Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINQLA WINNIPEG, 6. APRÍL 1927. Almennings Álit. ‘Þessar myndir verða aldrel settar á sýningu Hún eyðileggur sína eigin þegar hún sér hana, og þú verður eilíflega fordæmdur sem listamað ur einmitt af, því fólki er hafði ætlað sér að hjálpa þér til að verða auðugur og frægur. lok.’’ Hún sagði, að þegar hann hefði málað fyrstu «ða fyrri myndina af hennit þá hefði hann virst vera svo öruggur og viss í öllum greinum. þá hefði hann sýnst vinna svo óþvingað og frjáls lega. Hann hefði þá verið svo glaðlegur og við feldinn í tali, og alt af hafði bros og hlátur á reiðum höndum. Hana fýsti að vita hversvegna hann væri nú svo daufur og alvörugefinn. Hversvegna var hann nú oft svo þögull, og starði oft tímum sam an á myndina? — eða gekk um gólf aftur og fram. Hversvegna virtist hann oft svo hikandi og ráðalaus? Konan hélt að hún vissi áistæðuna fyrir því. Hún gladdist með sjálfri sér yfir því. yfir þeim sigri, er hún taldi sér algerlega vís. ann. Hún hlakkaði til þess augnabliks — Þeg^r þessi indæli ungi maður misti vald yfir sjálfum sér, og gæfi tilfinningum sínum algerlega laus ann tauminn — þeim tilfinningum, er hún þótt- ist viss um að hann væri að berjast við að leyna Og hún hélt áfram að freista hans — freista lians með hverju einasta brosi — með augnaráði sínu_með hverri einustu hreyfingu hins töfr. andi fagra vaxna líkama síns. Og Aaron King tók eftir öllu sá alt — sá alt í réttu ljósi án þess að hún gæti vilt honum sjónir hið minsta. Hann varð aðeins enn þá ákveðnari í tilgangi sínum Og hann framkallaði alt það, sem hann komst nú að, og hafði fengið fullan og réttan skilning á í myndinni er hann var að mála, og óðum miðaði áfram. Svo kom að þeim degi, er hún skyldi sitja fyrir í síðasta sinn. Að kveldi næsta dags, ætlaði frú Taine að hafa veislu að heimili sínu á Fair. lands Heights — og þar átti listmálarinn að kom ast í kynni við fólk, er hún áleit að væri gróði fyrir hann að kynnast. Hún sagði að þetta fólk væri frá austur hluta landsins, þar sem listir og bókmentir væri á svo háu stígi; og þetta fólk væri mjög hátt sett. Það vildi svo til að það dveldi vestur við ströndina um tíma og hún hefði notað sér tæki færið að bjóða því heim og gefa honum kost á að kynnast því. Hún sagði að það væri heppilegt, að mynd inni væri svo rétt mátulega lokið, svo það gæti séð hana. Listmálarinn sagði að sér þætti það leitt, að þótt ekki væri nauðsynlegt fyrir hana að koma aftar til að sitja fyrir, þá væri myndinni ekki algerlega lokiðt og hann gæti ekki leyft að hún væri sýnd opinberlega, fyr en hann gæti skrifað nafn sitt undir hana. “En eg má þó sjá hana?” spurði hún um leið og hann lagði frá sér málaratækin, og kvaðst vera búinn. Hann dró flosdúkinn fljótlega fyrir, “Nei, ekki enn þá — ekki fyr en eg er tilbúinn.” “ó,” hrópaði hún upp yfir sig, með uppgerð ar undirgefni og hlýðni, “En hvað það er leiðin- legt af þér! Eg veit þó að myndin er meistara verk! Ert þú ekki ánægður með hana? Er hún betri en hin? Er hún lík mér?.’’ “Eg er sannfærður um, að hún er miklu betri en hin,” svaraði hann. Hún er eins iík þér eins og eg get gert hana.” “Hún er eins falleg, og hin var?” “Hún er lík þért” svaraði hann. “Eg ætla að segja þeim alt við víkjandi mynd inni, annað kveld, jafnvel þótt eg hafi ekki séð hana; og það mun James Rutlidge gera líka.” Aaron King og Conrad Lagrange eyddu öllu kveldinu hjá nágrönnum sínum í litla hús- Inu. I , Næsta morgun lokaði málarinn sig inni á verkstæðinu. Um hádegisverðar tíma fékst hann ekki til að koma út og þegar komið var fram undir kveld fór rithöfundurinn og barði að dyrum hjá hon- um. Málarinn hrópaði þá með sigri hrósandi rödd. “Komdu inn og taktu þátt í gleði minni.”! Þegar Conrad Lagrange kom inn, fann hann hinn unga mann sitjandi þar — fölan og úttaugaðg,n frammi fyrir myndinnit með málara tækin enn þá í höndum sér. Og hvílík mynd! Rithöfundurinn sem flest um betur hafði vit og skilning á sannri list. horfði með óblandinni aðdáau á myndina. Þreif síðan hinn uppgefna listamann, og sveiflaði honum í danz — utan við sig af sigurfagnuði. “Þú hefur unnið dýrðlegan sígur, maður! dýrðlegan sigur!” “Þú hefir komið öllum réttu eiginlegleikum um inn í myndina. Herra min trúr! myndint er svo góð tað það er næstum ótrúlegt, að húr^' sé gerð af mannahöndum. Eg vissi hvað í þér bjó! vissi að þú hafðir þetta til! Ef aðeins væri mögu legt að, sýna þessa mynd með hinni. Líttu á.” Hann færði standinnt er mynd Sibyls And- rés var á, að hlið hennar og svifti dúkinum frá. Mismunurinn var hræðilega áberandi. “Sál Náttúrunnar og Sál ailda'rháttgrins,” sagði Conrad Lagrapge í lágum hljóðurn. “En framtíð þín sem iistamanns er eyðilögð, drengur minn,” bætti hann við, nærri glaðlega. ’ hlykkjóttuir með ófríða andlitið, hrukkótt og elli auga, sem þessi veisla var í rauninni haldin til legt, með reynsludráttunum skýrum og ljósum. | heiðurs, og ungu, fögru konunni sinni. er var Skörpu gegnumsmjúgjandi augun, og hálLeina konan í saln'um, er ekki hafði beran háls háðslega — hálfraunalega svipinn á andlitinu. ‘ 0g handleggi. Allur þessi mikli mismunur á útliti þéssaraj j fyrstunni voru samræðurnar við borðið "En það veit skaparinn, að eg öfunda þigi tvefJa, “anna’ Vaktl hL“”e*t0 ^11. ^irjhe'dur stiröar. Þeir situ næstir hver öðrum, Nú hefirðu gæfuna í hendi þér - hefir verulegtl re"du bað,r ausunum yfir það sem fynr þa barjhjoluðu saman lágun^hljóð™,^ Það var eins tækifæri til að bæta upp fyrir það, sem móðir' Mannfjöldinn kom málaranum fyrir sjónir >ín lagði í sölurnar þín vegna. I eins og glitrandi skýjakend breiða af lifandi ver- Við skulum fara og búa okkur undir veislu | um, er svifu um og hreifðust til of frá. Mynduðu haldið, til minningar umþessi ákjósanlegu enda-' tilgangslaust smáhópa, er aftur dreifðu sér á næsta augnabliki. Einlæg hringiða marglit og !i breytileg. Berir handleggir og axlir kvenfólksins og það lægi í fólkinut að eitthvað miður geðfelt væri í aðsígi. En smámsaman fór alt að verða fjörugra. Hinn afarskrautlegi borðbúnaður, gullið og gimsteinarnir, er skörtuðu utan á boðsgestun- um -— og lágir, yndislegir fiðlutónart er heyrð- i Iiuiiuivb&ii iv.viuvi.iuiiig \ ? I glitrandi af gulli og gimsteinum — skrautlegir ust v tjMú fra öðrum enda salsins, lífgaði __* ____• íii______* ________i_____•_ alt nnn