie King, sem menn muna. Samkvæmt fregnum frá Ottawa. þótti langmest koma til ræSu hr. Jos- eph Tihorson’s, þm. MiS-Winnipeg sySri, af öllum þeim ræSum, sem haldnar voru þann þingdag, fimtu- <3aginn 31. marz. Er Thorson mjög sérfróSur um ríkisréttindi. Hermir íregnin, aS hann hafi í ræSu sinni eingöngu haldiS sér viS gagnrýni á yfirlýsingunni um jafnræ’Si, sem kom þar í áliti milliríkjanefndar sam- veldisins. KvaS hann þessa yfirlýs- ingu í mótsögn viS sjálfa sig, og skýrSi hana í ljósi núgildandi alþjóS legs réttarfars.. Canadiska sambands- þingiS kvaS hann háS parlamentinu brezka, af tveim ástæSum. I fyrsta lagi sökum eSlilegrar til- finningar á þá átt, er stafaSi af meS- vitundi um, aS parlamentiS brezka hefSi skapaS canadiskt þjóSerni; og í öSru lagi sökum þess, er væíi . lögum, aS Canada sé háS löggjafar- valdi parlamentsins, sem eitt hefir vald til þess aS breyta stjórnarskrá Canada. ASur en aS hægt sé aS segja, aS þaS jafnræSi eigi sér staS, er loTá'ð var af samveldisstefnunni, kvaS hann nauSsynlegar þessar breytingar á stjórnarskránni: 1) AS leysa Canada undan umsjón og yfirráSum brezka þingsins. 2) AS sambandsþingi Canada sé veittur réttur til löggjafar um utan- ríkismál landsins. 3) AS Canada sé gefiS fullt fram- kvæmdarvald um eigin löggjöf, og til þess aS banna áfrýjanir til hæsta- réttar Breta, samkvæmt óskum Can- adamanna. 4) AS Canada sé veittur réttur til þess aS breyta stjórnarskrá sinni, án A D A | þess að skjóta því undir álit brezka þingsins. * * ¥ LéiStogi vébkamanniaflokksins, J. S. Woodsworth, hafSi haldiS hríf- andi og gamansama ræSu, um alræS- istilhneigingu brezkra stjórnarvalda í= nútíS og fortíS, og vakti almennan hlátur á kostnað dómsmálaráðherr- ans, Hon. Emest Lapointe, meS því aS fræSa hann um þaS, aS sökum þess aS Canada mætti ekki annast sína eigin utanríkislöggjöf, þá væri sjálfur dómsmálatáSherrann ekki lengur canadiskur þegn, er hann væri kominn út fyrir þriggja mílna land- helgina, nú, er hann legSi í leiSang- ur sinn til Astralíu. Ur því væri hann háSur brezkum lögum. ¥ * ¥ C. H. Cahan, frá Montreal (cons.) hafði haldið langa og ítarlega ræSu, og reynt aS leiða í ljós hagkvæmar ástæSur fyrir því, aS jafnræði gæti ekki átt sér stað. F.f því yrSi kom- iS á, þýrfti að afmá brezka löggjöf um kaupskipasiglingar, sjóliðsdóm- .muuo 3o aBijoaBisæq [tj unfý.iju ‘iipns mikilvægustu málefni, og yrSi þá aS semja canadisk i staSinn. En til þess þyrfti hina mestu stjórn- mennsku. * * >{■ E. J. Garland (U. F. A., Bow River, Alta) sýndi fram á, aS þaS hefSi ávalt verið svo til ætlast, jafn- vel fyrir þann tíma, aS fylkja- samsteypan komst hér á, að Canada yrði algerlega sjáhstætt ríki. Vís- aði hann til ummæla þeirra manna, er að samsteypunni stóSu, sínu máli til styrktar. Frá Saskatoon barst sú fregn í gær, að verkfræSisrannsóknarstofa Canada (The Engineering Institute of Canada, hafi árið 1926 veitt Plum mer-heiðurspeninginn úr gulli, þeim Þorbergi prófessor Thorvaldson og C. J. Mackenzie háskóladeildarstjóra, báðum við háskóla Saskatchewanfylk is, fyrir að finna orsakir til fúa í steinsteypu og ráSa ao nokkru leyti bót á honum. Erlendar fréttir Bandaríkin. Ymsir lesendur Heimskringlu kann ast sjálfsagt viS Frank R. Kent, eSa rouna eftir því, aS hans hefir hér ver i* getiS