Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 1. ÍÚNÍ 1927. HEIMSKRIN O LA 7. BLAÐSIÐA- Fljótasta og áreifcanlegasta meóal- iT5 viT5 bakverkjum og öllum nýrna- og blöT5rusjúkdómum, er GIN PILLS. Þær bæta heilsuna meT5 því at5 lag- færa nýrun, svo at5 þau leysi sitt rétta verk, aT5 sígja eitrinu úr blóT5inu. 50c askjan hjá lyfsala yT5ar. 136. Frh. frá 3. bls. því verið hér hverar, sem séu svo auðugir af helíumlofti, að það svari kostnaði að vinna það- Fyrir nokkrum árum byrjaði it— því aS heyiS þornaSi af sjálfu sér í stakknum. HeyiS var hér um bil 10J4 smálest af ljánum, en um 7^ smálest þurt.” Ekki hefir enn tekist aS fá vit— neskju um, hversu hinar nýju vélar verði dýrar, og um kostnaSinn viS þurkunina verður ekki annað sagt en )að, sem geti er í Almanakinu i fyrra. Hinar nýju vélar munu kom-i á markaS í vor eSa sumar. B. Sv. Merkið atkvæðaseðla yðarþannig: Margrct Friðrikka Joliffe. Dáin 23. des. 1926 á almenna sjúkrahúsinu í Ocean. Falls, B- C. alskur maSur, senator G. Conti, að Hún var fædd á Gimli 28 nóv. 1903, nota hverahitann til aflframleiS^lu., dóttir Marteins Jónssonar og konu Lét hann bora niður þar sem hverar hans GuSrúnar IngimarsdóttuT. voru, og eru holurnar 60 til 200 m. j Kona þessi var einkar vel látin. djúpar- Með því aS bora svona j /Efiminning hennar mjög itarleg, var djúpt, nær hann í meiri hita. Vatns- j birt í síSasta blaöi, eftir ÞórS Kr- gufurnar, sem streyma upp, hafa svo Kristjánsson, og átti þessi mynd aS mikinn kraft, aS þær geta snúið iöu- J fylgja þeirri umsögn, en varð síð- vél (túrbínu), og fær hann nveS þessu búin, og ekki afgreidd frá nvynda- lagi nvjög mikla orku úr hverununv. I ítölsku hverununv er miklu nlinna vatn en í flestunv íslenzku hverun- unv, og því auSveldara að ná orkunni á þenna hátt úr itölsku hverununv, þar eS vatniS annars hanvlar þvi, að gufan njóti sin sem aflgjafi. Lvk— lega mætti þó nota þessa ítölsku að— ferð hér viS nvarga hvera, þar sevu þörf er á orku- Ennþá vantar þó reynslu, svo að hægt sé aS dænva uvn hvort ódýrara verði aö nota hvera— orku eða orkuna i vatnsföllununv. Nokkurt vandhæfi er á þvi að fá vatnsorkuna trygga að vetrinuvvv í misjöfnu veSri, þvv vatnsrásinni hættir við að fyllast af krapa og grunnstingli. Hveraorkan er laus við þessa annnvarka, og yrSi senni— lega öruggari v starfsrækslu. Mest er hættan á þvv, að hverahitinn geti breytt sér viS landskjálfta; þó virð— ist nviklu nvinni hætta á þessari breyt ingu, ef hverahitinn er sóttur djúpt í jörSu- Önnur hættan er ,að hvera loftið eyði eða skenvnvi vélar og ann— an útbúnaS. Brennisteinsvetnið er áfjáS v að eyöa nválnvunv og stand— ast fá efni ágang þess. Itölunv hefir tekist allvel að konvast yfir þessa örSugleika, aS þvi er viröist, og get— unv vér væntanlega fært oss v nyt reynslu þeirra. Savvvt er vnargt að athuga i þessu efni- Þorkeil Þorkclsson. Alnv. ÞjóSvinafél. 