Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 8
WINNIPEG 1. ÍÚNÍ 1927. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. ÍÚNÍ 1927. Fj. iœr og nær Vegna fcnninyar, seni fram fer i S amban ds ly r kj u nn i á sunnudaginn kemur — hvítasunnudag — veröur guðsþjónustan kl. 2 e. h., í staö kl. 7, eins og venjulegt er- Enginn sunnudagaskóii verður um morgun— inn, en til þess er ætlast, að börnin verði öll viðstödd ferminguna. f lengst; er slík réttarsvifting’ fjarri skapi alls þorra - manna”. — G- A. Söngsmkomur í Vatnabyggðum. iSöngkonan. ungfrú Rósa Her— mannsson, og hr. Sigfús Halldórs frá Höfnuni, hafa ákveðið að halda söng sainkomur með aðstoð ungfrú Berg- þóru Johnson, i íslenzku bæjunum í Vatnabyggðum, rétt um og eftir miðjan júnímánuð, og verða senni- lega að Leslie, Elfros og Mozart 16., 17. og 18. júní. — Efnisskráin verð ur vel valin og fjölbreytt. Hálfur ágóðinn rennur í menntasjóð Björg- vins Guðmundssonar. Mrs. G. Magnússon, 627 Home St., er nú kömiri heim, eftir tveggja vikna dvöl á alruenna sjúkrahúsinu. Hefir notið ágætrar læknisbjálpar og allrar góðrar aðhlynningar. Hún þakkar öllum sem vottuðu henni hlut tekningu sína. 1 grein minni “'Kjósið hæfasta manninn”,^ i Heimskringlu 18. maí, hefir ein setning ruglast meinlega. Þar stendur: “I enskumælandi lönd— um þar sem þingið þroskaðist fyrst og hefir komist lengst, er slík réttar— skifting fjarri skapi alls þróska manna”. Þetta á að vera: “í enskit mælandi löndum, þar sein þingræðið þroskaðist fvrst og hefir komist Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálpahiefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- mu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- '~saiinn: Quill Láke söfnuður heldur sain- komu þann 10. júnt.—Kapprætt verð ur-ttm að kenna trúfræði í barnaskó! um að kenna trúfræði í barnaskól— um. Játandi hliðin: Thorsteinn Guð niundsson, Leslie, og séra Fr. A. Friðriksson, Wynyard; en neitandi verða: dr. J. P- Pálsson. F.lfros, og J. Jóhannesson, Wynyard. Komið allar og allir og fyllið húsið. Barnastúkan “Æskan” hefir “Sil— ver Medal Contest” i efri sal Good— teniplarahússins á mánudagskvöldið 6. þ- m. Ekkert seldur inngangur en allir boðnir velkomnir Skemti- skrá ágæt. Týndur liestur• Jarpur hestur, 6 ára gamali, kring um 1200 pund á þyngd, með brenni- mark á hægra herðablaði og nýstýfð an topp, hefir tapast frá J. A. Stan- sell, búsettum í grend við Víðir i Nýja Islandi, um 18. mai. Undirritaður borgar fundarlaun. /• A. Stanscll, Víðir, Man. Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á Öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari UIONDERLANn T» — THEATRE —\J FIMTU- FÖSTU & LAIGARDAG 1 þenMarl vlku: REGINALD DENNY t TAKE IT t T-O-F-R-A-R! | VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en ’ þó er þessi mikli munur á: | í Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- ? indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- | | semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum ? GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru I | kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI | I HÚSIÐ. Mr. Helgi Johnson, B. Sc., kom fyrir hálfri annari viku í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Gísla Johnson, 906 Banning. Helgi fór í haust til háskólans í Toronto, og mun hafa í hyggju að lesa til dokt— orsnafnbótar í náttúruvísindum. Legg ur hann sérstaklega stund á forn— dýraleifafræði. A þessu fvrsta nám— skeiði sínu þar eystra, lauk hann við allar aukanánjsga-einar, er náminu tilheyra, og með hæstu ágætis ein— kunn (ágætiseinkunn í hverri grein fyrir sigL I sumar verður Helgi í vísindaleiðangri, er sambandsstjórnin gerir til Saskatchewan og Alberta, til þess að rannsaka