osr drne úr hinnm mikla nhvpffinrhlín pr 29 KAPITULI. SKRIFTIN Á VEGGNUM. kjólar með ótölulegri litamergð, og samkvæmis- fatnaður karlmannanna. Listmáflaranum kom í hug, þar sem honum voru svo minnisstæðir viðburðir undanfarinna Nóvember var komin. Nálega eitt ár var1 daga viðvíkjandi málverki hans, og einnig vera liðið síðan ungi maðurinn á “Golden State alt upp, og dróg úr hinum mikla óhygðarblæt er virtist hvíla yfir veisluhaldinu yfir höfuð — og, ágætu veitingarnar og ljúffengu vínin losuðu um málbönd gestanna. Eftir því sem glösin voru fylt oftar, varð alt með meiri gleðiblæ. Raddirnar urðu háværari og háir hlátrar heyrðust kveða Limited lestinni með síðustu orð deyjandi móð- urt og hátíðlegt loforð um að uppfylla hinar síð ustu óskir hennar hljómandi í eyrum sínum leit konuna fögru augum í fyrsta sinn. Og þann sama dag sá hann konuna. með afmyndaða andlitið og kómst í kvnni við Conrad Lagrange. Aaron King var að hugsa um þetta þegar hann lagði af stað um kveldið með vini sínum tií áð heim- sækja frú Taine. Hann vakti máls á því við hans uppi í fjöllunum, setning úr góöri og gamalli vjg um anan salinn, þegar sögur og gróf gaman yrði bárust mann frá manni. það var nú fremur “Hvað er lífið? Það er þokumynd, er birtist um stundarsakir og hverfur svo með öllu.” Þeir heilsuðu hinni fögru húsmóður með frú Taine en móður hennar, er nú bar mest á. Rjóð í kihnum og með glampandi augun nokkrum vel völdum en meiningarlausum kurteis,gekk hún á undan’ svo að allir urðu að fylgja isorðum i dæmi hennar- Conrad Lagrange gaf nánar gætur Hún tók á móti þeim með hálfgildings sigri-lað öllu kaldur °S tortrygnislegur. hrósandi látbragði er bar þess vott að henni var vel ljóst hver afstaða hennar var það kvöld, rithöfundinn, að tíminn síðan þessir atburðir I yfirgaf þá um stund, en sagði lágt við Aaron geröust fyndist sér svo langur, að árum gæti skift. “Fyrir mig,” svaraði hinn einkennilegi mað ur, “hefir þetta verið ^hið ánægjulegasta tíma- bil lífs mins — það er að segja, ef þú vilt sýna mér þá góðvild, að misskilja mig ekki. “Og, þetta,” bætti hann við, og djúpa — styrka rödd- in hans titraði litið eitt, hefur verið ánægjuleg asti dagurinn á árinu. Það hefir verið sjálf- stæðis — tímamótadagur, og eg ætla alt af að halda upp á hann í minningu um það, þar sem þér er kunnugt umt að eg get ekki minst neinna sh'kra tímamóta í mínu eigin lífi.” Og Aaron Kiilg misskildi hann ekki. Þegar þeir nálguðust stóra húsið á Fairlands Heights, var það alt upp ljómað frá grunni til þaks. Þessi ríkmann- legi kastali stóð á bezta og fegursta stað borg- arnnar, og bar af öllum öðrum stórhýsum sem gull af eiri. King. “Eg sinni þér seinna.” Aaron King, er var þreyttur eftir vinnuna á undanfómum tíma, óskaði sér að veisluhaldið tæki enda sem fyrst. Það var orðið áliðið kveldsins þegar frú Taine- bað sér liljóðs með því að rétta upp hend- Conrad Lagrange fékk tækifæri til að hvísla ina .