Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 6. APRÍL 1927. Hdmskringla (StofnnV 1886) Ktnoi 0« 1 kverjnm mlÍTÍtndrfl EIGF.NDUK: VIKING PRESS, LTD. 853 og 855 SARGEKT AVB., WISNIPEG, Tnlsíml: Íf-653T VerB blaíslns er $3.00 árgangurinn borg- let fyrlrfram. Allar borganir eenqiat THE VIKING PRE6S LTD. 8IGEÚ8 HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjóri. UtanAskrlK tll blabslnst HK VIKIING PHESS, Ltd., Rol »165 Iltanftskrlft tll rltstjftrann: EDITOH HEIMSKRINGLA, Box 3105 WINNIPEG, MAJÍ. "Heimskringla ls pnblished by The Vlklng Press Lld. and printed by CITV PRINTIVG & PUBL.ISH1JÍG CO. 853-855 Ssrgent Ave., Winnlpeg, Mnn. Telephone: .86 53 7 •1261 IIHdV ‘9 ‘VHOXINVW Ð3HINNIAV “Kristnir menn og ó- friður: Afryjan”. mætti nefna á íslenzku titil bókar, er út hafa gefið fimm canadiskir prestar: M. F. McCutcheon, A. P. Shatford, W. A. Gifford, R. Roberts og T. W. Jones. Bók- in er öll gleðilegur vottur um vaknandi ábyrgðartilfinningu margra presta fyrir því, að kirkjan hafi hlutverk af hendi að inna í mannfélagsmálum hér á jörðu; sé fyrst og fremst af þessum heimi, en ekki eingöngu barnaskóli til undirbúnings öðru lífi, sem enginn veit hvað hylur í skauti sínu. Bókin er djarflega og tvL mælalaust skrifuð, og kveður við býsna mikið annan tón, en yfirlýsingin, sem helmingur canadiskirar prestasamkurdu undirskrifaði nýlega, og lýstu þar með blessun sinni yfir framkomu stórveldanna í Kína. Eftirfarandi ummæli eru gott sýnishorn af anda bókarinnar: “... . En ef kirkjan á að vitna, er ó- friður vofir yfir, þá ætti hún nú ekki að- eins að láta sér nægja, að komast að ein- hverri niðurstöðu, heldur einnig að gera þá niðurstöðu heyrumkunna. Ef hún á- lítur skyldu sína að fylkja sér á bak við vígbúnað þjóðar sinnar, hvernig sem á stendur, þá ætti hún nú að skýra frá á- stæðunum, sem knýja hana til þess. Ef hún aftur á móti ekki vill styðja vígbúnað undir vissum kringumstæðum, eða ekki undir nokktum kringumstæðum, þá er henni jafnskylt að skýra frá ástæðum til þess. Hún getur ekki haldið frjálsræði sínu, né háleitu flekkleysi á úrslitadegi, nema hún sé áður búin að vinna sér rétt til þess að ákvarða sjálf skyldur sínar, og fylgja sannfæringu sinni. .... Hvernig eiga kristnir menn að neyta afstöðu sinnar gegn ófriði? Einhver merkilegasta staðreynd áranna eftir stríðið, er sú breyting ,sem orðið hefir á skoðunum svo margra helztu sagnfræð- inga um orsakir og uppruna ófriðarins mikla. Verk þeirra, sem rannsakað hafa hvorttveggja, sanna oss, að orsakirnar eru allt aðrar en vér héldum, og skyldar hvern einstakling til þess að reyna að skilja þau öfl, er þar voru að verki. Ein aðalorsökin er hræðsla þjóðanna, kenni- setningin, sem nú ætti að vera algerlega úrelt, að til þess að tryggja frið, verðum vér að búast við ófriði — grundvallar. setning, sem leiðir af sér æðisgengið víg- búnaðarkapphlaup, og elur upp óttann og að síðustu leynibrugg stjórnmálamann- anna, sem rígbindur þjóðirnar við stefn. ur og fyrirætlanir, sem þær hafa ekki hugmynd um. . ... Á kristinni kirkju hvílir