Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 1. ÍÚNÍ 1927. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. hverahita verður venjulega vandgæf, ^ vegar vantar næstum alstaðar skjól- og ættu ^igi aðrir að fást við hana garða til að bægja burt vindi. Að Búið sjálf til SAPU og sparið peninga.!l Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETTS PUREI VF FLAKE ■■ W ti Notvisir í hverjum bauk. Matsali yðar hefir það! 'ovú^ en þeir, sem þekkja vel annmarkana og hafa ráð við þeim. Það eru mikilsverð hlunnindi á jörðum, er hafa jafðhita heima við bæi, og geta notað hann til upphit— unar og til matarsuðu að nokkru hvti, þar sem hverarnir eru heitir, og mundi það vera tilvinnanda að koma á þessari hverahitun, á miklu fleiri bæjum en nú er gert. En samt notast ti]tölu\ega lítill hluti af hita— magni hvera og lauga á þenna hátt- Það þarf ekki mikla volgru til áð hita upp húsin á bóndabæ. Flestar latigar geta látið í té niiklu meiri hita. Þaö er íhugunarefni, hvað gera megi við hitamagn, sem umfram er. Þess hefir áður verið getið, að kring um laugar sé jurtagróður blómlegri því þyrfti að stefna til að fá gert yfir sundlangar, sem nota mætti jafnt surnar sem vetur- . Ætti þetta að vera kleift, þar eð hitinn fæst fyrir svo að segja ekki neitt. Aður fyrri notuðu rnenn böð í jarðhita til heilsubóta; einkum voru þetta þurraböð eða jarðböð. Litlu var þó kostað upp á þessa baðstaöi. A Grafarbakka var baðhús grafið í hlýjan jarðveg og kofi hlaðinn yfir; leiddi hita neðan úr jarðveginum, og svitnuðu nienn þar inni- Við Mývatn var hlaðið bvrgi yfir jarðhol ur, þar sem iheitt loft streymdi neðan úr jörðu. Mátti fá mikinn hita í þessum baðklefa, því að loftið, sem kom úr loftholunum, mældist 56— 59 stig. Byrgisdyrnar voru lágar, urðu menn að skríða inn urn þær, og en þar sem enginn jarðhiti er. Af baðhúsið var eftir því lítið og óvist- ekkert loft vera, heldur þurfa allar pípur og ofnar að vera fullir af vatni- Streymir þá heita vatnið úr lauginni upp pípurnar, sem þarf að verja sem bezt fyrir kólnum. Eftir að vatnið hefir gefið frá sér hita og kólnað í hitunartækjunum, rennur það niður hinar pípurnar. Þetta kemur af því að kalda vatnið er þyngra í sér en heita vatnið. Ekki er hægt að hafa þessa aðferð nema hæðarmunurinn sé fretnur lítill, og ef loft kemst í þessa hitaveitu, þarf að dæla þvi út jafnharðan. Það er því venjulega betra að taka ekki heitt vatn úr lauginni beint inn í hita veituna, heldur skeyta pípurnar, sem leiða hitunarvatnið að og frá, saman með ofni eða hitunartæki, sem sett er niður i laugina- Hitunartækið í hvernum, pípurnar til og frá og hitun artækin i húsinu, mynda þá lokaða hringrás, sem er algerlega fyllt með vatni. Verður úr þessu regluleg miðstöðvarhitun, þar sem hverahit— inn er notaður til þess að hita upp vatnið í því hitunartæki, sem sett var niður i hverinn. Hið upphitaða vatn stigur svo upp í efri pípuna og fer inn í hitunartæki hússins og gef— ur þar frá sér hitann. Við það kóln ar það og rennur nú aftur niður í hitunartæki hversins eftir lægri píp- unni. Ef haganlega er frá öllu gengið, þarf eigi að óttast, að loft komi i pípurnar, því að í þeim öll— um getur verið meiri þrýsting en þrýsting loftsins- Jafnvel má taka heitt vatn úr þeim til heimilisþarfa, ef vatnsgeymir er settur í samband við hringrásarpipurnar, og hann er hærra settur en hæsti hluti hring— rásarinnar. Það er heldur ekki naúð synlegt að hafa hringrásina lokaða og nota alltáf sama vatnið. Þar sem vatnsveita er, má æggja úr henni álmu í hitunartækið í lauginnh Þar hitnar