Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA TIEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 6. APRÍL 1927. OH r i i í í Synir Mörtu. (Rudyard Kipling.) Þeir synir Maríu sitja’ í náSum, þeim sæla hlutskiftið féll í skaut. En áhyggjufullt og órótt hjarta að erfð hver Mörtu sonur hlaut. Og af því hún eitt sinn, gröm í geði, við gest sinn, Drottinn, hóf þykkjutal, sonum Maríu um aldur allan ætt hennar niðja þjóna skal. Þeir skulu gæta’ um aldur allan, að aka mjúklega, slétt og létt. Þeir skulu gæta að vélin verki, á vegamótum sveigja rétt. Þeir skulu stjórna hverju hjóli, þeir hlaða skulu vagn og knör, á þurru landi og söltum sævi sonum Maríu greiða för. Þeir skipa fjöllunum: “Færið ykkur!’’ og fljótunum minni: “Tæmist þið!* Við sprota þeirra björgin bifast, þeir blikna ei hið háa við. Þá fjöll að efstu tindum titra, þá tæmast elfardjúpin breið, svo synir Maríu megi berast í mjúkum svefni um rudda leið. Þeir finna Dauðann við fingurgóma, sem flétta’ og tengja hinn kvika þráð. Við varðhlið þeirra hann ólmur öskrar; að eldabaki þeir seðja ’ hann bráð. Árla morguns, í rökkurrofum, þeir ráðast inn í hans bæli strax • og knýja’ hann áfram sem uxa haltan og erja með honum til sólarlags. % Þeim er trúin frá' bernsku bönnuð, til bana fjarlæg hver huggun gjörð. Þeir eiga kynni við hulda heima og helgidóm fyrir neðan jörð. Þeir rekja slóð hinna leyndu linda og lyfta að vörum á heilli þjóð. Þeir lykja um vötnin í litlu glasi og leysa ’úr viðjum í steypiflóð. Þeir kenna ekki, að til verksins vaxta þá veki Drottinn á óskastund. Þeir prédika’ ekki að í mannraun miðri Hans miskunn leyfi þeim værðarblund. í ysi borga og aðalstræta, sem auðn og myrkri þeir halda vörð og æfilangri vöku verja vé sinna bræðra hér á jörð. Veltið bjargi, eða viðu kljúfið, veg að jafna og fegra hann. Sjá, hvert fótmál .er svert af blóði sona Mörtu, er til þess rann! Ekki sem stigi á himinhæðir, né heldur trúarjátning djörf, — en einföld þjónusta’ af heilum huga heimi goldin í allra þörf. Og synir Maríu brosa í blessun, þá bera englar á höndum sér. Þeir þekkja náðina, er þeim var heitin, og þúsundföld miskunn veitt þeim er. Við fótskör Hans þeir hlýða’ á Orðið, þá hjúpar útvaldra dýrðarskin. Þeir lögðu á Drottinn dagsins þunga, — og Drottinn hann leggur á Mörtu kyn. Magnús Ásgeirsson þýddi. —Vörður. þeir hafi keypt einkarétt þessa gieöi— dags dýru verði af Náttúrguöi Is— lands. En svo var vel um þá samn— inga búið af hinum gömlu Islend— ingum og náttúruguði þeirra, aö eignarréttur dagsins nær til allra Is— lendinga, hvar í heimi sem þeir eru, og allra þeirra afkomenda um aldir fram. Annar gamall og góöur síÖur þenn an dag, þá einn haföi lánað öörum peninga eöa peninga virði, svo sá sem lánið fékk teldi sig í skuld, kapp— kostaöi sá sami aö endurborga þaö fyrir eöa á sumardaginn fyrsta. Og þó aö sá,. sem lánað haföi, segði: “Það lá nú svo sem ekki á þessu, karl niinn,’’ þá mátti glöggt sjá, aö báöir voru ánægöir meö viðskiftin; sá sem borgaði, aö vita sig nú skuld— lausan, og aö vita sig hafa borgað skuld sína á þeirri stund, sem um var samið: og þeim, sem borgað var, þótti gott aö fá lánið endurborgaö á rétt— um tima. Samt var hans mesta gleði innifólgin i þvi, aö ennþá sá hann glöggt, að óhætt væri að treysta vini