ábyrgðin, að finna uppeldiskerfi, er komi öllu kristnu mannfélagi í skilning um aðferðir og af- leiðingar ófriðarins. Hún getur rifið grímuna af hinu við- bjóðslega andliti ófriðarins, svo að það sjáist eins og það er. Hún getur sýnt fram áJ það, að hvernig sem herópið er lát ið hljóma, þá eru hinar sönnu orsakir þjóðhatur og hræðsla, hernaðarandi og launráð, græðgi þjóða og einstaklinga. Hún getur sýnt, að sigur hins sterka skap ar honum ekki réttinn, og að ófriður auð. virðir talsmenn sína, jafnvel á réttarins hlið. Hún getur sýnt, að aðalatriði ófrið. arins eru blóðþorsti og reglubundnar lygaherferðir; að æðsta lögmál hans eru eiginhagsmunir, þótt þeir kosti heiður og handsöl. Hún getur varið börnin gegn arfi haturs og lyga, og mannkynið gegn örvæntingu um að komast á réttari leið. Hún getur snúið hugum manna frá stríði. .... Kristnir menn og konur verða nú að einráða huga sinn, og kirkjurnar mega ekki aftur láta koma sér að óvörum,, því er hlutverk kirkjunnar að eyðileggja iðn mína.” Vér verðum í sannleika að leggja oss á hjarta orð Tasker H. Bliss, yfir- hershöfðingja, að “ábyrgðin hvíli alger- lega á þeim mönnum í Bandaríkjurtum, sem játa kristna trú. Ef annað slíkt stríð, sem ófriðurinn mikli, skyldi dynja yfir, þá hljóta þeir að bera ábyrgð á hverj um einasta blóðdropa, sem úthellt verð- ur, og hverjum dal, er í súginn gengur.’’ .... Það er aðeins um eitt að ræða: Að finna betri veg að ganga. Annars munu englarnir einn góðan veðurdag líta á jörðina sem örkola hnött, er fengið hafi boðskap frá Kristi hinum heilaga og hreina, sem mennirnir tilbáðu með vör . ununi, en afneituðu í hjarta sínu, þang- að til Drdttinn, skapari stjarngeimsins, sneyddi jörðina lífi og lét hana velta áí- fram á myrkrabraut sinni til viðvörunar öllum andlegum verum, sem hann hefir skapað og gefið kost á að velja um veg- inn til himnaríkis eða helvítis. “Sannleikanum verð- ur hver sárreiðastur”. Svo híjóðar gamalt íslenzkt máltæki, og er satt ,eins og þau fleiri, því flestir menn .eru svo gerðir, að þeim sárnar meira að fá birtan ó— þægilegpi sannleika um athafnir sinar, en þótt reynt sé að hnupla af þeim ærunni með frek— ustu ósannindum. Máltækið á prýðilega við yfirlýsingu stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, er birtist í síðasta tölublaði Heimskringlu. O- virðulegri og lélegri tilraun til afsökunar minn— ist eg ekki að hafa séð. Léleg er hún sökum þess, að engin minnsta tilraun er gerð til þess að skýra málið, heldur er samvizkusamlega geng ið fram hjá því; aðeins reynt að hengja sig á fundarskapadeilu, og reynt að bjarga sér á stór-i yrðum uni ‘‘gifurlegar’’ ásakanir, “fluttar með því blygðunarleysi o. s. frv.” Ovirðuleg sokum þess auðsæja Mussolinska vilja, sem nefndin sýnir, og sem lýsir sér í tilrauninni til þess, að gera mann, sem hefir áfellst nefndina, að róg— bera og ósannindamanni í sinu eigin blaði, með því að vilja varna honum svars. Mér skilst á ^ öllum, sem eg hefi heyrt á þetta minnast, að ■ það hafi þeir séð mælijinn einna fyllstan, og ver á stað farið fyrir