sem einhvers pennafærasta blaSamanns í Bandaríkjunum. Hann «r einn af aSalmönnunum viS stór— blaSiS ‘‘Sun’’ í Baltimore. Heftr hann nýlega ritað smágrein í viku— blaðiS “The Nation’’, um undirbún - næstu forsetatilnefningar. En l>ær eru nú orSnar býsna ofarlega á baugi. Eins og menn muna, stóð hin óg- urlegasta orrahríS við síSustu til— nefningar milli demókrata innbyrð— •5» um forsetaefni. Var grimmasti bardaginn háður milli fylgismanna Alfred Smith, ríkisstjóra í New York og William McAdoo. EndaSi þaS meS því aS hvorugur fékk útnefn— ingu, sem lesendum mun í fersku minni, og hnekkti þetta rifrildi stór- mikið áliti demokrata, og tækifæri flokksins aS koma að forseta. — Mr. Kent heldur því fram, aS slíkt muni ekki koma fyrir aftur, og spáir hann því, þótt vitanlegt sé, aS geysi— mikinn hug hefir McAdoo á aS ná útnefningu, og sömuleiðis aS margir hafa spáð því, aS allsherjar tilnefn^ m.garfundur demókrata, sem í vænd- Um er< muni fara a sömu leiS og hinn fyrri; verSa einungis enn grimmari hinum síSasta. Færir Mr. Kent þau rök til síns máls, að nú murti demó- kratar koma sér saman um aS viS— hafa hina svonefndu "favorite son" aSferS til tilnefningar. Er hún falin í því, aS hvert ríki„ sem getur þvi á nokkurn hátt við komið, velji einhvern ‘‘uppáhaldsson’’ þess ríkis, til þess að sækja um tilneiningu, og skuldbindi alla fulltrúa þess ríkis, aS stvSja tilnefningu hans á allsherjar-i fundi flokksfulltrúanna. Alitur Mr. Kent, aS þá muni til fyrstu atkvæSa— greiSslu ganga 16 forsetaefni, og að þessi aSferS muni þegar við fyrstu atkvæSagreiðslu draga miklu fleiri atkvæði frá McAdoo en frá Smith, svo ntörg, aö McAdoo sé þar með úr tilnefningarsögunni, en aS Smith muni aftur á móti þrátt fyrir þessa aSferS fá um 300 fulltrúaatkvæði viS fyrstu atkvæSagreiðslu, og þá munt hin atkvæöin fljótloga falla í hans skaut. Enda kveöur Mr. Kent þaS einlægustu ósk allra hinna skynsötn- ustu og víðsýnugtu demóikratja. — Mun það og nær sanni, því að aðal- mótbáran gegn Smith er frá ofstækis blindum mótmælendum, af því hann er kaþólskur, og frá ofstækisfullum bannmönnum, af því aö hann hefir hreinskilnislega látið í ljós, að hann sé ekki bannsinnaður, þótt ekki muni honum hafa verið brugSiS um að brjóta þau. * * * Þá er kemur að hinum bænum, er það á allra vitorði, sem eitthvaS hafa fylgst með skrifum Mr. Kent’s, aS hann hefir ekki mikiS dálæti né álit á Mr. Coolidge. Ennfremur hefir mikiS verið um þaS talaS, aö forset— inn muni mjög hafa æst á móti sér landbúnaðarstéttina í Bandaríkjun— um, er hann hratt McNary-Haugen frumvarpinu fyrir Ætternisstapa. — Mun honum og ráSuneyti hans hafa litist svo, aö eitthvaö yröi til bragös að taka til þess aS bjiöka bændur, og kom þeim í hug að snjallast væri að forsetahjónin skyldu taka sér sum— ardvöl vestra í landbúnaöarfylkjun^ um, mitt á meðal bændanna. Mr. Kent telur aS þetta muni reyn- ast hiS mesta þjóSráS fyrir forset— ann, enda kveður hann ráðin enn dýpra lögð, nefnilega á þann veg, að nú sé ráðuneytif) að sjóða saman eitthvert málamyndarfrumvarp til hjálpar bændum, er forseti eigi að hafa lauslegt uppkast aS í vasanum vestur. Undireins og hann sé seztur aS' á sumarbústaSnum, eigi svo aS smábjóöa helztu forkólfum bænda og ritstjórum bændablaða heim til for— setans, og leita álits