Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. ÍÚNÍ 1927. Ifjeítttskrmgla: (Sfofnull 188«) Kenur ftt á hTerjun mltlvlkudfvt EIG — VIKING PK.. LTD. 8ft3 og Hftft SJ . M' R.f WINNIPEO, mli -ttft3 7 Verfl blaíslns er Í3.00 á.rgangurinn borg- lst fyrlrfram. Allar borganir sonoist THE VTKING PRSESS I/TD. 8TGEttS HALLDÓRS frá Höfnum Bitstjórl. IJtanflskrttt tll blntislnn: THR VIKINIi PRESS, I,td., Bo* 8108 lltanflskrlft tll rltHtjflrana: BDITOR HEIMSKHINGIjV, R»z 8108 WINNIPEG, MAK. “Helmskringla Is published by The Vlklng Preaa L,td. anð prlnteð by CITY PRINTUVG Jt PCBI.lSHK'íG CO. gUI.NU Saraent Arr. Wlnnlpeg, Man. Telephone: .S6 88 7 WINNIPEG, MANITOBA, 1. JÚNÍ 1927 Hvað Brackenstjórnin heiir gert. Eins og tekið var fram í síðasta blaði Heimskringlu, hefir aðalstarfsemi Brack enstjórnarinnar, undanfarin ár, aðallega niiðað til þess að koma fylkinu aftur á kjöl fjáírhagslega. Virðist því liggja næst að gefa nokkurt yfirlit yfir þær fram- kvæmdir, sem stjórnin hefir haft með höndum í því skyni, —- auk nokkurra helztu starfsatriða, — þótt auðvitað verði rúmsins vegna að fara fljótt yfir sögu að þessu sinni. En það helzta sem fram- kvæmt hefir verið í hverju ráðuneyti fyr ir sig, og það, er stjórnin sjálf telur sér til gildis, er þetta: í fjármálaráðuneytinu. Stjórnin stemmdi stigu fyrir hinni sí- vaxandi skuldabyrði fyrirrennara sinna, og sá fyrir endurgreiðslu tekjuhallans á hinum árlegu fjárlögum. Fyrirkomulaginu á sveitalánum hefir verið breytt, og rækileg umsjón sett með þeim, og sömuleiðis hefir jarðalánsfyrir- komulagið verið endurbætt. Stjórnin hefir þröngvað járnbrautar- félögunum til þess kð greiða hærri skatta í fylkissjóð; C. P. R. skatthækkað frá $225’000 í $275.000, og C. N. R. frá $91,- 000 í $175,000. Lét C. N. R. fyrst að kröfum stjórnarinnar í þá átt 1925, og greiddi þá $252,000 ofanálagsskatt fyrir árin 1923—'24 og ’25. í kennslumálaráðuneytinu. Öllum börnum í fylkinu gefið tækifæri til frumkennslu, með því að veita áírlega . styrk til fjárvana skólahéraða. DFYíkennsla veitt unglingaskólum til sveita jafnt og í bæjunum. Afnumin landeignarskylda til þess að fá kjörgengi í skólaráð. Var þetta gert með tilliti til kvenna, og fyrgildandi lög- um breytt þannig árið 1925, að þaðan af er hver manneskja kjörgeng í skólaráð bæjanna, sem skráð er á síðasta endur- sfeoðaðan kjósendali&ta til bofgarstjóra eða bæjarráðskosninga. Landbúnaðarháskólanum steypt sam- an við Manitobkháskólann, og hvort- tveggja skipað undir umsjón háskóla- ráðs. Kostnaðurinn við þessar stofnanir færður niður með þessu um $154,768, eða 25% á ári, án þess að skerða kennslu- magn þeirra. Og hér með má þá öruggt bæta leyf- inu til íslenzkukennslu í miðskólum fylk- isins, sem vér íslendingar að minnsta kosti ættum að geta skilið, að hverju gagni má koma, og því vera stjórninni þakklátir fyrir, og þingmannsefni henn- ar í St. George, meðal annars. f landbúnaðarrá^uneytinu. Auk hinna venjulegu starfa, er hvert landbúnaðarráðuneyti -eðlilega hefir með höndum, hefir Bracken-ráðuneytið sér- staklega látið sér annt um: 1) Að efla samvinnustarfsemi, sérstak- lega með tilliti til markaðssölu landbún- aðarafurða. 2) Að hlynna að fjölbreyttari og jafn- vægari framleiðslu. 