Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 1, JÚNÍ 1927 HEIMSKRIN G L A 5. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Opið bréf. Þegar frjálslyndi flokkurinn svo- kallaöi, sem i raun og veru er annar afturhaldsflokkurinn hér í Manitoba, lét af völdum i ágúst 1922, var hann búinn aö konia fjármálum fylkisins í þá óreiöu, aö annars eins munu varla vera dæmi, þótt viöa sé leitað. Sktildir fylkisins fóru þá hraðvax- andi (um 5000 dollarar á dag), og á sex árum höföu þær hér uni bil tvö- faldast, voru innan við 35 miljónir 1918. en urðu nærri 70 miljónir 1922. Síðan 1922 hafa skuldirnar vaxið mjög lítið; þær eru nú allar um 73 miljónir (af þvi liggja 42 miljónir í arðvænlegum fyrirtækjum). Þar við bætist, að á timabilinu síðan 1922 hefir verið stofnaður varasjóður til endurgíeiðsfu ski.ldanrta, og verði honum haldið áfram, er gert ráð fyrir endurgreiðslu á 53 árurn. Árið 1921 var stjórnarkostnaðurinn 19,791 dollarar á dag, en 1926 var hann kominn niður í 17,010 dollar.i á dag. Sparnaðurinn er 1,374 doíl— arar á dag — þetta er auðvitað starfs kostnaður aðeins- Tekjuafgangur var árið sem leið yfir 600,000 doll- arar. Afleiðingin af þessum bætta fjár- hag er þegar farin að koma í Ijós í lækkun á ýmsum sköttum. Norrisstjórni'n réðist í ýms fyrir- tæki, seni áttu að vera bændum til bagsmuna, en sem virðast hafa verið gerð af stakasta fyrirhyggjuleysi; má þar til nefna lánin frægu (rural credit), sem voru misbrúkuð herfi— lega, vegna slælegs eftirlits frá hálftt stjórnarinnar, enda fóru fimtíu fé— lögin af sjötiu og fjórum á höfuðið. Yfir 2 miljónir eru þar enn óinn— heimtar. Þá eru kúakaup þeirrar stjórnar ekki síður fræg. A þeitn verður tapið liklega um .200,000 doll- arar- Kornhlöðubraskið, sem var byrjað í tíð Roblinstjórnarinnar, kost aði fylkið nærri eina miljón. Sök ?ér væri nú nteð þetta tap, ef þessi fyrirtæki hefðu gert bændum nokk- urt gagn; en allir vita. að svo hefir ekki verið, og það sjálfsagt vegna þess, hve vitleysislega þeim var stjórnað. Þá má minnast á skólana. 1922 voru 30 barnaskólar í ölltt fylkinu lokaðir allt árið, sökttm fátæktar ákólflhéraðanna, og 45 voru opnir skenittr en 100 daga. Siðan 1923 hefir enginn skóli verið lokaður allt árið sökum fjárskorts; stjórnin hefir styrkt fátækari héruðin með sérstök itm fjárframlögum, og auk þess hjálpað mörgum öðrum héruðunt með ábyrgðum á lánum. A landbún aðarháskólanum og háskólanum hef- ir verið sparaður fjórði hluti kostn- aðar, við það sem áður var, án þess að þéssar stofnanir ha'fi á nokkurn hátt orðið a minnka starf sitt- Mörg önnur fyrirtæki niætti nefna er sýna, að sparnaðurinn á fé fylk— isins hefir verið geysintikill, en þó stöðugt verið haldið áfram i frant- faraáttina. En, eins og allir hljóta að viðurkenna, var ómögulegt að halda áfram að leggja í kostnað, eins og gert hafði verið, með þeirri ó- hemju skuldabyrði, sem komin var og fór hraðvaxandi. Það sem núverandi stjórn á þakkir skvklar fyrir er ein- mitt það, að hafa komið fjárhagn— um í óendanlega betra horf en hann var áður í. Það eru ekki nokkur minnstu líkindi til þess að fyrverandi stjórn hefði gert það, þvi hún var vigð eyðslustefmmni frá byrjun vega sinna. Eg skil nú varla í öðru, en að vin ur minn, doktorinn, hljóti að viður- kenna með sjálfum sér, áð núverandi