vatn veitunnar, og með því að veita því eftir pipu heirn, má nota hið upphitaða vatn bæði til hitnnar og til annara heimilisþarfa. Þegar þetta vatn hefir runnið í gegnum hitunartæki hússins, er því veitt burtu- Ef önnurhvor þessi síðast nefnda aðferð er höfð, fæst ekki alveg jafn hátt hitastig í hitaveituvatninu, sem þegar sjálfu hveravatninu er veitt eftir pipunum, en munurinn er til— tölulega lítill, en ýmsir kostir fylgja því að þurfa eigi að hafa hveravatn 1 pípunum, sérstaklega ef í hveravatn— inu eru efni, sem gera hveravatns— veitu ótrygga. Þá má stundum nota hveragufuna til upphitunar. Verður þá að byrgja gufurnar og nveraloftið niðri í hvernum, svo að það komist eigi aðra leið eftir en eftir veitupipunum. Kostur er það við þessa aðferð, að gufuna má eins vel leiða upp á við sem niðtir á við. En svo mörg vand— kvæði eru samt á þessari aðferð, að mönnum er ráðlegra að nota heldur einhverja af þeim aðferðum, er áð— nr er lýst, nema þeir hafi vel rann- sakað, að gufuhitunin sé eigi með annmörkum- I hveraloftinu geta verið efni,' sem annaðhvort eyða pipunum á skömmum tíma, eða setj— ast í þær og teppa gufustrauminn. Ef pípurnar eru mjóar, getur vatn það, sem þéttist úr hveragufunni, teppt gufustrauminn gegnum pípurn- ar, einkuni ef kalt er t' veðri, en þá kemur sér verst, að hitunin sé í ó- lagi. Þetta, og ýmislegt fleira, ger- ir það að verkum, að gufuhitun frá þessu hafa menn dregið þá ályktun, að jarðarylurinn væri gagnlegur gróðrinum- Sérstaklega hafa ntenn notað þetta til að auka kartöfluvöxt. Kartöflugarðar hafa verið gerðir við laugar, þar sem því hefir verið við komið vegna staðhátta, og hefir þetta gefist vel. Kartöfluræktin bregzt sjaldan í þeim görðum, sem verða jarðhitans -aðnjótandi, þótt lít— ið eða ekkert spretti i öðrum görð- um vegna kulda og næturfrosta. — Menn hafa veitt laugavatninu eftir opnum ræsum og lokuðunt pípunt út fyrir sinn farveg, til þess að láta stærri svæði njóta góðs af jarðhit— anunt. I stærstum stíl hefir þetta verið gert í Reykjahverfi í Þingeyjar sýslu' Þótt járnpipur, sem heitt laugavattiið rennur eftir, hiti vel upp jarðveginn í kring og bæti nteð þvt gróðurskilyrðin, er sanit nokkur hætta á því, að jarðvegurinn þorni of mik- ið, og þarf að taka vara á þvi. I opnum ræsum notast hiti laugavatns ins tæplega eins vel fyrir jarðveg— inn, en ntikla vatnsgufu leggur upp af heita vatninu og hún þéttist fljótt í loftinu og verður að hverareyk, er bæði ver kartöflugrasið fyrir nætur- frosti og færir því raka. Bezt mun því vera að nota í santa garðinunt bæði opin ræsi og járnpípur með heitu vatni. Þótt þessi aðferð hafi gefist vel, eftir atvikum, þar sem jarðhiti er nægilegur, er því ekki að levna, að hitamagn lauganna notast sérstak— lega illa, og þar seni jarðhitinn er litill, verða því áhrifin fremur lítil. Það er eigi nóg að ylja upp jarð- veginn: loftið þarf eigi síðut, að hitna- En hér á landi er vindasamt og loftið kringum jurtirnar hitnar tiltölulega lítið. þótt jarðvegurinn fái nægilegan yl. Liklegt er, að betra útbúnað mætti finna, svo að meiri not yrði að jarðhitanum, en tilraunir í þá átt hafa eigi, mér vit— anlega verið gerðar. Sennilegast þyk ir mér, að jarðhitinn verði eigi ti! stórra muna notaður til að auka jarðávöxt hér á landi, nenta vermi— skálar verði byggðir og þeir hitaðir með lapgahita- Þær tilraunir, sent gerðar hafa verið nú á síðustu árum í þessa átt, virðast benda á, að þetta megi vel takast. En margt, setn hér að lýtur, er lítt rannsakað ennþá, svo sem hvernig vermiskálarnir verði haganlegast gerðir. og