>Hlustið!” sagði hún. “Eg hefi dálítið óvænt í eyrað á vini sínum fáeinum oröum, lýsingu á 0g óvænalegt að bjóða ykkur í kveld vinir mín- sumu af því helsta af boðsfólkinu, áður en þeir j . skildu, og bárust með ^traumnum sit í hvoru i ’ ' Meðan hún taIa8i síðustu orðin mættí hún lagi. Miljóneranum Taine va*ir ekið í sjúkrastól | augnaráði Kstmálarans, og var háðs og stríðnis Þegar þeir gengu fram hjá hinum miklu steinsúlum, sitt hvoru ifiegin við garðshliðið. sagði Conrad Lagrange “Fyrirverðurðu þig ekki í raun og veru dálítið fyrir að koma hingað í kveld, eftir að hafa launað gestrisni og góðvild þessa fölks með misjöfun einu? Þú veist, að ef frú Taine vissi hvernig þú hefir gert myndina af henni. þá væri þér ekki leyft að koma nálægt þessum stað.” af þjóni í skrautlegum einkennisbúningi eftir salnum miðjum, til þess að hann gæti einnig notið gleðinnar, og á gulgráat afmyndaða andlitinu var nálega vitfirringslegur græðgis og nautna- svipur, er bar þess ótvíræðan vott, að hann hugs aði sér að njóta samkvæmislífsins meðan unt væri svo mjög sem hann þó auðsjáanlega var kominn að fótum fram. Það var sýnilegt af djöfullega þráabrosinu er lék um hið viðbjóðs- lega andlit hans að hugur hans var éihgöngu bundnn við að njóta auðæfanna á þennan hátt fram á hinstu stundt er sannarlega var ekki að sjá að -yrði mjög langt að bíða. Þegar Aaron King gekk tíguglega til hús- glampi í tilliti hennar. Hann var að undra sig yfir hvað hún meinti þegar fiðlutónarnir skærir og hreinir tónarnir, er hanii kannaðist svo undur vel við. Listmál- arinn skildi alt samsaundis. Frú Taine hafði ráðið Sibyl Andrés til að spila fyrir gestina um kveldið, hugsað sér að stríða málaranum með því að kynna vinkonu hans eins og þjónustu- mey. Hann skildi ekki ít hversvegna unga stúlk- an liafði ekki sagt honum frá þessu. Ef til vill ætlaði hún að hafa gaman af, hvað hann yrði, hissa. Áhrifin, er návist stúlkunnar á máQarann 'jc j -i * i. i i. - eða öllu heldur áhrifin af fiðluspilinu því hún raðanda til að heilsa honum fekk hann hið voða |................. .. 1 • \ sjalf sast ekki — voru alt onnur, en fru Tame bjóst við. Fiðlutónarnir fluttu hann í anda Iangt Listmálarinn hló. “Ef eg á að. segja þér sannleikannt þá kann eg ekkert vel við mig hér. En hvað ( ósköpunum get eg gert? þar sem e? hefi haft vinskap við það alla þessa mánuði, get eg tæplega ætlast til að það noti myndina sem ástæðu til að snúast gegn mér. Eftir því sem eg get best séð, verður það að rjúfa vinskapinn að fyrra bragði; eg get varla sagt við það: “Jæja, eg hefi sagt sannleikann um ykkur, svo þið getið rekið mig á dyr, hvenær sem ykk- ur sýnist.” Rithöfundurinn brosti. “Við skulum teamt sem áður Jeika þenna leik í kvöld eins vel og það, og gera okkur gott af því sem að höndum ber. Eg get sagt þér það með sönnu, að úr því ÖIlu, er við sjáum og heyrum hér í kveldt væri auðvelt að vinna efni í bæði málverk og skáld sögur.” Þegar þeir gengu upp bifeiðu steintröpp- urnar, og upp undir bagahvelfinguna er vár upp ljómuð, þar sem birtuna lagði þangað af ljóshaf- inu fyrir innant heyrðu þeir kliðinn af hávaðan- um og orðaskvaldrinu inni fyrir, þá mælti rit- höfundurinn í lágum hljóðum. “Herra minn trúr! þetta er þó sannarlega mikilfengleg sjón! Ef alt væri aðeins, eins og það sýnist vera. Skraut og íburður gamla Nebúkaðhesar, þegar Babýlon var í blónia sínum, hefir þegar öllu er á botn- inn