1928- nvótasmiöjunni fyr en blaðið var prentað, er hún því birt hér nú. þaS af þeinv eölilegu ástæðum, aö Islendingum hefir fjölgaS hér uvn allan helnving svðastliSin þrjú ár. Islendingadagsnefndin í Seattle lof ar að vanda til dagsins senv bezt, svo að ölluvn geti orSið til íagnaöar, er þangað sækja. (Franvhald siðar.l Fyrir hönd nefndarinnar. H. E. Magnússon• Bréf frá Seattle. Herra ritstjóri! Viltu gera svo vel og ljá eftirfar andi linum rúm í Heimskringlu: 24. vnarz þ. á, var boðaS til al— menns fundar nveöal Islendinga v Seatlte, í þeinv tilgangi að kjósa Is— lendirtgadagsneínd fyrir yíirstand- andi ár. Fundurinn var haldinn í Woogs Hall, og var þar kosin 9 nvanna nefnd og henni falið að sjá unv þjóöminningardaginn. — Nefnd þessi er nú þegar gengin aS starfi, og hefir valiS staöinn við Silver Lake, 25 nvilur norður af Seattle, þar senv hátíðin skal haldin sunnudaginn 7. ágúst. Þetta eru Islendingar á Kyrra hafsströndinni beðnir að festa i minni. Með allri viröingu fyrir þeivn þjóSræknishug, sevvv lifaö hefir á tungu og v starfi þeirra Islendinga, senv lengi hafa veriS búsettir í Se- attle, þá má fagna þvv, aS nú eru rivevri fjörkippir í íslenzku .félagslífi Heyþurkunarvél. , I síöasta árgangi Alnvanaksins er sntágrein utn heyþurkuvv nveð vélum, og er þar skýrt frá tilraunum þeivn, er gerðar hafa veriS v því efvvi Bretlandi. Var farið eftir heinvild— unv frá verksmiðju þeirri, sevn haföi snvíöað hinar fyrstu heyþurkunarvél ar. Siöavv hefir búnaSarnválaráöuneyti Bretlands Iátið prenta bráSabyrgðar— skýrslu nveð myndunv um allar tilraun ir, senv gerðar hafa verið á Bret— landi og Irlavvdi, árin 1923—1926, unv þurkun hevs og korns t stökkunv. Stofnun sú i Oxford háskóla, senv annast um búnaðarvélfræSi, gekkst fyrir tilraununum, og þarf ekki að efa að þær séu vel af hendi leystar. Sunv— arið 1925 ihöfðu tilraunir tekist svo vel, að ekki þurfti að gera nema lítils háttar unvbætur á þeinv véluvvv, sem þá voru notaSar. Hinar endurbættu vél— ar voru reyvvdar í fyrra (1926), og þóttu þá gefast svo'vel, að félagi einit v Lundúnaborg var veitt eirikaleyfi til þess að snvíða þær, en ekki eru þær enn konvnar á nvarkáö, þegar þetta er ritaS (i nvarznvánuöi 1927). Heyþurk— unaraöferS Breta var reynd vestur v Bandaríkjumun siSastliðið suvnar og gafst vel. ÞjóSverjar hafa einnig gert heyþurkunarvélar, en þær nvunu vera öllu nvargbrotnari og dýrari en hinar brezku. Síðustu tilraun, sem gerS var uvn hevþurkun í fyrrasunvar, er lýst á þessa leiö v skýrslunni: “Grasið vav slegið 30. iúvví og lá einn dag á ljávvni. 2. júlí var þvi stakkað og var því lokið eftir 5j4 klst.. Þá var heitu lofti dælt inn v stakkinn í átta stundir samfleytt, og var heyiS þá skraufþurt orðiS, nenva allra neðst g yzt i stakknum fannst ofurlvtil rekja og var þvi unv kennt, að neðst i stakkum hefði verið dögg\rott gras, en hitt allt grasþurt, þegar þaö kom í stakk. Auðvelt hefði veriö að eyða rekjunni, evv þess gerist ekki þörf. Fjær og nœr. B jörgvi nss jóðurinn. ........$2662,19 ASur nveðtekiS ......... Hbvv. Thos. H- Johnson, Winnipeg (dáinn) ......... Jakob Helgason, Wpg......... Guðmundur MoSgull og Filippus hinn fáráði (ein- hversstaðar í Vestur Can- ada) ....................... 