hverjar jurtir heppilegast sé að rækta þar. Lítið eða ekkert hafa laugar verið notaðar fyrir þurkhús fyrir hey, fisk og fleira, og er það næsta einkenni- legt. Fyrir mörgurn áruni stakk eg upp á þvi. við fésýslumann hér í Reykjavík, að reyna að nota lauga— hitann til fiskþurkunar, en. fékk svo litla áheyrn, að ekkert varð úr því. Engan vafa tel eg á því, að þetta hefði lánast vel og getað orðið öðr— urn til fyrirmyndar. Víða í sveitum mundu þurkhjallar við- hverahita konta sér vel til þess að þurka hey að sumrinu. Sparaði það vinnu og yrði trygging fyrir því, að hevin fengist vel verkuð- Að mínum dómi mundi þetta vel svara kostnaði, og ætti sem fyrst að gera alvarlegar til- raunir nteð þetta. Þurkskálarnir þyrftu eigi að vera vönduð hús, og yrðu því ódýrir. Sundlaugar hafa verið gerðar víða, þar sem menn gátu notað laugavatn til þess að gera þær mátulega heitar. Utbúnaður er allur mjög einfaldur; ihæfilega djúpur pollur er myndaður- úr Iaugavatninu með fyrirhleðslu, og sundskáli er reistur þar hjá, svo að menn geti haft þar fataskifti, en hins NAFNSPJOLD A. S. BARDAL uelur ilkklntur og r.nnaet ura öl fartr. Allur útbúnatSur aá buatt Ennfremur selur hann allskonaf mlnnlsvarba og legetelna—i_ E43 SHERBROOKE ST Phonet R6 607 WINNIPEO TH. JOHNSON, Ormakari og Gullerruðui Selui giítingaleyflsbriL aerstaki ainygll veltt pöntunura og vlbrJörSum útan af landi. 2S4 Main St. Phone 24 637 The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta verT5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtSur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMfNSSON, eigandi. (>()(( Saruent Ave. Tulnfini 34 132 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur ytSar dregnar eba laga?5- ar án alira kvala. TALSINII 24 171 305 BOYD BLDG. WINNIPEG sosccooccccococccososcccco L. Rey I legt. Sarnt var mörgum gott af þess- unt þurraböðum, og komu ntenn oft úr fjarlægum héruðum til þess að leita sér þar heilsuhótar- Mér hefir verið sagt, að þurrabaðið í jarðbaðs- ihólum við Mývatn hafi lagst niður af þeint orsökum, að þangað leituðu margir holdsveikir, því að þeint virt ust böðin hafa á sig bætandi áhrif, þótt eigi fengist fttllur bati. En aðr- ir fældust þá frá baðinu af ótta við veikina. A'ðsóknin fór smáminnk- andi og þurrabaðið mun hafa lagzt niður snemma á 19. öld- Um þetta leyti varð görnul kona, Aldís að nafni,' bráðkvödd í baðklefanum, og hefir það sennilega átt sinn þátt í því að það lagðist niður. Með því að heitt hveraloft streymdi neðan úr jörðit inn í bað|klefa, getur verið að konan hafi kafnað í kolsýrulofti sent þá sennilega af einhverri tilvilj- un hefir komist i hveraloftið. Ann— ars mun hveraloftið á þessunt stað hafa verið upphitað andrúmsloft- Eg hefi prófað hveraloft úr Bjarnar— flagshrauni. og reyndist samsetning þess mjög lík andrúmsloftsins. Ef— laust hafa fyrr á tímum verið hlaðn ir baðklefar við fleiri hvera. Yzti— hver í Reykjahverfi var áður nefnd ttr Baðstofuhver, og hjá Reykjum í Olfusi er annar Baðstofuhver. Þess- ir hverar draga vafalaust nöfn sín af því. að baðklefar hafa verið við þá- ‘‘Hveravatn, þráfaldlega drukkið, meina menn sé þeim mönnum gott, sem brjóstveikir eru,” segir Hálfdan lögréttumaður snemma á 18. öld í lýs ingu sinni á ölfusi, og reynsla, sem fengist hefir nú á síðustu árunt við hverana á Reykjum í ölfusi, virðist staðfesta þetta. En þar sem aðeins er um fá dænii að ræða, er eigi hægt af þeim að draga öruggar ályktanir utn heilnæmi hveravatns og hvera— baða. I útlöndum tíðkast nú tnjög að nota hið geislamagnaða radíum— loft t böðum