forndýraleifar. setu þar finnast víða i ákaflega stórum lögum. J Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI * og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). ( D. D. W00D & S0NS, Limited (ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STONAÐ 1882 HLUTAFÉLAG 1914 Mrs. J. J. Samson, er nýfarin í skemtiferð suður til Northfield, Mitin. til þess að heimsækja dóttur sína og tengdason, Dr. og Mrs. Richard Beck. * Mr. Sigurður Brandsson, 584 Berry St., er andaðist á altnenna sjúkra- húsinu 16. f. m., var jarðsunginn af séra Ragnari E. Kvaran miðvikudag— inn 18. f. m Samkoma -— Hljómleikar og Dans Til arðs fyrir íþróttafélagið “Sleipni” verður haldin í sainkomuhúsi Goodtemplara Fimtudaginn 9. júní 1927 klukkan 8.30 PROGRAMME: 1. Violin Quartette .. Mrs. McPhail, Messrs. Eurney, Johnston og Walker 2. Vocal Solo .................... Mr.. Paul Bardal 3. Violin and Piano Duet. Sonata C. Minor—Grieg Miss Kathleen Hand og Mr. Richard Seaborn 4. Vocal Solo ................... Mr. Alex Johnson 5. Piano Solo ................ Mr. Ragnar H. Ragnar 6. Male Quartette. 7. Acrobatic Waltz ............ Miss Pauline Olson HOTEL DUFFERIN Cop. SEYMOIR ok SMYTHE St». — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti aö vestan, nortSan og austan. fslenzkar hflnmæfiur, bjóCa islenzkt feróafólk velkomitS Islenzka töluó. DANS ADGANGUR 50c Almennur Borgarafundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu Fimtudagskvöldið 2. júní, kl. 8 til að ákveða um þátttöku íslendinga í hátíðarhöldunum sem fram fara 1., 2. og 3. júlí næstkomandi, í tilefni af sextíu ára afmæli hins canadiska fylkjasambands. Málshefjandi: hr. J. J. BÍLDFELL meðlimur allsherjarnefndar þeirrar, er fyrir hönd Mani- tobafylkis, hefir undirbúning hátíðahaldsins með hönd- um. Afaráríðandi að konur og karlar fjölmenni á fund- inn og mæti stundvíslega. Allsherjar Kosn ingamót BRACKEN Forsætisiáðherra Og Jjingmannsefni stjórnarinnar Royal Burritt, hersir, D.S.O Hon. W. J. Major Dr. E, W. Montgomery Max Steinkopf ávarpa A FSKAPLEGT ^ ÓGRYNNI ÁHEYRENDA * WALKER LEIKHUSINU' FOSTUI). 3. JÚNÍ 8.30 síðdegis FR0M ME” Einnig: “The Fire Fighters” SjálS síBasta kaflann. JIASU-, «b JIIWV.DAG f nvNtu vlkut “MARE’ I N0STRUM” meö ALICE TERRY ogr ANT0NI0 MORENO í í I I ►CO ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Fimtu-, fÖMÍii- og IniiganJflR ( be.MMurl vlku: Strört Tvöfalt Prógram: “GOING CROOKED” meS Bessy Love og Harry Langdon “STRONG MAN” Sérstök gamanmynd. MAnu- þrlöju og mlövlkndaKT | næntu vlku: Framúrskarandi mynd: Dr. Grift’s “SORROWS OF SATAN” Qm-o< Sérstakt útsöluverð á notuðum Ford og Chevrolet bílum Skoðið þessa bíla og berið saman verðið. 20 Chevrolet Touring í ( í í “$75, $85, $100, $110, $115» |~$125, $135, $140, $175, $200* _$225, $275, $300, $325, $3501 | and up. ^ i í ! 21 Ford Coupes g I= $125, $150, $165, $170, $200,| $235, $250, $275, $285, $300 = 5$325, $350, $385, $400, $450.| 17 I Ford Tourings | $50, $60, $75, $85, $100, $115 j $125, $140, $175, $195, $200, | $225 and up. $475, $500. i I 5 . Chevrolet Coupes |$300, $350, $500, $575, $650,“ |Dodge Coupe . . . j 5Gray-Dort Coupe . i ir Ford Sedans $550 = $3251 í j$190, $200, $225, $245, $275, j |$280, $300, $350, $375, $400,= $450, $475, $500 and up | í Sími: 34 178 Lafayette Stuc/io G. F. PENNY Lj ósmyndasm iðir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð f 10 i Chevrolet Coaches Iand Sedans $325, $400, $475, $500, $550, j j $600, $650, $675. f 51925 Overland Sedan . . $5251 I -------- O I 10 I Light Deliveries 9 J $ 125, $135, $150, $175, 200, | $250, $260. ir nú undir merkjum stjórnarinnar. Hann er ungur ágsetismaður, vin— sæll og vel látinn, og hefir leyst vel af hendi öll sín mörgu