hvolft, ekki skarað svo mikið fram úr nútíðar óhófslifnaði. Er ekki svo? — En því er betra að fara dálítið varlega bráðlega sést ef til vill letrið á veggnum.” Þegar Aaron King og vinur hans gengu inn í hina rúmgóðu viðhafnarsali þar sem úrval Fairlands Heights íbúanna, og hið aðkomna stórmenni var samankomið, vakti það hina mestu eftirtekt og umtal meðal hins skrautlega mannsafnaðar, þótt frú Taine hefði ekki verið svo kænlega búin að undirbúa komu Aaron Kings með því að halda listfengi hans svo á loftit að athygli gesta hennar var vakin á honum, og þeim var mikil forvitni á að sjá hann, hefði koma þeirra vinanna hlotið að vekja hina mestu eftirtekt. ’ legasta hósta kast, er skók hann allan svo að hann var nálega kafnaður. Þjónninn, sem ávalt , , , , , ... . ... * , - „ , li burtu fra ollu skroltmu og havaðanum í saln- var tu reiðu retti að honum glas af Whisky, og: ö hann greip það með holdlausu krumlunum er|um' , Honum fanst hann standa aftur á stein- liktust randyrsklom og glasið glamraði við tonn 1, ... „ , -.j, , e ' , - *' , , * kloppunum við Clear Creek, þar sem hann fyrst ur hans og vimð skvettist ofan a harfinan klæðn , 1 , hafði lært að skilia styrkleik fiallanna. er fram- aðinn, er hann þratt fynr sjukleik sinn skartaði i, .,, , ,. . J J ’ - T , , , , .: leiddur var í yndislegu tonunum. i. Þegar hann lypti mogru skjalfandi krumlunm! & til að þurka af sér kaldan svitann glampaði á Honum fanst hann þræða aftur. slóðina að stórkostlegan gimstein í hríngnum á kló hans j Cedar. þykninu, og sjá aftur ungu stúlkuna danza er auðsjáanlega kostaði of fjár. Hr. Taine fyrir framan bjálkahúsið í skjóli Sycamore-trjá- tók kveðju listmálarans smeðjulega, þegar hanu j nna danza töfradanzinn — yndislega eins og gat hóstans vegna komið upp nokkru orði. Full- skógardís. Aftur fanst honum hann vera áð vissaði hann umt að sér væri hin mesta ánægja að sjá hann þar meðal boðsgestanna. Hann gaut augunum til hópanna af prúðbúna mas- andi fólkinu, og sagði: mála í kyrláta fagra rjóðrinu, sem svo mikill helgiblær hvíldi yfir, þar sem hún hafði fært honum gjafirnar þrjár. Þar sem hún: í sakleysi sínu hafði danzað Það er sannarlega samsafn af fögrum kon. aftur fyrir hann og seinna með fiöluspili sínu um hér í kveld. Eg man þá tíð, að eg lét ekkert. lypt vináttu þeirra upp á hátind sakleysis og Hið fagra, sterklega byggingarlag listamanns- liðlegu, mjúku hreyfingarnar óþvingaða íns frjálslega framkoman — fríða göfugmannlega andlitið, er bar ótvíræðan vott um gáfur og list- fengi. Látbragðið djarflegt og ákveðiðt er bar vott um ættgöfgi, ágætt uppeldi og víðtæka ment un — og rithöfundurinn—frægastur án efa allra samtíðarmanna sinna, hár, visinn — boginn og tækifæri ónotað til að njóta félagsskapar þeirra. Þegar svona bar undir.” Og hann hló illgirnis- legan kuldahlátur. “Frú Taine. Louse og Jim reyndu til að láta mig halda kyrru fyrir í herbergjum mínum 1 kveld, en eg lék á þau. Eg krefst þess, að fá að njóta h'fsins enn um stund. og eg þykist sannar lega fær um það. Dálítið slappur ef til vill, eins og þú sérð, en til íalt! já, til í alt!.” “Hvar er Whisky.ið?” spurði hann þjóninn Og aftur lypti hann