3) Að brýna fyrir mönnum greiðari framleiðslu og markaðssölu allra afurða: og 4) Að hvetja menn til afurðavöndunar. f dómsmálaráðuneytinu. Fært niður reksturskostnaðinn við ráðuneytið um $300,000 á ári. Fært niður kostnaðinn við málarekst-, ur fylkisins, með því að skipa fastlaun-1 aða emhættismenn, í stað þess að kaupá; í hvert skifti aðstoð hinna og þessara' lögmanna. Sparað á þenna hátt $25,000 á ári að meðaltali. Kosningasmœlki. Hinn nýi leiðtogi liberala, Mr. Robson, er vafalaust greindur maður og gegn og góður borgari. En hitt er auðvitað ósýnt ennj, hve mikill látjórnmáilamaður hann Hvatt menn, er fyrir dómstóla eru kall- er, hvað þá heldur leiðtogi. Og að minnsta aðir, að neyta réttar síns, til þess að| kosti benda ræður hans og skrif nú í leggja mál sitt undir dómara, í stað kvið-1 kosningunum til þess, að töluverðra bóta dóms, fækkað þannig töluvert málum fyr megi flokkur hans vænta og enda krefj- ir dómþingi, og með því sparað til muna af fé hins opinbera. Afnumið rannsóknarkviðinn (Grand Jury System), og sparað við það $25,000 til $35,000 á ári. ast af honum, áður en verulega vel sé. í síðasta Lögbergi lýsir Mr. Robson fagurlega stefnu liberala og fyrirætlun- um þeirra. Er skemmst um þá grein að segja, að hún er fremur skáldleg en sann Hraðað glæparannsóknum fyrir dóm-: færandi. I>að er dálítið langsótt, að þingunum, og með því sparað vitnakaup og kviðdómenda, svo numið hefir $45,000 á ári síðan 1923. Haft framkvæmdir um það, að fá fast-, ákveðið lögmæti skemtiferða á sunnu- dögum (lestaferða). f símadeild ráðuneytisins. Breytt tekjuhalla fyrri áira (árið 1921 nam hann $535,435.24) í rekstrarágóða sem hér segir: 1922 . . . . . . :..........$ 32ð273.6G 1923 .. ..................... 40,348.28 1924 .................... . • - 55,988.41 1925 ....................... • 148,940.06 1926 ....................... - 203,030.47 ;| Verður ekki annað sagt, en að þessi hraðvaxandi reksturshagnaður sé órækt vitni um ósmá búhyggindi. Hefir þetta að miklu leyti áunnist fyrir hagsýni í starfrækslunni, sem sjá má bezt af því að bera saman reksturskostnað þessara undanfarandi ára: 1921 .......................$2,265,332.00 1922 ..................... 1,888,179.00' 1293 .................... 1,780,033.00: 1924 .................. 1,667,487.00 1925 ............. 1,686,545.001 1926 .............. 1,687,809.00 eða samtals sparað 1922—1926 $577,523.- 00. Hefir þó símakerfið verið stórum endurbætt; gert við, eða símlagðar alveg að nýju um 1000 mílur; neðanjarðarsími urinn. lagður í bæjum, í stað staurasíma, e. s. frv. Auk þess réðist Brackenstjórnin í það að taka að sér víðvarp (radio), og er Manitoba eina fylkið í öllu Canada, er á við fylkisstjórnarvíðvarp að búa. kenna flokksbrotið hér í fylkinu, í tilefni af þessum kosningum við löngu dauða liberala afreksmenn á Englandi, eins og Gladstone og John Bright. Það er væg- ast sagt hégómaagn, að ætla sér að koma því inn hjá kjósendum, að Mr. Robson ætli sér að feta í þeirra fótspor í fylkis- pólitík sinni! Auðvitað áfellist Mr. Robson ákaflega Brackenstjórnina, og hælir sinni hýru að sama skapi, með ákaflega fögrum lof- orðum um það, hvað hann ætli sér að af- reka, ef hann kemst að völdum, og klyklt ir út með þeirri yfirlýsingu, að hann hafi megnustu ótrú á smáskrefum, og að í þessu fylki dugi ekki annað en að stíga sem stærst. — Tæplega getur hokkur brugðið oss um, að vér séum andvígir framsóknarhug. En víst er um það, að nógu var fyrirrennari Mr. Robsons stór- stígur á árunum 1915 til 1922, er hann batt bændum og fylkisbúum nær 40 milj. skuldabagga á herðar, ofan á það, sem fyrir var. Og ekki getur leikið