o- fl. Þykir það vera heilnæmt við ntörgum kvillum. Hér á landi hefi eg prófað allmarga hvera fyrir radíumlofti, og hefi það þá komið í ljós, að það, ásamt öðru hveralofti, streymir út við alla hvera, en þó töluvert mismunandt mikið. Hugsanlegt er, að hin heilsu bætandi áhrif hveranna standi að einhverju leyti i sambatidi við þetta radíumloft, en varla er það eitt um þau áhrif. Heitt jarðloft úr Bjarn- arflagshrauni, skammt frá þurrabað inu forna, reyndist mér lítið geisla— magnað, og hveraloft frá þeini hver- mn í ölfusi, sent heilsusantlegir hafa reynst, virtist við prófun, sent eg gerði síðastliðið sumar, eigi vera geislamagnað meira en í tæpu með- allagi, samanborið við annað íslenzkt hveraloft- Brennisteinsvetni og fleiri efni og efnasamhönd i hveravatni og hveralofti, ásamt hitanum, eiga sjálf sagt töluverðan þátt í þeim áhrif— utn, sem hveraböð og hveravatn virðist hafa á 'heilsu ntanna. Þótt undarlegt sé, hafa engar tilraunir verið gerðar hér til þess að hagnýta hvera og laugar til baðstaða t seinni tíð. En ef, eins og hin litla reynsla helzt bendir til, baðstaðir við hvera eru heilsusantlegir, er það ekkert ef- unarmál, að þeir mundu verða mikið notaðir, bæði .af Islendingum og er— lendum mönnum, ef eitthvað væri til þess gert að laða menn að þeim. Þá hefir nú hin siðari árin vaxið áhugi manna fyrir hagnýtingu hvera hitans. Sérstaklega hefir þessi á— 'hugi lýst sér í því, að reisa skólahús og sjúkrahús, þar sem þeir geti notið hverahitans. Þetta er góðs viti, og Dr. Kr. J. Austmann ! Fruit, Confectionery I Tobaccos, Cigars, Cigarettes | Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson L MHS B. V. ÍSFELD Plantnt A Teacher STUDIOi ð«() Alveratone Street* Phone : 37 020 ! WYNYARö DR. A. Bl.ONDAL <02 Medlcal Arts Bld*. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — AS hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Helmill: 806 Vlctor St.—Siml 28 130 J. J. SWANSON & CO. Llmlted R B N T A L S INSURANOB R E A L B 9 T A T ■ MORTGAGBB 600 Paria Balldlnc. Wlnnlpe*, Haa SASK.Í Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmli 31 607. HelmaslaUi 37 366 HEALTH RESTORED Lœknlngar ftn lyifft Dr- 8. O. Simpaon N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. OOCCCOCOCCOOSOOCCOSOOOOOÚi Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldar. Skrifstofusíml: 23 074 Stundar sérat&klega lunguaHjdk- dðma. Br &7J flnn* & skrifstofu kl. 12—11 f h. og 2—0 e. h. HeimJlli: 46 Allow&y Ar*. Talsfml j 33 158 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala séríræðingw. ‘Vörugaeði og fljót afgreiTftU’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton, Phone: 31 166 Dr. B. H. OLSON 218-320 M.dtcal Arta Bldg. Cor. Graham and K.nn.dy M. Phone: 21 834 VitJtalstími: 11—12 og 1—8.88 Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Tnlslmli 28 880 . DR. J. G. SNIDAL. TANNLQCKNIR •14 Romernet Bleck Porta« Are. WINNIPBU 1 Rose Cafe Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. íf DR. J. STEFÁNSSON 316 MEDICAL ART0 BLBOt Hornl Kennedy og Graham. •*■■*** etnK«n*n ■■(>■-, erran-. ■ef- o( kverka-eiðkdAmn. V* kltta frð kL 11 tU U 1 h •( kt. 8 tl 5 e' b- Talefml: 31 834 Helmtll: 638 McMlllan Ava. 42 6*1 II16 nfja Murphy’s Boston Beanery AfgreiBir Fl.h A Chlpe i pökkum tll helmflutnlngs. — Agœtar múl- tiölr. — Elnnig molakaffl rc svala- drykklr. — Hrelnlœtl elnkunnar- orC vort. 620 SARGENT AVE- SIMI 21 906 Telephone: 21 '613- J. Chr istopherson, Islemkur lögfroeðxngur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. r= /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsími: 