sínum að díenglyndi og skilsemi, því þessa peninga haföi hann lánað vitna laust og án undirskriftar. En slíkt dygöi ekki við aöra en þá, seni ættu helgan sumardaginn fyrsta. Nú dettur mér í hug, að við kaup— endur Heimskringlu í Californíu, tækjum okkur allir saman og reynd— um aö skemta okkur sem bezt á sum— ardaginn fyrsta, með því aö hafa gert okkur alla skuldlausa viö blaöiö, helzt aö vera búnir að borga það til 1. janúar 1928. I þvi væri aö minnsta kosti þreföld ánægja; sú fyrsta, aö vita sig fá blaðið frá sumardeginum fyrsta til nsesta nýárs, sem sina rétt— verðuga eign; sú önnur: þar sem við vitum aö Heimskringla er í fjárþröng, og að skilsemi kaupenda blaðsins hlyti aö hjálpa þvi úr mestu fjár— málakröggum þess. Myndi það ekki veröa okkur sönn sumargleði, að hafa þýðingarminni hver viðkynning. And lit og nöfn mást bráðlega úr minni rnanns. En þegar fyrir kemur, aö það fer ekki á þá leiö, þegar vér hittum ókunnan mann, sem hefir eitt— hvað það viö sig, aö hann kemur öss til þess aö hugsa, sem opnar huga vorn fyrir einhvers verðum hug— myndum og hjarta vort fyrir upp- lyftandi tilfinningum, þá er þaö at— buröur, sem vel má muna. SlíkTr at- burðir leggja skerf sinn til þess að auðga vort innra líf. Þeir stuöla að því að dýpka þaö og víkka, jafn- vel þó þeir hafi engin hagsamleg né efnaleg áhrif. Aö rekast á þenna mann hér um kvöldiö, var eitt af þeim atvikum. sem færa má í tölur. Ef til vill hefði hann aldrei andleitt (inspired) neitt um af þessu annarsstaöar en í sínu eig— in umhverfi, i því andrúmslofti, sem hann lifir og hrærist i. Sérhvert smáatriði hefir sitt ítak í vitsmuna og andlegu lífi einstaklingsins. — Eftir að við höföum farið í gegnum hinn annríka og fjörlega ítalska bæj- arhluta, þar sem raðir af bifreiðum standa úti fyrir hinum frægu mat- söluhúsum, þar sem fjörug sam- kvæmi eru haldin aö baki niðurdreg— inna gluggatjalda; eftir að hafa far- iö fram hjá hópum af fólki masandi á gangstéttunum við ljósið úr búð— unum; eftir aö hafa horft á pör og fjölskyldur tritla sporlétt og fjörlega fram hjá; urðu mótstæðurnar enn né álnavöru, heldur auður þess manns, sem aldrei skuldar lifandi sá! nokkurn skapaðan hlut, því hann þiggur aldrei neitt af neinum. Sá, sem lifir einn, lærir ekki að leika í hinum daglega skopleik félags í fangelsi, og ávalt hefir verið verstí óvinur sannarlegs frelsis. Vér vitum það öll, að þetta mál 'hefir vakiö svo mikla eftirtekt, að einn málsmetandi maöur kirkjunnar, sem er fólksfulltrúi í brezka þinginu, og fjársýslulífsins. Hann þarf ekki | hefir þegar borið upp frumvarp, er þinnar eða minnar hjálpar við til að nemi slík kúgunarlög úr gildi. eyða tímanum. Hann er sterkari en vér, sem verðum að finna ást fjöl— skyldu vorrar, vináttu vina vorra og aðhlynningu aöstandenda vorra. Hann kemst af án alls þessa. Aftur á móti lærir hann að hugsa, hann aðgætir fólkið og athafnir heimsins, og ef til vill verður hann þannig smátt og smátt einn af þeim, sem einveran fróvgar með gildum gerningum, ein— mitt sú einvera er Nietzsche skrifar ‘Allt hið mikla á sér stað langt frá sölutorgum, langt frá frægð”. <íGuðlast.,, Maður er nefndur E.W. Sterry, hann á heirna í Toronto og hefir gef ið þar út litið blað. I því birtist fyrir skömmu stutt grein,/sem svo óvirðu— legum