30.00 500 30.00 1. EXTENSION OF SALE BEER Do you favor any extension of the present facil— ties for the sale of beer? 2. IF A MAJORITY ANSWERS YES TO QUESTION 1, WHICH DO YOU PREFER: (a) BEER BY THE GLASS................ YES X NO $2727.19 Gjöfina frá Hon. Thos- H. Johnson nveðtók eg nokkrum dögunv fyrir and- lát hans, en sökunv helgidaga og við- skifta-anna, var nvér ekki hægt að auglýsa þá gjöf i síðasta blaði. T. E-T horstcinsson nveaning thereby the sale of beer by the glass under Governnvent regulation in. licensed prevnises, without a bar, for consumption on the premises, such premises to be licensed by the Liquor Conv— mission, the licenses to be subject to cancellation by tvhe Covnmission upon any infraction of the law or of the regulations governing sanve; OR (b) BEER BY THE BOTTLE nveaning thereby the sale of beer in. sealed covv- tainers by the Liquor Comnvission in Governvvvent stores, for consunvption in permanent or tenvporary residence; such sale to be under the Cash and Carry systenv and to provide for quantities as svnall as one bottle. Beer by the glass X Beerby the Bottle 3. SALE BY BREWERIES Are you in favor of Abolishing the right of the brewers to sell beer direct to permit holders? YES NO X Þær villur hafa orðið v æfinnvinvv— ingu Hon. Thos- H. Johnsons. aö ! þar senv getið er um bróöur hans Svo þér getið fengið bjór keyptan, verðað þér að merkja atkvðaseðilæðaseðil yðar með X und- Arngrínv Jónsson, er sagt aö Arn— grínvur hafi verið “póstnveistari i an “já” (Yes) við fyrstu spurning'u. Victoria”, en átti aö vera "pósthús— c ... ... ... ... ... „ , . ... S\o bjor faist i staupatali verðið þer að merkja atkvæðaseðilinn með X undan “bjór í staupa- vorður v Vvctorva Þa er og dottvr J 1 hans, kona H. M. Hannessonar i sölu (Beer by the glass) við annari spurningu. Selkirk, rangnefnd- Er hún nefnd Sigrún, en á ttiað vera Kristrún. A þessunv skekkjum eru hlutaðeigend— ur beðnir velviröingar. Bjór í flöskum heim til yðar fáið þér með því, að merkja X gegnt þriðju spurningu. SETJIÐ EKKI X á atkvæðaseðilinn við hvortveggja spurninguna, “Beer by the glass” og “Beer by the bottle” gegnt annari spurningu, eða þérónýtið atkvæði eyðar að öðrum kosti. Inserted By Manitoba Brewers Association I bréfi, er eg nveötók frá S. ö. Eiríkssyni, frá Blaine, iWash.i eru eftirfaravvdi stökur v sanvbandi viS uppskurð, sem höfundur þeirra býst við að ganga undir: Síðasti áfanginn. Næ eg feginn næturstaö, vvú er slegið tjöldunv. Loka degi líSur að lifs á vegi kölduvn- Hinstu boðin heyrir þá^ hels í voða nýjunv: .nvun eg troða marvaö á nvorgunroSa-skýjunv. V Eg er viss uvvv að nvargir vinir S. O. Eiríkssonar nvunu hvvgsa hlýlega nveö aSstoö stórdróttseta G. Hjalta— til hans í veikindunv hans og senda líns, stór— fóhirSis H. Gíslasonar, honum lvvvur. Eg sendi honunv eftir- , fyrverandi stór—kanslara J. E. Mar— Kvcðið við Rauðá cftir rcgn. Skúrunv þveginn skógarkrans skín á legi nærri; ! hefir eigi höndin manns höndlað spegil skærri. Eftir vorfrost. I "ennavv bala voriö vænt vavvn af dvala og sáöi; nú er kalið grasið grænt, er Glóevg ala náöi. S. H Stórtenvplar A. S. Bardal stofnaöi