nefndina en heima setið, svo lélegur sem málstaður hennar var áður. En eg skal ekki fjölyrða um það að sinni. Eg ætla mér líka hð fara sem fæstum orðum uin frásögn nefndarinnar á þingmeðferð málsins. Eg get vísað til álits séra Alberts E- Kristjáns— sonar, er þar að lýtur á öðrum stað hér í blað— inu. Sá maður er að öðru betur kunnur en ó-, sannindum og hræsni. Að hinum mætu mönn— um, er nú skipa þjóðræknisnefndina, algerlega ólöstuðum, þá mun franiburSur hans jafnan engu ómerkilegri þykja, en hvers þeirra sem er. Og sama má segja um marga aðra ágæta menn og konur, er þingið sátu, og söniu skoðunar eru og séra Albert. Sá hópur er svo vel skipaður, að hann stendur að engu leyti að baki þjóðrækn— isnefndinni, svo prýðilega samvalin, sem hún er. Eg verð þó að leiðrétta einn misskilning nefnd arinnar sérstaklega. Hún segir, að þar sem eg minnist á einn nefndarmann, sem brotlegan em— bættismann, þá sé "það gefið i skyn, að brot hans sé þess eðlis, að “það varði þyngri hegrt- ingu, en þingið geti úthlutað samkvæmt sínu umboði”.” Hér kennir misskilnings á tvófaldan hátt. I fyrsta lagi, að eg hafi verið með aðdrúttmiir um þyngri hegningu o. s. frv. Svo er alls ekki. — Eg sagði áð þeirn sem gleggst skildu, hverju játað var, myndi kannske sumum finnast meira en lítil spurning, o. s. frv. Eg sl<al skýra þetta betur. Þegar varaforseti lýsti þessum umrædda prentsamningi, þá skildi áreiðanlega fjöldi manna ekkert í játningunni. Oðrum skildist, þótt yfir— lýsingín væri mjög ógreinlleg, að eitthvað myndi skritið við þessa samninga, vitandi að hér í bænum eru aðeins tvær íslenzkar préntsmiðjur, þær sem samninginn gerðu, sern að fullu geta prentað “Tímaritið” heima hjá sér. Svo ó- greinilega sem frá var skýrt, fannst þeim sum— um, að spurning gæti verið unt, hvort þessi samn ingur ekki gæti að einhverju leyti kornið í bág ; við "einokunar”-Iögin. * Það má vel vera að svo sé ekki, enda var engin affdróttun um það frá minni hálfu, heldur affeins cinföld skýring A þcirri staffreynd (plain. statement of the fact), nefndinni, er skipuð var á þingi, til þess að at— huga kæruskjal herra Björns Péturssonar fyrir hönd The City Printing & Publishing Co. Verður málið ekki skýrt að fullu með öðru en því, £6 segja frá upphafi málsins og meðferð í stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins, draga ein- mitt það í ljós, sem meirihluta þeirrar nefndar. og hinni nýkosnu nefnd, er svo dauðans annt um að sé í myrkrunum hulið. Menn munu fara að skilja þann áhuga betur, þegar öll kurl nefnd arfundanna eru komin hér til grafar. Fleira hirði eg ekki um aö tína til að sinni, þótt ýmis- legt megi meira um þessi mál segja, ef áfram skal haldið. * * * I Haúst var okkur falið, þremur nefndarmönn- um, að leita eftir titboðum um prentun Tíma— rits: hr. J. J. Bíldfell frá Columbia Press; hr. Stefáni Einarssyni frá O. S. Thorgeirssyni (þótt reynslan hefði sýnt, að hann gctur ekki boðið jafnlágt og hinar prentsmiðjurnar), og mér frá City Printing & Publishing Co. A 10. fundi nefndarinnar, afhenti eg tilboðið frá City