Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 6. APRÍL 1927. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA- ARANGUR bökuninnar er trygður er þér notið MAGIC BAKING POWDER Ekkert álún er í þvíogor- sakar því ei beiskjubragð Á við og dreif. Nokkrir landsmálaþættir. * eftir Einar H. Kvaran. Niöurl. VI. Alþýð uflokkitri nn. (Jaftiaðarmenn) Þegar komið er frá Ihaldsflokkin— am og FramsóknarTlokkinum til Jafn aöarmanna, er að nokkru leyti eins og komið sé inn í annan hugsana lieim, að því er til stjórnmála kem— ni r. En alls ekki að öllu leyti. Eins og Framsóknarflokkurinn er rsamkvæmt skýringum eins af leið- togum hans, “hagsmunasamband miðstéttarmanna”, eins er Alþýðu— flokkurinn að öðrum þræði til þess stofnaður að vernda hagsmuni verka— manna og þeirra yfirleitt, sem örð— ngasta eiga aðstöðu í þjóðfélagiu. — Starf jafnaðarmanna leiðtoganna fyr (r verkalýðinn, er alveg sams konar og starf þeirra, er gangaTf fyrir sam— vinnu með bændum, sem er liftaugin í framsóknarflokkinum. Aðrir vilja koma skipulagi á framboð vinnunn— ar, sem er það eina, er verkamenn, Eafa að selja, og viðskifti þeirra við vinnuveitendur. Hinir vilja skipu— leggja framboð á afurðum landbún— aðarins og önnur viðskifti bændanna- Hvorirtveggja gera það í því skyni, að auka og vernda hagsmuni sinnar stéttar. Alþýðuflokkurinn á og sammerkt 5ð báða hina flokkana að þvi leyti, að hann vill koma fram hugsjónum ''inum á lögmætum þingræðisgrund- velli. Svo er að minnsta kosti um meirihluta jafnaðarmanna hér á landi, þó að þeir séu til, sem "halda <ið lagabyrinn beri ekki alla leið i land”, og “að minnsta kosti sé betra nð vera undir það búinn að nota hand aflið”, eins og Olafur Friðriksson kemst að orði í grein þeirri, sem hann Eefir ritað um jafnaaðrstefnuna i Eimreiðinni. Svo er líka um Jafn— aðarmenn annarsstaðar um heiminn ntan Rússlands. ' I>egar mjög iUa íjengur og fátækravandræðin sverfa Qvenjulega fast að, vex byltingar— mönnum fvlgi. I’á fjölgar þeim mönn nm, sem finnst það nokkuð ófull— nægjandi ráðlegging, að þeir eigi að luða eftir breytingum, sem þeir sjá ekki bóla á. En mér skTlst svo, að allur þorrinn hafi enga trú á því, að •ofbeldið verði affarasælt, og geri ráð fyrir, að ef fara eigi að stjórna þjóð nnum eftir hugsjónum, sem meirihluti manna sé algerlega mótfallinn, þá verði seinni villan argari en sú fyrri. Pað er auðséð, að á þessa leið husgar meginþorri Jafnaðarmanna hér, eins °g annarsstaðar. Fyrir því er þetta Bolsa”—uppnefni, seni stöðugt er verið að demba á Jafnaðarmenn hér á landi, óréttmætt og villandí. En að öðru leyti, en eg hefi hér bent á, er stefna Jafnaðarmanna ger— ólík stefnu Ihaldsmanna og Fram— sóknarmanna. Þessa stefnu er nú farið að skýra fyrir Islendingum bet- ur en áður.Weigamesta greinargerð— in er í bók eftir Englendinginn Fred Henderson, ''Rök jafnaðarstefnunn— ar”, sem Yngvi Jóhannesson hefir íslenzkað og Jafnaðarmannafélag Is— lands gefið út. En lika hafa eftir— tektarverðar ritgerðir komið út í tímaritum. Jafnaðarmenn líta svo á, sem það skipulag, er þjóðirnar búa við nú, hafi reynst illa. Að-minnsta kosti sé það nú úrelt, þegar fratnleiðslan er orðin í svo stórum stíl, sem raun er á orðin. “Framfarirnar" eru ó— hemjulegar. Auðurinn vex, þegar hann fær frið til þess fyrir ófriðar— brjálsemi. Ohófið