Goodtemplarastúku í Selkirk 12. apríl farandi stöku : LTnv þið "svelli Boðnar-bjór”, — böl þig hrellir valla — Leiktu á Elli likt og Þór, láttu kellu falla. ....Pálmi’ \ teinssonar og umboðsmavvns stúkunn ar Heklu, B. Magnússonar. j A fundinum innrituöust 34 vneðlinv ir og envbættisnvenn voru kosnir: AiT—-Jón Ingaldson VT — Miss L. Johnson F.ET — Gunnl. Jóhannsson. K — Miss G. Jóhannsson GU — Kelly Johnson R — Mrs. G. Oliver FR — G. Bessason G — Miss L. Magnússon D — Stevve Oliver AD — Miss E. Gilson V — A. Goodnvan UV — B. SigurSsson. AR — Miss M. Magnússon Tilgangur nefndarinnar er að vekja áhuga innan; fy'Vkisins, fyrir hátíöahöldunv i sanvbandi við sextvu ára nvinningu Canada sem skipulags bunidinnwr þjóðar, ,og aS ^stoila bátiSanefndina innan fylkisins, von- ast er til að hver byggð nvinist dags ins í einhverri nvynd, svo aö bæSi ungir og aldnir verði snortnir af Abyrgöarnvenn gjaldkera: Jón Ing sögunni unv þróun Canada. aldsovv og Miss L. Johnson. Klenvens Jónasson var geröur heið ursnveðlinvur stúkunnar. Fylkisnefndinni er annt unv aö hjálpa nefndununv i byggðunuvn, og er hún reiðubúin að athuga öll vandanvál, senv byggðanefndirnar í J’ . • v leggja fvrir hana, sérstaklega hvað Haiiðarnefndm er reiðu- lItVeRlIn ræ5umanna s„e.-,ir «g „nd- bóin að starfa. egun irbúning sýninga, skrúðgangna og annara hátiðabrigða. Einnig væri , . . nefndivvni þökk á að fá bendingar i fvlkinu til aö stvðja að hátvðahaldv | r , . , , , v.v • , , . I fra byggöavvefvvdum, senv gætu orðvð Hátiöarnefnd hefir verið nvynduö ; i minning uum sextiu ára afnvæli savnbandsins. Nefnd þessi hefir aðal aðsetur sitt i Winnipeg, evv vneðlimi heiir hún v'vða v Manitoba- Sir Javne.; Aikins, fvrverandi fylkisstjóri, er for seti þessarar neíndar. I öðrunv til aðstoðar- OIl lvréf ættu að sendast ritara há J tíðarnefndar Manitobafylkis, Dr. D. S. Woods, Room 327 Parliament Buildivvgs. Winnipeg- THE FATHERS OF CONFEDERATION uJusticia,, Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina véitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu málfræSi og bókmentum, meS þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öörum þjóðum koma að láta í IjóS beztu hugsánir sínar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir meö skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisveröi. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst. ÞaS kostar ySur ekkert aS biSja um frekari upplýsingar. .1 MEMBERS OF THE QUEBEC CONFERENCE, OCTOBER. 1864 F. Palmer Hewitt Barnard (Secy.) I W. A. Henry Charlea Fisher Georgf Coles W. H. Steeves John Hamilton Gray Edward Whalen Samuel L. Tilley F. B. T. Carter Ambrose Shea E. B. Chandler J. C. Chapais John A. Macdonald Adams G. Archibald George E. Cartier R. B. Dickey Peter Milchell W. H. Pope J. M. Johnson Thomas H. Haviland J. H. Gray A. A. Macdonald Alexander Campbell Sir Etienne Paschal Taché Hector L. Langevin George Brown Alex. T. Galt J. Cockbum Oliver Mowat Charles Tupper William McDougall J. McCully * Thomas D’Arcy McGco

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.