orðum fór um trúarbrögðin, að höfundurinn (ritstjórinn) var kærður fyrir guðlast, fundinn sekur og dæmdur i tveggja mánaða fang— elsi. Allur fjöldi kirkjufólks virtist fagna þessum dómi, og telja hann meira áberandi óg hughrifin sterk-, ,v , , , x , réttan og skynsamlegan. an, er við komum ínn í þessa viðu, t ■ __ beru vinnustofu (studio), þar sem hann eyddi kvöldi slnu, eins og hann eyðir þeim flestum — aleinn. —• Hann ? — Hver ? —• Það gerir ekkert til. Hurðin var ólæst, og Ijósgeisli kom á móti oBíkur, er við nálguðumst þröskuld hans. Hann hafði verið að lesa við gasofn, sem var logandi og seiðandi. Hinir fjórir hvitu vegg borgað upp réttverðuga skuld? Og 5r> sem yeris höfSu grafkyrrir fyrir ef aS viö 11,11 ,eiS meS Þvi g*tum stundu siðan ffærðust lífi af skugg- ►<o Ávarpfrá umboðsmanni Hkr. í Californíu. (Eftirfylgjandi “tilmæli” voru blaðinu send frá umboðsmanni þess í Californiu, hr. G. J. Goódmunds— son. Vill ráðsmennska blaðsins gjarna grípa i sama streng, og biðja áskrif— endur að gera nú sitt ítrasta til að verða við þessum tilmælum, ekki ein— göngu á einum stað, heldur hvar— vetna, þar sem áskriftargjöld eru ó— greidd til margra ára. Svo mikið á blaðið nú útistandandi, að þvi er stór bagi að. Dráttur á borgun stafar að sjálfsögðu af mörgum ástæðum, en mestu mun þó valda gleymska.) * * Eins og flestir af ykkur vita, var það gamall og góður siður á Fróni, að vinir skiftust gjöfum á sumardag— inn fyrsta, og að minnsta kosti, ef að ekki voru gefnar gjafir, þá sótt— ust allir eftir samfundum vína sinna þann dag. Með því gátu þeir gert daginn sem hátíðlegastan og gléði— rikastan. Jafnvel ennþá eirnir eftir af þessum góða og gamla sið hjá eldri Islendingum í þessu landi. Fara því ennþá hver til annars með koss á vörum og bros á brá. Gleðja sig við að rifja upp gamlar og nýjar endur- minningar, oft með hnittnum stök- um eða fyndnum orðskviðuni. Þá vanalegast við kaffi og pönnukökur. Jafnvel ekki dæmalaust, hér i þessu æði þurra landi, að upp er dreg inn axlafull, gljáandi pyttla neðan frá botni í koffortsendanum, neðan undan handraðanum. Er þá unun að líta, hvað brosin og birtan verða fög— ur á andþtum gömlu vinanna. Eftir nokkrar umræður . og eftir að hafa tekið 2 til 3 staup, er næsta guðdóm— legt, hversu barnalega saklaus og ein— læg gleðin verður þessara fornvina. Enda vita þeir að þeir verða að búa að þessum degi i heilt ár, “því sum- ardagurinn. fyrsti kemur ekki nema einu sinni á ári, karl minn”; og þvi ekki þá að njóta hans sem bezt? Þessi dýrmæta gleðihátíð sumar- dagsins fyrsta, er eign Js'e'adinga einna. Endur fyrir löngu er sagt, að sent gleðigeisla sumardaginn fyrsta alla leið frá Sólheimum til Winnipeg, til hinna góðu vina okkar, sem alltaf leggja á sig míkil fjárútlát og afar— 2 . mikiö strit, oft endurgjaldslaust eða litið, svo að við, sem margir aðrir, getum fengið að njóta þeirrar á— nægju, sem Heimskringla hefir að flytja lesendum sinum á hverri viku, fimtíu og tvisvar sinnum á ári. Mér er óhætt að fullyrða. að margir af oss fá meiri fróðleik og unun af lestri Heimskringlu yfir árið, heldur en af lestri þessara ensku stórblaða. sem þó kosta $12 fyrir árið. — Þá er þriðji partur ánægjunnar: Hversu Iværi það ekki ánægjulegj:, ef við Is— lendingar í Californíu gætum sýnt Iþað