Pr.; ekkert tilboð kom frá O. S. Th., en varaforseti lagði fram áætlan frá Col. Press, er hann las og játaði að væri formlegt tilboð, þótt ekki væri í því formi. Lofaði hann að afhenda mér það í því formi síðar, og gerði það á næsta fundi. A þessum 10. fundi voru aðeins 5 af 9 nefndarmönnum, og einn varð að ganga af fundi eftir litla stund. Hinir er eftir voru, at- huguðu pappírstegundir þær, er fram voru lagð— ar. Kom þá í ljós, að tilboðin frá City Pr. á jafn góðum pappír og Col. Pr., voru öll lægri. Vfs. úrskurðaði að fundurinn væri ekki samþykkt- arfær, þar eð eigi væri helmingur nefndar á fundi, og yrði því að fresta samþykktum um að taka tilboði til næsta fundar. A 11. fundinum eru tilboðin aftur lesin, og samþýkkt studd tillaga frá ritara, að prenti þenna árgang "Timarits” á S. S. C. Book Pap- er; 28x42—86]/2 lbs. A þessa pappírstegund bauðst Columbia Press að prenta “Tímarit” fyrir $4.95 hverja blaðsíðu, en City Printing & Publ. Co. fyrir $4.60 hverja blaðsíðu; 35 centum lægra hverja síðu. Þegar svo á að fara að ákveða hvoru tilboð— inu skuli tekið, biður varaforseti sér hljóðs, og og segist álita rétt að segja nefndinni, að i fyrra haf orðið þeir samningar með sér og hr. Birni Péturssyni, að City Pr. byði örlítið lægra í prentun "Tímarits” (til þess að fá það), gegn þvi, að hr. B. P. eftirléti Col. Press prentunina í ár. Nú gengi B. P. á þessa samninga og undir— byði sig. Aleit vfs. að Col. Press ætti að fá prentunina í ár. Hefði hann fónað hr. B. P., og kvartað yfir þessu, og hefði sér skilist að hann mundi gjarna hafa viljað koma á nefndarfund, og semja urn þetta, ef hann hefði ékki verið lasinn. Kvaðst vfs. nú vilja leggja þetta mál á vald nefndarinnar. Hr. P. S. Pálsson lýsti megnri, óánægju yfir þessum samningum, og ritari og hr. A. Eggertson kváðu augljóst, að samtök hefðu þarna verið gerð á móti Þjóðræknisfélaginu. Hr. J. F. Kristjánsson vildi ei efa frásögn vfs. uni sam— talið við hr B. P., og væri kannske ekkert að því, að vita hvort hann vildi koma á fund og leyfa vfs. að lækka tilboð Col. Press til jafns við til— boð City Pr., því nefndin gæti ekki varið fyrir þingi að taka hærra tilboði. Ritari áleit ekki, að nefndin gæti blandað sér sem gerðardómari í þessi einkaviðskifti tveggja félaga, ér æsktu eftir viðskiftum við Þjóðræknisfélagið. F.ftir nokkrar umræður var þó samþykkt að fresta fundi í tvo daga og fela ritara að spyrja hr. B. P., hvort hann vildi koma á fund, til samninga við vfs. A framhaldsfundinum voru staddir J. J. Bíldfell, varaforseti; Sigfús Halldórs frá Höfn— um, ritari; P. S. Pálsson skjalavörður; A. Egg— ertson, gjaldkeri; Stefán Einarsson, vararitari, og Jakob F. Kristjánsson, varagjaldkeri. Ritari sagðist hafa flutt erindíð við hr. B. Pétursson, er hefði að vísu játað samkomulag— inu í fyrra, víð hr. J. J. Bíldfell, en sagt töluvert öðruvís) frá tildrögum samninganjm en vfs. Auk þess hefði hr. B. P. talið sig lausan allra samninga við vfs., er hefði rofið samninginn fyrst. Einnig hefði hann sannfærst um, að slkir samningar væru tæplega