stjórn hafi unnið þó nokkuð til þess að verðskulda hylli kjósendanna. Eáðir hinir flokkarnir hafa verið reyndir, og ráðsmennska þeirra hef- ir sannarlega ekki farið betur úr hendi, það er auðvelt að sanna með alveg ómótmælanlegum rökum- All- ir vita, að dr. á, hvað skoðanir snert ir, enga . samleið með meginþorra þeirra, sem fylla frjálslynda flokk— inn svo nefnda sem er í raun og veru ihaldsflokkur á nokkuð lægra stigi en hinn íhaldsflokkurinn,, en samt 'hefir hann nú um allmörg undanfar— in ár stutt þann flokk við kosning— ar. Að vísu var hann óalandi og óferjandi i augum hans, þegar hann gaf út “Voröld”, en í pólitík skiftast veður oft snögglega í lofti, eða eins og enski málsháttúrinn segir: fioli— tics vicrkcs strangc bcdjcUoivs. Islenzkum kjósendum í St. George kjördæminu er vel til þess trúandi, að skilja, hvaða stjórn muni nú heppi— legust fyrir bændur í þessu fylki. — Fylkið er bundið á skuldaklafann í næstu 50 ár, fyrir misgerðir fyrver— andi stjórna. Auk þess ætti þaö að vera íslenzkum kjósendum metnað— armál, að koma hæfum mönnum af sínum þjóðflokki á þing- Ef við ekki göngum með þetta tvennt í huga að kosningaborðinu þann 28., þá sannarlega liggur okkur ábyrgð kosn ingaréttafins í litlu rúmi. -G■ Amason. Kæri hr. ritstjóri Hkr.. Þessar línur eru aðallega stílaðar til þín, og eiga að færa þér innilega | þökk fyrir ritstjórnargreinina í síð-' asta blaði, sem eg meðtók í gær-; kvöldi, með fyrirsögninni “Bracken stjórnin”- Þar er svo hreint og sanngjarnlega frá sagt, og algerlega hitalaust án allrar partisku, að mér hafa fáar stjórnmálagreinar fallið lætur. Hún er þér til sóma, og eyk- ur blaðinu vinsældir og fylgi. Eins og mörguni er kunnugt, þá hefi eg verið conservatív í mínum skoðunum og stjórnmálafylgi, allt upp að þeim tima, að bændastjórnin reyndi að ná í sínar hendur yfir— ráðum þessa fylkis, og vann sigur. Þá var það nún skoðun, að úr þvi allt var i sökkvandi skuldafeni, og óreiðu á allan hátt„ en bændur eigin lega verða að bera líf og velferð þjóðarinnar og allar hennar byrðar, þá er nú sjálfsagt að lofa þeim að reyna að stjórna sínu eigin búi. Og ef þeir geta ekkert áunnið með að spara og koma þolanlegu jafnvægi á inntekt og útgjöld, þá gef eg allar mínar pólitisku vonir upp. En sem betur fer, þá hefir furðu vel ræzt úr öllu hjá þessari stjórn, eins og vand ræðin voru mikil, þegar hún tók við, og í mínum augum er það velferðar- spursmál þessa fylkis, að láta þessa Framh. á 8 bls. $9S0800&SeððSOðSOSOð9ððSðSð9S3eCOCOS&SðOOS06C9ððQ60SðOCOOOOððSCCðQSððOOSOeOSOQO Success College Wins Typewriting Championships In the official All-Canada Speed and Accuracy Typewriting Contest, held on April 2, 1927, and contested hy more than 500 typists, representing every Canadian Province, The Success College of Winnipeg won the following: For WINNIPEG and MANITOBA EF ÞÚ ÁTT KUNNINGJA a ÆTTLANDINU Farseðlar fram «k aftiir tll allra staða í veröldinni SEM ÞIG LANGAR TIL AÐ HJÁLPA TIL AÐ KOMAST VESTUR HINGAÐ, KOMDU OG TALAÐU VIÐ OSS. VJER GETU.l/ GERT ALLAR RÁÐ STAFANIR því VIÐVÍKJANDI Alloway & Champion, járnbraut-agentar «07 Maln Street, Winnipeg. (Simi: 26 861) UMBOÐSMENN allre SKIPAFÉLAGA Mufiltt ybur tll hvafta neentN sem er QANADIAN |\jATIONAL FIRST PLACE SEMOR SI’EED—FIRST PlaACE SEMOR VCCl RACY— FIRST