þeirra um hiS nýja frumvarp, einnig til mála-i mynda. Karlarnir muni flestir bíta á agnið og forsetinn fái þarna rokna auglýsingu fyrir sig og sínar skoðanir; sannfæri bændur meS vin— gjarnlegu og ljúfu viömóti, án þess aS binda sig þó á nokkurn hátt. BlöS repúblíkana muni um miSsumar verða útsteypt í tröhstórum fyrir— sögnum: ‘‘Forsetinn vinnur Vestur— landiS” o. s. frv., og halda uppi lát—i lausu moldviSri af gumi og skjall— yrSum. Endirinn verði svo sa, að forsetinn muni snúa heim austur i haust hálfu vinsælli en nökkru sinni fyr. Hjálparlöggjöf bænda muni hann aldrei aS eilífu beita sér fyrir^ enda þurfi hann þess ekki.. Hann þurfi einskis annars en einhverja beinagrind, sem hægt sé að búa í hátiðasIæSur til bráSabirgða. Til þess fari hann með frumvarpiS vest— ur. — VerSur fróðlegt að sjá, hvernig þessi spádómur Mr. Kent's rætist. -------- —x--------- Arsfundur íþrótta- félagsins Sleipnir. Sleipnir, íslenzka glimufélagið, hélt ársfund sinn í neSri sal Goodtempl—< arahússins mánudagskvöldiS 4. apríl siðastliöinn. Var fundurinn ágæt— lega sóttur og gaf þar á aS líta harð- snúna sveit hraustra drengja. Voru allir einhuga um aS tími væri til kom inn fyrir Islendinga hér aS hefjast handa og hleypa nýju fjöri í íþrótta- lífiS hér í bæ. KváSu allir svo á, aS frá þeim degi skyldi íslenzk karl- mennska og íslenzkur manndómur hefja nýja gullöld dáSa og drengskap ar. Hófst fundurinn með skilagrein frá farandi stjórnar á verkum sinum fyrir liðið ár, og veik hún úr sæti viS ágætan orðstír. Fundarstjóri var hr. A. P. Jó- hannsson kosinn í einu hljóöi. StýrSi hann fundi af lipurS inikilli og stjórn semi. Þá flutti Sigfús Halldórs frá Höfn um snjallt erindi um íþróttir, tilgang þeirra og manndómsgildi, og hvers vænta mætti af íþróttastarfi Islend- inga hér í landi, þeim sjálfum og al— þjóð til þroskunar. Var gerSur á- gætur róinur aS máli hans. Þá baö fundarstjóri Gretti Jó- hannsson aS bera fyrir fundinn frum varp aS endurbættum lögum félagsins- KvaS Grettir Jóhannsson það frurrt- varp vera verk sitt og nokkurra ann— ara manna, er ásamt öSrum meSlim- um Sleipnis, æsktu aS starfrækja fé— lagið á stærra sviði en glímuvellin— um einum. Var þaS lagafrumvarp samþykkt með smávægilegum breyt— ingum. VerSur félagiS íeftir nýjú lögunum), starfrækt á likan hátt og áður, en i stað þess aS vera glimu— félag, verSur það þróttafélag Islend— inga í Winnipeg. Er tilgangur þess aS vekja áhuga á allskonar likams— þjálfun hjá öllum Islendingum, kon-i um og körlum, ungum og gömlum. Skal félagið gangast fyrir allskonar líkamsvetnd meöal Islcndinga, og er í ráði að fá hingaö innan skamms einn ágætan iþróttakennara, til þess að æfa menn hér á íþróttanámsskeiði undir timsjón félagsins. VerSur um það nánar getið síðar í vikublööun— um íslenzku. \ AS lagabreytingununr afloknum var gengið til kosninga. I viSur— kenningarskyni fyrir unnið starf í þágu íslenzkra íþróttamanna í þessu landi, voru í einu hljóSi og með niiklu lófaklappi þessir menn kosnir í heiðursstööur félagsins: Heiöursforseti: Jóhannes Jósefs—, son. HeiSursvaratorseti: Asmundur P. Jóhannsson. Heiðursskrifari: Arinbjörn S. Bar dal. Þessir menn voru kosnir í stjórn- arnefnd félagsins fyrir komandi starfsár: Forseti: J. Snædal. Varaforseti: G. Gíslason. Ritari: R. H. Ragnar. Varaskrifari: E. Haralds. Gjaldkeri: W. A. Jóhannsson. * Varagjaldkeri: R. Pétursson. EignavörSur: P. N. Johnson. Voru allir kosnir í einu hljóði ut— an varagjaldkeri og eignavörSur. Þá er þessi tvö embætti voru ein óveitt, var þvílíkt val góðra drengja í vali, aö kapp mikiS hljóp í fundinn og var sú kosningahríö allhörS. UrSu áð— urnefndir menn hlutskarpastir eftir viöureign harða og langa. EndurskoSunarmenn voru þeir kosnir í einu hljóöi: Asgeir GuS— johnsen og J. J. Samson. Bauð fundarstjóri aS kosningum lolcnum hverjum er vildi aS taka til máls, láta í ljós álit sitt á framtíöar- starfsemi félagsins og gefa nýkosinni stjórnarnefnd vinsamlegar bending-4 ar um þau mál, er félagiö heföi fyrir höndum. Tóku nokknr til máls og voru allir vongóSir um, aS félaginu myndi í nálægri framtíö auSnast aS inna af hendi mikiö og farsælt starf. AS lokum þakkaði fundarstjóri öll— um viðstöddum komu þeirra og áhuga fyrir góSu málefni, og gat þess að fjöldi manna héfði þar á fundinum beSið um inntöku í félagið. Var þá fundi slitiö og fór hver heim til sín. R. H. Ragnaf. ----------x—---------- Frú Kristjana Hafstein. Hún andaðist hér í bænum degi síðar en Sveinbjömi tónskáld, ára— tugnum eldri rúmum, níræS aö aldri, fædd í Laufási viS EyjafjörS árið 1836. Hún var alsystir Tryggva bankastjóra, dóttir séra Gurnars prests í Laufási (d. 1853, Gunnars— sonar prests í Laufási (d. 1828), Hall grímssonar smiSs á Kjarna, Jóns- sonar. En móðir hennar var Jóhanna dóttir Gunnlaugs Briem sýslumanns á Grund í EyjafirSi. Frú Kristjana varS þriSja kona Péturs amtmanns Hafstein á MöSruvöllum, móðir hinna mörgu og þjóðkunnu' systkina; en Hannes ráöherra muri lengst halda nafni ættarinnar á lófti. Eru allar dætur hennar löngu látnar á undan her.ni, en Gunnar bankastjórj og Marínó, fyrv. bankastjóri, lifa einir systkinanna. Frú Kristjana var frá- bær kona fýrir allra hluta sakir. Hún Vorið er komið. Loksins vægja frostið fer, fold það hlægir líta. biður daginn draga af sér dauða.blæju hvíta. Hélumistrið læðist látt, leitar yztu sti*mda. Sumars fyrsti boöi brátt berst til nyrztu landa. Vors er gengur gyðja í hlað, gleymir mengið harmi. Hægt sér vengið hallar að hennar engilbarmi. Eftir þessi atlot hlý, — öllum hressing smæðum - sólin blessar yfir, í árdags messuklæðum. Öll er’ um landið lífsfrjó þá leidd, að vanda úr grandi; finna í anda ylinn frá alvalds haftdabandi. Vetri’ er hallar, harkan dvín, horfinn allur snærinn, hug minn kallar heim til sín hjartkær fjallamærin. Álitsvæn, með ennisflúr^ yfir mænir græði. Fötin glæný eru úr iðjagrænu klæði. Fyllt lífsmóði bláa ber blæju-móðu úða. Fögur móðir áa er í þeim móðins skrúða. Hvergi veit eg, vordýrðar, vígð af breyting tíða hreinni sveita-sæla en þar sést, þó leitir víða. Far um hérað hlýtt og vítt, hvar sem er, á vori, alltaf sér þú nýtt og nýtt nærri í hverju spori. Ástmál ragna’ á allt er skráð árstíð gagnstætt hinni., Er sem fagni loft og láð lífsins magnaninni. Veðrið stillt, sem stúlka hlý stari’ á pilt í laumi. Loftið milt ,og landið í logagylltum flaumi. Nætur tárin gagnsæ gljá, græða sárin valla, foldar hárum utan á ofan í bárum falla. Virðast spegill vötnin blá, vors þar eygló syndir; fjallaregin sjálf þar sjá sínar eigin myndir. < Út af vegi ef þú snýrð og til beygir hliðar, | skín þér lieilög dala dýrð, draumblik eilífs friðar. Fjalla varðir vættum, með veturbarðar kinnar, aldingarðar eru og veð " j ættarjarðarinnar. ’ nr-'Ti 1 Beint í fang ef andblær er og vilt þangað gæta, mótí langar leiðir þér leggur angan sæta. Allt þér býður, er þú sér, inn í víða salinn, . } blómskrýdd hlíð og áin, — er . ofan líður dalinn. 