réttmætir. Stæði tilboð sitt því óbreytt, og sæi hann þá ekki, að hann hefði nokkuð á fundinn að gera. Varaforseti kvað sér þykja leitt, að hr. B. P. hefði beitt sig brögðum, og gengið á “genfle— að þessi spurning hefði vaknað i hugum sumra men’s a?reement”- En úr því að hann vildi þeirra manna, er gleggst vita, og þeir hefðu ekk' k°ma á fund’ þá vær' nefndarinnar ^ sker* aldrei fengið fullnægjandi skýringu við þeirri I Ur því’ hvort hún vildi sty8Ja hr' B' P’ 1 athæfi spurningu sökum þess hvernig með málið var ' hanS V,ð s'g’ eða láta ^1' Press íá Prent«nina farið á þinginu. Þetta er allt og sumt. Er því alveg óhætt að líta burt frá þessari “aðdróttun” ngfndarinnar, sem engin var. Hinn misskilningur nefndarinnar er sá, að eg hafi viljað'flytja þenna samning aftur í embætt- istíð varaforseta. Fyrir slíku er enginn fótur. Að visu álít eg, að hann hafi sem nefndarmað— ur misbeitt aðstöðu sinni sér eða félagi sínu í vil, og því misbeitt stöðu sinni, en það var i vetur, ári síðar en hann sjálfur kvað samning- inn hafa gerst. Eg skal nú færa rök að því máli mínu, og fyrir því álasi, sem eg hefi vikið og vík að á því verði, er City Pr. hefði boðið. Ritara virtist, að vfs. vildi gera nefndina að gerðardómara, um samning, er ekki kæmi Þjóð- ræknisfélaginu við að öðru leyti en því, að hann væri því i óhag. Aleit hann að nefndinni kænii ekkert við þetta samningaþref prentsmiðjanna, en hefði aðeins af kurteisi við vfs. verið svo tilhliðrunarsöm að ,bjóða hr. B. P. á fundinn,, og kannske gengið þar fulllangt. Þýddi svar hans það eitt, að hann vildi ekki semja við vfs., og hlyti það að vera þykkjulaust af nefndinni. Hr. J. F. Kr. spurði, hvað Þjóðræknisþingi myndi finnast, ef Col. Press fengi tílboðið 35 centum hærra á síðuna, því tæplega gæti nefnd- .. _ þeim meirihluta fráfarandi stjórnarnefndar, er . . það er satt, sem Haig jarl sagði: “Það ' veitti prentun "Tímarits” í ár, og rannsóknar- 1,0 leyft öðrum málsaðila að lækka tilboðið, að hinum óafvitandi. Varaforseti kvað enn, að sér þætti ólíklegt, að jafngóðir drengir og nefndarmenn vildu styðja B. P. til ranginda við sig., Yrðu þeir að sjá um, að vekja ekki óánægju hver hjá öðrum, cn þaff viyndi vcrffa, ef Col. Prcss fcngi ckki prcntunina nú, eins og samningar hefðu verið með þeim B. P., og hœtt við aff flciri yrðu ó- ónœgffir cn hann sjálfur. Ritari kvaðst verða að vísa á bug sem algerlcga óviffcigandi, þessari til- raun vfs., að blanda nefndinni í þenna kynlega nefnda “gentlemen’s agree- ment”. Væri sannleikurinn sá, að hér hefðu tveir menn komið sér sam an um að hagnast á Þjóðræknisfélag inu, og leynilega gert samning um það. Að félagið ætti svo þar á ofan að taka til greina klögun annars um það, að hinn hefði riftað við sig þessum samningi, það væri svo kyn— leg krafa, að sig brystu orð til þess að lýsa henni. Mætti nefndin ómögu lega líta á slíka kröfu, og fyndist sér, að nefndin ætti aðeins að taka til greina tilboðin, eins og þau lægju fyrir. P. S. Pálsson þótti illt, ef óánægju efni yrði og í óefni komið. Myndi réttast að þessar