á tveim- ur skoðunum um það, að töluvert greið- stígari hefði Brackenstjórnin getað ver- ið, ef liberalar hefðu haldið sér við smá- skrefin á erfiðu tímunum, sem þó að vísu voru ekki erfiðari fyrir landshag, nema síður ef til vill, en árin 1922, ’23 og ’24. Það er auðvelt að lofa fögru og stóru í kosningabaráttunni; og það er, því mið- ur, oft of auðvelt að ánetja kjósendur í þeim fagurmælum. En á efndunum skyldi stjórnin reynd, ekki síður en einstakling- í ráðuneyti opinberra verka. hefir aðaláherzlan verið lögð á það, að endurbæta þjóðvegi og auka þá, en það er auðvitað iífsskilyrði fyrir sæmilegri þroskun héraðsvega. Þá hefir og stjórnin fækkað starfs- mönnum ráðuneytisins, án þess að rýra starfsmagn þess, svo að við það hefir fylkinu árlega sparast $139,119. ) f sveitamálaráðuneytinu. Þar hefír stjórnin sýnt þá fyrirhyggju og hagsýni við starfsræksluna, að fylkinu hafa sparast um $1,000,000 á fjórum ár- um. Allar skattinnheimtur fylkisins hafa verið sameinaðar undir umsjón skatta- Mr King, í Ottawa, varð illa úti um daginn. Mr. Robson hélt ræðu, og vildi sanna kjósendum hér, að ein aðal lífs- nauðsyn þeirra væri að koma hér á lib- eralstjóm, vegna þess að annars myndi Mr. King miklu tregari til þess, að láta Manitobafylki fá í hendur umráðin yfir náttúrufríðindum sínum (Nat. resources) Getur Mr. King tæplega verið flokksfor- ingja liberala hér þakklátur fyrir að gefa þannig í skyn, að liberala stjórnarformað urinn sé þannig innrættur, að hann meti meira undirgefni við flokk sinn, en ský- laus réttindi fylkisbúa. — Viljum vér held ur ehki gera Mr King þær getsakir í þessu máli, en óheppilega komst Mr. Robson þarna að orði. * & * Free Press skopaðist að því um dag- inn, að Mr. Robson hefði sagt, að Mr. Bracken hefði eiginlega náíiast hnuplað stefnuskrá liberala. Kvað blaðið það ó- rækan vott þess, að Mr. Robson teldi í Eins og menn muna, gerði nefndin ráð fyrir þriggja ára námsskeiði, og að minnsta kosti $2500 kostnaði á ári hverju. En nú getur nefndin fært al- menningi þær gleðifregnir, að svo mikils mun ekki við þurfa. Hefir nefndinni sem sé borist bréf frá skólaráði Royal Col- lege of Music, þess efnis, að þekking Björgvins, elja hans og meðfæddir hæfileikar, hafi þeg ar á þessu fyrsta námsári bor- ið þann árangur, að ástæðu- laust sé fyrir hann að eyða iengri tíma við skólann, en tveimur árum alls, með því að þá verði hann fuilnuma og fleygur í sini fögru list, að því leyti er skólar fá orkað, að veita mönnum þekkingu. Til frekari sönnunar leyfir nefndin sér að birta hér með eftirfylgjandi vottorð, frá for- stöðumanni Royal College -of Music, Sir Hugh P. Allan: I have much pleasure in testi fying to the excellent work Mr. Guðmundsson is doing as a student of the Royal College of Music. He brings an interest and zeal to bear on whatever he does, gives great satis- faction to his teachers, and makes the very best use of the time and opportunity for and in the life of the college. I have no doubt he will more than justify himself in his mu- sic and I hope he may be given the fullest opportunity of de- veloping his talents so that he may the more effectively da good service to his art after- wards. I have no hesitation in ad- ding warm testimony to him, and to his work, and I can do so at first hand and wúth en- thusiasm. (Sign.) Sir Hugh P. Allan Director R. C. M. DODD’S nýmapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. upphafi