24 586 G. Thomas C. Thorlúksson Res.: 23 060 Thomas Jewelry Co. fr og Bullsmlhaverslnn PóMtxendlnicar nfBrelddar tafnrlaust. A0(ter0lr úbyr*Mtnr, vanda0 verk. 666 SAUGENT AVE., CIMI 34 152 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlausL hagkvæmt að nota hverahitann til upphitunar, baða og matsuðu, því að við það sparast allntikil útgjöld og húsin vera vistlegri. Skólar þessir ættu einnig að vera til fyrirmyndar í því, hvernig megi nota jarðhitann. ekki aðeins til upphitunar í húsum, heldur einnig til annarar nvtsemdar, jarðræktar og fleira- Sjálfsagt á sú kvöð að hvíla á öllum 'slíkúnt skól- um, sjúkrahúsum og öðrum stofn— ununi, sem reistar eru fyrir almanna fé, að þær geri áframhaldandi, ná— kvæmar mælingar á hita, vatnsmagni, loftframleiðslu og fleira, sem stend— ur i sambandi við hverahitann. Þetta kostar litla fyrinhöfn, úr því að það er einu sinni kontið á, en getur haft stórmikla þýðingu síðar nteir. Jarðhitinn ætti að geta létt undir ýmis atvinnufyrirtæki til sveita, og þá er sjálfsagt að velja þeim stað, þar sem í jarðhita næst. Við osta— gerð þarf að nota töluverðan hita, og mætti fá hann frá hverurn, ef i nánd væru- Eggjaklak ætti að vera auðvelt við laugahita; ennfremur gæti komið til álits sápugerð, sútun skinna niðursuða, þurrntjólkurgerð o. fl. A síðari hluta 18. aldar var reynt að vinna salt úr sjó við hverahita- Frumkvöðlar þeirrar tilraunar voru Skúli Magnússón landfógeti og Magnús Ketilsson sýsluntaður, en til— raunin var gerð á ríkisins kostnað, og stóðu fyrir framkvæmdum dansk- ur saltgerðarmaður og Jón Arnórs— son stúdent. Saltsuðan var höfð á Reykjanesi við Isafjörð, og var henni haldið áfram um allmörg ár, niest af dugnaði Jóns Arnórssonar, sent þá var orðinn sýslumaður í Isafjarðar— sýslu. Ekki mun þessi saltsuða við hverahita hafa borið sig fjárhagslega. nema þá sum árin, en þá voru nienn eigi eins vel á veg komnir með það að korna iðnaðinum haganlega fyrir og nú, og þætti mér sennilegt, að nú yrði önnur niðurstaðan, ef skynsam— lega væri að farið og heppilegur stað ur valinn. Aður var hér við brennisteinshvera allmikið brennisteinsnám; nú er það lagt niður, enda mjög hæpið, að það nú svari kostnaði. Brennisteinshver- arnir færa stöðugt brennistein upp til yfirborðs jarðar; með góðum út— búnaði má sennilega fá hverinn til að skila brennisteininum alveg hrein- tim, og eru góðar horfur á því, að brennisteinsnám á þann hátt gæti borið sig, en ekki er þetta nægilega rannsakað. Við leirhvera eru tnarg vislega litar leirtegundir, sent ef til vill mætti nota til ntálningar. en ekki hefir þetta verið prófað enn, svo að eg viti. I Italiu fsest efnið bór úr ihverunt, og er á því byggður stór— fenglegur iðnaður. Ekki hefir bór fundist við íslenzka hvera, en langt er frá því að þetta hafi verið rann— sakað til hlítar- Lofttegundin. helí— unt er bæði ntjög létt i sér og alger— lega óeldfim; hún hefir þess vegna hin síðari árin verið mikið notuð til þess að fylla helginn í loftförum- En lofttegund þessi er mjög torgæt og þess vegna í háu verði. Mest at henni kemur ttpp úr einstökum lind— um, og þess vegna hafa menn sum— staðar, t. d- í Canada, gert út vísinda leiðangra til þess að leita a'ð lindum, sem gefi af sér helíuni til mutia. I því hveralofti, sem eg hefi prófað hér, hefi eg ávalt fundið ögn af helt- um, en hvergi liklega svo ntikið, að tilvinnandi sé að reisa á því helium— iðnað. En meirihluti hvera er enn órannsakaður að þessu leyti, og geta (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.