PLACE IXTERMEDIATE SPEED_FIRST PLACE I\TERMEDIATE ACCVRACY—FIRST PLACE \OVICE ACCIRACV, A\D FOR ALL OF CANADA SECOXD PI.ACE SEXIOR SPEED—THIRD PLACE ÍXTEKMEDIATE SPEED These Are The “SUCCESS” Winners A\\ KRElT/iER Won Senior Speed Championship for Manitoba, also second place for Speed in all of Canada MISS A\\ KREliTZER Won this Diamond Medal for writ- ing more than 100 words a minute for a half hour. This special honor was not, how* ever, a feature of the con- test AXNICE SHREIBER Won Intermediate Speed and Ac- curacy Championships for Winnipeg and Manitoba, also third place for speed in all of Canada. OH Dominion Business College nemandi VINNUR FYLKIS “CHAMPIONSHIP” I ALLS- HERJAR VJELRITUNAR SAMKEPPNI FYRIR CANADA, B) RJENDADEILD skarar fram úr öllum þátttakendum, svo munar níu orö um á mínútunni. Byrjenda-samkeppnin var opin öllum verzlunar- skólanemendum í Manitoba, er byrjuðu nám sitt um eða fyrir 1. ágúst 1926. Miss Chrissie Bromley, fimtán ára gömul, vann samkeppnina með 61,9 orð á mínútunni. Miss Bromley byrjaði nám sitt við DOMINION BUSINESS COLLEGE 24. ágúst 1926. Önnur verðlaun hlaut Miss Ruby Be- lyea, nemandi við Manitoba Business College. Þetta er samkeppni, er sýnir kosti kennslunnar, þva þegar samkeppnin hófst (2, apríl), hafði Miss Brom- ley enga reynslu haft, þar sem hún þá hafði nýlokið námi sínu. í öðru lagi: aðeins þrír silfurbikarar voru veittir við þessa samkeppni—ein fyrir sérfræðinga; annar fyrir þá, er höfðu nokkra reynslu fengið, og sá þriðji fyrir byrjendur. Byrjenda-bikarinn hlaut Miss Bromley frá DOMINION skólanum. Nokkuð það er gefur í skyn, að Pleiri en þrír bik- arar hafi verið veittir í þessari samkeppni, er ekki í samræmi við sannleikann. Það borgar sig að ganga á POMJNION 301-2 New ENDERTON FLDG. (Næst Eaton’s) WINNIPEG David Cooper, forseti. MISS ANNICE SHREIBER Won this Bronze Medal for third place Intermediate Speed in all of Canada. PROVINCIAL CIIPS These beautifully engraved Silver Cups were awarded Miss Ann Kreutzer and Miss Annice Shreiber for winning Senior and Jntermediate Championships for Manitoba and Winnipeg. EDNA GILiBINGHAM Won Senior Accuracy Champion- ship for Winnipeg and Mani- toba RITA HEXRY Woi Novice Accuracy Champion- ship for Winnipeg and Mani- toha# Miss Henry’s training in Typewriting covers but a few month’s instruction. Five Out Of Six Championships Won by SUCCESS C0LLEGE Five Out of Slx ChnmplonAhlps for 3Ianltoba and Winnlpcsr Were Won by Succesa College Con- tcMtnntn Theae OutMtandinK Typewrltlng RcmuRm Are Oulte ConMlstent wlth the Thorough Work Done in Every Department of This Great School and Are Surely a Worthy Trlbnte to the Effl- clency of Its Large Staff of Expert InMtructors. CH00SE AN EFFICIENT SCH00L If you desire to be accepted by discriminating employers, who are able and willing to reward efficiency with more than ordinary remuneration, you should train for business at the Success College. Enroll Monday DAY A\D EVEXIYG CLASSES OPEN ALL SUMMER TELEPHOXE N43 BUSINESS COLLEGE I.imitcd EDMOXTOX BLOCK, 385% PORTAGE AVE. Corner Etlmonton Strect and Portage Avenue. lOppoxltc Boyd Block) ^ooooooceocooocooocoooeoeoooocccccccccoocoeoooöooooccocooeoooocccccccoseooocood! TELEPHOXE 23 843

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.