og sannað, að við værum sönn fyrirmynd allra Islendinga í öllum by&g8um þessa nnkla lands, tyrst í hreinum og skilvisum viðskiftum; í öðru lagi i réttum skilningi, sem ligg— ur í anda suniardagsins fyrsta, að sá skilsenii, svo við uppskerum tiltrú. Og að endingu, munið öll saman strax eftir þvi, þá þið lesið þessa grein, afj athuga gida miðann á blað- inu, svo þið vitið hvað þið skuldið mikið; og hvern sem þá ekki er búinn að borga blaðið til 1. jan 1928, vil eg leyfa mér að biðja að senda mér strax það sem upp á vantar. Skal þeim peningum verða fljótt og skil- samlega komið til hlaðsins. En ef sumir kynnu heldur að kjósa að senda gjaldið beint til blaðsins, þá er það jafngott, bara gjaldið komist þang- að á eöa fyrir sumardaginn fyrsta, sem er 21. april 1927. Svo þakka eg öllum viðskiftavinum rninutn fyrir góða skilsemi. þeim, ásamt öllum lesendum Heims— kringlu, hagsæls, góðs og gleðiriks sumars. , G. J. Goodminidson. 4655 Cassatt, St. Los Angeles Calif. Langt frá sölutorgum. Eftir Jchanne Bictry Salingcr. •— Sækist aðeins eftir þvi, sem með yður býr, þvi að í yður sjálfum er ljós heimsins . (Leiðarljós.) * Það er daglegur viðburður meðal flestra vor, að kynnast fólki gegn— um, vini vora og kunningja. Þess fleira fólki, sem vér kynnumst, þess um okkar. Það var ekkert i þessari stofu, sem rninnt gæti nokkurn mann á hinar almennustu nauðsynjar lífsins. Hann bjó þar og samt var það ekk— ert heimili. Tvær standmyncTir á borði; á gólfinu ker nieð leir, sem hann þarf til að framsetja hugsanir sinar á áþreifanlegan hátt. Og þá opið pianó og ókláruð tónsmíð; eðli— legt lag. eöa sársaukastuna. Og bækur, ekki svo mjög niargar, ef til vill tuttugu í allt: Visdómur og anda gift Indlands; afbragðs Ijóð; hinar alvarlegn skoðanir hins þjáða snill— ings Carlyle, og nokkur sýnishorn af aðaltrúarbrögðum heimsins; engar sögur né sagnir af neinu tæi. Hann var ekki nijög skrafhreyf— inn. Fólk, sem lifir út af fyrir sig, er venjulega óframfærið og varfær— ið. Það skilur oss ekki, sem höfum fjölskyldur, frændifr og virfi, ioss, seni getum talað um einkamál við ókutinuga, oss, sem alltaf höfum svo margt að segja. Hann var einn af þessum einstaklingum, sem vegna skapferlis og kringumstæðna hefir smátt og smátt þokast burt frá fólki; ekki mannhatari né bölsýnismaður, heldur maður, sem áhangir engum | til samfélags eða skemtunar. Mað— urinn, sem lifað getur með sjálfum sér (daginn út og daginn inn), frá rnorgni til kvölds, — og það ungur maður i tilbót. Leikhúsið, sem við fórum i, eftir að við skildum við hann, var troíi— fullt. Flest af fólkinu, sem þar var, var svipað þér og mér: I þeirra lífi er alltaf eitthvað um að vera, eitt— Oska 1 ilvaS aS I®ra> eitthvað að gera. Hugs artir minar hurfu til baka i þetta bera, ferhyrnda herbergi, þar sem þessi maður lifir lífi sinu með hugsunum sinum, framafikn (ambition), draum— um og sorgum. Og hástrengdu lífi hlýtur hann að lifa, ef dæma má af fjölbreytni þeirrar vinnu, sem hann afkastar. Skáld, tónskáld, mynd- höggvari — hann er þetta allt. Ef til vill hefir hann ennþá ekki kom— ið neinu i framkvæmd, sem gildi hef— ir. Ef til vill kemur hann aldrei neinu í framkvænid, sem fært getur honum frægð og fé. Og þó — þegar vér hittum slíka persónu i iðu vors ann— rika lífs, persónu, sem