prentsmiðjur prent- uðu ritið til skiftis, og vildi hann því leggja til að Col. Press fengi nrent— unina í ár, þótt tilboðið væri dálítið hærra.. Varaforseti sagði að nefndin þyrtti varla að óttast, að Col. Press yrði mikið dýrari en boð hr. B. P. hefði verið, P. S. PáIsson_ sagffist ckki gcta fariff fram á það í tillögu sinni, því ncfndin hlyti aff halda scr viff til- boffin, cr fram hcfðu vcriff lögff. — Þessa skoðun létu létu einnig í Ijós hr. J. F'. Kr. og ritari. Þá kont tillaga frá P. S. Pálsson fram, á þá leið: að mismunurinn í tilboði prentsmiðjanna væri ekki svo gifurlegur, að nefndin þyrfti að hafna eða velja á þeim grundvelli, og þar sem City Pr. hefði fengið prentunina árið áður, en æskjlegí væri að sem jafnast skyldi skift á niilli prentsmiðjanna prentun Þjóðræknis— félagsins, þá leggi hann til að taka boði Col. Press: að prenta “Tímarit” 1926 á S. & S. C. Book, 28x42 — 86y2 lbs. fyrir $4.95 bls. — Vararit- ari studdi þessa tillögu (ef eg man rétt). Ritara fannst, að nefndarmenn skildu ekki, að þessi tillaga skapaði það fordæmi, að héðan af réði nefnd in ekki lengur um útboð á prentun, er saniþyxkt ræri að prentsmiðjurn- ar ættu að hafa hana til skiftis. Kvað P. S. Pálsson. það ekki nauðsynlega afleiðingu, ef mismunur á tilboðun— um yrði mjög mikilh Ritari hélt ennfreniur, að erfitt myndi þá verða að ákveða, hvað ætti að kallast mikiff. Þætti sér 35 cent á síðu iiijög mikill mismunur. I-íka væri félagið hér að játa, að það lægi í þess verkahrTng, að styrkja prent- smiðjurnar, þótt þær veltu máske ár— legri umsetningu svo tugum þúsunda dala skifti. Væri það fjarstæða. En ef sá ætti að vera skilningurinn, því þá ekki að styrkja t. d. hr. O. S. Thorgeirsson með $100—200, eins og hinar prentsmiðjurnar,, og þá Col. Press með. $60—70 gjöf nú. Hr. J. F. Kristjánsson spurði, hvort ei myndi hugsanlegt að tilboð Col. Press nú væri sæmilega sanngjarnt, að hr. B. P. þættist hafa ástæðu til þess, að heiflita ritið næsta ár 35 centum hærra en nú; Col. Press svo 35 centuni hærra en það árið þar á eftir, og svo koll af kolli. F.ða ef hr. B. P. móðgaðist svo af þessu, að hann vildi ekki gera tilboð frantar. Þá væri Col. Press einvöld framvegis og væri hann að vísu ekki svo mjög hræddur við það, en fyndist þetta mjög varhugavert fordæmi. Emhverjar umræður urSu líkar um þetta meiri, en. loks var tillaga P. S. Pálsson samþykkt, með þrem at- kvæðum gegn 2, ritara og varagjald- kera. VaraforsetÞ greiddi ekki at- kvæði. Ritari krafðist að fá að bóka ágreiningsatkvæði. * * * A næsta stjórnarnefndarfundi, er haldinn var 1. febrúar, var fundar— gerð 11. fundar lesin, og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum (með örlítilli breytingu frá varagjaldkera), eftir að forseti hafði skýrt og skil_ merkilega lagt hana fram til athuga- semda. Og ábyrgist eg, að hér að framan er hárrétt sagt frá henni, í DODD’S nýmapillur eru bezta nýmameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. —- Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. öllum aðalatriffum, þótt auðvitað muni