vínglasinu upp að litlausum vörunum.með skjálfandi hendi Þegar frú Taine kom aftur, og tók listmálarann með sér, hneig maðurinn hennar enn þá dýpra niður í stólinn, og sat þar lúpulegur, og horfði á eftir þeim með niðurbældri reiði. Nokkrum augnablikum síðar ] hittu þau frú Taine Og listmálarinn Conrad Lag- range, þar sem hún var að kynna hann einum hópnum af boðsgestunum eftir annan. “Hvað er nú þetta, sem fyrir augu mín ber?,’ sagði rithöfundurinn ertnislega. Er nú ímynd fegurðarinnar að leiða listina fram fyrir dómar. ana, eða er hún að kynna listmanninn guðum nútíðarlistarinnar?” “Þú ættir fremur að hjálpa góðu málefni áfram, heldur en að gera grín að því,” hreytti konan fram úr sér. “Þú hefir ekki sjálfur alltaf verið eins frægur og þú ert nút og ættir ekki að vera svo afskiftalaus því yiðvíkjandi að vinur þinn komist áfram á listasviðinu!” í Aaron King hló, og vinur hans svaraði.: “Þú þarft ekki að óttast þaðt frú, eg skal sannarlega vera honum hjálplegur, til að hann hljóti maklega viðurkenningu fyrir verk sín.” Ungi maðurinn sat nálægt Conrad Lagrange við kveldverðar borðið, og rithöfundurinn hvísl- aði að honum glottandi. “Nú er best að sitja við kjötkatlana meðan unnt er. í næsta þætti þessa leiks verður það ekki svo létt fyrir þig, Aaron!” Mest bar á hinum viðbjóðslega húsráðanda. hr. Taine meðal þessa skrautbúna fólks í sjúkra- stólnum við enda háborðsins, með þjóninn við hlið sér. Oft þurfti hann að gefa manninum hreinleika, er var svo hátt upp hafið yfir hugsun og skilning þessa fólks — sem þarna var saman komiðt eins og fjalla tindarnir meðal stjarnanna það kveld voru hátt fyrir ofan húsið á Fairlands Heights. Fiðluspilið hætti. því var tekið með dynjandi lófaklappi — og háværum röddum er spurðu. “Hver er það? Hvar náðir þú haldi á honum? Hvað heitir hann? af því öllum skildist á kynn- ingarorðum frú Taine, að hún. ætlaðist til að það léti í ljósi þakklæti sitt. Frú Taine hló leit á málarann með ögrandi augnaráði og svaraði kæruleysislega. “Hún er fundur, sem eg uppgötvaði. Hún kennir söng, og spil — og spilar í einni af kirlgum Fairlands.’ “Þú ert aðdáunarverð,” sagði einn af hinum frægu listdómurunum, lotningarfullur, og lypti glasinu um leið og hann hrópaði — drekkum minni fögru — göfugu húsmóðurinnar á þessu heimili — vin og verndargyðju allra samra lista’ Eftir þögnina er varð á eftir ræðu þessa mikils metna manns. hrópaði önnur rödd. “Ef það er stúlka, getum við þá ekki fengið að sjá liana?” “Já, já,” hrópuðu aðrir. “Vertu svo góðt frú Taine, að láta hana koma fram. Láttu hana spila aftur Ætli liún myndi gera það?.” Fru Taine hló. “Vissulega gerir hún það. það er tilgangurinn með því að láta hana koma liingað — að skemta ykkur.” Og aftur leit hún á AaroVi King um leið og hún sagði þetta. Húii gaf merki, og einn af þjónunum fór út úr salnum. Á næsta augnabliki stóð fjalla- meyjan frammi fyrir samkvæmisfólkinu. Hún var í óbrotnum hvítum búningi, og hafði enga skrautgripi — aðeins rós í mjúka brúna hárinu. Hún sýndist þess ekki meðvitandi. að allur þessi hópur starði á hana. Það lék dauft bros um and lit hennar. (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.