metur andlega hluti og Vitsmunagildi framar öllu öðru, þá getum vér ekki annað en fundið til virðingar. Vér furðum oss á og förum að spyrja, hvort það muni ekki ákafa auður, sem öðlast Þó reis upp prestur einn, sem W. A. Canteron heitir, og skrifaði greir, i blaðið "Toronto Star”, þar sem hann fordæmir málssóknina, sent ó— skynsamlega, ófrjálslynda og ókristi lega. Hann k^mst meðal annars þannig að orði: Réttlátasta Tyrir I gamla testamentinu er minnst á lög gegn guðlasti, og við því var lögð dauðahegning. Þessi lög voru. ávöxtur hræðslu og eigingirni. A þeim tímum héldu menn að guð væri hefnigjarn og afbrýðissamur; væri. hann móðgaður, þá var búist við að hann myndi hefna sin á öllu héraðinu eða fólkinu, þar sem hinn seki átti heima. Lögin urðu því að vernila fólkið frá þeirri hefnd, með því að hegna sökudólgnum — og minni hegning nægði ekki en l'iflát. En vér höfum kastað trúnni á þenna afbrýðissama og hefnigjarna guð. Vér trúum á guð, sem enga hefni— höfum þannig breytt trúarskoðun vorri, ættum vér að breyta lögum vorum, að því er hegning snertir fyr— ir svokallað guðlast. Þessi lög voru upphaflega samin og samþykkt, til þess að verja guð fyrir rógburði og lasti. En oss ætti að skiljast það, að köllun vor dauðlegra og ófull— • r kominna manna er allt önnur en siu að halda hlífiskildi og verndarhendr fyrir guði. Lög, sem hafa það fyrir markmið, að koma í veg fyrir að tilfinningánn vorum sé misboðið með óvirðúleguni orðum um trúarbrögðin, ætti að nem.a. úr gildi. Hvers vegna skyldum vér ekki berjast fyrir afnámi þeirra laga, sem ekki hafa lengur neina þýðingú? Lög eru enginn helgur dómur. Ein— mitt nú er verið að afnema lög hér i fylkinu, vegna þess að þau þykja ekki eiga við lengur. Lög gegn guð— komulagið er ekki frjást ríki með lasti ættu hvergi að sjást né heyrast þrælbundinni kirkju ; því síður er það meðal menntaðra þýwða. frjáls kirkja með þrælbundnu ríki; það sem hugsjónir vorar .keppa að, ætti að vera frjálst ríki með frjálsri kirkju, vinnandi saman eða samhliða, virðandi hvort annað, en aldrei n.ot— andi hvort annað til ofbeldisverka né kúgunar.” Séra Cameron voru send skammar— bréf úr ýmsum áttum fyrir þessi um— mæli; en hann endurtók það og bætti þessu við: “Þeir sem ekki hafa göf— ugri eða sterkari trú á guði en svo, að halda að hann þurfi á hjálp þeirra að halda til þess að verja sig, þeir fagna því eðlilega að sjá andstæðinga sina hneppta í fangelsi; eg er ekki og hegnir fyrir trúarbragðalegt af— einn þeirra. Geti guð ekki haldið brot, sem talið er. Að þvi er nú^t virðingu sinni án þess, þá er hann1 tiðar prédikara snertir, má óhætt ólíkur þvi, sem eg hugsa mér hann. segja yfirleitt, að þeir æskja engrar Nú hefir annar maður komið fram veraldlegrar varnar fyrir kenningar á sjónarsviðið, sem ennþá dýpra tek— sínar af hendi ríkisins. Sú trú er líf— ur í árinni en séra Cameron. Það er| laus og lítilg verð, sem þarf lögreglu Gyðingabiskupinn F. M,. Isserman, og tugthús til að verja sig. Vantrú— Eg er hjartanlega samþykkur séra Cameron og þakklátur honum fyrir þá afstöðu, sem hann hefir tekT^ t þessu máli. A miðöldunum voru til kirkjulegir dómstólar, til þess að yfirheyra og dærna þá, er sekir voru taldir urrí guðlast eða trúarbragðaleg afbrot. Þegar þeim dómi var lokið. og