trúnaðarstörf, og svo framarlega sem Bracken— stjórnin kemst til valda, þá er Mr. Ingaldson. líklegri en nokkur annar tii þess að geta fengið ýmsar nauð synlegar bætur fyrir þetta kjör- dæmi, og eg vona að allur fjöldinn af löndum mínum hér, liti á málið líkt og eg geri. Mér væri líka sérlega annt um, að séra Albert bæri sigur úr býtum í sinu kjördæmi- — Æ, eg verð að sleppa þvi að minnast á hinn gamla vin, dr. Sig. Júl. Þessi ágætismaður um svo margt, ætti nú að halda sér í skefjum, þvi að við allar kosningar verður hann ákafari en hófi gegnir. Svo, kæra þökk aftur, ritstjóri góður. Þinn einl- vin. Lárus Guðmundsson, Jenny, ástfólgin eigirkona Owen John Oakland, Nekoma, N. D., lézt að heimili þeirra hjóna 21. apríl 1927. Hún var fædd á íslándi 10. april 1869 og kom á bernskuskeiði hingað til Ameríku Manni sinum, Owen John Oakland, giítist hún árið 1887. — Varð þeim hjónum 8 barna auðið: D. M. Oakland, Opheirn, Montana; Mabel Josephine, dó á barnsaldri; Mrs. Sena Ross, Nekoma; Mrs. Martha Smith. Nekoma; Mrs. P. A. Chally, Fairdale, N. D.; Ruby Le- nore, látin fyrir 11 árum; Laura og Bryan, bæði í Nekoma. Þrjú systkini hinnar látnu lifa hana: Mrs. Tseck- albold, Henning, Minn.; Mrs. Hilda Hanson, og G. G. Goodman, Wyn— yard, Sask. Auk þess lifa hana 6 barnabörn. OPIÐ BRJEF. Framh. frá 5 blas. stjórn sitja við völdin eitt kjörtima bil enn- Þetta er mín sannfæring, og eg fer ekki í neina launkofa með það, að eg er eindreginn fylgismað- ur Mr. I. Ingaldson, sem hér sæk— Wonderland. Kkkert er sparað til myndar Metro- Goldwyn, “Mare Nostrum”, því Mr. Ingram ferðaðist meira en 10.000 mílur með leikflokk sinum til mynd- tökunnar. Voru þar allskonar far- artæki notuð á sjó og landi. Meðal borga þeirra er unnið var í að mynd tökunni af þessari frægu sögu Blasco Ibanez, má nefna Paris, Nizza, Men— tone, Monte Carlo, Cann.es, MarseiIIes Huan les Pino, Cagnes, Villefranche, Fregus, Peillej Barcelona, Cape Nao, Madrid, Napoli, Pompeí og Paestum, auk annara borga minni við Mið— jarðarhafið. Alice Terry og Antonio Moreno, leika aðalhlutverkin í “Mare Nost- rum”, er sýnd verður á Wonderland mánu—, þriðju- og miðvikudaginn í næstu viku, og voru þati í allri ferð inni, með Mr. Ingram og leikflokkn um. I cOverland Club Roadster $100" . $95 í $100? $100 i $250 = j I Overland Roadster .. = Chalmers Touring . . ÉMcLaughlin Touring | McLaughlin Touring .. T ÍMcRae & Griffithj | LIMITED í . CHEVROLET SALAR fGóðir skilmálar—Opið á kvöldin. | |c309 Cumberland Ave., cor. Donald = 24 821 | (”761 Corydon Avenue 42 347 = Einnig notaðir bílar til sýnis áj j horni Portage og Balmoral St. = - TÍÍmmÍX » I oH Finniö J. A. Morrison Sími 24 821 í ►<o Rose Theatre Þegar Harry Langdon byrjaði að leika fyrir myndina “Trantp, Tramp, Tranip”, var hann alls eigi hraustur, fann til máttleysis og doða eftir inni- setur á leikaravinnustofu, en þetta hlutverk flutti hann út á auðnir og landsbyggð. Hann rölti uni hóla og dali og roði færðist í andlit honitnt. Þegar Harry byrjaði í leiknum “Strong Man”, sem aðstoðarmaður þýzks kraftajötuns, átti hann erfitt með að lyfta tuttugu og fimm punda lóðum, er krafist var í leiknum. — Innan litils tíma lék hann sér að 50 punda lóðum, og æfir sig nú við 100 punda lóð. Verði næsti leikur lians innifalinn í aflraunum, sundi, hnefaleik eða öðr um íþróttum, líður eigi á löngu áður en hann verður þjóðkunnur krafta-T maður. I leiknum “Strong Man” leika með honum, Priscilla Bonner. Gertrude Astor, William V. Mong, Robert McKim og Arthur Thalasso. Frank Capra hefir stjórnað leikæf— ingum eftir sögu Langdons sjálfs. Myndtn verður sýnd á Rose leik—. húsinu fimtudag, föstudag og laug-* ardag í þessari viku.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.