vex, svo að það, sem fyrir nokkrum áratugum var tal— ið. gegndarlaus eyðsla, er nú talið kotungsháttur. En fátæktin rénar ekki. Mikill hluti fólksins í sjálfum auðlöndunum, vex upp við og á alla sina æfi að búa við þau kjör, að lík— amlegum og andlegum þroska er aftrað. Og ekki allfáir týna lífinu fyrir þá eynid, sem á þeim liggur. En ógrynni manna, sem ekki eiga við hreina örbirgð að búa, en hafa til hnífs og skeiðar, vantar allt öryggi! fyrir framtiðarhag sínum, ef sjúk- dóma eða atvinnuleysi ber áð hönd— um. Jafnaðarmenn benda á það, að hin frjálsa samkeppni, sem svo margir hafa trúað á, og sjálfsagt hefir fleytt framförunum mikið áfram, sé um það bil að detta úr sögunni. Hún hafi unnið sitt hlutverk, en hafi í raun og veru aldrei verið annað en ímynd— un að því leyti, að til þess að geta notið hennar þannig að komast nokk ur efni, hafi menn orðið að vera gæddir sérstökum skilyrðum. Nú séu að komast á ýmiskonar samtök og samvinna með eigendum framleiðslu— tækjanna og landsins, einmitt í því skyni að útiloka frjálsa samkeppni. Reynslan hafi svnt, að samkeppnin hafi orðið svo dýr og óhentug, að við hana hafi ekki verið unandi. Sum— staðar hafi þessa samtök skapað botn lausan auð eirvstakra mánna, sem að dómi margra vitrustu og beztu manna sé beint hættulegur þjóðunum. Og nú spyrja Jafnaðarmenn: “Er ekki nær að þjóðarheildin sjálf standi með einhverjum hætti fyrir samtökunum, ef frjáls samkeppni á að víkja hvort sem er, en að auðurinn verði eins og gullið undir orminum. sem lá kring— ! um skemmu Þóru borgarhjartar og j gerðist svo illur viðureignar, að eng— ! inn fékk við ráðið ? Jafnaðarmenn í öllum löndum telja j sig hafa fundið ráð til þess að koma i þjóðununt út úr þessurn þrengingum og þeirri óhemju snián, sem það sé að j láta þetta ganga svona. Þeir telja i framfarirnar auðvitað ntikils virði, í en þeim virðast þær á nokkuð rangri leið, að því leyti, sem þær verða til þess að auka djúpið milli mannanna, skapa að öðru leytinu risavaxinn auð og á hina hliðina hryllilegustú eynid. Islenzkir jafnaðarntenn vilja afstýra því, að þetta geti hent vora þjóð. Og þeir munu lita svo á, sem hér muni vera auðveldara viðureignar en í þeim löndum, þar sem allt er lengra komið og hefir fengið meiri festu. Þeir þverneita því að fátæktin sé óumflýjanleg. Allt af sé framleidd— ur auður, sem nægi öllum. En. yfir— leitt fái þeir ekki að njóta hans, sem leggi tii vinnuna við þá framleiðslu. Og auðurinn sé ekki framleiddur með 'hag þjóðarheildarinnar fyrir áugum. heldur í gróðaskyni fyrir þá menn. sem fyrir hina og aðra góða áðstöðu séu svo heppnir að geta lagt fram fjármagnið til að afla hans. Ráðið, sem þeir benda á og l>erj- ast fyrir, er það, að framleiðslutæk— in og landið verði almenningseiggi (ríkiseign eða bæjarfélaga eða sveit— jarfélaga). Misskilningur er það, að þeir vilj,i að sjálfsögðu banna allan atvinnurekstur sem einst:i(klingseign, taka af mönnum öll orf og allar hríf— tir o. s. frv. En þau atvinnufyrir— tæki, sent þurfa einhvern töluver.