eg hana ekki eins og hún var bókuð frá orði til orðs. Þennan tólfta fund nefndar- innar sátu forseti, ritari, fjármála— ritari, gjaldkeri, skjalavörður, vara— forseti, vararitari og varagjaldkeri. Eftir að fundargerð var samþykkt, bað ritari sér hljóðs og bað forseta leyfis að mega segja af sér. Sagðist ekki treystast til að sitja í netndinni, og þannig í raun réttri samþykkja þessa prentveitingu. Forseti kvað’ mjög leitt, að svona skyldi hafa farið í nefndinni, en hann hefði ekkert um þetta vitað, og því tkki getflfö lagfæ'r’t, sent hann þó gjarna hefði viljað. Lagði hann að ritara að sitja hinn skamma tíma, er eftir væri til þings, enda væru mót— mæli hans bókuð í gerðabók félags— ins, og væri hann því amælislaus. — Gjaldkeri og varagjaldkeri tú/ku í sama streng. Ritari kvað úrsögn sína ekki stafa af ófriðarlöngun, né að hann héldi að meðnefndarmenn hefðu ekki vilj— að greiða sem bezt úr málinu. En hann treysti sér ekki til að ábvrgjast prentveitinguna gagnvart félags— mönnum, og vildi auk þess mótmæla því eins öflugt og' hann gæti, að em- bættismaður félagsins,, og staðgengill forsetans, notaði sér stöðu sína sér í hag, sem varaforseti hafi gert. Nefndinni mætti vera Ijóst, að hér hefði verið gengið á það lagið, sem ætíð hefði verið háskalegast félag— inu: ríginn og úlfúðina, sem veriö hefðu á milli kirkjufélaganna, og vissir nienn vildu nota sér til upp- hefðar í Þjóðræknisfélaginu. Sam— þykkt tillögunnar væri óbein játning þess, að eiginlega væri Þjóðræknis- félagið tvær kirkjudeildir, og hæfi— legur glimuvöllur fyrir þær. Kvaðst ætið hafa barist á móti því, og vonað að hægt myndi að kveða það niður, en nú, er nefndin viðurkenndi það, þá gæti hann. ekki Iengur starfað sem embættisniaður. Forseta, dytti auð- vitað hvorki sér né öðrum í hug að bendla hið minnsta við þessa samn- inga. — Forseti itrekaði enn beiðni sina til ritara um að sitja, og bað hann lofe að gera það fyrir 'sín orð, ef ekki annað, og lét ritari loks tilleiðast fyr— ir bænastað hans, að taka aftur úr- sögn sina úr nefndinni. Rétt a eftir var samþykkt i eintt hljóði tillaga frá J. F. Kristjánsson, er varaforseti studdi, að fela gjald- k^ra og skjalaverði, að gera samningí* um prentun “Tímarits” við Col. Press, gegn þeim skilmálum, er sam— þyk.ktir hefffu veriff á síffasta fundi. * * * Eg þarf ekki að fjölyrða eftir þetta. Eg skal aðeins leyfa mér að benda á tvö eða þrjú atriði, sem vert er að bera saman við þvottyfir____ lysingu nefndarmanna, á þingi og hér í blaðinu. Það er sami maðurinn, sem lýsir þeirri blessun yfir varaforseta á þinginu, “að svo fjarri hafi þvi farið, að hann hafi misbeitt embætti sínu, að hann hafi alls ekki greitt atkvæði um niálið á stjórnarnefndar- fundi” (!), og sá sem á sama fundi leggur til að honum sé veitt prent- unin, fyrir 35 centum hærra verð á blaðsiðu, en keppinauturinn bauð! Sami maðurinn, og annar, sem líka greiddi varaforseta þar ívilnunarat- kvæði, Iáta báðir í ljós vanþóknun sína á samningsgerðinni, en viður- V

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.