vogaði að láta sér renna í drauma. Virðingarfyllst. S. K. Hall. B. H. Olson M. B. Halldórsson Paul Bardal S. Haildórs frá Höfnum. J. P. Pálsson Einar P. Jónsson Fr. A. Friðriksson málanefndar Manitoba, er skipuð var af; hjarta sínu stefnuskrá Mr Bracken lýta Brackenstjórninni, og hefir það ekki spar, ]itla> og ]iggur gú skýring auðsjáanfega beint við. * * v Frá GimJi og St. George kjördæmum berast mjög ákjósanlegar fréttir, fyrir Mr. IngaJdson og séra AJbert, og óræk vitni um það, að fylgi þeirra fer dagvaxandi Fregnir berast um það, að Mr. Sigfússon vilji halda því að kjósendum. að f raun \eru sé hann sá útvaldi í augum Brack- en-stjórnarinnar. An þess að selja þessa sögu dýrari en keypt var, viljum vér full- vissa kjósendur í St. George um það, eitt skifti fyrir öll, að Brackenstjórnin stend- ur einhuga á bak við séra Albert og eng- an annan mann, enda munu þess sjást óræk merki áður iangt um líður. Flokka- að fylkinu lítið fé. Sveitamálaráðuneytið hefir tekið að i sér störf Public Utility nefndarinnar síð- ^ an 1923, og hefir það sparað fylkinu $16,- 000 á ári. Sveitaskattheimta hefir verið færð nið- ur úr $2,186,000 árið 1922, í $1,750,000 árið 1926, og nemur það $345,00 á ári,! að meðaltaii. Skattur af ósetnum jörðum hefir ver- ; ið færður niður í $50,000 úr $200,000 á!r- i ið 1922, til þess að hvetja eigendur til1 þess að láta ekki alveg falla niður skatt- 1 greiðsluna. Fjárkreppuárin 1922—’24 skipaði ráðu-I neytið skuldajöfnunarnefnd, er hjáipaði! þúsundum bænda til þess, að komast að skiftingin er SVQ ótyfræð vægari samnineum við skuldheimtumenn. _______ * n____, ... ’ ægari samningum við skuldheimtumenn, án þess þó að skattborgurum væri í | nokkru íþyngt. Þá skipaði og stjórnin nefnd til forráða þeim nærsveitum Winnipegborgar, er' reist höfðu sér hurðarás um öxl, fjáirhags I lega. Telur stjórnin, að verk þeirrar! nefndar, að því að jafna skuldir þessara ! sveitafélaga, og minnka reksturskostnað þeirra, hafi fylliiega sýnt, að skipun henn ar var eitt hið þarfasta verk. * * * Auk þess, sem þetta er aðeins stutt á- grip, af því sem hér er getið um, mætti ýmislegt fleira teija, bæði í þeim efnum, en þó sérstaklega um önnúr mál, er Brackenstjórnin hefir haft til meiri og minni framkvæhida um. Mun nánar verða að því vikið í næsta blaði. og árásir Mr. svo harð- Robson á Brackenstjórnina vítugar, að iiberal þingmannsefni, hvort heldur er Mr. Sigfússon, eða aðrir, geta engan kost átt þess, að reyna að skýla sér á bak við fána framsóknarmanna. Björgvin Guðmunds- son. Nefndin, sem haft hefir með höndum námsstyr ktarmá I Björgvins Guðmunds- sonar, finnur hjá sér hvöt til þess að skýra almenningi nokkuð frekar frá því hvernig það mái nú horfir við, í iok hins fyrsta nátmsárs Björgvins, og brýna fyrir fóiki voru þörfina á áframhaldandi fjár- framlögum, samkvæmt því, sem uppruna iega var gert ráð fyrir. Þýðing: Mér er sönn ánægja að bera vitni um hið áCgæta starf Mr. B. Guðmundssonar, sem nemanda við Royal College of Music. Hann gengur með áhuga og kappi að öllu því, er hann gef- ur sig við — kennurum sínum til ánægju — og ver tíma sín- um og tækifæri utan skóla sem innan, eins vel og framast má verða. Eg efast alls ekki um að hann muni meira en réttlæta sjálfan sig með hljómlistarstarfi sínu, og eg treysti þvj að honum verði veitt hið ítrasta tækifæri til þess að þroska svo gáfur sínar, að hann fái sem full- komnustu starfi aflokið í