mað— urinn fundinn sekur, var hann feng— inn i hendur veraldlegum völdum, tit þess að láta fullnægja dómnum og framkvæma hegninguna. Nú höfum vér i Toronto veraldleg— an dómstól, sem yfirheyrir, dæmir og sem þjónar “Holy Blossom” kirkj— unni í Toronto. Honum fórust orð á þessa léið, í ræðu, sem hann flutti fyrir fjölda nianns 25. niarz: “Trúarbrögð, setn byggð eru á armennirnir voru fyr meir brenndir á báli; en san.nleikurinn, sem þeir héldu fram, fór sigurför um allati heim. Kenningin um guð og útbreiðslarr sannfæringu, þurfa engin lög til varn á sannleika hans þolir gagnrýni og ar. Séu villukenningar i trúarbrögð— um, þá geta engin lög í nokkru landi komið i veg fyrir að þær villur verði uppvisar. Séu trúarbrögð vor fölsk, þá geta engir mannlegir dómstólar vernda þau. Nútíðar postular trúarbragðanna, óska engrar utanaðkomandi aðstoðar andmæli. Vér, sem þær kenningar flytjum, afþökkum allar tilraunir til þess að hindra frjálsar umsagnir frá hverjum sem þær koma. og hversu andstæðar sem þær kunna að vera. Það er miklu farsælla að verða fyrir mótmælum og að þola svokallað guðlast frá vörum eða penna þeirra, né varnar fyrjr kenningar sinar. Þeir sem aðrar skoðanir hafa en vér, — trúa því, aö sá sannleikur, sem þeir ntiklu farsælla, segi eg, en a5 gera kenna, sé óhrekjandi og eilifur, jafn— nokkuð það, sem hindrar skynsam— vel þótt ýmsar ytri .umbúðir boðskap— arins séu undirorpnar hrörntin og eyðileggingu. Eg varð steinhissa, þegar eg las það í blöðunum, að Sterry hefðl ver— ið tekinn fastur fyrir guðlast. Eg símaði tafarlaust til lögreglunnar, til þess að vita hvort fréttin gæti verið sönn. Eg trúði henni ekki. En mér til enn nteiri undrunar, var fréttin staðfest af lögreglunni. Fyrir skömmu varð smábærinn Dayton að athlægi allra menntaðra þjóða, vegna ntálsóknar gegn un.gunt kennara, af því hann kenndi breyti— þróunarvísindi í skóla sínum. Eg legar aðfinnslur og fullkomið frelsi. Mönnurn er það misjafnlega gefið að geta klætt hugsanir sínar í snyrti— legan. búning; en það ætti sannárlega ekki að ráða dómi um það, hvort maður sé sekur um glæp eða ekki, hvernig honum hefir tekist að fiaga orðum sínum. Ef eg mætti ráða, skyldi Sterry ekki verða eitt augnablik lengur í fangelsi. Margir siðbótamenn hafa verið lif— látnir sem vantrúarmenn, en síðar hafnir upp til skýja, dýrkaðir og jafn vel settir i helgra rnanna tölu. Það væri betra að leyfa frelsi þúsund guðlösturum en að eiga það á hæftu, spurði sjálfan mig, hvort Toronto ætl að einhver framtíðarspámaður væri aði virkilega að feta i fótspor Day— tonþorpsins og hefja málssókn fyrir guðlast! Mér fannst sjálfsagt að dómstólarnir myndu kasta málintt út úr réttinum. En málið var látið halda áfram og maðurinn var fundinn sek— ur. Nú situr þessi maður í fangelsi, pislarvottur trúarbragðalegra ofsókna. megi með einveru; ekki auðut fjár Sami kúgunarandinn hefir sent hann leikinn, eins og þeir hafa margir verið leiknir á liðnum öldufn." Þanng farast biskupinum orð. Það er eins og heilnæmur, sólskinsþrung— inn vorblær leiki um huga manns og hjarta, við að lesa svona grein — við gið heyra svona kenningar fluttar af vörum háttvirts og háttstandandi manns í kirkjulegu embætti. Sitj. Júl. Júhanncsson- •x-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.