1 Tindahallar töfraró tekur alla fasta. Innst í fjalla örmum þó er hið fallegasta. ’’ i Þar, sem geimi fanna frá fljótin streyma og lindir, sælt er að dreyma’ og dýrar sjá dularheima myndir. Þorskaibítur. hafði atorku og dugnaS til heimilis- starfanna í svipuSum mæli sem Tryggvi bróðir hennar til starfanna út á viS. Hún hafði sálarþrek og þolinmæði til aS bera margskonar aðkast lífsins í svo ríkum mæli, sem konum einum er gefiö. Og þún hafSi ástúð og umhyggjusemi í ó— venjulega ríkum mæli til aS miðla öll um: sinum nánustu, þeim er hún gekk í móðurstaS, og öllum, sem áttu því láni að fagna aS kynnast henni meira eða minna. Frú Kristjana Hafstein stendur fyrir mínum sjónum, frá kynnum a unga aldri, i svipuöu ljósi og þær konur, sem kaþólskir menn telja helg ar. Eg sá aldrei í fari hennar annaö en einskæra góövilo og niannúS. — Slíkar konur eiga ekki síSur en mik- ilmennin aS teljast meSal beztu lands ins barna. Tr. Þ. —Timinn. ----------x---------- Hitt og þetta. Skipastóll Norðurlanda. Skipastóll NorSmanna var um síS— astliöin áramót 2,769,000 brúttó smá— .lestir, og haföi aukist um 8(5,000 smálestir á árinu sem leið. Vélskipa— flotinn hefir aukist um 135,000 smá— lestir, og 19 skip, eimskipaflotinn minnkaS um 40,000 smálestir og 15 skip og seglskipaflotinn minnkað um 9000 smálestir og 4 skip. — Alls höfSu bæzt viS flotann 84 skip, sam— tals 231,000 smálestir. Af nýsmíð— uSum skipum voru 11,000 smálestir smíðaSar í Noregi, en 156,000 er- lendis. Auk þess höfðu veriS keypt frá útlöndum brúkuö skip, samtals 64,000 smálestir. I smíSum voru um nýár handa norskum útgerSarmönn-- um 2900 smál. heima og erlendis 214 þús. smálestir. Eru því allar horfur á að norski flotinn aukist ekki minna næsta ár en hið síðastliðna. Verzlunarfloti Svía hefir á síSast-* liönu ári gengið saman um eitt skip og aukist um 20,000 smálestir. ViS hafa bæzt 45 skip á 49,000 smálestir, þar af 41,000 smálestir brúkuS skip keypt frá útlöndum, 6300 smálestir smíSaöar heima og 1500 smálestir smiöaSar erlendis. En úr hafa geng-i iö 46 skip, samtals 29,000 smálestir, þar af selt til útlanda 17,000 smálest- ir. Um áramót voru í srníöum í SvíþjóS 45,000 smáleslir. Skipastóll— inn sænski var um áramótin 1,347,000 smálestir. Floti Dana hefir minnkað á árinu um 13 skip og 5000 smálestir. ViS hafa bæzt 21 skip á 34,000 smálestir. Þar af 26,000 smálestir smíðaSar í Danmörku, 4200 erlendis og 3600 aö— kevpt brúkaö. Frá hafa gengið 34 skip á 39,000 smálestir, þar af selt til útlanda 35,000 smálestir. I smíS-a um voru um áramót 49,000 smálestir. Floti Dana var um áramót 1,077,000 smálestir. NorSmenn hafa.þannig einir mun stærri flota en Svíar og Danir til samans. Og Osló er orSin mesta siglingaborgin á Noröurlöndum, aS því le\-ti að þar er skráöur meiri skipastóll en í nokkurri annari borg í nefndum þrem löndum. TVísir.) ’ -----------x------------ :

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.