þarfir listar sinnar síðarmeir. Eg hika ekki við, að bera honum sjálfum og starfi hans hinn bezta vitnisburð, og tala þar af eigin reynslu, með ó- blandinni ánægju. * Af framajiskráðum ummæl- um hlýtur nú öllum að vera það augljóst, að fjársöfnunin til menntunar Björgvini Guðmunds syni, hefir ekki veriö gerð fyrir gýg, heldur er í þess stað lík- leg til þess að bera hinn glæsi- legasta áíi-angur, honum sjálf- um og þjóðflokki vorum til sæmdar. Nefndin er innilega þakklát sérhverjum þeim, er skerf hefir lagt til þess að þetta mætti tak- ast, og treystir því eindregið, að íslenzkur almenningur vest- an hafs, sendi það skjótt og ríf- lega frekari tillög til féhirðis nefndarinnar, T. E. Thorstein- son bankastjórai, að Björgvin geti slindrulaust lokið næsta árs fullnaðarnámi, en sú upp- hæð fer að líkindum ekki fram $2400, í viðbót við það, sem þeg ar er komið. — Væntir nefndm þessí að mönnum verði þetta það ljúfara, sem svona mikið i betur hefir gengið, en hún í Annað orð í belg. I siðasta tölublaði Heimskritt°:Iu leggur vinur minn, dr. Sig. Júl. Jó- ■hannesson nokkur “orð í belg’’ um kosningarnar til fylkisþingsins, sem nú fara í hönd; og þar sem hann vitnar þar til greinar, sem eg hefi áður skrifað um sarna efni, get eg ekki látið hjá líða að bæta hér nokkrum orðum við- Aðalatriðið í grein doktorsins, nefnilega orðin, sem hann hefir eft— ir Farmer, fyrrum borgarstjóra í Winnipeg og þingmanni, þarf eg ekki að segja neitt um, því það er tekið til ihugunar í ágætri ritstjóm argrein í sama töluhlaðinu, og þar er bent á hver afstaða Farmers og annara verkamannaleiðtoga í Winni- peg sé gagnvart stjórninni. Eg held mér þá eingöngu við það. sem mér skilst að doktornum finnist vera einna mestur ókostur á stjórninni, nefnilega, að hún hafi ekki verið nógu framkvæmdasöm. Eg minntist á meðalmennsku þing manna margra hverra, og eg held, að það sem eg sagði um það efni, hafi ekki verið ofmælt. Mér og ýmsum fleirum, sem eg hefi átt tal við um þetta, hefir fundist það býsna alvarlegt einkenni póli- tísku flokksmennskunnar hér í fylk- inu, 'hversu hráðónýtir menn hafa getað slæðst inn á þing í kjölfar flokkanna; menn, sem aldrei hafa látið til sin heyra þar, og sem ekkr verður séð að hafi átt þangað nokk- urt erindi. Það litur einmitt út fyr- ir, að gömlu fjpkkarnir hafi gjarnan viljað hafa fáeina duglega fyrirliða á þinginu, og svo marga auðsveipa taglhnýtinga, til þess að fylgja þeim. Það er þessi meðalmennska, sem er varhugaverð. og sem kjós— endur ættu að sjá, að er búin að vera nógu lengi í hefð- En doktorinn vill bregða bænda- flokknuni um meðalmennsku. Sjálfsagt eru ekki allir þingmenn hans miklir skörungar, enda er naum ast við þvi að húast, því hann er mjög ungur stjórnmálaflokkur. Hitt er víst alveg óhætt aö fullyrða, að„ horinn saman við hina flokkana, sem' hér hafa setið að völdum, hefir hann yfir höfuð haft betri mönnum á að skipa eftir fjölda, að undanteknum sárfáum leiðtogum gömlu flokkanna, einkum conservatíva, sem enn eiga sæti á þingi, og sem eru æfðir stjórn málamenn. úni verkamannaflokkinn er það að segja, að þingmenn hans hafa ávalt verið mælskir menn og hafa mikið látið til sin taka. En hvernig hefir svo stjórn bænda — eða framsóknarflokksins reynst? Það er auðvitað aðalatriðið. Hún hefir reynst mjög vel, þegar tillit er tekið til alls, eins og allir sanngjarnir menn munu viðurkenna-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.