ðan aðfenginn mannkrgft, telja þeir að eigi að þjóðnýta. Um þjóðnýtinguna kemst Stefán Jóh. Sfefánsson m. a. svo að orði í "Rétti” : “Þó að fræðimenn kunni að greina á unt einstaka atriði, hvað snertir stjórn þjóðnýttra fyrirtækja, þá eru þó allir á einu máli uni það, að öll slík framleiðsla verði að vera rekin undir ákveðinni og skipulagðri lýð- veldisstjórn, en ekki háð yfirráðum einstakra stjórnmálaflokka, eða póli— tísks ríkisvalds. Vitanlega verður hverju fyrirtæki aöallega að verá stjórnað af nefnd valinna sérfróðra manna, undir stöðugu eftirliti og að- gæzlu fulltrúa, bæði fyrir neytendur, framleiðendur og alla þjóðfélags— heildina. En það er alls ekki auðið að setja tæmandi og ákveðna reglu um slíka stjórn, því hér korna til greina mjög mörg og mismunandi at— riði. Auk þess verður að sniða alla stjórn og starfrækslu eftir þjóðar- og gtvinnuháttum livers lands eða rikis.” Sams konar hug? "? •■erðtir hvar— vetna vart í ritur na. þeirra er gera f ■ g fyrirkomulag þjoOi.,, sé hugsað. Þeir afneita því fasi,,t, að stjórnum ríkjanna séu fengin öll yf— trráð yfir hinum þjóðnýttu atvinnu— fyrirtækjum. Þá yrðu þær allt of voldugar; og þær mundu auk þess stjórna þeint illa, segja þeir. Og urn það atriði eru víst flestir sammála. Það ræðttr að líkindunt, að eg get ekki hér grein fvrir öllu þvi, er fyrir Jafnaðarmönnum verqldarinnar vakir, né þeim mótbárum, sem þeir haft sætt, eða þeim andsvörum, er þeir hafa borið fram. Mér finnst, að það ætti að vera ölltim gætnum og skyn— sömum mönnum bersýnilegt, að jafn- róttæk vandamál og þeir halda fram. verði að athugast af öllu því viti, sent þeir geta fram lagt, er utn stjórnmál hugsa. Full reynsla hefir enn ekki fengist í neinu landi fyrir hugsjón- um hinna gætriiari t Jafnaðarmanna, sem vilja láta breytingarnar gerast stig af stigi, samkvæmt meirihluta þjóðarinnar. Á Rússlandi var allt gert í einu — og það hjá ntjög ó- þroskaðri þjóð, senr engan kost hafði átt á því^ð fást við stjórnmál — og með blóðugu ofbeldi. Vitmenn ver- aldarinnar greinir vitanlega mjög a um það, hvernig Jafnaðartnannaríkið mundi reynast í framkvæmdinni. Það er svo sem öll ástæða til varkárn— innar. En að hinu leytinu er ekki úr vegi að hafa hugfast, að þessir islenzku Jafnaðarmenn, sem allt af er verið að svivirða, eru skoðanabræður og sam— ■herjar margra af Hinum ágætustu hugsjónamönnum veraldarinnar. að margir af þessum hugsjónamönnum hafa sýnt það, að þeir eru nteð gáf- uðustu mönnum jarðarinnar, enda ekki allfáum þeirra verið trúað fyrir þvi að stjórna þjóðunum á síðustu árum. og hafa þeir getið sér hinn bezta orðstír, og að þessir Islending ar eiga sammerkt að því við Tafn- aðarmenn um allan heim, að þeir eru sannfærðir urn, að þeir séu að berjast fyrir jafnréttinu og réttlætinu í heim inum. Þeir hafa stundum farist geyst og verið illvígir ttnt skör fram, svo að óvirðing hefir verið að. F.n likt má segja um fleiri. (Vörðttr.) NAFNSPJOL D iWCCOOCCCCOCCOOOOOOOCOCOCOOOOOSOCCCOOOCCCCCCOOI^ Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL selur likkistur og r.nnast um út- farlr. Allur útbúnatJur sA b«atft Ennfremur selur hann allskenar mlnnisvarba og legrstelna_i_i S43 8HERBHOOKE 8T Phonet 8« «07 WINNIPEG The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisbur'ður frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstltching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMÍNSSON, eigandi. OOÖ Sargent Ave. Tnlslml 34 133 Dr. C. H. VROMAN TANNL.EKNIR Tennur yðar dregnar eða lagað- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 305 BOYD BLDG. WINNIPEG ! L. Rey | Dr. Kr. J. Austmann Æskuminningar. Eftir Eirík prófcssor Bricm. Niðtirl. Ur því að eg var kominn á tólfta árið. var eg farinn að fylgjast nokk- uð með útlendum tíðindum. Eg hlakk aði ætíð mjög , til að Skírnir kæmi Krímstríðið (1SS3—1856) man eg að vísu nokkuð eítir að eg heyrði talað um. Það var þess valdandi að korn— vara steig mjög í verði og þráðu nienn því mjög.að friður kæmist á Þegar Nikulás keisari dó, var sagt frá því í Nörðra, að fregnin um andlát hans hefði komið til Kaupmanna- •hafnar sama daginn og hann dó. Við það tækifæri fékk eg nokkra hug— mynd um, hvílík undratæki frétta— þráðurinn væri, því eg hafði þá þeg ar nokkra hugmynd um vegalengd- ina. Eg las með miklum áhúga frétt irnar af ófriðnum á Italíu 1859, og óskaði Frökkutn og Itöluni innilega sigurs, og þá ekki síður Garibaldi þegar hann koni til sögunnar. Það var Skírnir, sem einkum hafði vakið hjá mér samúð með frelsisþrá og þjóðernishreyfingum þjóðanna. Að því er snertir lifnaðarhætti al mennings á æskuárum mínum, þá vil eg benda á, að lýsingin á lífinu baðstofunni í Hlíð í upphafinu á “Manni og konu”, er trú eftirmynd TH. JOHNSON, Onnakari og Gulltrai&ui Selui giftingalejflsbrél. atnyffll veltt pöutunua og viCFJcröum útan af lanúi. 264 Muln St. Fhone 24 637 WYNYARG SASK. Fruit, Confectionery | Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af ölltim teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldupi, fljótt og vel afgreiddar. Slmli 31 S07. Helma.fmli 37 3S0 MKS B. V. ISFELD Pianiflt A Teacher 8TUDIO* 166 Alveratone Street. Phone * 37 020 \Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofuslml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjðk- ddma. j Er aí finaa 1 akrltstofu kl. li_l* ! f h. 03 i—« «. k. Helmtll: 46 Alloway Ave. Talslml: 33 158 r? 1111. A. B1.0NDAL 602 Medlcal Arts Bldff. Talsíml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Helmilt: 806 Vlctor St.—Sími 28 130 HEALTH RESTOREO Lœkulngar án 1 y f] i Dr- S. 6. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset. Blk. WINNIPEG, — MAN. DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfre'Singv, ‘Vörugæði og fljót afgreiftsU" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipton. Phone: 31 166 J. J. SWANSON & CO. Iaimlted R H N T A Ii S INSUHANCB R E A L ESTATH MORTGA G K S 600 Parifl Building:, Winnipeff, Maa. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 Vnstalstími: 11—12 og 1—6.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S besta aer« Vér aendum helm tll yVar. frá 11 f. h. tll 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 346 Elice Ave*( horni Lang«lde SfMI* 37 453 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAI, ARTS B1.BA Hornt Kennedy og Grahaaa. Stsndar elagSafe angna-, ijiaa, ■ef- ok kverka-ajOkdAma. VB hltta frd kL 11 tU 11 1 h •( kt. 8 tl 5 e' b- Talafml: 21 834 HelmlU: 638 McMlllan Ave. 42 691 — TaUfml: 28 88» DR. J. G. SNIDAL á'ANNLUCKNIR 614 tomcrllt Bleck Portagc Avi. WINNIPJM Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfræðingwr 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 Hl« aýja Murphy’s Boston Beanery »i AfgrelSir Flah & Chlpa I pökkum tll helmflutnlngs. — Agætar mál- tiölr. — Einnlg molakaffl og svala- drykklr. — Hrelnlsetl einkunnar- orö vort. 629 SARGENT AVE, SIMI 21 906 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja bagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust af heimilislífi bjargálna hænda i Evjafirði um miðbik 19. aldar, og nokkuð hið sama má segja um upp- hafið á “Pilt og stúlku”, þangað til Sigríður fer heiman að til systur sinnar. Um sláttinn var unnið a£ miklu kappi, sér í lagi um túnasláttinn, en haust og vor varð karlmönnum lítið að verki. Þeir voru þá helzt að snúast í kringum fé. Fyrir mitt minni fóru menu almennt fyrir sláttinn ferðir til fiskikaupa, ýmist suður á land eða vestur undir Jökul. Ferðir þessar tóku vénjulega rúmar tvær vikur, en þær voru lagðar niður á æskuárum mínum, því að þár var farið að stunda svo mikið sjó við Eyja— fjörð, að þar mátti fá nógan. fisk keyptan. En þótt ferðir þessar legð- ust niður, þá sýndist engu meira af— kastað heima. Jarðabætur rnáttu heita engár og mór var mjög óvíða tekinn upp. Aö vetrinum hirtu karlar skepnur, en víðast var svo mikið af karlmönnum, að hver þeirra hafði ekki mikið að gera. Að vetrinum stundaði kvenfólkið tóvinnu af kappi, einkum var prjónað mikið af svo- nefndum smábandssokkum. Sokkar þessir voru kaupstaðarvara. Þeir voru mjög laust prjónaðir úr grófu bandi, og náðu upp á mitt læri. Ekki þótti það dugleg vinnukona, sem ekki gat prjónað pariö á dag, ef hún hafði ekki annað að gera, en almennt var. að stúlkur, sem höfðu þjónustubrögð. mjaltir og aðra snúninga á heimilinu, prjónuðu þrjú pör á viku. Karlmenn prjónuðu einnig töluvert, en einkum kemdu þeir mikiö fyrir stúlkur, sem spunnu. A vökunni var venjulega einn maður, sem las sögur, eða kvað rímur, og þótti það enn meirí skemt- an. Vinnufólkið á Espihóli taldi Sigurð Breiðfjörð miklu meira skáld heldur en Jónas og Bjarna, og held eg, að mestu hafi valdið það, að fólk— ið hélt miklu meira upp á bragar- hætti rimnanna heldur en kvæðanna. Um sláttinn var nokbuð viða aldrei eldaður heitur matur, aðeins hafður harðfiskur, brauð og smjör, utn miðj an daginn. en skyrhræringur og ný— mjölk kvöld og morgna, auk hita af brauði og fiski á morgnana. Stund- um var höfð útvigt. Karlmanni var vegið út til fjögra vikna fjórðurigur (5 kg.) af hvoru, smjöri, harðfiski og mjöli og átti þjónustu stúlkan að búa til kökur úr því, en auk þess fékk hann skyrhræring og mjólk kvöld og rnorgna. Stundum var stúlkum einn— ig vegið út, og fengu þær þá 12 merkur (3 kg.), af hvoru, smjöri, fiski og mjöli. Minkunn þótti það, ef útvigtin gntist ekki, og varð hús- bóndinn þá að bæta við, en sá sem átti nokkuð afgangs, gat gert við það hvað sem hann vildi. Aðra árstíma en um sláttinn, var kjötsúpa almenn— asti miðdegismaturinn. Um 1860 var kaupgjald vinnumanna i Eyjafirði almennt 20 rikisdalir, en vinnukonur fengu í árskaup 10 rd. Sumir fengu þó nokkuð meira. Einum vinnu- trarmi borgaði faðir minn 30 rd. i árS kaup, en það þótti svo mikið kaup, að hann var kallaður 30 dala Jón. — Skó, sokka og vet'.mga fengu öil vinnuhjú ókeypis. en önnur föt varð það að leggja sér t:l sjálft. Fjar menn surnir fengu að hafa kindur í fóðri, en fóðrið var reiknað upp t kaupið, og þó m;ög lágt. Kaffi va* víðast hvar gefið á hverjum degi einu sinni og tvisvar um sláttinn. A einstöku bæ var stað morgunkaffis gefinn litliskattur, þ. e. skyt og mjólk/. (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.